Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Finnur Árnason, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um hvort birta eigi starfslokasamning Birnu Einarsdóttur, fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka, fyrr. Háværar kröfur voru uppi um helgina að starfslokasamningur Birnu yrði birtur fyrr, en í upphafi síðustu viku sagði Finnur í samtali við mbl.is að samningurinn yrði ekki gerður opinber fyrr en í ársuppgjöri í byrjun febrúar á næsta ári.
Meira