Greinar laugardaginn 29. júlí 2023

Fréttir

29. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 722 orð | 2 myndir

Á Kyrrahafi breiðir úr sér nýtt kalt stríð

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Eftir því sem virkni Kína á svæðinu hefur vaxið, hefur það sýnt af sér – frá okkar sjónarhóli – sífellt erfiðari hegðun,“ sagði Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í vikunni, er hann gerðist fyrsti utanríkisráðherra landsins sem sækir eyríkið Tonga heim, en þar búa um hundrað þúsund. Þar vígði hann nýja byggingu bandaríska sendiráðsins í höfuðborginni Nuku'alofa og nýtti jafnframt tækifærið til að vara við fjandsamlegum fjárfestingum og okurlánum frá Kína. Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Borgarfulltrúar fara í kynnisferð til Ameríku

Fyrirhugað er að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og fulltrúar í borgarráði haldi til Bandaríkjanna í næsta mánuði. Heimsóttar verða borgirnar Portland og vinaborgin Seattle dagana 20. til 24. ágúst nk Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 359 orð | 3 myndir

Dregið hefur úr krafti eldgossins

Samkvæmt nýlegum mælingum og úrvinnslu á vegum Jarðfræðistofnunar Háskólans, Náttúrufræðistofnunar Íslands og Landmælinga Íslands, hefur dregið allverulega úr magni hraunrennslis úr eldgosinu við Litla-Hrút frá upphafi þess þann 10 Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Ekkert hverfi óhult í brotum

Skúli Jóns­son, aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu, seg­ir til­kynn­ingu lög­regl­unn­ar um inn­brota­hrinu á höfuðborg­ar­svæðinu vera fyrst og fremst reglu­lega áminn­ingu til íbúa um að huga vel að heim­il­um sín­um áður en þeir fara að heim­an Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Endurgjöfin einstök

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tónlist hefur mikinn mátt. Stundir hér í kirkjunni, segja þau sem mætt hafa, að hafi einstaka endurgjöf. Taugakerfið róist, verkir hverfi og jafnvel birtast fólki sýnir. Slökunin er algjör,“ segir Sólrún Bragadóttir óperusöngkona. Eftir langa útivist og störf í sönghúsum víða um lönd snýr hún nú aftur heim og hefur sumarsetu við Laugarvatn. Meira
29. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fimmta valdaránið í Níger

Nígerski hershöfðinginn Abdourahamane „Omar“ Tchiani, lýsti sig leiðtoga landsins í gær. Tchiani, ásamt níu öðrum herforingjum, tilkynnti þjóðinni á fimmtudag að þeir hefðu rænt völdum af forseta landsins, Mohamed Bazoum, sem hefur verið í gíslingu heima hjá sér síðan á miðvikudag Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 163 orð

Flestum starfsmönnum sagt upp hjá fiskvinnslunni Kambi í Hafnarfirði

Fiskvinnnslunni Kambi ehf. í Hafnarfirði verður lokað eigi síðar en 30. október nk. og hefur flestum starfsmönnum af 31 verið sagt upp. Í tilkynningu móðurfélagsins, Brims, segir að mikill niðurskurður í útgefnum aflaheimildum leiði til þessa Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Fólk sækir í hraunjaðra eldgossins við Litla-Hrút

Öryggisgæsla við gosstöðvarnar hefur gengið vel að sögn Gunnars Schram, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Suðurnesjum. „Við höfum aðeins þurft að minna fólk á það hvar bannsvæðið er, það hefur aðeins verið að sækja í hraunjaðra,“ sagði Gunnar Meira
29. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Frans hefur áhyggjur af eldunum

Frans páfi lýsir yfir áhyggjum sínum vegna mannskæðra gróðurelda sem geisa nú í Grikklandi og víðar við Miðjarðarhafið. Hvetur hann fólk til að leggja sitt af mörkum við að vernda umhverfið. Orrustan milli slökkviliðsmanna og skógarelda virðist þó vera að snúast slökkviliðinu í hag Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Fyrst og fremst er þetta fjölskylduhátíð

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Unglingalandsmót UMFÍ, sem er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð, verður haldið á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Fyrsta mótið var haldið á Dalvík árið 1993 en frá árinu 2002 hefur það verið haldið árlega. Mótið, sem er það 24. í röðinni, hefst fimmtudaginn 3. ágúst og lýkur sunnudaginn 6. ágúst en þátttakendur eru á aldrinum 11-18 ára. Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Færri aðgerðir en til stóð á árinu

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Sigurður Helgi Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, telur að betur hafi mátt standa að málum við að kynna aukna möguleika fólks til að komast í liðskiptaaðgerð á árinu. Unnið sé að úrbótum í upplýsingamiðlun. Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hamraborg skreytt vegglistaverki

Vegglistaverk, sem mun koma til með að prýða húsgafl á Hamraborg 9, hefur verið lengi í bígerð. Að sögn Ásdísar Hönnu, listakonu verksins, hefur lengi staðið til að mála vegginn. Segist hún lengi hafa horft á hann en ekki talið sig tilbúna að takast á við verkefnið fyrr en nú Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

Haustverkin að hefjast við Selá

Stóru bleikjurnar eru farnar að veiðast í Eyjafjarðará og eru þær sannkallaður happafengur fyrir veiðimenn sem eru svo heppnir að krækja í þær. Bleikjur yfir 70 sentimetra að lengd veiddust í ánni í vikunni og gerast þær ekki stærri Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Hiti á Bræðslunni

Agnar Már Másson agnarmar@mbl.is Tónlistarhátíðin Bræðslan er haldin á Borgarfirði eystra um helgina. Er þetta sautjánda skiptið sem tónleikarnir eru haldnir og er tjaldstæðið þegar fullt, að sögn Áskels Heiðars Ásgeirssonar, eins Bræðslustjóra. Bræðslubræðurnir Heiðar og Magni Ásgeirssynir stofnuðu hátíðina árið 2005. Á tónleikum Bræðslunnar, sem fara fram í kvöld, spila Maus, Bríet, Una Torfa, Laddi og Jói Pé og Króli, auk heimamanna. Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Höfrung rak á land við Bjarteyjarsand

Ráka­höfr­ung rak á land á Hval­fjarðar­strönd við bæ­inn Bjart­eyj­arsand sl. miðviku­dag. Nokkuð sjald­gæft er að finna ráka­höfr­ung við Íslands­strend­ur en þetta er í tí­unda skipti sem slík­an höfr­ung rek­ur á land á Íslandi Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Jarðeldar á Reykjanesskaga draga að forvitið fólk án afláts

Nýlegar mælingar sýna að dregið hefur allverulega úr hraunrennsli úr eldgosinu við Litla-Hrút frá upphafi þess þann 10. júlí. Gasið sem kemur upp er í hlutfalli við kvikumagnið og þróun hraunrennslis hefur verið sambærileg við það sem við þekkjum úr … Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Jeppinn bilaður og eldur í matartjaldi

Ökumaður á biluðum jeppa fékk aðstoð, eldur var slökktur í matartjaldi og göngumanni með hruflað hné var komið til bjargar. Þetta og fleira eru verkefni síðustu daga á hálendisvakt Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í Landmannalaugum, þar sem mannskapur úr Kili í Mosfellsbæ hefur staðið vaktina Meira
29. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Kornið sem fyllti mæli Abdel al-Sisi

Forseti Egyptalands, Abdel Fattah al-Sisi, skorar á Rússa að endurnýja kornflutningasamning sinn við Úkraínumenn en stjórnvöld ýmissa Afríkuríkja bera nú kvíðboga fyrir því að ekkert verði af áframhaldandi kornsamningum og aðföng Afríku skerðist þar með verulega Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

Kynjakvótar ganga lengra á Íslandi

Árið 2005 varð Noregur fyrst ríkja heims til þess að lögbinda kynjakvóta í stjórnun fyrirtækja en þar var nýlega sett fram frumvarp sem lögbindur 40% kynjakvóta í meðalstórum og stórum fyrirtækjum með 30 starfsmenn eða fleiri sem velta yfir 50… Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Langflestir vilja fara í útilegu á Suðurlandi

Af öllum tjaldsvæðum landsins er mestur áhugi á þeim sem finnast á Suðurlandi. Hins vegar voru tjaldsvæði á Austurlandi langvinsælust í fyrra. Einnig færðist áhugi á tjaldsvæðum á Suðurnesjum í aukana í kjölfar gossins við Litla-Hrút Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Lystisnekkja í Reykjavíkurhöfn

Lystisnekkjan Shinkai lagðist að bryggju við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn fyrr í vikunni og gert er ráð fyrir brottför í dag. För hennar er heitið til Grænlands en áður en hún kom til Íslands var hún við höfn í norsku borginni Bergen Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Niðurstaða mögulega eftir helgi

Vegagerðin er að fara yfir tilboðið sem barst í Breiðafjarðarsiglingar. Næstu skref skýrast eftir helgi að sögn Sigríðar Ingu Sigurðardóttur upplýsingafulltrúa. Vegagerðin auglýsti eftir tilboðum í rekstur Breiðafjarðarferju 26 Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Óttast klofning

„Ég óttast að það geti gerst. Ég finn mikla undiröldu,“ segir Brynjar Níelsson, fv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins, aðspurður hvort hann óttist klofning í flokknum. Brynjar er í viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins þar sem hann ræðir… Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Síminn láti Nova fá enska boltann

Samkeppniseftirlitið, SKE, gaf í gær frá sér bráðabirgðaákvörðun vegna þess sem þeir kalla „sennilegt brot Símans á samkeppnislögum“ með því að hafa synjað Nova um heildsölu og dreifingu á Símanum Sport sem inniheldur útsendingar á ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sjá ekki hvernig störfin fara saman

„Ég lít á þetta sem átaksverkefni,“ sagði Linda Jónsdóttir, nýkjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka, í samtali við mbl.is eftir hluthafafund bankans sem haldinn var í gær. Linda er framkvæmdastjóri rekstrar hjá Marel og því fyrir í krefjandi starfi hjá alþjóðlegu fyrirtæki Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Styðja notkun kannabislyfja

Bændasamtök Íslands styðja frekari rannsóknir á möguleikum til notkunar og hagkvæmni ræktunar lyfjahamps og kannabislyfja á Íslandi í lækningaskyni. Þetta kemur fram í umsögn Bændasamtaka Íslands við þingsályktunartillögu velferðarnefndar Alþingis… Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Svartsýnar spár valdi áhyggjum

Svava S. Steinarsdóttir, heilbrigðisfulltrúi hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir spurð um hættu af völdum gasmengunar að hingað til hafi gæfan mestmegnis verið hliðholl íbúum landsins. „Við höfum verið afskaplega heppin Meira
29. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Vill að listaverkið fái að standa óáreitt

Áslaug Thorlacius, listamaður verksins sem hvarf á Höfn í Hornafirði, segir að hún myndi helst vilja að listaverkið yrði sett upp aftur. „Þetta er partur af sýningu sem enn stendur og væri því eðlilegt að klára hana bara og setja verkið aftur upp,“ segir hún í samtali við Morgunblaðið Meira
29. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Þrír nýir liðir í ákæru Trumps

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur verið ákærður í þremur nýjum liðum vegna hundruða leyniskjala sem hann hafði í sinni vörslu þrátt fyrir að kjörtímabili hans væri lokið. Hafði hann þegar verið ákærður í 37 liðum Meira

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2023 | Leiðarar | 728 orð

Kreppir að í Rússlandi

Stöðunni verður ekki bjargað með Pótemkíntjöldum Meira
29. júlí 2023 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Mætti ekki bæta sorphirðuna?

Reykjavíkurborg hefur árum saman unnið að því að draga úr þjónustu við íbúana, meðal annars þeirri sem snýr að sorphirðu. Þetta hefur skilað sér í því að þjónustan er mun lakari en áður. Borgin tók þess vegna fegins hendi nýrri löggjöf um rusl sem hún taldi gefa færi á að draga enn úr þjónustunni og hefur það skilað enn meiri árangri í þessum efnum. Meira
29. júlí 2023 | Reykjavíkurbréf | 1913 orð | 1 mynd

Trúin á svindlið er gömul og rík

Við, hér á skerinu, sem okkur flestum þykir svo ósköp vænt um, horfum iðulega eins og dálítið undrandi á aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og hversu margt í fari þeirra virðist óhönduglegt og skrítið, um leið og við, öðrum þræði, dáumst að langvarandi áhuga þeirra og æsingi út af forsetakosningunum sínum sem verða ekki fyrr en eftir eitt og hálft ár eða svo. Meira

Menning

29. júlí 2023 | Menningarlíf | 532 orð | 1 mynd

„Glæsilegt sýnishorn“

„Þarna koma rúmlega 40 listamenn fram þannig að það er erfitt fyrir mig að segja hvað muni bera hæst. Svo til allir klassískir hljóðfæraleikarar á Íslandi eru að gera alveg magnaða hluti og þetta verður glæsilegt sýnishorn af því,“ segir … Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 858 orð | 2 myndir

Byrlega blásið á Norðurlandi

„Það má alls ekki skilja mig sem svo að ég sé að kvarta en sem flautuleikari fannst mér svo mikið í boði fyrir strengi og píanó og minna fyrir hljóðfæri eins og mitt svo ég ákvað að taka málin í eigin hendur og stofna hátíð sem hampaði… Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Double trouble! á Jómfrúnni í dag

Sumarjazzinn á Jómfrúnni heldur áfram og á níundu tónleikum sumarsins, laugardaginn 29. júlí, kemur fram kvintett saxófónleikaranna Jóels Pálssonar og Sigurðar Flosasonar sem nefnist Double trouble! „Hvað er verra en einn saxófónn? Tveir saxófónar!… Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Ekki eigi að nota efni höfunda án leyfis

Kanadíski rithöfundurinn Margaret Atwood er meðal 8.000 rithöfunda sem skrifa undir opið bréf þar sem skorað er á stjórnendur fyrirtækja sem vinna með gervigreind að hætta að nota bókmenntaverk án samþykkis höfunda Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Emmy-verðlaunaafhendingunni frestað

Stjórnendur Emmy-verðlaunanna hafa ákveðið að fresta verðlaunaafhendingunni sem vera átti 18. september. Samkvæmt Variety eru rúm 20 ár eru síðan verðlaunaafhendingunni var seinast frestað, en það var í framhaldi af hryðjuverkunum 11 Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Fiðla í Hallgrímskirkju í Saurbæ

Hulda Jónsdóttir fiðluleikari kemur fram á tónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ á morgun kl. 16. Hún leikur bæði ein og með móður sinni, Gyðu Halldórsdóttur, sem leikur á píanó og orgel kirkjunnar. Á efnisskrá eru verk eftir J Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Fremur gjörning hjá Nýló í dag

Unnur Andrea ­Einarsdóttir fremur gjörning í Nýlistasafninu í dag kl. 15. Gjörningurinn er hluti af gjörningaseríunni „Leifar.“ „Viðburðaröðin vísar í ýmsar áttir, í félags-pólitíska menningarsköpun, varðveislu heimilda, helgisiði og leikreglur,“ segir í tilkynningu Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Fullkomið samræmi í Liverpool

„Fullkomið samræmi“ nefnist ljósainnsetning eftir Peter Walker sem komið hefur verið fyrir í dómkirkjunni í Liverpool í Bretlandi. Innsetningin samanstendur af sjö ljósasúlum sem með lögun og lýsingu vísa til hins tvöfalda gorms… Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Hafú sýnir Villigrös hjá Ófeigi

Villigrös nefnist málverkasýning sem listamaðurinn Hafú opnar í Listhúsi Ófeigs í dag kl. 14-16. Hafú er listamannsnafn Hafliða Sævarssonar. „Verkin á sýning­unni eiga það öll sameiginlegt að vera raunsæjar og litríkar endurspeglanir af umhverfinu í kringum okkur Meira
29. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Hvers vegna er rómantíkin horfin?

Undirrituð hefur lengi vel verið mikill aðdáandi rómantískra gamanmynda. Aðrir sem tilheyra þeim hópi eru eflaust sammála því að lítið hefur borið á slíkum kvikmyndum hin síðari ár. Satt að segja liggur við að ég geti talið á fingrum annarrar handar … Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 169 orð | 1 mynd

Kona að strokka á heimaslóð Ásmundar

Verk Ásmundars Sveinssonar „Kona að strokka“ var fyrr í þessum mánuði sett upp við Rjómabúið að Erpsstöðum í Dölunum Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 57 orð | 2 myndir

Orgelsumar í Hallgrímskirkju

Boðið verður upp á tvenna tónleika í Hallgrímskirkju um helgina undir merkjum Orgelsumars í Hallgrímskirkju. Matthías Harðarson, organisti frá Vestmannaeyjum, flytur verk eftir Reger, Dupré, Messiaen, Sigurð Sævarsson og Bach í dag kl Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 575 orð | 3 myndir

Ólæknandi ástríða

„…sterk er hún sannarlega, afkvæmi vel sjóaðrar sveitar – langt fyrir aldur fram – sem flíkar öllu sínu besta.“ Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Randy Meisner úr Eagles er látinn

Bandaríski tónlistarmaðurinn Randy Meisner er látinn, 77 ára að aldri. Meisner var einn stofnenda hljómsveitarinnar Eagles árið 1971 og var bassaleikari og forsöngvari hennar. „Raddsvið hans var ótrúlegt, eins og heyra má í „Take It To… Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Romain Causel sýnir í Úthverfu

The Wandering of a Bricoleur nefnist sýning sem Romain Causel opnaði í Úthverfu á Ísafirði í gær. Samkvæmt upplýsingum frá sýningarstað hefur listamaðurinn undanfarnar vikur dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Sem í draumi í Strandarkirkju á morgun

Lokatónleikar tónlistar­hátíðarinnar Englar og menn verða í Strandarkirkju á morgun, sunnudag, kl. 14. „Fram koma Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran, Arnheiður Eiríksdóttir messósópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 274 orð | 1 mynd

Sýna Them í Edinborg

Sviðslistahópurinn Spindrift Theater sýnir leikverkið Them í leikstjórn Unnar Elísabetar Gunnarsdóttur á sviðslistahátíðinni Edinburgh Festival Fringe dagana 4.-28. ágúst. Verkið var forsýnt á Dansverkstæðinu í desember 2021 og í framhaldinu sýnt í London, Gautaborg og Reykjavík Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Tríó leikur í stofunni á Gljúfrasteini

„Sólríkir fuglatónar“ er yfirskrift tónleika sem haldnir verða á Gljúfrasteini á morgun, sunnudag, kl. 16. Tónleikarnir eru hluti af stofutónleikaröð safnsins í ár. Á tónleikunum koma fram Margrét Hrafnsdóttir sópran, Pamela De Sensi á flautu og Guðríður St Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Velkomin heim í Hörpu á morgun

Kristín Einarsdóttir Mäntylä söngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari koma fram á tónleikum í Hörpuhorni Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Aðgangur er ókeypis. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Velkomin heim sem FÍT-klassísk deild FÍH … Meira
29. júlí 2023 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Þjóðhagslega hagkvæm

Ný bresk skýrsla leiðir í ljós að þjóðfélagslegur ávinningur Breta af rekstri opinberra bókasafna getur numið allt að 3,4 milljörðum sterlingspunda á ári. Rannsóknin var m.a. unnin á vegum East Anglia-háskólans Meira

Umræðan

29. júlí 2023 | Pistlar | 527 orð | 2 myndir

Blikur á lofti á heimsbikarmóti FIDE

Hinn 54 ára gamli Úkraínumaður Vasilí Ivanchuk verður meðal þátttakenda á heimsbikarmóti FIDE sem hefst á morgun í Baku, höfuðborg Aserbaídsjan. Opið bréf sem margir fremstu skákmeistarar heims, þ.á m Meira
29. júlí 2023 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Gerðu það, má ég vera heima?

Engu barni ætti að þurfa að líða illa Meira
29. júlí 2023 | Aðsent efni | 269 orð

Norræna leiðin: Molesworth

Á dögunum rifjaði ég upp, að franski stjórnmálaheimspekingurinn Montesquieu hefði rakið hina vestrænu frjálshyggjuhefð til Norðurlanda, til hins norræna anda. Hann var ekki einn um það. Robert Molesworth var breskur aðalsmaður og Viggi, en svo… Meira
29. júlí 2023 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Spennandi tímar í stjórnmálum

Það er enn júlí og merkilegt nokk þá er engin gúrkutíð í stjórnmálum landsins eins og venjulega. Það eru herkvaðningar á hægri vængnum og stórkostlega miklar breytingar samkvæmt skoðanakönnunum á fylgi flokka miðað við niðurstöður síðustu kosninga… Meira
29. júlí 2023 | Pistlar | 435 orð | 2 myndir

Topplistinn

Fyrirsögnin „Gylfi Þór og Kolbeinn báðir á topplistanum“ fangaði athyglina þegar ég skrunaði niður eftir fréttasíðunum á mbl.is 8. júlí. Þarna var það topplistinn sem virkaði sem smellubeita og ég beit auðvitað á agnið Meira
29. júlí 2023 | Pistlar | 775 orð

Veðrabrigði í stjórnmálaumræðum

Lítið fer fyrir úttektum á afleiðingum hrunsins fyrir stjórnmálalífið í landinu. Langvinnra áhrifa fyrstu „hreinu“ vinstri stjórnarinnar gætir þó víða. Meira
29. júlí 2023 | Aðsent efni | 1158 orð | 1 mynd

Við getum gert betur

Núna er t.d. markaðsbrestur á íbúðamarkaði. Skorturinn er svo mikill að hinir fáu stóru, sem framleiða íbúðir, græða óheyrilega. Meira

Minningargreinar

29. júlí 2023 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Erlingur Kristjánsson

Erlingur Kristjánsson fæddist 8. ágúst 1945. Hann lést 8. júlí 2023. Útför Erlings fór fram 17. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2023 | Minningargreinar | 3600 orð | 1 mynd

Jón Ágústsson

Jón Ágústsson, fyrrverandi bóndi í Sigluvík 2, síðar í Akurey 2, fæddist í Sigluvík, Vestur-Landeyjum, 18. maí 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 21. júlí 2023. Foreldrar hans voru Ágúst Jónsson hreppstjóri og bóndi frá Álfhólum, f Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2023 | Minningargreinar | 3602 orð | 1 mynd

Kristín Nanna Magnúsdóttir

Nanna Magnúsdóttir (Kristín Nanna) fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 4. janúar 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 16. júlí 2023. Foreldrar Nönnu voru Magnús Amlín Ingibjartsson, f Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2023 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Kristján L. Guðlaugsson

Kristján L. Guðlaugsson fæddist 4. janúar 1949. Hann lést 4. júní 2023. Bálför hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2023 | Minningargreinar | 4171 orð | 1 mynd

Margrét Stefanía Pétursdóttir

Margrét Stefanía Pétursdóttir fæddist 1. apríl 1939 á Hofi í Vesturdal í Skagafirði. Hún lést á gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri 1. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Pétur Jón Stefánsson og Guðrún Jónsdóttir Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1355 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Stefanía Pétursdóttir

Margrét Stefanía Pétursdóttir fæddist 1. apríl 1939 á Hofi í Vesturdal í Skagafirði. Hún lést á gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri 1. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Brynjar Þór Hreinsson nýr fjármálastjóri sameinaðs félags VÍS og Fossa fjárfestingabanka

Brynjar Þór Hreinsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri sameinaðs félags VÍS og Fossa fjárfestingabanka. Brynjar hefur frá 2018 starfað sem forstöðumaður eignastýringar Stapa lífeyrissjóðs. Þar áður var hann forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá… Meira
29. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Play á flugi á markaði

Gengi hlutabréfa Play hækkaði um 9,63% í viðskiptum gærdagsins á First North markaði en félagið birti uppgjör annars ársfjórðungs daginn áður. Gengi bréfanna stóð í 14,8 krónum á hlut við lokun markaða og hefur gengið ekki staðið hærra síðan í byrjun nóvember á síðasta ári Meira
29. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 498 orð | 1 mynd

Stjórnin endurnýjuð

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is „Ég lít á þetta sem átaksverkefni,“ sagði Linda Jónsdóttir, nýkjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka, í samtali við mbl.is eftir hluthafafund bankans sem fram fór í gær. Linda er sem kunnugt er framkvæmdastjóri rekstrar hjá Marel og því fyrir í krefjandi starfi hjá alþjóðlegu fyrirtæki. Meira
29. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Verzló tapaði 15 milljónum í fyrra

Verzlunarskóli Íslands tapaði 15,2 milljónum króna á síðasta ári en til samanburðar nam hagnaður skólans 87 milljónum króna árið áður. Þetta kemur fram í samstæðuársreikningi skólans fyrir síðasta ár Meira

Daglegt líf

29. júlí 2023 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

Mælt er með Móskarðshnjúkum

Í riti Ungmennafélags Íslands fyrir árið 2023, Göngum um Ísland, eru hugmyndir að skemmtilegum gönguleiðum vítt og breitt um land. Þar er meðal annars vakin athygli á Móskarðshnúkum, sem eru yngsti hluti Esjunnar, myndaðir við líparítgos undir jökli … Meira
29. júlí 2023 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Söngtextar, sálmar og vísur

Útgáfuhóf vegna ljóðabókarinnar Handan blárra fjalla verður haldið á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum við Snorrabraut í Reykjavík næstkomandi mánudag, 31. júlí, kl. 16. Í bókinni er að finna bundið mál eftir Iðunni Steinsdóttur Meira
29. júlí 2023 | Daglegt líf | 658 orð | 2 myndir

Þegar hjartað slær og vitundarlífið myndast

Ég hugsa málverkin sem eins konar staðgengil eigin líkama og alls þess sem hann hefur til að bera. Því má segja að málarinn skynji með líkamanum og málverkið sé hlutur sem staðfestir hvernig líkami málarans dvelur og athafnar sig meðal veraldlegra… Meira

Fastir þættir

29. júlí 2023 | Í dag | 659 orð | 3 myndir

Alltaf gaman að fá viðurkenningu

Ólöf Stella Guðmundsdóttir er fædd 29. júlí 1923 í Byggðarholti í Vestmannaeyjum en fjölskylda hennar bjó síðan á Eiðum frá 1925. Stella, eins og hún er ávallt kölluð, er elst sex systkina, fimm drengir komu á eftir henni Meira
29. júlí 2023 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Bikiní-grímur ná vinsældum í Kína

Þór Bæring uppgötvaði á dögunum furðulega tísku sem hefur náð talsverðum vinsældum í Kína. Var hann ekki alls kostar hrifinn og sagði Bolla Má Bjarnasyni frá því í þættinum Ísland vaknar. „Þetta er einhvers konar lambhúshetta með götum fyrir… Meira
29. júlí 2023 | Í dag | 58 orð

Ekki er nóg með að fólk geti orðið fyrir ástarörvum að utan, það getur…

Ekki er nóg með að fólk geti orðið fyrir ástarörvum að utan, það getur sjálft skotið sig – í öðrum. Og er þá skotið í… Meira
29. júlí 2023 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Helga Snót Jónsdóttir og Hildur Sif Jónsdóttir

40 ára Helga og Hildur eru Reykvíkingur og ólust upp í Vesturbænum. Helga er með BA-gráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands. Hún er viðskiptastjóri hjá Samskipum. Hildur er með BS-gráðu í ferðamálafræði frá HÍ Meira
29. júlí 2023 | Í dag | 709 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11 sunnudag. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn. Stínu tríóið, Kristina K. Szklenár píanó, Ingi Guðmar Ingimundarson, trommur og Jón Unnar Jóhannsson á bassa Meira
29. júlí 2023 | Árnað heilla | 137 orð | 1 mynd

Sigurður Axelsson

Sigurður Axelsson fæddist 29. júlí 1932 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Ketilsdóttir, f. 1895, d. 1955, og Axel Sigurðsson, f. 1897, d. 1970. Sigurður stundaði nám við tækniskóla í Liverpool 1965-67 og framhaldsnám í Birmingham 1969-73 Meira
29. júlí 2023 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á meistaramóti Slóvakíu sem lauk fyrir skömmu í höfuðborginni, Bratislava. Stórmeistarinn Jergus Pechac (2608) hafði hvítt gegn kollega sínum, Milan Pacher (2382) Meira
29. júlí 2023 | Í dag | 189 orð

Spáð í spilin. S-AV

Norður ♠ 876 ♥ DG2 ♦ ÁK10 ♣ KG83 Vestur ♠ G3 ♥ 10854 ♦ 965 ♣ Á1074 Austur ♠ 54 ♥ K763 ♦ G973 ♣ D92 Suður ♠ ÁKD1092 ♥ Á9 ♦ D42 ♣ 65 Suður spilar 6♠ Meira
29. júlí 2023 | Í dag | 274 orð

Það er mörg björgin

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hér er matur handa þér. Heiti þetta kona ber. Sjávarhamra sjáum vér. Við saumaskapinn gagnleg er. Þessi er lausn Helga R. Einarssonar: Mörgum hjálpar matbjörgin Meira

Íþróttir

29. júlí 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Allt galopið í D-riðlinum á HM

Eftir úrslit gærdagsins í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta er mikil spenna fyrir lokaumferðina næsta þriðjudag því öll fjögur löndin, England, Danmörk, Kína og Haítí, geta komist í sextán liða úrslitin og öll eru enn í þeirri stöðu að geta fallið úr keppni Meira
29. júlí 2023 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Birnir áfram í Fossvoginum

Knattspyrnumaðurinn Birnir Snær Ingason framlengdi í gær samning sinn við Víking úr Reykjavík til ársins 2025. Hann hefur leikið með Víkingi frá árinu 2021 og átt afar gott tímabil í ár. Birnir er uppalinn hjá Fjölni, en kom til Víkingsliðsins frá HK fyrir rúmum tveimur árum Meira
29. júlí 2023 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Festi sig í sessi með þeim bestu

Anton Sveinn McKee sýndi enn og aftur að hann er í hópi bestu sundmanna heims í 200 metra bringusundi þegar hann varð sjöundi í úrslitasundi heimsmeistaramótsins í 50 metra… Meira
29. júlí 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Fylkir missti af toppsætinu

Fylki mistókst að koma sér upp í toppsæti 1. deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi, þrátt fyrir að komast í 2:0 forystu á útivelli gegn Grindavík. Guðrún Karítas Sigurðardóttir kom Fylki yfir á 9. mínútu og Eva Rut Ásþórsdóttir tvöfaldaði forskotið á 35 Meira
29. júlí 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Fyrstur í níu erlendum deildum

Guðlaugur Victor Pálsson landsliðsmaður í knattspyrnu var í gær kynntur sem nýr leikmaður Eupen í Belgíu. Eupen er frá samnefndri borg við þýsku landamærin og endaði í 15. sæti af 18 liðum A-deildarinnar síðasta vetur Meira
29. júlí 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Hilmar kominn til Bremerhaven

Hilmar Smári Henningsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Eisbären Bremerhaven í næstefstu deild Þýskalands. Karfan.is greindi frá. Hilmar var einn besti leikmaður Hauka á síðustu leiktíð og skoraði 19 stig, tók fimm fráköst og gaf… Meira
29. júlí 2023 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Rakel Sara Elvarsdóttir, landsliðskona í handbolta, er gengin í raðir…

Rakel Sara Elvarsdóttir, landsliðskona í handbolta, er gengin í raðir KA/Þórs á nýjan leik, eftir eins árs veru hjá Volda í Noregi. Þar lék hún í efstu deild á síðustu leiktíð. Handbolti.is greinir frá Meira
29. júlí 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Risasigur Íslands í fyrsta leik

Íslenska U20 ára landslið kvenna í körfubolta fer afar vel stað í B-deild Evrópumótsins í Craiova í Rúmeníu. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann 72:40-sigur á Austurríki í fyrsta leik sínum á mótinu í gær Meira
29. júlí 2023 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Stjörnurnar fyrstar í mark

Skærustu hlaupastjörnur Íslands undanfarin ár komu fyrstar í mark í sínum greinum á fyrsta degi 97. meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum í gær. Keppt er á glæsilegu nýju svæði ÍR-inga í Mjóddinni. Kolbeinn Höður Gunnarsson, Íslandsmethafinn ásamt… Meira
29. júlí 2023 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

Tveir sigrar tryggja Eng- landi ekkert

Eftir úrslit gærdagsins í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta er mikil spenna fyrir lokaumferðina næsta þriðjudag því öll fjögur löndin, England, Danmörk, Kína og Haítí, geta komist í sextán liða úrslitin og öll eru enn í þeirri stöðu að geta fallið úr keppni Meira
29. júlí 2023 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Viktor opnaði toppbaráttuna

Framherjinn Viktor Jónsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk fyrir ÍA er liðið vann 5:2-útisigur á Aftureldingu í toppslag í 1. deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Tapið var það fyrsta hjá Aftureldingu í deildinni á leiktíðinni og opnaði ÍA toppbaráttuna með sigrinum Meira

Sunnudagsblað

29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 1037 orð | 2 myndir

Áhrifanna gætir víða

Öllum þessum áratugum síðar er Bruce Lee greinilega mjög þekkt nafn víða um heim en aðdáendur vottuðu honum víða virðingu sína. Flykktust aðdáendurnir til Hong Kong og komu samkvæmt fréttaveitum frá Asíulöndum eins og Kína, Japan og Suður-Kóreu en einnig frá Bretlandi Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 379 orð | 1 mynd

Að spegla sig í Barbie

Jú, við getum orðið skurðlæknar, forstjórar og forsetar, en á sama tíma eigum við að vera ofurgrannar og ofsasætar. Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 779 orð | 4 myndir

Að fljúga eins og Súperman

Alltaf er nú gott að stíga út fyrir þægindarammann og því ekki að henda sér fram af Kömbunum og svífa á hundrað kílómetra hraða niður? Blaðamaður heimsótti í vikunni Mega Zipline Iceland í Hveragerði og heilsaði upp á forsvarsmanninn, Hallgrím… Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 28 orð

Andrés og frændur hans taka þátt í ljósmyndakeppni til að fjármagna…

Andrés og frændur hans taka þátt í ljósmyndakeppni til að fjármagna sumarfríið sitt en það leiðir þá í ýmsar hættur. Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 641 orð | 2 myndir

Aukin neyð víða um heim

Á komandi árum og áratugum mun skipta máli að taka ábyrgar og skynsamlegar ákvarðanir í alþjóðakerfinu og að horft sé til langrar framtíðar. Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 663 orð | 1 mynd

Álfarnir og við hin

Hvort sem menn trúa á álfa eður ei þá verður því ekki neitað að álfatrú er falleg og lifandi tenging við náttúruna. Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 1157 orð | 1 mynd

„Ekkert stóðst samanburð við þig“

Ég hrökk við þegar ég heyrði Sinéad O’Connor syngja lagið „Nothing Compares 2 U“ í fyrsta skipti árið 1990. Flutningurinn var óviðjafnanlegur, hvort sem sungið var af viðkvæmni eða óbeisluðum krafti Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 127 orð

„Hvaðan kemur rafmagnið?“ vill kennarinn vita „Úr…

„Hvaðan kemur rafmagnið?“ vill kennarinn vita „Úr frumskóginum!“ segir Anna. „Af hverju heldur þú það?“ „Pabbi sagði í morgun: Nú hafa einhverjir apar slökkt á rafmagninu!“ Einu sinni labbaði önd inn á … Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 1025 orð | 3 myndir

Fígúrur sem hvísla

Sýning Steinunnar Þórarinsdóttur, Wayfinders, opnaði í Norræna safninu, The National Nordic Museum, í Seattle í Bandaríkjunum fyrr í þessum mánuði. Sýningin er í nýrri glæsilegri byggingu sem byggð hefur verið yfir safnið Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 1250 orð | 1 mynd

Hitamál á hundadögum

Gosmóða lagðist yfir höfuðborgarsvæðið og loftgæði með minnsta móti, svona miðað við að ekki var gamlárskvöld. Manndrápsmálið í Hafnarfirði var þingfest, en sakborningunum fjórum var kynnt ákæran í lokuðu þinghaldi vegna ungs aldurs þeirra Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 125 orð

Í þessari viku eigið þið að finna orð í stafasúpu. Lausnina skrifið þið…

Í þessari viku eigið þið að finna orð í stafasúpu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 6. ágúst. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Risasyrpa – Á ferðalagi Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Kom fram á tónleikum

Fjölhæfni Leikarinn Keanu Reeves situr ekki auðum höndum þótt verkfall leikara og handritshöfunda hafi nú lamað starfsemina í Hollywood um stundarsakir í það minnsta. Reeves tók fram rafmagnsbassann og kom fram með hljómsveitinni Dogstar í síðustu viku Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Landaði samningi í syndaborginni

Vegas Ástralska söngkonan Kylie Minogue mun í vetur bætast í hóp þeirra skemmtikrafta sem gert hafa út á að skemmta í syndaborginni Las Vegas. Greindi hún frá þessu á samfélagsmiðlum í gær og er áætlað að hún muni troða þar upp reglulega í þrjá mánuði Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Nýtt einkahlutafélag IceGuys heitir Fegurð er glæpur ehf.

Þór Bæring er mikill áhugamaður um skemmtileg fyrirtækjanöfn á Íslandi en hann vakti athygli Bolla Más Bjarnasonar og hlustenda K100 á nýju áhugaverðu félagi í þættinum Ísland vaknar á dögunum Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Schwarzenegger heiðraður

Hugrekki Arnold Schwarzenegger verður heiðraður á galakvöldi hjá Helfararsafninu í Los Angeles í nóvember nk. Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa sýnt hugrekki í einhverri mynd og er hann heiðraður fyrir baráttu sína gegn fordómum og sérstaklega gyðingahatri Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 446 orð | 3 myndir

Stíll Auðar kitlar ímyndunaraflið enn frekar

Fyrsta bókin sem ég las á á árinu var The Art of Gathering: How we meet and why it matters eftir Priya Parker. Hún tekur að sér að leiða ýmiss konar samkomur, allt frá stjórnarfundum yfir í fjölskylduboð, á nýjan og skapandi hátt Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 137 orð | 2 myndir

Sveitapabbar í útlegð

„Við Ásgeir og Ómar stofnuðum hljómsveitina LÓN í Covid og byrjuðum að semja lög í skúrnum og í bústað við Þingvallavatn. Okkur langaði að búa til lágstemmda þjóðlagaplötu,“ segir Valdimar og segir að einangrunin frá umheiminum og nándin … Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 854 orð | 1 mynd

Til í að elta bolta út í skurð

Þetta var besti hringurinn minn í sumar,“ segir Guðmunda við blaðamann þegar hann mætti upp á Korpúlfsstaðavöll til fundar við fjórar hressar golfkonur. Þær Bergdís, Guðmunda, Margrét og Herdís voru nýbúnar með átján holur og voru sestar niður í hádegismat Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 201 orð | 1 mynd

Tveir veiddu sama laxinn

Greint var frá því í Morgunblaðinu í lok júlí 1963 að tveir veiðimenn frá Akureyri, Birgir Stefánsson og Jón Steinbergsson, hefðu veitt sama laxinn í Hofsá í Vopnafirði. Stóðu þeir á „klöpp við ána, Birgir á syllu á klöppinni, en Jón efst á henni um 30 metrum neðar við ána Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Varar við þröngsýni

Víðsýni Heidi Shepherd, söngkona bandaríska málmbandsins Butcher Babies, segir að málmunnendur ættu að forðast að hafa sjóndeildarhringinn í tónlistinni of þröngan. Segir hún poppsöngkonuna Doju Cat vera mun meiri málmhaus en marga málmhausa sem hún þekkir Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 1022 orð | 5 myndir

Zabaglione – jarðarberjaeftirréttur – Ravíólí fyllt með graskeri – Útrás fyrir sköpunargle&

Fyrir 4 300-400 g lax sykur og salt sítrónubörkur og -safi sítrónutimían 400 g fennel 4 kúlur af burrata-osti Grafinn lax Flakið og fituhreinsið laxinn. Þekið hann til jafns með sykri og salti Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 2507 orð | 1 mynd

Það þarf eitthvað mikið að breytast

Veikur Sjálfstæðisflokkur er ávísun á vinstri stjórn. Ég man ekki eftir því að vinstri stjórnir hafi verið til góðs fyrir land og þjóð. Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 361 orð | 1 mynd

Þúsund hjörtu slá í takt

Varstu spenntur að fá að semja þjóðhátíðarlagið í ár? Já, það var ótrúlega gaman að vera fenginn í þetta verkefni og enn skemmtilegra hvað fólk hefur tekið vel í lagið. Það trónir á toppnum nú fimm vikur í röð og fór fram úr öllum væntingum Meira
29. júlí 2023 | Sunnudagsblað | 2080 orð | 2 myndir

Örlagavaldur í lífi margra

Á meðal þeirra sem tóku við Fálkaorðunni, eins og hún er yfirleitt kölluð, úr hendi forseta Íslands á Bessastöðum hinn 17. júní var Árný Aurangasri Hinriksson. Fékk hún riddarakross fyrir störf í þágu ættleiddra barna og hefur aðstoðað um 35 Íslendinga sem leitað hafa uppruna síns í Srí Lanka Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.