Greinar föstudaginn 30. júní 2023

Fréttir

30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

„Þú verður að drífa þig norður“

„Það verður mikil stemmning. Þú verður að drífa þig norður.“ Þetta segir Bjarni Kristófer Kristjánsson, einn forvígsmanna Bjórhátíðarinnar á Hólum í Hjaltadal. Bjórhátíðin fer fram á morgun með tilheyrandi pompi og prakt og verður þetta í ellefta sinn á þrettán árum sem hún er haldin Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Bílastæðagjald hækkar um 40%

Tillaga meirihluta borgarstjórnar um 40% hækkun bílastæðagjalda á gjaldsvæði 1, miðborg Reykjavíkur, var samþykkt á fundi borgarráðs í gær. Þá verður tekin upp gjaldskylda á sunnudögum á gjaldsvæðum 1 og 2 Meira
30. júní 2023 | Fréttaskýringar | 692 orð | 2 myndir

Ekki merki um samdrátt

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir veltutölur ekki benda til þess að samdráttur sé hafinn í íslenskri verslun. Tilefnið er umfjöllun í Morgunblaðinu um merki um samdrátt í hagkerfinu Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 661 orð | 5 myndir

Fararstjórinn er með skærin á lofti

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég legg upp í hvern leiðangur með því hugarfari að þetta eigi að vera skemmtilegt. Sitjandi fremst í rútunni og með hljóðnemann er ég í þeirri stöðu að geta haft smitandi áhrif á hópinn og ég man ekki eftir því að hafa tekið ferð öðruvísi en að allir hafi verið kátir,“ segir Íris Sveinsdóttir fararstjóri. Hún starfar fyrir Bændaferðir og fór fyrir hópi Íslendinga sem nýlega fór til Króatíu. Ferðir Írisar til þess lands á síðustu árum eru orðnar margar og sjálf segist hún heilluð af landinu; náttúrufegurð þess og tækifærum ferðafólks þar. Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Fjárfesta í verðmætri þyrluferðamennsku á Ólafsfirði

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Glæný Airbus-þyrla bættist í flugflota landsmanna á vormánuðum. Það er eina flugfélagið á Ólafsfirði, Heliair, sem gerir út þyrluna, en verðmæti hennar er um 430 milljónir króna. Ólafsfjörður er vaxandi ferðamannastaður. Meira
30. júní 2023 | Erlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Flett ofan af alþjóðlegum álasmyglhring

Sameiginlegt alþjóðlegt átak lögreglustofnana hefur leitt til þess að flett var ofan af ólöglegum viðskiptum með ála. Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Frábærar fréttir fyrir bæinn

Jón Már Héðinsson, fyrrverandi skólameistari Menntaskólans á Akureyri, segir fyrirhugað samstarf Akureyrarbæjar og Jessinus-­læknaháskólans í bænum Martin í Slóvakíu vera mikið fagnaðarefni fyrir framtíð bæjarins, en sjálfur fór hann fyrir því þegar … Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Gervigreindin komin til starfa

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur samið við íslenska heilsutæknifyrirtækið Dicino um áframhaldandi notkun og þróun gervigreindar sem verkfæri hjá upplýsingamiðstöð stofnunarinnar. Í tilkynningu frá heilsugæslunni kemur fram að tilraunaverkefni… Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Getum verið leiðandi í sjálfbærni

Norðurlönd geta orðið leiðandi í sjálfbærni og fyrirmynd annarra á því sviði að sögn Odd Arild Grefstad, forstjóra fjármálafyrirtækisins Storebrand. Hann segir að Norðurlandaþjóðirnar búi yfir ýmsum eiginleikum sem ekki finnast annars staðar Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Gróska í vesturheimsverkefnum HÍ

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Birna Bjarnadóttir, rannsóknasérfræðingur við mála- og menningardeild Háskóla Íslands, ritstýrði tveimur bókum, sem komu nýverið út. Hún er ritstjóri væntanlegrar bókar og vinnur við að skrifa bók, sem gert er ráð fyrir að komi út að ári. Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn metinn sem laun

Ólafur Pálsson Þorlákur Einarsson Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi aðalhagfræðingur Kviku banka, greiddi Skattinum tæpar 25 milljónir kr. í vor vegna hagnaðar af áskriftarréttindum bankans sem hún hafði fjárfest í. Kristrún sagði í samtali við mbl.is í gær að málinu væri lokið af sinni hálfu, en að þetta væri ekki endilega endanleg niðurstaða, þar sem fara má með mál af þessu tagi fyrir yfirskattanefnd. Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Hallgrímur Gunnarsson

Hallgrímur Gunnarsson verkfræðingur og fyrrverandi forstjóri Ræsis hf. lést á krabbameinsdeild Landspítala þann 25. júní sl. 73 ára að aldri. Hallgrímur fæddist í Reykjavík 25. september 1949. Foreldrar hans voru Gunnar Pálsson skrifstofustjóri úr… Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hallinn 4 milljarðar króna

Rekstrarniðurstaða A-hluta Reykjavíkurborgar á tímabilinu janúar til mars síðastliðinn var neikvæð um tæpa fjóra milljarða króna en áætlað var að hún yrði neikvæð um 2,2 milljarða. Niðurstaðan er því 1,8 milljörðum króna lakari en áætlað var þrátt… Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Kænum fleytt í Nauthólsvík

Veðurguðirnir hafa ekki beinlínis verið hliðhollir höfuðborgarbúum það sem af er sumri og þannig var ekki margt um fáklæddan manninn á ylströndinni í Nauthólsvík í dag. Þessir öflugu siglingakappar virtust þó ekki láta veðrið á sig fá og fleyttu kænum sínum tígulega á hálfúfnum pollinum Meira
30. júní 2023 | Fréttaskýringar | 678 orð | 2 myndir

Litli bróðir eignaði sér skyndilega sviðið

Ef gera á tilraun til að finna einhvers konar sigurvegara eftir þá stórfurðulegu atburðarás sem hófst þegar vígamenn málaliðahópsins Wagner byrjuðu að sækja í átt að Moskvu, þá kemur þessi maður á ljósmyndinni hér til hliðar helst til greina: Alexander Lúkasjenkó Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Menningu er bolað út á jaðarinn

„Almennt séð er róðurinn í rekstri þungur hjá mörgum innan menningar- og listageirans núna. Verðbólgan hefur áhrif,“ segir María Rut Reynisdóttir, skrifstofustjóri menningarborgarinnar Reykjavíkur Meira
30. júní 2023 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Mótmæla lögregluofbeldi

„Ekkert réttlæti, enginn friður!“ hrópuðu þúsundir manna sem safnast höfðu saman í úthverfi Parísarborgar í gær. Fólkið var samankomið til þess að minnast hins 17 ára gamla Nahel M., sem skotinn var til bana af lögreglu fyrr í vikunni Meira
30. júní 2023 | Fréttaskýringar | 721 orð | 3 myndir

Róðurinn þungur í listageiranum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Erfiðara er að finna rými fyrir listir og menningu í miðbæ borga nú en áður fyrr. Þetta segir María Rut Reynisdóttir, skrifstofustjóri menningarborgarinnar Reykjavíkur, í samtali við Morgunblaðið, í framhaldi af fréttum um lokun hins vinsæla tónleikastaðar Húrra í vikunni. Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Styttist í öflugustu hraðhleðslustöð landsins

Brimborg hefur nú hafið framkvæmdir við uppsetningu á öflugustu hraðhleðslustöð landsins. Stöðin verður staðsett á Flugvöllum í Reykjanesbæ skammt frá flugstöðinni og eru áætluð verklok fyrir 1. ágúst nk Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Þrjú verk upprunaleg en hin ekki

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Eitt af upprunalegu málverkunum af Reyðarfirði, eftir danska listmálarann Christian Blache, er í eigu Listasafns Íslands og heitir „Við Eskifjörð“. Þetta staðfestir Ólafur Ingi Jónsson, forvörður hjá Listasafni Íslands, í samtali við Morgunblaðið en hann telur líklegast að tvö af þeim fimm málverkum sem vitað er um af Reyðarfirði séu endurgerðir, málaðar af íslenskum listmálurum. Hann segir erfitt að segja til um hvaða verk var málað fyrst af þeim þrem sem Blache málaði. Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð

Verkin af Reyðarfirði orðin fimm

Málverkin af Reyðarfirði, eftir Christian Blache, sem hefur verið fjallað um síðustu daga, eru nú orðin fimm talsins. Í gær var greint frá því að þrjú… Meira
30. júní 2023 | Innlendar fréttir | 253 orð

Verslun á uppleið en blikur á lofti

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir merki um samdrátt ekki komin fram. Hins vegar sé töluverð óvissa í kortunum, ekki síst varðandi kjarasamninga Meira

Ritstjórnargreinar

30. júní 2023 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Glitnir, taka tvö

Í pistlinum Tilfallandi athugasemdir, sem margir fylgjast með, sagði í gær: Meira
30. júní 2023 | Leiðarar | 242 orð

Óleystur vandi í Íslandsbanka

Bankastjórnin er hluti vandans Meira
30. júní 2023 | Leiðarar | 303 orð

Vanræksla vinnu- markaðsráðherra

Valdheimildir ríkissáttasemjara verður að laga Meira

Menning

30. júní 2023 | Menningarlíf | 555 orð | 8 myndir

Á kraftmiklum stað

„Meginstefnan er að flytja íslenska sönglagatónlist, að heiðra arfinn okkar. Við leggjum áherslu á að það sé alla vega helmingurinn af tónlistarflutningnum,“ segir Björg Þórhallsdóttir, sópransöngkona og listrænn stjórnandi… Meira
30. júní 2023 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Alvöru draumur 3–6–9 hjá Fyrirbæri

Alvöru draumur 3–6–9 nefnist sýning sem Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir opnaði í Fyrirbæri gallerí að Ægisgötu 7 í gær. Í tilkynningu frá sýningarstað kemur fram að kjarni sköpunarferlis verkanna á sýningunni sé óttinn Meira
30. júní 2023 | Fjölmiðlar | 166 orð | 1 mynd

Dystópískt en alls ekki svo fjarlægt

Óvenju langur tími hafði liðið frá útgáfu síðustu seríu Black Mirror þegar sú sjötta og nýjasta í þáttaröðinni kom út fyrr í mánuðinum. Þrátt fyrir langan biðtíma virðast framleiðendur þátta­raðarinnar ekki hafa misst dampinn og er þessi þáttaröð nýtt uppáhald margra Meira
30. júní 2023 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Klassík úr Vatnsmýrinni í Salinn

Salurinn Tónlistarhús Kópavogs og Félag íslenskra tónlistarmanna – klassísk deild FÍH (FÍT) hafa gert með sér samstarfssamning um klassíska kammertónleikaröð FÍT í Salnum. „FÍT hefur haldið úti metnaðarfullri tónleikaröð sl Meira
30. júní 2023 | Menningarlíf | 682 orð | 2 myndir

Kom út úr sturtunni

Fyrsta ball-plata Íslandssögunnar, Ekki þessi leiðindi! með Bogomil Font og Milljónamæringunum fagnar 30 ára útgáfufmæli og af því tilefni hefur platan verið endurútgefin á vinyl. Platan sló eftirminnilega í gegn þegar hún kom út sumarið 1993 en á… Meira
30. júní 2023 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Madonna frestar tónleikaferð sinni

Madonna hefur neyðst til að fresta komandi tónleikaferð sinni um Bandaríkin og Evrópu vegna veikinda. Í færslu sem Guy Oseary, umboðsmaður hennar, deildi á Instagram segir: „Laugardaginn 24. júní fékk Madonna alvarlega bakteríusýningu sem… Meira
30. júní 2023 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Wham hefði átt að kveðja almennilega

Andrew Ridgeley, sem ásamt George Michael skipaði dúettinn Wham, segist sjá eftir því að þeir félagar hafi ekki kvatt sveitina með tónleikaferðalagi. Þessu greinir BBC frá. Nú í júnílok eru 37 ár síðan Wham lék sína síðustu tónleika á Wembley-leikvanginum Meira
30. júní 2023 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Þrennir tónleikar á lokahelgi Sönghátíðar í Hafnarborg

Boðið verður upp á þrenna tónleika á lokahelgi Sönghátíðar í Hafnarborg. Í dag kl. 17 er boðið upp á ókeypis fjölskyldutónleika með Dúó Stemmu. Á morgun kl. 17 flytja Álfheiður Erla Guðmundsdóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Barokkhópur Sönghátíðar tónlist eftir Händel, Purcell og Monteverdi Meira

Umræðan

30. júní 2023 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Á að loka svæði Eldingar?

Ástæða þessara spurninga er að til stendur að loka æfingasvæði sem rekið er af Eldingu. Meira
30. júní 2023 | Aðsent efni | 164 orð | 1 mynd

Gleðileg málalok

Það veit vonandi á gott að sjá foringja stjórnarinnar samstiga í góðu máli og skrifa undir samninga við sérgreinalækna. Það er löngu tímabært og hefur legið í loftinu lengi að tvöfalt heilbrigðiskerfi getur vel gengið ef greiðslukerfið er réttlátt og allir greiða svipað fyrir þjónustuna Meira
30. júní 2023 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Skarpleikur hugsunar

Það er gömul saga og ný að veðurguðirnir eigi það til að stríða okkur að sumarlagi, þvert á væntingar okkar um sólríka tíð um allt land. Sumarið 2023 hefur ekki skorið sig úr hvað þetta varðar fyrir stóran hluta landsmanna, en þeirrar gulu hefur verið saknað af mörgum Meira
30. júní 2023 | Aðsent efni | 1318 orð | 1 mynd

Um samskipti milli Rússlands og Íslands

Það að Ísland er auðugt af skýrt hugsandi fólki gefur ákveðna von um að afstaða þeirra hvetji íslenska stjórnmálamenn til þess að taka upp á ný víðtæk samskipti við Rússland og hætta að trúa blint á það sem masað er um í áróðursveislum Vesturveldanna. Meira
30. júní 2023 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Undarleg upplýsingagjöf á lánamarkaði

Tvö mikilvæg hugtök eru þó aldrei nefnd í ályktunum af afrakstri reiknivéla. Það eru ávöxtunarkrafa og núvirðing. Meira

Minningargreinar

30. júní 2023 | Minningargreinar | 2296 orð | 1 mynd

Guðmundur Árnason

Guðmundur Árnason fæddist í Reykjavík 7. apríl 1932. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 16. júní. Foreldrar Guðmundar voru Árni Guðmundsson, f. 26.3. 1900, d. 18.10. 1987, bifreiðarstjóri í Reykjavík, og Valgerður Bjarnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2023 | Minningargreinar | 1912 orð | 1 mynd

Helen María Jónsdóttir

Helen María Jónsdóttir fæddist 3. maí 1993 í Keflavík. Hún lést 17. júní 2023. Foreldrar Helenar Maríu eru Jón Pálmi Pálsson, f. 1964, og Agnes Ósk Ómarsdóttir, f. 1967. Systur Helenar Maríu eru: a) Guðlaug Anna, f Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2023 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Hörður Karlsson

Hörður Karlsson fæddist 15. júlí 1964. Hann lést á heimili sínu 26. apríl 2023. Foreldrar hans voru þau Karl Levi Jóhannesson, f. 18. janúar 1919, d. 19. janúar 2008, og S. Hergerður Zakaríasdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1817 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Helgason

Kristján Helgason fæddist á Akureyri 15.9 1934. Hann lést 16.6 2023 á Jaðri í Ólafsvík. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2023 | Minningargreinar | 2208 orð | 1 mynd

Kristján Helgason

Kristján Helgason fæddist á Akureyri 15.9. 1934. Hann lést 16.6. 2023 á Jaðri í Ólafsvík. Foreldrar hans voru hjónin Helgi Thorberg Kristjánsson vélstjóri, f. 1904 í Ólafsvík, d. 1976, og Petrína Kristín Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2023 | Minningargreinar | 2152 orð | 1 mynd

Marteinn Þorkelsson

Marteinn Þorkelsson fæddist í Bolugarvík 30. ágúst 1975. Hann lést 16. júní 2023. Foreldrar Marteins eru Eva Ólöf, f. 10. október 1943, og Þorkell Guðmundsson, f. 22. júlí 1942, d. 17. apríl 2015. Systkini hans eru: Hjalti Þór, f Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1579 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Laufdal Jónsson

Ólafur Grétar Laufdal Jónsson veitingamaður fæddist í Vestmannaeyjum 10. ágúst 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 24. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2023 | Minningargreinar | 4464 orð | 1 mynd

Ólafur Laufdal Jónsson

Ólafur Grétar Laufdal Jónsson veitingamaður fæddist í Vestmannaeyjum 10. ágúst 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 24. júní 2023. Foreldrar Ólafs voru Jón Kristinn Tómas Ólafsson frá Leirum undir Eyjafjöllum, verkamaður, sjómaður og síðar verslunarmaður í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2023 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

Sigurður Daníelsson

Sigurður Daníelsson fæddist á Akranesi árið 1934 og lést á Landspítalanum 19. júní 2023. Foreldrar Sigurðar voru Guðlaugur Daníel Vigfússon, 1903-1964 og Sigrún Sigurðardóttir, 1908-1942 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Gengi bréfa Alvotech lækkaði eftir synjun

Gengi hlutabréfa líftæknifyrirtækisins Alvotech lækkuðu um 6,08% í 247 milljóna króna viðskiptum á aðalmarkaði Kauphallar í gær. Hafa bréf fyrirtækisins lækkað um 18,47% það sem af er júní og 35,27% á árinu Meira
30. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 612 orð | 1 mynd

Getum orðið fyrirmynd

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Norðurlöndin geta orðið leiðandi í sjálfbærni og fyrirmynd annarra á því sviði, að sögn Odd Arild Grefstad, forstjóra Storebrand. Hann segir að Norðurlandaþjóðirnar búi yfir ýmsum eiginleikum sem ekki finnast annars staðar. Meira
30. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Óvissa vegna boðaðs fundar verði að skýrast

„Við teljum að ekki verði lengra komist með málið og að hreinlegast sé að slíta viðræðunum. Þrátt fyrir að viðræðurnar hafi verið uppbyggilegar og góður andi í þeim, þá gerir þróun mála síðustu daga hjá Íslandsbanka það að verkum að lengra… Meira

Fastir þættir

30. júní 2023 | Í dag | 962 orð | 1 mynd

„Í glaðasólskini allt sumarið“

Þorvaldur Óskarsson fæddist 30. júní 1933 á Hjaltabakka, næsta bæ við Blönduós. Móðurfjölskylda hans bjó þar, en faðir hans ólst upp í Vatnsdalnum. Þegar Þorvaldur var tveggja ára og eldri bróðir hans fimm ára leigðu foreldrar hans jörðina Holt, sem er sunnan við Laxá á Ásum Meira
30. júní 2023 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Andy Cohen áreittur á netinu

Mikil reiði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum eftir að myndband var tekið í laumi af sjónvarpsmanninum Andy Cohen þar sem sést fara vel á með honum og öðrum karlmanni á bar. Andy er, eins og flestir ættu að vita sem fylgjast með Hollywood,… Meira
30. júní 2023 | Í dag | 378 orð | 1 mynd

Guðjón Indriðason

75 ára Guðjón fæddist í Gröf á Grenivík og ólst þar upp þar til foreldrar hans fluttu með fjölskylduna til Hafnarfjarðar þegar hann var tíu ára. Hann var í sveit sem barn hjá föðurömmu sinni, Sigrúnu Jóhannesdóttur, á bænum Höfða sem er stutt frá Grenivík og kynntist þar sveitastörfunum Meira
30. júní 2023 | Í dag | 258 orð

Litlu andarungarnir

Þessa limru orti Páll Jónasson í Hlíð í upphafi kreppu 21/10/08 og kallaði „Litlu andarungana“: Þeir ætluðu að halda út á haf og höndla með perlur og raf, en hafið svo blátt var hrekkjótt og flátt og færði þá flesta í kaf Meira
30. júní 2023 | Í dag | 55 orð

Málið

Hvað sem maður kann að gera af sér, og það safnast nú þegar saman kemur, ætti maður ekki að reyna að sleppa með því að „bera fyrir sér“ eitthvað til málsbóta. Það er að bæta málvenjubroti ofan á líklega sekt Meira
30. júní 2023 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Pula í Króatíu. Stórmeistarinn Margeir Pétursson (2.444) hafði svart gegn Vladimir Bochnicka (2.327) frá Slóvakíu Meira
30. júní 2023 | Í dag | 168 orð

Slæm lýsing. V-NS

Norður ♠ Á1064 ♥ Á75 ♦ Á62 ♣ ÁG9 Vestur ♠ -- ♥ D96 ♦ DG10974 ♣ 10864 Austur ♠ G975 ♥ G1043 ♦ 85 ♣ KD3 Suður ♠ KD832 ♥ K82 ♦ K3 ♣ 752 Suður spilar 4♠ Meira

Íþróttir

30. júní 2023 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Afturelding hafði betur í toppslag

Elmar Cogic skoraði tvívegis fyrir Aftureldingu þegar liðið tók á móti Fjölni í toppslag 1. deildar karla í knattspyrnu að Varmá í Mosfellsbæ í 9. umferð deildarinnar í gær. Leiknum lauk með naumum sigri Aftureldingar, 4:3, en Ásgeir Marteinsson,… Meira
30. júní 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Cloé frá Benfica til Arsenal

Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur tilkynnt um komu Cloé Eyju Lacasse, kanadísku landsliðskonunnar sem er með íslenskan ríkisborgararétt, til félagsins. Arsenal kaupir Cloé Eyju, sem er 29 ára, frá portúgölsku meisturunum í Benfica, þar sem hún… Meira
30. júní 2023 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Ísland leikur um verðlaun á HM

Íslenska U21-árs landsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti í undan­úrslitum HM 2023 með fræknum sigri á Portúgal, 32:28, í átta liða úrslitum mótsins í Berlín í Þýskalandi en Þorsteinn Leó Gunnarsson, stórskytta hjá Aftureldingu, fór á kostum og skoraði 11 mörk í fyrir íslenska liðið Meira
30. júní 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Óskar Hrafn fullur tilhlökkunar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er fullur tilhlökkunar fyrir úrslitaleik liðsins gegn Buducnost frá Svartfjallalandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld Meira
30. júní 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Sandra snéri óvænt aftur

Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi, Sandra Sigurðardóttir, snéri óvænt aftur á knattspyrnuvöllinn í gær með Grindavík þegar liðið vann nauman sigur, 3:2, gegn Augnabliki í 1. deild kvenna í knattspyrnu á Grindavíkurvelli í 9 Meira
30. júní 2023 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

Undir þeim komið að grípa tækifærið

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, Anna Rakel Pétursdóttir, Berglind Rós Ágústsdóttir, Elísa Viðarsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir eru allar í leikmannahóp íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu sem mætir Finnlandi og Austurríki í vináttulandsleikjum í júlí Meira
30. júní 2023 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Víkingar með átta stiga forskot

Víkingur úr Reykjavík er með 8 stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu eftir harðsóttan sigur gegn Fylki, 3:1, á Fylkisvelli í Árbænum í 13. umferð deildarinnar í gær. Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir strax á 10 Meira
30. júní 2023 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Víkingar með vænlegt forskot

Víkingur úr Reykjavík er með 8 stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu eftir harðsóttan sigur gegn Fylki, 3:1, á Fylkisvelli í Árbænum í 13. umferð deildarinnar í gær. Á sama tíma vann Stjarnan stórsigur gegn FH og lyfti sér um leið upp úr fallsæti Meira
30. júní 2023 | Íþróttir | 60 orð | 2 myndir

Þorvaldur valinn í nýliðavalinu

Þorvaldur Orri Árnason, leikmaður KR í körfuknattleik, var í gær valinn af Cleveland Charge í nýliðavali þróunardeildar NBA-deildarinnar. Þorvaldur Orri, sem er 21 árs, var valinn með níunda valrétt nýliðavalsins Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.