Greinar föstudaginn 28. júlí 2023

Fréttir

28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

„Sérsveitin“ tínir upp rusl við grenndargáma í borginni

Starfsmenn Reykjavíkurborgar eru um þessar mundir að vinna upp tafir á sorphirðu í borginni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, sem send var fjölmiðlum í gær. Þar segir jafnframt að borgarbúar þurfi að bæta umgengni sína þegar… Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Annasöm mánaðamót í nánd

„Mánaðamót ásamt stórum ferðahelgum nálgast nú óðfluga og það er slatti að gera hjá okkur um þessar mundir. Venjulega er þetta bara endastafurinn á númerinu sem dettur um hver mánaðamót, en núna eru það líka ferðavagnar, mótorhjól o.s.frv Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd

Fjöldi liðskiptaaðgerða tvöfaldast

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Klíníkin í Ármúla hefur gert 107 liðskiptaaðgerðir, frá því í byrjun apríl fram til 7. júlí, sem falla undir samning sem gerður var við Sjúkratryggingar Íslands í sérstöku átaki fyrr á árinu til að stytta langa biðlista sem hafa verið viðvarandi undanfarin ár. Hjálmar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri lækninga hjá fyrirtækinu, segir að hjá Klíníkinni hafi verið gerðar 200 aðgerðir til viðbótar sem voru greiddar af sjúklingunum sjálfum. Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Fjölgun grenndarstöðva og snjallvæðing

Sorpa vinnur að útboði á umhirðu grenndarstöðva á höfuðborgarsvæðinu fyrir plast, pappa, málma og gler. Fjölga á grenndarstöðvum og bæta við gámum fyrir bæði málma og gler, sem skal nú flokka frá öðrum úrgangi Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 303 orð

Fólk óupplýst um rétt á aðgerðum

Tvö einkarekin heilbrigðisfyrirtæki fá ekki aðgang að upplýsingum um það hverjir eru á opinberum biðlistum eftir liðskiptaaðgerðum. Fyrirtækin, Klíníkin og Cosan, urðu hlutskörpust í útboði á aðgerðunum og skrifað var undir samninga við Sjúkratryggingar Íslands í byrjun apríl sl Meira
28. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Frelsuðu þorp í Donetsk-héraði

Hersveitir Úkraínumanna náðu í gær að frelsa þorpið Staromayorkse í Donetsk-héraði, en þorpið er rétt sunnan við Vuhledar, þar sem hart hefur verið barist síðustu mánuði. Tíðindin af frelsun þorpsins bárust sama dag og rússneskir herbloggarar sögðu… Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Gengu óhefðbundna leið um Torfajökul

Gönguhópurinn Fjallavinir situr sjaldnast auðum höndum en á dögunum gekk hann spennandi og heldur óhefðbundna gönguleið um Torfajökul, frá Álftavatni yfir í Landmannalaugar. Að sögn Þórðar Inga Marelssonar, eiganda Fjallavina, hafði þessi ganga allt … Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 919 orð | 2 myndir

Greinir á um gildi ráðningarsamnings

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Forseti kirkjuþings hefur ekki boðvald yfir biskupi og hefur engar heimildir til að ákveða þjónustutíma biskups einhliða. Þvert á móti gildir ráðningarsamningurinn þar til nýr biskup hefur tekið formlega við í kjölfar kosninga,“ segir í athugasemd sem Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður sem gætir hagsmuna sr. Agnesar M. Sigurðardóttur, hefur sent Morgunblaðinu í tilefni af fréttaflutningi um framlengingu á starfstíma biskups og ráðningarsamningi sem framkvæmdastjóri Biskupsstofu gerði við biskupinn. Meira
28. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Grunaður um fleiri morð

Lögreglan í Suffolk-héraði á Long Island í New York rannsakar hvort Rex Heuermann, sem talinn er vera „Long Island-raðmorðinginn“, geti tengst óupplýstum málum í Atlantic City í New Jersey-ríki Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Hafa landað um þriðjungi kvótans

Íslensku uppsjávarskipunum hefur tekist að landa rétt tæplega 50 þúsund tonnum af þeim 143 þúsund tonnum sem heimildir eru fyrir. Í upphafi vertíðar sóttu skip makríl í Smuguna en færðu í kjölfarið veiðar inn í íslenska lögsögu og er makríllinn sagður stór Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 313 orð | 6 myndir

Hver lyftir Rey Cup-bikarnum í ár?

Gleðin var allsráðandi í Laugardalnum í gær þar sem flautað var til leiks á Rey Cup, alþjóðlegu knattspyrnumóti sem haldið hefur verið hér á landi síðastliðin 22 ár. Veðrið lék við keppendur og mótsgesti sem nutu sín vel í sólinni þegar blaðamann og ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Kostnaður langt yfir áætlunum

Brátt eru tvö ár liðin frá því að Miðgarðakirkja í Grímsey brann til grunna. Fljótlega var hafist handa við að safna fé til þess að hægt væri að reisa nýja kirkju, en framkvæmdir hafa farið nokkuð fram úr áætlunum og því enn ekki tekist að ljúka verkinu Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Krían snýr aftur í friðland Gróttu

„Það var ekkert kríuvarp í Gróttu í fyrra út af mink og síðan var ákveðið að herja á hann,“ segir Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur. Með sérstöku leyfi Umhverfisstofnunar í vor var skyttu heimilað að skjóta minka innan friðlandsins í Gróttu enda um grimm dýr að ræða sem eira engu Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 166 orð

Lögreglan varar við innbrotahrinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði í gær við innbrotahrinu á starfssvæði sínu. Þar sagði meðal annars að innbrotin ættu sér stað á öllum tímum sólarhringsins, ekki bara á nóttunni. Þá sé gott að gera viðeigandi ráðstafanir ef íbúðarhúsnæði er… Meira
28. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 506 orð | 2 myndir

Meiri losun við Litla-Hrút en í fyrri gosum

Eldgosið við Litla-Hrút losar um 5.000-12.000 tonn af brennisteinsdíoxíði (SO2) á sólarhring og milli 7.000-15.000 tonn af koltvíoxíði (CO2) að mati Þorvalds Þórðarsonar, prófessors í eldfjallafræði við Háskóla Íslands Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Mælar vísindamanna fóru yfir um við Litla-Hrút

Gildi brennisteinsdíoxíðs mældist mjög hátt við gosstöðvarnar í gær að sögn Magnúsar Freys Sigurkarlssonar, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Gildið fór upp í 1600, en það er yfirleitt undir 100 Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð

Nafn mannsins sem lést í sjóslysinu

Maður­inn sem lést í sjó­slysi skammt fyr­ir utan Innri-Njarðvík í Faxa­flóa hinn 22. júlí síðastliðinn hét Hörður Garðars­son. Lögreglan á Suðurnesjum greindi frá nafni hans á Facebook í gær. Hörður var fædd­ur árið 1958 og bjó í Reykja­vík Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Ráðning sögð lögleysa

„Það eru nýju lögin um þjóðkirkjuna sem gengu í gildi 1. júlí 2021 sem eiga við um ráðningu biskups og ef menn eru að byggja á eldri lögum, þá eru það rangar forsendur,“ segir Guðni Haraldsson hæstaréttarlögmaður Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Segir slysahættu hafa blasað við

Svo virðist sem listaverkinu, sem hvarf á Höfn í Hornafirði, hafi ekki verið stolið eins og fram kom í fréttum í gær. Íbúi á Höfn sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að sér hefði ekki verið ljóst að um hefði verið að ræða listaverk og hefði því látið fjarlægja það Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Stór ferðahelgi fram undan

Þrátt fyrir að verslunarmannahelgin renni ekki upp fyrr en að viku liðinni stefnir allt í að komandi helgi verði afar stór ferðahelgi. Ýmsar hátíðir verða haldnar víða um landið. Tónlistarhátíðin Bræðslan verður haldin á nýjan leik á Borgarfirði eystri og er uppselt á hátíðina Meira
28. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sundferð í skugga skógarelda

Enn er glímt við gríðarmikla gróðurelda í Grikklandi og fátt bendir til að þeim linni á næstunni. Áætlað er að rúmlega 3.500 hektarar af landi hafi orðið eldi að bráð undanfarnar vikur. Þrátt fyrir að barist hafi verið við eldana af miklu kappi… Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Uppgjör bankanna: 40 milljarða gróði

Stóru viðskiptabankarnir þrír, Íslandsbanki, Arion banki og Landsbankinn högnuðust samanlagt um 40,3 milljarða króna á fyrri helmingi ársins Meira
28. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Vilja að forsetinn verði látinn laus

ESB krefst þess að Mohamed Bazoum, forseti Níger, og fjölskylda hans verði látin laus úr haldi en lífverðir hans tóku þau í gíslingu í embættisbústað forsetans í fyrradag. Amadou Abdramane, undirofursti í hernum í Níger, tilkynnti í ávarpi í… Meira
28. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Það kveður við nýjan tón í þjóðkirkjunni

Guðný Einarsdóttir, organisti við Háteigskirkju, hefur verið ráðin sem nýr söngmálastjóri þjóðkirkjunnar en biskup Íslands auglýsti nýlega eftir umsóknum um starfið. Á vef kirkjunnar kemur fram að starfið sé tvíþætt, annars vegar sé um að ræða starf … Meira

Ritstjórnargreinar

28. júlí 2023 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd

Beðið eftir Godot í Matvælastofnun

Týr í Viðskiptablaðinu staldrar við frétt í Ríkisútvarpinu um áform í sjókvíaeldi á næstu áratugum. Fram kom að í matvælaráðuneyti stæði yfir endurskoðun laga um greinina og frumvarps jafnvel að vænta svo snemma sem næsta vor. Af þeim sökum ætlaði Matvælastofnun (MAST) aðeins að afgreiða tvær leyfisumsóknir á Vestfjörðum og svo umsókn um eldi í Seyðisfirði, en fresta umfjöllun um allar aðrar umsóknir þar til lagaumhverfið skýrðist. Meira
28. júlí 2023 | Leiðarar | 332 orð

Ferðaþjónusta á krossgötum

Markmiðið er arðsemi, ekki fjöldi ferðamanna Meira
28. júlí 2023 | Leiðarar | 282 orð

Sumarlokanir

Bugun í sumarhitum Meira

Menning

28. júlí 2023 | Menningarlíf | 632 orð | 1 mynd

Ekki bara tónlistarhátíð

„Þetta er hátíð skipulögð af fólki sem kemur úr ýmsum kimum neðanjarðarsenunnar á Íslandi með fókus … á erfiða tónlist,“… Meira
28. júlí 2023 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Gímaldin á Skrímslasetrinu í kvöld

Listamaðurinn Gísli Magnússon, betur þekktur sem Gímaldin, heldur tónleika á Skrímslasetrinu á Bíldudal í kvöld kl. 20. „Efnisskráin verður að mestu samtíningur úr RusicRemix-prógramminu svokallaða, en um er að ræða nýjar útsetningar… Meira
28. júlí 2023 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Pavement kemur fram í Hörpu

Pavement heldur tónleika í Eldborg Hörpu í kvöld og annað kvöld kl. 19. Í kvöld hitar upp sveitin Botnleðja og á morgun Mammút. „Pavement er ein vinsælasta og áhrifamesta hljómsveitin sem sprottið hefur upp úr bandarísku neðanjarðarsenunni á síðustu þremur áratugum,“ segir í viðburðarkynningu Meira
28. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Syndin svo sannarlega lævís og lipur

Sá yðar sem syndlaus er, kasti fyrsta steininum, sagði Jesús forðum daga. Þessi fleygu orð komu upp í hugann við að horfa á skosku sakamálaþættina Guilt, sem RÚV nefnir Sekir í sinni dagskrá Meira
28. júlí 2023 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Sögulegt framlag í verkfallssjóð leikara

Bandaríski leikarinn Dwayne Johnson hefur greitt upphæð sem nemur sjö stafa tölu í bandaríkjadölum í verkfallssjóðs Félags leikara í Bandaríkjunum (Sag-Aftra) til að hjálpa félagsmönnum að hafa í sig og á meðan á verkfalli leikara stendur Meira
28. júlí 2023 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Yfir 100 verk á afmælissýningu BRF

BAZAR 50 nefnist sýning sem listmálarinn Birgir Rafn Friðriksson – BRF opnar í Gróskusalnum á Garðatorgi í Garðabæ í dag milli kl. 17 og 22 í tilefni af 50 ára afmæli sínu. „Ég sýni yfir 100 verk á þessari sýningu,“ skrifar Birgir Rafn um sýningu… Meira

Umræðan

28. júlí 2023 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Fastir liðir í tilverunni

Eitt af einkennum íslenska sumarsins eru bæjarhátíðir sem haldnar eru úti um allt land. Hátíðarnar eru vinsælar og margar hverjar rótgrónar sem þjóna sem fastir liðir í tilveru þeirra samfélaga sem að þeim standa Meira
28. júlí 2023 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

Reglugerðir og reglusvig

Reglur um mál og vog eru settar til þess að málsaðilar geti átt samtöl og tali mál sem gagnaðilinn skilur. Meira
28. júlí 2023 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Velkomin Katrín

Formaður Vinstri grænna situr og hefur tryggilega setið öll þau ár mitt í hópi forystumanna NATO. Meira

Minningargreinar

28. júlí 2023 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

Ágústína Hjörleifsdóttir

Ágústína Hjörleifsdóttir (Stína) fæddist á Akranesi 18. janúar 1936. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða 20. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Guðrún Gunnarsdóttir, f. 27.7. 1904, d. 1.4. 1996, og Hjörleifur Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2023 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd

Ásdís Minný Sigurðardóttir

Ásdís Minný Sigurðardóttir fæddist í Keflavík 19. september 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 7. júlí 2023. Ásdís var dóttir keflvísku hjónanna Karólínu Maríu Karlsdóttur, f. 1909, d Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2023 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Eiríka Pálína Markúsdóttir

Eiríka Pálína Markúsdóttir [Sissa] fæddist 19. júní 1942. Hún lést 30. júní 2023. Útför hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2023 | Minningargreinar | 1718 orð | 1 mynd

Erlendur Guðnason

Erlendur Guðnason fæddist 4. desember 1952. Hann lést 13. júlí 2023. Útförin fór fram í kyrrþey 20. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2023 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Jóhannsdóttir

Hrafnhildur Jóhannsdóttir var fædd á Garðsá 18. október 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð 22. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Jóhann Frímannsson og Katrín Jóhannsdóttir, bændur á Garðsá í Eyjafjarðarsveit Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2023 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Jón Zophoníasson

Jón Zophoníasson fæddist á Akureyri 9. maí 1943. Hann varð bráðkvaddur 4. júlí 2023. Foreldrar Jóns voru Guðbjörg Jónsdóttir, f. 4. ágúst 1901, d. 16. desember 1983, og Zophonías Magnús Jónasson, f. 12 Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2023 | Minningargreinar | 1245 orð | 1 mynd

Katrín Thorsteinsson

Katrín Þórdís Birnudóttir Thorsteinsson fæddist 13. febrúar 1982. Hún lést 17. júlí 2023. Útför Katrínar var gerð 27. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2023 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

Kristján Sigurðsson

Kristján fæddist á Efri Þverá í Vestur-Húnavatnssýslu 19. apríl 1949. Hann lést á dvalarheimilinu á Hvammstanga 18. júlí 2023. Foreldrar hans voru Hólmfríður Halldóra Magnúsdóttir, húsfreyja og bóndi, f Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1978 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Sigurðsson

Kristján fæddist á Efri Þverá í vestur Húnavatnssýslu 19 apríl 1949. Hann lést á dvalaheimilinu á Hvammstanga 18 júlí 2023. Foreldrar hans voru Hólmfríður Halldóra Magnúsdóttir, húsfreyja/bóndi, f. 23. nóv. 1915 í Húnavatnssýslu, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2023 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Natan Geir Guðmundsson

Natan Geir Guðmundsson fæddist í Reykjavík 15. desember 1998. Hann lést 15. júlí 2023. Foreldrar hans eru Ragnheiður Sólveig Ólafsdóttir, f. 23. apríl 1974, og Guðmundur Rúnar Halldórsson, f. 21. september 1971 Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2023 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

Ólafur Kristinn Kristjánsson

Ólafur Kristinn Kristjánsson (Óli) fæddist 10. júní 1971. Hann lést 8. júlí 2023. Útför Ólafs fór fram 17. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Auknar tekjur hjá Play en áfram taprekstur

Tekjur flugfélagsins Play á öðrum ársfjórðungi þessa árs námu 73,1 milljón bandaríkjadala (9,7 milljörðum íslenskra króna), samanborið við 32,5 milljónir dala (4,3 milljarða króna) á sama tímabili í fyrra Meira
28. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Engin svör um sumarleyfi vegna sumarleyfa

Starfsmenn Skattsins fengu samkvæmt heimildum Morgunblaðsins tvo frídaga í sérstaka sumargjöf frá stofnununni í ár. Morgunblaðið sendi Skattinum fyrirspurn á dögunum til þess að fá upplýsingarnar formlega staðfestar Meira
28. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 511 orð

Hagnaður bankanna 40,3 ma.kr.

Viðskiptabankarnir þrír, Íslandsbanki, Arion banki og Landsbankinn högnuðust samanlagt um 40,3 milljarða króna á fyrri helmingi ársins. Samanlagður hagnaður bankanna þriggja eykst um 8,1 milljarð króna milli ára en hagnaðurinn nam 32,2 milljörðum fyrri helming síðasta árs Meira

Fastir þættir

28. júlí 2023 | Í dag | 177 orð

Á mörkunum. S-Allir

Norður ♠ G42 ♥ 7 ♦ D10943 ♣ Á1042 Vestur ♠ K1093 ♥ 1098 ♦ 65 ♣ 9753 Austur ♠ D7 ♥ KDG5432 ♦ Á8 ♣ G6 Suður ♠ Á865 ♥ Á6 ♦ KG72 ♣ KD8 Suður spilar 5♦ Meira
28. júlí 2023 | Í dag | 730 orð | 3 myndir

Fljótakona í Fjallabyggð

Guðrún Hanna Halldórsdóttir er fædd 28. júlí 1948 á Siglufirði. „Ég ólst upp bæði hjá ástríkum foreldrum á Siglufirði og á… Meira
28. júlí 2023 | Í dag | 364 orð

Glettin staka léttir lund

Andvökurím, kvæði og stökur“ er skemmtileg bók eftir Jón Bjarnason frá Garðsvík. Þar yrkir hann um stökuna: Illvíg staka um frónið fer, flugbeittra tanna nýtur líkt og refur sem leikur sér að lambi, stekkur og bítur Meira
28. júlí 2023 | Í dag | 65 orð

Málið

skralla kartöflur er góð skemmtun. Meðan á því stendur má – sé þetta samvinna – ræða hvort geri sama gagn að skræla þær, flysja, flusa, hýða, og afhýða Meira
28. júlí 2023 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Segist dýrka að hafa engin plön

Þeir Þór Bæring og Bolli Már Bjarnason fengu tónlistar- og leikkonuna Ásthildi Úu Sigurðardóttur í heimsókn til sín á dögunum í þættinum Ísland vaknar. Ræddu þau ýmislegt, meðal annars hvað hún hefur fyrir stafni þetta haustið og hvað felst í því að vera leikari á Íslandi Meira
28. júlí 2023 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 Rf6 4. Rgf3 Rc6 5. c3 a5 6. Be2 Bd6 7. 0-0 0-0 8. He1 e5 9. h3 b6 10. Bf1 Bb7 11. exd5 Rxd5 12. Rc4 He8 13. d4 e4 14. Rg5 e3 15. Bxe3 Rxe3 16. Dh5 h6 Staðan kom upp á meistaramóti Slóvakíu sem lauk fyrir skömmu í höfuðborginni, Bratislava Meira
28. júlí 2023 | Í dag | 295 orð | 1 mynd

Viktoría Rán Ólafsdóttir

50 ára Viktoría Rán ólst upp á Hornafirði, í Noregi og á Svanshóli í Bjarnarfirði á Ströndum. Eftir að hafa stundað háskólanám í og Noregi býr hún nú á Hólmavík. Hún er menntuð í alþjóðaviðskiptafræðum í Englandi og Bandaríkjunum Meira

Íþróttir

28. júlí 2023 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Afturelding og Grótta færðust nær toppnum

Afturelding og Grótta færðust í gærkvöldi nær toppnum á 1. deild kvenna í fótbolta með sigrum á neðstu liðum deildarinnar. Afturelding vann 2:0-heimasigur á KR, þar sem hin bandaríska Maya Neal sá um að gera bæði mörk Mosfellinga Meira
28. júlí 2023 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Anton í úrslitasundinu á HM í dag

Anton Sveinn McKee keppir í hádeginu í dag til úrslita um heimsmeistaratitilinn í 200 metra bringusundi í Furuoka í Japan. Hann varð fyrst níundi í undanrásum í gær á 2:10,29 mínútum og síðan sjöundi í undanúrslitum á 2:09,19 mínútum Meira
28. júlí 2023 | Íþróttir | 143 orð

Fjögur mörk Stjörnunnar

Stjarnan vann Fram, 4:0, í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabæ í fyrrakvöld en leiknum var ekki lokið þegar blað gærdagsins fór í prentun. Stjörnumenn lyftu sér þar með upp í fimmta sæti með 21 stig, upp fyrir bæði FH og KA, en Fram situr eftir í … Meira
28. júlí 2023 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

Frjálsíþróttaveisla á ÍR-velli um helgina

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Flest besta frjálsíþróttafólk landsins verður samankomið á ÍR-vellinum í Skógarseli í Reykjavík í kvöld og um helgina því þar verður Meistaramót Íslands haldið í 97. skipti Meira
28. júlí 2023 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Gestgjafar í vandræðum

Allt útlit er fyrir að annað hvort Ástralía eða Kanada, sem eru í hópi tíu efstu liða heimslista kvenna í fótbolta, komist ekki í sextán liða úrslit á heimsmeistaramótinu eftir að Nígería gerði sér lítið fyrir og vann áströlsku gestgjafana, 3:2, í Brisbane í gær Meira
28. júlí 2023 | Íþróttir | 506 orð | 2 myndir

Gott veganesti til Írlands

KA er í kjörstöðu að loknum fyrri leik einvígis síns við írska liðið Dundalk í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu karla. KA vann góðan sigur á Írunum, 3:1, í gærkvöldi. KA spilaði, líkt og í síðasta einvígi sínu gegn velska liðinu… Meira
28. júlí 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Jóni vikið frá störfum

Knattspyrnudeild Fram hefur vikið Jóni Sveinssyni, þjálfara karlaliðs félagsins, frá störfum. Tapleikurinn gegn Stjörnunni á miðvikudagskvöld var sá fjórði… Meira
28. júlí 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Óvænt tap gestgjafanna á HM

Allt útlit er fyrir að annaðhvort Ástralía eða Kanada, sem eru í hópi tíu efstu liða heimslista kvenna í fótbolta, komist ekki í sextán liða úrslit á heimsmeistaramótinu eftir að Nígería gerði sér lítið fyrir og vann áströlsku gestgjafana, 3:2, í Brisbane í gær Meira
28. júlí 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sló Íslandsmetið í Furuoka

Snæfríður Sól Jórunnardóttir sló Íslandsmet sitt í 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Furuoka í Japan í gær og engu munaði að hún kæmist í undanúrslit í greininni. Hún hafnaði í 17.-18 Meira
28. júlí 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ægir neitaði að gefast upp

Ægir og Þróttur úr Reykjavík skildu jöfn, 2:2, í 1. deild karla í fótbolta í nýliðaslag í Þorlákshöfn í gærkvöldi. Aron Snær Ingason og Jörgen Pettersen komu Þrótturum í 2:0 með mörkum á 8. og 35. mínútu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.