„Markaðurinn brást vel við því og seldust meðal annars allar þriggja herbergja íbúðir á Áshamri 52 sem GG verk byggði, um helgina,“ segir Ólafur Finnbogason, fasteignasali á Mikluborg, í samtali við Morgunblaðið í kjölfar þess að…
Meira
26. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 622 orð
| 1 mynd
„Það er erfitt að meta það á þessu stigi, en við fyrstu sýn virðist þetta veikja stöðu Pútíns og gæti jafnvel gert rússneska hernum erfiðara um vik í Úkraínu,“ segir Baldur Þórhallsson prófessor í samtali við Morgunblaðið, en hann var spurður að því hvaða afleiðingar hann sæi fyrir sér af skammvinnri uppreisn Jevgenís Prígosjíns og málaliða hans í Wagner-hersveitinni.
Meira
26. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 544 orð
| 1 mynd
Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Ég tel að ekkert hafi komið fram í svörum matvælaráðherra á fundi atvinnuveganefndar Alþingis sem getur orðið til þess að draga úr áhyggjum mínum af lögmæti þeirrar ákvörðunar að stöðva hvalveiðar í sumar, þvert á móti,“ sagði Teitur Björn Einarsson alþingismaður sem sæti á í atvinnuveganefnd Alþingis.
Meira
26. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 422 orð
| 2 myndir
Óljóst er, að mati Teits Björns Einarssonar alþingismanns, með hvaða hætti Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sinnti rannsóknarskyldum sínum og gekk úr skugga um lögmæti ákvörðunar sinnar í aðdraganda þess að hún setti reglugerð um stöðvun hvalveiða í sumar
Meira
26. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 1202 orð
| 2 myndir
„Á Íslandi má skapa íþróttastarfi frábæra umgjörð og sakir smæðar íslensks samfélags ætti slíkt að verða miklu auðveldara en meðal stórþjóða. Mikilvægt er að í grasrótarstarfi meðal barna og ungmenna séu menning og skilyrði til þess að ná langt
Meira
26. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 228 orð
| 1 mynd
„Jaðarsettir hópar verða oft jaðarsettari í hamförum og faröldrum,“ segir Ásta Jóhannsdóttir, dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands, en hún telur fötlunarfordóma samfélagsins geta afhjúpast í hamförum og eftirmálum þeirra
Meira
26. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 355 orð
| 1 mynd
Nýr forstöðumaður Minjastofnunar, Rúnar Leifsson, hefur verið á hringferð um landið til að heimsækja starfsfólk stofnunarinnar sem staðsett er utan höfuðborgarsvæðisins
Meira
26. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 222 orð
| 1 mynd
Tíminn leiðir í ljós þær áskoranir og þá möguleika sem þróun gervigreindar mun skapa. Full ástæða er þó til að ætla að hún muni veita áður óþekkt tækifæri til að nýta menntun til góðra verka. Þetta sagði Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, í ávarpi við athöfn sl
Meira
Talið er að atburðarás helgarinnar í Rússlandi geti orðið vatn á myllu Úkraínumanna í stríðinu, en Hanna Maljar aðstoðarvarnarmálaráðherra lýsti því yfir á laugardaginn, þegar herför Wagner-liða að Moskvu stóð sem hæst, að Úkraínuher hefði hert á sóknaraðgerðum sínum í austurhluta landsins
Meira
26. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 237 orð
| 1 mynd
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, segir að staða Vladímirs Pútíns, forseta Rússlands, sé veikari eftir atburði helgarinnar. Hún segir för Wagner-málaliðahópsins í átt að Moskvu hafa komið á óvart og þá sérstaklega hraðinn sem sveitirnar voru á í gegnum landið
Meira
26. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 283 orð
| 3 myndir
Tegund maura hér á landi leggst ekki í dvala á veturna og getur lifað við erfiðari aðstæður en aðrir maurar. Þetta eru niðurstöður rannsóknar úr lokaverkefni Andreasar Guðmundssonnar, sem útskrifaðist um helgina úr Háskóla Íslands með bakkalárgráðu í líffræði
Meira
26. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 267 orð
| 1 mynd
Jónas Friðrik Guðnason, skáld og skrifstofumaður, er látinn, 77 ára að aldri. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík sl. föstudag eftir erfiða sjúkdómslegu. Jónas Friðrik var þjóðkunnur fyrir textasmíð fyrir Ríó tríó á árum áður
Meira
Söfnun Körfuknattleikssambands Íslands fyrir yngri landslið sambandsins, Þinn styrkur – Þeirra styrkur, skilaði 700 þúsund krónum. Áætlaður heildarkostnaður vegna þátttöku yngri landsliða í mótum er um 80 milljónir og bera leikmenn og…
Meira
26. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 249 orð
| 1 mynd
Karlmaður á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir alvarlegri líkamsárás á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. Tilkynning um árásina barst um fjögurleytið og var karlmaður á þrítugsaldri handtekinn skammt frá vettvangi, grunaður um verknaðinn
Meira
26. júní 2023
| Fréttaskýringar
| 547 orð
| 2 myndir
Baksvið Hólmfríður M. Ragnhildard. hmr@mbl.is Samband milli atvinnutekna foreldra og fullorðinna barna þeirra er veikt á Íslandi samanborið við önnur lönd, og gæti verið allt að helmingi minna hér á landi en í Bandaríkjunum.
Meira
26. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 336 orð
| 1 mynd
Ólafur Laufdal Jónsson, athafna- og veitingamaður, lést sl. laugardag, 78 ára að aldri. Ólafur Laufdal var þjóðkunnur fyrir störf sín og athafnasemi í veitingastarfsemi og tengdum rekstri. Hann var aðeins tólf ára að aldri þegar hann hóf störf á…
Meira
Forsætisráðherrar Norðurlandanna komu til Vestmannaeyja með Herjólfi í gær. Fram undan er árlegur sumarfundur norrænu ráðherranefndarinnar en Ísland gegnir formennsku í ár. Sérstakur gestur fundarins er forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, en…
Meira
26. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 122 orð
| 1 mynd
Málaliði á vegum Wagner-hópsins sést hér standa vörð á laugardaginn fyrir utan höfuðstöðvar rússneska hersins í Rostov á Don, en þar er að finna stjórnstöð suðurdeildar hersins. Borgin, sem er mjög mikilvæg fyrir stríðsrekstur Rússa í Úkraínu, féll…
Meira
Skipulag skólahalds í Grafarholti og Úlfarsárdal í Reykjavík verður óbreytt að minnsta kosti næstu fimm árin. Þetta er tillaga skóla- og frístundaráðs borgarinnar sem fjallaði um málið á dögunum. Ýmsar sviðsmyndir höfðu verið settar upp í greiningu…
Meira
„Verkefnið sem slíkt hefur vakið gríðarlega athygli og við vorum mjög glöð með það en auðvitað hefðum við viljað fá meiri pening,“ segir Guðbjörg Norðfjörð, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, í samtali við Morgunblaðið um…
Meira
26. júní 2023
| Fréttaskýringar
| 1567 orð
| 3 myndir
Í brennidepli Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vígamenn Wagner-málaliðahópsins héldu í gær aftur til herbúða sinna, degi eftir að Jevgení Prigósjín, stofnandi hópsins, ákvað að hætta við herför sína á hendur Kremlverjum. Var meginhluti árásarliðs hans þá einungis um 200 kílómetra frá Moskvu og hafði einungis mætt málamyndamótspyrnu af hálfu rússneska hersins.
Meira
Þeir fulltrúar erlendra ríkja sem tjáðu sig um atburðina í Rússlandi um helgina voru flestir á því að stjórnvöld í Kreml stæðu veikari eftir. Þannig sagði Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í gær að herför Wagner-hópsins til Moskvu…
Meira
Örn Arnarson, fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, fjallar um Rás 2 fertuga í nýjustu umfjöllun sinni. Hann nefnir meðal annars umræður í einum afmælisþættinum þar sem um hafi verið „að ræða linnulausan áróður fyrir því að Ríkisútvarpið væri sem umsvifamest á auglýsingamarkaði sökum þess að miðlar ríkisstofnunarinnar væru öðrum æðri og merkilegri.“
Meira
Þegar Sater hitti Donald Trump árið 2001 hafði hann tekið höndum saman við fyrrverandi verslunarfulltrúa Sovétríkjanna, Tevfík Aríf. Aríf hafði auðgast á því að selja króm í Kasakstan sem umboðsmaður málmsölufyrirtækis Míkhaíls Tsjernej, TransWorld Group
Meira
Í bókinni Á sögustöðum skoðar Helgi Þorláksson, sagnfræðingur og prófessor emeritus við Háskóla Íslands, sex íslenska sögustaði, rekur sögu þeirra greinir á hverju hlutverk þeirra byggist og dregur fram hvernig hugmyndir okkar um staðina hafa mótast af þjóðernisrómantík 19
Meira
Tónleikaröðin Pearls of Icelandic Songs, eða Perlur íslenskra sönglaga, hefur göngu sína á ný í Hörpu í dag, mánudag, eftir nokkurra ára hlé. „Á tónleikunum fá áheyrendur að kynnast sígildri íslenskri tónlist
Meira
Auglýst verður eftir verkefnisstjóra í lok sumars til að sjá um undirbúning að stofnun þjóðaróperu auk þess að setja á laggirnar ráðgjafaráð sem vera mun verkefnisstjóra innan handar í ferlinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Meira
Eftirlitsstofnanir virðast hafa meiri áhuga á að fylgjast vel með hvernig 5% heildaraflans eru veidd af smábátum en hvernig 95% eru veidd af öðrum.
Meira
Símskeyti Georges Kennans frá Moskvu 1946 lagði grunninn að utanríkisstefnu BNA í kalda stríðinu en þegar hann varaði við útþenslu NATO þá heyrði enginn.
Meira
Fyrir rúmu ári fór fram umræða á Alþingi um söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Þá þegar var komið í ljós að ýmislegt hafði misfarist, skýrum lögbundnum reglum hafði ekki verið fylgt og nokkurt tjón virtist hafa orðið á hagsmunum almennings við söluna
Meira
Öflugt sprota- og vísindasamfélag á Íslandi er mikil uppspretta nýsköpunar og tækifæra sem vonandi gagnast samfélaginu og atvinnulífinu vel með þroskuðum samskiptum.
Meira
Myndastytta af Héðni Valdimarssyni er búin að vera í viðgerð í mörg ár. Mér skilst að löngu sé búið að gera við hana en bara eigi eftir að setja upp. Styttan stóð við verkamannabústaðina gömlu við Hringbraut, sem Héðinn lét byggja á sínum tíma
Meira
Helgi Rúnar Jónsson fæddist á Patreksfirði þann 8. janúar 1965, hann lést á Landspítalanum þann 7. júní 2023, 58 ára að aldri eftir skammvinn veikindi. Foreldrar Helga Rúnars voru hjónin Jón Þorsteinn Arason f
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Jónsdóttir fæddist á Vatni á Höfðaströnd 20. júní 1946. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 14. júní 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnheiður Jónsdóttir, f. 20.9. 1915, d
MeiraKaupa minningabók
Svavar Halldór Jóhannsson fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1979. Hann lést á heimili sínu 13. júní 2023. Foreldrar Svavars eru Jóhann Magni Sverrisson, f. 20. maí 1957, og Leidy Karen Steinsdóttir, f
MeiraKaupa minningabók
Sprotafyrirtækið e1 hefur verið á hraðri siglingu að undanförnu og er á góðri leið með að breyta landslagi íslenska hleðslustöðvamarkaðarins. Starfsemi e1 gengur út á að skapa nokkurs konar deilihagkerfi fyrir íslenska hleðsluinnviði þar sem nota má …
Meira
Í Íslenskum gátum og skemmtunum er fjallað um listina að kveðast á. Er slíku „kveðskaparkappi“ skipt í sóp og skandéríngu. „Sópurinn, sem líka er kallaður vísnasópur, er fólginn í því að tveir menn koma sér saman um að kveðast á
Meira
90 ára Birna er borinn og barnfæddur Vestmannaeyingur, f. 26. júní 1933. Foreldrar hennar voru Baldur Ólafsson, f. 1911, d. 1989, útibússtjóri þar og Jóhanna Ágústsdóttir, f. 1907, d. 1993, húsmóðir kennd við Kiðjaberg
Meira
Sigga Ózk hefur gefið út nýja útgáfu af lagi sínu Sjáðu mig ásamt Bassa Maraj og nýju tónlistarmyndbandi. Lagið tekur á því hvernig á að takast á við baktal með fókus á sjálfstraust án sjálfsefa og hvetur hlustandann til að koma til dyranna eins og hann er klæddur
Meira
Jón Hjartarson er fæddur 26. júní 1938. „Spurður um æviskeiðið er fyrst að segja frá því að ég hef átt góða ævi og skemmtilega og get sjálfum mér um kennt það sem erfitt var. Átti það til að ætla mér um of
Meira
Breiðablik tyllti sér á toppinn í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í gær með naumum sigri gegn Val í 10. umferð deildarinnar á Kópavogsvelli. Blikar fengu sannkallaða draumabyrjun en Agla María Albetsdóttir kom Breiðabliki yfir strax á 3
Meira
U21-árs landslið karla í handknattleik slapp með skrekkinn þegar liðið mætti Grikklandi í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í Aþenu í Grikklandi í gær. Leiknum lauk með naumum sigri Íslands, 29:28, en Grikkirnir leiddu með einu marki í hálfleik, 15:14
Meira
Víkingur úr Reykjavík er með 10 stiga forskot á Íslandsmeistara Breiðabliks á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu eftir nokkuð þægilegan sigur gegn Stjörnunni í 12. umferð deildarinnar á laugardaginn á Víkingsvelli
Meira
Víkingur úr Reykjavík er með 10 stiga forskot á Íslandsmeistara Breiðabliks og 5 stiga forskot á Val á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu eftir nokkuð þægilegan 2:0-sigur gegn Stjörnunni í 12. umferð deildarinnar á Víkingsvelli á laugardaginn
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.