Baksvið Sólveig K. Einarsdóttir Frumbyggjar Ástralíu eiga sér sögu sem spannar sextíu þúsund ár, að minnsta kosti. Ættbálkarnir töluðu yfir 250 tungumál, áttu sín óskráðu lög, sem öldungarnir kunnu og kenndu, þeir gjörþekktu landið og voru í nánum tengslum við náttúruna, trén, plönturnar, dýrin öll. Þeir áttu sinn draumaheim, sín helgu vé í náttúrunni; Uluru, hið helga fjall er einna frægast. Töfrar náttúrunnar og geimsins gerðu þeim kleift að læra og lifa af allan þennan tíma.
Meira