Greinar mánudaginn 3. júlí 2023

Fréttir

3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

2,6 milljarðar í erlendar netverslanir

Íslendingar eyddu samtals 2,6 milljörðum króna í erlendum netverslunum í maímánuði. Það er aukning um tæplega þriðjung á milli ára í maí eða 31,4 prósent. Tæplega helmingur af innkaupunum voru gerð í erlendum fataverslunum á netinu Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

30 tegundir í boði á Bjórhátíð á Hólum í Hjaltadal

Á annað hundrað manns lögðu leið sína á Hóla í Hjaltadal á laugardag til að gleðjast saman á Bjórhátíðinni á Hólum sem fór fram í ellefta sinn á þrettán árum með pompi og prakt. Bjarni Kristófer Kristjánsson, einn forvígismanna Bjórhátíðarinnar á… Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

600 jarðskjálftar mælst við Vífilsfell

Veðurstofa Íslands varaði við grjóthruni við Vífilsfell í gær vegna skjálftahrinu sem hófst á svæðinu á laugardaginn. Alls hafa um 600 skjálftar mælst á svæðinu frá því á laugardaginn. Um smáskjálftahrinu er að ræða en sá stærsti var 2 að stærð á laugardaginn Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

„Það hefur ekkert verið gert“

Magnús Geir Kjartansson mgk@mbl.is „Mér þykir óskiljanlegt að samgöngum á svæðinu sé svona að komið,“ segir Örlygur Hnefill Jónsson, lögmaður, fyrrverandi varaþingmaður og fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar, um stöðu samgangna á Norðausturlandi, í samtali við Morgunblaðið. Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri gistinætur en í maí

Skráðar gistinætur í maí voru alls 684.600, og hafa þær aldrei verið fleiri, samkvæmt tilkynningu á vef hagstofunnar. Í fyrra voru skráðar alls 557.700 gistinætur í maí mánuði, og því fjölgar gistináttum í maí mánuði um 23% á milli ára Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Á að refsa Íslandi fyrir árangurinn?

Loftslagsráð lét í sér heyra á dögunum en fram að því vissu líklega fáir af tilvist þess – og ef til vill hefur lítil breyting orðið þar á. Ástæða þess að ráðið lét í sér heyra er að fjögurra ára skipunartíma þess er að ljúka og vildi ráðið leggja mat á þann árangur sem náðst hefði. Í sem skemmstu máli telur Loftslagsráð að ­„aðgerðir stjórnvalda í loftslagsmálum hafi ekki skilað tilætluðum árangri“ og vill ganga mun harðar fram hér eftir en hingað til. Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ábyrg byggðastefna skipti máli

Örlygur Hnefill Jónsson, lögmaður, fyrrverandi varaþingmaður og fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar, segir óskiljanlegt að ekki hafi verið lögð meiri áhersla á að byggja upp vegakerfi Norðausturlands Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 410 orð | 3 myndir

Átthagarnir heilla

Margmiðlunarhönnuðurinn og landfræðingurinn Hafþór Snjólfur Helgason frá Borgarfirði eystri hefur myndað flesta þéttbýlisstaði landsins með dróna og útbúið myndir af þeim á nokkurs konar hnetti eða kúlur Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Einn lést í kjölfar hópsýkingar

Kona á níræðisaldri er látin í kjölfar nóróveirusýkingar sem gerði vart við sig á hóteli á Austurlandi. Konan lést á sjúkrahúsinu á Akureyri. Nóróveirusýkingin gerði fyrst vart við sig á hótelinu síðastliðinn miðvikudag en samkvæmt upplýsingum frá… Meira
3. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Evklíð hafinn upp til skýjanna

Evklíð, nýjasta geimferðasjónauka Evrópsku geimferðastofnunarinnar ESA, var skotið á sporbaug um jörðu á laugardaginn frá Canaveral-höfða í Flórída-ríki. Sjónaukinn á að varpa nýju ljósi á hulduefni og hulduorku en líkt og nafnið gefur til kynna er ekki margt vitað um þau fyrirbæri Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 719 orð | 2 myndir

Hálf öld frá goslokum í Eyjum

Elísa A. Eyvindsdóttir elisa@mbl.is Goslokahátíð Vestmannaeyjabæjar verður haldin hátíðleg í vikunni en að þessu sinni standa hátíðarhöld yfir alla vikuna eða frá 3.-9. júlí. Tilefni þess er að fimmtíu ár eru liðin síðan Heimaeyjargosi lauk. Hátíðin verður sett klukkan fimm í dag á Skansinum. Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Hitamet á Akureyri og Austurlandi í júní

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Nýliðinn júnímánuður var einn sá heitasti á landsvísu frá upphafi mælinga. Þetta staðfestir Trausti Jónsson veðurfræðingur í samtali við Morgunblaðið. Trausti bendir á að hitamet hafi verið slegið víðs vegar á landinu í júní og nefnir til dæmis að aldrei hafi meðalhitinn verið hærri á Akureyri í júní. Meðalhitinn á Akureyri var 12,4 gráður. Síðast var sambærilegur meðalhiti á svæðinu árið 1933 en þá mældist meðalhiti 12,28 gráður í júní. Þá bendir hann á að meðalhiti á Egilsstöðum hafi einnig verið óvenju hár og segir að meðalhitinn hafi aldrei verið hærri í bænum í júní. Meira
3. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Hvetur til stillingar eftir helgi óeirða

Lögreglan í Frakklandi handtók 719 manns í fyrrinótt vegna óeirða sem brutust út vítt og breitt um Frakkland. Þurfti lögreglan í París að beita táragasi til að dreifa mannfjöldanum, en þetta var fimmta nóttin í röð þar sem sló í brýnu á milli mótmælenda og lögreglunnar Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hæsti meðalhitinn frá upphafi

Ýmis veðurfarsleg met voru slegin í nýliðnum júní sem var einn sá heitasti frá upphafi mælinga. Trausti Jónsson veðurfræðingur bendir á að meðalhitinn hafi verið 12,8 gráður á Hallormsstað á Austurlandi en meðalhiti hefur aldrei verið jafn hár á einum stað í júní síðan mælingar hófust Meira
3. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Íhuga að gangast Noregi á hönd

Yfirvöld á Orkneyjum skoða nú stöðu sína innan Bretlands og hefur jafnvel verið nefnt að eyjarnar gangist undir yfirráð Noregs sem sjálfsstjórnarsvæði. James Stockan, oddviti eyjanna, sagði við breska ríkisútvarpið BBC í gær að eyjarnar fái ekki… Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Í hvalaskoðunarbransanum í 30 ár

Elísa A. Eyvindsdóttir elisa@mbl.is „Ég var með eigin hvalaskoðun og byrjaði 1994 og var til 2000, seldi þá og fór að vinna hjá öðrum í þessu. Svo er ég búinn að vera að vinna í þessu á Akureyri undanfarin átta ár og búa á Húsavík þannig að mig langaði að koma mér upp mínu eigin fyrirtæki hérna á Húsavík,“ segir Arnar Sigurðsson, eigandi hvalaskoðunarfyrirtækisins Friends of Moby Dick, en það tók til starfa um helgina. Meira
3. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 800 orð | 2 myndir

Íslendingar fokkað langt aftur í aldir

Fokk. Flestir kannast við orðið fokk og sögnina að fokka og nota sumir daglega. Færri vita þó að orðin eiga sér langa sögu í íslenskri tungu en merking þeirra hefur hins vegar breyst. Veturliði Óskarsson, prófessor í íslensku við Uppsalaháskóla í… Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Kosið í stjórn Íslandsbanka í júlí

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Finnur Árnason, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um hvort birta eigi starfslokasamning Birnu Einarsdóttur, fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka, fyrr. Háværar kröfur voru uppi um helgina að starfslokasamningur Birnu yrði birtur fyrr, en í upphafi síðustu viku sagði Finnur í samtali við mbl.is að samningurinn yrði ekki gerður opinber fyrr en í ársuppgjöri í byrjun febrúar á næsta ári. Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Lést af slysförum við Ystaklett

Maðurinn sem lést af slysförum í Vestmannaeyjum á laugardag hét Ólafur Friðrik Guðjónsson. Féll hann fram af Ystakletti. Tilkynnt var um slysið skömmu fyrir klukkan tvö um miðjan dag. Ólafur var við smölun kinda ásamt hópi manna þegar slysið varð Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Lífríkið í Surtsey kemur alltaf á óvart

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Mikil gleði á fyrsta opnunardegi útimarkaðs Mosskóga í Mosfellsdal

Veðrið lék við gesti og söluaðila útimarkaðs Mosskóga í Mosfellsdal, fyrsta opnunardag sumarsins, á laugardag. Markaðurinn hefur verið opinn alla laugardaga í júlí, ágúst og fram í september í rúm tuttugu ár, á því verður engin undantekning nú í ár Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Nýtt kaffihús í miðjum skógi

Nýtt kaffihús opnaði nýlega á Hallormsstað. Kaffihúsið ber heitið Inn í skógi en þar er boðið upp á bakkelsi og kaffi. Sylwia Gold rekur kaffihúsið ásamt kærasta sínum, Kacper Zabczyk, og bróður sínum, Mateusz Gold Meira
3. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Reyndu að ráðast á Kænugarð

Rússar gerðu dróna- og eldflaugaárás á Kænugarð í gærmorgun og var það fyrsta slíka árásin í tólf daga. Skutu Rússar þremur Kalibr-eldflaugum af Svartahafi og átta írönskum sjálfseyðingardrónum á höfuðborgina en úkraínski flugherinn, sem sér um… Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 994 orð | 2 myndir

Tækifærin liggja í landsins gæðum

„Vaxtarbroddar hér í Dölum eru margir. Fólki hér er áfram um að skapa sér vinnu og tækifæri liggja í landsins gæðum. Allt eru þetta góð dæmi um seiglu og þrautseigju sem nú er svo oft hamrað á að fólk hafi og sýni,“ segir Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri í Dalabyggð Meira
3. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 291 orð

Upplýsingagjöf til neytenda minnkuð

Reglugerð um gæði eldsneytis lagði áður þær kröfur á birgja bensíns að þeim væri skylt að tryggja að viðeigandi upplýsingar um lífeldsneytisinnihald bensíns væru tilgreindar með skýrum hætti á sölustað fyrir neytendur Meira

Ritstjórnargreinar

3. júlí 2023 | Leiðarar | 524 orð

Vaxandi skuldasöfnun Reykjavíkurborgar

Skatttekjur hækka gríðarlega á milli ára, en skuldirnar vaxa samt enn hraðar en í fyrra Meira

Menning

3. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Eyrnas(t)uð

Fyrir nokkrum árum eignaðist ég þaulsetinn og frekar háværan „vin” sem fylgdi mér eins og skugginn hvert fótmál og vék ekki frá mér, ekki einu sinni þegar skriðið var í bólið þegar dagur var að kveldi kominn, tryggðin var slík Meira
3. júlí 2023 | Menningarlíf | 789 orð | 3 myndir

Hringleið á hjóli um Skeljafell

Leiðin er 25 km löng ef stigið er á hjól í Ásgarði. Þaðan er um tvær leiðir að velja, það er að fylgja bílvegi að Skeljafelli eða halda stikuðu… Meira
3. júlí 2023 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Sumartónleikaröð LSÓ hefst með tónleikum Dísellu og Bjarna

Sumartónleikaröð Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefst á morgun, þriðjudaginn 4. júlí, með tónleikum Dísellu Lárusdóttur sópran og Bjarna Frímanns Bjarnasonar píanóleikara. Á efnisskránni verða franskir og þýskir ljóða­flokkar Meira

Umræðan

3. júlí 2023 | Aðsent efni | 608 orð | 2 myndir

Án aukinna framlaga kann hungursneyð að blasa við í Sómalíu

Án umtalsverðra nýrra framlaga munu hungur, sjúkdómar og dauði herja á enn fleiri börn. Meira
3. júlí 2023 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Klapp á bakið

Minnimáttarkennd er slæmur förunautur með margar birtingarmyndir. Stundum sem feimni eða hlédrægni eða sem sýndarmennska eða stórveldisdraumar. Meira
3. júlí 2023 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Sagan endurtekur sig í deiliskipulagi Nýja Skerjafjarðar

Á borgarstjórn Reykjavíkur að ráða því hversu margir komast með sjúkraflugi undir læknishendur í Reykjavík? Meira
3. júlí 2023 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Sjö ástæður til að kjósa ekki Samfylkinguna

Niðurstaða þessarar greinar er sú að þjóðhollir Íslendingar, og hvað þá íbúar landsbyggðarinnar, ættu ekki að kjósa Samfylkinguna. Meira
3. júlí 2023 | Aðsent efni | 441 orð | 2 myndir

Tengsl kirkju og þjóðar – umpólun á 18. og 19. öld

Segja má að Hannes biskup hafi verið maður tímanna tvenna og tengt saman 18. og 19. öldina. Meira
3. júlí 2023 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Við þurfum að skipta jafnt

Fyrir tæpu ári síðan skrifaði ég grein um að skipta þyrfti strandveiðipottinum jafnt. Sú grein var skrifuð í tilefni að því að Fiskistofa lokaði þá fyrir strandveiðar fyrr en nokkru sinni áður, þrátt fyrir að aldrei hafi stærri hluta af leyfilegum þorskafla verið ráðstafað í hann Meira
3. júlí 2023 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Öngþveiti í málefnum flóttamanna – ábyrgð og lausnir

Áhrifaríkasta leiðin til að ná tökum á stjórnleysi í flóttamannamálum á Íslandi er að leggja niður kærunefnd útlendingamála. Meira

Minningargreinar

3. júlí 2023 | Minningargreinar | 1024 orð | 1 mynd

Árni Johnsen

Árni Johnsen fæddist í 1. mars 1944. Hann lést 7. júní 2023. Útför Árna fór fram 23. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2023 | Minningargreinar | 3660 orð | 1 mynd

Hallgrímur Gunnarsson

Hallgrímur Gunnarsson verkfræðingur fæddist í Reykjavík 25. september 1949. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 25. júní 2023. Foreldrar hans voru Gunnar Pálsson skrifstofustjóri úr Hrísey, f Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2023 | Minningargreinar | 3628 orð | 1 mynd

Rósa Steinsdóttir

Rósa Steinsdóttir listmeðferðarfræðingur fæddist í Reykjavík 24. maí 1952. Hún lést á líknardeild Landspítala aðfaranótt 26. júní 2023. Eiginmaður Rósu er Agnar Hákon Kristinsson, f. 28. maí 1954. Foreldrar Rósu voru Sigurður Steinn Kristjánsson, f Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2023 | Minningargreinar | 4763 orð | 1 mynd

Sigríður Bernharðsdóttir

Sigríður Bernharðsdóttir fæddist á Grund í Eyjafirði 22. apríl 1955. Hún lést á heimili sínu 21. júní 2023 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru Guðrún Sveinbjörnsdóttir, f. 23.7 Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2023 | Minningargreinar | 1329 orð | 1 mynd

Svava Svavarsdóttir

Svava Svavarsdóttir fæddist 21. júlí 1935 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 18. júní 2023. Foreldrar Svövu voru Svavar Gíslason, f. 1914, d. 2005, vörubílstjóri og Oktavía Jóhannesdóttir, f 1909, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Spá takmörkuðum áhrifum af sætuefnisákvörðun

Markaðsgreinendur búast við því að drykkjarisinn Coca-Cola muni ekki verða fyrir miklum áhrifum af þeirri ákvörðun Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) að setja sætuefnið aspartam í hóp efna sem kunna að vera krabbameinsvaldandi Meira
3. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Svartsýni hjá Pimco

Stjórnendur sjóðstýringarrisans Pimco eru ekki bjartsýnir á horfurnar í alþjóðahagkerfinu og hefur félagið sett sig í stellingar fyrir „harða lendingu“. Er eignasafn Pimco metið á um 1.800 milljarða dala en félagið er dótturfélag þýska tryggingarisans Allianz Meira
3. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Takmarka flettingar til að vernda gögn

Raðfrumkvöðullinn Elon Musk sagði á Twitter á laugardag að samfélagsmiðill hans muni setja þak á hversu mörg tíst notendur geta skoðað á einum degi. Sagði hann þetta gert til að koma í veg fyrir að utanaðkomandi aðilar nái að sanka að sér miklu magni gagna og raski um leið starfsemi Twitter. Meira

Fastir þættir

3. júlí 2023 | Í dag | 235 orð

Af sumartíma, lukku og ystunafarrími

Ekki er það að tilefnislausu að Sigrún Haraldsdóttir yrkir vísuna „Sumartími“: Vart get á mér hita haldið, höfuð undan stormi sveigi, illa getur veðrið valdið vonbrigðum á hverjum degi. Jón Jens Kristjánsson yrkir þrjár limrur, þar af… Meira
3. júlí 2023 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Davíð var einn í heiminum

Tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson lenti í heldur óvenjulegu atviki þegar hann heimsótti Sorpu á dögunum. Kristín Sif og Þröstur, þáttastjórnendur morgunþáttarins Ísland vaknar, hringdu óvænt í hann í vikunni til að fá að heyra söguna frá fyrstu hendi Meira
3. júlí 2023 | Í dag | 566 orð | 3 myndir

Íþróttirnar rauði þráðurinn

Friðgeir Sigurðsson fæddist á Ólafsfirði 3. júlí 1963 og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Grunnskóla Ólafsfjarðar og var strax gefinn fyrir íþróttir. „Það má segja að ég hafi alist upp annars vegar í íþróttastarfinu á Ólafsfirði, aðallega… Meira
3. júlí 2023 | Í dag | 63 orð

Málið

Oft hefur maður svarið eitthvað, til dæmis að í þau þrjú skipti sem hundurinn át lottómiðann hafi maður verið með allar tölur réttar. Að sverja þýðir að vinna eið eða lýsa e-u hátíðlega yfir Meira
3. júlí 2023 | Í dag | 184 orð

Netverslun. S-Allir

Norður ♠ DG93 ♥ KD10 ♦ Á74 ♣ 875 Vestur ♠ 876 ♥ 84 ♦ KD1065 ♣ G103 Austur ♠ Á1072 ♥ 6 ♦ G9832 ♣ K96 Suður ♠ K4 ♥ ÁG97532 ♦ -- ♣ ÁD42 Suður spilar 6♥ Meira
3. júlí 2023 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. e3 Rge7 6. Rge2 d6 7. d3 0-0 8. 0-0 f5 9. Hb1 g5 10. f4 Rg6 11. Rd5 gxf4 12. exf4 Rce7 13. b3 c6 14. Rxe7+ Dxe7 15. Bb2 Bd7 16. Dd2 Hae8 17. Hbe1 Dd8 18. Kh1 Dc7 19 Meira
3. júlí 2023 | Í dag | 321 orð | 1 mynd

Unnur Arna Jónsdóttir

50 ára Unnur Arna Jónsdóttir ólst upp í Garðabænum en flutti til Kópavogs þegar hún var tvítug og hefur búið þar síðan. Hún gekk í skóla í Garðabænum og eftir stúdentsprófið frá Fjölbraut Garðabæjar fór hún einn vetur til Austurríkis þar sem hún var skíðakennari Meira

Íþróttir

3. júlí 2023 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Breiðablik og Víkingur mætast

Breiðablik tryggði sér á laugardag sæti í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í fótbolta með því að hafa betur gegn Stjörnunni í vítaspyrnukeppni í æsispennandi leik í undanúrslitunum í Garðabæ. Nýsjálenska landsliðskonan Betsy Hassett kom heimakonum í… Meira
3. júlí 2023 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

HK styrkti stöðu sína og Afturelding vann

HK vann auðveldan sigur á Augnabliki, 5:2, þegar liðin áttust við í Kópavogsslag í fyrsta leik 10. umferðar 1. deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í gærkvöld. Emily Sands og Brookelynn Entz skoruðu báðar tvívegis fyrir HK og Guðmunda Brynja Óladóttir eitt mark Meira
3. júlí 2023 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

Ísland tryggði sér bronsið

Íslenska U21-árs landsliðið í handbolta vann til bronsverðlauna á HM 2023, sem fram fór í Þýskalandi og Grikklandi, með frábærum sigri á Serbíu, 27:23, í Berlín í gær. Íslensku strákarnir feta þar með í fótspor U21-árs liðsins sem vann sömuleiðis til bronsverðlauna á HM 1993 í Egyptalandi Meira
3. júlí 2023 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Leiknir úr fallsæti og fyrsti sigur Ægis

Leiknir fékk Njarðvík í heimsókn í Breiðholtið í 1. deild karla í fótbolta í gærkvöldi og hafði betur, 3:0. Öll mörkin komu í síðari hálfleik eftir að Robert Blakala, markvörður Njarðvíkur, fékk beint rautt spjald í fyrri hálfleik Meira
3. júlí 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Silfur og tvö brons á Norðurlandamótinu í Svíþjóð

Þrjú íslensk yngri landslið í körfubolta unnu til verðlauna á Norðurlandamótinu í Södertälje í Svíþjóð um liðna helgi. U20-ára lið karla vann til silfurverðlauna, U20-ára lið kvenna vann til bronsverðlauna og U18-ára lið drengja gerði slíkt hið sama Meira
3. júlí 2023 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Unnu þrenn verðlaun á Norðurlandamótinu

Þrjú íslensk yngri landslið í körfubolta unnu til verðlauna á Norðurlandamótinu í Södertälje í Svíþjóð um helgina. U20-ára lið karla krækti í silfurverðlaun er það tapaði 92:67 fyrir Danmörku í úrslitaleik mótsins í gær Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.