Greinar þriðjudaginn 4. júlí 2023

Fréttir

4. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Átta fallnir í Jenín-borg

Ísraelsher hóf í gær umfangsmiklar aðgerðir á Vesturbakkanum og sagði herinn þær vera lið í andhryðjuverkastarfsemi sinni. Aðgerðirnar beindust einkum að borginni Jenín sem er á norðurhluta Vesturbakkans, og beitti herinn drónum og sendi herlið inn í bæinn Meira
4. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 97 orð

Barbie-myndin bönnuð vegna landakorts

Stjórnvöld í Víetnam hafa ákveðið að banna sýningar á nýrri kvikmynd um dúkkuna Barbie, sem frumsýnd verður síðar í júlímánuði. Ástæða bannsins er sú að í myndinni má sjá mörg atriði þar sem sést í landakort með kröfum Kínverja um yfirráð yfir Suður-Kínahafi Meira
4. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 650 orð | 2 myndir

Bryntröllin mæta fljúgandi sprengjum

Stórsókn Úkraínuhers er hafin og þrátt fyrir að hún gangi töluvert hægar en vonir stóðu fyrst til eru stjórnvöld í Kænugarði vongóð um enn betra gengi næstu vikur og mánuði. Til að svo megi verða þarf þó ýmislegt að ganga eftir Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Framtíð Grillsins á Sögu óráðin

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Framkvæmdir við breytingar og endurnýjun á húsnæði Hótels Sögu ganga vel og er húsið smám saman að taka á sig nýja mynd. Kristinn Jóhannesson, sviðsstjóri framkvæmda- og tæknimála hjá Háskóla Íslands, segir að áform um að menntavísindasvið skólans flytjist þangað haustið 2024 séu á áætlun. Nýverið fluttu 111 stúdentar inn í íbúðir í norðurhluta hússins. Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Höfðinglegar móttökur hjá bronsstrákunum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri kom heim frá heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Grikklandi í gær eftir að hafa unnið til bronsverðlauna með sigri á Serbíu, 27:23, í Berlín á sunnudag Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

Lagfæringar á Laugardalslaug

Margvíslegar framkvæmdir og lagfæringar standa yfir um þessar mundir í Laugardalslaug í Reykjavík. Heitir pottar eru teknir einn af öðrum, málaðir og lagðir flísum. Mjúkur dúkur sem göngubraut er lagður um útisvæði og síðar í sumar verður stóra útilaugin tæmd og henni gert til góða. Þá standa yfir viðgerðir á innilaug og verið er að brjóta upp steypu og fjarlægja mosagróður í hinni tilkomumiklu áhofendastúku laugasvæðisins sem jafnframt hefur verið máluð. Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Liður í rafbílavæðingu lögreglunnar

„Við erum að taka grænu skrefin mjög alvarlega,“ sagði Ásmundur Kr. Ásmundsson, settur yfirlögregluþjónn hjá embætti lögreglunnar á Vesturlandi. Um þessar mundir er lögreglan á Vesturlandi með Teslu Y í prufukeyrslu og er stefnan sett á… Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Líflegt í Laugardalslauginni

Sólin lét sjá sig á landinu sunnanverðu gær og þá var eins og við manninn mælt, að fólk flykktist í sund til að lifa og njóta. Laugardalslaug í Reykjavík er alltaf afar vinsæl og á dögum eins og í gær var hún heitur reitur í margræðri merkingu þeirra orða Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Móðurást að morgni

Það bættist í búið hjá Sigríði Atladóttur hestaeiganda á Laxamýri síðastliðinn laugardag. Árla morguns, eða klukkan 05.30, kastaði hryssan Sunna og gekk allt eins og í sögu. En þetta er hennar fyrsta folald, fallegur skjóttur hestur Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Órjúfandi hluti af sjálfsmynd okkar

Gleðin sveif yfir vötnum þegar goslokahátíð Vestmannaeyja hófst formlega í gær með setningarathöfn. Mikið blíðviðri var meðan á athöfninni stóð og skein sól á alla viðstadda sem tóku því fagnandi. Júníus Meyvant, Silja Elísabet Brynjarsdóttir og… Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ríkið tekur þátt í nýrri vatnslögn

Ríkið og Vestmannaeyjabær undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um að ríkissjóður taki þátt í kostnaði við lagningu nýrrar vatnsleiðslu til Eyja. Það var gert vegna þeirrar sérstöðu Vestmanneyja að vera háðar flutningi vatns frá fastalandinu og með… Meira
4. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

Segjast ná hægfara árangri

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að síðasta vika hefði verið erfið fyrir Úkraínuher, en að hann væri að ná árangri. „Við erum á leiðinni fram á við, skref fyrir skref!“ sagði hann á Twitter-síðu sinni á sama tíma og hann þakkaði öllum sem tækju þátt í vörnum Úkraínu Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 838 orð | 2 myndir

Sólskinstómatarnir eru eldrauðir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hlýindi í sumarsól, raki í lofti og sprettan er góð. Eldrauðir sólskinstómatar í klösum í gróðurhúsi, kúrbítsplöntur sem eru að komast á legg og akrýldúkar yfir kálgörðum. Flutningabíll drekkhlaðinn afurðum nýfarinn til Reykjavíkur og stund á milli stríða. Sögusviðið er garðyrkjustöðin Gróður á Hverabakka á Flúðum sem Halla Sif Svansdóttir á og rekur. Morgunblaðið tók hús á ungri athafnakonu og saga hennar er hér. Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 194 orð

Telur minnisblað ófullnægjandi

Matvælaráðuneytið skilaði minnisblaði fyrir helgi þar sem gerð var grein fyrir forsendum ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra um tímabundna stöðvun á veiði langreyða. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdarstjóri Samtaka fyrirtækja í … Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 290 orð

Tesla setur sölumet á Íslandi

Rúmlega 1.300 eintök af Tesla Model Y höfðu verið skráð á Íslandi í ár síðastliðinn miðvikudag. Það er mesti fjöldi af einni bílategund á einu ári frá upphafi (sjá graf). Nánar tiltekið höfðu þá verið skráðar 1.316 Model Y-rafbifreiðar á árinu en… Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Tesla slær gamalt sölumet á Íslandi

Ríflega 1.300 Tesla Model Y-rafbifreiðar höfðu verið nýskráðar á Íslandi í síðustu viku. Þótt árið sé aðeins hálfnað er það mesti fjöldi á einu ári frá upphafi á Íslandi. Toyota skipar annað og þriðja sæti listans en ríflega 1.200 eintök seldust af… Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Þrengja Háaleitisbraut við gangbraut

Að undanförnu hefur verið unnið að gerð göngubrautar yfir Háaleitisbraut, á móts við Álmgerði. Jafnframt hefur Háleitisbraut verið þrengd á svæðinu úr tveimur akreinum í eina. Fyrir nokkrum árum var Háaleitisbrautin þrengd niður í eina akrein á kaflanum á móts við Austurver Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Tímamótum fagnað í Skálatúni með gleði og grillveislu

Veðurguðirnir voru með í liði þegar því var fagnað í gær að Mosfellsbær hefur tekið að sér rekstur og starfsemi Skálatúnsheimilisins þar í bæ. Íbúar eru alls 33, fólk með fötlun sem þarf ýmsa þjónustu sem nú stendur til að þróa og bæta enn frekar Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Tússar á tíræðisaldri

Gott er að eiga sér áhugamál, ekki síst á efri árum. Gísli Sigurðsson, fyrrverandi kennari og ritstjóri á Selfossi, hefur teiknað frá barnæsku, átt verk á fjölmörgum sýningum og er með sýningu í kaffihúsinu Café Mílanó í Skeifunni í Reykjavík til 20 Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Vildi aðstoða illa haldin ungbörn

Viðtal Klara Ósk Kristinsdóttir klaraosk@mbl.is „Þegar ég komst að því að öll þessi barnaheimili væru stútfull af börnum sem ættu einhvers staðar foreldra sem gætu ekki séð fyrir þeim, þá kom upp sú hugmynd að ráðast á rót vandans,“ segir Anna Þóra Baldursdóttir sem kom á fót heimilinu Haven Rescue Home í Kenía, fyrir ungar stúlkur sem ýmist eru barnshafandi eða mæður ungra barna. Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Víðáttumikið landris hafið á ný

Landris er hafið að nýju á Reykjanesskaga, að sögn Benedikts Gunnars Ófeigssonar, sérfræðings á sviði jarðskorpuhreyfinga hjá Veðurstofu Íslands. Um er að ræða víðáttumikið landris um allan skagann. „Líklega þýðir þetta að það er kvika að… Meira
4. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Öllu tjaldað til á Goslokahátíð

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Ég er alltaf minnt á það á þessum tíma að þetta gos er miklu meira en saga fyrir okkur. Það er svo margt sem hefur gengið yfir hérna sem þjappaði saman bæjarbúum. Þetta er áfallasaga sem gerir það að verkum að það er ekkert verkefni of stórt. Þetta skilgreinir okkur.“ Meira

Ritstjórnargreinar

4. júlí 2023 | Leiðarar | 291 orð

Eldar loga áfram í Frakklandi

Innanlandsfriður í uppnámi Meira
4. júlí 2023 | Leiðarar | 265 orð

Heimabakaðar ógöngur

Vitleysan lýtur engum lögmálum Meira
4. júlí 2023 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Óhófleg fjölgun hjá hinu opinbera

Mikil fjölgun hefur orðið í hópi starfsmanna sveitarfélaga á síðustu árum. Þetta má lesa út úr nýlegu svari innviðaráðherra við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar alþingismanns. Þar var spurt um þróunina í tíu stærstu sveitarfélögum landsins frá árinu 2010 og eru svörin sláandi. Hjá Reykjavíkurborg hefur starfsmönnum fjölgað um tvö þúsund og voru þeir orðnir 9.153 í fyrra. Hjá tíu stærstu sveitarfélögunum hefur fjölgað um hátt í fimm þúsund og er fjöldinn kominn í 18.789. Meira

Menning

4. júlí 2023 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Ávöxtur með barðastóran kúrekahatt

Sýning sænska myndlistarmannsins Peter Jeppson, Wake Up and Smell the Coffee, var opnuð í Gallery Porti um liðna helgi. Í tilkynningu er viðfangsefni listamannsins sagt „eingöngu fígúratívt, málverk af ýmsum óskyldum fyrirbærum sem hafa tekið á sig mannlegan ham Meira
4. júlí 2023 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Bjarni Sveinbjörnsson flytur eigin tónsmíðar ásamt hljómsveit

Bjarni Sveinbjörnsson bassaleikari flytur eigin tónsmíðar á tónleikum Múlans, í Björtuloftum Hörpu, annað kvöld 5. júlí kl. 20. „Tónlistin er bráðhressandi fönk-skotinn bræðingur sem bætir og kætir,“ eins og segir um tónleikana í tilkynningu Meira
4. júlí 2023 | Menningarlíf | 214 orð | 1 mynd

Dönsku Victor–verðlaunin lögð niður

Stjórnendur danska dagblaðsins Ekstra Bladet hafa ákveðið að leggja niður Victor–verðlaunin, sem kennd eru við Victor Andreasen (1920–2000), fyrrverandi ritstjóra blaðsins á árunum 1963–1976 Meira
4. júlí 2023 | Menningarlíf | 576 orð | 6 myndir

Fylla safnið af lifandi tónlist

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefjast í safninu á Laugarnesi í kvöld, 4. júlí, kl. 20.30. Verða þeir vikulega á þriðjudögum fram til 15. ágúst. Þetta sumar telst hið þrítugasta og þriðja sem sumartónleikar hafa verið haldnir Meira
4. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Löggan sem auðvelt er að elska

Eitt af því fyrsta sem maður gerir á hótelherbergi í útlöndum er að næla sér í fjarstýringuna og kanna hversu margar sjónvarpsstöðvar eru í boði. Það bregst ekki að á einhverri þeirra mætir maður gömlu hetjunni sinni, rannsóknarlögreglumanninum Columbo Meira
4. júlí 2023 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Nýr Superman kynntur til sögunnar

Leikaranir David Corenswet og Rachel Brosnahan hafa verið valin í hlutverk Clarks Kent og Lois Lane í nýrri Superman-mynd James Gunn og framleiðslufyrirtækisins DC Studios. Myndin á að bera titilinn Superman: Legacy og er samkvæmt frétt Variety… Meira
4. júlí 2023 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Opin endalok Emmu í Y gallery

Listakonan Emma Heiðarsdóttir opnaði einkasýninguna Opin endalok í Y gallery í Hamraborg síðastliðinn laugardag. Þar mætast ný verk sem „tengjast öll í gegnum líkamlega og tilvistarlega þræði,“ eins og segir í tilkynningu Meira
4. júlí 2023 | Menningarlíf | 383 orð | 2 myndir

Óður til vináttu kvenna

„Þessi sýning er eins konar úrvinnsla á ástandinu sem skapaðist í covid. Þegar samkomutakmarkanir skullu á á Írlandi byrjaði ég að mynda sjóinn og sjósund okkar vinkvennanna enda fátt annað sem hægt var að gera Meira
4. júlí 2023 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Rithöfundur látinn eftir sprengjuárás

Úkraínski rithöfundurinn Victoria Amelina varð fyrir sprengjuárás Rússa í liðinni viku og hefur nú látist af sárum sínum. Rithöfundasambandið PEN í Úkraínu tilkynnti andlátið. Er hún sögð hafa setið við kvöldverð á vinsælum veitingastað í Kramatorsk þegar árásin átti sér stað Meira

Umræðan

4. júlí 2023 | Aðsent efni | 468 orð | 2 myndir

Fjallavirkjun

Ekki fyrirfinnst neinn annar vatnsorkukostur á Íslandi sem kæmist í hálfkvisti við Fjallavirkjun í stærð og hagkvæmni. Meira
4. júlí 2023 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Hendum ekki bílnum og kaupum hest

Vinnubrögð Íslandsbanka sem opinberuðust í sátt við fjármálaeftirlit Seðlabankans voru mikil vonbrigði. Það er skiljanlegt að málið skilji eftir vonda tilfinningu hjá fólki enda mörgum brugðið yfir því sem þar misfórst og eins hefur margt misjafnt,… Meira
4. júlí 2023 | Aðsent efni | 885 orð | 2 myndir

Hvar nýtast peningarnir best til að ná heimsmarkmiðunum?

Höldum áfram að nota fjármuni til að vinna að heimsmarkmiðunum, því að þau bjarga mannslífum og hjálpa fólki að brjótast út úr sárri fátækt. Meira
4. júlí 2023 | Aðsent efni | 249 orð | 3 myndir

Ísland og heimspekin

Að semja við ríkisstjórn Dana var það sama og að viðurkenna að Ísland væri undir Dönum. Meira
4. júlí 2023 | Aðsent efni | 956 orð | 1 mynd

Má neita fólki um nauðsynleg lyf?

Mikilvægt er þó að láta ekki vanþekkingu og fordóma hlaupa með sig í gönur, því þessi lyf eru mörgum nauðsynleg. Meira
4. júlí 2023 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Umferðaröryggi á tyllidögum

Ég stend því við þau orði mín og get endurtekið þau hér, að hjá þeim þarna í Álverinu er umferðaröryggi bara til brúks á tyllidögum. Meira

Minningargreinar

4. júlí 2023 | Minningargreinar | 1774 orð | 1 mynd

Alda Hermannsdóttir

Alda Hermannsdóttir fæddist 19. maí 1943 í Langholti í Flóa. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 13. júní 2023. Foreldrar hennar voru Hermann Þorsteinsson og Guðbjörg Jónmunda Pétursdóttir. Hún var fimmta í röð sjö systkina, hin eru Þorsteinn,… Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2023 | Minningargreinar | 2351 orð | 1 mynd

Anna Arnbjörg Frímannsdóttir

Anna Arnbjörg Frímannsdóttir fæddist á Skriðuklaustri í Fljótsdal 15. janúar 1930. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. júní 2023. Foreldrar hennar voru Jóhann Frímann Jónsson frá Bessastöðum í Fljótsdal, f Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2023 | Minningargreinar | 1217 orð | 1 mynd

Erna Aðalheiður Guðjónsdóttir

Erna Aðalheiður Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1936. Hún lést á heimili sínu Norðurbakka 19b, Hafnarfirði, 16 Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2023 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Gísli Eiríksson

Gísli Eiríksson fæddist 29. september 1963. Hann lést 20. júní 2023. Útförin fór fram 28. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2023 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Kristín Lára Scheving Valgeirsdóttir

Kristín Lára Scheving Valgeirsdóttir fæddist 15. ágúst 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. júní 2023. Foreldrar hennar voru Elsa María Michelsen, f. 12.5. 1922, d. 6.2. 1976, og Valgeir Scheving Kristmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2023 | Minningargreinar | 271 orð | 1 mynd

Kristján Yngvi Tryggvason

Kristján Yngvi Tryggvason fæddist 29. ágúst 1940. Hann lést 21. apríl 2023. Útför hans fór fram 5. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2023 | Minningargreinar | 1265 orð | 1 mynd

May Brit Kongshaug

May Brit Kongshaug fæddist í Kristiandsund í Noregi 19. mars 1963. Hún varð bráðkvödd 19. júní 2023. Foreldrar hennar voru Harry O. Kongshaug, f. 1. ágúst 1935, d. 23. júlí 2003, og Ingrid Svanhild Kongshaug, f Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2023 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Sigríður Bernharðsdóttir

Sigríður Bernharðsdóttir fæddist 22. apríl 1955. Hún lést 21. júní 2023. Útför Sigríðar fór fram 3. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2023 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

Stefán Sigurður Georgsson

Stefán Sigurður Georgsson fæddist í Reykjavík 7. apríl 1963. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 17. júní 2023 eftir baráttu við krabbamein Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 475 orð | 1 mynd

FitTales vill skapa samfélag í kringum hreyfingu

Nýsköpunarfyrirtækið FitTales hjálpar fólki að skipuleggja hreyfingu sína með vinum, hópum eða fyrir sjálfan sig og deila árangrinum og upplifuninni með vinum og vandamönnum. Viðar Friðriksson stofnaði fyrirtækið ásamt eiginkonu sinni Agnesi Rún… Meira
4. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Kia meðal áhrifamestu fyrirtækja

Bílaframleiðandinn Kia er á lista bandaríska tímaritsins Time yfir 100 áhrifamestu fyrirtæki í Bandaríkjunum. Kristmann Dagsson, sölustjóri Kia hjá Öskju, segir… Meira
4. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,64% í júní

Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands hækkaði um 0,64% í júní samkvæmt viðskiptayfirliti fyrir mánuðinn sem Kauphöllin sendi frá sér í gær. Í yfirlitinu kemur einnig fram að heildarviðskipti með hlutabréf í mánuðinum hafi numið 51,7 milljörðum eða 2,3 milljörðum á dag Meira

Fastir þættir

4. júlí 2023 | Í dag | 717 orð | 3 myndir

Forréttindi að eiga íþróttaafa

Tinna Kristín Snæland fæddist 4. júlí 1973 í Reykjavík og ólst upp í Garðabænum til níu ára aldurs. „Síðan flutti ég í Vesturbæinn og ég tel mig nú alltaf vera Vesturbæing. Þar bjó ég til 23 ára aldurs á Túngötunni í fjölskylduhúsinu á Túngötu … Meira
4. júlí 2023 | Í dag | 189 orð

Horfinn heimur. A-Enginn

Norður ♠ ÁD83 ♥ ÁKD974 ♦ -- ♣ ÁDG Vestur ♠ K107 ♥ G108 ♦ ÁG95 ♣ K108 Austur ♠ 64 ♥ 653 ♦ 642 ♣ 65432 Suður ♠ G952 ♥ 2 ♦ KD10873 ♣ 97 Suður spilar 6♠ redoblaða Meira
4. júlí 2023 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Kemur í veg fyrir vesen í veislum

Burlesque-drottningin Margrét Erla Maack heldur nú veislustjóranámskeið í fimmta skipti. Segist hún hafa rekið sig á alls konar litlar hindranir við veislustjórnun og námskeiðið geti komið í veg fyrir að aðrir lendi í sömu vandræðum Meira
4. júlí 2023 | Í dag | 64 orð

Málið

Húnn er m.a. kúla eða þess háttar efst á fánastöng eða siglutré, segir orðabókin. Nú sér maður ekki lengur flaggað eins oft í heila stöng og áður gerðist á hátíðisdögum, eða í hálfa við andlát Meira
4. júlí 2023 | Í dag | 346 orð

Ort um veðrið og fleira

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst: „Það er fallegt veðrið á þessum sunnudagsmorgni enda löngu tímabært að þessum rigningum sloti. Mér skilst að nú sé afbragðs veður framundan ef marka má veðurspár og því finnst mér við hæfi að lauma að þér eins og einni vísu Meira
4. júlí 2023 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rb5 d6 6. c4 Rf6 7. R1c3 a6 8. Rd4 Be7 9. Be2 0-0 10. Be3 Bd7 11. 0-0 Hc8 12. Rxc6 Bxc6 13. Dd4 e5 14. Dd3 b5 15. cxb5 axb5 16. a3 h6 17. f3 Hb8 18. b4 Dd7 19 Meira
4. júlí 2023 | Í dag | 321 orð | 1 mynd

Yesmine Olsson

50 ára Yesmine Olsson fæddist í Srí Lanka, en var ættleidd til Svíþjóðar. „Ég ólst upp í bænum Viken, sem er rétt fyrir utan Helsingborg og er mjög fallegur fiskibær.“ Í Svíþjóð menntaði hún sig í fjármálum, en einnig lærði hún bæði einkaþjálfun og næringarráðgjöf Meira

Íþróttir

4. júlí 2023 | Íþróttir | 456 orð

Davíð Snær var bestur í júnímánuði

Davíð Snær Jóhannsson, miðjumaður FH-inga, var besti leikmaður Bestu deildar karla í júnímánuði samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Davíð hefur verið í sívaxandi lykilhlutverki á miðju Hafnarfjarðarliðsins í ár og hann fékk tvö M,… Meira
4. júlí 2023 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

Ísland varð fyrir valinu

Ísland verður á meðal þátttökuþjóða á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á síðustu vikum ársins 2023. Þetta var staðfest í gær þegar Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, tilkynnti hvaða tvær þjóðir… Meira
4. júlí 2023 | Íþróttir | 851 orð | 1 mynd

Liðið hefur smollið betur saman í ár

„Mér finnst við loksins vera komnir á ról og við erum líka búnir að æfa mjög vel í allan vetur,“ sagði knattspyrnumaðurinn Davíð Snær Jóhannsson, miðjumaður FH og leikmaður júnímánaðar hjá Morgunblaðinu Meira
4. júlí 2023 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Stefnum hátt og höfum bætt okkur mikið

„Við stefnum hátt og við höfum bætt okkur mikið frá síðasta keppnistímabili,“ segir Davíð Snær Jóhannsson, miðjumaður FH-inga, sem var besti leikmaður júnímánaðar í Bestu deild karla í fótbolta samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins Meira
4. júlí 2023 | Íþróttir | 228 orð

Strákarnir mæta Spáni í fyrsta leik í kvöld

Íslenska U19-ára landslið karla í fótbolta mætir í kvöld Spánverjum í fyrsta leik úrslitakeppninnar um Evrópumeistaratitilinn á Möltu. Íslensku strákarnir eru einnig í riðli með Noregi og Grikklandi og mæta þeim næsta föstudagskvöld og mánudagskvöld … Meira
4. júlí 2023 | Íþróttir | 249 orð | 2 myndir

Þróttur upp í þriðja sætið

Þróttur úr Reykjavík fór upp um tvö sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta, úr því fimmta í það þriðja, með því að vinna öruggan sigur á botnliði Selfoss, 3:0, í fyrsta leik 11. umferðar deildarinnar í Laugardal í gærkvöldi Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.