Greinar þriðjudaginn 27. júní 2023

Fréttir

27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

17 ára falla á milli skips og bryggju

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Þetta er svo viðkvæmur aldur. Reykjavíkurborg er eina sveitarfélagið sem er ekki að bjóða upp á þessa hefðbundnu bæjarvinnu fyrir krakka á þessum aldri.“ Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Fundu fíkniefni um borð í skútu

Þrír karlmenn voru handteknir á laugardag grunaðir um að hafa ætlað að flytja fíkniefni til landsins í skútu. Lögregla lagði hald á umtalsvert magn fíkniefna um borð í skútunni sem var dregin til hafnar á laugardag Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Helgi Kristjánsson í Ólafsvík

Helgi Kristjánsson lést á hjúkrunarheimilinu Jaðri í Ólafsvík síðastliðinn laugardag, 84 ára að aldri. Hann starfaði lengi sem verkstjóri í hraðfrystihúsi, við eigin fiskvinnslu og eigið fyrirtæki við öryggisgæslu Meira
27. júní 2023 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hitabylgja leikur Spánverja grátt

Fyrsta hitabylgja sumarsins á Spáni hófst á sunnudaginn en búist er við að hiti fari yfir 44 gráður. Hitastigið fór hæst í 43,8 gráður í El Granado í suðurhluta Andalúsíu. Síðasta ár var hlýjasta ár frá upphafi mælinga á Spáni en reiknað er með að… Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Horft til framtíðar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Félagarnir Sigurður Þór Sigurðsson og Páll Helgason stofnuðu geisladiska- og spóluverslunina 2001 ehf. 1993 og nú, 30 árum síðar, er nóg að gera hjá þeim í versluninni á Hverfisgötu 49 í Reykjavík. „Við horfðum til framtíðar, þegar við byrjuðum og litum til kvikmyndarinnar 2001: A Space Odyssey eftir Stanley Kubrick, þegar við völdum nafnið á fyrirtækið,“ segir Sigurður. „Það er sígild mynd og við erum vonandi sígildir.“ Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Hættir í bæjarstjórn

Hannes Steindórsson fasteignasali ætlar að segja af sér sem bæjarfulltrúi í Kópavogsbæ á bæjarstjórnarfundi í dag. Hannes sagði í samtali við mbl.is í gær að hann vildi einbeita sér að því að selja fasteignir, þar sem mikið annríki væri nú, og að ala upp börnin sín Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Íslenskur úrgangur brenndur í Svíþjóð

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Í haust mun Sorpa hefja flutning á sorpi frá höfuðborgarsvæðinu til Svíþjóðar þar sem það verður brennt. Kostnaður við flutningana á næstu tveimur árum er rúmlega einn og hálfur milljarður íslenskra króna. Sorpið sem verður flutt úr landi er um fjórðungur af heildarmagni sem fellur til hjá Sorpu í tonnum talið. Gert er ráð fyrir að flytja út 43.000 tonn af brennanlegum úrgangi árlega til brennslu í stað þess að urða hann í Reykjavík. Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Kynnti sér kolefnisförgun hjá Carbfix eftir ráðherrafundinn

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, heimsóttu í gær Hellisheiðarvirkjun og kolefnisförgunarfyrirtækið Carbfix. Var það hluti af heimsókn Trudeaus til Íslands, þar sem hann sat formlegan fund… Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Lítill afrekshugur yfirskattanefndar

Verkið Afrekshugur eftir Nínu Sæmundsson var lengi eitt af kennileitum New York-borgar. Verkið stóð á skyggni anddyris Waldorf Astoria-hótelsins og lögðu margir Íslendingar leið sína þangað þegar þeir voru staddir á Manhattan. Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Loftbrúin nýtist fósturforeldrum

Fósturforeldrar geta nú sótt afsláttarkóða fyrir fósturbörn sín í Loftbrúnni, afsláttarkerfi innanlandsflugs. Þetta segir á vef umboðsmanns Alþingis, sem hóf athugun í kjölfar frásagnar í Morgunblaðinu um að foreldrum barna í varanlegu fóstri nýttist ekki Loftbrúin Meira
27. júní 2023 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Lokuðu vegi að vindmyllugarði

Aðgerðasinnar á vegum samtakanna Motvind Norge og Náttúruverndarsamtaka Þrændalaga lokuðu í gær vegi sem liggur að Roan- vindmyllugarðinum á Fosen í Þrændalögum í Noregi. Þau kröfðust þess að vindmyllurnar á svæðinu yrðu stöðvaðar og orkuvinnslu á svæðinu hætt Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Marga ketti vantar heimili

Fjöldi vergangskatta á Íslandi hefur aukist gríðarlega í kjölfar þess að létt var á takmörkunum Covid-19-heimsfaraldursins. Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, formaður Villikatta, segir hætt við að kattaathvörf landsins springi ef ekki er gripið til aðgerða Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Mál Fosshótels og Íþöku til Hæstaréttar

Hæstiréttur hefur samþykkt áfrýjunarbeiðni Fosshótels Reykjavík í máli gegn Íþöku fasteignum ehf., en dómur Landsréttar féll í mars síðastliðnum. Komst Landsréttur að þeirri niðurstöðu að Fosshóteli Reykjavík bæri að greiða Íþöku eftirstöðvar… Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 260 orð

Mál Isavia fer fyrir Hæstarétt

Hæstiréttur hefur samþykkt áfrýjunarbeiðni Isavia, en fyrirtækið áfrýjaði dómi Landsréttar þar sem dómstóllinn sneri við dómi héraðsdóms í máli gegn flugvélaleigunni ALC og íslenska ríkinu og sýknaði báða aðila Meira
27. júní 2023 | Fréttaskýringar | 842 orð | 2 myndir

Miklar brotalamir við söluna

Fréttaskýring Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Miklir veikleikar voru á innra eftirlitskerfi Íslandsbanka og háttsemi bankans var til þess fallin að hafa skaðleg áhrif á traust og trúverðugleika fjármálamarkaða. Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Miklar endurbætur gerðar á Hrunalaug

Síaukinn ferðamannastraumur hefur verið að Hrunalaug í nágrenni Flúða undanfarin ár. Hafa eigendur staðarins því ákveðið að fara í gagngerar endurbætur á svæðinu. Búið er að gera deiliskipulag sem verið er að vinna eftir Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 340 orð

Nærri 20.000 létust í umferðinni í Evrópu

Nærri 20.000 manns létust í umferðarslysum í Evrópu árið 2021 samkvæmt Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Þeim fjölgaði um 6% frá fyrra ári. Það er breyting á þróuninni frá árinu 2011 þar sem slysunum fór jafnt og þétt fækkandi eða um nærri þriðjung Meira
27. júní 2023 | Erlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

Prigósjín lét aftur í sér heyra

Jevgení Prigósjín, stofnandi og leiðtogi Wagner-málaliðahópsins, sendi frá sér ellefu mínútna hljóðupptöku um miðjan dag í gær þar sem hann lýsti því yfir að enginn hefði samþykkt að skrifa undir samning við varnarmálaráðuneyti Rússlands um að… Meira
27. júní 2023 | Fréttaskýringar | 567 orð | 2 myndir

Sameindavélar gegn krabbameini

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Páll Þórðarson, prófessor í efnafræði við Háskólann í Nýju Suður-Wales (UNSW) í Sydney, segir alþjóðlega ráðstefnu í Hörpu vitna um mikla grósku á þessu fræðasviði. Þær rannsóknir kunni meðal annars að skila betri lyfjum gegn krabbameini innan áratugar. Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 355 orð

Segja Íslandsbanka hafa brugðist trausti

Sátt fjármálaeftirlits Seðlabankans og Íslandsbanka, sem birt var í gærmorgun og fjallar um úttekt eftirlitsins á starfsháttum bankans vegna sölu á 22,5% hlut ríkisins í bankanum í mars 2022, varpar dökkri mynd á alvarleg brot Íslandsbanka við framkvæmd sölunnar Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Stunguárás í miðbænum

Lögreglan var með mikinn viðbúnað í miðbæ Reykjavíkur á ellefta tímanum í gær. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins voru þrír menn handteknir á Petersen-svítunni vegna stunguárásar sem hafði átt sér stað skömmu áður á horni Pósthússtrætis og Austurstrætis Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Stöðupróf leysa sundkennslu af

Það fjölgar sífellt í hópi þeirra grunnskóla landsins, sem bjóða nemendum sínum að þreyta stöðupróf í sundi. Núverandi verklag Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir að allir grunnskólar borgarinnar bjóði nemendum sínum að þreyta slík próf, að sögn Helga … Meira
27. júní 2023 | Fréttaskýringar | 698 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin setji sér verklagsreglur

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Vegriðin hverfa á komandi árum vegna hættu

„Það má reikna með að þessi hönnun hverfi alveg á komandi árum,“ segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, um hönnun vegriðs við Markarfljót sem varð til þess að ökumaður hafnaði í fljótinu Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 156 orð

Veltutölur benda til samdráttar

Samdráttur varð í viðskiptahagkerfinu í mars og apríl frá sama tíma fyrir ári. Með því er veltuaukning í kjölfar farsóttarinnar að baki. Yngvi Harðarson, framkvæmdastjóri Analytica, rýndi í veltuna en grafið er byggt á tölum Hagstofunnar um… Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Virkja sameindir

Páll Þórðarson, prófessor í efnafræði við Háskólann í Nýju Suður-Wales (UNSW) í Sydney, segir þróun sameindavéla geta skapað nýjar meðferðir, þar með talið við krabbameini. Páll er meðal þátttakenda í alþjóðlegri ráðstefnu sem nú fer fram í Hörpu en … Meira
27. júní 2023 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Öryggismálin í brennidepli

Öryggis- og varnarmál voru í brennidepli á fundi norrænna forsætisráðherra sem fram fór í Vestmannaeyjum í gær. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, var sérstakur gestur, auk þess áttu Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fulltrúa á fundinum Meira

Ritstjórnargreinar

27. júní 2023 | Leiðarar | 270 orð

Ábyrgðin í Íslandsbanka

Styrkja þarf stjórn og stjórnarhætt Meira
27. júní 2023 | Leiðarar | 343 orð

Wagner-óperan óvænta

Pútín slapp óneitanlega mjög billega Meira

Menning

27. júní 2023 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

7,3 milljónir horfðu á tónleika Eltons

Breska tónlistarpressan virðist á einu máli um að Glastonbury-hátíðin, sem fram fór um helgina, hafi heppnast vel í alla staði. Listamenn á borði við Lizzo, Raye, Carly Rae Jepsen og Arctic Monkeys skiluðu víst sínu með glæsibrag sem og leynigestur… Meira
27. júní 2023 | Menningarlíf | 676 orð | 3 myndir

„Dansskórnir fara aldrei á hilluna“

Þyri Huld Árnadóttir hefur starfað sem atvinnudansari í rúman áratug og hefur sú reynsla kennt henni margt. Hún lærði fyrst ballett, djassballett og fleiri dansstíla sem barn og unglingur og fór svo á samtímadansbrautina í Listaháskóla Íslands Meira
27. júní 2023 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Einlæg aðdáun æskunnar

Vitanlega fór það framhjá manni á dögunum að til stæði að Ísland spilaði við Portúgal í fótbolta á Laugardalsvelli. Það var ekki fyrr en í sjónvarpsfréttum sama kvöld og leikurinn fór fram sem maður áttaði sig á að fótboltaleikur væri fram undan Meira
27. júní 2023 | Menningarlíf | 631 orð | 2 myndir

Engin Árstíð eins

Einn af „óvæntum“ kostum þess að tónlistarútgáfa færðist nær öll yfir á stafrænt form var að tónlist sem alla jafna hefði ekki borgað sig að gefa út, varð allt í einu öllum jarðarbúum aðgengileg Meira
27. júní 2023 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Fimm stjörnur Fríðu Ísberg í Politiken

„Svimandi frumleg dystópía,“ segir gagnrýnandi danska miðilsins Politiken um Merkingu, skáldsögu Fríðu Ísberg, og gefur verkinu fimm stjörnur af sex Meira
27. júní 2023 | Menningarlíf | 122 orð | 2 myndir

Hvað gefur lífinu gildi?

Prófessorarnir Matthew Croasmun og Ryan McAnnally-Linz spjalla við Henry Alexander Henrysson heimspeking á opnum viðburði í verslun Pennans Eymundssonar í Austurstræti í dag kl. 17.30. Til umræðu er bókin Life Worth Living, sem þeir skrifuðu í samstarfi við Miroslav Volf Meira

Umræðan

27. júní 2023 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Framsókn teflir öryggi sjúkraflugsins í hættu

Síðast þegar kosið var um flugvöllinn í Vatnsmýri vildu tæp 74% Reykvíkinga hafa hann þar næstu áratugina. Meira
27. júní 2023 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Hugleiðing vegna hvalveiðibanns

Hæfileg grisjun dýrastofna er þáttur í að viðhalda velferð þeirra og um leið umhverfisins sem þeir lifa í. Meira
27. júní 2023 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Stóll í stað styrks

Það hefur verið sorglegt að fylgjast með framgöngu ríkisstjórnarflokkanna í kjölfar fordæmalausrar ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra í byrjun síðustu viku Meira
27. júní 2023 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Til hvers að ræða frelsið?

Það er svo oft með „litlu“ frelsismálin að þau á endanum geta reynst samfélaginu risastór. Hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins byggist á þeirri grunnhugsjón að einstaklingnum sé best treyst fyrir sinni framtíð. Meira
27. júní 2023 | Aðsent efni | 247 orð | 1 mynd

Undraveröld kærleikans

Fegurðina sem fylgir undraveröld kærleikans getum við upplifað í sköpuninni, í augum náungans og ekki síst í þakkarbæn fyrir lífið sjálft. Meira
27. júní 2023 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Viðhald

Svo lagðist ég á bekkinn og hún slökkti ljósið. Ekki vissi ég að ómskoðun gæti verið svona rómantísk. Meira
27. júní 2023 | Aðsent efni | 155 orð | 1 mynd

Þjóðin kallar eftir stöðugleika og meiri jöfnuði

Mörgum finnst vanta meiri festu og aðhald í stjórnkerfið til jafnræðis og stöðugleika. Hækkun vaxta og lána skapar mikinn vanda hjá mörgum en aukinn kaupmátt hjá öðrum. Treyst var á að vaxtalækkunin myndi standa áfram að mestu, sem skapaði aukna bjartsýni hjá fólki til íbúðakaupa Meira

Minningargreinar

27. júní 2023 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

Árni Johnsen

Árni Johnsen fæddist í 1. mars 1944. Hann lést 6. júní 2023. Útför Árna fór fram 23. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2023 | Minningargreinar | 991 orð | 1 mynd

Halldór Vilmundur Andrésson

Halldór Vilmundur Andrésson fæddist 5. júlí 1938 á Grund í Borgarfirði eystri. Hann lést á Sjúkrahúsinu Akureyri 18. júní 2023. Foreldrar hans voru Vilborg Halldórsdóttir, f. 19. mars 1910, d. 29. maí 1939 og Andrés Guðmundsson f Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2023 | Minningargreinar | 1564 orð | 1 mynd

Jóhann Þorkell Jóhannesson

Jóhann Þorkell Jóhannesson fæddist 8. apríl 1951 á Patreksfirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans 15. júní 2023. Foreldrar hans voru þau Anna Jóhannsdóttir, f. 9.5. 1931 og Jóhannes Þ. Kristinsson, f Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1543 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Björg Jóhannesdóttir

Kristín Björg Jóhannesdóttir fæddist 19. desember 1928 á Hóli á Siglufirði. Hún lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 15. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2023 | Minningargreinar | 2347 orð | 1 mynd

Kristín Björg Jóhannesdóttir

Kristín Björg Jóhannesdóttir fæddist 19. desember 1928 á Hóli á Siglufirði. Hún lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 15. júní 2023. Foreldrar hennar voru Geirrún Ívarsdóttir og Jóhannes Þorsteinsson. Kristín (Stína) var næstelst sex systra; Steinunn… Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2023 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Sveinlaugur Hannesson

Sveinlaugur Hannesson fæddist 20. janúar 1948 á Borgarfirði eystri. Hann lést 14. júní á Hrafnistuheimilinu Nesvöllum í Reykjanesbæ. Foreldrar Sveinlaugs voru Sigríður Sveinsdóttir frá Ánastöðum og Hannes Guðmundur Árnason frá Neshjáleigu í Loðmundarfirði Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 2 myndir

Enginn stuðningur við Íslandsbanka frá pólitíkinni

Ljóst er að viðbrögð stjórnmálamanna eru hörð vegna málsins, þó svo að ekki beinist öll spjótin að Íslandsbanka. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í gær að niðurstaða sáttarinnar væri áfellisdómur og ljóst væri að stjórnendur og stjórn bankans þyrftu að standa skil á sínum gjörðum Meira

Fastir þættir

27. júní 2023 | Dagbók | 35 orð | 1 mynd

„Dansskórnir fara aldrei á hilluna“

Dansarinn Þyri Huld Árnadóttir hlaut tvenn verðlaun á Grímunni 2023 fyrir verk sitt Hringrás. Hún ræðir um ferilinn, lífsstíl dansarans, danssenuna á Íslandi og þá ákvörðun að hætta hjá Íslenska dansflokknum og byrja í námi. Meira
27. júní 2023 | Í dag | 822 orð | 2 myndir

Fólki þykir vænt um sína kirkju

Jóhanna Gísladóttir fæddist 27. júní 1983 í Reykjavík og ólst upp í Breiðholtinu fyrstu árin. „Þegar við systkinin vorum orðin tvö og ég orðin fimm ára fluttist fjölskyldan í Vogahverfið og það varð fljótlega hverfið okkar.“ Jóhanna… Meira
27. júní 2023 | Í dag | 423 orð

Fögur fjallasýn og gróður jarðar

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst: „Heill og sæll Halldór, mér datt í hug að gauka að þér tveimur vísum. Þannig var að ég var nýbúinn að skreppa norður og á suðurleið staldraði ég við í Borgarfirði Meira
27. júní 2023 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Hvað ert þú margar pylsur?

Þór Bær­ing deildi upp­götv­un sinni á stór­skemmti­legri reikni­vél á net­inu í morg­unþætt­in­um Ísland vakn­ar með Krist­ínu Sif á dögunum, en þar er hægt að kom­ast að því hversu marg­ar SS-pyls­ur maður er á hæð Meira
27. júní 2023 | Í dag | 56 orð

Málið

„Reiðufés“ væri skemmtilegt orð í nefnifalli, vantaði bara merkingu. , jafnt reiðufé (handbærir peningar) sem sauðfé, er í öllum föllum – þar til kemur að eignarfalli: til -fjár Meira
27. júní 2023 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. d4 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Bg5 c5 7. d5 Ra6 8. Dd2 Rc7 9. Rf3 Hb8 10. 0-0 Bd7 11. a4 b6 12. Hfe1 a6 13. e5 Rfe8 14. Bh6 b5 15. axb5 axb5 16. cxb5 Bxb5 17. Rxb5 Rxb5 18. Ha4 Rec7 Stórmeistarinn Margeir Pétursson (2.444)… Meira
27. júní 2023 | Í dag | 267 orð | 1 mynd

Sveinn Ingimarsson

60 ára Sveinn Ingimarsson fæddist á Egilsstöðum 27. júní 1963 og ólst upp á Eyrarlandi í Fljótsdal. Hann ólst upp við að hjálpa til við sveitastörfin á bænum. „Það var fjárbú hér á Eyrarlandi, nokkuð stórt, og alltaf nóg að gera,“ segir… Meira
27. júní 2023 | Í dag | 182 orð

Togarabrids. N-AV

Norður ♠ ÁK832 ♥ D764 ♦ Á10 ♣ K9 Vestur ♠ D10654 ♥ 5 ♦ 753 ♣ Á753 Austur ♠ G97 ♥ G1082 ♦ DG84 ♣ 64 Suður ♠ -- ♥ ÁK93 ♦ K962 ♣ DG1082 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

27. júní 2023 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

FH áfram í þriðja sæti

Nýliðar FH eru áfram í 3. sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Þrótti úr Reykjavík á Kaplakrikavelli í 10 Meira
27. júní 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Frá Póllandi til Danmerkur

Knattspyrnumaðurinn Daníel Leó Grétarsson er genginn til liðs við danska B-deildarfélagið SönderjyskE. Daníel Leó, sem er 27 ára gamall, skrifaði undir fjögurra ára samning í Danmörku. Hann kemur til félagsins frá Slask Wroclaw í Póllandi þar sem… Meira
27. júní 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn áfram í Garðabænum

Hlynur Bæringsson hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Stjörnunnar en Hlynur, sem verður 41 árs gamall í júlí, skrifaði undir eins árs samning við félagið. Hann á að baki 475 leiki í efstu deild, þar af 177 með Stjörnunni en hann er uppalinn hjá Skallagrími í Borgarnesi Meira
27. júní 2023 | Íþróttir | 147 orð

Fyrsta hindrun Blikanna í kvöld

Breiðablik mætir meistaraliði San Marínó, Tre Penne, í fyrri leik sínum í forkeppni Meistaradeildar karla í fótbolta á Kópavogsvellinum í kvöld. Viðureign liðanna hefst klukkan 19. Í forkeppninni leika fjögur lið um eitt sæti í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar Meira
27. júní 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Guðbjörg og Arndís fara á EM

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Arndís Diljá Óskarsdóttir náðu í síðustu viku lágmörkum fyrir EM U23 ára og U20 ára í frjálsíþróttum. Guðbjörg Jóna hljóp 100 metra á 11,70 sekúndum í Evrópubikarkeppninni í Póllandi og náði lágmarki fyrir EM U23 ára Meira
27. júní 2023 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

Gætu mætt Færeyjum í undanúrslitum HM

Ísland og Færeyjar gætu mæst í undanúrslitum heimsmeistaramóts U21 árs karla í handknattleik í Berlín á laugardaginn eftir að bæði liðin tryggðu sér sigra í sínum milliriðlum mótsins í gær og hafa bæði unnið alla leiki sína á mótinu til þessa Meira
27. júní 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Liðstyrkur til Vestmannaeyja

Handknattleikskonan Ásdís Guðmundsdóttir hefur gengið til liðs við bikarmeistara ÍBV. Ásdís er 25 ára línumaður að norðan sem á að baki tíu landsleiki fyrir Ísland. Síðast lék hún með Skara HF í Svíþjóð en í kringum áramótin í fyrra flutti hún heim og tók sér pásu frá handboltanum Meira
27. júní 2023 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Nýliðarnir áfram í 3. sætinu

Nýliðar FH eru áfram í 3. sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Þrótti úr Reykjavík á Kaplakrikavelli í 10. umferð deildarinnar í gær. Þá vann Tindastóll nauman sigur gegn Keflavík í Keflavík og ÍBV vann fallslaginn á Selfossi Meira
27. júní 2023 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Úlfur var bestur í tólftu umferðinni

Úlfur Ágúst Björnsson, sóknarmaður úr FH, var besti leikmaðurinn í tólftu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Úlfur fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína með FH gegn Fram á föstudagskvöldið en FH vann þar mjög öruggan sigur, 4:0 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.