Greinar mánudaginn 10. júlí 2023

Fréttir

10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

100 milljóna króna safnast

„Við borðum skötu öðrum til góðs,“ segir alþingismaðurinn Ásmundur Friðriksson í samtali við Morgunblaðið en nú styttist óðfluga í hina árlegu skötumessu í Garðinum í Suðurnesjabæ sem verður haldin 19 Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

10,4% hvorki í vinnu né námi

Einstaklingar á aldrinum 15 til 64 ára sem eru hvorki á vinnumarkaði né í námi eru fæstir í Svíþjóð, á Íslandi og í Eistlandi samanborið við aðrar Evrópuþjóðir ef fjöldi þeirra er metinn sem hlutfall af íbúum á þessum aldri í hverju landi Meira
10. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 607 orð | 2 myndir

Bandamenn mishrifnir af ákvörðuninni

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að láta Úkraínumönnum í té klasasprengjur hefur reynst umdeild meðal bandamanna Bandaríkjamanna,en flestir þeirra hafa samþykkt alþjóðlegan sáttmála um bann við klasasprengjum. 123 ríki hafa undirritað sáttmálann frá 2008, sem kenndur er við Osló, en hann bannar framleiðslu, geymslu, sölu og notkun klasasprengna. Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Blessuð undir friðarboga

Ný slökkvi- og björgunarmiðstöð var tekin í gagnið í Flatey við hátíðlega athöfn á laugardaginn. Fékk stöðin þar nafnið Hólsbúð, en sr. Sigurður Arnarson blessaði húsið, nafn þess og starfsemi. Í Hólsbúð er að finna tæki og búnað til slökkvistarfa,… Meira
10. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Eftirvænting eftir leiðtogafundi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að hann vonaðist eftir því að leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins myndi lykta með „bestu mögulegu niðurstöðu“, en fundurinn hefst í Vilníus á morgun. Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Flúðu umferðarteppu með utanvegaakstri

„Þetta er auðvitað bagalegt,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi um glæfralegan akstur bílstjóra sem styttu sér leið í umferðarteppu á Suðurlandsvegi á milli Hveragerðis og Selfoss um helgina með því að keyra þvert yfir vegstæði Meira
10. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Forseti Bandaríkjanna fundar með Karli III.

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, millilenti á Bretlandseyjum í gær á leið sinni á fund Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem hefst í Vilníus í Litháen í dag. Tilefnið var að funda með Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands og Karli III Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Gervigreind nýtt í sjávarútvegi

„Ég held að Íslendingar átti sig ekki á því hvað við eigum mikið af nytsamlegum gögnum sem margar þjóðir búa ekki að.“ Þetta segir Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska Sjávarklasans sem er að ýta úr vör verkefni þar sem gervigreind verður… Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Góður stuðningur við NATO-aðild

Björn Bjarnason gerir nýja skoðanakönnun NATO að umfjöllunarefni á vef sínum og bendir á að 90% Íslendinga styðji nú aðild að bandalaginu, sé aðeins horft til þeirra sem taki afstöðu með eða á móti. Ef horft er til allra, líka þeirra óvissu, þá segja 75% já við NATO-aðild, 8% nei en 17% landsmanna eru óvissir. Þetta er mikill stuðningur við aðild og eflaust töluverð breyting frá því sem var enda málið mjög umdeilt til áratuga. Nú er stuðningur við NATO-aðild hins vegar orðinn allt að því eins óumdeildur og nokkurt mál getur orðið. Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 714 orð | 2 myndir

Háir fjallstindar og óvenjuleg örnefni

„Fjöllin eru fæstu lík,“ segir Íris Marelsdóttir, fjallagarpur og rithöfundur. Hún er höfundur bókarinnar Kerlingarfjöll og fleiri náttúruperlur við hjartarætur Íslands sem út kom hjá Forlaginu á dögunum Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Heiðruðu minningu Fischers

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, tefldi heiðursskák við stórmeistarann Friðrik Ólafsson, í Fischersetrinu á Selfossi í gær, í tilefni af tíu ára afmæli safnsins. Fischersetrið var opnað á Selfossi árið 2013 til heiðurs stórmeistaranum Bobby Fischer Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Ísafjörður var í sólskinsbúningi og veðurspá dagsins lofar góðu

Ljúft og gott veður var á landinu öllu um helgina og þess naut landinn í botn, til dæmis á þeim bæjarhátíðum sem víða voru haldnar. Vestur á Ísafirði voru stórskip í höfn og allt í sólskinsbúningi um helgina Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 323 orð

Ívilnanir námslána til að styrkja mönnun

Nýta mætti heimildir í lögum um Menntasjóð námsmanna til að veita tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána í þeim tilgangi að fá fleiri sérfræðinga til starfa í heilbrigðisþjónustu, einkum í dreifðum byggðum þar sem er viðvarandi eða fyrirsjáanlegur skortur á fólki með tiltekna menntun Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Metfjöldi gesta á Kótelettunni í ár

Tónlistarhátíð Kótelettunnar var haldin í gær, þrettánda árið í röð. Kótelettan skiptist í tónlistar-, fjölskyldu- og… Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Nýr ævintýrajeppi afhentur á Íslandi

Fyrsti jeppinn, sem er framleiddur að frumkvæði breska auðmannsins Sir Jim Ratcliffe, hefur verið afhentur á Íslandi. Fyrsta verk nýs eiganda var að hlaða í hann veiðibúnaði og halda á veiðislóð. Ineos Grenadier-jeppinn minnir um margt á Land Rover og það er engin tilviljun Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Nýtt kaffihús verður opnað í Elliðaárdal í júlí

Á Bistró opnar innan skamms í Elliðaárdal við gömlu rafstöðina á bökkum Elliðaánna. Hjónin Andrés Bragason, matreiðslumeistari og Auður Mikaelsdóttir, framreiðslumeistari og listfræðingur, munu reka staðinn og þau hlakka til þess að taka á móti fyrstu gestunum Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Okið hopar áfram

Ísinn gefur áfram eftir, segja vísindamenn um þróun mála á tímum loftslagsbreytinga. Í flugi Icelandair frá Akureyri til Reykjavíkur í gærmorgun var farið því sem næst beint yfir Ok, 1.175 metra háa dyngju sem er nærri Kaldadal og suðvestan við Langjökul Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sala Kerecis styrkti krónuna

Á fimmtudag og föstudag styrktist gengi krónunnar gagnvart evru um nærri 2% og virðist mega skýra hækkunina að stórum hluta með sölu lækningavörufyrirtækisins Kerecis. Var krónan tekin að styrkjast áður en greint var opinberlega frá sölunni og… Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Skýrslan dregur upp dökka mynd

„Í skýrslunni er dregin upp dökk mynd af stöðu kvenfanga í íslenskum fangelsum,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, innt eftir viðbrögðum við skýrslu umboðsmanns Alþingis um konur í fangelsum sem birtist á dögunum Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Stærsti skjálftinn í hrinunni til þessa

Meiri líkur eru á því að það gjósi heldur en ekki að sögn Böðvars Sveinssonar náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. Kvika mældist síðast á um 500 metra dýpi og virðist ekkert lát vera á skjálftahrinunni sem hófst 4 Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Telur að það vanti frekari gögn

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is „Ég fæ ekki séð hvernig er hægt að halda því fram að ákvörðunin sé með nokkrum hætti vel undirbúin,“ segir Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, í samtali við Morgunblaðið um fullyrðingar Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra. Hún sagði í síðustu viku að ákvörðun sín, um að stöðva hvalveiðar tímabundið, hefði verið „óvenjulega vel undirbyggð“ ákvörðun. Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 1233 orð | 2 myndir

Þarf að varðveita minninguna

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Glæpir Rússa gegn Úkraínumönnum hafa mjög oft tekið á sig mynd þjóðarmorðs,“ segir Yana Hrynko, safnstjóri Þjóðarmorðssafnsins í Kænugarði, en hún var stödd hér á landi í maí í tilefni af ráðstefnu sem haldin var í tilefni af starfslokum Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Meira
10. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Þrír létust í flugslysi

Þrír lét­ust er flug­vél brotlenti á há­lend­inu aust­an­verðu í gærkvöldi. Tveir farþegar voru um borð í flug­vél­inni ásamt flug­manni. Þeir voru úr­sk­urðaðir látn­ir á vett­vangi. Um­fangs­mik­il leit að flug­vél­inni hófst rétt fyr­ir klukk­an… Meira

Ritstjórnargreinar

10. júlí 2023 | Leiðarar | 721 orð

Ævintýri líkast

Ísfirska fyrirtækið Kerecis er frumkvöðlum og fjárfestum góð fyrirmynd Meira

Menning

10. júlí 2023 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Adjaye sakaður um kynferðisofbeldi

David ­Adjaye, arkitektinn ­heimskunni, hefur tíma­bundið sagt sig frá vinnu við að hanna minnis­merki um Helförina sem reisa á í London, eftir að þrjár konur, sem áður unnu með honum, hafa sakað hann um kynferðisofbeldi og áreitni, en hann neitar allri sök Meira
10. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Alveg misheppnað sjónvarpskvöld

Það var miðvikudagskvöld og maður var alveg til í að horfa á RÚV, og kannaði dagskrána með nokkurri eftirvæntingu. Boðið var upp á fyrsta þátt í sex þátta sænskri þáttaröð um fjölskyldu sem gerir upp gamalt hús á Sikiley Meira
10. júlí 2023 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Breytt menningar­neysla eftir covid

Áhrifa heimsfaraldursins gætir enn þegar kemur að menningar­neyslu í Svíþjóð. Þó þeim Svíum fjölgi milli ára sem leggja leið sína á söfn, í leikhús og kvikmyndahús, var fjöldi slíkra heimsókna minni á árinu 2022 en 2019 Meira
10. júlí 2023 | Menningarlíf | 655 orð | 4 myndir

Magnþrungið stefnumót

Hverfulleiki Vorið verður sumar og haustið vetur, sem er hvítur og þykkur, kaldur og tær. Borgin er full nýrra væntinga þar sem ég þramma norður Lækjargötu með snjóþotur og börn í átt að Arnarhóli. Þegar ég geng fram hjá lðnaðarbankanum stoppa ég til að taka enn eina myndina af byggingunni Meira
10. júlí 2023 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Nanna Bryndís í Bæjarbíói

Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men, heldur sína fyrstu sólótónleika á Íslandi í Bæjarbíói, miðvikudaginn 12. júlí kl. 19. Tónleikarnir eru hluti af tónlistarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar Meira
10. júlí 2023 | Menningarlíf | 561 orð | 1 mynd

Sameiginlegur arfur

Á síðasta ári komu út hjá Háskólaútgáfunni bækurnar Handan Hindarfjalls og Norðvegur eftir Aðalheiði Guðmundsdóttur, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands Meira
10. júlí 2023 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd

Tónlistarfólk óttast um öryggi sitt

Breska tónlistarkonan Adele hefur bæst í hóp þeirra sem biðla til tónleikagesta um að henda ekki hlutum upp á svið með tilheyrandi hættu fyrir listafólkið sem þar er. Á tónleikum sínum í Las Vegas fyrr í vikunni sagðist hún raunar myndu ganga milli… Meira

Umræðan

10. júlí 2023 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Fjölbreytt tilvistarsýn ljóðsins

Skáldin yrkja um laufblöð trjáa. Meira
10. júlí 2023 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Íslenskt hugvit um allan heim

Nýleg sala íslenska fyrirtækisins Kerecis fyrir 175 milljarða króna er mikil viðurkenning fyrir íslenskt hugvit og nýsköpun. Það hefur verið aðdáunarvert að fylgjast með gengi þessa vestfirska nýsköpunarfyrirtækis undir styrkri stjórn Guðmundar… Meira
10. júlí 2023 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Njála – endaþátturinn í ritorðaskiptum okkar Einars Kárasonar

Ég vil hvetja alla til að horfa á sjónvarpsþátt Einars Kárasonar. Meira
10. júlí 2023 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Stjarna er fædd í íslenskri pólitík

Allt í einu ryðst ung og glæsileg kona fram á sjónarsviðið eins og mærin frá Orléans og býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar. Meira
10. júlí 2023 | Aðsent efni | 184 orð | 1 mynd

Stjórnað á þolmörkum

Það er nokkuð víst að talsmátinn að eitthvað „sé komið að þolmörkum“ verður frasi ársins. Það er sama hvað um er fjallað; þá er það sagt sprungið eða komið að þolmörkum en svo koma jafnharðan aðrir og lýsa því að allt sé í stakasta lagi, en það „hafi vissulega reynt á“ Meira
10. júlí 2023 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Tefjast Mjóafjarðargöng næstu 40 árin?

Hugmynd Sigurðar Inga innviðaráðherra um að öll jarðgöng á Íslandi, að Hvalfjarðargöngum undanskildum, verði fjármögnuð með innheimtu vegtolla á hvert ökutæki er óraunhæf. Meira
10. júlí 2023 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Vægur samdráttur á heimsvísu fram undan

Mikið veltur á því hvernig ráðandi seðlabankar heims takast á við það þríþætta vandamál að viðhalda virði, vexti og fjárhagslegum stöðugleika samtímis. Meira

Minningargreinar

10. júlí 2023 | Minningargreinar | 3440 orð | 1 mynd

Ásdís Elfa Jónsdóttir

Ásdís Elfa Jónsdóttir fæddist á Akureyri 24. desember 1940. Hún lést á Vífilsstöðum 25. júní 2023. Foreldrar hennar voru Jón Pétur Hallgrímsson, f. 22.6. 1918, d. 5.10. 2006, og Sigríður Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2023 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

Guðmundur Árnason

Guðmundur Árnason fæddist 7. apríl 1932. Hann lést 16. júní 2023. Útför hans var gerð 30. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2023 | Minningargreinar | 2715 orð | 1 mynd

Ísleifur Pétursson

Ísleifur Pétursson fæddist í Hveragerði 4. júlí 1946. Hann lést umvafinn ástvinum sínum á Landspítalanum 1. júlí 2023. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Kristjónsson, fyrrverandi langferðabílstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2023 | Minningargreinar | 3632 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist 15. september 1948 á heimili sínu, Laugabrekku í Varmahlíð. Hann lést á Landspítalanum 28. júní 2023. Foreldrar hans voru Sigurður Jónasson skógarvörður frá Bjarteyjarsandi í Hvalfirði, f Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2023 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Viktoría Lilja Guðbjörnsdóttir

Viktoría Lilja Guðbjörnsdóttir fæddist 20. október 1924. Hún lést 22. júní 2023. Lilja var jarðsungin 1. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Elstu börnin taka við veldinu

Erfðaskrá Silvios Berlusconis hefur verið birt og kveður hún á um að tvö elstu börn ítalska auðjöfursins og stjórnmálamannsins fái stærri hlut í eignum hans en yngstu börnin þrjú. Samkvæmt ítölskum lögum renna tveir þriðju dánarbúa til lögerfingja… Meira
10. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 823 orð | 2 myndir

Krónan styrktist við sölu Kerecis

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenska krónan styrktist töluvert á fimmtudag og föstudag. Var gengi krónunnar gagnvart evru um 149,30 á miðvikudag og fór niður að 146 króna markinu á föstudag, en veiktist svo lítillega eftir því sem líða tók á föstudaginn. Nam styrkingin nærri 2% á tímabili. Meira
10. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Yellen brött í Peking

Janet Yellen, fjármálaráðherra BNA, segir stífa fundi með embættismönnum í Kína hafa verið beinskeytta og árangursríka en Yellen lauk um helgina fjögurra daga heimsókn til Peking. „Ég held að okkur hafi miðað áfram og tel að við getum átt í… Meira

Fastir þættir

10. júlí 2023 | Í dag | 361 orð

Góður er spíritus úr apótek

Í Vísnahorninu á fimmtudag féll niður texti og veldur misskilningi um höfund að stökum sem þar birtust. Á því biðst ég bið afsökunar. Þar átti að standa: Pétur Stefánsson gaukaði þrem stökum til mín í hornið: „Ég leit út um stofugluggann og… Meira
10. júlí 2023 | Í dag | 359 orð | 1 mynd

Gunnar Þorgeirsson

60 ára Gunnar ólst upp í Reykjavík, en var í sveit öll sumur frá tíu ára aldri. Sveitalífið heillaði Gunnar og aðeins 19 ára gamall flutti hann sjálfur í sveitina 1984 og gerðist vinnumaður á Ormsstöðum í Grímsnesi Meira
10. júlí 2023 | Í dag | 55 orð

Málið

Kirkjusókn hefur alla tíð verið upp og ofan, þótt sumum finnist hún orðin sérlega döpur núna. Samt má reikna með því að fyrri tíðar fólk hafi verið betur að sér í kirkjusiðum en við. Hafi meðal annars farið inn kirkjugólfið þegar það gifti sig en… Meira
10. júlí 2023 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Meistaranám í ritlist alger snilld

Jón Gunnar Geirdal segir þá ákvörðun sína að sækja um meistaranám í ritlist með þeim betri sem hann hefur tekið. Hann útskrifaðist nýlega með meistaragráðu í faginu. Ritlistarhæfileikar Jóns hafa nú komið að góðum notum við gerð hinna vinsælu þátta Jarðarförin mín, Brúðkaupið mitt og Arfurinn minn Meira
10. júlí 2023 | Dagbók | 18 orð | 1 mynd

Sameiginlegur arfur

Aðalheiður Guðmundsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands, fjallar um fornaldarsögur í ritröðinni Arfur aldanna. Meira
10. júlí 2023 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 g6 2. d4 c6 3. Rc3 d5 4. h3 dxe4 5. Rxe4 Bg7 6. Rf3 Rd7 7. Bd3 Rgf6 8. 0-0 Rxe4 9. Bxe4 Rf6 10. Bd3 0-0 11. He1 Dc7 12. Bg5 h6 13. Bh4 c5 14. Bg3 Db6 15. dxc5 Dxc5 16. De2 Rh5 17. Be5 Bxe5 18. Dxe5 Dxe5 19 Meira
10. júlí 2023 | Í dag | 870 orð | 4 myndir

Skemmtilegast að sjá árangur

Páll Egill Winkel fæddist á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn, þar sem faðir hans starfaði sem yfirlæknir. Hann bjó þar fram til þriggja ára aldurs þegar hann fluttist með móður sinni og bróður til Íslands þegar foreldrar hans skildu Meira
10. júlí 2023 | Í dag | 181 orð

Veikir tveir. S-AV

Norður ♠ D8 ♥ ÁD865 ♦ KG1087 ♣ G Vestur ♠ G96 ♥ 4 ♦ Á532 ♣ Á9864 Austur ♠ ÁK753 ♥ 2 ♦ 96 ♣ D10752 Suður ♠ 1042 ♥ KG10973 ♦ D4 ♣ K3 Suður spilar 4♥ Meira

Íþróttir

10. júlí 2023 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

Hansen bjargaði Víkingum

Nikolaj Hansen reyndist hetja Víkings úr Reykjavík þegar topplið Víkinga heimsótti botnlið Keflavíkur í Bestu deild karla í knattspyrnu á Keflavíkurvöll í Keflavík í 14. umferð deildarinnar á laugardaginn Meira
10. júlí 2023 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Nikolaj Hansen bjargaði Víkingum á síðustu stundu í Keflavík

Nikolaj Hansen bjargaði stigi fyrir topplið Víkings úr Reykjavík þegar Víkingar heimsóttu Keflavík í Bestu deild karla í knattspyrnu í 14. umferð deildarinnar á laugardaginn en leiknum lauk með jafntefli, 3:3 Meira
10. júlí 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Saga Margrét frá Akureyri til Reykjavíkur

Saga Margrét Blöndal, landsliðskona í íshokkí, hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við SR frá Íslandsmeisturum SA fyrir komandi tímabil. Þrátt fyrir að vera rétt tæplega tvítug býr Saga yfir mikilli reynslu þar sem hún hefur til að mynda… Meira
10. júlí 2023 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Tindastóll í forkeppni Evrópubikars FIBA

Íslandsmeistarar Tindastóls í körfuknattleik karla taka þátt í Evrópukeppni á næsta tímabili. Þetta kom fram í fréttatilkynningu félagsins í gær en félagið er nú skráð til leiks í FIBA Europe Cup, Evrópubikar FIBA, þar sem mörg lið frá Evrópu eigast við Meira
10. júlí 2023 | Íþróttir | 484 orð | 3 myndir

Toppliðin með forskot

Breiðablik og Valur, topplið Bestu deildar kvenna í knattspyrnu, eru með vænlegt forskot á toppi deildarinnar eftir sigra í 12. umferð deildarinnar um helgina. Katrín Ásbjörnsdóttir fór mikinn fyrir Breiðablik sem vann nokkuð þægilegan sigur gegn Keflavík á Kópavogsvelli, 2:0 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.