Greinar mánudaginn 17. júlí 2023

Fréttir

17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Alltaf markmiðið að snúa aftur til Eyja

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 140 orð | 3 myndir

Bleiku spjöldunum ekki beitt

Símamótinu lauk um helgina en gekk það vonum framar enda hlaut enginn bleika spjaldið. Að sögn Jóhanns Þórs Jónssonar, eins af aðalskipuleggjendum Símamótsins, gekk mótið gríðarlega vel og frábær stemning hafi verið alla helgina Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Félagslegi þátturinn í íþróttinni sterkur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í golfinu er mikill fjölbreytni. Iðkendur eru keppnis- og afreksfólk annars vegar og hins vegar fólk sem hefur gaman af íþróttinni sjálfri, útivist og hreyfingu. Golfinu fylgja miklar göngur sem geta komið í veg fyrir margþætta lífsstílssjúkdóma auk þess sem félagslegi þátturinn er sterkur,“ segir Hulda Bjarnadóttir, forseti Golfsambands Íslands. Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Flæðið í hraunánni sveiflast

Elísa Aðalheiður Eyvindsdóttir elisa@mbl.is Í dag er vika síðan eldgosið við Litla-Hrút á Reykjanesskaga hófst. Benedikt Gunnar Ófeigsson, sérfræðingur á sviði jarðskorpuhreyfinga á Veðurstofu Íslands, segir að flæði kvikunnar sé enn svipað og það haldi áfram að renna í suður. Þá sé einungis ein hrauná sem renni úr gígnum niður í dalinn. Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fuglaljósmyndarar heillaðir af lundunum á Stórhöfða í Heimaey

Lundarnir hafa lengi heillað fólk og hér ná þeir athygli fuglaljósmyndara á Stórhöfða í Heimaey. Þegar tekur að dimma undir lok sumars og í byrjun hausts hefst svo pysjutímabilið vinsæla. En lundastofninn hefur átt undir högg að sækja víðs vegar um Ísland á síðustu árum Meira
17. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Gagnsókn Úkraínu gengur hægt

Bardagar hafa harðnað í austurhluta Úkraínu og úkraínski herinn er í varnarstöðu gagnvart hertum árásum Rússa í Karkív-héraði Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 90 orð

Glæsifley menga

Aukinni umferð ferðamanna sem leggja leið sína til Íslands fylgja óæskileg áhrif. Brennisteins­díoxíðsmengun frá skemmtiferðaskipum sem stoppa í og við hafnir þessa dagana hefur mælst há. Ísland er á meðal tíu Evr­ópu­ríkja sem verða fyr­ir hvað mestri meng­un vegna skipanna Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Hagsmunir að viðhalda framleiðslu á svæðinu

Ingvi Stefánsson, bóndi í Teigi og formaður Félags svínabænda, er nú að reisa nýtt svínabú á Sölvastöðum, landi sem hann keypti úr jörðinni Torfum í Eyjafjarðarsveit Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Humlur og geitungar átt erfitt uppdráttar

Bæði geitungar og humlur hafa átt nokkuð erfitt uppdráttar framan af sumri, en veðurfarið var ekki sem best í byrjun sumars og mikil rigning gerði þeim erfitt fyrir, segir Matthías S. Alfreðsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Íslensk gestrisni útflutningsvara

Góðar móttökur eru gulls ísgildi þegar ferðamenn heimsækja nýja áfangastaði. Íslensk gestrisni er nú orðin að útflutningsvöru í nýju átaki stjórnvalda og hagsmunaaðila í ferðaþjónustu. Allt að tíu milljónum króna verður varið í átakið Góðir… Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Krefjandi kjaraviðræður í vetur

Ástráður Haraldsson, nýskipaður ríkissáttasemjari, kveðst tilbúinn í nýtt starf þótt komandi verkefni stefni í að verða krefjandi. Hann tekur enga sérstaka afstöðu til mögulegs frumvarps Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og… Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Krefjandi verkefni fram undan

Nýskipaður ríkissáttasemjari, Ástráður Haraldsson, kveðst tilbúinn í nýtt starf þótt komandi verkefni stefni í að verða krefjandi. Hann tekur enga sérstaka afstöðu til mögulegs frumvarps Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og… Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Landmannalaugar vannýttar

Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra, fagnar umsögn Skipulagsstofnunar um uppbyggingu á ferðaþjónustu í Landmannalaugum. Skipulagsstofnun hefur bent á að fyrirhuguð uppbygging á Landmannalaugasvæðinu á útivist og ferðamennsku kunni að… Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Löggjöfin um gervigreind mun koma utan frá

Varhugavert er að líta á áskoranir tengdar gervigreind sem tæknileg vandamál. Þó lausnirnar séu að vissu marki tæknilegar eru áskoranirnar af siðferðilegum, pólitískum og samfélagslegum toga. Þetta segir Páll Rafnar Þorsteinsson, verkefnastjóri hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Mengun færist í átt að gönguleiðinni

Flæði kvikunnar sem kemur upp úr eldgosinu við Litla-Hrút er stöðugt, að sögn Benedikts Gunnars Ófeigssonar, sérfræðings á sviði jarðskorpuhreyfinga á Veðurstofu Íslands, og heldur það áfram að renna til suðurs Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Reisir 3.200 fermetra svínabú

Ingvi Stefánsson, bóndi í Teigi og formaður Félags svínabænda, er nú að reisa nýtt svínabú á Sölvastöðum, landi sem hann keypti úr jörðinni Torfum í Eyjafjarðarsveit. Búið reisir hann í samstarfi við tvö fyrirtæki norðan heiða Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Rúmlega 80 manns í útimessu

Yfir 80 manns lögðu leið sína í árlega útimessu gömlu Gufunessóknar sem samanstendur af Grafarvogs,- Grafarholts- og Árbæjarsókn. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónaði ásamt prestum hinna safnaðanna en hún segir í samtali við Morgunblaðið að þetta hafi verið dásamleg stund Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Sagan vex í Skálholti

Gervigreind mun miklu breyta í samfélagi okkar. Slíkt er veruleiki sem vert er að ræða frá sjónarhóli guðfræði og mennskunnar,“ segir sr. Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti. „Hlýnun jarðar er málefni sem þjóðkirkjan hefur látið… Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Sauðburður í miðjum heyskap

Jónas Erlendsson fréttaritari Morgunblaðsins var á túninu sínu í Fagradal, austan við Vík Mýrdal, að snúa heyi þegar hann sá öðrum megin við lækinn eitthvað lítið og flekkótt. Þá hafði ærin Slá borið litlu flekkóttu lambi Meira
17. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Söngkonan Jane Birkin látin, 76 ára

Jane Birkin, söngkona, leikkona og tískugoð sjöunda áratugarins í Frakklandi, er látin 76 ár að aldri. Hún var bresk en fluttist til Parísar 22 ára og vakti athygli umheimsins þegar hún söng lagið fræga „Je t’aime … moi non plus“ árið 1969 með hinum … Meira
17. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 584 orð | 2 myndir

Tímamismunur gæti sett strik í reikninginn

Gríðarleg eftirvænting hefur verið fyrir heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu sem fer af stað í vikunni. Meiri metnaður hefur verið lagður í keppnina en áður en staðsetning mótsins og tímamismunur gætu þó sett strik í reikninginn Meira
17. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Undirbúa virkjun grænnar orku

Mikil stefnubreyting gæti orðið á sviði orkumála í Úkraínu þegar uppbygging innviða fer af stað af fullum krafti þegar stríðinu lýkur. Vonandi verður sjónum þá beint í meiri mæli að sjálfbærri orku á borð við jarðhitavarma, svo landið verði minna háð orkugjöfum á borð við olíu og gas Meira
17. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Þrjár heimsálfur þjakaðar af hita

Hitamet gætu fallið á stórum svæðum í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum í vikunni, en síðasti júnímánuður var sá heitasti í sögunni samkvæmt mælingum Loftslagsráðs Evrópusambandsins. Í Evrópu voru Ítalir beðnir um að búa sig undir mestu hitabylgju sumarsins og jafnvel frá upphafi Meira

Ritstjórnargreinar

17. júlí 2023 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Talað fyrir daufum eyrum

Á fundi borgarráðs sl. fimmtudag var rætt um eldgos á Reykjanesskaga. Þar lögðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram eftirfarandi bókun: „Þriðja eldgosið á Reykjanesskaga á jafnmörgum árum sýnir að nýtt gostímabil er hafið á svæðinu, sem gæti staðið öldum saman. Jarðfræðingar benda á að það mynstur virðist vera að skapast að gosvirknin færist í norðaustur frá Fagradalsfjalli og þar með nær höfuðborgarsvæðinu. Meira
17. júlí 2023 | Leiðarar | 706 orð

Varnaðarorð

Þeim fer fjölgandi sem vara við þróun útlendingamála hér á landi Meira

Menning

17. júlí 2023 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

NOR leikur UNDO í Hörpu

Tríóið NOR leikur ásamt Hilmari Jenssyni gítarleikara á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu á miðvikudag kl. 20. Tríóið skipa Richard Andersson á bassa, Óskar Guðjónsson á saxófóna og Matthías M.D Meira
17. júlí 2023 | Menningarlíf | 1553 orð | 2 myndir

Vinurinn sá sem aldrei opnar dyrnar

Úr níunda hluta Ég furða mig ævinlega á því að menn skuli vera hissa á því að Kafka hafi tekið þá (meintu) ákvörðun að láta eyðileggja öll verk sín. Rétt eins og slík ákvörðun sé í eðli sínu fáránleg Meira
17. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Þorvaldur er langflottastur

Hér skal vitnað í Brynjar Níelsson, sem sagði nýlega og réttilega að jarðvísindamenn væru orðnir sannkallaðir áhrifavaldar. Þetta eru sannarlega gleðileg umskipti. Maður hefur ekki komist hjá því að sjá svokallaða íslenska áhrifavalda í fjölmiðlum Meira

Umræðan

17. júlí 2023 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Athugasemdir við ættarskrá

Rétt hefði verið að færa ættmenn sem taldir eru í ætt við Gísla sem hálfrefi í föðurhúsum Eyjólfs þar sem öll líkindi benda til þess að þar sé að finna upprunann. Meira
17. júlí 2023 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Atlaga ráðherra flugmála að flugöryggi

Formaður Framsóknarflokksins hefur ákveðið að fórna Reykjavíkurflugvelli fyrir stól borgarstjóra. Hver þarf óvini ef hann á slíka vini? Meira
17. júlí 2023 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Blóðbaðið hafið á ný

Í kjölfar þess að Svandís Svavarsdóttir ákvað að banna hvalveiðar með engum fyrirvara var haldinn opinn fundur atvinnuveganefndar Alþingis um málið 23. júní sl. Það sem mér þótti athygliverðast á fundinum var hvað ráðherrann var skýr í afstöðu sinni með dýravelferð Meira
17. júlí 2023 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Djúpkarfi annað hvalræði

Þetta er í fyrsta skipti sem við hættum veiðum á tegund sem kemur sem meðafli og kvótinn verði núll eða, sem verra er, sett á veiðibann. Meira
17. júlí 2023 | Aðsent efni | 233 orð | 1 mynd

Lifi lífið, ljósið og ástin

Með mildi og styrk að leiðarljósi hlúum við að okkur og samfélaginu. Meira
17. júlí 2023 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Saga Alusuisse

Hlutafé var helmingað á sjöunda og áttunda ártugnum, bankar komu inn og nú var yfirleitt hagnaður með sölu fyrirtækja, orkuvera og álvera. Meira

Minningargreinar

17. júlí 2023 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Gunnhildur Ingólfsdóttir

Aðalbjörg Gunnhildur Ingólfsdóttir (Alla) fæddist á Fæðingardeildinni í Reykjavík 23. mars 1961. Hún lést á sjúkrahúsi í Virginia í Bandaríkjunum 17. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Guðlaug Hulda Guðlaugsdóttir frá Snældubeinsstöðum í Reykholtsdal, f Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2023 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Arnfríður María Guðmundsdóttir

Arnfríður María Guðmundsdóttir fæddist 27. júní 1967 og lést 12. júní 2023. Arnfríður María var dóttir hjónanna Guðbjargar Maríu Jóelsdóttur, sjúkraliða, f. 1. apríl 1947, og Guðmundar Pálssonar, tæknifræðings, f Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2023 | Minningargreinar | 3122 orð | 1 mynd

Bragi Leifur Hauksson

Bragi Leifur Hauksson fæddist 24. febrúar 1959. Hann lést 20. júní 2023. Útför Braga fór fram 13. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2023 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

David Devaney

David Devaney fæddist 30. maí 1955 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í Tampa, Florida 29. maí 2023. Foreldrar hans voru John E. Devaney, f. 1923, d. 1991, og Ólöf Jörgensen Devaney, f. 1927, d. 1990 Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2023 | Minningargreinar | 2450 orð | 1 mynd

Erlingur Kristjánsson

Erlingur Kristjánsson fæddist í Brandshúsum í Gaulverjabæjarhreppi 8. ágúst 1945. Hann lést á Sólvangi 8. júlí 2023. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Eldjárn Þorgeirsson frá Hæringsstöðum í Stokkseyrarhreppi, f Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2023 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Harpa Hrönn Magnúsdóttir

Harpa Hrönn Magnúsdóttir fæddist á Akureyri 16. apríl 1966. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. júlí 2023. Harpa var dóttir Magnúsar Pálssonar, f. 1939, og Kolbrúnar Lily Hálfdánardóttur, f. 1939 Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2023 | Minningargreinar | 1630 orð | 1 mynd

Ingveldur Óskarsdóttir

Ingveldur (Inga) Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 31.12. 1927. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði þann 6.7. 2023. Foreldrar hennar voru Óskar Jónsson prentari og tónlistarmaður í Reykjavík, f. 2.11. 1893, d Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2023 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

Ólafur Kristinn Kristjánsson

Ólafur Kristinn Kristjánsson (Óli) fæddist 10. júní 1971 á Neðri-Brunná í Saurbæ. Hann lést 8. júlí 2023. Foreldrar hans eru Sigríður Ásgrímsdóttir, f. 4. febrúar 1938, og Kristján Finnur Sæmundsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Fyrsti pallbíll Tesla rennur af færibandinu

Bandaríski rafbílarisinn Tesla greindi frá því á laugardag að fyrsti Cybertruck-pallbíllinn hefði verið smíðaður í verksmiðju fyrirtækisins í Austin í Texas. Mun fjöldaframleiðsla á bílnum hefjast af fullum krafti í lok þessa árs Meira
17. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Gögnin verða leynileg

Nefnd svissneska þingsins sem rannsakar hrun Credit Suisse hyggst banna birtingu rannsóknargagna í hálfa öld. Er þetta gert til að gæta trúnaðar um viðkvæm gögn og vitnisburði, en rannsóknin mun m.a Meira
17. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 1 mynd

Hrina verkfalla truflar flug

Flugfélögum og flugvöllum í Evrópu virðist hafa tekist að búa nógu vel haginn fyrir háannatíma sumarmánaðanna til að sleppa við það öngþveiti og tafir sem einkenndu flugsamgöngur í fyrra. Sumarið er þó aðeins hálfnað og greinir Reuters frá að fram… Meira
17. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Þungur róður hjá Twitter

Raðfrumkvöðullinn Elon Musk upplýsti á laugardag að auglýsingatekjur samfélagsmiðilsins Twitter hefðu dregist saman um nærri 50% upp á síðkastið og að háar skuldir íþyngdu rekstrinum Meira

Fastir þættir

17. júlí 2023 | Í dag | 555 orð | 4 myndir

„Lifað í listinni allt mitt líf“

Anna Kristín Arngrímsdóttir fæddist 16. júlí 1948 á Böggvisstöðum í Svarfaðardal og ólst upp á Dalvík. „Það var mikið sungið og mikill leiklistaráhugi á Dalvík á mínum æskuárum. Leiklistin var mín ástríða strax frá unga aldri og ég fékk að… Meira
17. júlí 2023 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Íslendingar sakna sumra þátta mikið

Hlustendur voru beðnir um að hringja inn og segja þeim Þór Bæring og Bolla Má Bjarnasyni hvaða sjónvarpsþátta þeir söknuðu mest, í morgunþættinum Ísland vaknar á dögunum. Sló sá fyrsti sem hringdi tóninn, þegar hann sagðist sakna þáttanna Fastir… Meira
17. júlí 2023 | Í dag | 59 orð

Málið

Þá er að minna á að villur í orðtakinu að fara villur vegar er lýsingarorð (og merkir villtur eða þá að skjátlast, hafa rangt fyrir sér) Meira
17. júlí 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Akureyri Fanndís Björk Davíðsdóttir fæddist á Akureyri 26. september 2022 kl. 05:02. Hún vó 3.278 g og mældist 47 cm. Foreldrar hennar eru Eva Björk Birgisdóttir og Davíð Heiðmann Aðalsteinsson. Meira
17. júlí 2023 | Í dag | 369 orð

Og eldarnir brenna

Eldgosið og jarðhræringarnar eru klassískt yrkisefni. Guðmundur Arnfinnsson yrkir á Boðnarmiði: Brast á feikna brestur brustu eyrna hlustir gnístir jörð og gnestur gnötra hús og nötra. Hellist dót úr hillum hallast stoðir allar Meira
17. júlí 2023 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Pálmi Guðmundsson

50 ára Pálmi Guðmundsson fjölmiðlamaður er Reykvíkingur í húð og hár með sterkar fjölskyldurætur til Hvolsvallar. Hann hefur verið fjölmiðlamaður allan sinn starfsferil og fagið sem slíkt hans helsta áhugamál, utan þess að spila golf og fara endrum og sinnum í stangveiði Meira
17. júlí 2023 | Í dag | 183 orð

Sjokkerandi sögn. N-AV

Norður ♠ 1087643 ♥ Á106 ♦ KD6 ♣ 7 Vestur ♠ Á ♥ KG98752 ♦ ÁG ♣ ÁK4 Austur ♠ KD2 ♥ D3 ♦ 10875432 ♣ 2 Suður ♠ G95 ♥ 4 ♦ 9 ♣ DG1098653 Suður spilar 3♥ Meira
17. júlí 2023 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. d4 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 c6 6. 0-0 b5 7. Re5 Bb7 8. a4 a6 9. Rc3 Rd5 10. Re4 Rd7 11. b3 Rxe5 12. dxe5 c3 13. Bg5 Db8 14. Rd6+ Bxd6 15. exd6 f6 16. Bc1 Dxd6 17. e4 b4 18. exd5 cxd5 19 Meira

Íþróttir

17. júlí 2023 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Afturelding á beinni braut

Ef svo heldur fram sem horfir mun Afturelding leika í fyrsta skipti í efstu deild karla í fótbolta á næsta keppnistímabili, 2024. Mosfellingar héldu áfram sigurgöngu sinni í gær þegar þeir unnu Þórsara norður á Akureyri, 3:1, og þeir eru fyrir vikið … Meira
17. júlí 2023 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Annar hundrað milljóna maður Englands

Declan Rice er orðinn annar tveggja dýrustu knattspyrnumanna Englands eftir að Arsenal gekk endanlega frá kaupum á honum frá West Ham á laugardaginn fyrir 100 milljónir punda. Hann jafnaði þar með við félaga sinn úr enska landsliðinu, Jack Grealish, … Meira
17. júlí 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Fjórtándi leikurinn í röð án sigurs

Eyjamenn og Keflvíkingar skildu jafnir, 1:1, í eina leik helgarinnar í Bestu deild karla í fótbolta en liðin áttust við á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gær. Keflvíkingum hefur nú ekki tekist að vinna sigur í fjórtán leikjum í röð en þeir héldu þó … Meira
17. júlí 2023 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Spánverjinn ungi stöðvaði Djokovic

Carlos Alcaraz, tvítugur Spánverji, stöðvaði sigurgöngu Serbans Novaks Djokovic í gær með því að sigra hann í úrslitaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis í London eftir æsispennandi fimm lotu leik Meira
17. júlí 2023 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Stúlkurnar tryggðu sér sæti á HM 2024

Stúlknalandsliðið í handknattleik, 19 ára og yngri, vann stórsigur á Serbíu, 33:22, í leiknum um þrettánda sætið á Evrópumótinu í Rúmeníu á laugardag. Um leið tryggði liðið sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í þessum aldursflokki sem fram… Meira
17. júlí 2023 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

Tíu Keflvíkingar héldu stigi

Botnlið Keflavíkur krækti í stig gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í Bestu deild karla í fótbolta í gær þrátt fyrir að vera manni færri síðasta hálftímann. Liðin skildu jöfn, 1:1. Fyrir vikið misstu Eyjamenn af tækifæri til að komast upp í fimmta sæti… Meira
17. júlí 2023 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Tólfta sæti meðal bestu þjóða Evrópu

Ísland hafnaði í 12. sæti af sextán liðum á Evrópumótinu í körfuknattleik hjá körlum 20 ára og yngri sem lauk á grísku eyjunni Krít í gær. Íslenska liðið hafði fyrir lokaleikina tryggt sér áframhaldandi sæti í A-deild mótsins, meðal sextán bestu þjóða álfunnar, sem er gríðarlega stór áfangi Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.