Greinar mánudaginn 24. júlí 2023

Fréttir

24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

12 mánaða dómur fyrir ýmis afbrot

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi sl. fimmtudag mann nokkurn til 12 mánaða fangelsisvistar fyrir fjölbreyttar sakir. Frá refsingunni er dreginn sá tími sem viðkomandi hefur setið í gæsluvarðhaldi, en sú vist hefur varað frá 19 Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Ánægðir með tillögu ráðherrans

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Ég held að við getum verið mjög ánægð með þessa tillögu ráðherrans. Þarna er varlega farið og allt gott um það að segja,“ segir Hálfdán Helgi Helgason, fuglavistfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands og sérfræðingur í grágæsum, en leitað var álits hans á tillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um sölubann á grágæs, en reglugerð þar um hefur verið birt á samráðsgátt stjórnvalda. Meira
24. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Barbie rakar inn milljónum

Barbie-kvikmynd Warner-bræðra lagði miðasölu í Bandaríkjunum að velli frumsýningarhelgi sína og halaði inn um 155 milljónir bandaríkjadala. Hin stórmyndin sem einnig átti frumsýningarhelgi, Oppenheimer, skilaði um 80,5 milljónum bandaríkjadala í sölutekjur, eftir því sem sérfræðingar áætla Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Bíða betra veðurs fyrir sæstrenginn

Viðgerð á rafstreng til Vestmannaeyja hefur tafist, fyrst vegna bilunar í akkerisvindu viðgerðarskipsins Henry P. Lading en síðan vegna óhagstæðrar veðurspár, en veður verður að vera lygnt og ölduhæð lítil til þess að unnt sé að ljúka viðgerðinni á… Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ferðafólkið finnur sig í Flatey

Flatey á Breiðafirði býr yfir sterkum staðaranda, sem dregur marga að. Flest húsin, svo sem í miðkjarna þorpsins, eru byggð á síðari hluta 19. aldar og snemma á þeirri 20. Á tíma var drift á flestu í eynni og uppbygging til dæmis í atvinnurekstri, sem svo leið undir lok Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

Flugu yfir gosið og aldrei séð annað eins

„Við höfum aldrei áður séð annað eins. Útsýnið yfir eldgosið var magnað, sem og allt annað sem við sáum af fallegri náttúru á Íslandi,“ segir Victoria Kryvosheieva frá Úkraínu, sem flaug nýverið yfir eldgosið ásamt eiginmanni sínum, Sergey Ushov, og tveimur sonum þeirra, Sergey og Dima Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Gervigreindin les nú hljóðbækur

Snædís Björnsdóttir snaedis@mbl.is Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gosstöðvum lokað framvegis kl. 18

Gönguleiðum inn á gossvæðið við Litla-Hrút verður framvegis lokað kl. 18, að því er fram kom í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum í gær. Telur hann ekki forsvaranlegt að halda þeim opnum allan sólarhringinn Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Gurrý leiðir göngu um Grasagarðinn

Fræðsluganga verður í Grasagarðinum í Laugardal annað kvöld, þriðjudagskvöld, og hefst klukkan 20. Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur, Gurrý, mun leiða gönguna og kynna uppáhaldsplöntur sínar í garðinum Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Gæsaborgarinn besti götubitinn

Gæsaborgari með klettasalati, sultuðum rauðlauk og reyktri gráðostasósu var sá götubiti sem bar sigur úr býtum á svokallaðri Götubitahátíð sem fram fór í Hljómskálagarðinum í Reykjavík um helgina. Dómnefnd hátíðarinnar valdi borgarann en hann var einnig valinn bestur í rafrænni kosningu hátíðargesta Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Horfir til betri vegar

Mikill uppgangur hefur verið í ferðaþjónustu á Húsavík að sögn Örlygs Hnefils Jónssonar forstöðumanns Húsavíkurstofu. Þá hafi bæst við söfn og gistimöguleikar auk fleiri afþreyingarmöguleika. „Það virðist vera nóg bjartsýni í greininni og… Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð

Í samkeppni við gervigreindina

Frá og með deginum í dag stendur notendum hljóðbókaveitunnar Storytel á Íslandi til boða að láta gervigreind lesa fyrir sig á ensku. Um er að ræða tilraunaútgáfu, svokallaðan „raddskipti“, sem hægt er að velja í stað upplestrar raunverulegrar manneskju Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Jarðarberin rjóð í júlí

„Fólkið sem fer hér um sveitirnar er sólgið í jarðarberin, sem við tínum nú af klösunum stór og fallega rjóð,“ segir Einar Pálsson, garðyrkjubóndi í Sólbyrgi í Reykholtsdal í Borgarfirði Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Kvíða haustinu

Forsvarsmenn Vesturbyggðar og eldisfyrirtækisins Arnarlax gagnrýna hversu aftarlega gerð jarðganga undir Mikladal og Hálfdán er í drögum að samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038. Þar eru þau sett í áttunda sæti í forgangsröðun jarðganga á tímabilinu en brýnt sé að flýta gerð þeirra Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Lést eftir sjóslys úti fyrir Njarðvíkurhöfn

Karlmaður á sjötugsaldri lést eftir sjóslys úti fyrir Njarðvíkurhöfn á laugardagskvöld. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út skömmu fyrir klukkan átta um kvöldið eftir að neyðarkall barst. Tveir menn höfðu verið á fimm metra löngum sportbáti sem sökk Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 259 orð

Lungnasjúkir bíða eftir rigningardegi

Andrjes Guðmundsson, formaður Samtaka lungnasjúklinga, segir félagsmenn bíða eftir regni sem vonandi skoli burt gosmenguninni sem liggur yfir höfuðborgarsvæðinu og víðar. Hann segist sjálfur hafa fundið fyrir áhrifum mengunarinnar, þrátt fyrir að… Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Mikill uppgangur í ferðaþjónustunni

Það er margt um að vera á Húsavík þessa dagana. Sífellt bætist við ný afþreying og er nú hægt að fara bæði á „jetski“ eða sæþotur ásamt leiðsögumanni sem og í skipulagðar rafmagnsfjallahjólaferðir frá Húsavík Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Nýtt götukort af Hellissandi gefið út

Gefið hefur verið út nýtt götukort af Hellissandi, sem Ómar Smári Kristinsson teiknaði. Snæfellsbær gefur kortið út en Steinprent í Ólafsvík sá um prentun. Á kortið er hvert einasta hús á Hellissandi handteiknað og litað eftir ljósmyndum og öðrum gögnum Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Segir sölubann á grágæs skynsamlegt

„Það er mjög skynsamleg ákvörðun að taka eitt skref í einu og sjá til hvaða áhrif það hefur,“ segir Áki Ármann Jónsson formaður Skotvís spurður um viðbrögð skotveiðimanna við tillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um sölubann á grágæs Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Sérfræðingar fái ívilnanir

Nýta mætti heimildir í lögum um Menntasjóð námsmanna til að veita tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána í þeim tilgangi að fá fleiri sérfræðinga til starfa í heilbrigðisþjónustu, einkum í dreifðum byggðum þar sem er viðvarandi eða fyrirsjáanlegur skortur á fólki með tiltekna menntun Meira
24. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Skæðir eldar loga á Ródos

Enn loga eldar á eyjunni Ródos og hefur fólk verið flutt burtu bæði á landi og sjó til að komast undan þeim. Um 16 þúsund hafa verið flutt á landi af yfirvöldum og önnur þrjú þúsund á sjó. Margir hafa sloppið undan eldunum á eigin vegum Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Slæm hegðun hafði áhrif á lokun

Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir slæma hegðun gesta á gossvæðinu á föstudagskvöld hafa haft áhrif á þá ákvörðun sína að gönguleiðum að gosstöðvum verði framvegis lokað klukkan 18 Meira
24. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 536 orð | 2 myndir

Tímamót fyrir konur í Bandaríkjunum

Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið (FDA) samþykkti fyrr í júlí að hormónagetnaðarvörnin Opill skyldi seld án lyfseðils í apótekum þar í landi. Slíkar hormónagetnaðarvarnir eru vanalega lyfseðilsskyldar og eru það meðal annars hér á Íslandi og í flestum Evrópuríkjum Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Umferðin aukist til muna á flugvellinum

Umtalsverð aukning hefur orðið á umferð um Reykjavíkurflugvöll og þá ekki síst þyrluumferð, en aukningin er rakin til eldgossins við Litla-Hrút á Reykjanesskaga. Hafa íbúar í nágrenni flugvallarins kvartað m.a Meira
24. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Vinstristjórnin fallin á Spáni

Þorlákur Einarsson thorlakur@mbl.is Þingkosningar fóru fram á Spáni í gær og var kjörstöðum lokað klukkan 18 í gærkvöldi. Kjörstaðir á Kanaríeyjum voru opnir klukkutíma lengur, enda falla eyjarnar innan annars tímabeltis en meginland Spánar. Kjörsókn þótti bærileg, eða um 53%, sem er örlítið minna en í síðustu þingkosningum árið 2019. Meira
24. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 954 orð | 1 mynd

Öll sveitarfélög taki á móti flóttafólki

„Hér í Reykjanesbæ er mikil aðsókn í það húsnæði sem býðst og þær lóðir sem boðnar eru út. Af þeim sökum þurfum við að vera með skýra stefnu og sýn í framtíðarskipulagi svo ný hverfi, þétting byggðar og fjölbreytt atvinnuuppbygging heppnist vel Meira

Ritstjórnargreinar

24. júlí 2023 | Staksteinar | 238 orð | 2 myndir

ESB í vanda

The Wall Street Journal fjallaði á dögunum um efnahagsþróunina í Evrópu og bar saman við þróunina í Bandaríkjunum. Meira
24. júlí 2023 | Leiðarar | 1342 orð | 1 mynd

Kundera og mikilvægi fáfengileikans

Þetta er alræði almenningsálitsins, alræði umburðarleysisins þar sem sérhvert frávik, brandari, illkvittnisleg athugasemd, ögrandi fullyrðing verður að ófyrirgefanlegum glæp. Meira
24. júlí 2023 | Leiðarar | 615 orð

Öld frá falli ­Ottómanveldis

Síðustu friðarsamningar fyrri heimsstyrjaldarinnar standa enn Meira

Menning

24. júlí 2023 | Menningarlíf | 1120 orð | 2 myndir

Fljótfær og hvatvís mandla

Brunavarnirnar Maður skyldi ætla að slík keðja af mistúlkunum í heilanum benti til þess að eitthvað væri að en lítum þá á viðbrögð ofangreinds sjúklings í ljósi þróunarlíffræðinnar. Vélin sem knýr áfram kvíðakastið, mandlan, er fljótfær og hvatvís eftir því Meira
24. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

RÚV bætir loks fyrir syndir sínar

Sjónvarpsdagskrá RÚV hefur þetta sumarið verið hreinasta hörmung. RÚV bætti þó að hluta fyrir syndir sínar með því að sýna bráðskemmtilega breska mynd um Midsomer Murders-þættina í tilefni 25 ára afmælis þeirra Meira
24. júlí 2023 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Una Torfa fer hringinn á viku

Una Torfa leggur á morgun upp í hringferð um landið ásamt hljómsveit. „Á tónleikum víðs vegar um landið verður öllu tjaldað til, hvort sem bandið kemur fram í gamalli kirkju eða á stórum tónleikastað Meira

Umræðan

24. júlí 2023 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Hafa skæruliðarnir umkringt Vatnaskóg?

Vatnaskógur er fyrir löngu orðinn menningarlegt fyrirbæri í íslensku þjóðfélagi. Meira
24. júlí 2023 | Pistlar | 367 orð | 1 mynd

Samkeppni og valdatafl

Íslenskt viðskiptalíf er lítið og einangrað í samanburði við alþjóðleg markaðssvæði. Hér á landi er því enn mikilvægara að hafa virkt eftirlit með samkeppni en í stærri löndum. Með veiku eftirliti geta fyrirtæki nýtt sér aðstæður til að skapa einokunarstöðu sem vinnur gegn almannahag Meira
24. júlí 2023 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Sundhöllin í Reykjavík

Borgarstjóri þáði boð okkar um að koma í sund. Meira

Minningargreinar

24. júlí 2023 | Minningargreinar | 1928 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Aðalsteinsson

Gunnar Þór Aðalsteinsson fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. ágúst 1981. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Reykjavík 3. júlí 2023. Foreldrar hans eru Hulda Sveinbjörg Gunnarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2023 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd

Hróðmar Hjörleifsson

Hróðmar Hjörleifsson fæddist 8. mars 1931. Hann lést 1. júlí 2023. Útför hans fór fram 20. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2023 | Minningargreinar | 3096 orð | 1 mynd

Jón Ármann Héðinsson

Jón Ármann Héðinsson, útgerðarmaður og fyrrverandi alþingismaður, fæddist 21. júní 1927. Hann lést á Hrafnistu, Sléttuvegi, 6. júlí 2023. Jón Ármann ólst upp á Túngötu 12, Héðinshúsi, á Húsavík, sonur hjónanna Helgu Jónsdóttur, húsmóður frá Fossi, Húsavík, f Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2023 | Minningargreinar | 4995 orð | 1 mynd

Marinella Ragnheiður Haraldsdóttir

Marinella Ragnheiður Haraldsdóttir fæddist í Sandgerði 14. september 1933. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 11. júlí 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnheiður Sigríður Erlendsdóttir frá Hlíðarenda í Fljótshlíð, f Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2023 | Minningargreinar | 1553 orð | 1 mynd

Ragnar Haraldsson

Ragnar Haraldsson fæddist 29. nóvember 1925 á Kolfreyjustað á Fáskrúðsfirði. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 2. júlí 2023. Faðir hans var Haraldur Jónsson, f. 6.8. 1885, d. 22.12. 1954, prófastur á Kolfreyjustað, og móðir hans var Guðrún Valborg Haraldsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2023 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Sigfús Axfjörð Sigfússon

Sigfús fæddist á Akureyri 28. júní 1955. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. júlí 2023. Sigfús var sonur hjónanna Guðrúnar Sigurðardóttur, f. 16. september 1918, d. 9. september 1999, og Sigfúsar Axfjörð Snorrasonar, f Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2023 | Minningargreinar | 3240 orð | 1 mynd

Vignir Bjarnason

Vignir Bjarnason fæddist á Akranesi 5. september 1973. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júlí 2023. Eftirlifandi eiginkona Vignis er María Fjóla Harðardóttir, f. 1975. Foreldrar hennar eru Hörður Hólm Garðarsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 1052 orð | 3 myndir

Fjárfestingar ekki komnar á fleygiferð

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í sumar hefur borið á umræðu um að íslensk ferðaþjónusta geti vart tekið á móti fleiri gestum; að landið sé uppselt og erfitt að sjá hvernig greinin eigi að geta annað vaxandi eftirspurn. Meira

Fastir þættir

24. júlí 2023 | Í dag | 781 orð | 3 myndir

Engar afsakanir í boði

Gerður Guðjónsdóttir fæddist 24. júlí 1963 á fæðingarheimilinu í Reykjavík. Gerður bjó fyrstu árin í Reykjavík en þegar hún var… Meira
24. júlí 2023 | Í dag | 182 orð

Fyrsti hippinn. S-AV

Norður ♠ K106 ♥ K3 ♦ K1032 ♣ KG64 Vestur ♠ G95 ♥ Á94 ♦ 74 ♣ 109832 Austur ♠ 84 ♥ D108652 ♦ ÁD9 ♣ Á5 Suður ♠ ÁD732 ♥ G7 ♦ G865 ♣ D7 Suður spilar 2♠ Meira
24. júlí 2023 | Í dag | 61 orð

Málið

Stefni örin á verðbréfagrafinu stöðugt upp á við er freistandi að halda að svo verði æ síðan. Fjárfestar eru þá í sjöunda himni. Áhrif verðhruns má svo orða með ýmsu öðru móti en að það „skjóti fjárfestum niður á jörðina“ Meira
24. júlí 2023 | Í dag | 444 orð

Ort um veðrið og ferðamenn

Erla Sigríður Sigurðardóttir sendi mér vísnagátu og verður ráðning hennar birt á fimmtudag. Ráðningar sendist á halldorblondal@simnet.is: Hungri mörgum frelsar frá, frostið frystir rykið. Standa lítil ströndu á, stutt er augnablikið Guðný… Meira
24. júlí 2023 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4. d4 g6 5. Rf3 Bg7 6. Ra3 cxd4 7. Rb5 Ra6 8. Rbxd4 Rf6 9. Bb5+ Bd7 10. De2 0-0 11. 0-0 Bxb5 12. Rxb5 Hfe8 13. Be3 e5 14. Hfd1 De6 15. Rd6 He7 16. Rg5 Dg4 17. Dxg4 Rxg4 Staðan kom upp á hollenska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Utrecht Meira
24. júlí 2023 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Skálmöld spennt fyrir nýrri plötu

Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar, heimsótti þá Þór Bæring og Bolla Má Bjarnason í þættinum Ísland vaknar á dögunum og ræddi við þá um fjölskyldufrí, væntanlega plötu, tónleikaferðalög og fleira Meira
24. júlí 2023 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

Sóðaskapur í útrás

Stelpurnar í pönkhljómsveitinni Sóðaskap, Sólbjört, Hildur og Lára, ætla að sýna hvað í þeim býr á pönkhátíð í Bretlandi. Von er á plötu í haust. Meira
24. júlí 2023 | Í dag | 328 orð | 1 mynd

Stefanía Guðrún Halldórsdóttir

50 ára Stefanía er að flytja til Stokkhólms þar sem hún mun taka við framkvæmdastjórastöðunni hjá sænska tölvuleikjafyrirtækinu Avalanche Studio Groups í ágúst. Höfuðstöðvarnar eru í Stokkhólmi en fyrirtækið er einnig með skrifstofur í Malmö, Liverpool og New York Meira

Íþróttir

24. júlí 2023 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

Aron með sigurmarkið í endurkomunni

Aron Elís Þrándarson var hetja Víkings úr Reykjavík er liðið vann 2:1-útisigur á KR á Meistaravöllum í 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Aron var að leika sinn fyrsta leik með uppeldisfélaginu í tæp níu ár og hann skoraði sigurmarkið á 57 Meira
24. júlí 2023 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Jamaíka kom öllum á óvart

Jamaíka náði óvænt í sitt fyrsta stig á HM kvenna í fótbolta er liðið gerði markalaust jafntefli við Frakkland í F-riðli í Sydney í gær. Jamaíka er með á HM í annað sinn í sögunni, en liðið tapaði öllum leikjum sínum í Frakklandi árið 2019, fékk á sig 12 mörk og skoraði aðeins eitt Meira
24. júlí 2023 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Óvænt fyrsta stig Jamaíku

Jamaíka náði óvænt í sitt fyrsta stig á HM kvenna í fótbolta er liðið gerði markalaust jafntefli við Frakkland í F-riðli í Sydney í gær. Jamaíka er með á HM í annað sinn í sögunni, en liðið tapaði öllum leikjum sínum í Frakklandi árið 2019, fékk á sig 12 mörk og skoraði aðeins eitt Meira
24. júlí 2023 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Perla og Aron fögnuðu sigri í Borgarnesi

Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr GR og Aron Snær Júlíusson GKG urðu í gær Íslandsmeistarar í holukeppni í golfi í fyrsta skipti. Leikið var á Hamarsvelli í Borgarnesi um helgina. Hin 16 ára Perla Sól, sem er ríkjandi Íslandsmeistari í höggleik, hafði… Meira
24. júlí 2023 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Tindastóll upp úr fallsæti með stórsigri

Tindastólskonur fóru upp úr fallsæti Bestu deildar kvenna í fótbolta með 4:1-heimasigri á ÍBV í fyrsta leik deildarinnar eftir landsleikjahlé í gær. Melissa Garcia kom Tindastóli á bragðið á 23. mínútu og Aldís María Jóhannsdóttir tvöfaldaði forskotið á 30 Meira
24. júlí 2023 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Öruggur fyrsti sigur Harmans á risamóti

Bandaríkjamaðurinn Brian Harman stóð uppi sem sigurvegari á The Open-mótinu í golfi í gær. Sigurinn er sá fyrsti hjá Harman á risamóti. Hann lék hringina fjóra á 13 höggum undir pari Royal Liverpool-vallarins og vann mótið með sex högga mun Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.