Greinar þriðjudaginn 25. júlí 2023

Fréttir

25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

„Barbenheimer“- æði á Íslandi

Mikil eftirvænting hefur verið fyrir kvikmyndunum Barbie og Oppenheimer og má segja að um allan heim ríki svokallað „Barbenheimer“-æði. Myndirnar byrjuðu í sýningu í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina og létu bíóþyrstir kvikmyndaunnendur sig ekki vanta á stórmyndirnar tvær Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Allar útgerðir skila hagnaði nema ein

Hagnaður Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. á síðasta ári var mestur af afkomu útgerða sem Morgunblaðið tók saman. Hagnaðurinn nam 10,2 milljörðum króna en hafði verið fjórir milljarðar árið áður. Þá leggur stjórn félagsins til að greiða arð til… Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Biskup ráðinn af undirmanni sínum

Framkvæmdastjóri Biskupsstofu réð yfirmann sinn, sr. Agnesi M. Sigurðardóttur biskup, hinn 1. júlí 2022, til að gegna embætti biskups tímabundið frá þeim tíma til og með 31. október 2024, eða í 28 mánuði Meira
25. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 590 orð | 5 myndir

Eftirlit með trúfélögum verður hert

Baksvið Hörður Vilberg hordur@mbl.is Sagt er að trúin flytji fjöll en það hefur flestum verið fjarlæg hugsun að í skjóli trúarinnar séu fjármunir þvættaðir og trúin veiti jafnvel skjól fyrir fjármögnun hryðjuverka. Engu að síður hefur dómsmálaráðuneytið kynnt áform um smíði frumvarps um málið sem tekur einnig til fjármögnunar gereyðingarvopna. Ástæða fyrir smíði fyrirhugaðs frumvarps eru alþjóðlegar skuldbindingar Íslands sem hafa ekki verið uppfylltar. Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 119 orð

Ekki aukið álag vegna mengunar

Ekki hefur borið á því að borgarbúar hafi leitað í auknum mæli til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins vegna óþæginda af völdum loftmengunar frá eldgosinu við Litla-Hrút að sögn Jónasar Guðmundssonar, starfandi forstjóra Heilsugæslunnar Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Fjörusteinn til Norðuráls

Norðurál hlaut Fjörusteininn, umhverfisverðlaun Faxaflóahafna. Hafa verðlaunin verið veitt frá árinu 2007 en þau hljóta fyrirtæki sem starfa á hafnarsvæðunum, sýna fram á framsækni í umhverfismálum og eru til fyrirmyndar hvað varðar frágang á lóðum og snyrtilegt umhverfi Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Flöskuhálsar í innleiðingu kerfisins

Íbúar í Reykja­vík hafa undanfarna daga kvartað nokkuð yfir yf­ir­full­um grennd­argám­um borg­ar­inn­ar í íbúa­hóp­um á Face­book. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segist sjálfur hafa fengið kvartanir um að grenndargámar hafi ekki verið losaðir og það ekki bara í sumar Meira
25. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 626 orð | 4 myndir

Gervigreindarraddir varhugaverðar

Notendum hljóðbókaveitunnar Storytel stendur nú til boða að láta gervigreind lesa fyrir sig á ensku með nýrri tækni, svokölluðum raddskipti. Sumir telja þetta varhugaverða þróun, enda er regluverki í kringum gervigreind nokkuð ábótavant Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Gosin skila reynslu

Eldgosið við Litla-Hrút á Reykjanesskaga er heitur reitur. Fyrir útlendinga er mikil upplifun að komast að nýrunnu hrauni og sjá til gígs þar sem hraunelfur bullsýður og rauðar glóðir leiftra hátt. Morgunblaðið var staðnum í gær og strax á… Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hafsúlan og Andrea heilsast við hafnarmynni Reykjavíkur

Fleiri ferðamenn hafa sóst eftir hvalaskoðunarferðum í júlí en í júní að sögn Ástu Maríu Marinós­dóttur, framkvæmdastjóra ferðaþjónustufyrirtækisins Special Tours, sem gerir út hvalaskoðunarbátinn Andreu Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hinstu för Wilson lokið

Norska flutningaskipið Wilson Skaw, sem strandaði við Ennishöfða á Húnaflóa í apríl síðastliðnum, mun ljúka ferð sinni frá Akureyri til Noregs í dag. Garðar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Nesskipa, sem eru umboðsaðili útgerðar Wilson, sagði í samtali… Meira
25. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hitinn herjar á Miðjarðarhaf

Tyrkir búa sig nú undir enn eina hitabylgjuna. Því er spáð að hitastig verði 5-10 gráðum hærra en að meðallagi á þessum árstíma. Tyrkir hafa þegar þurft að þola hitabylgjurnar Karon í síðustu viku og Kerebros vikuna þar á undan Meira
25. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hlýddi ekki en játar ekki á sig lögbrot

„Það er rétt að ég var á þess­um stað á um­rædd­um tíma og rétt að ég fékk fyr­ir­mæli sem ég hlýddi ekki. En ég neita því að hafa brotið lög,“ sagði Greta Thunberg loftlagsaðgerðasinni fyr­ir héraðsdómi í Mal­mö í Svíþjóð í gær en hún var dæmd til… Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 86 orð

Hraunið stærra en í fyrra

Mælingar jarðvísindamanna á hraunrennslinu sýna að meðalhraunrennsli dagana 18.-23. júlí var um 8,0 rúmmetrar á sekúndu, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar jarðfræðiprófessors. Var stækkun hraunsins á þessu tímabili einkum til austurs, en hraunið… Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Lagað við Geysi

Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir hefur auglýst eftir tilboðum í endurnýjun á aðstöðu fyrir ferðamenn á Geysissvæðinu í Haukadal. Framkvæmdum á að ljúka fyrir maílok 2024. Gríðarlegur fjöldi ferðamanna kemur að Geysi ár hvert og mikil þörf á endurbótum Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Landeigendur fari að sinna bílastæðunum

Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík, segir að björgunarsveitarfólk hafi þurft að sinna stjórnun á umferð á bílastæðum við gosstöðvarnar við Litla-Hrút til að koma í veg fyrir að umferðarteppa myndaðist Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Lögmannastéttin eldist hratt

Lögmannastéttin á Íslandi er að eldast nokkuð hratt. Það má að verulegu leyti rekja til hægari nýliðunar síðustu ár í kjölfar dræmari… Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Nýjar tunnur í miðbæinn

Starfsmenn borgarinnar unnu í gær hörðum höndum að því að dreifa nýjum tunnum fyrir sorphirðu í miðborginni. Þeim er úthlutað samkvæmt húsnæði og fjölda íbúa. Dreifingin hófst í miðborginni næst Alþingishúsinu, eftir það var farið í Stræti, Stíga, Götur og Vegi Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Óvenjulegur ráðningarsamningur

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Í ráðningarsamningi framkvæmdastjóra Biskupsstofu, Ragnhildar Ásgeirsdóttur, við sr. Agnesi M. Sigurðardóttur biskup, sem gerður var 1. júlí 2021, kemur m.a. fram að samningnum, sem er til 28 mánaða, verði ekki slitið með uppsögn á ráðningartímanum, en gildistími samningsins er til 31. október 2024. Meira
25. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 549 orð | 3 myndir

Raunhæfar líkur á nýju eldgosi

Baksvið Magnús Geir Kjartansson mgk@mbl.is „Það er fylgst mjög grannt með þessu svæði. Ef gýs við Trölladyngju eða norður af henni værum við með gjörbreytta sviðsmynd,“ segir Þorvaldur Þórðarson, prófessor í bergfræði og eldfjallafræðum við Háskóla Íslands, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins. Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Raunhæfur mögu- leiki á nýju gosi

Þorvaldur Þórðarson, prófessor í bergfræði og eldfjallafræðum við HÍ, segir að orðið hafi vart við skjálftavirkni og aðra jarðvirkni á milli Keilis og Trölladyngju frá því að núverandi gos hófst við Litla-Hrút Meira
25. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Réðust með drónum á Moskvu og Krím

Úkraínumenn gerðu í fyrrinótt drónaárásir á Moskvu og Krímskaga. Lentu að minnsta kosti tveir drónar á skrifstofubyggingum í úthverfi Moskvu um fjögurleytið að staðartíma, eða um eittleytið að íslenskum tíma Meira
25. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Stefnir í stjórnarkreppu á Spáni

Enginn flokkur náði hreinum meirihluta í þingkosningunum sem fram fóru á Spáni á sunnudag og gæti því reynst erfitt að mynda ríkisstjórn í kjölfar kosninganna. Íhaldsflokkurinn Partido Popular (PP) sigraði í kosningunum og hlaut 136 sæti af 350 í… Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Umferðin talin ein helsta slysagildra ferðamanna

Umferðin er stærsta slysagildra ferðamanna hér á landi, þó eru ekki til gögn sem staðfesta að slys á ferðamönnum séu algengari nú en fyrri ár Meira
25. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Þurftu að leigja flugvélar í júní

Icelandair neyddist til að leigja tvær flugvélar til viðbótar við flota sinn í júní auk þess að nýta eina flugvél dótturfélagsins Loftleiða. Einnig var gripið til þess ráðs að nýta flugvél frá Heimsferðum til að raska ekki áætlun félagsins Meira

Ritstjórnargreinar

25. júlí 2023 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Misminni og missagnir

Aðkoma Samherja að atvinnulífi er Heimildinni hugleikin. Nýverið svipti rannsóknaritstjórinn Helgi Seljan hulunni af framgöngu íslenskra stjórnvalda þegar Færeyingar lögðu drög að því 2017 að útiloka útlendinga frá færeyskum sjávarútvegi, þar sem Samherji átti verulega hagsmuni, og byggði þar á færeyska miðlinum Frihedsbrevet. Meira
25. júlí 2023 | Leiðarar | 285 orð

Sama sagan víða

Hvarvetna í Evrópu eru vinstriflokkar á hröðu undanhaldi Meira
25. júlí 2023 | Leiðarar | 214 orð

Stjórnlaus og ólögmæt

Pólitísk fiskiferð og fullkomið fánýti Meira

Menning

25. júlí 2023 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

20 sönglög frá 20. öld í kvöld

Tuttugu sönglög frá tuttugustu öld er yfirskrift tónleika sem fram fara í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Þar koma fram Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari Meira
25. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Amerískur draumur í mannsmynd

„Hann er holdgervingur ameríska draumsins. Að kalla hann hálfguð væri ekki svo fjarri lagi.“ Svona lýsir rithöfundurinn Friðgeir Einarsson stórstjörnunni Arnold Schwarzenegger í smásögunni „Í Thal“ Meira
25. júlí 2023 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

Depurð leiðarstef á nýrri plötu Blur

The Ballad Of Darren nefnist ný plata Blur sem er fyrsta plata sveitarinnar í átta ár. Í samtali við BBC segir Damon Albarn, forsprakki sveitarinnar, að hann hafi verið bæði „leiður og týndur“ meðan hann samdi tónlistina Meira
25. júlí 2023 | Menningarlíf | 206 orð | 1 mynd

Greta Gerwig slær met með Barbie

Kvikmyndin Barbie í leikstjórn Gretu Gerwig skilaði 162 milljónum bandaríkjadala í kassann, helgina sem myndin var frumsýnd vestanhafs, og setti í leiðinni met. Barbie er nú sú kvikmynd í leikstjórn konu sem halað hefur inn mestum tekjum… Meira
25. júlí 2023 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Gæti veitt innsýn í vinnuaðferðir Woolf

Persónulegt eintak breska rithöfundarins Virginiu Woolf af fyrstu skáldsögu sinni, The Voyage Out, hefur verið gert aðgengilegt rafrænt á slóðinni: https://digital.library.sydney.edu.au/nodes/view/13658#idx384523 Meira
25. júlí 2023 | Kvikmyndir | 859 orð | 2 myndir

IceDocs heldur áfram að stækka

„Við ferðuðumst um heiminn á fimm dögum,“ sagði gestgjafi og kynnir hátíðarinnar, Níels Thibaud Girerd, undir lok hátíðarinnar. Meira
25. júlí 2023 | Menningarlíf | 634 orð | 1 mynd

Sagan streymdi fram

„Mig langaði að hafa ástina með í spilinu og hugsaði upp aðstæður þar sem tvær manneskjur hittast og hafa tíma til að kynnast og upplifa eitthvað sterkt saman,“ segir Fífa Larsen um fyrstu skáldsögu sína, Grátvíði, sem fjallar um íslenska ekkju,… Meira

Umræðan

25. júlí 2023 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Gildi þess að starfa í björgunarsveit

Styrkleikar okkar og veikleikar eru misjafnir en í björgunarsveitarstarfinu er hægt að finna leiðir til að nýta styrkleika allra sem vilja starfa með. Hvort sem þinn styrkleiki liggur í að skipuleggja, ert góður í bílaviðgerðum eða magnaður í að skipuleggja partí – þá nýtast þeir og þú getur tekið af skarið. Meira
25. júlí 2023 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Má borgarlínan kosta hvað sem er?

Borgarlínan er úrelt tækni. Þetta sagði Guðmundur Fertram, forstjóri Kerecis á Ísafirði, á dögunum og ég tók undir með honum hér á síðum þessa blaðs í kjölfarið. Það blasir nefnilega við þeim sem vilja sjá að borgarlínan byggist á úreltri tækni og… Meira
25. júlí 2023 | Aðsent efni | 239 orð | 1 mynd

Tímamót

Sagt er að ef Rússar leggja niður vopn verði friður en ef Úkraína hefði gefist upp hefði þjóðfélag þeirra liðið undir lok. Meira
25. júlí 2023 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Tryggingastofnun þjófabæli?

Mér er refsað fyrir að hafa lagt til hliðar sparnað til elliáranna og skatturinn minn, sem fór til TR, situr því eftir enn stærri í vasa TR. Meira
25. júlí 2023 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Víglundssonar-viskan

Eitthvað ætti Þorsteinn að hafa innsýn í málefni vinnumarkaðarins og atvinnulífsins eftir fyrri störf á þeim vettvangi. Meira

Minningargreinar

25. júlí 2023 | Minningargreinar | 1421 orð | 1 mynd

Bernhard Hannesson

Bernhard Hannesson fæddist á Eyrarbakka 6. nóvember 1925. Hann lést 19. júlí 2023 á Hjúkrunarheimilinu Grund. Bernhard var sonur hjónanna Hannesar Andréssonar frá Skúmsstöðum á Eyrarbakka, f. 22.9. 1892, d Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2023 | Minningargreinar | 1117 orð | 1 mynd

Björgvin Jónsson

Björgvin Jónsson fæddist í Reykjavík 14. október 1944. Hann lést á líknardeild Landakots 10. júlí 2023. Foreldrar hans voru Jón Björgvin Björnsson, f. 25.12. 1913, d. 29.5. 1965, verkamaður, og Elín Esther Högnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2023 | Minningargreinar | 1558 orð | 1 mynd

Erlendur Jónsson

Erlendur Jónsson fæddist 8. apríl 1929 á Geithóli í Staðarhreppi, V-Húnavatnssýslu. Hann lést á Landakoti 17. júlí 2023. Foreldrar hans voru Stefanía G. Guðmundsdóttir ljósmóðir frá Brandagili í Staðarhreppi, f Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2023 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Hallgrímur Gunnarsson

Hallgrímur Gunnarsson fæddist 25. september 1949. Hann lést 25. júní 2023. Útförin fór fram 3. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2023 | Minningargreinar | 3655 orð | 1 mynd

Pétur Valdimarsson

Pétur Valdimarsson fæddist á Ísafirði 12. maí 1940. Hann lést 11. júlí 2023. Foreldrar hans voru Guðrún Kristjánsdóttir frá Súðavík, f. 11.6. 1902, d. 8.6. 1986, og Valdimar Veturliðason Víðidalsá, Staðarsókn í Strandasýslu, f Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2023 | Minningargreinar | 2550 orð | 1 mynd

Róshildur Jónsdóttir

Róshildur Jónsdóttir fæddist 23. júní 1941 á Uppsölum í Suðursveit. Hún lést á lungnadeild Landspítalans 17. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Jón Gíslason, f. 1915, d. 2006, og Pálína Guðrún Gísladóttir, f Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2023 | Minningargreinar | 1848 orð | 1 mynd

Sigríður Pétursdóttir

Sigríður Pétursdóttir fæddist 25. janúar 1939 í Hafnardal við Ísafjarðardjúp. Hún varð bráðkvödd 8. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Pétur Pálsson bóndi í Hafnardal, f. 11. febrúar 1886 á Prestbakka í Vatnsfirði, d Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2023 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

Torfey Hafliðadóttir

Torfey Hafliðadóttir fæddist 4. desember 1953 á Patreksfirði. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 18. júlí 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Hafliði Ottósson, f. 3.3. 1925, d Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2023 | Minningargreinar | 2554 orð | 1 mynd

Vilborg Bettý Bergsteinsdóttir

Vilborg Bettý Bergsteinsdóttir (Villa frá Múla) fæddist 7. desember 1950 í Vestmannaeyjum. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 13. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Bergsteinn Jónasson hafnarstjóri, fæddur í Vestmannaeyjum 17.12 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Auknar tekjur en minni hagnaður hjá Jómfrúnni

Veitingastaðurinn Jómfrúin hagnaðist á síðasta ári um 10,7 milljónir króna, samanborið við 20,7 milljóna króna hagnað árið áður. Tekjur félagsins námu á árinu um 465 milljónum króna og jukust um 45,5 milljónir króna á milli ára, eða 13% Meira
25. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 461 orð

Góð afkoma í sjávarútvegi

Hagnaður Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. á síðasta ári nam 10,2 milljörðum króna en hafði verið fjórir milljarðar króna árið áður. Þetta kemur fram í samstæðuársreikningi félagsins en tölurnar eru færðar úr evrum í íslenskar krónur miðað við… Meira
25. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Sjóður Vex kaupir 45% hlut í Öryggismiðstöðinni

Framtakssjóðurinn VEX I, sem er í stýringu Vex ehf., hefur keypt 45% hlut í Öryggismiðstöðinni. Í tilkynningu frá Vex kemur fram að seljendur hlutarins séu margir af stærstu hluthöfum Öryggismiðstöðvarinnar Meira

Fastir þættir

25. júlí 2023 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Ennþá líf í æðum tónlistarmannsins

Hinn fjölhæfi Kristinn Ólafur Haraldsson, betur þekktur sem Króli, var á línunni í þætti þeirra Þórs Bærings og Bolla Más Bjarnasonar Ísland vaknar í gær. Ræddu þeir ýmislegt, meðal annars Barbie, fótbolta og tónlist Meira
25. júlí 2023 | Í dag | 286 orð | 1 mynd

Hlöðver Stefán Þorgeirsson

30 ára Hlöðver ólst upp á Húsavík og á Björgum í Kaldakinn en býr í Reykjavík. „Ég átti tvö heimili í æsku, annars vegar í sveitinni á Björgum og hins vegar á Húsavík. Ég var alltaf heldur meira bæjarbarn þó ég sé alltaf þakklátur fyrir tengslin við sveitina Meira
25. júlí 2023 | Í dag | 59 orð

Málið

Allir þurfa að gjalda eitthvað: borga, launa, endurgjalda. Gjalda skatta, gjalda e-m greiða o.s.frv. Oftast geldur maður þetta í þolfalli: peninga t.d Meira
25. júlí 2023 | Í dag | 793 orð | 3 myndir

Með eigin óperu í smíðum

Hrólfur Sæmundsson fæddist 25. júlí 1973 á Selfossi. Hann ólst upp í Reykjavík, á Akureyri, Laugarási í Biskupstungum, Fáskrúðsfirði og í Vestmannaeyjum. Hrólfur flutti svo 10 ára til Noregs og var þar til 16 ára aldurs, en þá flutti hann aftur til… Meira
25. júlí 2023 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be2 Rf6 5. f4 c5 6. e5 Rfd7 7. exd6 exd6 8. Rb5 0-0 9. Rxd6 Rc6 10. d5 Rd4 11. c3 Rxe2 12. Rxe2 Rb6 13. Rxc8 Dxc8 14. 0-0 Hd8 15. f5 Hxd5 16. Dc2 Dc6 17. fxg6 hxg6 18 Meira
25. júlí 2023 | Í dag | 364 orð

Spíratár á steini

Jón Jens Kristjánsson segir frá því á Boðnarmiði að það hafi verið fyrirsögn í Vísi að þjálfari Hollands drulli yfir æfingaaðstöðu liðsins: Í fótbolta er fallvölt heimsins gæfa af flestu tagi gerast skakkaföllin þolraun verður það að reyna að æfa með þjálfara sem drullar yfir völlinn Meira
25. júlí 2023 | Í dag | 173 orð

Vekjaraklukkan. N-Enginn

Norður ♠ 543 ♥ D3 ♦ KDG863 ♣ 63 Vestur ♠ KG96 ♥ ÁK9 ♦ 94 ♣ 10852 Austur ♠ D10872 ♥ 54 ♦ 52 ♣ ÁDG9 Suður ♠ Á ♥ G108762 ♦ Á107 ♣ K74 Suður spilar 4♥ Meira

Íþróttir

25. júlí 2023 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Eiga Blikar möguleika gegn Dönunum?

FC Köbenhavn, mótherji Breiðabliks í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar karla í fótbolta á Kópavogsvellinum í kvöld, er að hefja sitt 23. tímabil í röð í Evrópukeppni og sitt 33. tímabil frá stofnun félagsins árið 1992 Meira
25. júlí 2023 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

EM-draumurinn úti eftir tap gegn Frökkum

Íslenska U19 ára landslið kvenna í fótbolta er úr leik á lokamóti Evrópumótsins eftir 1:3-tap fyrir Frakklandi í þriðja leik sínum í B-riðli í Tubize í Belgíu í gærkvöldi. Ísland vann 2:0-sigur á Tékkum í öðrum leik sínum á mótinu, en töp gegn… Meira
25. júlí 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Francis lést 69 ára að aldri

Trevor Francis, fyrsti enski knattspyrnumaðurinn sem var keyptur fyrir eina milljón punda, lést í gærmorgun, 69 ára að aldri. Fjölskylda hans staðfesti við AFP að hann hefði fengið hjartaáfall á heimili sínu í nágrenni Marbella á Spáni Meira
25. júlí 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Frá Írlandi til Vestmannaeyja

ÍBV hefur fengið írska knattspyrnukonu, Chloe Hennigan, í sínar raðir frá írska félaginu Treaty United. Chloe er 22 ára gömul og kom til Treaty í janúar frá öðru írsku úrvalsdeildarliði, Athlone Town Meira
25. júlí 2023 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

KA gæti farið til Belgíu eða Danmerkur

Breiðablik og KA komust að því í gær hvað bíður þeirra í næstu umferðum Evrópumóta karla í fótbolta. Blikar eiga eftir að leika í a.m.k. tveimur umferðum til viðbótar en framhald KA-manna ræðst af því hvort þeir ná að slá út Dundalk frá Írlandi í 2 Meira
25. júlí 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Liðstyrkur í Breiðablik

Breiðablik hefur gengið frá samningi við bandarísku körfuknattleikskonuna Brooklyn Pannell og mun hún leika með liðinu á næstu leiktíð. Leikmaðurinn, sem er bakvörður, hefur leikið í Finnlandi og Svíþjóð á atvinnumannsferlinum Meira
25. júlí 2023 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Markaveislur og dramatík

Fylkismenn komu sér upp úr fallsæti með ótrúlegum 4:2-útisigri á FH í lokaleik 16. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Staðan var 2:2 þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma Meira
25. júlí 2023 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd

Ný stjarna í liði Brasilíu

Ariadina Alves Borges, eða Ary eins og hún er kölluð, skaust í gær upp á stjörnuhimininn á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þegar hún skoraði þrennu og lagði upp eitt mark í sigri Brasilíu á Panama, 4:0, í F-riðli mótsins í Adelaide í Ástralíu Meira
25. júlí 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sara leikur með ÍR-ingum í vetur

Handknattleikskonan Sara Dögg Hjaltadóttir er komin til ÍR að láni frá Val. ÍR verður nýliði í efstu deild á næstu leiktíð á meðan Valur er ríkjandi Íslandsmeistari. Miðjukonan er uppalin hjá Fjölni Meira
25. júlí 2023 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Vilja gera Mbappé að þeim langdýrasta

Frakklandsmeistarar París SG samþykktu í gær tilboð sádiarabíska félagsins Al-Hilal upp á 300 milljón evrur í franska sóknarmannin Kylian Mbappé. Gangi félagaskiptin í gegn verður Mbappé dýrasti leikmaður sögunnar Meira
25. júlí 2023 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Zaha til Tyrklands

Knattspyrnumaðurinn Wilfried Zaha er kominn til Galatasaray í Tyrklandi á frjálsri sölu frá enska félaginu Crystal Palace. Samningur Zaha við Palace var útrunninn og þurfti tyrkneska félagið því ekki að greiða Lundúnafélaginu fyrir sóknarmanninn Meira
25. júlí 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Þrettán mörk í tveimur leikjum

Það var boðið upp á markaveislu þegar 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta lauk með tveimur leikjum í gær. Fylkir fór upp úr fallsæti með dramatískum 4:2-útisigri á FH, þar sem Fylkismenn skoruðu tvö mörk í uppbótartíma þegar allt stefndi í jafntefli Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.