Nepalskir bændur í Tokha þorpinu sem er rétt fyrir utan Katmandú böðuðu sig í drullu í gær þegar „National Paddy Day“ var haldinn hátíðlegur. Deginum, sem fagnað er á hverju ári, er ætlað að marka upphaf tímabils hrísgjónaræktunar þar í landi
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 246 orð
| 1 mynd
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á dögunum að láta gera við höggmyndina Faxa sem staðið hefur á Faxatorgi á Sauðárkróki í rúma hálfa öld. „Faxi var fyrsta útihöggmyndin sem sett var upp í kaupstaðnum árið 1971
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 429 orð
| 1 mynd
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Reksturinn fór bara í þrot. Það varð ekki undan því komist þó mikið hafi verið reynt,“ segir Þórður Halldórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri verslunarinnar Frú Laugu.
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 128 orð
| 1 mynd
Gjaldtaka er hafin á bílastæði við Fjaðrárgljúfur. Eigendur að jörðinni segja að til standi að byggja upp aðstöðu á svæðinu. Þannig sé meðal annars stefnt að því að gera göngustíga auk þess að laga salernisaðstöðu
Meira
1. júlí 2023
| Erlendar fréttir
| 206 orð
| 1 mynd
Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði í gær með dómi sínum þeirri fyrirætlan Joes Bidens Bandaríkjaforseta að fella niður námslán milljóna Bandaríkjamanna. Sex af níu dómurum stóðu að þessari niðurstöðu
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 57 orð
| 1 mynd
Síðasta sýningin er nú að baki í Háskólabíói. Þær Vala Jónsdóttir, Katla Ásgeirsdóttir, Signý Jóhannesdóttir og María Björk Birkisdóttir eru fyrrverandi starfsmenn bíósins og voru þær á meðal áhorfenda á síðustu sýningu gærkvöldsins
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 672 orð
| 3 myndir
Whale Watching Hauganes, elsta starfandi hvalaskoðunarfyrirtæki landsins, fagnaði 30 ára afmæli á dögunum, en það var einmitt í júní árið 1993 að fyrsta ferðin var farin þaðan
Meira
Alls urðu tólf skjálftar yfir 2,5 að stærð í Mýrdalsjökli í gær, föstudag. Þar af voru níu skjálftar yfir þremur að stærð. Í heildina mældust 63 skjálftar frá aðfaranótt fimmtudags í jöklinum. Undir Mýrdalsjökli er Katla sem er ein stærsta og virkasta megineldstöð landsins
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
Byggðarráð Skagafjarðar hefur ákveðið að hafna tilboði erfingja Bjarna Haraldssonar, kaupmanns á Sauðarkróki, um kaup á fasteigninni Aðalgötu 22 sem lengi hýsti Verzlun Haraldar Júlíussonar. Tilboðið nam 120 milljónum króna, en samkvæmt formlegu…
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði í Vestmannaeyjum dagana 1.-15. ágúst í sumar. Er það sama tímabil og á síðasta ári en árið 2021 var tímabilið lengt um tvo daga
Meira
Úrskurðar- og kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu þann 27. apríl að Dýralæknar Sandhólaferju ehf. hafi brotið gegn lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna þegar framkvæmdastjóri fyrirtækisins sagði upp konu á miðri meðgöngu er hann ók henni heim hinn 28
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 490 orð
| 2 myndir
Andrés Magnússon andres@mbl.is Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sendi í gær minnisblað til atvinnuveganefndar Alþingis, þar sem gerð er nánari grein fyrir forsendum ákvörðunar hennar hinn 19. júní um tímabundna stöðvun á veiðum langreyða.
Meira
1. júlí 2023
| Fréttaskýringar
| 1219 orð
| 3 myndir
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorri Gunnlaugsson, prófessor í efnafræði við Trinity College í Dublin og gestaprófessor í efnafræði við Háskóla Íslands, segir efnafræðina í mikilli þróun. Það muni meðal annars skila sér í betri lyfjum og tækninýjungum.
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 64 orð
| 1 mynd
Útför Ólafs Laufdals veitingamanns fór fram frá Hallgrímskirkju í gær. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng, Jónas Þórir, Óskar Einarsson og Greta Salóme Stefánsdóttir léku á hljóðfæri og Bjarni Arason, Björgvin Halldórsson, Kristján Gíslason og kórinn Voices Masculorum sungu við athöfnina
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 61 orð
| 1 mynd
Þorri Gunnlaugsson, prófessor í efnafræði við Trinity College í Dublin, segir efnafræðina í mikilli þróun. Það muni meðal annars skila sér í betri lyfjum og tækninýjungum. Með nýrri tækni verði hægt að þróa markvissari lyf gegn sjúkdómum
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 197 orð
| 1 mynd
Pólska listakonan Wiola Ujazdowska opnar einkasýningu í Pálshúsi á Ólafsfirði í dag. Sýningin ber yfirskriftina „Við viljum öll fara norður“. Wiola er í doktorsnámi í myndlist við Listaháskólann í Gdansk og býr á Íslandi og í Póllandi
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 176 orð
| 1 mynd
„Það eru allir að vanda sig og sýna mikla fagmennsku á öllum sviðum,“ segir Magnús Benediktsson, framkvæmdastjóri Íslandsmóts fullorðinna og ungmenna í hestaíþróttum, sem fram fer á Brávöllum, félagssvæði hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 182 orð
| 1 mynd
Einar Ólafur Þorleifsson, náttúrulandfræðingur á Skagaströnd, segir komur rostunga til landsins virðast tíðari og útilokar ekki að dýrin gætu sest hér að. Þetta er í 5. sinn á árinu sem rostunga verður vart á landinu
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 518 orð
| 2 myndir
Sala einbýlishúsalóða við Sjávarborg í Grænubyggð er að hefjast en göturnar voru malbikaðar fyrir helgi. Grænabyggð er nýjasta hverfið í Vogum á Vatnsleysuströnd. Stærð lóðanna er frá 820,3 fermetrum til 930 fermetra
Meira
Nýr fimm ára samningur Læknafélags Reykjavíkur og sérgreinalækna við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) var samþykktur af félagsmönnum Læknafélagsins með yfir 93,55% greiddra atkvæða. 63,64% félagsmanna greiddu atkvæði í atkvæðagreiðslunni sem lauk á…
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 351 orð
| 1 mynd
Hörður Vilberg hordur@mbl.is Vettvangseftirlit ríkisskattstjóra hefur nú verið endurskipulagt. Það heitir eftirleiðis aðgerðahópur og tilheyrir rannsóknadeild Skattsins. „Markmiðið með þessari breytingu er að auka skilvirkni í heimsóknum og bera niður þar sem þess er mest þörf. Fyrir liggur dýrmæt tölfræði sem segir að flestum heimsóknum ljúki án athugasemda,“ segir Sigurður Jensson, deildarstjóri rannsókna hjá Skattinum.
Meira
1. júlí 2023
| Fréttaskýringar
| 502 orð
| 3 myndir
Ráðuneyti háskóla, iðnaðar og nýsköpunar hefur kynnt drög að nýrri reglugerð í samráðsgátt stjórnvalda er varðar netöryggisráð. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að setning nýrrar reglugerðar um netöryggisráð sé hluti af endurskoðun ráðuneytisins á stjórnskipulagi netöryggismála
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 111 orð
| 1 mynd
Félagið Skientia ehf. var hæstbjóðandi í útboði borgarinnar á lóðinni Nauthólsvegur 79. Bauð félagið 751 milljón króna í lóðina. Næsthæsta boð kom frá ÞG Asparskógum ehf. eða 665 milljónir. REIR verk varð svo í þriðja sæti en það bauð 419 milljónir
Meira
1. júlí 2023
| Erlendar fréttir
| 312 orð
| 1 mynd
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Moskvuvaldið mun ekki útskýra þá atburðarás sem hófst í Rússlandi þegar vígamenn Wagner, undir stjórn Jevgenís Prigósjín, byrjuðu skyndilega að sækja í átt að Moskvu. Ekki verða heldur færð rök fyrir því að stjórnmálaástand landsins sé nú stöðugt. Þetta sagði Sergei Lavrov utanríkisráðherra á fundi með blaðamönnum.
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 727 orð
| 2 myndir
Hver laxveiðiáin á fætur annarri hefur verið opnuð að undanförnu og fljótlega verður ljóst hvernig veiðin verður í sumar. Veiðimenn vona það besta og að smálaxinn mæti í miklu magni í árnar. Í Laxá í Kjós er mikið af laxi, að sögn Haraldar…
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 214 orð
| 1 mynd
Sæbýli, sem ræktar sæeyru á Suðurnesjum, hefur þróað framleiðsluaðferð sem er að verða að útflutningsvöru. Getur tæknin nýst við ræktun á ýmsum skeldýrum og lindýrum, eins og til dæmis ostrum, og er þess vegna hugað að útflutningi
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 205 orð
| 1 mynd
Viðgerð á Vestmannaeyjastreng 3, aðalrafstrengnum til Vestmannaeyja, hefst væntanlega á mánudag ef veðurskilyrði verða hagstæð. Viðgerðarpramminn Henry P. Lading er á leiðinni frá Hollandi. Hann tafðist í nokkra daga í Færeyjum vegna veðurs en er væntanlegur til Eyja nú um helgina
Meira
1. júlí 2023
| Erlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hefur farið þess á leit við herráð sitt að varnir í norðanverðri Úkraínu verði efldar. Er það koma Wagner-leiðtogans Jevgenís Prigósjíns til Hvíta-Rússlands sem veldur þessu
Meira
1. júlí 2023
| Innlendar fréttir
| 552 orð
| 2 myndir
Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Bæjarstjórn Voga samþykkti samhljóða í gær lagningu Suðurnesjalínu 2 um land sveitarfélagsins á bæjarstjórnarfundi. Landsnet og sveitarfélagið hafa um árabil deilt um hvernig eigi að leggja línuna. Landsnet vildi gera Suðurnesjalínu 2 að loftlínu en sveitarfélagið vildi breyta leiðinni og hafa línu í jörð. Samkomulagið sem samþykkt var í gær felur í sér að Suðurnesjalína 2 verði loftlína en Suðurnesjalína 1 verði tekin niður og lögð í jörð.
Meira
Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að embætti landlæknis hafi ekki gert viðeigandi tæknilegar og skipulagslegar ráðstafanir til að tryggja viðunandi öryggi persónuupplýsinga í lyfjavísanagátt, sem landlæknisembættið rekur
Meira
Ritstjórnargreinar
1. júlí 2023
| Reykjavíkurbréf
| 1599 orð
| 1 mynd
En hinir eru erfiðari sem hafa tekið óbilandi tryggð við „hina ríkulegu réttlætiskennd“ sem tekur til flestra sviða mannlífsins og er eiginlega ekkert sem hjálpar annað en að taka í tæka tíð veglegan sveig fram hjá viðkomandi
Meira
Meirihlutinn í borgarstjórn undir forystu Samfylkingar Dags B. Eggertssonar hefur lengi unnið að því að fækka bílastæðum í miðborginni og nágrenni hennar. Samhliða þessu hefur verið unnið að þéttingu byggðar á þessu svæði og þar með fjölgun bifreiða. Þá er þess sérstaklega gætt við byggingu nýrra íbúða á þéttingarreitum að allt of fá stæði fylgi íbúðunum. Það hefur vitaskuld þær afleiðingar að íbúarnir leggja í nálægum götum. Afleiðingar þessa þekkja íbúar nærri miðbænum mjög vel.
Meira
„Með Eden staðfestir Auður Ava Ólafsdóttir – handhafi Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 – óvenjuleg tök sín á tungumálinu,“ skrifar Jørgen Johansen, rýnir danska dagblaðsins Berlingske og gefur skáldsögunni fullt hús eða sex stjörnur
Meira
„Fastagestir hátíðarinnar eru sem betur fer svo kröfuharðir að við reynum ávallt að toppa dagskrá síðustu hátíðar,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, listrænn stjórnandi, um dagskrá Þjóðlagahátíðarinnar á Siglufirði sem fram fer dagana 5.-9
Meira
Tónlistarkonan Bríet kemur fram á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun, sunnudag, kl. 16. „Hún ætlar að flytja lög af plötu sinni Kveðja Bríet í rólegum og hugljúfum búningi ásamt Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni og Tómasi Jónssyni
Meira
Bryndís Guðjónsdóttir kemur fram á tónleikum í tónleikaröðinni Velkomin heim í Hörpu í Hörpuhorni á morgun, sunnudag, kl. 16. „Flutt verður góð blanda af ljóðum og aríum úr ýmsum áttum. Aríurnar spanna allt frá barokki til okkar tíma og…
Meira
Vinkonurnar Jónína Björt, Maja Eir og Guðrún Arngríms halda tónleika í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudag kl. 17, en húsið verður opnað kl. 16.30. Þær hafa síðustu ár „flutt fjölda tónleika á Græna hattinum undir nafninu Drottningar
Meira
Eltum veðrið nefnist nýtt íslenskt gamanleikrit sem Þjóðleikhúsið frumsýnir í mars á næsta ári. „Verkið fjallar um þann séríslenska sið að elta góða veðrið til að njóta lífsins í útilegum og á ferð um landið
Meira
Platan öll er meira og minna með þessum hætti; fjölbreytt, sýrð, skemmtileg og leitandi og keyrslan kraftmikil og björt – rétt eins og höfundurinn.
Meira
Jaðarstund / Marginal Moment nefnist sýning sem Hulda Stefánsdóttir opnar í safnaðarheimili Neskirkju á morgun, sunnudag, að lokinni messu sem hefst kl. 11. „Sýningin samanstendur af vatnslitamyndum sem unnar voru í listamannadvöl í bænum Sala í…
Meira
„Þetta lag hafði legið í skúffu hjá mér mjög lengi, en þegar ég fór að vinna að plötunni í fyrra þá dró ég það upp og vann það aðeins áfram. Fyrst var þetta einvörðungu raddútsetning, þar sem ég var með lúppu og fullt af röddum sem ég byggði…
Meira
Upphafstónleikar Orgelsumars í Hallgrímskirkju 2023 eru á morgun, sunnudag, kl. 17. Þar flytur Björn Steinar Sólbergsson organisti í Hallgrímskirkju verk eftir Max Reger, Pál Ísólfsson og Alexandre Guilmant á Klais-orgelið
Meira
Sumardjassinn á Jómfrúnni heldur áfram og á fimmtu tónleikum sumarsins í dag, laugardag, koma fram söngkonan Rebekka Blöndal og píanóleikarinn og söngvarinn Karl Olgeirsson. „Þau munu flytja skemmtilega söngdúetta úr ýmsum áttum sem meðal…
Meira
Tjarnarbíó This is not my money ★★★½· Hugmynd: Lisen Rosell & Subfrau & Blaue Frau. Leikstjórn: Lisen Rosell og Eddie Mio Larson. Leikmynd, búningar og lýsing: Josefin Hinders. Ljósatækni á leikferð: Alina Pajula. Leikarar: María Pálsdóttir, Lotten Roos, Joanna Wingren, Kristina Alstam og Sonja Ahlfors. Subfrau í samstarfi við Blaue Frau sýndi í Tjarnarbíói 24. júní 2023.
Meira
Starfsmenn uppboðshússins Sotheby’s í London halda uppi málverkinu „Tveir englar hlúa að heilögum Sebastian“ eftir flæmska málarann Peter Paul Rubens sem boðið var upp í gærkvöldi. Málverkið var fyrir uppboðið metið á 4,6–7 milljónir evra, eða sem samsvarar 687–1.045 milljónum íslenskra króna
Meira
Úlfur Eldjárn kemur fram á tónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ á morgun kl. 16. „Úlfur hefur unnið að því að blanda saman lifandi hljóðfæraleik við raf- og tölvutónlist, með því að senda hljóðin inn í tölvu og tæki þar sem hann getur lúppað…
Meira
Úr hjarta í stein – hringsjá nefnist sýning sem Gunnhildur Hauksdóttir opnar í Glerhúsinu í dag kl. 15, en kl. 16 stýrir Gunnhildur kórathöfn ásamt kórnum Hrynjandi. Í tilkynningu frá sýningarstað kemur fram að á sýningunni megi sjá blekteikningar,…
Meira
Úr hring nefnist sýning sem Guðný M. Magnúsdóttir leirlistarkona opnar í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5 í dag kl. 15–17. Í keramíkverkunum á sýningunni vinnur Guðný „út frá hringforminu, ýmist fylltu eða holu, og mótar það í óræða…
Meira
Ég datt alveg óvart inn á gamla sænska kvikmynd um daginn á streymisveitunni Netflix. Mynd þessi heitir Under solen, eða Undir sólinni, og er frá árinu 1998. Þetta er sérdeilis notaleg og falleg dramatísk mynd með rómantísku ívafi
Meira
Viðbrögð Vladimírs Pútíns við uppreisn Jevgenís Prigosjíns báru því tæplega vitni að þar færi valdamikill leiðtogi eða bara kænn stjórnmálamaður. Þótt Prigósjín hafi snúið aftur áður en hann náði til Moskvu, eru keppinautar Pútíns sennilega komnir með augastað á krúnu hans.
Meira
Hannes Hlífar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson hafa verið í fararbroddi íslenskra skákmanna sem eru að tefla á opnum alþjóðlegum mótum víða um heim; í Dortmund í Þýskalandi, Tenerife á Kanaríeyjum, í Prag í Tékklandi eða í Pula í Krótaíu, en þar …
Meira
Á sumarskóla fyrir unga íhaldsmenn á Norðurlöndum í Sundbyholm-höll við Eskilstuna 18. júní 2023 varpaði ég fram tveimur spurningum. Önnur var: Af hverju eiga íhaldsmenn að styðja frjálsan markað? Af því að hann er ekkert annað en vettvangur manna…
Meira
Unglingur sem ég þekki kom frussandi af hlátri í kvöldmat, kvaðst hafa heyrt að það væri gæi sem héti Guðfinnur sem ætti bílasölu og hann væri með geggjað slagorð: Guðfinnur bíl fyrir þig. Ég frussaði líka, hafði haldið að slagorð Bílasölu Guðfinns…
Meira
Þingmaður Pírata, Gísli Rafn Ólafsson, skrifaði nýlega grein þar sem hann fjallaði um tíu atriði sem hann hefur lært á þingi það sem af er þessu kjörtímabili. Þau tíu atriði fjalla meðal annars um: 1
Meira
Fólk gerir sér sífellt betur grein fyrir því að fjáröflun með spilakössum byggir að langmestu leyti á fólki sem er ekki sjálfrátt gerða sinna vegna spilafíknar.
Meira
Mér sýnist líklegt að í framhaldi af hvarfi Fréttablaðsins gæti áskrifendum Morgunblaðsins eitthvað fjölgað, enda er það blað opið fyrir því að birta öll sjónarmið.
Meira
Einar Jóhann Þórólfsson, Jói á Meðalfelli, fæddist 16. apríl 1949 á Meðalfelli í Nesjum. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 22 júní 2023. Foreldrar hans voru Björg Jónsdóttir, f. 14.9. 1922, d. 8.4
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2023
| Minningargreinar
| 489 orð
| 1 mynd
Frímann Emil Ingimundarson fæddist á Siglufirði 12. júní 1941. Hann lést á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Norðurlands 15. júní 2023. Foreldrar hans voru Ingimundur Vilhelm Sæmundsson, f. í Hnífsdal 26.5
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2023
| Minningargreinar
| 3055 orð
| 1 mynd
Halldóra Sigurey Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 8. mars 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. júní 2023. Foreldrar hennar voru Jakobína Soffía Grímsdóttir og Guðmundur Kr. Sigurðsson
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2023
| Minningargreinar
| 293 orð
| 1 mynd
Inga Gröndal fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1925. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. júní 2023. Foreldrar Ingu voru Halldóra Flygenring Gröndal, f. 17. júlí 1899, d. 11. maí 1997, og Benedikt Gröndal, verkfræðingur og forstjóri, f
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2023
| Minningargreinar
| 767 orð
| 1 mynd
Viktoría Lilja Guðbjörnsdóttir fæddist að Reykjarhóli í Fljótum 20. október 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 22. júní 2023. Foreldrar hennar voru Guðbjörn G. Jónsson, f. 2.6
MeiraKaupa minningabók
Íslendingar eyddu 2,6 milljörðum króna í maímánuði í erlendri netverslun, að því er fram kemur í frétt frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Þar segir einnig að þetta sé 31,4% aukning á milli ára og að tæplega helmingur af innkaupunum eða rúmlega 1,2…
Meira
1. júlí 2023
| Viðskiptafréttir
| 177 orð
| 1 mynd
Hagstofan reiknar með að hagvöxtur verði 4 prósent í ár og 2,5 prósent árið 2024. Hagvöxtur á síðasta ári var borinn uppi af innlendri eftirspurn en í ár er gert ráð fyrir auknu vægi utanríkisviðskipta
Meira
Ég málaði þessar myndir fyrir um áratug, þegar ég var í ofbeldissambandi þar sem var mikið andlegt ofbeldi en ekki líkamlegt. Mér var farið að líða…
Meira
Guðmundur H. Kjærnested skipherra fæddist í Hafnarfirði 29. júní 1923, sonur hjónanna Halldórs Kjærnested bryta, f. 1897 og Margrétar Halldóru Guðmundsdóttur, f. 1897 og var einn þriggja systkina. Hann fór í Héraðsskólann á Laugarvatni og lauk…
Meira
Kristján Lárentsínusson fæddist 1. júlí 1938 og ólst upp í Stykkishólmi í fjölskylduhúsinu á Austurgötu 5 og var einn níu systkina. Kristján byrjaði sína sjómennsku aðeins fimmtán ára gamall enda stóð hugur hans alltaf til sjómennskunnar
Meira
„Þátturinn Bráðavaktin á K100 er óvissuferð,“ segir Eva Ruza, annar þáttarstjórnenda. „Við Hjálmar erum með skrifað niður á blað hvað við ætlum að vera með í þættinum en svo endum við á að blaðra út í eitt og öll plön fara út um gluggann
Meira
Í vor kom tröllaukið bandarískt herskip til Óslóar og í fréttum sagði að skipið „lægi við höfn“, en Rússar kvæðu óráðlegt að það „hafnaði við borgina“. Af myndum að dæma lá skipiðá ytri höfninniMeira
ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari
Meira
60 ára Páll Ingi Kristjónsson fæddist í Reykjavík og ólst upp til tólf ára aldurs í Kópavogi. Þá fluttist fjölskyldan til Bolungavíkur. „Það var svolítið sérstakt að flytja á svona lítinn stað en gekk vel og í dag eru flestir vinir mínir úr…
Meira
Þessi áhugaverða staða kom upp á móti sem lauk fyrir skömmu í Pula í Króatíu. Stórmeistarinn Margeir Pétursson (2.444) hafði svart gegn Serbanum Boris Stankovic (2.177)Meira
Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þessi er í munni mér. Mesti farartálmi er. Veislu góða gerðum þar. Gjarnan dans þar stiginn var. Þá er það lausnin, segir Helgi R. Einarsson: Tanngarð sérhver túli ber
Meira
Breiðablik vann ótrúlega auðveldan sigur á Buducnost, meistaraliði Svartfjallalands, 5:0, þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í gærkvöld í úrslitaleik forkeppninnar um sæti í undankeppni Meistaradeildar karla í fótbolta
Meira
Þróttur úr Reykjavík vann í gærkvöld nokkuð óvæntan útisigur á Grindvíkingum, 2:1, í fyrstu deild karla í fótbolta. Hinrik Harðarson kom Þrótturum yfir á 7. mínútu en Símon Logi Thasaphong jafnaði fyrir Grindavík tveimur mínútum síðar
Meira
Ísak Andri Sigurgeirsson, vinstri kantmaður Stjörnunnar, var besti leikmaðurinn í þrettándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta, að mati Morgunblaðsins. Ísak var allt í öllu hjá Stjörnumönnum þegar þeir gersigruðu FH, 5:0, í fyrrakvöld
Meira
Fyrstudeildarlið Víkings úr Reykjavík leikur til úrslita í bikarkeppni kvenna í fótbolta í fyrsta skipti laugardaginn 12. ágúst eftir frækinn sigur á Bestudeildarliði FH í Kaplakrika, 2:1, í undanúrslitaleik liðanna í gærkvöld
Meira
Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfuknattleik, er að skipta um félag í spænsku ACB-deildinni, sterkustu landsdeild Evrópu. Hann kvaddi Zaragoza formlega í gærkvöld eftir fjögurra ára dvöl. Spænska blaðið El Correo sagði í gærkvöld að…
Meira
Valskonur mæta tyrknesku meisturunum Ankara BB Fomget og Stjarnan mætir spænska liðinu Levante, í undanúrslitum 1. umferðar í Meistaradeild kvenna í fótbolta þann 6. september. Vinni Valskonur tyrkneska liðið mæta þær annað hvort Vllaznia frá Albaníu eða Hajvalia frá Kósóvó í úrslitaleik um sæti í 2
Meira
Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson er kominn til Búlgaríu þar sem hann gengur frá samningi við CSKA 1948 Sofia um helgina. Hann er laus frá Atromitos í Grikklandi þar sem hann lék á síðasta tímabili
Meira
Körfuboltamaðurinn Viktor Jónas Lúðvíksson hefur samið við þýska B-deildarfélagið Münster og leikur með því á komandi tímabili. Karfan.is greindi frá þessu. Viktor Jónas, sem er 17 ára gamall og tveggja metra hár framherji, kemur frá uppeldisfélagi sínu Stjörnunni
Meira
Víkingur úr Reykjavík, sem leikur í næstefstu deild, er kominn í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í fótbolta í fyrsta skipti en Víkingskonur unnu í gærkvöld óvæntan útisigur á úrvalsdeildarliði FH, 2:1, í undanúrslitunum
Meira
Ég er grasekkjumaður. Þessi þrjú orð segja meira en langur pistill um andlegt og líkamlegt ástand mitt um þessar mundir.“ Með þessum orðum hófst bréf sem maður sem kallaði sig „næstlélegasta kokk í heimi“ ritaði Velvakanda í Morgunblaðinu um hásumar 1963
Meira
Corey Taylor, söngvari Slipknot og Stone Sour, var ekkert að skafa utan af því, spurður um væntanlega sólóplötu sína CMF2, á útvarpsstöðinni WGRD 97.9 vestur í Bandaríkjunum, en hún kemur út um miðjan september
Meira
Ég rek ástríðu mína fyrir lestri til þess að sem ungur drengur var ég umvafinn bókum. Á æskuheimili mínu var bókasafn sveitarinnar með bækur uppi um alla veggi. Ég varð snemma læs en fram að því var lesið fyrir mig á hverjum degi
Meira
1. júlí 2023
| Sunnudagsblað
| 1001 orð
| 3 myndir
Eftir að hafa sloppið með harðfylgi inn úr enn einni dembunni um liðna helgi, hlammaði ég mér beint í sófann og kveikti á sjónvarpinu. Þar skín sem kunnugt er alltaf sól! Og hvað var a’tarna? Poppkornsþáttur frá árinu 1988 á dagskrá Ríkissjónvarpsins í umsjá Steingríms S
Meira
Heilsa „Ég er bara eins og hvert annað gamalmenni – glími við mína kvilla,“ sagði hinn 75 ára gamli Tony Iommi, oft kallaður faðir málmlistarinnar, spurður um heilsuna í samtali við útvarpsstöðina SiriusXM
Meira
Hvar ertu staddur? Ég er á Orkumótinu í Vestmannaeyjum þar sem elsti sonur minn er að keppa. Svo er ég að spila á kvöldvökunni. Stemningin er góð hér og gaman fyrir strákana að upplifa þetta, en ég var hér sjálfur að keppa þegar ég var lítill
Meira
Synir Synir tveggja Metallica-liða munu deila langferðabifreið í sumar og haust en málmbönd þeirra Castors Hetfields, Bastardane, og Tyes Trujillos, Ottto, ætla saman í tónleikaferð um Bandaríkin. Bæði bönd hafa nýverið sent frá sér sínar fyrstu…
Meira
Í fagurgrænni sveit í Þýskalandi, nánar til tekið í litla bænum Wipperfürth, hefur Íslandsvinurinn Klaus Ortlieb komið sér vel fyrir, en hann rekur nú þar hótelið Hotel am Markt. Klaus er enginn nýgræðingur í hótelbransanum en hann hefur stjórnað…
Meira
Tónlistarmaðurinn Ingi Þór gaf út sitt annað lag á dögunum en í laginu nýtur hann liðsinnis Kristins Óla, sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Króli. Ingi Þór kynnti lagið sitt, sem ber heitið Þú,í þætti Heiðars Austmann á K100
Meira
Endurkoma Fyrsta kvikmyndin sem bandaríska leikkonan Amber Heard leikur í eftir hin víðfrægu réttarhöld, þar sem hún og fyrrverandi eiginmaður hennar, Johnny Depp, voru í aðalhlutverki, fjallar um ást
Meira
Ég fann þegar hællinn brotnaði í einni sveiflunni og ég fann svo þegar mjöðmin splundrast og fóturinn gekk upp í mjöðmina. Þumallinn beyglaðist aftur og endaði á að dingla bara og vinstri kálfinn var bara eins og barið snitzel eftir malbikið.
Meira
Leikhús „Margt má læra af henni – sjálfsvitundina og hjartagæskuna,“ segir breska leikkonan Tuppence Middleton í samtali við The Guardian en hún fer með hlutverk sjálfrar Elizabethar Taylor í leikritinu The Motive and the Cue eftir Jack Thorne á West End
Meira
Valkostirnir eru skýrir og úkraínska þjóðin berst fyrir betri framtíð gegn afturhaldi, kúgun og spillingu. Hvar sem Ísland getur lagt lóð á vogarskálar rétts málstaðar í þeim efnum eigum við gera það.
Meira
Landsvirkjun féll frá öllum útboðum vegna Hvammsvirkjunar eftir tafir og klúður Orkustofnunar við útgáfu virkjunarleyfis, sem fellt var úr gildi af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.