Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Svo lengi lærir sem lifir, segir máltækið, og Erna Guðrún Árnadóttir, sem er 75 ára, er sprelllifandi dæmi um það. Hún útskrifaðist með BA-próf í íslensku frá Háskóla Íslands 1971 og brautskráðist með MA-gráðu í íslenskum bókmenntum frá sama skóla um liðna helgi. „Námið var mjög skemmtilegt og ég lauk því á rúmlega tveimur árum.“
Meira