Greinar þriðjudaginn 20. júní 2023

Fréttir

20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

271 línubrjótur skráður í fyrra

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þessar varnarlínur skipta okkur mjög miklu máli og eru liður í því að við séum með heilbrigða sauðfjárstofna um allt land. Þegar koma upp atvik eins og riðuveiki í einstaka héruðum er hægt að grípa til aðgerða þar en ekki þarf að hafa allt landið undir,“ segir Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir alþingismaður um sauðfjárveikivarnargirðingar og bætir við: „Ég tel einnig að almenn fræðsla sé mikilvæg um það hvað þessar girðingar eru mikilvægar svo fólk flytji ekki dýr á milli hólfa eða skemmi girðingar til að fara yfir þær.“ Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Ástir og örlög í Þingvallagöngu

Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, hyggst ræða Njálssögu í Þingvallagöngu á fimmtudag. Lilja Alfreðsdóttir, viðskipta- og menningarmálaráðherra flytur ávarp, auk þess sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona flytur kvæðið Gunnarshólma Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

„Ég elti ekki metin, þau elta mig“

Portúgalski landsliðsmaðurinn Cristiano Ronaldo verður í byrjunarliði liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. Mikil eftirvænting er fyrir leiknum sem verður 200. landsliðsleikur portúgölsku stjörnunnar Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

„Neyðarástand“ í Reykjanesbæ

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

„Við erum ekki verksmiðjur“

Þorlákur Einarsson thorlakur@mbl.is Guðjón Hreinn Hauksson, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist taka undir þá skoðun Gylfa Zoëga að stytting náms á framhaldsskólastigi, sem gerð var árið 2014, hafi verið vanhugsuð. Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Brýnt að standa vörð um fengin réttindi

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Það var búið að berjast fyrir kosningarétti kvenna lengi, bæði af Hinu íslenska kvenfélagi og síðar af Kvenréttindafélaginu frá 1907. Áður voru konur búnar að fá kosningarétt til sveitarstjórna 1882 og svo var það 1907 sem giftar konur kjósenda í Reykjavík og Hafnarfirði fengu kosningarétt og 1909 fengu allar konur þann kosningarétt,“ segir Kristín Ástgeirsdóttir, sem hefur staðið í framlínu kvennabaráttunnar í tæpa hálfa öld, en hún var bæði í Kvennalistanum og síðan framkvæmdastýra Jafnréttisstofu. Meira
20. júní 2023 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ekki hægt að útiloka árás á landið

Ekki er hægt að útiloka að vopnuð árás verði gerð á Svíþjóð samkvæmt nýrri skýrslu sem sænski herinn gaf út í gær. Sagði þar að í ljósi innrásar Rússa í Úkraínu og aukinnar ágengni Kínverja væri aftur komin raunveruleg hætta á að hernaðarmætti verði beitt í deilum um landsvæði Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Erfitt fyrir VG að vera í ríkisstjórn

„Mér finnst þetta samstarf ekki geta haldið áfram eins og þetta endaði í vor,“ segir Jón Gunnarsson, sem í gær lét af störfum sem dómsmálaráðherra eftir að hafa gegnt starfinu í rúma 18 mánuði, þegar rætt er um ríkisstjórnarsamstarf… Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Félagsbústaðir boðaðir á fund

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir í svari til Morgunblaðsins að velferðarráð sé búið að boða forsvarsmenn Félagsbústaða á fund með sér á miðvikudaginn en að uppsögn á leigusamningi Samhjálpar hafi ekki komið á … Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í Hellisgerði í sumar

Framkvæmdir standa yfir í Hellisgerði og verður aðgengi takmarkað fram í ágúst. Unnið er að áfangaskiptum framkvæmdum við endurbætur og uppbyggingu og verður aðgengi að svæðinu því takmarkað. Hófust framkvæmdir sumarið 2022 og munu standa fram í… Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Gaui litli segist ekki vera á förum

Sú fiskisaga fór nýverið á flug að Hernámssetrið í Hvalfirði væri að hætta starfsemi sinni. Spurður út í þetta segist eigandi safnsins,… Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

God save the queen, man

Joe Biden er í vaxandi vandræðum. Aðstoðarfólkið gerir sitt besta og gerir hann eins vel úr garði eins og fært er. En lendi Biden í flasinu á mönnum sem eru ekki innvígðir og innmúraðir, eins og það var kallað hér forðum, er hætt við að Biden sýni á spilin sín þegar verst gegnir. Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Guðrún tók við lyklunum af Jóni á sögulegri stund

Jón Gunnarsson afhenti Guðrúnu Hafsteinsdóttur, nýskipuðum dómsmálaráðherra, lyklana að dómsmálaráðuneytinu með formlegum hætti í húsakynnum ráðuneytisins í gær. Stólaskiptin bar upp á kvenréttindadaginn, en í gær voru 108 ár síðan konur 40 ára og eldri fengu kosningarétt Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Gæti skilað Val 2 milljörðum

Knattspyrnufélagið Valur gæti fengið allt að tvo milljarða króna fyrir svonefndan A-reit á Hlíðarenda. Þetta fullyrðir sérfræðingur sem komið hefur að málum á Hlíðarenda og vísar til fyrri lóðasölu á svæðinu Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hálendisvaktin brátt til starfa

Hálendisvakt Landsbjargar í ár hefst næstkomandi sunnudag með því að Skagfirðingasveit fer til starfa inn í Landmannalaugar. Í kjölfarið, 2. júlí, fara hópar á vakt í Herðubreiðarlindir og í Nýjadal á Sprengisandi Meira
20. júní 2023 | Erlendar fréttir | 644 orð | 1 mynd

Hörð andstaða við Bakhmút

Úkraínuher frelsaði þorpið Pjatíkhatkí í Saporísja-héraði um helgina að sögn Hönnu Maljar, aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu. Hafa Úkraínumenn þá náð að frelsa átta bæi og þorp og um 113 ferkílómetra af landsvæði sínu frá því að gagnsókn þeirra hófst fyrr í mánuðinum Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Karlar í skúrum

Alla virka daga er glatt á hjalla í Helluhrauni 8 í Hafnarfirði og engin furða. Þar koma saman menn á öllum aldri til að spjalla á meðan þeir sinna handverki. „Þetta er okkar félagsheimili,“ segir Jón Bjarni Bjarnason, formaður Karla í skúrum Meira
20. júní 2023 | Erlendar fréttir | 83 orð

Leitað að kafbáti við flak Titanic

Bandaríska strandgæslan í Boston hóf í gær leitar- og björgunaraðgerðir til að finna kafbát sem notaður var til þess að fara með ferðamenn að flaki Titanic. Voru fimm manns um borð í bátnum þegar hann týndist Meira
20. júní 2023 | Fréttaskýringar | 765 orð | 2 myndir

Norrænar leiðbeiningar um mataræði

Baksvið Hörður Vilberg hordur@mbl.is Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Opin fyrir fjölgun íbúða á Hlíðarenda

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri athafnaborgarinnar á skrifstofu borgarstjóra, segir til skoðunar að heimila fleiri íbúðir á A-reit við Hlíðarenda. Þar sé nú gert ráð fyrir 67 íbúðum en þeim kunni að fjölga með endurskoðun skipulags. Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Rennibrautirnar lokaðar í rjómablíðu á Akureyri

„Auðvitað var leiðinlegt að geta ekki haft rennibrautirnar opnar um helgina enda var margt í bænum og rosa gott veður. Helgarnar í júlí eru samt sem áður stærri hjá… Meira
20. júní 2023 | Fréttaskýringar | 498 orð | 1 mynd

Ræða „endurstillinguna miklu“

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hafsteinn Gunnar Hauksson, sérfræðingur hjá Kviku í London, segir ofmælt að ræða um „mikla endurstillingu“ í breska hagkerfinu. Hitt sé rétt að mörg heimili séu nú að laga sig að breyttu vaxtaumhverfi. Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Samningurinn samþykktur

Sátt virðist ríkja um nýjan kjarasamning BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga ef ályktanir eru dregnar af atkvæðagreiðslunni um samninginn hjá aðildarfélögum BSRB. Hjá ellefu aðildarfélögum var samningurinn samþykktur með miklum meirihluta atkvæða Meira
20. júní 2023 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Sjá leiðir til að bæta samskiptin

Xi Jinping, forseti Kína, sagði í gær að hann sæi leiðir til þess að bæta samskipti Kínverja og Bandaríkjamanna, sem hafa verið stirð undanfarin ár, þó að ríkin tvö væru enn ósammála um helstu deilumál sín Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Stjórnmálin hafa reynst dýr

„Staðan núna er þannig að það er mjög erfitt fyrir Vinstri græna að vera í ríkisstjórn.“ Þetta segir Jón Gunnarsson, sem í gær lét af störfum sem dómsmálaráðherra, í viðtal við Dagmál. Í þættinum ræðir Jón um störf sín og áherslur í ráðuneytinu Meira
20. júní 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Watson og félagar mæta á Íslandsmið

Skip umhverfisverndarsamtakanna Sea Shepherd, svonefnt John Dejoria, er væntanlegt á Íslandsmið í dag. Með í för er stofnandi samtakanna og aðgerðasinninn Paul Watson sem Íslendingar þekkja flestir, en árið 1986 sökktu samtök hans tveimur… Meira

Ritstjórnargreinar

20. júní 2023 | Leiðarar | 736 orð

Sala áfengis

Það er ótækt að leyfa atburðarásinni að taka völdin Meira

Menning

20. júní 2023 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Alveg stórfurðulegt fyrirbæri

Það er afar margt í þessu lífi sem maður skilur alls ekki. Eitt af því er hið stórfurðulega fyrirbæri orðuveitingar. Ekki hafa orður praktískt gildi því það má víst ekki vera með þær á mannamótum, þannig að ómögulegt er að monta sig mikið af þeim og … Meira
20. júní 2023 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Arnaldur fær fimm hjörtu í Politiken

Gagnrýnandi Politiken, Bo Tao Michaelis, lofar danska þýðingu á verki Arnaldar Indriðasonar, Stúlkan hjá brúnni (Pigen ved broen), og gaf verkinu fimm hjörtu af sex mögulegum Meira
20. júní 2023 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Björk sæmd heiðursnafnbót við LHÍ

Björk Guðmundsdóttir var sæmd heiðursnafnbót við Listaháskóla Íslands við útskriftarathöfn skólans síðastliðinn föstudag. Hlýtur hún þessa sæmd fyrir „einstakt framlag til lista og menningar“ en þetta er í annað sinn í sögu LHÍ sem nafnbótin er veitt Meira
20. júní 2023 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Sögð vera eiginhagsmunaseggir

Bill Simmons, yfirmaður hlaðvarpsmála hjá Spotify, kallar Harry Bretaprins og eiginkonu hans, Meghan Markle, eiginhagsmunaseggi (e. grifters) í kjölfar þess að samningi þeirra við Spotify, upp á 20 milljónir bandaríkjadala, var slitið Meira
20. júní 2023 | Menningarlíf | 671 orð | 3 myndir

Söngvar sunddrottningar

Borgin Lausanne í Sviss stendur við bjúgverpilslaga stöðuvatn, mitt á milli Genfar (sem vatnið dregur nafn sitt af) og Montreux sem er hvað frægust fyrir alþjóðlega djasshátíð sem þar er haldin árlega Meira
20. júní 2023 | Bókmenntir | 681 orð | 3 myndir

Tilveran endurskoðuð

Ljóðabók Til hamingju með að vera mannleg ★★★★· Eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur. JPV, 2023. Kilja, 107 bls. Meira
20. júní 2023 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Þjóðlagakvintett á Múlanum

Þjóðlagakvintett gítar- og strengjaleikarans Ásgeirs Ásgeirssonar kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Flóa Hörpu annað kvöld, miðvikudag, kl. 20. Með Ásgeiri, sem leikur á búsúkí, tambúru og oud, koma fram Sigríður Thorlacius söngkona,… Meira
20. júní 2023 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Þröstur sýnir ljósmyndir frá Afríku

Ljósmyndasýning Þrastar Eiríkssonar, Andlit Afríku, verður opnuð í Hannesaholti í dag, þriðjudag 20. júní, kl. 15. Sýningin stendur aðeins fram á föstudag, 23. júní, kl. 16. Í tilkynningu segir að Þröstur hafi verið ljósmyndaáhugamaður frá unga… Meira

Umræðan

20. júní 2023 | Aðsent efni | 182 orð | 1 mynd

Áfengissala á netinu

Það getur vel verið, að við verðum að venjast áfengisverslun á netinu, og við templarar og aðrir bindindismenn séum taldir gamaldags og okkur hallmælt fyrir að standa í vegi fyrir slíku. Bæði Jón Gunnarsson, Ólafur Stephensen og þeir aðrir, sem eru… Meira
20. júní 2023 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Góði hirðirinn

Góði hirðirinn er kominn í stórt og gott húsnæði. Meira
20. júní 2023 | Aðsent efni | 504 orð | 2 myndir

Heggur sá er hlífa skyldi

Ráðherrann sagði að borgarskipulag væri ekki á verksviði UOL og því gæti ráðuneytið ekki haft aðkomu að málaleitan Samtaka um betri byggð, BB. Meira
20. júní 2023 | Aðsent efni | 1163 orð | 1 mynd

Íslensk tunga í gjörgæslu

Mér hefði nú þótt gæfulegra að efla íslenskukennslu í skólum til mótvægis. Meira
20. júní 2023 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Lokaævikvöldið

Elsku vinir, ég vil ekki enda á svona stað. Ég fyllist ótta við það að ég muni einn daginn flytja á svona stað, kannski án þess að vita það sjálf. Meira
20. júní 2023 | Pistlar | 379 orð | 1 mynd

Samkeppni og sanngirni

Í hagfræðináminu mínu forðum daga var lögð mikil áhersla á samkeppni og þýðingu hennar fyrir lífskjör fólks. Þetta eru auðvitað engin geimvísindi og þess vegna hefur það vakið nokkra furðu mína hvernig tilteknir stjórnmálaflokkar hafa haldið hinu gagnstæða á lofti, þ.e Meira
20. júní 2023 | Aðsent efni | 779 orð | 2 myndir

Samræmt mat á námsárangri

Öll skólakerfi eru í eðli sínu skilvindur, en það er skólapólitísk ákvörðun hvernig skilvindan er stillt hverju sinni Meira
20. júní 2023 | Aðsent efni | 61 orð

Setning misfórst

Hluti setningar í grein Valdimars Jóhannssonar, Í fjötrum draugasögu, sem birtist í blaðinu í gær misfórst í meðförum Morgunblaðsins. Rétt á setningin að vera svona: „Almenningur sér aldrei þessa þræði og þeir henta því vel fyrir þessa drungalegu draugasögu Meira

Minningargreinar

20. júní 2023 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Ásta Erla Antonsdóttir

Ásta Erla Antonsdóttir, Baldurshaga, Stokkseyri, fæddist 24. júlí 1937. Hún lést 5. júní 2023. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2023 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

Björn Ársæll Þorbjörnsson

Björn Ársæll Þorbjörnsson fæddist á Beigalda í Borgarhreppi 17. mars 1941. Hann lést 8. júní 2023 í Brákarhlíð. Björn var sonur hjónanna Jóhönnu Árnýjar Runólfsdóttur, f. 2. janúar 1921, d. 16. september 2004, og Þorbjörns Ólafssonar, f Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2023 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

Guðjón Halldórsson

Guðjón Halldórsson fæddist 17. maí 1953 að Fossum í Engidal við Ísafjarðardjúp. Hann lést 7. maí 2023 á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi. Foreldrar hans voru Guðbjartur Halldórsson frá Kollsvík og Guðríður Guðjónsdóttir frá Suðureyri við Súgandafjörð Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2023 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Hallgrímur Hróðmarsson

Hallgrímur Hróðmarsson fæddist 18. ágúst 1948. Hann lést 8. maí 2023. Útför Hallgríms fór fram 6. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2023 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Karl Stefánsson

Karl Stefánsson fæddist í Hafnarfirði 27. nóvember 1932. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. júní 2023. Foreldrar hans voru Stefán Stefánsson trésmiður frá Fossi í Grímsnesi, f. 24. janúar 1902, d Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2023 | Minningargreinar | 2507 orð | 1 mynd

Kristín Lilja Halldórsdóttir

Kristín Lilja Halldórsdóttir fæddist á Kroppstöðum í Önundarfirði 19. ágúst 1933. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. júní 2023. Foreldrar hennar voru Halldór Þorvaldsson, f. 25. september 1895 á Hólum í Dýrafirði, d Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2023 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Kristján Már Jónsson

Kristján Már Jónsson fæddist 2. desember 1948 í Kópavogi. Hann lést á Hrafnistu Hlévangi 12. júní 2023. Foreldrar hans voru þau Halldóra Kristín Björnsdóttir, f. 9.11. 1920, d. 30.12. 2007, og Jón Baldur Kristinsson, f Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2023 | Minningargreinar | 5891 orð | 1 mynd

Tryggvi Sigurbjarnarson

Tryggvi Sigurbjarnarson fæddist að Þingborg í Árnessýslu 9. júlí 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu aðfararnótt 12. júní 2023. Foreldrar Tryggva voru Sigurbjörn Ketilsson, f. 5. apríl 1910, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 578 orð | 1 mynd

Bíða með skráningu

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is „Við teljum að það henti okkur ekki á næstu 2-3 árum á meðan við erum enn að vaxa,“ segir Gísli Herjólfsson, forstjóri og einn stofnenda Controlant, í samtali við Morgunblaðið, spurður um mögulega skráningu á markað. Controlant er eitt þeirra félaga sem gjarnan er horft til þegar rætt er um þau félög sem væntanleg eru á hlutabréfamarkað. Málið var rætt í aðdraganda aðalfundar en ljóst er að einhver bið verður á skráningu. Meira
20. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Landsbankinn með flest útibú

Landsbankinn hefur þrefalt fleiri útibú og afgreiðslustaði en Arion banki og Íslandsbanki samkvæmt ársskýrslu um lánamarkaði árið 2022, sem fjármálaeftirlit Seðlabankans gaf út Meira
20. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Ólöf og Snædís til Wise

Í takt við aukinn vöxt hjá þekkingar­fyrirtækinu Wise hafa tveir nýir stjórn­endur verið ráðnir. Ólöf Kristjáns­dóttir tekur við stjórn markaðsmála og Snædís Helgadóttir er nýr framkvæmdastjóri fjármála og tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn Meira

Fastir þættir

20. júní 2023 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Besta hugmynd í langan tíma

Hreimur Örn Heimisson er mjög hlynntur því að tekin verði upp ný hefð á þjóðhátíðardegi Íslendinga, innblásin af Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, og nýtt lag verði samið á hverju ári fyrir 17. júní. Sjálfur á hann heiðurinn af vinsælum þjóðhátíðarlögum,… Meira
20. júní 2023 | Í dag | 888 orð | 3 myndir

Frá jarðhita í fornveðurfar

Árný Erla Sveinbjörnsdóttir er fædd 20. júní 1953 í Reykjavík og ólst upp frá fjögurra ára aldri í Kennarablokkinni við Hjarðarhaga í Vesturbænum. „Á þessum árum voru Hagarnir og Melarnir í Vesturbæ Reykjavíkur að byggjast upp Meira
20. júní 2023 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Höfum sett mikilvæg mál á dagskrá

Jón Gunnarsson, fráfarandi dómsmálaráðherra, ræðir um störf sín í ráðuneytinu, erfitt samstarf við Vinstri græna, óunnið verk í útlendingamálum og þann skaða sem stjórnmálamenn geta valdið með aðgerðarleysi sínu. Meira
20. júní 2023 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Jónína Laufey Jóhannsdóttir

50 ára Jónína Laufey ólst upp á Steinum í Stafholtstungum í Borgarfirði en býr í Neðra-Breiðholti í Reykjavík. Hún er kennari og kenndi lengst í Grunnskólanum í Borgarnesi. Áhugamálin eru lestur, samvera með fjölskyldunni, ferðalög og ættfræði með hækkandi aldri Meira
20. júní 2023 | Í dag | 422 orð

Kyrrðin vefur land og lá

Þorkell Guðbrandsson skrifaði mér á föstudag: „Sá að þú varst með í mogga dagsins vísu séra Tryggva Kvaran. Geri ráð fyrir að þú hafir séð og/eða heyrt eftirfarandi vísu, sem mig minnir að ég hafi lært við eldhúsborðið á nágrannabænum Nautabúi Meira
20. júní 2023 | Í dag | 52 orð

Málið

„Líklega er orðið kórréttur komið úr dönsku, korrekt“ segir Málfarsbankinn. Aðrir telja Þórberg Þórðarson hafa búið það til úr ensku: correct. En latínan er ættmóðirin Meira
20. júní 2023 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Mosfellsbær Írena Sóley fæddist 20. júní 2022 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.694 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Sæunn Björk Pétursdóttir og Geir Þórir Valgeirsson. Meira
20. júní 2023 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 d6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 h6 9. Rxc6 bxc6 10. Bf4 d5 11. De3 Be7 12. Be2 0-0 13. h4 He8 14. g4 Rh7 15. Dg3 f6 16. e5 fxe5 17. Bxe5 Bf6 18. f4 Bxe5 19 Meira
20. júní 2023 | Í dag | 185 orð

Vökumenn. N-NS

Norður ♠ KG3 ♥ G72 ♦ D105 ♣ Á1094 Vestur ♠ 1095 ♥ 10943 ♦ K3 ♣ K872 Austur ♠ 87642 ♥ K6 ♦ 76 ♣ D653 Suður ♠ ÁD ♥ ÁD85 ♦ ÁG9842 ♣ G Suður spilar 6♦ Meira

Íþróttir

20. júní 2023 | Íþróttir | 655 orð | 1 mynd

Aldrei upplifað betri tilfinningu

Meistaradeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Ég er allur lurkum laminn ef svo má segja en á sama tíma hefur mér einhvern veginn aldrei liðið betur,“ sagði Evrópumeistarinn og handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. júní 2023 | Íþróttir | 151 orð

Besti árangur Íslands

Íslenska karlalandsliðið í keilu hafnaði í 5. sæti í þrímenningi á Evrópumótinu í Wittelsheim í Frakklandi sem lauk um síðustu helgi. Þrímenningslið Íslands skipuðu þeir Arnar Davíð Jónsson, Jón Ingi Ragnarsson og Skúli Freyr Sigurðsson og er þetta besti árangur Íslands frá upphafi á stórmóti Meira
20. júní 2023 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Dramatískt sigurmark Danijels

Danijel Dejan Djuric, sóknarmaður Víkings úr Reykjavík, reyndist hetja íslenska U21-árs landsliðsins í knattspyrnu þegar liðið hafði betur gegn jafnöldrum sínum frá Ungverjalandi, 1:0, með dramatískum hætti í vináttulandsleik á Bozsik-vellinum í Búdapest í gærkvöldi Meira
20. júní 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn áfram hjá Eyjamönnum

Handknattleiksmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við ÍBV. Kári, sem verður 39 ára á árinu, var fyrirliði og lykilmaður í liði ÍBV sem varð Íslandsmeistari í vor Meira
20. júní 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

KR úr fallsæti með sigri

KR vann dýrmætan 1:0-sigur á Augnabliki þegar liðin áttust við í fallslag í 1. deild kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Sigurmarkið kom strax á sjöttu mínútu leiksins. Það skoraði Hildur Björg Kristjánsdóttir Meira
20. júní 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Liðstyrkur til Þorlákshafnar

Körfuknattleiksdeild Þórs frá Þorlákshöfn hefur komist að samkomulagi við Bandaríkjamanninn Nigel Pruitt um að hann leiki með liðinu á næsta tímabili. Pruitt, sem er 28 ára gamall og 209 sentimetrar að hæð, leikur oftast í stöðu framherja en getur leyst fleiri stöður Meira
20. júní 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Lurkum laminn en aldrei betri

„Ég er allur lurkum laminn ef svo má segja en á sama tíma hefur mér aldrei liðið betur,“ sagði Evrópumeistarinn og handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Morgunblaðið Meira
20. júní 2023 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

O’Neil rekinn og Iraola ráðinn

Enska knattspyrnufélagið Bournemouth vék í gær enska þjálfaranum Gary O’Neil úr starfi knattspyrnustjóra karlaliðsins, og það þrátt fyrir að hann hafi haldið liðinu uppi sem nýliða í ensku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili Meira
20. júní 2023 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Saka með þrennu í stórsigri

Bukayo Saka skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar enska landsliðið kjöldró Norður-Makedóníu, 7:0, í C-riðli undankeppni EM 2024 í knattspyrnu á Wembley í Lundúnum í gærkvöldi. Harry Kane bætti við tveimur mörkum og er nú búinn að skora 58 landsliðsmörk í 84 landsleikjum fyrir Englands hönd Meira
20. júní 2023 | Íþróttir | 701 orð | 2 myndir

Treystum á þá reyndari

EM 2024 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Það er alltaf pressa til staðar, burtséð frá því hverjum er leikið gegn. Stigaskorturinn gerir okkur erfiðara fyrir en við verðum að nálgast þennan leik með sömu ákefð og alltaf,“ sagði Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í gær. Meira

Bílablað

20. júní 2023 | Bílablað | 463 orð | 1 mynd

Barnabarn landsþekkts rútubílstjóra

Oddný Svava Steinarsdóttir hefur gert það gott að undanförnu sem dragdrottningin Lola Von Heart. Hún hafnaði í öðru sæti í Dragkeppni Íslands á síðasta ári og treður reglulega upp með drag-hópnum House of Heart með sýningunni Heart Attack á… Meira
20. júní 2023 | Bílablað | 1492 orð | 9 myndir

„Þú átt að keyra lengri leiðina heim“

Að fá að keyra lúxusbíl í Ölpunum er nokkuð sem fáir myndu slá hendinni á móti. Í maímánuði kynnti Porsche nýjan Porsche Cayenne 2024 módel og fékk undirrituð, sem leikur stundum hlutverk bílablaðamanns, að skreppa yfir hafið í austurrísku Alpana að … Meira
20. júní 2023 | Bílablað | 1597 orð | 11 myndir

Bestía sem gaman er að búa með

Ég er minímalisti en þó enginn meinlætamaður. Ég kæri mig ekki um að eiga marga hluti en vil að það sem ég eignast nýtist mér sem best og sem lengst. Ég hef gaman af að vanda valið, bera rækilega saman, velja og hafna, og liggja vel og lengi yfir kaupum á minnstu og ómerkilegustu hlutum Meira
20. júní 2023 | Bílablað | 1295 orð | 8 myndir

Fá helling fyrir peninginn

Mótorhjólafólk kætist jafnan þegar vorar og ný mótorhjól koma á göturnar. Það er þó fremur sjaldgæft að mótorhjólamerki sé kynnt til sögunnar á Íslandi þar sem fyrir eru rótgróin vörumerki úr mótorhjólaheiminum sem berjast um markað sem er fremur smár, þótt hann fari vaxandi Meira
20. júní 2023 | Bílablað | 632 orð | 4 myndir

Smár, knár og með stóra drauma

Lexus kynnti á dögunum til sögunnar bílinn LBX og standa vonir til að hann marki kaflaskil í sögu fyrirtækisins. Um er að ræða fyrsta smáa sportjeppan frá framleiðandanum og verður LBX ódýrasti Lexusinn á markaðinum, og um leið minnsti bíllinn í… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.