Greinar miðvikudaginn 28. júní 2023

Fréttir

28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

„Ok skalt þú eigi þurfa heitara at baka“

Heitt er það, bakkelsi malbiksins hjá þessum stríðsmönnum vinnandi stétta sem halda íslensku vegakerfi nothæfu, í þessu tilfelli Suðurlandsvegi með svipmikinn fjallasal í baksýn. Meðal þess sem rifjast upp við sýn sjóðheits malbiksins er spurning… Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Eldur í Fossvoginum

Eldur kviknaði í tveggja hæða húsi í Blesugróf við Bústaðaveg í Fossvoginum í gær. Mikill eldur geisaði í húsinu og þaki þess og staðfesti fulltrúi slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu að allt tiltækt slökkvilið hefði verið kallað út vegna brunans Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Ernu hugnaðist ekki að sitja bara og prjóna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Svo lengi lærir sem lifir, segir máltækið, og Erna Guðrún Árnadóttir, sem er 75 ára, er sprelllifandi dæmi um það. Hún útskrifaðist með BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands 1971 og brautskráðist með MA-gráðu í íslenskum bókmenntum frá sama skóla um liðna helgi. „Námið var mjög skemmtilegt og ég lauk því á rúmlega tveimur árum.“ Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Fleiri bændur en færri í ferðaþjónustu

Bændum sem færa sig út í ferðaþjónustu hefur fjölgað gífurlega síðustu ár en Sölvi Arnarson, formaður Félags ferðaþjónustubænda og stjórnarmaður í Ferðaþjónustu bænda hf., segir í samtali við Morgunblaðið að búskapur og bóndabæir á landsbyggðinni… Meira
28. júní 2023 | Fréttaskýringar | 586 orð | 3 myndir

Flugsveitir Rússa réðu illa við Wagner

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hugur í knöpum og gestum fyrir HM

„Menn er farið að hungra í heimsleika, það er langur tími liðinn frá síðustu leikum og mikill hugur í knöpum og gestum að fara á mótið,“ segir Sigurbjörn Bárðarson, þjálfari landsliðsins, sem er að velja keppendur á heimsleika íslenska hestsins sem fram fara í Hollandi í ágúst Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Hörður Kristinsson

Hörður Kristinsson grasafræðingur lést fimmtudaginn 22. júní, 85 ára að aldri. Hörður var afkastamikill fræðimaður og brautryðjandi í rannsóknum á útbreiðslu íslenskra plantna, en eftir hann liggja tæplega 150 ritsmíðar á því sviði Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Íslenska hörfar sem móðurmál

Fjórða hvert leikskólabarn á Íslandi er með erlendan bakgrunn, samkvæmt tölum á vef Hagstofu Íslands. Börn með erlent móðurmál voru 3.335 í desember 2022, eða 16,8% allra leikskólabarna og hafa þau aldrei verið fleiri í íslenskum leikskólum Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Keppendur Special Olympics í heimsókn á Bessastöðum

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú efndu til móttöku á Bessastöðum fyrir keppendur Íslands í heimsleikum Special Olympics 2023. Tveir keppendur unnu til gullverðlauna á leikunum, sem fóru fram í Berlín, en það voru… Meira
28. júní 2023 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Kjarnorkukafbátur í færeyskri höfn

Bandaríski kjarnorkukafbáturinn USS Delaware kom á mánudag til hafnar í Oyrareingjum í Færeyjum. Er þetta í fyrsta skipti sem kjarnorkukafbátur leggst að bryggju þar í landi, en bátar Bandaríkjanna hafa sótt þjónustu til Færeyja, líkt og þeir gera hér á Íslandi Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Líkur á stjórnarkjöri

Telja má líklegt að farið verði fram á að stjórnarkjör á komandi hluthafafundi í Íslandsbanka. Ekki liggur fyrir hvenær fundurinn verður haldinn, en stjórn bankans hefur orðið við beiðni Bankasýslu ríkisins um að haldinn verði hluthafafundur Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Matvælaráðherrann svarar engu

„Það hafa engin svör borist, sem er að mínum dómi mjög ámælisvert miðað við þá miklu hagsmuni sem starfsmennirnir eiga í þessu máli,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, í samtali við Morgunblaðið Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Merkjum um aðlögun að fjölga

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir að vísbendingum um aðlögun í hagkerfinu sé að fjölga. Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Nýjar stofnlagnir munu auka getu

Framkvæmdir standa nú yfir við Álfaskeið og Sólvangsveg í Hafnarfirði við lagningu nýrra stofnlagna á svæðinu frá hitaveitu Veitna. Kolbeinn Björgvinsson, verkefnisstjóri Veitna, segir í samtali við Morgunblaðið að nýju stofnlagnirnar muni bæta… Meira
28. júní 2023 | Erlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Prigósjín kominn til Hvíta-Rússlands

Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, staðfesti í gær í samtali við fjölmiðla þar í landi að Jevgení Prigósjín, stofnandi og leiðtogi Wagner-málaliðahópsins, væri kominn til Hvíta-Rússlands Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Segir að sundkunnáttu muni hraka

„Ég vona að mönnum auðnist sú gæfa að víkja frá þessari stefnu,“ segir Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna, um fyrirhugaðar breytingar á sundkennslu í Reykjavík og víðar um landið Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Síðustu forvöð að sýna sig og sanna fyrir HM

Öflugustu knapar landsins munu mæta til leiks á Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna í hestaíþróttum sem hefst á Selfossi í dag. Er þetta síðasta mótið fyrir val landsliðsþjálfaranna á keppendum Íslands á Heimsleika íslenska hestsins sem fram fara í… Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

SÍ semja við sérgreinalækna

Sjúkratryggingar Íslands og Læknafélag Reykjavíkur hafa gert samkomulag um þjónustu sérgreinalækna. Um langtímasamning er að ræða til næstu fimm ára. Hann er sagður tryggja fólki umtalsverða lækkun á greiðsluþátttöku fyrir veitta þjónustu sem á að verða betri og aðgengi að henni auðveldara Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Spenntur fyrir nýrri áskorun

„Þetta er mikið ævintýri og ég er fyrst og fremst spenntur að takast á við þessa áskorun,“ sagði handknattleiksmaðurinn Stiven Tobar Valencia í samtali við Morgunblaðið. Stiven, sem er 22 ára gamall, skrifaði á dögunum undir tveggja ára… Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 178 orð

Stenst ekki stjórnarskrá

Lögmannsstofan LEX segir í álitsgerð að tímabundið bann sem matvælaráðherra ákvað að leggja við hvalveiðum hafi ekki verið reist á lagaheimild sem stenst kröfur stjórnarskrár, bæði hvað varðar ákvæði um friðhelgi eignarréttar og atvinnufrelsi Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Telja hvalveiðibannið ólöglegt

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að banna veiðar á langreyðum tímabundið í sumar er andstæð lögum og ekki reist á nægjanlega traustum lagagrundvelli, að því er fram kemur í áliti lögfræðinga lögmannsstofunnar LEX sem vann álitsgerð þar um fyrir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 382 orð

Telur breytingar vega að öryggi

Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna, segir að sér lítist illa á fyrirhugaðar breytingar á sundkennslu í Reykjavík, en greint var frá því í Morgunblaðinu í gær að frá haustinu 2022 hefði verið miðað við að allir grunnskólar… Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Unnið er að gatnagerð í nýju miðbæjarsvæði

Gatnagerð er langt komin á uppbyggingarreit í miðbænum á Hvolsvelli og vænst er að framkvæmdir við húsin, sem þar á að reisa, hefjist á haustdögum. Gamlir braggar sem áður stóðu á þessu svæði voru flestir rifnir á síðasta ári og rýmt til á svæðinu… Meira
28. júní 2023 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Vatnsúðinn gagnlegur

Hitatölur í Kína hafa víða náð miklum hæðum undanfarna daga og hefur það valdið mörgum óþægindum. Í Hebei í norðurhluta landsins mátti m.a. sjá þetta óvenjulega farartæki á ferð. Er um að ræða tankbíl með úðabúnaði sem sprautar vatni yfir vegi og vegfarendur Meira
28. júní 2023 | Innlendar fréttir | 331 orð

Þriðja stóra landeldisstöðin

Fyrirtækið Thor landeldi ehf. hefur lagt fram til kynningar matsáætlun vegna byggingar fiskeldisstöðvar vestan við Þorlákshöfn þar sem ætlunin er að ala lax og ef til vill silung í kerum á landi. Miðað er við 20 þúsund tonna framleiðslu á ári í fullbyggðri stöð ásamt seiðastöð og þjónustubyggingum Meira

Ritstjórnargreinar

28. júní 2023 | Leiðarar | 620 orð

Lögmæti ákvörðunar matvælaráðherra

Hvar er rökstuðningurinn, ráðherra? Meira
28. júní 2023 | Staksteinar | 211 orð | 2 myndir

Ráðinn af dögum fyrr eða seinna

Hvað gekk Jevgení Prigósjín til þegar hann ákvað að gera uppreisn í Rússlandi? Þýska tímaritið Der Spiegel birti í gær viðtal við fræðimanninn Herfried Münkler, sem rannsakað hefur málaliðahreyfingar í rás sögunnar. Meira

Menning

28. júní 2023 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Bassett og Brooks fá heiðurs-Óskar

Leikkonan Angela Bassett, leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Mel Brooks og klipparinn Carol Littleton munu hljóta hinn svokallaða heiðurs-Óskar á Governors-verðlaunahátíðinni sem haldin verður 18. nóvember Meira
28. júní 2023 | Menningarlíf | 1045 orð | 3 myndir

Brotlendingunni afstýrt

Í upphafi árs 2018, einu ári fyrir 20 ára afmæli hátíðarinnar, leit allt út fyrir að Iceland Airwaves-ævintýrið hefði runnið sitt skeið. Þessi frekar bíræfna markaðsherferð Icelandair sem vekja átti athygli á Íslandi sem haust- og vetraráfangastað,… Meira
28. júní 2023 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Fagna plötuútgáfu Ifes í Múlanum

Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson, ásamt hljómsveit, fagna útgáfu á plötu Ifes með tónleikum í Flóa Hörpu, í kvöld kl. 20. Tónleikarnir eru hluti af sumardagskrá Jazzklúbbsins Múlans. Á plötunni er að finna „skúffulög út fórum Ife“ sem… Meira
28. júní 2023 | Bókmenntir | 638 orð | 3 myndir

Kitlar hláturtaugarnar

Skáldsaga Óbragð ★★★★· eftir Guðrúnu Brjánsdóttur JPV útgáfa. 252 bls. kilja. Meira
28. júní 2023 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Martröð á Jónsmessunótt

Jónsmessunótt 1973. Bæjarbúar gera sér glaðan dag. Haldin eru mótmæli gegn skógarhöggi. Lögregluþjónninn og læknirinn í plássinu eru vant við látnir við veiðar og fyllirí. Aðkomukona villist í skógi ásamt sjö ára dóttur sinni og gengur fram á tvö illa útleikin lík Meira
28. júní 2023 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Una Lorenzen verðlaunuð á ­virtustu kvikmyndahátíð Asíu

Stuttmynd Unu Lorenzen, Að elta fugla, var valin besta teiknaða stuttmyndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Shanghai í Kína 18. júní síðastliðinn. Hátíðin er sú virtasta í Asíu og jafnframt sú elsta en hún hefur verið haldin síðan 1993 Meira

Umræðan

28. júní 2023 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Atvinnufjelagið – risavaxið verkefni

Ef lítil og meðalstór fyrirtæki sameinast í einu og sama félaginu, þá er slagkraftur slíks félags það mikill að ekki verður hægt horft framhjá því. Meira
28. júní 2023 | Pistlar | 427 orð

Fjármálaráðherra ber fulla ábyrgð

Alþingi veitti fjármálaráðherra heimild til að selja eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka með lögum um sölumeðferð eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum frá 2012 og sérstakri heimild í fjárlögum fyrir árið 2022 Meira
28. júní 2023 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Hagkerfi fyrir öld gervigreindar

En jafnvel þótt meiri framleiðni auki hagvöxt myndi samdráttur vinnuafls grafa undan honum, sem þýðir að á endanum gæti hagvöxtur auðveldlega staðnað. Meira
28. júní 2023 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Mólótov-kokteillinn

Svandísi Svavarsdóttur bar engin skylda til að láta þetta öfgafulla og einsleita fagráð ráða ferðinni. Meira

Minningargreinar

28. júní 2023 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Dagbjört Þorsteinsdóttir

Dagbjört Þorsteinsdóttir fæddist 13. janúar 1960. Hún lést 5. júní 2023. Útför Dagbjartar fór fram 15. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2023 | Minningargreinar | 3143 orð | 1 mynd

Gísli Eiríksson

Gísli Eiríksson fæddist 29. september 1963. Hann lést á HSU 20. júní 2023. Foreldrar: Eiríkur Gíslason, f.13.6. 1941, d. 13.9. 1995, og Eiríka Pálína Markúsdóttir, f. 19.6. 1942. Systkini: Ágústa Gina Eiríksdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2023 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Halldóra Kristín Jónsdóttir

Halldóra Kristín Jónsdóttir fæddist 6. júní 1941. Hún lést 2. júní 2023. Útförin var gerð 14. júní 2023. Kveðjustund var frá Djúpavogskirkju 16. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2023 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd

Hildur Eiríksdóttir

Hildur Eiríksdóttir fæddist á Núpi í Dýrafirði 21. mars 1947. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 15. júní 2023. Foreldrar hennar voru þau sr. Eiríkur Júlíus Eiríksson, skólastjóri og þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, f Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2023 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd

Sjöfn Helgadóttir

Sjöfn Helgadóttir, Lilla, fæddist í Reykjavík 27. janúar 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Boðaþingi í faðmi fjölskyldu sinnar þann 9. júní 2023. Foreldrar Sjafnar voru Helgi Einarsson, húsgagnasmíðameistari, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

28. júní 2023 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

14 ára gömul og keppir í rallycross

„Já, þetta er frekar nýtt en það eru alveg margir í þessu miðað við hvernig þetta var. Það er alltaf að bætast í hópinn og stelpurnar eru líka miklu fleiri en þær voru,“ segir hin 14 ára gamla Bergrún Fönn Alexandersdóttir, spurð að því… Meira
28. júní 2023 | Í dag | 268 orð

Bókum flett

Ljóðabók Jóns Bjarnasonar frá Garðsvík var hendi næst og opnaðist við ljóðið „Allt í pokanum:“ Stakan ómar öllum kær. Enginn strengur brostinn. Verst hve margur vísufær velur þagnarkostinn Meira
28. júní 2023 | Í dag | 716 orð | 3 myndir

Gott að aftengja sig í náttúrunni

Magnús Fjalar Guðmundsson fæddist 28. júní 1973 í Reykjavík og ólst upp í Selja- og Skógahverfi í Breiðholti. Hann gekk í Ölduselsskóla og var í tónlistarskóla. „Ég var frekar prúður drengur og bara einu sinni sendur heim fyrir prakkarastrik í skóla Meira
28. júní 2023 | Í dag | 53 orð

Málið

Vonandi heldur enginn því fram að „gatakerfið“ sé sprungið. Málnotendur eru vanir því að gata verði til gatna í eignarfalli fleirtölu og þekkja vel klukkna-hljóm, dúfna-kofa og mörg önnur kvenkyns nafnorð sem beygjast eins Meira
28. júní 2023 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 dxc4 4. Rc3 c6 5. e4 b5 6. Be2 e6 7. 0-0 Bb4 8. Dc2 0-0 9. a4 Bd7 10. Hd1 h6 11. Bf4 Dc8 12. Re5 Db7 13. Bf3 a6 14. h4 Be8 15. b3 cxb3 16. Dxb3 De7 17. Rd3 Bxc3 18. Dxc3 Dd8 19 Meira
28. júní 2023 | Í dag | 360 orð | 1 mynd

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

40 ára Hestakonan landsfræga, Þórdís Erla Gunnarsdóttir, fæddist í Reykjavík og bjó frá tíu ára aldri í Árbænum. Öll sumur var fjölskyldan á hrossaræktarbúinu Auðholtshjáleigu í Ölfusi, en Þórdís er fædd inn í mikla hestamannafjölskyldu Meira
28. júní 2023 | Í dag | 162 orð

Þröng staða. V-Allir

Norður ♠ D102 ♥ Á ♦ ÁG1052 ♣ 10532 Vestur ♠ 87 ♥ 63 ♦ KD987643 ♣ G Austur ♠ ÁG63 ♥ KG104 ♦ – ♣ ÁD987 Suður ♠ K954 ♥ D98752 ♦ – ♣ K64 Suður spilar 4♥ dobluð Meira

Íþróttir

28. júní 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Anna Björk samdi við Val

Knattspyrnukonan reynda, Anna Björk Kristjánsdóttir, er gengin til liðs við Val. Hún hefur leikið erlendis undanfarin sjö ár, að einu tímabili með Selfossi undanskildu, og kemur frá Inter Mílanó á Ítalíu Meira
28. júní 2023 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Aron Elís heim til Víkings

Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson gekk í gær til liðs við Víking í Reykjavík á nýjan leik eftir hálft níunda ár í atvinnumennsku í Danmörku og Noregi og samdi við félagið til fjögurra ára. Aron er löglegur með Víkingi frá og með 18 Meira
28. júní 2023 | Íþróttir | 577 orð | 2 myndir

Hungraður í nýja áskorun

„Þetta er mikið ævintýri og ég er fyrst og fremst spenntur að takast á við þessa áskorun,“ sagði handknattleiksmaðurinn Stiven Tobar Valencia í samtali við Morgunblaðið. Stiven, sem er 22 ára gamall, skrifaði á dögunum undir tveggja ára… Meira
28. júní 2023 | Íþróttir | 488 orð | 2 myndir

Markamet hjá Blikum

Breiðablik sló markamet íslenskra karlaliða í Evrópukeppni í fótbolta á Kópavogsvelli í gærkvöld með því að vinna yfirburðasigur á Tre Penne, meistaraliði San Marínó, í undanúrslitaleik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, 7:1 Meira
28. júní 2023 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Melissa var best í tíundu umferðinni

Melissa Ann Lowder, markvörður Þórs/KA, var besti leikmaðurinn í tíundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta, að mati Morgunblaðsins Meira
28. júní 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Mætast aftur í Meistaradeildinni

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, leikmenn Evrópumeistara Magdeburgar, munu mæta Bjarka Má Elíssyni og félögum í Veszprém í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á næsta tímabili en dregið var í Vín í gær Meira
28. júní 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Ólafur og Guðjón í heiðurshöll

Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson eru í hópi 30 leikmanna sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, valdi í fyrstu „heiðurshöll“ sína í karlaflokki. Þeir unnu marga titla með evrópskum stórliðum og komust tvisvar á verðlaunapall á stórmótum með landsliði Íslands, ÓL 2008 og EM 2010 Meira
28. júní 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Sverrir á leið til Danmerkur?

Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti verið á leið til Midtjylland í Danmörku frá PAOK í Grikklandi þar sem hann hefur leikið undanfarin fjögur ár. Tipsbladet í Danmörku segir að viðræður séu komnar langt og ekki beri mikið milli félaganna Meira
28. júní 2023 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Víkingar með fimm stiga forskot á toppnum

Víkingur úr Reykjavík er með fimm stiga forskot á toppi 1. deildar kvenna í knattspyrnu eftir nauman sigur gegn HK, 3:1, í 9. umferð deildarinnar í Kórnum í Kópavogi í gær. Erna Guðrún Magnúsdóttir kom Víkingum yfir á 39 Meira

Viðskiptablað

28. júní 2023 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Árangursríki stjórnandinn nú á íslensku

Bókin The Effective Executive, eftir Peter F. Drucker er komin út í íslenskri þýðingu undir nafninu Árangursríki stjórnandinn. Þýðandi bókarinnar er Kári Finnsson, hagfræðingur og markaðsstjóri hjá Creditinfo Meira
28. júní 2023 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Efast um hlutleysi dómara í Hæstarétti

Hæstiréttur hefur á ný hafnað beiðni Skúla Gunnars Sigfússonar, sem oft er kenndur við Subway, um áfrýjun á máli félaganna Suðurhúsa og Sjöstjörnunnar gegn Þarfaþingi. Þetta staðfestir Skúli Gunnar í samtali við ViðskiptaMoggann Meira
28. júní 2023 | Viðskiptablað | 598 orð | 1 mynd

Endurnýjun bílaflotans gengur hægt

Árna Gunnarssyni eru orkuskiptin mjög hugleikin þessa dagana og segir hann spennandi tíma fram undan í þeim efnum. Ber hann þróunina saman við slaginn á milli VHS og Betamax, því ekki er enn ljóst hvaða tegund rafeldsneytis verður á endanum ofan á Meira
28. júní 2023 | Viðskiptablað | 286 orð | 1 mynd

Gætu farið fram á nýtt stjórnarkjör

Telja má líklegt að farið verði fram á að stjórnarkjör á komandi hluthafafundi í Íslandsbanka. Stjórn Íslandsbanka hefur orðið við beiðni Bankasýslu ríkisins um að haldinn verði hluthafafundur í bankanum, þó ekki liggi fyrir hvenær hann verður haldinn Meira
28. júní 2023 | Viðskiptablað | 399 orð | 1 mynd

Hærri en allar fyrri sektir samanlagðar

„Þetta er ekki fyrsti bankinn sem er seldur á Íslandi. En hvað er það sem allar þessar bankasölur sem hafa átt sér stað hér á landi eiga sameiginlegt? Jú, þær hafa allar verið rannsakaðar. Það er um það bil það eina við bankasölu sem er hægt… Meira
28. júní 2023 | Viðskiptablað | 1286 orð | 1 mynd

Með hærra hlutfall greiðandi spilara

Það er skemmtileg áskorun fyrir mann sem ekki spilar krefjandi geimtölvuleiki frá degi til dags að heimsækja leikjafyrirtæki eins og Solid Clouds og hlusta á stjórnendur og starfsmenn skýra frá því skapandi starfi sem þar fer fram Meira
28. júní 2023 | Viðskiptablað | 466 orð | 4 myndir

Melissinos smíðar sandala fyrir stjörnur

Í byrjun mánaðarins bættist Aþena við leiðakerfi Play og má reikna með að straumur sólþyrstra Íslendinga muni liggja til grísku höfuðborgarinnar í sumar. Aþena er borg sem allir ættu að heimsækja. Það er ómissandi að arka upp á Akrópólishæð einu… Meira
28. júní 2023 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Pólitísk umræða óhjákvæmilegur fylgifiskur

Pálmi Vilhjálmsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, segir pólitíska umræðu vera óhjákvæmilega í ljósi þeirrar stöðu sem fyrirtækið hefur á mjólkurmarkaði í viðtali við ViðskiptaMoggann. „Staða okkar og hlutverk er óneitanlega sérstakt og ég held … Meira
28. júní 2023 | Viðskiptablað | 1729 orð | 1 mynd

Ríkisstuðningur vegna mjólkur dregist saman

Hér á þeirri breiddargráðu sem við búum verður ekki landbúnaður nema það sé ákvörðun stjórnvalda. Þannig hefur það verið og þannig verður það. Meira
28. júní 2023 | Viðskiptablað | 573 orð | 1 mynd

Skylduaðild að lífeyrissjóðum

Færa má rök fyrir því að ósanngjarnt sé að sjóðfélagar sem er gert skylt að greiða í tiltekna lífeyrissjóði hafi minna val um ráðstöfun lífeyrissparnaðar síns en sjóðfélagar sem greiða í opna sjóði Meira
28. júní 2023 | Viðskiptablað | 1508 orð | 1 mynd

Sprangað um jarðsprengjusvæði

Sagan segir að einhvern tíma á miðöldum hafi óvinaher setið um Siena á Ítalíu og virtust borgarbúum allar bjargir bannaðar. Birtist þá á svæðinu condottiero, hershöfðingi með sinn eigin málaliðaher, og hrakti árásarherinn á brott Meira
28. júní 2023 | Viðskiptablað | 392 orð | 1 mynd

Traust og trúverðugleiki

Fjármálaeftirlit Seðlabankans telur að starfshættir Íslandsbanka í tengslum við sölu á hlut í bankanum í mars í fyrra hafi verið til þess fallnir að rýra traust og trúverðugleika á fjármálakerfinu. Það er stór fullyrðing, sem erfitt er að sannreyna og hvað þá verðmeta Meira
28. júní 2023 | Viðskiptablað | 597 orð | 1 mynd

Viðspyrna og hvað svo?

Það er líka mikilvægt að við tölum um hlutina eins og þeir eru. Við viljum öll hámarka jákvæðu áhrifin af ferðaþjónustu og lágmarka þau neikvæðu. Meira
28. júní 2023 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Vöxtur í nýjum íbúðalánum

Ný íbúðalán til heimila námu samtals 4,4 milljörðum króna umfram uppgreiðslur í maí, að því er fram kemur í uppfærðum gögnum Seðlabanka Íslands. Er þetta töluverð aukning frá því í apríl þegar uppgreiðslur íbúðalána námu 679 milljónum umfram ný lán Meira

Ýmis aukablöð

28. júní 2023 | Blaðaukar | 1971 orð | 6 myndir

„Að leggja sig í hrauni í góðum mosa er bara best í heimi“

Iðjan kallast útisetur en það er íslenskur siður sem var að mestu stundaður af konum til forna þar sem þær dvöldu á einhverjum stað í náttúrunni til að tengjast kröftum og anda náttúrunnar,“ segir Hrund, sem fer yfirleitt ein í útiseturnar þó… Meira
28. júní 2023 | Blaðaukar | 583 orð | 3 myndir

„Ég lifi drauminn alla daga“

Ég er frá Vestmannaeyjum, ólst þar upp og bjó þar til 25 ára aldurs. Ég bjó reyndar á Selfossi í nokkur ár eftir gos og hóf mína skólagöngu þar,“ segir Sigurjón þegar hann er spurður hvar ræturnar liggja Meira
28. júní 2023 | Blaðaukar | 1230 orð | 6 myndir

„Ferðalög hafa gefið mér sjálfsöryggi“

Mig langaði alltaf að fara í göngur og kynnast náttúrunni betur en var hálfpartinn feimin við náttúruna og hennar veldi. Það var ekki fyrr en ég þurfti að leggja takkaskóna á hilluna vegna meiðsla og var komin með ógeð á því að æfa fyrir framan… Meira
28. júní 2023 | Blaðaukar | 959 orð | 6 myndir

„Sjórinn heillar mig alltaf“

Agnes lýsir starfi sínu í kvikmyndaiðnaðinum sem tvíþættu. „Í leikmyndadeildinni er ég oft svokallaður „buyer“ sem í stuttu máli felst í því að kaupa og útvega hluti sem þarf fyrir settin og persónurnar, eins og innanstokksmuni, smáa og stóra, og hvaðeina sem þarf úti og inni Meira
28. júní 2023 | Blaðaukar | 703 orð | 5 myndir

Ein fallegasta fjallahjólaleið landsins

Ísland er svo sannarlega falin perla þegar kemur að fjallahjólreiðum en landið státar af einstaklega mörgum fallegum hjólaleiðum. Þar sem blaðamaður er búsettur í Reykjavík, og hefur verið það alla tíð, þá hefur hann eytt meiri tíma í að hjóla á Suðurlandinu en í öðrum landshlutum Meira
28. júní 2023 | Blaðaukar | 975 orð | 3 myndir

Eltir ævintýrin út á land – Þrír dagar að hætti Jóns! Ef ég ætti að henda í eina Jonfromiceland ferð um Suðurlandið þá vær

Það var ekki fyrr en ég fékk bílpróf sem ég byrjaði svo að fara í þessar ævintýraferðir mínar. Mér fannst gaman að fara út á land og sýna frá því. Svo byrjuðu fleiri og fleiri að sýna því áhuga. Þetta byrjaði hægt og rólega,“ segir Jón Meira
28. júní 2023 | Blaðaukar | 219 orð | 2 myndir

Falin náttúrulaug rétt hjá Flúðum

Ganga þarf stuttan spöl til þess að komast að lauginni. Þegar gengið er að lauginni sést fljótlega í agnarlítinn kofa með torfþaki sem þjónar hlutverki búningsklefa. Í litla steypta hálfopna húsinu með torfinu skipta allir um föt, fólk af öllum kynjum og þar gildir að vera tillitssamur og fljótur Meira
28. júní 2023 | Blaðaukar | 29 orð

Galdurinn að láta sér leiðast í náttúrunni

Hrund Atladóttir finnur sér leynistaði í náttúrunni og dvelur þar í nokkra daga án þess að gera neitt. Annað en að láta sér leiðast og endurnýjast á sama tíma. Meira
28. júní 2023 | Blaðaukar | 555 orð | 7 myndir

Hattur, ponsjó og lambakótilettur á grillið

Ætlar þú að ferðast innanlands í sumar? „Já, ég reikna með að ferðast eitthvað innanlands í sumar. Mig langar að kíkja til Vestmannaeyja og eyða þar helgi. Einnig ætla ég að heimsækja Austurlandið og dvelja á Reyðarfirði, langar líka að fara í Vök Baths, á það alveg eftir Meira
28. júní 2023 | Blaðaukar | 641 orð | 5 myndir

Með ísexi og TikTok-stjörnu á jökli

Áður en brunað var að Sólheimajökli var ákveðið að skoða fossinn Gljúfrabúa sem er nágranni Seljalandsfoss. Langt var síðan gestgjafarnir skoðuðu Seljalandsfoss. Við komumst að því að ekki var hægt að leggja bílnum við kant, skoppa yfir næsta tún og skoða fossinn, stöðumælaverðir sáu til þess Meira
28. júní 2023 | Blaðaukar | 425 orð | 1 mynd

Sniðugur pastaréttur í ferðalagið

Tilvalið er að sjóða það áður en haldið er út á þjóðveginn. Pestó er hentugt í ferðalagið þar sem lykilhráefni þess er olía sem þarfnast ekki kælingar. Hægt er að bæta við ýmsu hráefni í réttinn svo sem grilluðum kúrbít og papriku svo fátt eitt sé nefnt Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.