Greinar þriðjudaginn 18. júlí 2023

Fréttir

18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

38 tilkynningar um kynferðisbrot

Nokkur fjölgun var á tilkynningum um kynferðisbrot til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í júnímánuði. Mest fjölgaði tilkynningum um kynferðislega áreitni. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir júnímánuð sl Meira
18. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 922 orð | 1 mynd

Aftur ráðist á Kertsj-brúna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússnesk stjórnvöld sökuðu í gær Úkraínumenn um að hafa framið hryðjuverk í fyrrinótt en þá hrundi hluti Kertsj-brúarinnar, sem tengir Rússland við Krímskaga, eftir að tvær sprengingar skóku brúna. Varð atvikið um þrjúleytið að staðartíma eða um eittleytið að íslenskum tíma. Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Boðar breytingar á brunavörnum

Innviðaráðherra áformar að leggja fram frumvarp um breytingu á ýmsum lögum vegna brunavarna í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu. Frumvarpið byggir á skýrslu starfshóps sem var skipaður í kjölfar mannskæðs bruna við Bræðraborgarstíg 1 Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 81 orð

Einn lést í bílslysi á Snæfellsnesvegi

Einn lést þegar tvær bifreiðar skullu saman á Snæfellsnesvegi norðan við Hítará í hádeginu í gær. Var hann úrskurðaður látinn á vettvangi. Húsbíll og jepplingur, sem komu hvor úr sinni átt, rákust saman Meira
18. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Enn stefnt að endalokum AIDS

Winnie Byanyima, framkvæmda- stjóri sameiginlegrar áætlunar Sameinuðu þjóðanna gegn alnæmi, UNAIDS, sagði fyrir helgi að enn væri mögulegt að ráða niðurlögum alnæmisfaraldursins fyrir árið 2030, en SÞ settu það markmið fyrst fram árið 2015 Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Fjölmennt við eldgosið

Talsverð umferð fólks var á gosstöðvunum við Litla-Hrút á Reykjanesskaga í gær, mánudag, í kjölfar þess að lögreglustjórinn á Suðurnesjum ákvað að opna fyrir aðgengi að svæðinu. Ákvörðunin var tekin í kjölfar þess að metið var óhætt að hleypa fólki… Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Fleiri ferðamenn eftir gos

„Við teljum okkur vera með einstakar aðstæður sem bjóða upp á frábæra upplifun fyrir réttu stærðina af skemmtiferðaskipum,“ segir Halldór Karl Hermannsson,… Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Getur baðað sig nakinn í hitanum

„Þetta er svona á hverju ári, hérna í Granada er hitastigið núna 43 gráður, reyndar verið að spá aðeins hærra á morgun, en ég er hérna uppi í fjöllum svo ég get sofnað á kvöldin, þá kemur smá gola og hitinn fer niður í rúm tuttugu stig svo… Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Gróðureldar hafa ekki verið slökktir

Slökkviliðsmenn hafa glímt við mikla gróðurelda við gosstöðvarnar við Litla-Hrút á Reykjanesskaga og hefur slökkvilið Grindavíkurbæjar notið aðstoðar ýmissa aðila í þeirri baráttu, þar á meðal brunavarna Árnessýslu og brunavarna Suður­nesja, en… Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 27 orð

Hávaði frá ryksugu um miðja nótt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tlkynningu í fyrrinótt um hávaða frá ryksugu í ónefndu fjölbýlishúsi. Það er því ekki bara kvartað undan kynlífshávaða um miðja nótt eða veisluhöldum. Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Hlýr júlí kom í kjölfarið á köldum júní

Sólskinsstundir mældust 188 í Reykjavík fyrri hluta júlímánaðar og hafa aldrei mælst fleiri á þessu tímabili. Dægursólskinsmet tveggja daga voru jafnframt slegin. Þetta kemur fram á bloggsíðu Trausta Jónssonar veðurfræðings Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Keyra kát á Carver

„Rafknúnir bílar eru framtíðin og reynslan af þessum er góð. Lítill, lipur en skilar samt sínu. Hér má í raun segja að svona þurfi bílar framtíðar að vera; rafhlaðan er ekki nema um 70 kíló en í mörgum öðrum tegundum bíla eru þær mun stærri og … Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 288 orð

Líklegri til að deila skoðunum

Lítill sem enginn munur er á netnotkun ungmenna og fullorðinna á Íslandi, en 99% ungs fólks og 98% allra Íslendinga nota netið daglega, samkvæmt rannsókn evrópsku hagstofunnar Eurostat. Í rannsókn Eurostat er meðal annars farið yfir netnotkun íbúa… Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Margt hefur breyst á einni viku frá því að eldgos hófst við Litla-Hrút

Gígurinn við Litla-Hrút hækkar um þrjá metra á hverjum degi, en í dag eru átta dagar frá því að eldgos hófst. Ljósmyndari Morgunblaðsins flaug yfir gosstöðvarnar með þyrlu í gær og fangaði hinn tilkomumikla gíg sem dró að sér fjölda ferðamanna þegar opnað var fyrir aðgengi Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Meðhöndlun upplýsinga áhyggjuefni

Kvartað hefur verið undan textaskilaboðum sem bárust í farsíma um þátttöku í rannsókn sjúkraþjálfunarnema á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands. Skilaboðin bárust þeim sem hafa farið í viðtal við sjúkraþjálfara á heilsugæslu vegna hreyfiseðils og í kjölfarið fengið hreyfiáætlun Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Mesti mosabruni frá upphafi skráninga

Gróðureldarnir sem nú loga á gossvæðinu við Litla-Hrút á Reykjanesi hafa þegar valdið mesta mosabruna sem orðið hefur frá því að skráningar hófust, að mati sérfæðinga Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) sem skoðuðu hluta svæðisins fyrir skömmu í því skyni að leggja mat á áhrif eldanna á gróður Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Mýslu bjargað af klettasyllu

Björgunarsveitir frá Reyðarfirði, Eskifirði og Neskaupstað voru kallaðar út síðdegis á sunnudag að Einstakafjalli, milli Vöðlavíkur og Sandvíkur á Austurlandi. Þar hafði tíkin Mýsla komist í sjálfheldu í klettabelti á fjallinu Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 35 orð

Páll Bragi Hólmarsson

Ranglega var farið með föðurnafn Páls Braga Hólmarssonar, landsliðsmanns í hestaíþróttum, í frétt blaðsins sl. laugardag um landslið Íslands sem keppir á HM íslenska hestsins í Hollandi í næsta mánuði Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð

Pútín fær sér Carlsberg

Danir lágu í því í Moskvu um liðna helgi, þegar tilkynnt var að Pútín Rússlandsforseti hefði undirritað tilskipun um að öll átta brugghús danska bjórrisans Carslberg í Rússlandi væru þaðan í frá undir stjórn Kremlar Meira
18. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 726 orð | 2 myndir

Pútín sölsar vestræn verðmæti undir sig

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Um helgina undirritaði Vladímír Pútín Rússlandsforseti tilskipun þess efnis að rússneska ríkið tæki við þarlendum atvinnurekstri danska bjórrisans Carlsberg og franska matvælaframleiðandans Danone. Þetta eru tveir af stærstu neytendavöruframleiðendum heims og þessi ráðstöfun eykur enn spennu milli Rússa og Vesturlanda. Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Spilakort gegn peningaþvætti

Dómsmálaráðuneytið áformar að leggja fram frumvarp til breytinga á tilteknum ákvæðum laga um söfnunarkassa og laga um Happdrætti Háskóla Íslands til þess að bregðast við ábendingum í áhættumati Ríkislögreglustjóra vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Spilarar auðkenndir með spilakortum

Dómsmálaráðuneytið áformar að setja ákvæði í lög um kröfu til auðkennis spilara í spilakössum, mögulega með spilakorti. Breytingin á að sporna við peningaþvætti, en einnig stuðla að heilbrigðari leikjamarkaði og ábyrgri spilun ásamt því að draga úr spilavanda Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 83 orð

Tveir menn slógust með hníf og sög

Til­kynnt var um tvo menn að slást með hníf og sög í miðborg­inni í gærdag. Ekki er vitað hvað mönn­un­um gekk til en þeir voru báðir hand­tekn­ir og vistaðir í fanga­geymslu vegna máls­ins að því er fram kemur í dag­bók lög­reglunnar Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Vatnið er himnasending

Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti mikið vatn að gosstöðvunum við Litla-Hrút í gær til slökkviliðs sem þar var að störfum við að slökkva gróðurelda sem geisað hafa undanfarna daga. Vatnið er sem himnasending en eldur hefur logað í mosa í um 5 til 8 kílómetra langri línu við gosstöðvarnar. Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð

Verður einfaldara að sækja bætur

Heilbrigðisráðuneytið hyggst leggja fram lagafrumvarp um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu. Markmið endurskoðunarinnar verður að einfalda sjúklingum að sækja bætur vegna tjóns af völdum heilbrigðisþjónustu og auka tryggingavernd þeirra Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 661 orð | 2 myndir

Þrjú mansalsmál það sem af er þessu ári

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Það sem af er ári hefur vinnustaðaeftirlit ASÍ og stéttarfélaganna tilkynnt þrjú mansalsmál á Íslandi. Saga Kjartansdóttir, verkefnastjóri eftirlitsins, segir greinilega þörf á eftirlitinu. Hún segir aukningu hafa orðið á vinnustaðabrotum í ferðaþjónustunni og tengdum þjónustustörfum eftir covid-faraldurinn. „Eftir því sem ferðaþjónustan vex, þá vissulega sjáum við meira um brot og meira um alvarleg brot,“ segir Saga í samtali við Morgunblaðið. Meira
18. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Þrjú tilvik mansals

Vinnustaðaeftirlit ASÍ og stéttarfélaganna hefur tilkynnt um þrjú mansalsmál á Íslandi á þessu ári. Fjölgun hefur orðið á vinnustaðabrotum í ferðaþjónustu og tengdum störfum að sögn Sögu Kjartansdóttur, verkefnastjóra eftirlitsins Meira

Ritstjórnargreinar

18. júlí 2023 | Leiðarar | 447 orð

Kerry komst í hann krappan

Vondur málstaður vafðist fyrir Meira
18. júlí 2023 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Sýndarsamráð borgaryfirvalda

Íbúasamtök miðborgar Reykjavíkur hafa mótmælt þeim ólýðræðislegu vinnubrögðum sem yfirvöld borgarinnar hafi viðhaft þegar ákvörðun var tekin um stórfellda hækkun og útvíkkun bílastæðagjalda í miðborginni. Íbúasamtökin vilja að breytingarnar verði dregnar til baka og rætt verði við íbúana áður en breytingar verði gerðar. Meira
18. júlí 2023 | Leiðarar | 183 orð

Vandinn við strandveiðar

Það er ekki nóg til Meira

Menning

18. júlí 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

„Hugvitssamleg paradísarfrásögn“

„Hin íslenska Auður Ava Ólafsdóttir, sem m.a. hefur fengið Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, hefur skrifað hugvitssamlega paradísarfrásögn um manneskju sem elskar tungumálið en skilur að orð eru ekki nóg,“ skrifar Jes Stein Pedersen í ritdómi sínum … Meira
18. júlí 2023 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd

Ales Pushkin lést skyndilega í fangelsi

Hvítrússneski listamaðurinn og samfélagsrýnirinn Ales Pushkin lést skyndilega í Grodno-fangelsinu í Hvíta-Rússlandi í síðustu viku, 57 ára að aldri. Í færslu sem Janina Demuc eiginkona Pushkins skrifar á Facebook segir hún að „kringumstæður andlátsins séu óljósar“ en að hann hafi látist á gjörgæslu Meira
18. júlí 2023 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Áður ritskoðaðir textar aftur læsilegir

Sérfræðingum hjá Breska bókasafninu hefur, með aðstoð nútímatækni, tekist að lesa síður sem í yfir 400 ár hafa verið ólæsilegar. Síðurnar þykja veita mikilvægar upplýsingar frá stjórnartíð Elísabetar I Meira
18. júlí 2023 | Menningarlíf | 454 orð | 1 mynd

Ágætis byrjun

„Hann er vel þekktur meðal fiðluleikara en var á sínum tíma heimsfrægur fiðlusnillingur,“ segir Sólveig Steinþórsdóttir um belgíska fiðuleikarann og tónskáldið Eugène Ysaÿe en á dögunum kom út geisladiskur hjá hollenska… Meira
18. júlí 2023 | Menningarlíf | 244 orð | 1 mynd

Gengur fram af áhorfendum

Brasilíska listakonan Carolina Bianchi hefur vakið mikla athygli á Alþjóðlegu ­leiklistarhátíðinni sem nú fer fram í Avignon í Frakklandi fyrir verkið sitt A Noiva e o Boa Noite Cinderela (Brúðurin og Góða nótt Öskubuska) sem hún leikur sjálf í Meira
18. júlí 2023 | Menningarlíf | 191 orð | 1 mynd

Marie-Laure de Decker er látin

Franski stríðsfréttaljósmyndarinn Marie-Laure de Decker er látin eftir langvarandi veikindi, 75 ára að aldri. De Decker, sem fæddist í Alsír, hóf feril sinn sem fyrirsæta áður en hún færði sig bak við myndavélina Meira
18. júlí 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Síðasta teiknimynd Miyazakis frumsýnd

Drengurinn og hegrinn eða Hvernig lifirðu? nefnist nýjasta teiknimyndin úr smiðju Hayaos Miyazakis sem frumsýnd var í Tókýó í liðinni viku. Samkvæmt frétt BBC hafði myndarinnar verið beðið með mikilli eftirvæntingu, enda hafði Miyazaki gefið út að… Meira
18. júlí 2023 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Sumarnætur í Sigurjónssafni

Sumarnætur er yfirskrift tónleika sem Tríó Frigg heldur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30. Tríóið skipa þær Íris Björk Gunnarsdóttir sópran, Rebekka Ingibjartsdóttir sópran og fiðla og Ólína Ákadóttir píanó Meira
18. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Þossi kemur til bjargar!

Þegar ég var að uppgötva tónlist og vandi komur mínar í plötubúðir bæjarins var auðvelt að fylgjast með því nýjasta utan úr heimi. Vanalega var eitthvað nýpressað í græjunum en ef ekki beið manns yfirleitt eitthvað rauðglóandi í rekkanum merkt „Nýtt“ Meira

Umræðan

18. júlí 2023 | Aðsent efni | 887 orð | 1 mynd

Af þjóðarleikvöngum?

Situr ekki þjóðarhöll fyrir? Menn ná a.m.k. nokkrum árangri í handknattleik. Meira
18. júlí 2023 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Einokunarvígin falla hvert af öðru – líka í Svíþjóð

Hér er einfaldlega komin upp staða sem stjórnvöld geta ekki komið sér undan að takast á við. Meira
18. júlí 2023 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Fjárans feluleikirnir

Við þekkjum það líklega mörg að hamast eins og hamstur á hjóli við hin ýmsu verkefni sem dúkka upp og ljúka svo vinnudeginum án þess að hafa komist í að sinna þessu eina máli sem var á dagskránni þann daginn Meira
18. júlí 2023 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Glæpur aldarinnar: Planið

„Mistök“ kófsins voru ekki mistök. Meira
18. júlí 2023 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

Guðssonarins bænagjörð

Frelsarinn heldur áfram að biðja fyrir sínum. Meira
18. júlí 2023 | Aðsent efni | 762 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í skólamálum: Markvissar leiðir til að efla menntun barna og ungmenna

Læsi er forsenda þess að börnum líði vel í skóla og sjái tilgang í skólagöngunni. Mikilvægt er að umbuna vel skólastjórum sem ná góðum árangri. Meira

Minningargreinar

18. júlí 2023 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

Andri Páll Sveinsson

Andri Páll Sveinsson fæddist í Holti á Raufarhöfn 20. ágúst 1932 og ólst þar upp. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð þann 30. júní 2023. Foreldrar hans voru Sveinn Jósías Guðjónsson, f. 1885, d. 1973, og Guðný Þórðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2023 | Minningargreinar | 524 orð

Friðfinnur Freyr Kristinsson

Friðfinnur Freyr Kristinsson fæddist í Reykjavík 18. júlí 1980 og var því á 43. aldursári er hann andaðist 10. nóvember 2022. Friðfinnur var elstur barna þeirra Önnu Margrétar Kjerúlf Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðings, f Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2023 | Minningargreinar | 1488 orð | 1 mynd

Guðný Steinsdóttir

Guðný Steinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 23. mars 1938. Hún lést 6. júlí 2023 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Foreldrar Gunnýjar voru Lilja Sigurðardóttir frá Pétursborg, f. 17. mars 1912, d Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2023 | Minningargreinar | 183 orð | 1 mynd

Guðrún Andrésdóttir

Guðrún Andrésdóttir fæddist 26. september 1956. Hún lést 22. júní 2023. Útför hennar fór fram 11. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2023 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Guðrún Unnur Guðmundsdóttir

Guðrún Unnur Guðmundsdóttir fæddist á Selfossi 5. mars 1964. Hún lést á heimili sínu þann 25. júní 2023. Foreldrar Unnar voru Guðmundur Guðnason, f. 30.4. 1924, d. 18.1. 1995, og Fjóla Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2023 | Minningargreinar | 1431 orð | 1 mynd

Kjartan Heiðar Margeirsson

Kjartan Heiðar Margeirsson fæddist 1. maí 1945 í Klöpp í Sandgerði. Hann lést 24. júní 2023 á heimili sínu á Dalbraut 27. Foreldrar hans voru þau Margeir Sigurðsson, f. 2 nóvember 1906, d. 7. ágúst 1986, og Elinóra Þórðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2023 | Minningargreinar | 93 orð | 1 mynd

Kristín Lára Scheving Valgeirsdóttir

Kristín Lára Scheving Valgeirsdóttir fæddist 15. ágúst 1945. Hún lést 27. júní 2023. Útför hennar fór fram 4. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2023 | Minningargreinar | 2212 orð | 1 mynd

Magnús Árni Gunnlaugsson

Magnús Árni Gunnlaugsson fæddist á Akranesi 16. desember 1960. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 7. júlí 2023. Foreldrar hans voru hjónin María Árnadóttir, f. 25.6. 1922, d.10.7 Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2023 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Rafn Franklín Arnarson

Rafn Franklín fæddist 7. mars 1978 á á Landspítalanum í Reykjavík. Hann lést þann 28. júní 2023. Foreldrar Rafns eru hjónin Örn Rafnsson skipstjóri, f. 10.7. 1957, alinn upp í Reykjavík og Þórdís Þórarinsdóttir fyrrverandi bankastarfsmaður, f Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2023 | Minningargreinar | 1171 orð | 1 mynd

Sesselja Ingimundardóttir

Sesselja Ingimundardóttir (Stella) fæddist í Vestmannaeyjum 9. ágúst 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 27. júní 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Benedikta Eyleifsdóttir, f. í Glaumbæ í Miðnesi 22 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Atvinnuleysi kínverskra ungmenna í methæðum

Atvinnuleysi 16 til 24 ára ungmenna í kínversku þéttbýli hefur náð methæðum en það mældist ríflega 21% í síðasta mánuði samkvæmt opinberum gögnum. Augu margra beinast að atvinnuleysi ungmenna um þessar mundir enda er þess vænst að metfjöldi… Meira
18. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Auka sjálfstæði rekstrareininga

Jón Björnsson, forstjóri Origo, segir að fyrirtækið hafi lagt áherslu á eftir eigendaskiptin að auka sjálfstæði rekstrareininga fyrirtækisins. Síðastliðnir mánuðir hafi farið í þær breytingar en nú eru liðnir rúmir fjórir mánuðir frá því að Alfa… Meira
18. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 674 orð | 1 mynd

Icelandair hækkar

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Gengi bréfa í Icelandair hefur hækkað um tæp 40% það sem af er þessu ári. Ekkert félag í Kauphöllinni hefur hækkað svo mikið. Gengi bréfa í Ölgerðinni hefur hækkað um 20% á árinu og bréf í Hampiðjunni um 15,3%, en síðarnefnda félagið var skráð á Aðalmarkað fyrr í vor að undangengnu hlutafjárútboði (var áður skráð á First North-markaði). Meira

Fastir þættir

18. júlí 2023 | Í dag | 763 orð | 3 myndir

Braggaðist þrátt fyrir erfiða æsku

Sigfús Bergmann Sigurðsson er fæddur 18. júlí 1918 í Hafnarfirði og í dag eru því fimm núlifandi Íslendingar sem hafa náð 105 ára aldri. Þegar Sigfús var fjögurra ára skildu foreldrar hans og var hann sendur til bráðabirgða að Hópi í Grindavík Meira
18. júlí 2023 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Hljóp 55 kílómetra á fjórum tímum

Arnar Pétursson, sigurvegari Laugavegshlaupsins sem fór fram um helgina, kláraði hlaupið á fjórum klukkustundum og átta sekúndum. Segist hann hafa hitt hóp erlendra ferðamanna á leiðinni sem ætlaði sér að fara leiðina á fjórum dögum og hafa… Meira
18. júlí 2023 | Í dag | 261 orð

Krumma sá ég kolsvartan

Hér er vísnagáta Erlu Sigríðar Sigurðardóttur, sem birtist í Vísnahorni á föstudag: Fengur allra fyrsti úr sjó, fögur svarthvít kerla. Grængul lá í grónum mó, gráhvít himins perla. Guðmundur Arnfinnsson leysti gátuna þannig: Maríufisk ég meta kann… Meira
18. júlí 2023 | Í dag | 55 orð

Málið

Lesandi hló að því að yfirvöld hefðu kyrrsett íbúðarhús, þ.e.a.s. bannað því að fara nokkuð eða hindrað að það yrði rifið upp með rótum og flutt burt. En að kyrrsetja þýðir líka að leggja hald á, frysta eignir (meðan beðið er dóms um fjárnám) Meira
18. júlí 2023 | Í dag | 174 orð

Ný sýn. S-Enginn

Norður ♠ 9875 ♥ 8 ♦ KG65 ♣ ÁD95 Vestur ♠ 432 ♥ Á753 ♦ Á1032 ♣ 63 Austur ♠ ÁKD6 ♥ KDG6 ♦ 8 ♣ KG87 Suður ♠ G10 ♥ 10942 ♦ D974 ♣ 1042 Suður spilar 3♠ doblaða Meira
18. júlí 2023 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Svanbergsson

50 ára Sigurbjörn er frá Akranesi en býr í Grafarholti í Reykjavík. Sigurbjörn er með BA-próf í bókmenntafræði frá HÍ og starfar á heilbrigðisvísindabókasafni LSH og HÍ. Sigurbjörn er harður Skagamaður og fylgist með ÍA og Liverpool í boltanum og í seinni tíð Fram, en börnin hans æfa með því félagi Meira
18. júlí 2023 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Rab1 Be7 10. Bxf6 Bxf6 11. a4 b4 12. Rd5 0-0 13. Bc4 g6 14. 0-0 Bg5 15. c3 Ra5 16. Ba2 b3 17. Bxb3 Hb8 18. Ha3 Bd7 19 Meira
18. júlí 2023 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Svala Guðrún Þormóðsdóttir

60 ára Svala er frá Ökrum í Reykjadal, S-Þingeyjarsýslu, en býr í Hlíðunum í Reykjavík. Hún er bókmenntafræðingur að mennt, með BA-próf frá HÍ og meistaragráðu frá Kaupmannahafnarskóla. Hún hefur ávallt starfað að útgáfumálum og er útgáfustjóri Eddu útgáfu Meira

Íþróttir

18. júlí 2023 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Enn heimasigur í Garðabæ

Stjarnan setti í gærkvöld stórt strik í reikning Valsmanna varðandi baráttu þeirra um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta. Garðabæjarliðið vann leikinn á sínum heimavelli, 2:0, og lyfti sér með því upp í efri hluta deildarinnar, upp fyrir HK, ÍBV… Meira
18. júlí 2023 | Íþróttir | 1099 orð | 5 myndir

Frakkland – Jamaíka – Brasilía – Panama

Jamaíka fær það erfiða verkefni að mæta Frakklandi í fyrsta leik F-riðils á HM 23. júlí. Jamaíka er í 43. sæti á heimslistanum en Frakkland er í 5. sæti. Franska liðið er fullt af stórstjörnum þrátt fyrir að það vanti Marie-Antoinette Katoto, Delphine Cascarino og Amandine Henry Meira
18. júlí 2023 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Hákon Arnar orðinn leikmaður Lille

Hákon Arnar Haraldsson landsliðsmaður í knattspyrnu gekk í gærkvöld til liðs við franska félagið Lille sem kaupir hann af dönsku meisturunum FC Köbenhavn. Hann hefur skrifað undir fimm ára samning, eða til sumarsins 2028 Meira
18. júlí 2023 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Írarnir mæta betur hvíldir til leiks í kvöld

Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks reiknar með að geta teflt fram sínu sterkasta liði gegn Shamrock Rovers í kvöld þegar liðin mætast á Kópavogsvelli í seinni leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar karla í fótbolta Meira
18. júlí 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Mæta Spáni í fyrsta leik í kvöld

Unglingalandslið kvenna í knattspyrnu, skipað lelkmönnum 19 ára og yngri, hefur í kvöld úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Belgíu en þar leika átta lið um Evrópumeistaratitilinn. Spánn er fyrsti mótherjinn en Tékkland og Frakkland eru hin tvö liðin í riðlinum Meira
18. júlí 2023 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Stjarnan fór upp um þrjú sæti

Stjarnan fór upp um þrjú sæti og komst í sjötta sætið í Bestu deild karla í fótbolta með því að vinna óvæntan en sanngjarnan sigur á Valsmönnum í gærkvöld, 2:0. Valur nýtti ekki tækifæri til að þjarma betur að Víkingum í toppbaráttu deildarinnar Meira
18. júlí 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Þórir kominn til Tindastóls

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur samið við Íslandsmeistara Tindastóls um að leika með þeim á næsta keppnistímabili. Þórir, sem er 25 ára framherji, hefur leikið 23 landsleiki og spilaði með Oviedo í spænsku… Meira

Bílablað

18. júlí 2023 | Bílablað | 215 orð | 1 mynd

Bilunartíðni fari ekki yfir 1%

Ný reglugerð tekur senn gildi í Bretlandi sem skikkar eigendur hleðslustöðva sem opnar eru almenningi til að tryggja að bilunartíðni hleðslustöðvanna fari ekki yfir 1%. Með þessu vilja stjórnvöld bregðast við kvörtunum frá rafbílaeigendum sem hafa… Meira
18. júlí 2023 | Bílablað | 314 orð | 5 myndir

Caterham sviptir hulunni af rafmagnsbíl

Breski bílaframleiðandinn Caterham þykir vera í algjörum sérflokki en í verskmiðju fyrirtækisins eru smíðaðir litlir, laufléttir, galopnir, berstrípaðir, ódýrir og afskaplega skemmtilegir tveggja sæta sportbílar sem hafa litið næstum eins út í hálfa öld Meira
18. júlí 2023 | Bílablað | 980 orð | 3 myndir

Er svona erfitt að leggja rétt?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslensk umferðarmenning virðist vera sér á báti þegar kemur að því að leggja rétt í stæði. Sést þetta vel í vinsælum hópi á Facebook, Verst lagði bíllinn, þar sem áhugasamir deila myndum af misalvarlegum stöðubrotum landsmanna Meira
18. júlí 2023 | Bílablað | 562 orð | 1 mynd

Fara marga hringi hvert sumar

Eflaust eru margir sem öfunda meðlimi Leikhópsins Lottu af því að ferðast vítt og breitt um landið öll sumur. Stefán Benedikt Vilhelmsson hefur verið í leikhópnum á hátt á annan áratug og segir hann að hvert einasta sumar leggi hópurinn að baki… Meira
18. júlí 2023 | Bílablað | 1146 orð | 10 myndir

Höfrungurinn tekur stökk

BYD er ekki nýtt fyrirtæki, heldur rekur sögu sína aftur til ársins 1995. Samsteypan, þar sem starfa fleiri hundruð þúsund manns, festi kaup á kínverskum bílaframleiðanda árið 2002 og úr því spratt bílaframleiðsla fyrirtækisins Meira
18. júlí 2023 | Bílablað | 1111 orð | 10 myndir

Leiðtogabíllinn ber nafn með rentu

Reynsluakstur á nýjum bíl snýst ekki bara um tæknina og helstu nýjungar – heldur miklu frekar upplifun. Að setjast inn í nýjan bíl, keyra hann um göturnar, finna hvernig hann rennur, gefa aðeins í þegar færi gefst og svo framvegis Meira
18. júlí 2023 | Bílablað | 1096 orð | 7 myndir

Þegar stærðin skiptir máli

Fyrir nokkru fékk ég boð um að halda til Frankfurt og fá þar kynningu á nýjasta fjölskyldumeðlim Kia. Það er að sjálfsögðu rafmagnsfákur og ég verð að viðurkenna að mig klæjaði í puttana að sjá það sem þar var á boðstólum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.