Greinar fimmtudaginn 13. júlí 2023

Fréttir

13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Bestu fréttir vertíðarinnar

„Það eru bestu fréttirnar síðan vertíðin byrjaði,“ segir Baldur Einarsson, útgerðarstjóri Eskju, í samtali við Morgunblaðið um að makríll hafi veiðst í íslensku lögsögunni. „Þetta fór rólega af stað Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Bók Katrínar og Ragnars lofuð í Bretlandi

Reykjavík eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur er norræn glæpasaga í hæsta gæðaflokki, að mati gagnrýnanda Financial Times. Í umsögn blaðsins segir að Katrín virðist hafa lært af þeim bestu, bæði meðhöfundi sínum, Ragnari Jónassyni, og áhrifavaldi og á þar við Arnald Indriðason Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Brú yfir Stóru-Laxá opnuð formlega

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, opna formlega nýja tvíbreiða brú yfir Stóru-Laxá í Hreppum í dag. Brúin liggur á mörkum Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Hrunamannahrepps Meira
13. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Edwards nafngreindur

Greint var frá því í gær að Huw Edwards, helsti fréttaþulur breska ríkisútvarpsins BBC, væri sá sem hefði verið borinn þungum sökum um óviðeigandi samskipti í garð ungra einstaklinga. Vicky Flind, eiginkona Edwards, sendi í gær frá sér yfirlýsingu,… Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Efla menningartengda ferðaþjónustu

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, segir mikilvægt að efla menningartengda ferðaþjónustu. Hún fjallaði meðal annars um þær áherslur í ávarpi sem hún flutti á afmælishátíð Fischersetursins á Selfossi um síðustu helgi Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Engin leið að spá um lengd

Engin leið er að meta hversu lengi eldgosið við Litla-Hrút á eftir að standa, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings og Magnúsar Tuma Guðmundssonar, pró­fess­ors í jarðeðlis­fræði við Há­skóla Íslands Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Fékk bætur eftir töskuþjófnað

Maður, sem rændur var á ferðalagi í Cannes í fyrra, á rétt á bótum úr ferðatryggingu fjölskyldutryggingar hjá tryggingafélagi sínu. Þetta kemur fram í samantekt úrskurðarnefndar í vátryggingamálum. Maðurinn sagðist hafa verið á ferðalagi rétt fyrir… Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Fylgjast náið með erfðamengun í laxi

Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Niðurstaðan kemur ekki mjög mikið á óvart. Það er að koma þarna fram blöndun á milli íslenska laxins og þess norska.“ Þetta segir Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatns- og eldissviðs Hafrannsóknarstofnunar, um nýja rannsókn stofnunarinnar um erfðamengun í villtum íslenskum laxi vegna norsks eldislax sem hefur sloppið úr sjókvíum. Í umfjöllun Morgunblaðsins hefur komið fram að erfðablöndun hafi greinst í íslenskum ám og sé yfir áhættumati. Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 843 orð | 3 myndir

Gömlu grjótgarðarnir gerðu sitt gagn

Þegar ekið er eftir þjóðveginum í Aðaldal má víða sjá gamla grjótgarða sem enn standa og sumum þeirra hefur verið haldið við allt til þessa dags. Við bæinn Ytrafjall eru garðar þessir sérlega áberandi enda standa þeir enn óhaggaðir þó sumir séu á annað hundrað ára gamlir og vel það Meira
13. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 632 orð | 3 myndir

Gömul hús í Vesturbænum víkja

Auglýst hefur verið tillaga að deiliskipulagi lóða á horni Holtsgötu og Brekkustígs. Á lóðunum standa tvö gömul hús sem verða rifin og stærri hús byggð í staðinn. Annað húsanna er ónýtt af völdum veggjatítlu Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hafarnastofninn fer stækkandi

Stofn hafarna á Íslandi fer stækkandi og varpsvæði fuglanna hefur breikkað, að sögn Kristins Hauks Skarphéðinssonar, dýravistfræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, sem segir þróunina jákvæða hjá íslenska erninum Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Haga sér eins og kóngar í ríki sínu

Mist Þ. Grönvold mist@mbl.is Stofn hafarna á Íslandi fer stækkandi og fer varpsvæði fuglanna breikkandi. Kristinn Haukur Skarphéðinsson, dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir þróunina jákvæða hjá íslenska erninum, sem eigi það til að haga sér eins og kóngur í ríki sínu. Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Harmar ákvörðun Vegagerðarinnar

Bæjarstjórn Hornafjarðar harmar ákvörðun Vegagerðarinnar um að rífa niður Topphóll við framkvæmdir um Hornarfjarðarfljót. Hóllinn hefur tilfinningalegt gildi fyrir marga íbúa Hornafjarðar, en munnmæli herma að í honum sé að finna álfakirkju Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Hringtorgin listaverk

Hringtorgin í Grafarvogi hafa vakið verðskuldaða athygli. Þau minna helst á litla lystigarða og er þeim einstaklega vel haldið við. Frá þessu segir á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Dagbjört Kristín Ágústsdóttir og Guðfinna Albertsdóttir, flokksstjórar … Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 455 orð | 5 myndir

Huggulegheit í hjarta Skandinavíu – Upplifðu norska drauminn!

Ósló er heilsársáfangastaður hjá Icelandair og þangað er flogið beint alla daga vikunnar, allan ársins hring. Ósló er höfuðborg Noregs og er tilvalinn upphafspunktur fyrir ferðalag um landið. Hún stendur við Óslóarfjörð, umkringd ótrúlegri náttúrufegurð Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Hvert eldgos hefur sína skapgerð

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is „Það getur enginn sagt til um það enda er þetta eitt af því sem við vitum ekki. Það er mjög margt vitað um gosið en ekki hvernig það mun þróast. Það er ekkert í mæligögnum sem getur sagt okkur til um það,“ segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur spurður að því hvort búast megi við löngu gosi og einnig hvernig hann meti þróun þess. Meira
13. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 1063 orð | 3 myndir

Jarðhiti nýttur til að hita og kæla

Ekki er víst að allir lesendur Morgunblaðsins þekki fyrirtækið Arctic Green Energy. Þó rekur það stærsta fyrirtæki heims í nýtingu jarðvarma til húshitunar og er með skrifstofur í Kópavogi. Forstjóri fyrirtækisins, Sigurður Atli Jónsson, fór yfir… Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Kveikti í flugeldi í bíl vinar síns

Maður sem varð fyrir því að eldur kviknaði í bíl hans eftir að kveikt hafði verið í flugeldi inni í bílnum á rétt á fullum bótum úr kaskótryggingu bílsins. Í janúar 2022 sprakk flugeldur í bifreið með þeim afleiðingum að eldur kom upp í bifreiðinni Meira
13. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 742 orð | 2 myndir

Kvótinn minni í ár er 750 fley sóttu sjóinn

Baksvið Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Síðasti dagur strandveiða sumarsins var á þriðjudaginn og voru veiðarnar formlega stöðvaðar frá og með gærmorgni en þá lá fyrir að þau 10.000 tonn af þorski, sem voru í strandveiðipottinum, hefðu verið veidd. Ljóst er að þetta var stysta strandveiðitímabilið í 15 ára gamalli sögu strandveiða og var þorskaflinn sem var skaffaður í ár 1.074 tonnum minna en í fyrra. Þrátt fyrir það þá voru 750 bátar sem lönduðu yfir tímabilið sem er næstmesti fjöldi báta á strandveiðum í sögu strandveiða, en aðeins strandveiðitímabilið 2012 skákaði árinu í ár en þá voru bátarnir 759 sem lönduðu. Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Mikil umsvif Arctic Green Energy í Kína

Fyrirtækið Arctic Green Energy hefur borað yfir 900 borholur í Kína í leit að heitu vatni og komið að framkvæmd yfir 1000 jarðhitaverk­efna þar í landi. Um 90 milljónir fermetra af húsnæði eru kyntir með heitu vatni fyrir tilstilli fyrirtækisins og… Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Mjólkurstöðinni breytt í íbúðahótel

Til stendur að endurbyggja gamla Mjólkurstöðvarhúsið að Snorrabraut 54 og breyta því í íbúðahótel. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur heimilað umsækjanda, Rökkurhöfn ehf., að láta vinna breytingu á gildandi deiliskipulagi Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Neikvæð afkoma í fyrra

Samstæða Þórsmerkur ehf. var rekin með 244 milljóna króna tapi árið 2022, en 186 milljóna króna hagnaður var af rekstrinum árið á undan. Samstæða Þórsmerkur samanstendur meðal annars af fjölmiðlafyrirtækinu Árvakri hf., útgefanda Morgunblaðsins,… Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Nýtt flokkunarkerfi fer vel af stað

Mist Þ. Grönvold mist@mbl.is Innleiðing nýs flokkunarkerfis heimilisúrgangs hefur farið vel af stað að mati Gunnars Dofra Ólafssonar, samskipta-og þróunarstjóra Sorpu. Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Óþekkir foreldrar fá engan afslátt

Símamótið, stærsta yngri flokka mót landsins í knattspyrnu, hefst í dag og stendur til 16. júlí en setningarathöfnin fer fram á Kópavogsvelli klukkan 19.30. Búist er við um 3.000 keppendum á mótinu frá félögum víðs vegar að á landinu Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Reynir ræðir um refil á Kvoslæk

Saga saumuð í refil er heiti erindis sem Reynir Tómas Geirsson, fyrrverandi forstöðumaður kvennadeildar Landspítalans og prófessor, flytur í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð næstkomandi laugardag 15 Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Saltvinnslan gengur þokkalega í Portúgal

„Það er búið að ganga bara alveg þokkalega,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, í samtali við Morgunblaðið er hann var spurður hvernig portúgölsku saltfiskvinnslunni Grupeixe hefur gengið en Vinnslustöðin keypti hana árið 2019 Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Seinkun á Huldu

„Það eru tafir á rafbúnaði, það er eiginlega asnalegast við þetta að af allri þessari smíði þá eru það litlir rafkubbar sem eru að tefja,“ segir Hrannar Jón Emilsson, útgerðarstjóri Þorbjarnar hf., í samtali við Morgunblaðið er hann var spurður hvernig smíði á nýjum ísfisktogara gengi Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Siglt inn Eyjafjörð

Íslenska sumarnóttin er einstök og mikil upplifun er að vaka slíkar stundir. Í ferð blaðamanns með ms. Selfossi var haldið út Skjálfandaflóann frá Húsavík laust eftir miðnætti Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Skatturinn flytur brátt í Hús íslenskra ríkisfjármála

Nú styttist í að Hús íslenskra ríkisfjármála í Katrínartúni 6 í Reykjavík verði tekið í fulla notkun. Fjársýsla ríkisins flutti í húsið í júní og stefnt mun að því að starfsemi Skattsins verði flutt þangað um miðjan ágúst Meira
13. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 803 orð | 6 myndir

Stefnt er á ströndina

Sjórinn er spegilsléttur og úr brú skipsins sést svo langt sem augað eygir. Himininn er heiður og blár og sviðsmyndin er tæplega af þessum heimi. Fraktskipið ms. Selfoss siglir á tólf mílna hraða og kúrsinn er settur í norður Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 724 orð | 3 myndir

Teppan var vegna Ölfusárbrúar

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss var formlega opnaður þann 25. maí á þessu ári, fjórum mánuðum á undan áætlun. Um helgina birtust fréttir af fólki sem setið hafði fast í umferðarteppu á þessum slóðum og gefist upp á biðinni þar sem fjöldi ökumanna stytti sér leið þvert yfir vegstæði til að komast á sveitaveg skammt frá Suðurlandsvegi. Að sögn sjónarvotta hafði löng röð bíla myndast og umferðin gekk hægt. Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 698 orð | 3 myndir

Tæknin má ekki ná forskoti

Gervigreind Klara Ósk Kristinsdóttir klaraosk@mbl.is Stjórnvöld verða að bregðast vegna hraðrar þróunar í gervigreind enda tæknin nú þegar nýtt á ýmsum sviðum í íslensku samfélagi, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 754 orð | 3 myndir

Unaðslegur þorskhnakki með beurre blanc-sósu

Jafet er kokkur á Torfhús Retreat, líkt og Úlfar og hefur mikla ástríðu fyrir starfi sínu. Hann blómstrar í starfi og veit fátt skemmtilegra en að bjóða upp á matarupplifun sem töfrar matargestina upp úr skónum Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Vill endurmeta hrygningarstopp

Í skýrslu sem Erlendur Bogason kafari hefur skrifað kemur fram að margt bendir til þess að hrygningartímabili þorsks í Þistilfirði ljúki áður en hrygningarstopp á veiðum hefst. Hrygningarstoppið á þorskveiðum í Þistilfirði er frá 15.-30 Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 118 orð

Þrettán tilkynningar vegna matareitrunar

Veitingastað Hamborgarafabrikkunnar í Kringlunni hefur verið lokað eftir að fjöldi tilkynninga barst Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur vegna mögulegrar matareitrunar. Vinnutilgáta eftirlitsins er sú að ef til vill sé um tilfelli nóróveiru að ræða Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Þrír ákærðir fyrir manndráp í Hafnarfirði

Þrír ung­ir karl­menn eru ákærðir fyr­ir að hafa orðið 27 ára göml­um pólsk­um karl­manni að bana á bíla­stæði við Fjarðar­kaup í Hafnar­f­irði í apríl. Gæslu­v­arð­hald var fram­lengt yfir þeim í Héraðsdómi Reykja­ness í gær Meira
13. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Ætla að styðja við öryggi Úkraínu

Leiðtogar sjö helstu iðnríkja heims, G7, hétu því í gær að styðja við bakið á Úkraínu eins lengi og nauðsyn bæri til þess að… Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Ævintýraborg reist við Laugardalsvöll

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Laugardals. Í henni felst að afmarka lóð fyrir leikskóla, svokallaða Ævintrýraborg, á bílastæði nálægt suðurenda Laugardalsvallar Meira
13. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Ævintýrið í Unadal

Góður rómur er gerður að ferðaþjónustu þeirri sem komið hefur verið á laggirnar á Helgustöðum í Unadal, skammt frá Hofsósi í Skagafirði. Starfsemi Dalaseturs hófst í fyrra, gistiþjónusta í þremur sumarhúsum sem taka sex gesti hvert Meira

Ritstjórnargreinar

13. júlí 2023 | Leiðarar | 720 orð

Málfrelsið og virðing við trúarbrögð

Hvort er mikilvægara – að fordæma uppátæki eins manns eða ofsóknir gegn milljónum? Meira
13. júlí 2023 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Ráðherrar og þingmenn vakni

Agla Eir Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, var spurð að því í Dagmálum Morgunblaðsins hvort komið hefðu fram skýringar hjá ríkinu á því hvers vegna Evróputilskipun um ófjárhagslega upplýsingagjöf fyrirtækja, NFRD-tilskipunin, hefði verið innleidd með meira íþyngjandi hætti hér á landi en innan ESB. Meira

Menning

13. júlí 2023 | Fólk í fréttum | 614 orð | 4 myndir

Danska fjölskyldan sem hóf útrás

Íslenski fáninn blakti í hlýrri sumargolunni þegar hópur íslenskra blaðamanna og áhrifavalda kom að heimsækja höfuðstöðvar danska snyrtivörumerkisins GOSH Copenhagen. „Ég er mjög hrifinn af Íslandi og hef heimsótt landið mörgum sinnum en okkur … Meira
13. júlí 2023 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Erfðaskrá Franklin frá 2014 telst gild

Kviðdómur í Michigan hefur komist að þeirri niðurstöðu að handskrifuð erfðaskrá Arethu Franklin, sem dagsett er 2014 og fannst falin í sófa á heimili hennar í Detroit, sé gild. Þar með fellur erfðaskrá sem dagsett er 2010 úr gildi Meira
13. júlí 2023 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Fjögurra daga listahátíð á Siglufirði

Frjó nefnist fjögurra daga listahátíð sem hefst á Siglufirði í dag, fimmtudag, kl. 11 og stendur til sunnudagsins 16. júlí kl. 17. Þar koma fram „listamenn og skapandi einstaklingar sem framkalla list sína með ólíkum miðlum og sameinast í einum suðupotti um miðjan júlí ár hvert Meira
13. júlí 2023 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Helgi leiðir göngu um Þingvelli

Helgi Þorláksson, sagnfræðingur og prófessor emer­itus við Háskóla Íslands, leiðir göngu um Þingvelli í kvöld. Lagt verður af stað kl. 20 frá Langastíg. „Þeir sem koma um Mosfellsheiði frá Reykjavík fari fram hjá afleggjara að Hakinu, síðan yfir… Meira
13. júlí 2023 | Myndlist | 628 orð | 4 myndir

Hugurinn leitar heim

Hafnarborg Á hafi kyrrðarinnar ★★★½· Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson. Sýningarstjórn: Aldís Arnardóttir. Sýningin var opnuð 10. júní og stendur til 3. september 2023. Opið alla daga nema þriðjudaga milli kl. 12 og 17. Meira
13. júlí 2023 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

Karin Sander sýnir þrívíðar fjallamyndir

Ideoscapes nefnist einkasýning sem þýska myndlistarkonan Karin Sander opnar í i8 galleríi við Tryggvagötu í dag kl. 17–19, en sýningin stendur til 2. september 2023. Um er að ræða fjórðu einkasýningu Sanders hjá i8, en hún sýndi fyrst í galleríinu 2001 Meira
13. júlí 2023 | Fólk í fréttum | 651 orð | 3 myndir

Mikil sæla á listahátíðinni LungA

Aðeins nokkrum mínútum eftir að eldgos hófst á Reykjanesskaga á mánudaginn hófust vikulöng hátíðarhöld LungA á Seyðisfirði. Er þetta í 24. skipti sem Listahátíð ungs fólks á Austurlandi fer fram en þema hátíðarinnar í ár er sæla Meira
13. júlí 2023 | Menningarlíf | 574 orð | 2 myndir

Milan Kundera látinn

Tékkneski rithöfundurinn Milan Kundera er fallinn frá, 94 ára. Talsmaður Milan Kundera-bókasafnsins í Brno tilkynnti andlátið og sagði skáldið hafa látist á heimili sínu í París á þriðjudag eftir löng veikindi Meira
13. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Nostalgía frá níunda áratugnum

Á níunda áratugnum, þegar undirrituð var unglingur, voru tvær popphljómsveitir sem kepptu um hylli ungmenna; Duran Duran og Wham! Unglingar skiptust í fylkingar og ég var sannarlega í Wham!-hópnum þó ég þættist aðeins hlusta á Bowie, Bob Marley og U2 Meira
13. júlí 2023 | Menningarlíf | 718 orð | 2 myndir

Raunir tónskáldsins unga

„Þessi plata er fyrsta stóra verkefnið mitt,“ segir Tryggvi Þór Pétursson gítarleikari og tónskáld sem á dögunum fagnaði útkomu breiðskífunnar OTL með tónleikum í Iðnó þar sem hvorki fleiri né færri en níu hljóðfæraleikarar stóðu á sviðinu við flutninginn Meira
13. júlí 2023 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Tvö tilraunadúó á R6013 í kvöld

„Tvö tilraunadúó munu leika saman – og hver veit nema úr verði kvartett?“ segir í tilkynningu vegna tónleika sem haldnir verða á R6013 í Ingólfsstræti 20 í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 19 og standa til kl Meira
13. júlí 2023 | Tónlist | 1197 orð | 3 myndir

Verdi og Otello – leiðin í átt að Wagner?

Tónlistarlega séð eiga Wagner og Verdi ýmislegt sameiginlegt þó svo að það blasi ekki beinlínis við. Tónskáldaferill beggja skiptist til að mynda í þrjú tímabil. Báðir bötnuðu með aldrinum og báðir voru þeir sprottnir úr vöggu rómantíkurinnar. En þá má líka segja að hinu sameiginlega ljúki. Meira

Umræðan

13. júlí 2023 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Framlag okkar til loftslagsmála

Ýmsar framfarir eru fyrirsjáanlegar á næstu árum í landbúnaði sem munu hafa jákvæð áhrif á kolefnisfótsporið. Meira
13. júlí 2023 | Aðsent efni | 171 orð | 1 mynd

Hvar líður fólki best?

Stysta svarið er: Heima. Að vera innflytjandi er engin óskastaða í sjálfu sér. Þegar fólk fer nauðugt úr heimkynnum sínum út í óvissuna þá er eitthvað að á heimaslóðum. Oft innanlandsstríð þar sem valdhafar streitast við að halda völdum með hjálp annarra einræðisvelda og átökin taka engan enda Meira
13. júlí 2023 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Hverjir aðstoða Rússa við ólöglegar veiðar?

Þótt Rússar njóti hér frelsis eins og aðrir til friðsamlegra siglinga er vitað að þeir hafa verið að sniglast í kringum neðansjávarkaplana okkar. Meira
13. júlí 2023 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Lítt nefnt um Lindarhvol

Lindarhvolsmálið hefur ekki farið fram hjá mörgum en líklegt er að sjónarmið umfram upphlaup stjórnarandstöðunnar hafi farið fram hjá mörgum. Það er þá ábyrgðarhluti okkar í stjórnmálum að reyna að varpa skýrara ljósi á málið Meira
13. júlí 2023 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Skattlagning bílastæðanna

Aukin gjaldheimta á Reykvíkinga mun ekki stuðla að lækkun verðbólgunnar heldur hækkun hennar. Meira
13. júlí 2023 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Sturluhátíð í Dölum

Minningarreitur um Sturlu Þórðarson sagnaritara opnaður við hátíðlega athöfn að Staðarhóli í Dölum 15. júlí nk. Meira

Minningargreinar

13. júlí 2023 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

Agnar Smári Einarsson

Agnar Smári Einarsson fæddist í Keflavík 5. janúar 1942. Hann lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 17. júní 2023. Foreldrar hans voru hjónin Einar Guðberg Jónsson, f. 14.10. 1914, d. 18.4. 1995, og Guðlaug Ingunn Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2023 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Anna Friðbergs Kristjánsdóttir

Anna Friðbergs Kristjánsdóttir fæddist á Tindum á Skarðsströnd 30. maí 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. júní 2023. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Stefanía Þorsteinsdóttir, f. 13. júlí 1918, d Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2023 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

Bragi Leifur Hauksson

Bragi Leifur Hauksson fæddist í Hamborg 24. febrúar 1959. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. júní 2023. Foreldrar hans eru Grímhildur Bragadóttir, bókasafnsfræðingur og kennari, f. 10.10. 1937, og Haukur Guðlaugsson, organleikari og fyrrverandi söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar, f Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2023 | Minningargreinar | 1212 orð | 1 mynd

Edda Ísfold Jónsdóttir

Edda Ísfold Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1. maí 1940. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. júlí 2023 eftir mjög erfið veikindi. Foreldrar hennar voru Jón Björgvin Björnsson verkamaður, f. 25.12 Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2023 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Gunnar A. Þorláksson

Gunnar A. Þorláksson fæddist 4. desember 1943 í Reykjavík. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar 5. júlí 2023. Foreldrar hans voru Þorlákur Jón Jónsson rafvirkjameistari, f. 23. desember 1907, d. 1998, og Kristjana Júlía Örnólfsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2023 | Minningargreinar | 883 orð | 1 mynd

Helgi Friðgeirsson

Helgi Friðgeirsson fæddist 11. júlí 1944 í Ölfusholtshjáleigu í Rang. Hann lést á D-deild HSS 3. júlí 2023. Foreldrar hans voru Friðgeir Björgvinsson frá Kolfreyjustað, Fáskrúðsfirði, f. 1922, d. 2016, og Sigríður Árnadóttir húsfreyja frá Ölfusholtshjáleigu Rang., f Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2023 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Hansdóttir

Hrafnhildur Hansdóttir fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1943. Hún lést á Skógarbæ Hrafnistu 30. júní 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Arndís Skúladóttir, f. 25. janúar 1911, d. 5. maí 1987, og Hans Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2023 | Minningargreinar | 764 orð | 1 mynd

Jónas Friðrik Guðnason

Jónas Friðrik Guðnason var fæddur 12. desember 1945 á Raufarhöfn. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 23. júní 2023. Hann var sonur hjónanna Helgu Jónsdóittur húsmóður, f. 6.11. 1915, d Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2023 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

Rut Arnarsdóttir

Rut Arnarsdóttir fæddist á Selfossi 28. janúar 1977. Hún lést í Reykjavík 24. júní 2023. Foreldrar hennar eru hjónin Arnar Brynjólfsson framkvæmdastjóri, f. 17.1. 1956, og Hildur Björnsdóttir fjármálastjóri, f Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2023 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Steinar Júlíusson

Steinar Júlíusson fæddist í Vestmannaeyjum 28. janúar 1930. Hann andaðist á Hrafnistu í Laugarási 4. júlí 2023. Foreldrar hans voru hjónin Júlíus Þórarinsson frá Norður-Fossi í Mýrdal, skipstjóri í Vestmannaeyjum, síðar verkstjóri í Rvk., f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Frumkvöðlar úr Verzló í Istanbúl

Nýsköpunarfyrirtækið Nómína, sem samanstendur af fimm nemendum úr Verzlunarskólanum, keppir nú í Evrópukeppni JA sem fram fer í Istanbúl. „Nómína er smáforrit sem á að hjálpa þér að lesa og skilja launaseðlinn þinn,“ segir Orri Einarsson, framkvæmdastjóri Nómína, í samtali við Morgunblaðið Meira
13. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 458 orð | 1 mynd

Sjá um yfir 150 brúðkaup á ári

Ferðaskrifstofan Pink Iceland sérhæfir sig í ferðum til Íslands fyrir hinsegin fólk og skipulagningu brúðkaupa. Fyrirtækið var stofnað árið 2011 af þeim Evu Maríu Þórarinsdóttur Lange og eiginkonu hennar Birnu Hrönn Björnsdóttur ásamt Hannesi Sasa Pálssyni Meira
13. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Tekjur atNorth hafa aldrei verið hærri

Tekjur samstæðu atNorth árið 2022 námu 7,5 milljörðum króna og uxu um 44 prósent frá árinu 2021. Í uppgjörstilkynningu frá atNorth kemur fram að tekjuvöxtur félagsins hafi verið ör allt frá stofnun árið 2009 og býst fyrirtækið við umtalsverðum vexti næstu árin Meira

Daglegt líf

13. júlí 2023 | Daglegt líf | 503 orð | 3 myndir

Fóru Laugaveginn á fjallahjólum

Laugavegurinn er leið sem hefur alltaf orkað sterkt á mig, enda er náttúran þar stórbrotin og fjölbreytt. Óvíða eru litirnir í landinu sterkari en einmitt þarna að… Meira
13. júlí 2023 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Gengið er að gálgastöðum

Í kvöld, 13. júlí, fer Helgi Þorláksson, sagnfræðingur og prófessor emeritus, fyrir fræðslugöngu um Þingvelli. Lagt verður af stað kl. 20 frá Langastíg. Þeir sem koma um Mosfellsheiði frá Reykjavík fara fram hjá afleggjara að Hakinu, síðan yfir… Meira

Fastir þættir

13. júlí 2023 | Í dag | 242 orð

Birtist á skorpunni gat

Davíð Hjálmar Haraldsson fylgdist með á Reykjanesi: Með örlitlum kvíða þeir úrslita bíða og yfir þeir voma. Þeir ígrunda og pæla með ómsjár og mæla: „Það er alveg að koma.“ Á mánudag sagði Helgi R Meira
13. júlí 2023 | Í dag | 176 orð

Lygilegar sagnir. A-NS

Norður ♠ ÁK8652 ♥ D109542 ♦ K ♣ -- Vestur ♠ G9743 ♥ 6 ♦ Á83 ♣ ÁK42 Austur ♠ -- ♥ 873 ♦ G1052 ♣ 1098653 Suður ♠ D10 ♥ ÁKG ♦ D9764 ♣ DG7 Suður spilar 6♥ Meira
13. júlí 2023 | Í dag | 290 orð | 1 mynd

María Björk Sverrisdóttir

60 ára María Björk er Reykvíkingur í húð og hár. Hún hefur alltaf haft áhuga á tónlist. „En ég var feimin og beið alltaf eftir að allir færu svo ég gæti sungið fyrir framan spegilinn,“ segir hún og hlær Meira
13. júlí 2023 | Í dag | 57 orð

Málið

„Hvernig nenna þau að tönnlast endalaust á því að ég bakkaði óvart yfir ferðatöskuna þeirra þegar þau komu frá Tene?“ Að tönnlast á e-u þýðir að stagast eða staglast á e-u, segja eða nefna sífellt það sama Meira
13. júlí 2023 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Skák

Sænska meistaramótinu í skák lauk í Helsingborg sl. sunnudag. Staðan kom upp á mótinu þar sem stórmeistarinn Vitalii Sivuk (2.432) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Jung Min Seo (2.469) Meira
13. júlí 2023 | Í dag | 663 orð | 3 myndir

Sleppir helst ekki sjómannaballi

Karítas Ríkharðsdóttir fæddist 13. júlí 1993 á Raufarhöfn þar sem hún ólst upp og hún segir að bakgrunnur sinn hafi mótað sig mikið. „Ég var í sveit hjá afa mínum í Flögu í Þistilfirði, mest á vorin í sauðburði en líka á öðrum tímum Meira
13. júlí 2023 | Dagbók | 71 orð | 1 mynd

Tónlist virkar vel með stærðfræði

Ný rannsókn hefur leitt í ljós að tónlist hefur jákvæð áhrif á frammistöðu nemenda í stærðfræði. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að tónlist geti aukið einbeitingu nemenda við stærðfræðinámið Meira
13. júlí 2023 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Vegurinn til og frá Vilníus

Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Vilníus er lokið og þar bar margt til tíðinda. Blaðamennirnir Kristján Johannessen og Stefán Gunnar Sveinsson ræða það og afleiðingarnar fyrir NATÓ og Úkraínu, Evrópu og Ísland. Meira

Íþróttir

13. júlí 2023 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Fyrsti Evrópuleikur KA í tuttugu ár

KA spilar í kvöld sinn fyrsta Evrópuleik í fótbolta í 20 ár þegar liðið mætir Connah’s Quay frá Wales í Sambandsdeild karla á Framvellinum í Úlfarsárdal. Víkingar spila á meðan gegn Riga FC í Lettlandi í sömu keppni en þetta eru fyrri leikir liðanna Meira
13. júlí 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Grindavík jafnaði undir lokin

Grindavík og Þór skildu jöfn, 1:1, í fyrsta leiknum í elleftu umferð 1. deildar karla í fótbolta í Grindavík í gærkvöld. Daninn Marc Rochester Sörensen kom Þórsurum yfir á 64. mínútu en slóvenski miðjumaðurinn Marko Vardic jafnaði fyrir Grindvíkinga á 86 Meira
13. júlí 2023 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Lille reynir aftur og Skagamenn bíða

Danska knattspyrnufélagið FC Köbenhavn skýrði frá því í gær að tilboð hefði borist í íslenska landsliðsmanninn Hákon Arnar Haraldsson og viðræður við umrætt félag væru í gangi. Ekstra Bladet í Danmörku og L’Equipe í Frakklandi sögðu í… Meira
13. júlí 2023 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

Möguleikar KA eru meiri

Í kvöld er röðin komin að Víkingi og KA að leika fyrstu leiki sína á Evrópumótum karla á þessu sumri en bæði liðin leika í fyrstu umferð Sambandsdeildar Evrópu. Víkingar eru staddir í Lettlandi þar sem þeir mæta hinu öfluga liði Riga FC en KA-menn… Meira
13. júlí 2023 | Íþróttir | 1376 orð | 3 myndir

Spánn og Japan eru afar líkleg

Spánn og Kosta Ríka mætast á öðrum mótsdegi heimsmeistaramótsins þann 21. júlí næstkomandi. Með þeim í C-riðli eru Sambía og Japan sem spila daginn eftir. Riðillinn er leikinn á Nýja-Sjálandi, í borgunum Wellington, Hamilton, Dunedin og Auckland. Meira
13. júlí 2023 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Stúlkurnar unnu Króata með níu mörkum

Stúlkurnar í U19 ára landsliðinu í handbolta unnu í gær glæsilegan níu marka sigur á Króötum, 35:26, í síðustu umferð milliriðlakeppninnar um sæti níu til sextán á Evrópumótinu í Rúmeníu. Þær enduðu í þriðja sæti í sínum riðli og leika um sæti þrettán til sextán Meira
13. júlí 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Úr leik eftir nauman ósigur

Ísland tapaði naumlega fyrir Grikklandi, 83:75, í sextán liða úrslitum A-deildar Evrópumóts U20 ára karla í körfuknattleik á grísku eyjunni Krít í gær. Ísland var yfir í hálfleik, 45:41, en Grikkir höfðu betur á spennandi lokakafla þar sem síðustu skot íslenska liðsins geiguðu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.