Greinar fimmtudaginn 6. júlí 2023

Fréttir

6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

187 þúsund ökutæki á ferðinni

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í júní reyndist 5,2 prósentum meiri en fyrir ári. Ekki hefur áður mælst jafnmikil umferð á svæðinu í einum mánuði, segir Vegagerðin, og reikna megi með að umferðin í ár aukist um 4-5 prósent og yrði það nýtt met í umferðinni verði það niðurstaðan Meira
6. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Aðgerðum hersins lokið

Ísraelsher lýsti því yfir að aðgerðum hersins á Vesturbakkanum væri formlega lokið. Tólf Palestínumenn og einn ísraelskur hermaður féllu í aðgerðunum, sem beindust að nokkrum mismunandi vígasamtökum, þar á meðal Hamas og Heilögu stríðu, í borginni Jenín Meira
6. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 596 orð | 3 myndir

Áform um innlenda smágreiðslulausn

Baksvið Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Forsætisráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda áform um lagasetningu til að koma á fót innlendri smágreiðslulausn með það að markmiði að styrkja þjóðaröryggi til að efla viðnámsþrótt greiðslumiðlunar á Íslandi og auka hagkvæmni fyrir neytendur. Í dag fara 90% af innlendum smágreiðslumiðlunum fram með greiðslukortum sem nýta erlenda innviði. Í áformum starfshóps, sem er skipaður af forsætisráðherra, segir að veruleg ógn við þjóðaröryggi stafi af því að vera háð erlendum innviðum. Meira
6. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 81 orð

Biden fundaði með Kristersson

Joe Biden Bandaríkjaforseti fundaði í gær með Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, í Hvíta húsinu, en tilgangur fundarins var að ræða umsókn Svía um aðild að Atlantshafsbandalaginu, en Tyrkir og Ungverjar hafa enn ekki lagt blessun sína yfir inngöngu Svía Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Dreymir um að opna menningarhús

Menningar, íþrótta- og frístundanefnd Hveragerðisbæjar veitti á dögunum Unni Birnu Björnsdóttur, fiðluleikara og söngkonu, og Sigurgeiri Skafta Flosasyni, framkvæmdastjóra SUB og hátíðarinnar Allt í blóma, menningarverðlaun Hveragerðisbæjar Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Einbreiðum brúm á Hringvegi fækkar

Einbreiðum brúm á Hringveginum hefur nú fækkað um tvær. Eru þær nú orðnar 29 talsins með tilkomu nýrra tvíbreiðra brúa yfir Núpsvötn og Hverfisfljót í Skaftárhreppi. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri… Meira
6. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 411 orð | 4 myndir

Einstakt fræðasafn um forustufé

Á Svalbarði í Þistilfirði er Fræðasetur um forystufé sem geymir mikinn fróðleik um íslenskt forystufé, fjárstofn sem talinn er einstakur stofn í heiminum. Þar var nýlega opnuð listsýning Ólafs Sveinssonar, listamanns á Akureyri, og sýnir hann teikningar, pastel- og vatnslitamyndir auk skúlptúra Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Eldgos líklegt við Fagradalsfjall

„Landrisið er mest á Fagradalssvæðinu þannig að mestar líkur eru á gosi þar,“ segir Jóhann Helgason jarðfræðingur, um jarðhræringarnar á Reykjanesskaga. Ljóst sé að auknar líkur eru á því að það gjósi í þriðja skiptið á Reykjanesskaga… Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Fluguveiðihjól Bings Crosbys á Íslandi

Ævintýri leikarans og söngvarans Bings Crosbys við laxveiðar á Íslandi eru eftrminnileg. Hann veiddi m.a. í Elliðaánum og í Laxá í Aðaldal þar sem hann naut leiðsagnar Axels Gíslasonar heitins. Bing söng m.a Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Fossinn Hverfandi mun brátt birtast

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tíðarfar í vor og fyrri hluta sumars hefur verið mjög hagfellt á vatnasviðum Landsvirkjunar á hálendi Íslands. Leysingar hófust snemma, eða strax í byrjun apríl, og innrennsli í miðlunarlón hefur verið vel yfir meðallagi. Þetta kemur fram á heimasíðu Landsvirkjunar. Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Funduðu um stöðu heilbrigðismála

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar átti fund í gær með Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra vegna stöðu heilbrigðismála þar á bæ. Bæjarfulltrúar sem Morgunblaðið ræddi við segja ánægjulegt að hafa fengið fund með ráðherra til að ræða stöðu heilbrigðismála og framtíð þeirra í Reykjanesbæ Meira
6. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 889 orð | 2 myndir

Hefur orkuþörfin verið vanmetin?

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Heilbrigðiseftirlit ekki sameinað

Bakslag er komið í viðræður um sameiningu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (HER) og Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness (HEF) sem áform voru um fyrir skömmu Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Hlaupa sex maraþon á sex dögum

Hlaupahópurinn BOSS HHHC, eða „hraðasti hlaupahópur landsins“ eins og þeir segja sjálfir, ætlar að hlaupa sex maraþon á sex dögum fyrir Kraft, í minningu Ingu Hrundar Kjartansdóttir sem lést af völdum krabbameins á síðasta ári Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Innleiðing hefst á rafvarnarvopnum

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir í viðtali við Dagmál Morgunblaðsins að innleiðing rafvarnarvopna hjá lögreglu standi fyrir dyrum, en hún vilji gera það af tilhlýðilegri varúð. Veita á öllum fullgildum lögregluþjónum þjálfun í meðferð… Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 647 orð | 8 myndir

Kampavín og tómatar á Friðheimum

Vínstofan er staðsett í einu af eldri gróðurhúsum Birkilundar sem búið er að gera á glæsilega yfirhalningu og er í anda Friðheima, í sátt við náttúru og umhverfi. Hjónin Knútur Ármann og Helena Hermundardóttir stofnuðu Friðheima árið 1995 og hafa,… Meira
6. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Karli 3. afhent krúnudjásnin

Karl 3. Bretakonungur fékk í gær afhenta kórónu Skotlands ásamt öðrum krúnudjásnum landsins, veldissprota og sverð við hátíðlega athöfn í St. Giles-dómkirkjunni í Edinborg. Tveir mánuðir verða liðnir á morgun frá krýningu Karls, en þetta var fyrsta… Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 839 orð | 2 myndir

Kokkurinn er karlinn í brúnni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 989 orð | 4 myndir

Lifðu drauma þína innanlands – Vertu ferðamaður í eigin landi

Icelandair býður upp á flug til fjögurra áfangastaða innanlands á hverjum degi, nokkrum sinnum á dag: Akureyri – höfuðborg Norðurlands Flugtíminn á milli Reykjavíkur og Akureyrar er aðeins 45 mínútur Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 685 orð | 3 myndir

Lúpínan hopar í sveit og borg

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is „Jú, stutta svarið er að lúpínan hopar,“ segir Hreinn Óskarsson, sviðsstjóri þjóðskóga, spurður að því hvort lúpínan sé að lúta í lægra haldi fyrir öðrum jurtum líkt og skógarkerflinum sem sést nú víða um borgina. Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Myndun bílnúmera brýtur ekki persónuverndarlög

Nýtt bílastæðakerfi við Leifsstöð hefur vakið spurningar um hvort gengið væri á ákvæði persónuverndar. Í stað þess að taka miða við bílastæðahlið eða álíka þá opnast hliðið fyrir öllum og mynd er tekin af viðkomandi bílnúmeri Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nikótínpúðar brenna tannholdið

„Þessir nikótínpúðar eru farnir að valda bruna og stundum ofnæmisviðbrögðum. Það er eitthvað sem maður sá ekkert endilega með munntóbakið,“ segir Stefán Pálmason, tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns, í samtali við mbl.is Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Nota einungis lífrænt hráefni í Brauðhúsinu

Guðmundur Guðfinnsson bakari á og rekur Brauðhúsið í Grímsbæ í Reykjavík með bróður sínum Sigfúsi Guðfinnssyni. Þeir bræður tóku við bakaríinu af föður sínum, sem einnig var bakari. Sérstaða Brauðhússins er sú að þar er einungis notað lífrænt… Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Nóróveirusýking virðist í rénun

Nóróveiru­sýk­ing sem lét á sér kræla í síðustu viku er í rén­un á Norður­landi. Örn Ragn­ars­son, fram­kvæmda­stjóri lækn­inga á HSN og um­dæm­is­lækn­ir sótt­varna á Norður­landi, seg­ir eng­ar fregn­ir hafa borist af frek­ari smit­um und­an­farna daga Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 55 orð

Orkuþörf hugsanlega vanmetin

Vísbendingar eru um að bjartsýni hafi gætt í mati á jarðhitakostum og að jarðhitavirkjanir skili minni orku en gert var ráð fyrir. Hugsanlega hafi geta Íslendinga til orkuframleiðslu verið ofmetin og því kunni framtíðarorkuþörf að hafa verið vanmetin Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Rafvarnarvopn innleidd af varúð

Dómsmálaráðherra hyggst innleiða notkun rafvarnarvopna hjá lögreglu, en vill gera það af gætni. Í því skyni verður stofnaður sérstakur innleiðingarhópur, grunnþjálfun veitt öllum lögregluþjónum, en jafnframt munu þeir bera sjálfvirkar búkmyndavélar svo ekkert fari milli mála um notkun þeirra Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Skógarkerfill sækir víða að lúpínunni

„Jú, stutta svarið er að lúpínan hopar,“ segir Hreinn Óskarsson, sviðsstjóri þjóðskóga, spurður að því hvort lúpínan sé að lúta í lægra haldi fyrir öðrum jurtum líkt og skógarkerflinum sem sést nú víða um Reykjavík Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Sólskinssnauður júni í Reykjavík

Sólskinsstundir mældust 102,7 í Reykjavík í nýliðnum júní eða 86,8 stundum undir meðallagi áranna 1991 til 2020, að því er fram kemur í tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar. Þetta er sjötti sólskinssnauðasti júnímánuður í Reykjavík frá upphafi sólskinsstundamælinga árið 1911 Meira
6. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 88 orð

Sprengingar í dómhúsi í Kænugarði

Tvær sprengingar urðu við Shevtsjenkivskí-dómhúsið í Kænugarði í gær. Fyrri sprengingin varð um kl. 15:20 að íslenskum tíma. Ihor Klímenkó, innanríkisráðherra Úkraínu, sagði að svo virtist sem Íhor Húmeníúk, sem var handtekinn árið 2015 fyrir að… Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Staða skúmastofnsins á Íslandi metin mjög slæm

„Ég hef aldrei lent í þessu áður,“ sagði Lilja Jóhannesdóttir, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands, sem hefur fylgst með skúmum í mörg ár. Skúmur sem er af ættbálki strandfugla er einkennisfugl hinna miklu sanda sunnan- og suðaustanlands Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 264 orð

Starfandi innflytjendum fjölgar mikið

Innflytjendur hafa að stærstum hluta mætt þeirri auknu eftirspurn eftir vinnuafli sem verið hefur hér á landi á umliðnum misserum. Í maí síðastliðnum voru rúmlega 219.300 einstaklingar starfandi á vinnumarkaðinum samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands birti í gær Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 305 orð

Syrtir töluvert í álinn hjá sveitarfélögum

Afkoma A-hluta sveitarfélaga landsins versnaði til muna árið 2022 miðað við reksturinn 2021, en hallarekstur meira en tvöfaldaðist í heildina, þó staða einstakra sveitarfélaga hafi reynst misjöfn. Ástæður erfiðari reksturs eru ýmsar og misjafnar en… Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Undirbúa rýmingu íbúðarhúsa

Vegna yfirvofandi hættu á að eldgos hefjist á Reykjanesskaga hefur björgunvarsveitin Skyggnir í Vogum minnt íbúa bæjarins á borða sem er ætlað að gefa til kynna hvort hús hafi verið rýmd komi til hættuástands þannig að ekki þurfi að leita að fólki í húsum sem standa auð Meira
6. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 525 orð | 3 myndir

Uppbygging í Vesturbugt tefst

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú er ljóst að enn verður töf á því að uppbygging íbúðahverfis í Vesturbugt við Gömlu höfnina í Reykjavík hefjist. Reykjavíkurborg tilkynnti fyrir helgina að samningi frá 2017 við Vesturbugt ehf. um uppbyggingu á svæðinu hefði verið rift vegna vanefnda lóðarhafans. Áformað er að bjóða lóðirnar út að nýju í haust. Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Upphafið að einhverju stærra

Hefjist eldgos á Reykjanesskaga verður það líklega aðeins forleikur. „Það verður að hafa það í huga að þetta er hugsanlega upphafið að miklu stærri atburði sem gerist á nokkur hundruð ára fresti,“ segir Jóhann Helgason jarðfræðingur en… Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Veita Úkraínu mikilvægan styrk

Ísland mun leggja til grunnbúnað fyrir þátttakendur í þjálfunarverkefni í sprengjuleit og eyðingu að andvirði um 50 milljóna króna. Búnaðurinn, sem m.a. nýtist við þjálfunina, verður fluttur til Úkraínu þar sem hann verður notaður við leit að jarðsprengjum og eyðingu Meira
6. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 850 orð | 2 myndir

Verður ráðist á kjarnorkuverið?

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í símtali við Emmanuel Macron Frakklandsforseta í fyrrakvöld að Rússar væru að leggja á ráðin um „hættulegar ögranir“ við kjarnorkuverið í Saporísja-héraði Meira
6. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Vill vera Íslendingur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir nokkrum árum komst Sýrlendingurinn Hassan Shahin klæðskeri að því að best væri fyrir sig að búa á Íslandi og flytja svo til Nýja-Sjálands. Hann lét fyrri hluta draumsins rætast og flutti til Íslands. Sex árum síðar er hann enn hér. „Takk fyrir okkur, Íslendingar,“ segir hann eftir að hafa boðið blaðamann velkominn í Saumastofu Hassans í litlu kjallararými á Hverfisgötu 43 í Reykjavík. „Ég vil hvergi annars staðar búa og starfa en á Íslandi.“ Meira

Ritstjórnargreinar

6. júlí 2023 | Staksteinar | 212 orð

Hrafnar krunka

Hrafnar Viðskiptablaðsins krunkuðu eftirfarandi í liðinni viku: Meira
6. júlí 2023 | Leiðarar | 212 orð

Ofurkapp í innleiðingu

Hvers vegna er hagsmuna Íslendinga ekki betur gætt? Meira
6. júlí 2023 | Leiðarar | 358 orð

Skilaboð djúpt úr iðrum jarðar

Skjálftavirknin á Reykjanesi gerir enn vart við sig og er líklegt að það sé aðeins byrjunin Meira

Menning

6. júlí 2023 | Fólk í fréttum | 380 orð | 4 myndir

„Ástin er eitthvað sem allar manneskjur bæði þurfa og þrá“

„Hugmyndin að stofnun Ástarsögufélagsins vaknaði við umræðu innan ritlistarinnar og á meðal nokkurra rithöfunda um hvað það væri lítið um útgáfu á bókmenntum og umræðum um ástina, þó að víða megi finna hana sem drífandi undirliggjandi kraft Meira
6. júlí 2023 | Tónlist | 1279 orð | 7 myndir

„Sinfóníuhljómsveit Íslands í blóma“

Sinfóníuhljómsveit Íslands kynnti nýverið efnisskrá sína fyrir starfsárið 2023/2024 undir heitinu „Sinfóníuhljómsveit Íslands í blóma“ og kallast það þannig á við prógrammið frá síðasta starfsári sem hét „Sinfóníuhljómsveit Íslands springur út“ Meira
6. júlí 2023 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Ég fann eyjuna mín – bolide Z hjá SÍM

Ég fann eyjuna mína – bolide Z nefnist sýning sem listamaðurinn LO-renzo opnar í SÍM gallery í Hafnarstræti 16 í dag milli kl. 16 og 19. Sýningin stendur til 28. júlí Meira
6. júlí 2023 | Kvikmyndir | 997 orð | 2 myndir

Ford setur upp hattinn í hinsta sinn

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Indiana Jones and the Dial of Destiny / Indiana Jones og örlagaskífan ★★★·· Leikstjórn: James Mangold. Handrit: Jez Butterworth, John-Henry Butterworth og David Koepp. Aðalleikarar: Harrison Ford, Phoebe Waller-Bridge, Toby Jones, Ethann Isidore og Mads Mikkelsen. Bandaríkin, 2023. 154 mín. Meira
6. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Gæðaræma með sprengingum

„Í fyrra á 4. júlí, svo fullur varstu hér …“ orti Káinn á sínum tíma um þjóðhátíðardag Bandaríkjanna en svo vel vill til að faðir minn á afmæli sama dag og fékk því oft að heyra þá vísu Meira
6. júlí 2023 | Fólk í fréttum | 248 orð | 2 myndir

Kótelettur til styrktar SKB

Árleg góðgerðarsala á kótelettum fer fram á svokölluðu BBQ Festival Kótelettunnar á laugardaginn milli kl. 13-16 til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Eru gestir hátíðarinnar hvattir til að gæða sér á ljúffengum grillbitunum og styrkja um leið gott málefni Meira
6. júlí 2023 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Kvöldganga og vígsla útilistaverka

Arnar Ásgeirsson myndlistar­maður og Sigurður Trausti Traustason deildarstjóri safneignar og rannsókna verða með leiðsögn í kvöldgöngu í kvöld, fimmtudag, kl. 20. „Arnar og Sigurður Trausti segja frá nýjum listaverkum eftir Arnar – veggmynd og skúlptúrum á Óðinstorgi og á Skólavörðuholti Meira
6. júlí 2023 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Ritið framvegis unnið af lausafólki

Öllu fastráðnu starfsfólki National Geographic, alls 19 manns, hefur verið sagt upp og verður tímaritið framvegis aðeins unnið af lausafólki. Í frétt Washing­ton Post um málið kemur fram að tímaritið, sem nú er í eigu Walt Disney Co., verði áfram… Meira
6. júlí 2023 | Menningarlíf | 856 orð | 4 myndir

Rólyndislegt land en urmull af sögum

Einhverjar vinsælustu og notadrýgstu handbækur sem gefnar eru út hér á landi eru Árbækur Ferðafélags Íslands. Og hafa þær nú fylgt þjóðinni í nokkrar kynslóðir og fyllt á margvíslegan hátt upp í mynd þeirra sem þær lesa og nota af landinu Meira
6. júlí 2023 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Steinunn Ólína sem Mútta Courage

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikur titilhlutverkið í Mútta Courage og börnin hennar eftir Bertold Brecht sem frumsýnt verður á Stóra sviði Þjóðleikhússins í október í leikstjórn Unu Þorleifsdóttur, en Bjarni Jónsson þýðir Meira
6. júlí 2023 | Fólk í fréttum | 118 orð | 10 myndir

Tískuelíta Parísarborgar klæddi sig upp á

Það er eftirsóknarvert að komast á tískusýningu hjá franska tískuhúsinu Chanel. Þar er valinn maður í hverju rúmi enda getur almenningur ekki tekið þátt. Það er því alltaf skemmtilegt að sjá hverjir eru hvar á slíkum sýningum Meira
6. júlí 2023 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Tryggvi Þór með útgáfutónleika í kvöld

Tónskáldið og gítarleikarinn Tryggvi Þór Pétursson fagnar útgáfu plötunnar OTL með tónleikum í Iðnó í kvöld, fimmtudag, kl. 20. „Tryggvi útskrifaðist úr tónsmíðum við Listaháskóla Íslands árið 2022 og gaf út sína fyrstu plötu OTL í desember… Meira
6. júlí 2023 | Fólk í fréttum | 472 orð | 8 myndir

Úrval skemmtana á Selfossi þessa helgina

Tónlistar-, fjölskyldu- og BBQ-hátíð Kótelettunnar fer fram næstkomandi helgi á Selfossi en K100 ætlar að hækka í gleðinni og tekur þátt í hátíðarhöldum morgundagsins. Þau Ásgeir Páll og Regína Ósk verða í beinni útsendingu frá Selfossi með þátt… Meira
6. júlí 2023 | Menningarlíf | 586 orð | 2 myndir

ÞAU taka Norðurland

Listahjónin Rakel Björk Björnsdóttir og Garðar Borgþórsson sendu í fyrra frá sér breiðskífuna ÞAU taka Vestfirði þar sem þau flytja frumsamin lög við ljóð lífs og liðinna vestfirskra skálda á borð við Stein Steinarr, Jakobínu Sigurðardóttur, Jón úr Vör og Eirík Örn Norðdahl Meira

Umræðan

6. júlí 2023 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Auður er valtastur vina

Aðflutningur fólks opnar tækifæri sem kalla á leiðbeinandi atvinnustefnu. Þá er þörf á umfangsmiklu bráðabirgðahúsnæði og betri nýtingu menntunar. Meira
6. júlí 2023 | Aðsent efni | 159 orð | 1 mynd

Gúrkutíðin

Eftir nokkrar fjörugar vikur í fjölmiðlum með hvalabanni, bankahasar og skjálftahrinum líta mánaðaskiptin nokkuð skikkanlega út. Gúrkutíðin, sem blaðaheimurinn fann upp á að kalla tímann þegar fólk væri í fríi, pólitíkin tekin úr sambandi og menningarviðburðir í lágmarki, er upprunnin einu sinni enn Meira
6. júlí 2023 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Mikill taprekstur borgarsjóðs þrátt fyrir stórauknar tekjur

Aldrei hefur verið mikilvægara að borgarstjórn nái saman um aðgerðir til að binda enda á langt tímabil hallarekstrar og skuldasöfnunar. Meira
6. júlí 2023 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Orð eru ódýr

Þegar þessi grein er skrifuð hafa gögn nýlega borist atvinnuveganefnd Alþingis frá Matvælaráðuneytinu, rétt fyrir sjö að kvöldi. Gögn sem nefndin bað um til að sjá hvort ráðherrann hafi framkvæmt sjálfstæða rannsókn, að fengnu áliti fagráðs og… Meira
6. júlí 2023 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Strandveiðar þá og nú

Áform matvælaráðherra eru þau að hverfa til fyrra horfs sem veldur í raun meiri misskiptingu milli landsvæða en núverandi kerfi hefur í för með sér. Meira

Minningargreinar

6. júlí 2023 | Minningargreinar | 777 orð | 1 mynd

Ágústa Eygló Óskarsdóttir

Ágústa Eygló Óskarsdóttir, saumakona og húsmóðir, f. 11. ágúst 1934 á Sólheimum í Grímsnesi, lést 21 Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2023 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

Baldur Jóhannsson

Baldur Jóhannsson fæddist í Reykjavík 19. október 1929. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. júní 2023. Foreldrar hans voru Jóhann Jónsson vélstjóri og Lára Sigfúsdóttir, þau áttu átta börn. Þau eru Jóhann Agnar, Vorm, Gunnhildur Erla og Sigfús sem öll eru látin Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2023 | Minningargreinar | 1103 orð | 1 mynd

Guðmann Agnar Óskarsson Levy

Guðmann Agnar Óskarsson Levy fædist 16. ágúst 1955 á Ósum á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu og ólst þar upp. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut á 24. júní 2023. Foreldrar hans voru Óskar Eggertsson Levy, f Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2023 | Minningargreinar | 2024 orð | 1 mynd

Helgi J. Kristjánsson

Helgi Jónsson Kristjánsson fæddist í Hrútsholti í Hnappadal 3. júní 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 24. júní 2023. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Helgadóttir frá Þursstöðum í Borgarhreppi og Kristján Ágúst Magnússon frá Hrútsholti Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2023 | Minningargreinar | 1683 orð | 1 mynd

Ólöf Þórunn Hafliðadóttir

Ólöf Þórunn Hafliðadóttir var fædd 16. apríl 1932 í Miðbæ á Hvallátrum, Rauðasandshreppi. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 19. júní 2023. Foreldrar Ólafar voru Hafliði Halldórsson, útvegsbóndi á Hvallátrum, og Sigríður Filippía Erlendsdóttir, húsmóðir Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2023 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

Sigþór Bjarnason

Sigþór Bjarnason, Dandi, fæddist 11. febrúar 1948 á Akureyri. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 22. júní 2023. Foreldrar hans voru Magnea Sigríður Egilsdóttir, f. 10.8. 1917, d. 3.7. 2008, og Bjarni Sigurðsson, f Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2023 | Minningargreinar | 1655 orð | 1 mynd

Vilhjálmur H. Eiríksson

Vilhjálmur Halldór Eiríksson fæddist á Fjalli á Skeiðum 16. október 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 22. júní 2023. Foreldrar hans voru Eiríkur Eiríksson bóndi frá Votumýri á Skeiðum, síðar Hlemmiskeiði á Skeiðum, f Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2023 | Minningargreinar | 1230 orð | 1 mynd

Þórey Ósk Ingvarsdóttir

Þórey Ósk Ingvarsdóttir fæddist í Reykjavík 10. apríl 1929. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Hafnarfirði 24. júní 2023. Foreldrar Þóreyjar voru Ingvar Magnússon, f. 15. maí 1898, d. 7. maí 1995, og Halldóra Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. júlí 2023 | Sjávarútvegur | 117 orð | 2 myndir

„Engar viðræður í gangi“

„Staðan er sú að það eru, ef svo má segja, engar viðræður í gangi,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), í samtali við Morgunblaðið um kjaraviðræður samtakanna við Sjómannasamband Íslands Meira
6. júlí 2023 | Sjávarútvegur | 617 orð | 2 myndir

Sjávarútvegsskóli unga fólksins 10 ára

„Það er búið að vera nóg að gera í kringum þetta,“ segir Guðrún Arndís Jónsdóttir, forstöðumaður Sjávarútvegsmiðstöðvar Háskólans á Akureyri í samtali við Morgunblaðið en Sjávarútvegsskóli unga fólksins er nú haldinn 10 Meira

Viðskipti

6. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

FME tjáir sig ekki um ummæli Ragnars Þórs

Fjármálaeftirlit Seðlabankans (FME) segist ekki geta svarað spurningum Morgunblaðsins um það hvort eftirlitið hafi til skoðunar ummæli Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, þar sem hann hvatti Lífeyris­sjóð verslunar­manna (Live) til þess að hætta viðskiptum við Íslandsbanka Meira
6. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

Milljarður manna í gagnagrunni

Einn milljarður manna hefur ratað í gagnagrunn fjártækni­fyrirtækisins Creditinfo Group frá því félagið var stofnað af Reyni Grétarssyni árið 1997. Fyrir­tækið metur sem kunnugt er lánshæfi fólks og fyrirtækja Meira
6. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 461 orð | 1 mynd

Sprotafyrirtæki þurfi að finna sér markaðssyllur

Nýsköpunarfyrirtækið Sundra hefur fundið nýstárlega aðferð til að breyta viðburðum í fullunnið markaðsefni. Fyrirtækið nýtir gervigreind til að greina upptökur frá viðburðum og ráðstefnum, svo klippir hugbúnaðurinn efnið sjálfkrafa niður í löng og… Meira

Daglegt líf

6. júlí 2023 | Daglegt líf | 623 orð | 3 myndir

Sundlaugarvörðurinn frá Nígeríu

Ég fann mig strax á Íslandi og hef aldrei litið til baka. Mér þætti samt gaman ef synir mínir ættu þess kost að kynnast Nígeríu; þessu framandi landi suður… Meira
6. júlí 2023 | Daglegt líf | 83 orð

Ullarpeysuprjónaskapur í Hafnarfirði

Í Bæjarbíói í Hafnarfirði næstkomandi laugardag, 8. júlí, milli kl. 14 og 17 gefst fólki kostur á að kynna sér þá kúnst að prjóna ullarpeysu fyrir jólin, eins og mikilla vinsælda hefur notið á síðari árum Meira

Fastir þættir

6. júlí 2023 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Guðlaug María Magnúsdóttir

30 ára Guðlaug María fæddist í Reykjavík en ólst mestmegnis upp í Hafnarfirði þar sem hún býr enn. Hún var mikið fyrir íþróttir og var í fótbolta þegar hún var yngri og stundaði einnig taekwondo, auk hefðbundinnar skólagöngu Meira
6. júlí 2023 | Í dag | 882 orð | 3 myndir

Hjúkraði Eyjamönnum í hálfa öld

Þuríður Selma Guðjónsdóttir fæddist 6. júlí 1933 í Háagarði í Vestmannaeyjum, á heimili foreldra sinna. Á þeim tíma áttu konur iðulega börnin heima en fengu aðstoð frá ljósmóður eða ættingjum Meira
6. júlí 2023 | Í dag | 56 orð

Málið

Forðum gat kveðskapur verið kynngimagnaður, sbr. ákvæðavísur. Þá hefði verið hugsanlegt að „kveða menn í herinn“. En öllu fer aftur, nú verður að kveðja menn í hann. Kveðja þýðir þá kalla, boða Meira
6. júlí 2023 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Akranes Svandís fæddist á Akranesi 28. ágúst 2022 klukkan 2:49 eftir miðnætti og var 4.250 g á þyngd og 53 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Gústaf Hrannar Magnússon og Unnur Ágústa… Meira
6. júlí 2023 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Nýr dómsmálaráðherra í viðtali

Guðrún Hafsteinsdóttir tók við embætti dómsmálaráðherra fyrir rúmum tveimur vikum og þrátt fyrir þinghlé og sumarblíðu hefur pólitíkin logað. Hún ræðir það, útlendingamálin, löggæslu og önnur brýnustu verkefni sín. Meira
6. júlí 2023 | Í dag | 172 orð

Persónulegur stíll. S-NS

Norður ♠ -- ♥ ÁK1087632 ♦ D9 ♣ D102 Vestur ♠ ÁKD842 ♥ 9 ♦ G104 ♣ G76 Austur ♠ 10965 ♥ -- ♦ 8653 ♣ ÁK984 Suður ♠ G73 ♥ DG54 ♦ ÁK72 ♣ 53 Suður spilar 6♥ dobluð Meira
6. júlí 2023 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á franska meistaramótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu í Asnieres-sur-Seine. Jules Moussard (2.610) hafði hvítt gegn Etienne Bacrot (2.672). 48 Meira
6. júlí 2023 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Sólarlandaferð án mikils fyrirvara

Sólin hefur ekki gælt við Reykvíkinga þetta sumar og tóku því Ásgeir Páll og Regína Ósk upp á því að hringja í Trausta Hafsteinsson, sölustjóra hjá ferðaskrifstofunni Heimsferðum, í morgunþættinum Ísland vaknar á dögunum Meira
6. júlí 2023 | Í dag | 264 orð

Teslast er nýtt rímorð

Smári Agnars sendi mér gott bréf: „Svandís, einhvers konar sjávarútvegsráðherra, bannaði hvalveiðar daginn fyrir vertíð. Frestun yfir birtutímann jafngildir auðvitað banni. Hvernig svara hinir ráðherrarnir þessu ofbeldi og þessum öfgum? Hvalir éta fæðu fisks í næði Meira

Íþróttir

6. júlí 2023 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Álfhildur var best í elleftu umferðinni

Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, miðjumaður og fyrirliði Þróttar úr Reykjavík, var besti leikmaðurinn í elleftu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Álfhildur fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína með Þrótti á… Meira
6. júlí 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Ein breyting á landsliðshópnum

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur gert eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir tvo vináttuleiki, gegn Finnlandi og Austurríki, síðar í mánuðinum. Miðvörðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir, sem samdi… Meira
6. júlí 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Landsliðskonan heim í Hauka

Þóra Kristín Jónsdóttir, landsliðskona í körfubolta, er búin að skrifa undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hún er 26 ára gamall bakvörður sem hefur leikið með Falcon í Danmörku undanfarin tvö tímabil Meira
6. júlí 2023 | Íþróttir | 1034 orð | 1 mynd

Mikið djöfull er þetta skemmtileg íþrótt

Handbolti Jökull Þorkelsson jokull@mb.is Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson lét að sér kveða í liði Íslands skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri sem vann til bronsverðlauna á HM í Þýskalandi á sunnudaginn. Meira
6. júlí 2023 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Pablo er efstur í einkunnagjöfinni

Pablo Punyed, miðjumaður Víkings, hefur verið besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta það sem af er þessu keppnistímabli, samkvæmt M-einkunnagjöf Morgunblaðsins. Þegar deildin er hálfnuð hefur Pablo fengið flest M af öllum leikmönnum deildarinnar Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.