Greinar þriðjudaginn 1. ágúst 2023

Fréttir

1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Arnarstofninn ekki stærri í langan tíma

Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Við teljum að núna séu 92 óðul í ábúð sem er það mesta á síðari árum. Örninn var miklu algengari á 19. öld,“ segir Kristinn Haukur Skarphéðinsson, dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. Hann segir að arnarstofninn hafi ekki verið stærri í manna minnum. „Hann hefur ekki verið stærri frá því undir lok 19. aldar.“ Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Drífa biðst afsökunar

„Ég undirrituð hef opinberlega gengist við þeirri yfirsjón minni að hafa gert samkomulag við biskup Íslands árið 2022, rétt eftir kirkjuþingskosningar, áður en kirkjuþing kom saman, til þess að freista þess að leysa úr réttaróvissu um umboð sr Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Eiga ekki afturkvæmt til landsins

„Þeir geta ekki komið aftur heim og þetta eru svolítið blendnar tilfinningar í dag, þegar fólk er að fara út með hestana sína og horfa á eftir þeim. Ofboðslega stór áfangi að koma hesti inn á heimsmeistaramót en síðan að móti loknu fer hann í… Meira
1. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Einn lést er göngubrú hrundi í Noregi

Karlmaður á sextugsaldri lét lífið þegar göngubrú hrundi í hverfinu Olsvik í borginni Bergen í Noregi í gærmorgun. Maðurinn starfaði sem vörubílstjóri. Lögreglu var tilkynnt um atvikið klukkan 09.36 að staðartíma Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 457 orð | 3 myndir

Enn fleiri mannvistarleifar í Firði

Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Það er svolítið magnað að finna þetta og varðveisluskilyrði eru nokkuð góð vegna raka í jarðveginum,“ segir Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur sem hefur undanfarin fjögur ár stjórnað uppgreftri á landnámsjörðinni Firði á Seyðisfirði. Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ferðamenn og borgarbúar njóta blíðviðris í borginni

Sólargeislarnir léku við borgarbúa og ferðamenn í blíðviðrinu í Reykjavík í gær. Margt er um manninn í miðbæ Reykjavíkur þegar veður leyfir og bærinn er sérstaklega erilsamur um þessar mundir, enda ferðamenn stór viðbót við borgarmyndina á sumrin Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Færri selir í selatalningu en í fyrra

Hin árlega selatalning á vegum Selaseturs Íslands á Hvammstanga fór fram um helgina, en talið var á 110 km strandlengju um Heggstaðanes og Vatnsnes í Húnaþingi vestra. Að sögn Örvars Birkis Eiríkssonar framkvæmdarstjóra Selasetursins voru 549 selir taldir Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Háalvarlegt ef eldgos verður í Torfajökulsöskju

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir það háalvarlegt mál ef eldgos hæfist í Torfajökulsöskjunni. Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Hálslón fylltist og Hverfandi birtist

Hálslón, uppistöðulón Fjótsdalsstöðvar við Kárahnjúka, hefur fyllst og er komið á yfirfall. Það þýðir að Jökulsá á Dal neðan virkjunar verður vatnsmikil, straumhörð og gruggug, þar á meðal í Stuðlagili, sem er vinsæll áningarstaður ferðamanna Meira
1. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni

Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams, ISIS, hafa lýst yfir ábyrgð á sjálfsmorðssprengju sem drap að minnsta kosti fimmtíu og fjóra á stjórnmálaviðburði í Pakistan á sunnudaginn. Meðal hinna látnu eru 23 börn Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Íslenski arnarstofninn ekki stærri í meira en öld og nemur nýjar lendur

Íslenski örninn er tignarlegur en stofn hans er í uppsveiflu og hefur ekki verið sterkari í langan tíma. Talningu arnarunga sem senn taka flugið er nýlega lokið. Þessi örn tyllti sér um stund við Breiðafjörð Meira
1. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Komið í veg fyrir hryðjuverk í Noregi

Norska lögreglan hefur náð að koma í veg fyrir umtalsverðan fjölda hryðjuverkaárása í Noregi, þökk sé samstarfi við erlend ríki. Síðustu mánuði hefur hún náð að koma í veg fyrir nokkrar árásir. Viggo Rekdal, yfirmaður alþjóðasamskipta hjá norsku… Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Lagaleg óvissa um kjörið

„Næsta skref kjörstjórnar er að fara yfir og bregðast við þessu bréfi Drífu sem hún sendir persónulega, en ekki fyrir hönd kirkjuþings eða forsætisnefndar þess,“ segir Anna Mjöll Karlsdóttir, formaður kjörstjórnar kirkjuþings þjóðkirkjunnar Meira
1. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 784 orð | 2 myndir

Nýir þröskuldar á Schenghen-svæði

Óljóst er hvaða áhrif ETIAS, hið nýja ferðaheimildakerfi Schengen-svæðisins, kann að hafa á komu ferðamanna inn á svæðið. Það tekur til ríkisborgara allra landa utan Schengen, sem rétt hafa til þess að koma til svæðisins án vegabréfsáritunar, en viðbrögðin kunna að vera mismunandi eftir ríkjum Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Nýja flugskýlið bylting fyrir Landhelgisgæsluna

Nýtt flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli hefur gjörbreytt öllu starfi flugdeildar, segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Skýlið var formlega tekið í notkun í upphafi sumars Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Panpan og Stirni samþykkt en ekki Aariah

Undanfarin ár hafa nöfn sem flestir tengja frekar við erlend mannanöfn en íslensk verið æ oftar samþykkt af mannanafnanefnd. Einnig hefur mikið fjölgað þeim nöfnum sem eru færð á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn s.s Meira
1. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Sex létu lífið í flugskeytaárás

Sex létu lífið í flugskeytaárás sem Rússar gerðu á borgina Kríví Rig í Úkraínu í gærmorgun. Meðal hinna látnu eru tíu ára gömul stúlka og 45 ára gömul móðir hennar. 69 aðrir særðust. Tvær árásir voru gerðar á borgina rétt eftir klukkan níu í gærmorgun Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 250 orð | 4 myndir

Sextán steinar tala undir Eyjafjöllunum

„Með þessum ferðamannastað er ætlunin að halda lífi í sögunni af eldgosum í Eyjafjallajökli. Hér er þetta sett upp af hugviti og útkoman virðist góð,“ segir Jóhannes Marteinn Jóhannesson, verkefnisstjóri hjá Kötlu jarðvangi Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

Stofna 1. deild í hestaíþróttum

Sett verður á laggirnar 1. deild í hestaíþróttum sem tekur til starfa á næsta ári. Er hún hugsuð sem keppnisdeild mitt á milli áhugamannadeildarinnar og meistaradeildarinnar í hestaíþróttum. Að sögn Garðars Hólm Birgissonar, eins stofnenda… Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Töf á tafarlausum aðgerðum

Teitur Guðmundsson læknir og forstjóri Heilsuverndar kveðst óánægður með tafir hins opinbera á framkvæmdaáætlun varðandi myglu á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Skýrsla framkvæmdasýslu ríkisins kvað á um að ganga þyrfti í tafarlausar aðgerðir en lítið hefur áunnist í þeim málum Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Varla komið dropi úr lofti

Júlímánuður, sem nú er að baki, var sólríkur og þurr um landið sunnan- og vestanvert. Þurrkurinn er nokkuð óvenjulegur, allt frá Snæfellsnesi suður og austur um til Hornafjarðar, segir Trausti Jónsson veðurfræðingur á bloggi sínu Hungurdiskum Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Verkefni forystu Sjálfstæðisflokksins

„Nei,“ segir Teitur Björn Einarsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í samtali við Morgnblaðið, spurður um það hvort hann vilji tjá sig um meinta óánægju innan Sjálfstæðisflokksins með samstarfið við Vinstri-græna Meira
1. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Verslunarmiðstöð á Höfn í Hornafirði

Skúli Gunnar Sigfússon, oft kenndur við Subway, hyggst byggja verslunarmiðstöð á Höfn í Hornafirði. Skúli hef­ur óskað eft­ir lóð und­ir versl­un­ar­miðstöð gegnt Mjólk­ur­stöðinni á Höfn, þar sem keyrt er inn í bæ­inn Meira

Ritstjórnargreinar

1. ágúst 2023 | Leiðarar | 446 orð

Biden má ekki við miklu

Kosningastjórar Bidens vilja stríðslok í Evrópu innan fárra mánaða Meira
1. ágúst 2023 | Leiðarar | 154 orð

Sumargleðin í stjórnarráðinu

Forystumenn stjórnarinnar þurfa að bera klæði á vopnin Meira
1. ágúst 2023 | Staksteinar | 167 orð | 1 mynd

Ýkjuvísindi á undanhaldi

Páll Vilhjálmsson er lunkinn penni, svellkaldur og svalur, jafnvel þegar náungar eins og António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, óttast að þeir stikni. Meira

Menning

1. ágúst 2023 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Barbenheimer-æðið heldur áfram

Barbenheimer-æðið heldur áfram bæði austan hafs og vestan. Önnur sýningarhelgin á Barbie eftir Gretu Gerwig skilaði 93 milljónum dala í tekjur í Bandaríkjunum, en alls hefur myndin þénað rúmlega 351 milljón þar í landi og samtals yfir 750 milljónir á heimsvísu Meira
1. ágúst 2023 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Boðflenna lengur

Boðflenna, sýning Snorra Ásmundssonar í Listasafni Reykjanesbæjar, hefur verið framlengd fram til októberloka. Um er að ræða yfirlitssýningu auk nýrra verka, en verkin spanna tímabilið frá 1997 til 2024 Meira
1. ágúst 2023 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Cardi B svaraði fyrir sig á sviðinu

Bandaríski rapparinn Cardi B bættist nýverið í hóp þeirra tónlistarmanna sem lent hafa í því að tónleikagestir hendi í þá hluti uppi á sviði. Á tónleikum í Las Vegas um helgina skvetti einn tónleikagesta úr fullu glasi sínu yfir Cardi B sem svaraði… Meira
1. ágúst 2023 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Píanóeinleikur í Sigurjónssafni

Norski píanóleikarinn Mat­hias Halvor­sen leikur ein­leiks­verk fyrir píanó á sumartónleikum í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar í kvöld kl. 20.30. „Tón­leikarn­ir eru sem ferða­lag gegn ­um þró­un tón­listar­inn­ar á lið­inni öld Meira
1. ágúst 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Skóli á rústum leikhúss í Maríupol

Rússnesk stjórnvöld hafa tilkynnt að til standi að reisa rússneskan leiklistarskóla á rústum leikhússins í Maríupol. Þessu greinir The Wall Street Journal frá. Rússar gerðu í mars 2022 umfangsmikla sprengjuárás á leikhúsið þar sem talið er að um… Meira
1. ágúst 2023 | Menningarlíf | 696 orð | 2 myndir

Skrifar um samskipti fólks

Í bókinni Sjávarhjarta, eftir Ásu Marin, segir frá því er þau Día og Viðar leggja upp í siglingu um Karíbahaf á skemmtiferðaskipi, í handavinnuferð. Día hefur gengið í gegnum mikla erfiðleika, eins og kemur smám saman ljós í bókinni, en Viðar, sem… Meira
1. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Tilþrif, tusk og takkaskór

Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu hefur verið skemmtilegt og spennandi og boðið upp á ýmis óvænt úrslit. Óvæntustu úrslitin voru sennilega í leik Kólumbíu og Þýskalands. Þýska landsliðið hefur verið sigursælt og hafði ekki tapað leik í… Meira

Umræðan

1. ágúst 2023 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Að villast viljandi af leið

Þarna talar ráðherra skýrt um mál sem hvíla þungt á Vestfirðingum Meira
1. ágúst 2023 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur knattspyrnuleikvangur í Kópavogsdal

Mikilvægt er að taka stefnumótandi ákvarðanir um að hefja framkvæmdir á nýjum alþjóðlegum knattspyrnuleikvangi fyrir knattspyrnu sem fyrst. Meira
1. ágúst 2023 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Hefur ónæmiskerfi barna verið ofgert?

Ég tel að við bregðumst trausti ef við skoðum ekki alvarlega á hvaða vegferð við erum með bólusetningunum. Meira
1. ágúst 2023 | Pistlar | 378 orð | 1 mynd

Letjandi eða hvetjandi hlaðborð hugmynda?

Það skiptir máli á grundvelli hvaða hugmyndafræði ákvarðanir eru teknar. Það hefur áhrif á það hvernig samfélag við byggjum upp og hvort við náum árangri eða ekki. Formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, rifjaði það upp í nýlegu… Meira
1. ágúst 2023 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Nýtt kosningafyrirkomulag til Alþingis

Áhugavert væri að heyra álit alþingismanna á þessum hugmyndum. Meira

Minningargreinar

1. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Arndís Jenný Stefánsdóttir

Arndís Jenný Stefánsdóttir var fædd á Brunngili í Bitru 3. júní 1938. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 18. júlí 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Ólafur Davíðsson, f. 6.6. 1902, d. 29.3. 1996, og Guðný Gísladóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2023 | Minningargreinar | 3860 orð | 1 mynd

Bragi Eyjólfsson

Bragi Eyjólfsson fæddist 11. október 1940 á Ólafsvík. Hann lést 18. júlí 2023 á Ísafold í Garðabæ. Foreldrar hans voru Eyjólfur Júlíus Kristjánsson, f. 29. ágúst 1920, d. 6. ágúst 1991, og Kristín Jónína Þórarinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2023 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Helgi Már Reynisson

Helgi Már Reynisson fæddist í Vestmannaeyjum 26. febrúar 1961. Hann lést á bráðadeild Borgarspítalans 17. júlí 2023. Foreldrar hans eru Helga Tómasdóttir, f. 6. júlí 1936, og Reynir Frímann Másson, f Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2023 | Minningargrein á mbl.is | 825 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Már Reynisson

Helgi Már Reynisson fæddist í Vestmannaeyjum 26. febrúar 1961. Hann lést á bráðadeild Borgarspítalans 17. júlí 2023.Foreldrar hans eru Helga Tómasdóttir, f. 6. júlí 1936 og Reynir Frímann Másson, f. 29. janúar 1933, dáinn 19. júní 1979. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2023 | Minningargrein á mbl.is | 841 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Már Reynisson

Helgi Már Reynisson fæddist í Vestmannaeyjum 26. febrúar 1961. Hann lést á bráðadeild Borgarspítalans 17. júlí 2023.Foreldrar hans eru Helga Tómasdóttir, f. 6. júlí 1936, og Reynir Frímann Másson, f. 29. janúar 1933, d. 19. júní 1979. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1365 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Helgadóttir

Hrafnhildur Helgadóttir fæddist á Akureyri 10. janúar 1948. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 6. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Helgi Hannesson Haraldsson, f. 23.2. 1915, d. 28.8. 1998, og Marzelína Kjartansdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2023 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Judy Ásthildur Wesley

Judy Ásthildur Wesley fæddist 15. mars 1949. Hún lést á heimili sínu 27. júní 2023. Foreldrar Judyjar voru Ivan Wesley Sponerman og Svava Ingibjörg Magnúsdóttir. Judy átti ættir að rekja vestur og var hún mikið á Ísafirði sem og í Keflavík á sínum… Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2023 | Minningargreinar | 4333 orð | 1 mynd

Leifur Kr. Jóhannesson

Leifur Kristinn Jóhannesson fæddist á Saurum í Helgafellssveit 12. nóv. 1932. Hann lést á Landspítalanum 22. júlí 2023. Foreldrar hans voru Guðrún Hallsdóttir, f. 2. mars 1903, d. 4. sept. 1993, og Jóhannes Guðjónsson, f Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2023 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Magnús Guðnason

Magnús Guðnason fæddist 1. september 1945. Hann lést 22. júlí 2023. Foreldrar Magnúsar voru Guðni Sigurðsson frá Sellátrum í Helgustaðahreppi, f. 15.4. 1902, d. 4.10. 1984, og Unnur Jóhannsdóttir frá Finnsstöðum í Eiðaþingá, f Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2023 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

Stefán Eysteinn Sigurðsson

Stefán Eysteinn Sigurðsson fæddist 3. júní 1972. Hann lést 16. júlí 2023. Útförin fór fram 31. júlí 2023. Eftirfarandi greinar eru birtar aftur vegna mistaka við framsetningu í blaðinu í gær. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 883 orð | 1 mynd

Góður gangur hjá brugghúsunum

„Það hefur gengið rosalega vel og viðskiptavinir okkar sem koma til okkar á veitingastaðinn og eru að koma í brugghúsið í fyrsta sinn eru mjög ánægðir með að geta keypt vöruna hér,“ segir Laufey Sif Lárusdóttir, framkvæmdastjóri Ölverks… Meira
1. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Tokyo sushi hagnast um 42 m.kr.

Veitingastaðurinn Tokyo sushi hagnaðist um 42 milljónir króna á síðasta ári, en til samanburðar nam hagnaðurinn árið áður um 160 milljónum króna. Stjórn félagsins leggur til 60 milljóna króna arðgreiðslu Meira

Fastir þættir

1. ágúst 2023 | Í dag | 301 orð

Af Fjörðum, frelsara og kjörseðli

Ævintýri er það líkast að ganga um eyðibyggðir og rifja upp gamlar sögur af mannlífinu þar. Um helgina fór ég með góðu fólki út í Fjörður og endurnærðist í stórbrotinni náttúrunni, sem Látra-Björg lýsti vel í ljóðinu Fagurt er í Fjörðum: Fagurt er í … Meira
1. ágúst 2023 | Í dag | 55 orð

Edlis-útmálun Manneskjunnar, gjörd af Dr. Martínet kom út 1798. Þar er…

Edlis-útmálun Manneskjunnar, gjörd af Dr. Martínet kom út 1798. Þar er getið um bakhöfuðið „sem geymir mikinn hluta heilans“. Nú hefur orðið lifnað við fyrir atbeina enskunnar: Í stað þess að vita eða finna eitthvað innst inni eða undir niðri, til… Meira
1. ágúst 2023 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Eva Þórisdóttir

30 ára Eva er Selfyssingur en býr í Reykjavík. Hún er iðnaðarverkfræðingur frá DTU í Kaupmannahöfn og starfar sem sérfræðingur á fjármálasviði hjá matvælafyrirtækinu GOOD GOOD. Áhugamálin eru prjón og útivist Meira
1. ágúst 2023 | Í dag | 793 orð | 3 myndir

Íþróttamaður Akureyrar oftast allra

Vernharð Sigursteinn Þorleifsson fæddist 1. ágúst 1973 á Akureyri og ólst upp á Brekkunni þar en var líka úti í Noregi. „Mamma var bæði að læra og vinna þar. Við vorum mest í Bergen en skemmtilegasta sumar sem ég man eftir var þegar ég var sjö … Meira
1. ágúst 2023 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Körfuboltamaður með tvö ný lög

Kristófer Acox færði út kvíarnar á föstudaginn og gaf út sína fyrstu smáskífu, Bjartar nætur. Kristófer, sem spilar körfubolta með Val, þykir mjög góður í sinni íþrótt en ný lög hans sýna fram á fjölhæfni Meira
1. ágúst 2023 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Arnfríður Helga Guðmundsdóttir fæddist 3. ágúst 2022 kl. 20.25 í …

Reykjavík Arnfríður Helga Guðmundsdóttir fæddist 3. ágúst 2022 kl. 20.25 í Reykjavík. Hún vó 4.276 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Eva Þórisdóttir og Guðmundur Sigurðsson. Meira
1. ágúst 2023 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. d3 Dc7 4. Rbd2 e5 5. d4 exd4 6. exd5 Rf6 7. Rxd4 Rxd5 8. R2f3 Be7 9. Bc4 0-0 10. 0-0 Rf4 11. He1 Rg6 12. Rg5 h6 13. Rxf7 Hxf7 14. Dh5 Dd6 15. Rf3 Rd7 16. Bxh6 Rdf8 17. Had1 Dc5 18 Meira
1. ágúst 2023 | Í dag | 174 orð

Vel lesið. V-NS

Norður ♠ Á2 ♥ 85 ♦ K105 ♣ ÁK10852 Vestur ♠ KD1096 ♥ 3 ♦ Á972 ♣ D94 Austur ♠ G8543 ♥ G974 ♦ 6 ♣ 873 Suður ♠ 7 ♥ ÁKD1062 ♦ DG843 ♣ G Suður spilar 5♦ Meira

Íþróttir

1. ágúst 2023 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Aldís var best í fjórtándu umferð

Aldís Guðlaugsdóttir markvörður FH var besti leikmaðurinn í 14. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Aldís fékk tvö M fyrir… Meira
1. ágúst 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Arnór lánaður til FH-inga

Víkingur úr Reykjavík hefur lánað knattspyrnumanninn Arnór Borg Guðjohnsen til FH. Arnór er 22 ára gamall sóknarmaður, sem kom til Víkings frá Fylki fyrir síðustu leiktíð. Þá missti hann mikið úr vegna meiðsla og lék aðeins tíu leiki í deildinni en… Meira
1. ágúst 2023 | Íþróttir | 272 orð

Ég bjóst við norsku landsliðskonunum í fótbolta snælduvitlausum eftir EM…

Ég bjóst við norsku landsliðskonunum í fótbolta snælduvitlausum eftir EM 2022 þar sem þær voru ömurlegar í 8:0-tapi gegn Englandi og sendar heim eftir riðlakeppnina. Þær mættu á HM með Ödu Hegerberg og nýjan þjálfara en töpuðu svo fyrsta leik gegn Nýja-Sjálandi Meira
1. ágúst 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Guðmundur til Svíþjóðar

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason hefur gert samning við Mjällby, sem leikur í efstu deild Svíþjóðar. Guðmundur er uppalinn hjá Stjörnunni og hefur leikið 34 leiki með liðinu í efstu deild, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall Meira
1. ágúst 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Helgi hættur með Grindavík

Helgi Sigurðsson er hættur störfum sem þjálfari Grindvíkinga eftir slæmt gengi liðsins í 1. deild karla í fótbolta í sumar. Grindvíkingar þóttu líklegir til afreka í byrjun tímabilsins og byrjuðu mjög vel þegar þeir fengu tíu stig úr fyrstu fjórum leikjunum, án þess að fá á sig mark Meira
1. ágúst 2023 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

Japanir og Ástralar í markaham

Japan og Ástralía stálu algjörlega senunni á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í gær þegar lokaumferðirnar voru leiknar í B- og C-riðlum. Japanir gjörsigruðu Spánverja, 4:0, í úrslitaleik C-riðilsins í Wellington á Nýja-Sjálandi, þar sem bæði liðin voru þegar komin í sextán liða úrslitin Meira
1. ágúst 2023 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Jón Ómar gerði tveggja ára samning við Gróttumenn

Handknattleiksmaðurinn Jón Ómar Gíslason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Hann kemur frá Herði á Ísafirði þar sem hann er uppalinn. Jón Ómar fæddist árið 2000 og leikur aðallega sem skytta Meira
1. ágúst 2023 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Markús í öðru sæti á EM

Markús Marelsson úr Golfklúbbnum Keili hafnaði um helgina í öðru sæti á Evrópumeistaramóti 16 ára og yngri í golfi, European Young Masters, sem fram fór á Sedin-vellinum í Slóvakíu. Markús lék á 214 höggum á þremur dögum og var á samtals fimm höggum undir pari vallarins Meira
1. ágúst 2023 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Sigurbergur lánaður frá Stjörnumönnum til HK-inga

Knattspyrnumaðurinn Sigurbergur Áki Jörundsson er kominn til HK að láni frá Stjörnunni. Gildir lánssamningurinn út þessa leiktíð. Sigurbergur hefur leikið átta leiki með Stjörnunni í efstu deild, alla á þessari leiktíð, en hann er uppalinn í Garðabænum Meira
1. ágúst 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Sigvaldi skipti úr ÍR og í Hauka

Körfuboltamaðurinn Sigvaldi Eggertsson er genginn til liðs við Hauka frá ÍR þar sem hann hefur spilað undanfarin þrjú ár. Sigvaldi er 23 ára gamall bakvörður sem skoraði 11,5 stig að meðaltali fyrir ÍR-inga í úrvalsdeildinni í fyrra Meira
1. ágúst 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Sólveig heim í Breiðablik

Knattspyrnukonan Sólveig Jóhannesdóttir Larsen er komin heim til Breiðabliks eftir veru hjá sænska félaginu Örebro. Hún gerði í gær samning út árið 2024 við uppeldisfélagið. Sólveig fór til Örebro eftir gott tímabil með Val í fyrra, þar sem hún varð Íslands- og bikarmeistari Meira
1. ágúst 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Stórsigrar á heimsmeistaramótinu

Japan og Ástralía stálu algjörlega senunni á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í gær þegar lokaumferðirnar voru leiknar í B- og C-riðlum. Japanir gjörsigruðu Spánverja, 4:0, í úrslitaleik C-riðilsins í Wellington á Nýja-Sjálandi Meira
1. ágúst 2023 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

Valur fór aftur illa með KR-inga

Valur vann sinn annan stórsigur á erkifjendum sínum í KR í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er liðin mættust á Meistaravöllum í Vesturbænum í 17. umferðinni í gærkvöldi. Urðu lokatölur 4:0, Valsmönnum í vil Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.