Greinar miðvikudaginn 12. júlí 2023

Fréttir

12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Að sjá eldgos er ógleymanlegt

„Eldgos er ógleymanleg sjón,“ segir Raphaelle Petit, franskur jarðfræðinemi, um augnablikið þegar hún sá eldgosið við Litla-Hrút í allri sinni dýrð við upphaf þess. Raphaelle er 21 árs gamall Parísarbúi sem nemur jarðfræði í heimaborg sinni Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 818 orð | 1 mynd

Áhyggjur af erfðamengun laxa

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir stórfelld brot

Sverrir Þór Gunnarsson, betur þekktur sem „Sveddi tönn“, hefur verið formlega ákærður af ríkissaksóknara í Brasilíu. Sverrir var á miðvikudag ákærður fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot á alþjóðavísu, hlutdeild í sambærilegum brotum og skipulagða glæpastarfsemi Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Dalurinn svo gott sem fullur af hrauni

„Virknin er búin að dragast saman í einn virkan gíg. Smám saman eru að byggjast upp gígbarmar í kringum þessa virkni, svo er hrauná sem rennur til suðurs ofan í dal sem er við Kistufell. Þessi dalur er að verða svo gott sem fullur af hrauni og … Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Ekki útilokað að bannið lengist

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra bannaði hvalveiðar tímabundið til 31. ágúst en miðað við svör matvælaráðuneytisins við fyrirspurnum Morgunblaðsins er ekki hægt að útiloka að bannið verði framlengt Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 142 orð | 6 myndir

Eldgosið við Litla-Hrút í myndum

Myndir segja meira en mörg orð. Ljósmyndarar Morgunblaðsins hafa skráð sögu eldgossins, sem hófst við Litla-Hrút á síðdegis á mánudag og á þessum síðum er hluti af þeim myndum sem þeir hafa tekið. Gosinu svipar til fyrri eldgosa við Fagradalsfjall,… Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Framtíð Úkraínu liggur í NATO

Leiðtogar Atlantshafsbandalagsríkjanna eru á einu máli um að framtíð Úkraínu liggi í varnarbandalaginu, en á hinn bóginn var ekkert kveðið á um það í hve nálægri framtíð það gæti orðið, sem Úkraínumönnum þykir verra Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Frestun er enn eitt reiðarslagið

„Við erum í kapphlaupi við tímann. Árneshreppur er og verður brothætt byggð, þar sem hver einstakur íbúi skiptir máli,“ segir í umsögn Skúla Gautasonar, verkefnisstjóra verkefnisins Áfram Árneshreppur, við drög að samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038. Þar gagnrýnir Skúli að enn einu sinni eigi að fresta gerð heilsársvegar yfir Veiðileysuháls, nú til árabilsins 2029 til 2033. „Hvert ár sem líður án þess að farið sé í vegbætur á Veiðileysuhálsi rýrir möguleika Árneshrepps sem valkosts til búsetu,“ bætir hann við í umsögninni. Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Gervigreind skapar tækifæri fyrir blinda

Þorlákur Einarsson thorlakur@mbl.is Kristinn Halldór Einarsson, framkvæmdastjóri Blindrafélagsins, segist mjög kátur yfir því hversu blindir og sjónskertir virðast ánægðir með þá þjónustu sem þeir sækja. Í nýlegri könnun Maskínu mældist Sjónstöðin – þjónustu- og þekkingarmiðstöð mjög hátt í öllum þjónustuþáttum. Í samtali við Morgunblaðið segir Kristinn að mikill árangur hafi náðst í hagsmunamálum blindra og sjónskertra. Það sé afrakstur vinnu síðasta áratugar, eftir að ákveðinn viðsnúningur varð í málefnum þeirra árið 2008. Meira
12. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 924 orð | 2 myndir

Greiða leið Úkraínu inn í NATO

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogar Atlantshafsbandalagsríkjanna samþykktu á fundi sínum í Vilníus, höfuðborg Litháens, í gær að Úkraínumönnum yrði boðið að ganga í bandalagið þegar bandamenn væru sammála um það og ákveðin skilyrði hefðu verið uppfyllt. Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhaldsföngum fjölgaði um 102% frá 2017

Einstaklingum í gæsluvarðhaldi hefur fjölgað mikið á síðustu misserum. Það sem af er ári hafa að meðaltali um 47 manns verið í gæsluvarðhaldi hvern dag og er það 102,3% fjölgun frá árinu 2017. Þetta kemur fram í svörum Fangelsismálastofnunar við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Kaupmáttur rýrnaði í 30 löndum

Atvinnustig í aðildarlöndum OECD hefur batnað mikið og náð að fullu að rétta við eftir kreppuna á tímum Covid-19-faraldursins og atvinnuleysi er heilt yfir með því lægsta sem sést hefur allt frá fyrri hluta áttunda áratugar seinustu aldar Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Kvikugangurinn nær undir Keili

Sérfræðingar Veðurstofu Íslands segja að nýjustu gögn um eldgosið við Litla-Hrút staðfesti fyrri upplýsingar um legu kvikugangsins sem liggur frá Fagradalsfjalli austur við hlíðar Litla-Hrúts og áfram í norðaustur í átt að Keili Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Kvörtun eða ábending?

Mismunandi túlkanir virðast vera á því hvort að erindi Verkalýðsfélags Akraness sem barst til Skúla Magnússonar, umboðsmanns Alþingis, sé kvörtun eða ábending. Erindið varðaði ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um tímabundið bann við hvalveiðum. Skúli gefur sterklega í skyn að erindið sé ekki kvörtun heldur ábending í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðir á móti velgengni

Innherji, viðskiptavefur Vísis, vísar til viðtals við Guðmund Fertram Sigurjónsson, frumkvöðul Kerecis, sem kvaðst ekki vera ánægður fyrir hönd lífeyrissjóða í tilefni sölu fyrirtækisins. Hlutur þeirra í Kerecis var hverfandi; um áramót áttu aðeins þrír sjóðir samanlagt undir 3% hlut í félaginu og enga óbeina eignarhluti. Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Lítil loftmengun hefur mælst síðan eldgos hófst

Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftmengun hjá Umhverfisstofnun, segir hverfandi loftmengun hafa mælst síðan eldgos hófst á Reykjanesskaga á mánudaginn. Samt sem áður hvetur hann fólk til þess að fylgjast vel með stöðu loftgæða á meðan á því stendur Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Oft er ágreiningur í ríkisstjórninni

„Meðal ráðherra ríkisstjórnarinnar er sterkur vilji til þess að láta samstarfið ganga upp, enda þótt ágreiningur hafi verið um einstaka mál. Í stærstu og mikilvægustu verkefnum ríkisstjórnarinnar, sem eru efnahagsmálin og baráttan við… Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Ógn við laxastofna

„Þegar við leikum okkur að eldinum þá brennum við okkur.“ Þetta segir Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Six Rivers Project, sem er með landsþekktar laxveiðiár á sínum snærum á norðausturhorni landsins, þar á meðal Selá og Hofsá Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Sjálfboðastarf þarf svo samfélagið virki

„Íslendingar eru í dag um 390 þúsund en fjölbreytt velferðar- og félagsstarf er eins og vera ætti meðal talsvert fjölmennari þjóða. Þar kemur til endurgjaldslaust starf sjálfboðaliða sem meta þarf að verðleikum Meira
12. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 656 orð | 2 myndir

Sprengjuhylki fyllt með ótal „boltum“

Bandaríkin munu á næstunni senda Úkraínu svokallaðar klasasprengjur (e. Cluster munitions), en um er að ræða vopn sem 123 ríki heims hafa undirritað bann við framleiðslu, geymslu, sölu og notkun á. Bandaríkin, Úkraína og Rússland eru ekki aðilar að sáttmálanum, sem kenndur er við Ósló Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Úkraína gangi í NATO eftir stríðið

Andrés Magnússon andres@mbl.is Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins (NATO) náðu í gær samkomulagi um orðalag ályktunar leiðtogafundar NATO í Vilníus í Litháen, sem lýkur í dag, en þar er vikið að inngöngu Úkraínu í varnarbandalagið í framtíðinni. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir í samtali við Morgunblaðið að þar hafi náðst málamiðlun. Meira
12. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð | 4 myndir

Þau létust í flugslysinu

Þau þrjú sem létust í flugslysinu í Sauðahlíðum á sunnudag hétu Fríða Jóhannesdóttir, spendýrafræðingur á Náttúrustofu Austurlands, fædd 1982, Kristján Orri Magnússon flugmaður, fæddur 1982, og Skarphéðinn G Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2023 | Leiðarar | 153 orð

Samstaða NATO

Erdogan stóð með sjálfum sér og NATO Meira
12. júlí 2023 | Leiðarar | 479 orð

Verður ekki leynt lengur fyrir neinum

Bandarískir fjölmiðlar, sem haldið hafa skildi yfir Biden, treysta sér ekki til þess lengur Meira

Menning

12. júlí 2023 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Bókasafn Charlie Watts boðið upp

Charlie Watts, sem lést fyrir tveimur árum, þá áttræður að aldri, var þekktastur fyrir trommuleik sinn með hljómsveitinni The Rolling Stones. Færri vita að hann var ástríðufullur safnari bókmennta. Samkvæmt frétt BBC mátti í bókasafni Watts finna… Meira
12. júlí 2023 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Elton John kveður flökkulífið

Breski tónlistarmaðurinn Elton John hélt um helgina sína síðustu tónleika á lokatónleikaferðalagi sem lauk í Svíþjóð. Tónleikaferðin sem gekk undir heitinu „Farewell Yellow Brick Road“ hófst 2018, en lagðist í dvala í tvö ár meðan heimsfaraldurinn gekk yfir Meira
12. júlí 2023 | Menningarlíf | 782 orð | 2 myndir

Hjartað fylgir verkinu

Íslenska kvikmyndagerðarkonan Una Lorenzen segir sína leið inn í kvikmyndagerð hafa verið í gegnum myndlist og grafík. „Ég lauk BA-námi í grafískri hönnun hérna heima og fór síðan í nám í tilraunakenndri teiknimyndagerð í Calarts í Kaliforníu Meira
12. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Hæg breytileg átt Almannavarna

Eldsumbrot á Reykjanesskaga hófust loks síðdegis á mánudag eftir að væntingastjórnun hafði farið úr böndum og miðlarnir höfðu nægan tíma eftir margra vikna undirbúning. Samt var útsending hjá Ríkissjónvarpinu eins og hún hefði komið öryggisventli Efstaleitis í opna skjöldu Meira
12. júlí 2023 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Jazz í Djúpinu á Horninu

Bassaleikarinn Ingibjörg Turchi, gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson og trommuleikarinn Magnús Trygvason Eliassen koma fram á tónleikum á veitingahúsinu Horninu annað kvöld kl. 20.30. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Jazz í Djúpinu Meira
12. júlí 2023 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Madonna einbeitir sér að heilsunni

Madonna segist vera á batavegi. Þetta kemur fram í fyrstu yfirlýsingunni sem hún sendir frá sér síðan hún var lögð inn á spítala vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Á samfélagsmiðlum sínum segist hún nú „einbeita sér að eigin heilsu“ og þakkar… Meira
12. júlí 2023 | Menningarlíf | 499 orð | 1 mynd

Sturluhátíð í Sælingsdal

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Sturlufélagið heldur árlega Sturluhátíð laugardaginn 15. júlí. Hátíðin er kennd við skáldið Sturlu Þórðarson sem bjó á Staðarhóli í Dölum. Meira
12. júlí 2023 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Synir Franklin takast á um erfðamálin

Dómstóll í Michigan hefur fengið það hlutverk að kveða úr um það hvaða erfðaskrá Arethu Franklin sé gild. Þegar Franklin lést fyrir nærri fimm árum var talið að hún hefði ekki skilið eftir sig neina erfðaskrá Meira

Umræðan

12. júlí 2023 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Nýsköpun og náttúrulausnir

Í liðinni viku barst tilkynning um að vestfirska fyrirtækið Kerecis hefði verið keypt af dönsku fyrirtæki fyrir 175 milljarða króna. Eðlilega vakti það mikla athygli, enda er kaupverðið hátt og fyrirtækið verið talsvert í umræðunni síðustu ár sökum velgengni sinnar Meira
12. júlí 2023 | Aðsent efni | 913 orð | 1 mynd

Ævintýri á Vestfjörðum

Einstaklingar eins og Guðmundur Fertram og starfsmenn Kerecis byggja undir velsæld íslensks samfélags og styrkja mannlífið og velferðarsamfélagið. Meira

Minningargreinar

12. júlí 2023 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

Gunnar Erling Vagnsson

Gunnar Erling Vagnsson tannlæknir fæddist á Blönduósi 27. september 1960. Hann varð bráðkvaddur 2. júlí 2023. Hann var sonur hjónanna Vagns Gunnarssonar, f. 31. janúar 1935, og Báru Sigurgeirsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2023 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Helgi Júlíusson

Helgi Júlíusson fæddist á Ísafirði 14. október 1945. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 2. júlí 2023. Foreldrar hans voru Júlíus Th. Helgason rafvirkjameistari, f. 1921, d. 1983, og Katrín Arndal hjúkrunarkona, f Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2023 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ingimarsdóttir

Ingibjörg Ingimarsdóttir fæddist 16. maí 1949. Hún lést 1. júlí 2022. Útför Ingibjargar var gerð 11. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2023 | Minningargreinar | 4185 orð | 1 mynd

Lilja Guðmundsdóttir

Lilja Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 31. mars 1966. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík mánudaginn 3. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Guðmundur Bjarnason, f. 2.2. 1942, d. 6.2. 2004, og Margrét Hafliðadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2023 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Rósa Steinsdóttir

Rósa Steinsdóttir fæddist 24. maí 1952. Hún lést 26. júní 2023. Útför Rósu fór fram 3. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

12. júlí 2023 | Í dag | 618 orð | 3 myndir

Innsæið og farsælar ákvarðanir

Kristinn fæddist 12. júlí 1973 í Reykjavík, en flutti þriggja ára með foreldrum sínum til Húnavatnssýslu þar sem faðir hans var prestur og báðir foreldrarnir kenndu líka að Húnavöllum. Fjölskyldan flutti til Sauðárkróks árið 1980 Meira
12. júlí 2023 | Í dag | 173 orð

Kaplan-Sheinwold. V-Enginn

Norður ♠ ÁG1043 ♥ K764 ♦ Á9 ♣ Á2 Vestur ♠ 87 ♥ 95 ♦ DG1032 ♣ G865 Austur ♠ 965 ♥ D ♦ K864 ♣ KD1043 Suður ♠ KD2 ♥ ÁG10832 ♦ 75 ♣ 97 Suður spilar 7♥ Meira
12. júlí 2023 | Í dag | 57 orð

Málið

Brýna er m.a. barátta, deila. Það slær í brýnu (með e-m/milli e-a): það kemur til deilna eða rifrildis, segir í Merg málsins, líklega dregið af keppni við slátt Meira
12. júlí 2023 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Sambandsslitum lýst í nýja laginu

Akureyringurinn og sigurvegari sænska Idol, Birkir Blær Óðinsson, gaf lagið Thinking Bout You út í síðustu viku. Að sögn Birkis fjallar textinn um það hvernig manni líður eftir sambandsslit þegar hin manneskjan er farin að hitta einhvern annan Meira
12. júlí 2023 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Seldu kaffi og kökur

Vinkonurnar Talía Berglind Hinriksdóttir, Ester Lillý Hildar- og Aradóttir, Katrín Svala Ólafsdóttir, María Lilja Davíðsdóttir og Brynja Hrönn Magnúsdóttir komu til okkar í seinustu viku og afhentu Rauða krossinum 10.128 kr., afraksturinn af söfnun… Meira
12. júlí 2023 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 h6 4. Bh4 c5 5. e3 cxd4 6. exd4 Be7 7. Rbd2 b6 8. a4 0-0 9. c3 Ba6 10. Bb5 Bb7 11. 0-0 Rd5 12. Bg3 Rc6 13. He1 d6 14. Rf1 Rc7 15. Bd3 He8 16. Re3 Bf8 17. Bc2 Re7 18. h4 Red5 19 Meira
12. júlí 2023 | Í dag | 388 orð

Spilin stokka spekingar

Halldór Halldórsson skrifar á Boðnarmjöð: „Hafnfirðingar búa auðvitað á misstöðugum hraunhellum, en fylgjast bara með af áhuga á hvað er að gerast sunnar á Reykjanesi! Jónatan Garðarsson, vinur minn, var samt skáldlegur og sagði:… Meira
12. júlí 2023 | Í dag | 244 orð | 1 mynd

Þráinn Orri Jónsson

30 ára Þráinn Orri fæddist á Landspítalanum og ólst upp á Seltjarnarnesi. Hann byrjaði 5-6 ára bæði í fótbolta og handbolta og segir að það hafi ekki komið móður sinni á óvart. „Ég var alltaf á milljón þegar hún gekk með mig, svo hún varð ekki … Meira

Íþróttir

12. júlí 2023 | Íþróttir | 1066 orð | 8 myndir

Ástralía – Írland – Nígería – Kanada

Í B-riðlinum á HM leikur Ástralía við Írland og Nígería við Kanada í fyrstu umferðinni á fyrstu tveimur leikdögum HM, 20. og 21. júlí. Ástralía heldur heimsmeistaramótið í ár ásamt Nýja-Sjálandi. Ástralir binda miklar vonir við liðið og þá sérstaklega við fyrirliðann, Sam Kerr Meira
12. júlí 2023 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Mikilvægir vináttu- leikir fram undan

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu býr sig þessa dagana undir tvo vináttulandsleiki, en það mætir Finnum á Laugardalsvelli á föstudagskvöldið kemur. Síðan fer liðið til Austurríkis og leikur þar gegn heimakonum í Wiener Neustadt á þriðjudagskvöldið Meira
12. júlí 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Sara farin frá Ítalíu til Spánar

Sara Rún Hinriksdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, hefur samið við spænska félagið Sedis sem hafnaði í sjötta sæti efstu deildar á síðasta tímabili. Sara, sem hefur verið valin körfuknattleikskona ársins hér á landi undanfarin þrjú ár, lék með Faenza í ítölsku A-deildinni síðasta vetur Meira
12. júlí 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Setja stefnuna á efstu deild

Helgi Freyr Margeirsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Tindastóls í körfubolta. Helgi, sem lék um árabil með karlaliði félagsins, hyggst jafnframt stýra Körfuboltaakademíu Fjölbrauta­skóla Norðurlands vestra og sinna verkefnum meistaraflokks karla í kringum Evrópukeppnina í haust Meira
12. júlí 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Þrjár „íslenskar“ í B-riðli á HM

Í B-riðli heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu leika þrjár konur sem hafa spilað með íslenskum liðum og Sam Kerr, ein sú besta í heiminum í dag, ætlar sér stóra hluti á heimavelli í Ástralíu. Líklegt þykir að Kanada fylgi heimaliðinu eftir í… Meira
12. júlí 2023 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

Þruma Damirs í Dublin

Breiðablik steig í gærkvöld stórt skef í átt að annarri umferð undankeppni Meistaradeildar karla í fótbolta með því að sigra írsku meistarana Shamrock Rovers í Dublin, 1:0, í fyrri leik liðanna í fyrstu umferðinni Meira

Viðskiptablað

12. júlí 2023 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Ekki til nein ein góð lausn í gjaldmiðlamálum

Öll myntkerfi hafa sína kosti og galla, segir Guðni Stiholt Aðalsteinsson, bankastjóri Doha bank í Katar, þegar hann er spurður um það í viðtali við ViðskiptaMoggann hvernig það gangi að stýra fjármálafyrirtæki þar sem gjaldmiðillinn er bundinn við annað ríki Meira
12. júlí 2023 | Viðskiptablað | 1047 orð | 1 mynd

Hótellausnir stór vaxtarbroddur

Kristján Jóhannsson tók á dögunum við sem forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins LS Retail. Kristján var áður framkvæmdastjóri viðskiptasviðs LS Retail og býr að yfir 30 ára reynslu í hugbúnaðar­geiranum Meira
12. júlí 2023 | Viðskiptablað | 386 orð | 1 mynd

Íþyngjandi regluverk læðist inn og fitnar

Viðskiptaráð birti á dögunum greininguna Kostnaðarsöm leið að göfugu markmiði sem ViðskiptaMogginn gerði skil í síðustu viku. Í greiningunni kom m.a. fram að það hefði kostað íslenskt atvinnulíf 9,8 milljarða króna frá árinu 2016 að Evróputilskipun… Meira
12. júlí 2023 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Kaup á jörð undir lúxushótel frágengin

Gengið hefur verið frá kaupum malasíska auðkýfingsins Vincents Tans á landsvæði undir fimm stjörnu hótel á eyðibýlinu Stardal á Kjalarnesi. Stardalur er í Mosfellssveit u.þ.b. miðja vegu milli höfuðborgarsvæðisins og Þingvalla Meira
12. júlí 2023 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Keppni án verðlauna

Sofandahátturinn gagnvart þessu hefur því orðið til þess að umframkostnaður íslensks atvinnulífs er um tíu milljarðar. Meira
12. júlí 2023 | Viðskiptablað | 902 orð | 1 mynd

Leikreglur um skattlagningu settar með úrskurðum og dómum

Kaupréttir sem starfsmönnum Kviku banka buðust hér um árið, rötuðu í umræðuna enn á ný eftir að greint var frá því að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi starfsmaður bankans, hefði fengið tilmæli frá Skattinum um að… Meira
12. júlí 2023 | Viðskiptablað | 592 orð | 1 mynd

Lögsaga íslenska lénsins

Höfuðlén hvers ríkis hefur sannanleg hugræn tengsl við landið auk þess sem lénið er skráð í því ríki. Hagsmunir ríkisins felast í því að landshöfuðlénið verði ekki skálkaskjól fyrir óprúttna aðila. Meira
12. júlí 2023 | Viðskiptablað | 447 orð | 1 mynd

Seldu allan hlutinn í Kerecis í apríl

Lífeyrissjóðnum Lífsverk barst tilboð í hlut sinn í lækningavörurfyrirtækinu Kerecis í apríl síðastliðnum og seldi hlutinn í kjölfarið. Við sölu bréfanna rúmlega fjórfaldaði sjóðurinn fjárfestingu sína í Kerecis Meira
12. júlí 2023 | Viðskiptablað | 2753 orð | 1 mynd

Sérhæfðir bankar með takmarkaða þjónustu muni skara fram úr

Ég held að það hafi verið Bill Gates sem sagði að við þyrftum á bankaþjónustu að halda en ekki endilega bönkum Meira
12. júlí 2023 | Viðskiptablað | 413 orð | 1 mynd

Sumt gengur, annað ekki

Það er alveg ljóst að auður fólks, þá sérstaklega á Vestfjörðum, jókst verulega við sölu lækninga­vörufyrirtækisins Kerecis til alþjóðarisans Coloplast. Þeir sem ýmist fjárfestu í verkefninu eða lögðu í það vinnu, tíma og þekkingu eru nú að uppskera ríkulega Meira
12. júlí 2023 | Viðskiptablað | 848 orð | 1 mynd

Tryggja þarf sanngjörn skilyrði

Á aðeins tveimur árum hefur sérfræðingaklasinn Hoobla vaxið undrahratt. Harpa Magnúsdóttir, stofnandi félagsins, segir að þar hafi fyrirtæki og stofnanir nú aðgang að yfir 500 sérfræðingum til að leysa af hendi tímabundin verkefni og hlutastörf Meira
12. júlí 2023 | Viðskiptablað | 1027 orð | 3 myndir

Það er svo agalega gaman að glamra

Þegar ég rifja upp æskuminningarnar finnst mér að þá sjaldan sem mér tókst að komast í tæri við gítara sem barn var eins og mér væri haldið frá þeim. Mig langaði að fikta en upplifunin var sú að gítarar væru svo agalega viðkvæm og merkileg fyrirbæri … Meira
12. júlí 2023 | Viðskiptablað | 1463 orð | 1 mynd

Þegar ríkið getur seilst ofan í veskið

Ég er afskaplega hrifinn af öllu sem japanskt er og uni mér hvergi betur en í Tókýó. Þar er allt svo snyrtilegt og fínt, röð og regla á hlutunum, fólkið þægilegt í umgengni og líkt og ný ævintýri bíði við hvert fótmál Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.