Greinar föstudaginn 23. júní 2023

Fréttir

23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð

Afnámu leyfi fyrir fjarskiptamastri

Byggingarleyfi fyrir 18 metra háu fjarskiptamastri Mílu hf. í Laugarási í Bláskógabyggð hefur verið fellt úr gildi. Þetta kemur fram í úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Ástæðan er sú að í gildandi deiliskipulagi er ekki gert ráð fyrir slíkum mannvirkjum Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Allt fyrir íþróttirnar

Hjónin Helena Sveinbjarnardóttir frá Ísafirði og Gunnar Jóhannes Leósson frá Grund í Höfðahverfi, rétt hjá Grenivík, stunduðu íþróttir í æsku. Hún var einkum á skíðum og í körfubolta og hann í fótbolta, frjálsíþróttum, borðtennis, handbolta og körfubolta Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Ábúð lunda meiri en búist var við

Erpur Snær Hansen, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands, segir að ábúðartölur lunda í fyrsta lundaralli ársins séu hærri en við var búist þótt þær séu aðeins lægri en á síðasta ári. Seinna lundarallið er síðan farið í júlí þegar ungarnir eru komnir á ról Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Dýrt að kaupa inn á Íslandi

Ný úttekt Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, sýnir að neysluvörur á Íslandi eru meðal þeirra dýrustu sem dæmi þekkjast um en verð á þeim er um 59% hærra en að meðaltali gengur og gerist innan ríkja Evrópu Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Framtíð flugvallarins rædd

Sigrún Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri Isavia innlanlands, segir áform um fyrirhugaða íbúðabyggð í Skerjafirði sérkennileg. Nábýli íbúðabyggðar og flugvallar gangi þegar illa. Mælir hún það helst á því að Isavia berist fjöldi kvartana frá íbúum í Hlíðarendahverfi Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fyrstu arfhreinu ARR-lömbin fædd

Unnið er að greiningu sýna sem tekin voru úr lömbum í vor vegna átaks í arfgerðargreiningum með tilliti til verndandi erfðabreytileika gagnvart riðu. Greinst hafa um 800 lömb með ARR-erfðabreytileikann, sem er verndandi gegn riðu, og er vonast til að þau verði alls um þúsund Meira
23. júní 2023 | Fréttaskýringar | 539 orð | 5 myndir

Gömlu húsin við torgið fá nýtt líf

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Freyr Frostason, arkitekt og meðeigandi hjá THG arkitektum, bindur vonir við að endurgerð gamalla húsa við suðurhlið Ingólfstorgs í Reykjavík verði lokið á næsta ári. Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Hitafundur á Skaganum

Heitar umræður voru á fundi Verkalýðsfélags Akraness í Gamla kaupfélaginu í gærkvöldi þegar ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um tímabundið hlé á hvalveiðum var rædd. Svandís var gestur á fundinum og varði ákvörðun sína fyrir fullum sal gesta Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Innflutningur frá Kína fer vaxandi

Viðskipti Íslands og Kína hafa aukist ár frá ári eftir að fríverslunarsamningur milli ríkjanna var undirritaður vorið 2013. Úflutningur frá Íslandi til Kína jókst þannig úr 4,8 milljörðum árið 2014 í 21,4 milljarða í fyrra Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 382 orð

Innkaup dýr á Íslandi

Á Íslandi eru neysluvörur meðal þeirra dýrustu sem dæmi þekkjast um eða um 59% hærri en að meðaltali gengur og gerist í Evrópu. Ný úttekt Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, sem hefur nú birt samræmda vísitölu neysluverðs leiðir þetta í ljós Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 112 orð

Íslandsbanki greiðir 1,2 milljarða kr. sekt

Íslandsbanki hefur gengist við því að hafa ekki starfað að öllu leyti í samræmi við eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti og venjur í verðbréfaviðskiptum vegna framkvæmdar á útboði á 22,5% eignarhlut ríkisins í bankanum, sem fram fór í mars í fyrra Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Krimmi Evu meðal fimm bestu

„Kænlega unnið sambland af nútímalegum norrænum krimma og ráðgátu frá gullaldarskeiði glæpasögunnar,“ segir í umsögn gagnrýnanda Financial Times, Barry Forshaw, um bók Evu Bjargar Ægisdóttur, Þú sérð mig ekki, í Financial Times Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Listaverkið vígt ári seinna í Eyjum

Listaverk í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá lokum eldgossins í Vestmannaeyjum verður ekki tilbúið á 50 ára goslokaafmælinu sem er 3. júlí næstkomandi. Þetta staðfestir Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar, í samtali við Morgunblaðið Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 356 orð | 3 myndir

Matvælaráðherra gætti ekki meðalhófs

Ólafur Einar Jóhannsson Atli Steinn Guðmundsson „Mér finnst matvælaráðherrann ekki gæta meðalhófs með þessari ákvörðun sinni,“ sagði Lilja Rafney Magnúsdóttir, 1. varaþingmaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi, í samtali við Morgunblaðið, spurð um hvort hún styddi ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um stöðvun hvalveiða. Meira
23. júní 2023 | Fréttaskýringar | 901 orð | 3 myndir

Meiri umsvif en í Húsasmiðjunni

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Viðskiptin ganga vel hjá byggingavöruverslununum Víkurkaupum á Dalvík og Heimamönnum á Húsavík, nú einu og hálfu ári eftir að Húsasmiðjan lokaði útibúum sínum á stöðunum vegna þungs rekstrar. Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Mikilvægt að spyrja sig spurninga

Í lok júní stendur Yale-háskóli í Bandaríkjunum fyrir alþjóðlegu námskeiði í Háskóla Íslands þar sem helstu alþjóðlegu fræðimenn á sínu sviði fjalla um svokallaða Life Worth Living-nálgun, en námskeiðið er ætlað kennurum og nemendum víðsvegar að úr heiminum Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 762 orð | 2 myndir

Nærri þúsund lömb greind með ARR

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það eru allir að leggjast á sveifina í þessu máli hér heima og frábært er að fá þennan hóp erlendra vísindamanna sem bakland. Með þeim kemur mikil vitneskja sem styrkir okkur. Við erum komin á fullt í að innleiða inn í ræktunina ARR-erfðabreytileikann sem er verndandi gegn riðu. Það er því ekki hægt annað en að vera bjartsýnn um framhaldið,“ segir Eyþór Einarsson, sauðfjárræktarráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, RML. Meira
23. júní 2023 | Erlendar fréttir | 768 orð | 1 mynd

Segir Rússa íhuga hryðjuverk

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að leyniþjónustustofnanir Úkraínu hefðu fengið upplýsingar um að Rússar væru að íhuga að framkvæma hryðjuverk við kjarnorkuverið í Saporísja-héraði, sem myndi leiða til þess að geislavirkni læki út Meira
23. júní 2023 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Talið að allir farþegarnir hafi farist á sunnudag

Bandaríska strandgæslan sagði í gær að leitarvélmenni hefði fundið brak í nágrenni við flakið af Titanic í leit sinni að kafbátnum Titan sem týndist á sunnudaginn með fimm manns um borð. Sagði strandgæslan í tilkynningu sinni að verið væri að… Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Tófa ógnar tjöldum á golfvellinum í Gufudal

Það er ekki óalgengt að fuglar hreiðri um sig á golfvelli Hvergerðinga í Gufudal, að sögn Einars Lyng Hjaltasonar, rekstrarstjóra golfvallarins og golfkennara. Í sumar hefur tjaldur legið á eggjum og komið upp ungum á sjöttu braut golfvallarins og spói gerði sér hreiður á fyrstu braut vallarins Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Veltan aukist um 89% síðustu ár

„Þessi aðgerð kom bókabransanum til bjargar, það hefði farið illa ef endurgreiðslan hefði ekki komið til. Það er því auðvitað ánægjulegt að vilji ráðherra sé skýr,“ segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda Meira
23. júní 2023 | Fréttaskýringar | 615 orð | 1 mynd

Viðskipti Íslands og Kína aukast stöðugt

Viðskipti Íslands og Kína hafa margfaldast síðan fríverslunarsamningur milli ríkjanna var undirritaður í apríl 2013. Þróunin er sýnd á grafinu hér til hliðar en fjárhæðir eru á verðlagi hvers árs. Annars vegar hefur útflutningur frá Íslandi til Kína … Meira
23. júní 2023 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Þarf að greiða VSK af höggmynd

Yfirskattanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að félagasamtök skuli greiða virðisaukaskatt vegna innflutnings á afsteypu af ónefndri höggmynd eftir látinn listamann. Samtökin höfðu keypt afsteypuna af eiganda listaverksins í Danmörku og fært ónefndu sveitarfélagi að gjöf Meira

Ritstjórnargreinar

23. júní 2023 | Leiðarar | 247 orð

Ekki útdauð enn

Loftslagsumræða með himinskautum Meira
23. júní 2023 | Leiðarar | 311 orð

Nýt og tímabær OECD-skýrsla

Leiðarvísir í sáttamiðlun Meira
23. júní 2023 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Opinber ofvöxtur

Viðskiptablaðið hefur að undanförnu fjallað nokkuð um ofvöxt hins opinbera hér á landi og ekki vanþörf á. Áherslan hefur verið á mikla fjölgun opinberra starfsmanna, enda eru þeir stærsti hluti kostnaðarins auk þess sem hið opinbera hefur illu heilli gengið fremst í flokki í óraunsæjum launahækkunum á liðnum árum. Mjög er öfugsnúið að opinberir aðilar leiði í þeim efnum þegar það er atvinnulífið sem þarf að standa undir öllu saman. Meira

Menning

23. júní 2023 | Menningarlíf | 771 orð | 2 myndir

Að finna sinn tón og hlusta á hann

„Þegar ég vinn myndlistarverk reyni ég að vera eins heiðarleg og ég get, samkvæm sjálfri mér. Mér finnst nauðsynlegt að vera með hlutina á hreinu að því leyti, að vera gegnsæ í því nútíma þjóðfélagi sem við búum í, og ekki síður fyrir… Meira
23. júní 2023 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Fram í rauðan dauðann á Kex

Tónlistarmaðurinn JóiPé heldur tónleika á Kex Hostel í kvöld kl. 21.30. Þar hyggst hann flytja plötu sína, Fram í rauðan dauðann, í heild sinni. „Þetta er einungis í annað sinn sem Jói flytur plötuna á tónleikum, það fyrra var á Iceland Airwaves í nóvember í fyrra,“ segir í viðburðarkynningu Meira
23. júní 2023 | Menningarlíf | 685 orð | 2 myndir

Horfa björtum augum til framtíðar

„Þetta er merkisdagur,“ segir AlmaDís Kristinsdóttir safnstjóri Listasafns Einars Jónssonar, en safnið fagnar aldarafmæli á morgun, laugardaginn 24. júní. Þann dag, fyrir 100 árum, eignaðist þjóðin sitt fyrsta listasafn sem opið var almenningi í eigin húsnæði Meira
23. júní 2023 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Oliver Rähni leikur í Hörpu í dag kl. 14

Píanóleikarinn Oliver Rähni heldur tónleika í Hörpuhorni Hörpu í dag 14. Tónleikarnir eru á vegum Tónlistarhátíðarinnar Miðnætursólar og er aðgangur ókeypis. „Oliver er fæddur í Kyoto 2003. Hann hefur stundað nám í Tónlistarskóla Bolungarvíkur og… Meira
23. júní 2023 | Fjölmiðlar | 235 orð | 1 mynd

Rásað um tímann

Rás 2 hefur blásið til afmælisveislu í tilefni af fertugsafmæli sínu. Mun hún standa í hálft ár og gestir þurfa að ferðast á hesti milli borðsenda. Er það vel. Gamlar raddir hafa snúið aftur og fagna ber endurkomu Rokkrásarinnar enda þótt hún dugi bara út þennan mánuð Meira

Umræðan

23. júní 2023 | Aðsent efni | 954 orð | 1 mynd

Borginni hrakar í tónlistarskólamálum

Ákvörðun borgarinnar mun koma í veg fyrir möguleika fólks til tónlistarnáms eftir 18 ár aldur. Meira
23. júní 2023 | Aðsent efni | 595 orð | 2 myndir

Íslenskan reynivið í öndvegi

Við endurheimt landgæða á Íslandi er sjálfsagt og eðlilegt að landsmenn noti reynivið og íslenskar trjátegundir. Meira
23. júní 2023 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Málsvari hvala er lagabókstafurinn

Lög um velferð dýra voru tímamótalöggjöf. Í fyrsta sinn á Íslandi var málleysingjum veitt tiltekin vernd á grunni þess að dýr séu skyni gæddar verur, að þau hafi gildi í sjálfu sér. Markmið laganna er að stuðla að velferð dýra, þ.e Meira
23. júní 2023 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Minna fyrir meira í Kópavogi

Þetta verður til verulegrar kostnaðaraukningar fyrir Kópavogsbæ, og þjónusta mun rýrna. Meira
23. júní 2023 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Ný tækifæri til sameiginlegrar framþróunar

Ég vonast til að við getum náð að grípa þau tækifæri sem skapast við aukna samvinnu Kína og Íslands. Meira
23. júní 2023 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Tímabært að forsætisráðherra rjúfi þögnina

Að þögnin verði rofin er forsenda þess að landsmenn geti tekið upplýstar ákvarðanir. Meira
23. júní 2023 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Tveir plús hvað?

Því þá ekki að klára málið frekar en að vera með svona hálfkák! Meira
23. júní 2023 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Við þurfum að hugsa þetta upp á nýtt!

„Aðalatriðið er þó það, að ekkert liggur fyrir um hvers konar fyrirbæri þessi „þjóðarópera“ á að vera og hvert konseptið er sem liggur að baki.“ Meira

Minningargreinar

23. júní 2023 | Minningargreinar | 12979 orð | 2 myndir

Árni Johnsen – Sannur vinur og félagi

Árni Johnsen, fv. alþingismaður, fæddist í Vestmannaeyjum 1. mars 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 6. júní 2023. Foreldrar Árna voru Ingibjörg Árnadóttir Johnsen, f. 1922, d Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2023 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Ásta Finnbogadóttir

Ásta Finnbogadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 31. mars 1953. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 27. maí 2023. Foreldrar hennar eru Finnbogi Friðfinnsson, f. 3. apríl 1927, d. 21. desember 2003, og Kristjana Þorfinnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2023 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

Fannar Þór Guðlaugsson

Fannar Þór Guðlaugsson fæddist 3. mars 1993 í Höfn í Hornafirði. Hann lést 5. apríl 2023. Foreldrar Fannars Þórs eru Ásta Huld Eiríksdóttir, f. 12. maí 1976 í Höfn í Hornafirði, og Guðlaugur Hannesson, f Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2023 | Minningargreinar | 2388 orð | 1 mynd

Halldór Hafstað

Halldór Hafstað fæddist á Sauðárkróki 21. maí 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárkróki, 11. júní 2023. Foreldrar Halldórs voru þau Ingibjörg Sigurðardóttir f. 16.7. 1893, d. 4.10 Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2023 | Minningargreinar | 314 orð | 1 mynd

Hildur Hrönn Arnardóttir

Hildur Hrönn Arnardóttir fæddist 29. júní 1981. Hún lést 8. maí 2023. Útför hennar fór fram 23. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2023 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

Magnús Þór Vilbergsson

Magnús Þór Vilbergsson fæddist í Keflavík 19. janúar 1964. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 17. júní 2023. Foreldrar Magnúsar voru Hrönn Þormóðsdóttir, f. 3. júní 1946 og Vilberg Kjartan Þorgeirsson, f Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2023 | Minningargreinar | 1527 orð | 1 mynd

Orri Geirsson

Orri fæddist í Reykjavík 15. október 1977. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 13. júní 2023. Dóttir hans er Ninja Sóley, f. 2011. Móðir hennar er Eva Maren Guðmundsdóttir, f. 1984. Foreldrar Orra eru Geir Jón Grettisson, f Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2023 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

Sigurður Skarphéðinsson

Sigurður Skarphéðinsson fæddist 17. febrúar 1939. Hann lést 31. maí 2023. Útför Sigurðar fór fram 12. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2023 | Minningargreinar | 2609 orð | 1 mynd

Sólborg Ingunn Matthíasdóttir

Sólborg Ingunn Matthíasdóttir fæddist 17. september 1932 á Skálará í Keldudal í Dýrafirði. Hún lést á Hrafnistu við Sléttuveg 30. maí 2023. Foreldrar hennar voru Gíslína Gestsdóttir frá Skálará, f. 11.9 Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2023 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

Stefán Rafn Vilhjálmsson

Stefán Rafn Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 3. júní 1962. Hann lést á Filippseyjum 1. júní 2023. Minningarathöfn verður auglýst síðar. Foreldrar hans voru Kolbrún Anderson og Vilhjálmur Stefánsson. Systkini hans eru Steinar Vilhjálmsson, f Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2023 | Minningargreinar | 1847 orð | 1 mynd

Sveinsína Ásdís Jónsdóttir

Sveinsína Ásdís Jónsdóttir, sem ávallt var kölluð Sína, fæddist í Hafnarfirði 9. febrúar 1940 og lést í faðmi fjölskyldunnar að kvöldi hvítasunnu 28. maí 2023. Sína var yngsta barn foreldra sinna, sem voru hjónin Jónína Sigurbjörg Filipusdóttir húsmóðir og verkakona f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Bréf Regins lækkuðu í gær

Gengi bréfa í Regin hafði við lok markaða í gær lækkað um 2,4%. Gengi bréfa í félaginu hafði lækkað meira fyrri part dags, en tók við sér á ný undir lok markaða. Bréf í Eik fasteignafélagi hækkuðu í gær um 1,9% Meira
23. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 2 myndir

Skattahvatar hafi skilað sér

„Þessi niðurstaða kemur okkur ekki á óvart enda höfum við lengi staðið í þeirri trú að auknir skattahvatar vegna rannsókna og þróunar séu lykilatriði til þess að efla nýsköpun á Íslandi,“ segir Sigríður Mogensen sviðsstjóri iðnaðar- og… Meira

Fastir þættir

23. júní 2023 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Aðalheiður Sigríður Eysteinsdóttir

60 ára Aðalheiður er Siglfirðingur og býr þar en einnig í Freyjulundi í Hörgársveit. Hún er myndlistarmaður og lærði í Myndlistaskólanum á Akureyri. „Síðan fók ég þátt í óeiginlegri akademíu sem kallar sig Dieter Roth akademíuna, sem felst í… Meira
23. júní 2023 | Í dag | 175 orð

Engar flækjur. V-AV

Norður ♠ G82 ♥ 7654 ♦ K8 ♣ DG105 Vestur ♠ Á96543 ♥ D ♦ 765 ♣ 762 Austur ♠ D107 ♥ G1083 ♦ 1043 ♣ 943 Suður ♠ K ♥ ÁK92 ♦ ÁDG92 ♣ ÁK8 Suður spilar 6♣ Meira
23. júní 2023 | Í dag | 971 orð | 2 myndir

Gerði á fimmta hundrað merkja

Gísli Baldvin Björnsson fæddist 23. júní 1938 í Reykjavík og ólst þar upp. „Ég bjó á Snorrabraut ská á móti Austurbæjarbíói. Leiksvæðið okkar var þar sem fólk kom út úr Stjörnubíói. Ég er þar til níu ára aldurs, fer þá inn í Voga og pabbi… Meira
23. júní 2023 | Í dag | 59 orð

Málið

Segjum að Félagið Um Flata Jörð sé farið á hausinn fyrir allnokkru en dregist hafi að gera upp búið og maður voni að krafan um síðasta árgjaldið, sem maður borgaði ekki, sé fyrnd, ekki „fyrnt“ Meira
23. júní 2023 | Í dag | 280 orð

Minna um fæðuval

Reinhold Richter yrkir á Boðnarmiði: Hallar undan enn á ný, aftur lengjast skuggar. Jafndægrið var jú af því jörð um öxul ruggar. Friðrik Steingrímsson kvað: Fer að minnka fæðuval frekar þyngist róður, senn er úti um súran hval sem mér þykir góður Meira
23. júní 2023 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Palli fann ástina og samdi lag

Doctor Victor og Páll Óskar gefa út glænýjan sumarsmell í dag, lagið Galið gott. Félagarnir mættu í Ísland vaknar og ræddu um lagið sem er samið um sanna ást, en Páll Óskar greindi jafnframt frá því að hann væri genginn út og væri ástfanginn upp fyrir haus Meira
23. júní 2023 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 e5 7. Rb3 Be6 8. Be3 Be7 9. Dd2 Rbd7 10. 0-0-0 b5 11. g4 b4 12. Rd5 Bxd5 13. exd5 Rb6 14. Dxb4 Rfxd5 15. Bxb6 Rxb6 16. Bxa6 0-0 17. Bb7 Hxa2 18 Meira
23. júní 2023 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Tók ákvörðun þegar hún lyfti bikarnum

Körfuknattleikskonan Hallveig Jónsdóttir varð Íslandsmeistari með Val í þriðja sinn í vor en hún ákvað að leggja skóna nokkuð óvænt á hilluna á dögunum þrátt fyrir að vera einungis 27 ára gömul. Meira

Íþróttir

23. júní 2023 | Íþróttir | 1017 orð | 2 myndir

Draumur Arnórs rættist

Knattspyrnumaðurinn Arnór Sigurðsson er genginn til liðs við enska B-deildarfélagið Blackburn Rovers og skrifaði hann undir eins árs lánssamning við félagið. Arnór, sem er 24 ára gamall, kemur til félagsins frá rússneska félaginu CSKA Moskvu þar sem … Meira
23. júní 2023 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Hulda Ósk var best í níundu umferðinni

Hulda Ósk Jónsdóttir, kantmaður Þórs/KA, var besti leikmaðurinn í níundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta, að mati Morgunblaðsins. Hulda fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína með Þór/KA gegn Tindastóli á Þórsvellinum í fyrrakvöld … Meira
23. júní 2023 | Íþróttir | 512 orð | 2 myndir

Landsliðið féll niður í þriðju deild

Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum féll í gær niður í 3. deild Evrópubikarkeppninnar þegar þriðja og síðasta keppnisdegi í 2. deild keppninnar lauk í Chorzów í Póllandi. Þrjár neðstu þjóðirnar féllu niður í 3 Meira
23. júní 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Landsliðið féll niður í þriðju deild og Andrea bætti eigið Íslandsmet

Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum féll í gær niður í 3. deild Evrópubikarkeppninnar eftir að hafa hafnað í 14. sæti af 16 þjóðum sem kepptu í 2. deildinni í Chorzów í Póllandi undanfarna þrjá daga Meira
23. júní 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Löng fjarvera hjá Gísla Þorgeiri

Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er á leið í aðgerð eftir að hann fór úr axlarlið í leik Magdeburg og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í Köln um síðustu helgi. Bennet Wiegert, þjálfari Magdeburg, skýrði frá þessu í samtali við Bild í gær Meira
23. júní 2023 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Símon Logi skoraði þrennu í Þorlákshöfn og Þróttur vann Gróttu

Grindavík gerði góða ferð til Þorlákshafnar og hafði betur gegn nýliðum Ægis, 3:1, þegar liðin áttust við í 8. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld. Símon Logi Thasapong gerði sér lítið fyrir og skoraði öll þrjú mörk Grindavíkur Meira
23. júní 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Verður frá næstu tvo mánuðina

Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA og landsliðskona í knattspyrnu, verður frá keppni næstu tvo mánuðina eftir að hún handarbrotnaði í leik Þórs/KA gegn Tindastóli í Bestu deildinni í fyrrakvöld. Sandra María greindi sjálf frá lengd fjarveru… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.