Greinar fimmtudaginn 20. júlí 2023

Fréttir

20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Aðflugsljósin ekki í umhverfismat

Skipulagsstofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að uppsetning aðflugsljósa við Reykjavíkurflugvöll þurfi ekki að fara í umhverfismat. Isavia getur því hafist handa við framkvæmdina þegar tilskilin leyfi hafa fengist frá Reykjavíkurborg Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri 105 ára

Sigfús B. Sigurðsson, bifvélavirki og heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi, varð 105 ára í fyrradag, eins og greint var ítarlega frá í afmælisgrein í Morgunblaðinu. Samkvæmt upplýsingum frá Jónasi Ragnarssyni, sem heldur úti síðunni… Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 162 orð

Annað hús fundið á Stöng

„Það voru áform uppi um að lagfæra skýlið yfir rústunum á Stöng og setja upp útsýnispall við austurenda skálans og þess vegna þurfti að fara fram fornleifarannsókn,“ segir Oddgeir Isaksen, fornleifafræðingur og verkefnastjóri hjá Minjastofnun Íslands, í samtali við Morgunblaðið Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Árshækkun leigu 11,2%

Leiguverð íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um nærri ellefu prósent á einu ári. Samkvæmt yfirliti Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) hækkaði vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu í júní um eitt prósentustig frá fyrri mánuði Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 234 orð

„Mér líst illa á þetta“

Í drögum að frumvarpi til breytinga á húsaleigulögum er lagt til að óheimilt verði að semja um að leigufjárhæð breytist á leigutíma sé leigusamningur til 12 mánaða eða skemmri tíma. Frumvarpsdrögin voru birt í samráðsgátt stjórnarráðsins í gær,… Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

„Önnur var þá öldin þegar Gaukur bjó á Stöng“

Uggi Ævarsson og Oddgeir Isaksen við fornleifarannsókn sína á Stöng en þar bjó Gaukur Trandilsson samkvæmt Landnámu. Gauks er enn fremur getið í Njálu en saga hans er glötuð. Þar sem Njálu lýkur í Möðruvallabók hefur ritari skráð athugasemdina: „Láttu rita hér við Gauks sögu Trandilssonar Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Bóka ferðir með litlum fyrirvara

Áhugi erlendra ferðamanna á að koma hingað til lands nú í sumar hefur aukist að sögn Jóhannesar Þórs Skúlasonar, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Hann segir þó ekki hægt að greina milli þess almennt, hvort aukin eftirspurn sé vegna eldgoss eða ofsahitans erlendis Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Dagsektir lagðar á Brim hf.

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ákveðið að beita Brim hf. dagsektum að upphæð 3,5 m.kr. á dag, þar sem fyrirtækið hefur ekki veitt upplýsingar og gögn í tengslum við yfirstandandi athugun SKE á stjórnunar- og eignatengslum fyrirtækja í sjávarútvegi Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Eftirlit með peningaþvætti hert

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Dómsmálaráðuneytið er með í undirbúningi lagasetningu sem lýtur að réttindum einstaklinga, trúmálum og stjórnsýslu dómsmála. Nýjum lögum er ætlað að ná utan um starfsemi í skráðum trúfélögum og lífsskoðunarfélögum og fjármál þeirra. Fyrirhuguð lagasetning er liður í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 755 orð | 4 myndir

Eilíf ást á borginni eilífu – Rómaborg – Virtu Vatíkanið fyrir þér!

Icelandair býður upp á beint flug til Rómar allt árið um kring. Flogið er þrisvar sinnum í viku til borgarinnar; á miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum, og um afar hentugt og þægilegt morgunflug er að ræða Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

Endalaus óvissa um hvað verður

Klara Ósk Kristinsdóttir klaraosk@mbl.is Knattspyrnufélagið Þróttur gagnrýnir vinnubrögð stjórnvalda í ákvörðunum útlendingamála. Vísa átti Isaac Kwateng, vallarstjóra félagsins, úr landi innan 30 daga þar sem úrskurðarnefnd útlendingamála neitaði honum um endurupptöku á umsókn sinni um alþjóðlega vernd. Félagið sótti um endurnýjun atvinnu- og dvalarleyfis í byrjun árs, en svör bárust ekki fyrr en í gær. Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Erlendis í læknisfræðinámi aðeins 17 ára

Heiðdís Hanna Baldvinsdóttir er einn yngsti læknisfræðineminn til að vera samþykktur í háskólann í Nikósíu, höfuðborg Kýpur. Heiðdís er aðeins 17 ára gömul en allt frá því hún var sex ára hefur hún vitað að hún vildi verða læknir. Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 610 orð | 5 myndir

Færast nær byggð

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Reykjanesskaginn er orðinn virkur aftur eftir 781 árs bið. Nú er eldgos við Litla-Hrút, þriðja gosið á þremur árum, og spá margir að nú muni gjósa í nokkur hundruð ár í viðbót Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Gamalreynd varðskip halda senn á ný mið

Verið er að undirbúa gömul varðskip Íslendinga, Týr og Ægi, fyrir ferð til nýrra heimkynna enda hafa þau fyrir talsverðu lokið hlutverki sínu fyrir Landhelgisgæslu Íslands við strendur landsins. Þau hvíla nú hlið við hlið í Sundahöfn og hafa fengið ný nöfn Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Gasmengun berst til suðurs og suðausturs

Búast má við því að gasmengunar frá eldgosinu við Litla-Hrút á Reykjanesskaga verði vart á Suðurstrandarvegi og á gönguleiðum að gosstöðvunum í dag. Rigning á föstudagsmorgun. Hægviðri á föstudagskvöldinu með súld og þoku Meira
20. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 813 orð | 1 mynd

Gæta þarf varúðar með eldfim efni

Skipulagsstofnun hefur birt álit sitt á matsáætlun fyrirtækisins Qair Iceland ehf., sem áformar umfangsmikla framleiðslu rafeldsneytis á Grundartanga í Hvalfirði. Fallist var á matsáætlunina með skilyrðum Meira
20. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hermaður í haldi Norður-Kóreu

Travis King, bandarískur hermaður, sem fór í leyfisleysi yfir landamæri Norður- og Suður-Kóreu í fyrradag, er talinn vera í haldi norðurkóreskra stjórnvalda. King hefur verið í Bandaríkjaher frá árinu 2021 en honum var nýlega sleppt úr suðurkóresku… Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Héraðsdómsmálum er að fjölga á ný

Málum fór enn fækkandi hjá héraðsdómstólum árið 2022, samanborið við árið á undan, samkvæmt nýútgefinni ársskýrslu Dómstólasýslunnar fyrir árið 2022. Kristín Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Dómstólasýslunnar, segir það líklega vegna covid-19 en… Meira
20. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 492 orð | 1 mynd

Héraðsdómsmálum fer enn fækkandi

Enn færri dómsmál bárust héraðsdómstólum árið 2022, samanborið við árið á undan. Kristín Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Dómstólasýslunnar, segir málatölur fyrri hluta þessa árs þó benda til þess að þeim sé að fjölga á ný Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

Hraunflæði jókst við hrun gígsins

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Eldsumbrotin á Reykjanesskaga halda áfram og nokkur tíðindi urðu þar aðfaranótt miðvikudags kl. 4.12 þegar ein hlið gígsins sem hefur verið að byggjast þar upp brast og hraunið sem streymir frá honum breytti um stefnu til vesturs. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir mikilvægt að fylgjast vel með stöðu mála. Mikið hraunflóð fylgdi hruni gígsins um tíma. Meira
20. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Júlí sá hlýjasti frá upphafi?

Carlo Buontempo, framkvæmdastjóri Kópernikusar-verkefnis Evrópusambandsins um loftslagsrannsóknir, sagði í gær að allt stefndi í að júlímánuður yrði sá hlýjasti á jörðu frá því að mælingar hófust. Sagði Buontempo að fyrstu 15 dagar mánaðarins hefðu… Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 845 orð | 2 myndir

Ljúffeng epla- og rabarbarabaka að hætti Völlu

Valgerður Gréta Gröndal, alla jafna kölluð Valla, hefur bloggað um mat síðan snemma árs 2011 en þá opnaði hún matarbloggssíðu til þess að halda utan um eigin uppskriftir. Með hléum birti hún uppskriftir á síðunni sinni en það var svo árið 2018 sem… Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Mikilvægt að fylgjast vel með

Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir mikilvægt að fylgjast vel með stöðu mála eftir að ein hlið gígsins á Reykjanesskaga sem hefur verið að byggjast upp brast í fyrrinótt. „Þetta er hluti af því hvernig eldstöð vex Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 89 orð

Námsstyrkir til vestfirskra ungmenna

Eins og áður verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni. Forgang um styrki úr sjóðnum hafa ungmenni sem hafa misst fyrirvinnu, það er föður eða móður, og… Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Opinber útboð nái ávallt tilgangi sínum

Formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis er vonsvikinn með að eyða eigi rúmlega 1,3 milljörðum króna umfram það sem nauðsynlegt hefði verið til lagningar Arnarnesvegar og ætlar að skoða hvort breyta þurfi lögum eða öðrum reglum til að koma í veg fyrir að slíkt gerist aftur Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Óðinn og Magni við Óðinsbryggjuna á ný

Lokið er endurbyggingu Óðinsbryggjunnar í Gömlu höfninni í Reykjavík. Varðskipið Óðinn og dráttarbáturinn Magni eldri hafa nú lagst að nýju bryggjunni. Óðinsbryggjan var gömul trébryggja í Vesturbugt, milli Sjóminjasafnsins og Kaffivagnsins Meira
20. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

Réðust aftur á hafnarborgina

Rússneski herinn gerði miklar eldflauga- og drónaárásir á hafnarborgina Ódessu í fyrrinótt, aðra nóttina í röð. Náðu loftvarnir Úkraínu að skjóta niður 13 stýriflaugar og 23 íranska sjálfseyðingardróna Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Reisa tank á Reynisvatnsheiði

Framkvæmdir standa nú yfir við byggingu heitavatnstanks á Reynisvatnsheiði ofan við Reykjavík. Fyrir eru þrír tankar á svæðinu, en bygging þess fjórða er svar við vaxandi þörf á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu eins og kom í ljós í þrálátu vetrarríki og á frostaköflum síðasta vetur Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Sólskinsmetið í júlí getur fallið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sólarstundum hefur verið misskipt eftir landshlutum á þessu sumri. Framan af komu langir sólskinskaflar á Norður- og Austurlandi með miklum hlýindum. Svo snerist dæmið við og júlímánuður hefur verið sólríkur á Suður- og Vesturlandi og hlýindi, sérstaklega á Suðurlandi. Fyrir norðan og austan hefur verið þungbúið og frekar kalt í mánuðinum. Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Stefán Eysteinn Sigurðsson

Stefán Eysteinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri og fyrrverandi útvarpsmaður, er látinn, 51 árs að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu sunnudaginn 16. júlí sl. Stefán fæddist 3. júní 1972, elstur fjögurra systkina Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 612 orð | 4 myndir

Sturlunga lifir enn í huga Íslendinga

Afhjúpuð voru sl. sunnudag á Staðarhóli í Saurbæ í Dölum fjögur söguskilti um líf og starf sagnaritarans Sturlu Þórðarsonar sem þar bjó forðum daga. Atburður sá var hluti af Sturluhátíð sem haldin hefur verið reglulega síðustu árin Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Styðja við börn með fjölþættan vanda

Íþróttafélaginn er heiti á tilraunaverkefni sem hefst á Akureyri næsta haust. Fræðslu og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar hefur veitt fjórum íþróttafélögum styrk til verkefnisins, KA, Þór, Ungmennafélagi Akureyrar, UFA og Fimleikafélagi Akureyrar Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Topphóll truflar ekki Minjastofnun

Topphóll við Hornafjarðarfljót, sem Vegagerðin vill fjarlægja vegna vegaframkvæmda, flokkast ekki til fornleifa að mati Minjastofnunar. Hóllinn heyri því ekki undir stjórnsýslu stofnunarinnar. „Stofnunin tekur því ekki ákvörðun um hvort hóllinn standi eða fari Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Troðfullt á skötumessunni og 7,7 milljónir söfnuðust

Troðfullt var í íþróttasal grunnskólans í Garði í gærkvöldi þegar árleg skötumessa fór fram í tilefni Þorláksmessu að sumri, sem er í dag. Dekkað var fyrir 500 manns en Ásmundur Friðriksson þingmaður, sem hefur staðið fyrir þessari góðgjörðarhátíð… Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vegglistaverk innblásið af ljósmynd frá 1920

Vegglistaverk er að taka á sig mynd og mun prýða húsgafl við Lækjargötu og útitorg Jómfrúarinnar. Stefán Óli Baldursson stendur að listaverkinu og er það innblásið af bókinni Sveitin í sálinni en þar að auki vinnur hann með ljósmynd frá árinu 1920… Meira
20. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 769 orð | 4 myndir

Veitir innsýn í mögulegt líf á Mars

Alþjóðlegt rannsóknarteymi jarðfræðinga, ásamt Geimvísindastofnun Íslands (ISA), lagði nýverið leið sína að Lambahrauni í leit að jarðsýnum sem munu nýtast til að undirbúa greiningu á sýnum sem NASA-könnuðurinn Perseverance rover safnar nú á plánetunni Mars Meira
20. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Víðfrægar veitingar

Gestrisni og strangheiðarlegar íslenskar veitingar. Þetta er reglan sem starfað er eftir í söluskála N1 á Hvolsvelli þar sem Jenný Björgvinsdóttir er stöðvarstjóri. Starfinu hefur hún sinnt frá 2018 en árin eru orðin 15 hjá Berglindi Þorsteinsdóttur … Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2023 | Leiðarar | 301 orð

Niðurlægjandi mynd af forseta

Það virðist ljóst að Biden veldur vart lengur verki sínu Meira
20. júlí 2023 | Leiðarar | 337 orð

Skriffinnska og skoðanakúgun

Bankar eiga ekki að skipta sér af skoðunum viðskiptavina Meira
20. júlí 2023 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Viðreisn of langt til vinstri

Þorsteinn Víglundsson, sem fyrir fáum árum var þingmaður Viðreisnar en sneri svo aftur til starfa í atvinnulífinu, telur fremur ólíklegt að hann fari aftur í stjórnmálin, eins og fram kom í samtali við ViðskiptaMoggann í gær. Hann hefur þó ekki misst áhuga á stjórnmálum og þeim viðfangsefnum sem þar er við að fást, eins og sjá má á viðtalinu. Meira

Menning

20. júlí 2023 | Menningarlíf | 973 orð | 1 mynd

Eins og enginn tími hefði liðið

Sænska skáldið Ia Genberg rekur tildrög verðlaunaverksins Smáatriðin, sem Þórdís Gísladóttir þýddi nýverið á íslensku, til veikinda sinna í fyrstu bylgju covid-faraldursins. „Ég hafði verið með hita í lengri tíma og mér datt í hug að teygja… Meira
20. júlí 2023 | Fólk í fréttum | 260 orð | 2 myndir

Einstakt fjör á Sápuboltanum

„Þetta er náttúrulega allt ógeðslega gaman frá a til ö,“ segir Viktor Freyr Elísson, einn af stofnendum Sápuboltans, í samtali við K100, en bráðskemmtileg hátíðarhöld Sápuboltans á Ólafsfirði fara nú fram um helgina Meira
20. júlí 2023 | Tónlist | 1258 orð | 5 myndir

Ekki vera hrædd við Hringinn

Það er engin ástæða til að óttast Niflungahringinn (eða Hringinn) eftir Richard Wagner (1813-1883). Þetta epíska verk – sem samanstendur af fjórum aðskildum óperum – tekur að vísu um 15 klukkustundir í flutningi (fer reyndar eftir því… Meira
20. júlí 2023 | Menningarlíf | 524 orð | 2 myndir

Fjöll verða skúlptúrar

Karin Sander sýnir verk á sýningunni Ideoscapes í i8. Sýningin er fjórða einkasýning Karin í i8 en hún sýndi fyrst í galleríinu árið 2001. Á sýningunni eru tólf líkön af íslensku fjallalandslagi Meira
20. júlí 2023 | Fólk í fréttum | 303 orð | 6 myndir

Frá hagnýtum fótboltaskóm yfir í sjóðheita götutísku

Það var stofnandi Adidas, Adolf Dassler, sem hannaði skóinn árið 1949. Upprunalega hönnunin var aðeins frábrugðin þeirri sem við þekkjum í dag, en þá var skórinn svartur á lit og skartaði þremur hvítum röndum sem eru auðkenni Adidas Meira
20. júlí 2023 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Fyrirmyndin að Línu langsokk látin

Sonja Mel­in, sem Astrid Lind­gren notaði sem fyr­ir­mynd að Línu lang­sokk, er lát­in 89 ára að aldri. Frá þessu greinir SVT. Þar kemur fram að Lindgren hafi séð Melin í fyrsta sinn árið 1941 þegar sú síðarnefnda mætti í afmælisveislu Karinar dóttur Lindgren Meira
20. júlí 2023 | Menningarlíf | 169 orð | 1 mynd

Habby Osk með listamannaspjall í dag

Habby Osk verður í dag, fimmtudag, kl. 17 með listamannaspjall um einkasýningu sína, Components, sem nýverið var opnuð í Listasal Mosfellsbæjar. „Í jarðskjálftahrinu, í aðdraganda eldgossins við Litla-Hrút, gerðist það leiðinlega atvik að tvö… Meira
20. júlí 2023 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Jarðrask í Höggmyndagarðinum

Jarðrask nefnist sýning sem Brynhildur Þorgeirsdóttir opnar í Höggmyndagarðinum á Nýlendugötu 17a í dag kl. 17 og fagnar þannig 40 ára starfsafmæli. „Skúlptúrarnir hennar beita sér ofan í jörðu í Höggmyndagarðinum og raska láréttum sjónarmiðum Meira
20. júlí 2023 | Menningarlíf | 234 orð | 1 mynd

Leggja áherslu á samsköpun

Alþjóðleg tónlistarhátíð verður haldin á Sunnuhvoli í Bárðardal í dag og á morgun. „Tónlistarmennirnir sem koma fram á hátíðinni hafa hlotið heimsathygli fyrir verk sín og eiga það sameiginlegt að leggja áherslu á samsköpun og útvíkkun hefðbundinna tónlistarforma Meira
20. júlí 2023 | Bókmenntir | 1096 orð | 3 myndir

Leitað að gatinu á tímanum

Skáldsaga Rúmmálsreikningur I ★★★★★ Eftir Solvej Balle. Steinunn Stefánsdóttir þýddi. Benedikt bókaútgáfa, 2023. Kilja, 179 bls. Meira
20. júlí 2023 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Ný sumartónleikaröð hjá Havarí

Havarí í Álfheimum hleypir af stað sumartónleikaröð með tónleikum Teits Magnússonar í dag kl. 16. „Teitur er snjall texta- og lagahöfundur sem hefur gefið út nokkrar plötur. Eftir viðkomu í ýmsum geirum og landshlutum hefur Havarí leitað aftur … Meira
20. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Samfélag og sálar­líf undir smásjánni

Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að hrósa stuttsjónvarpsseríunni Mare of Easttown með Kate Winslet í titilhlutverkinu. Þáttaröðin hlaut einróma lof þegar hún var frumsýnd 2021 og landaði fjórum Emmy-sjónvarpsverðlaunum (af 16 tilnefningum), m.a Meira
20. júlí 2023 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Verk Ásmundar í Laugardal skoðuð

Myndlistarmaðurinn Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir sér um kvöldgöngu sem farin verður í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Gangan tekur einn og hálfan tíma og hefst og lýkur við Ásmundarsafn við Sigtún. „Ingunn Fjóla mun segja frá völdum verkum í… Meira

Umræðan

20. júlí 2023 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Að skipta um þjóð?

Nýlega er haft eftir Eyjólfi Ármannsyni, þingmanni Flokks fólksins, að verið sé að „skipta um þjóð í landinu“. Þetta bergmálar skoðanir sem hafa birst í Morgunblaðinu, í grein Ögmundar Jónassonar „að losa þjóðina við landið og landið við þjóðina“, sem og nokkrum öðrum greinum Meira
20. júlí 2023 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Hvassahraun er fráleitt flugvallarstæði

Afar heimskulegt væri að leggja flugvöll nálægt svo virku eldsumbrotasvæði. Meira
20. júlí 2023 | Aðsent efni | 748 orð | 2 myndir

Löggan segir ósatt um Vigdísarvallaveg

Útilokað er að jarðskjálftar valdi grjóthruni á Vigdísarvallavegi en ekki á Krýsuvíkurvegi. Hrynur aðeins grjót vestan megin en ekki austan? Meira
20. júlí 2023 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisstefnan er dýrmæt perla

Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá. Meira

Minningargreinar

20. júlí 2023 | Minningargreinar | 2415 orð | 1 mynd

Elín Björg Eyjólfsdóttir

Elín Björg Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1936. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 30. júní 2023. Foreldrar hennar voru Ásgerður Hulda Karlsdóttir, f. 1910, d. 1940, og Eyjólfur Júlíus Einarsson vélstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2023 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd

Hólmfríður Guðvarðardóttir

Hólmfríður Guðvarðardóttir fæddist 13. október 1922 á Illugastöðum í Austur-Fljótum. Hún lést 9. júlí 2023 á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Foreldrar hennar voru María Ásgrímsdóttir, f. 23.10. 1896, d. 18.7 Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2023 | Minningargreinar | 1867 orð | 1 mynd

Hróðmar Hjörleifsson

Hróðmar Hjörleifsson fæddist í Bráðræði í Reykjavík 8. mars 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárkróki, 1. júlí 2023. Foreldrar Hróðmars voru þau Áslaug Jónsdóttir, f. 5. júlí 1900, d Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2023 | Minningargreinar | 1797 orð | 1 mynd

Ingibjörg Vigdís Stefánsdóttir

Ingibjörg Vigdís Stefánsdóttir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 23. febrúar 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 9. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Stefán Brynjólfsson sjómaður frá Mosvöllum í Önundarfirði, f Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2023 | Minningargreinar | 1249 orð | 1 mynd

Stella Eyjólfsdóttir

Sigríður Stella Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 20. janúar 1926. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. júlí 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Sigurgeirsdóttir, f. 9. sept. 1896, d. 3 Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. júlí 2023 | Sjávarútvegur | 272 orð | 1 mynd

Enn eru 12 bátar á grásleppu

Aðeins 12 bátar eru enn á grásleppuveiðum en eftir á að veiða um 801 tonn. Illa hefur gengið hjá mörgum að ná afla á vertíðinni og hefur matvælaráðuneytið í þrígang lengt veiðitímabilið sem átti að ljúka 30 Meira
20. júlí 2023 | Sjávarútvegur | 547 orð | 1 mynd

Fiskvinnslur finna fyrir hráefnisskorti

Stöðvun strandveiða hefur haft veruleg áhrif á framboð hráefnis á fiskmörkuðum landsins og þar með haft neikvæðar afleiðingar fyrir rekstrarskilyrði fiskvinnslufyrirtækja sem ekki reka eigin útgerð. Þetta segir Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda Meira
20. júlí 2023 | Sjávarútvegur | 132 orð | 1 mynd

Vísbendingar um nýliðun í humri

Vísbendingar eru um að stofnstærð humars hafi tekið að vaxa og að mat vísindamanna á stofnstærðinni styrkist. Þetta kemur fram á vef Hafrannsóknastofnunar, en þar er fjallað um sjöunda humarleiðangur stofnunarinnar sem fram fór 6 Meira

Viðskipti

20. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 639 orð | 1 mynd

Kaupréttir lykill í að laða að starfsfólk

Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, segir að kaupréttarkerfi í nýsköpunarfyrirtækjum séu afar mikilvæg og ættu að vera til staðar. „Þau kerfi eru í rauninni lykilatriði í að laða að gott starfsfólk því það er… Meira
20. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Keldan greiðir 80 milljónir í arð

Keldan ehf., sem á og rekur vefsíðuna keldan.is, hagnaðist um 42,7 milljónir króna árið 2022, sem er nokkur aukning frá fyrra ári þegar hagnaðurinn nam 35,5 milljónum. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins sem var birtur í júní Meira

Daglegt líf

20. júlí 2023 | Daglegt líf | 699 orð | 7 myndir

Einstakt land – Sól og sandar – Alpahringur – Súrrealismi af bestu sort – Gaman í Kaupmann

„Sumarið hefur verið ótrúlega viðburðaríkt þrátt fyrir að við hjónin séum fyrst að detta í sumarfrí nú í lok júlí,“… Meira

Fastir þættir

20. júlí 2023 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

„Skítatal“ algengt á fótboltavellinum

Fótboltamaðurinn Arnþór Ari Atlason heimsótti þá Bolla Má Bjarnason og Þór Bæring í þættinum Ísland vaknar á dögunum og talaði tæpitungulaust um hegðun leikmanna á vellinum. Að sögn Arnþórs er svokallað „skítatal“ rótgróið í hinum ýmsu íþróttagreinum og segir hann það miður Meira
20. júlí 2023 | Í dag | 246 orð

Fyrr gilti að glápa víða

Ingólfur Ómar gaukaði að mér hestavísu sem er hringhend sléttubönd: Reisir makkann karskur knár kvikur blakkur frýsar. Þeysir frakkur yfir ár ólmur bakkann flísar. Og afturábak: Flísar bakkann ólmur ár yfir frakkur þeysir Meira
20. júlí 2023 | Í dag | 290 orð | 1 mynd

Kristinn Már Reynisson

40 ára Kristinn ólst upp í Seljahverfi til 9 ára aldurs, þar til fjölskylda hans fluttist á skógræktarbýli á Kjalarnesi þar sem fjölskyldan stundaði auk skógræktar hestamennsku. Í dag býr Kristinn í Hafnarfirði en þangað flutti hann ásamt konu og börnum eftir nám og störf erlendis Meira
20. júlí 2023 | Í dag | 52 orð

Málið

Víkingar gerðu strandhögg erlendis: rændu, drápu, brenndu og nauðguðu og fóru síðan burt með það sem nýta mátti. Enda þýðir strandhögg m.a. herfang, en sést nú aðeins í ofannefndu orðtaki sem merkir að gera skyndiárás Meira
20. júlí 2023 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 c6 2. e4 d5 3. exd5 cxd5 4. cxd5 Rf6 5. Rc3 Rxd5 6. Rf3 Rc6 7. Bb5 g6 8. Da4 Dd6 9. Re4 De6 10. 0-0 Bg7 11. He1 0-0 12. d4 Rb6 13. Da3 a6 14. Bxc6 Dxc6 15. Dxe7 Bf5 16. Rg3 Be6 17. Dh4 f6 18. Bh6 Hae8 19 Meira
20. júlí 2023 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Skoðanakúgun í skjóli regluverks

Brexitfrömuðurinn Nigel Farage var sviptur bankareikningi þar sem skoðanir hans væru aðrar en gildi bankans. Andrea Sigurðardóttir blaðamaður ræðir það og hvernig slík skoðanakúgun í skjóli regluverks gæti þrifist á Íslandi. Meira
20. júlí 2023 | Í dag | 689 orð | 3 myndir

Vera til staðar fyrir börnin

Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir fæddist 20. júlí 1963 í Reykjavík. Hún átti fyrstu árin heima í Álftamýrinni en flutti sjö ára gömul í Fossvoginn og er af fyrstu kynslóð ábúenda þar. „Ég bjó í El Salvador 1968-1969 með foreldrum mínum og… Meira
20. júlí 2023 | Í dag | 189 orð

Þjóðverji. V-Enginn

Norður ♠ – ♥ 875 ♦ 1098732 ♣ G976 Vestur ♠ KG10986 ♥ Á3 ♦ 5 ♣ 10542 Austur ♠ ÁD75432 ♥ DG10642 ♦ – ♣ – Suður ♠ – ♥ K9 ♦ ÁKDG64 ♣ ÁKD83 Suður spilar 5♠ Meira

Íþróttir

20. júlí 2023 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Eggert Aron bestur í fimmtándu umferð

Eggert Aron Guðmundsson, miðjumaður Stjörnunnar, var besti leikmaður inn í fimmtándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Eggert átti mjög góðan leik þegar Stjarnan sigraði Val, 2:0, í Garðabæ á mánudagskvöldið en þar gerði… Meira
20. júlí 2023 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Eggert bestur í fimmtándu umferð

Eggert Aron Guðmundsson, miðjumaður Stjörnunnar, var besti leikmaðurinn í fimmtándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Eggert átti mjög góðan leik þegar Stjarnan sigraði Val, 2:0, í Garðabæ á mánudagskvöldið en þar gerði… Meira
20. júlí 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Gunnhildur Yrsa kveður landsliðið

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, ein reyndasta landsliðskona Íslands, tilkynnti eftir sigurinn á Austurríki í Wiener Neustadt í fyrrakvöld að það hefði verið hennar síðasti landsleikur. Hún lék alls 102 landsleiki frá 2011 og skoraði 14 mörk en… Meira
20. júlí 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Nökkvi dýrastur hjá Beerschot

Nökkvi Þeyr Þórisson verður dýrasti leikmaður sem belgíska knattspyrnufélagið Beerschot hefur selt en samkvæmt Gazet van Antwerpen mun St. Louis City í Bandaríkjunum greiða nálægt einni milljón evra fyrir hann Meira
20. júlí 2023 | Íþróttir | 1053 orð | 4 myndir

Svíþjóð – Suður-Afríka – Ítalía – Argentína

Nágrannar okkar frá Svíþjóð mæta Suður-Afríku í fyrsta leik G-riðils á heimsmeistaramótinu 23. júlí en G-riðillinn er leikinn í Wellington, Auckland, Dunedin og Hamilton á Nýja-Sjálandi. Svíþjóð er með ógnarsterkt lið og stefnir langt en… Meira
20. júlí 2023 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Þýskaland vinnur HM

Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, spáir því að Þjóðverjar fagni heimsmeistaratitli kvenna í knattspyrnu 2023 eftir sigur á Bandaríkjunum í úrslitaleik og Englendingar hreppi bronsið Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.