Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs segir vel koma til greina að flytja þyrluflug af Reykjavíkurflugvelli í ljósi kvartana íbúa höfuðborgarsvæðisins vegna stóraukins þyrluflugs að gosstöðvunum. „Mér finnst mjög eðlilegt að við finnum nýjan…
Meira
„Pollagalli og sólarvörn,“ segir Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur spurð hvernig best sé að búa sig undir veðurfar komandi verslunarmannahelgar. Elín segir að veðrið verði tiltölulega milt og tekur fram að ólíklegt sé að veðurfar…
Meira
2. ágúst 2023
| Erlendar fréttir
| 675 orð
| 2 myndir
Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Öryggishagsmunir sænska ríkisins og almennings í Svíþjóð hafa ekki verið tvísýnni frá seinni heimsstyrjöld, skrifaði forsætisráðherra landsins, Ulf Kristersson, á facebook-síðu sína um helgina. Hert landamæraeftirlit er á dagskrá og hefur lögregla fengið auknar heimildir til að rannsaka þá sem grunaðir eru um starfsemi sem ógnar öryggi ríkisins.
Meira
2. ágúst 2023
| Innlendar fréttir
| 210 orð
| 1 mynd
Skipulagsstofnun hefur í úrskurði sínum komist að því að fyrirhuguð uppbyggging Fjallabaðanna í Þjórsárdal sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif skv. lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana
Meira
2. ágúst 2023
| Innlendar fréttir
| 283 orð
| 4 myndir
Fjölmargir gerðu sér ferð í góða veðrinu í gær á gosstöðvarnar við Litla-Hrút. Nokkrir ólíkir ferðamátar urðu fyrir valinu; langflestir ákváðu að ganga en sumir hjóluðu, ýmist á rafmagnshjólum eða fjallahjólum
Meira
2. ágúst 2023
| Innlendar fréttir
| 328 orð
| 1 mynd
Joe Biden Bandaríkjaforseti var þátttakandi á viðskiptafundum Hunters Biden, sonar síns, að minnsta kosti 20 sinnum, bæði í eigin persónu og á símafundum. Hunter talaði um föður sinn sem „vörumerkið“ í viðskiptum sínum við ýmsa erlenda…
Meira
Hraunið í eldgosinu við Litla-Hrút stækkaði lítið í síðustu viku og er nú orðið 1,5 km2. Hraunbreiðan er því orðin umfangsmeiri en sú sem rann í gosinu fyrir ári, en aðeins um tíundi þess sem gerðist 2021
Meira
2. ágúst 2023
| Innlendar fréttir
| 454 orð
| 1 mynd
„Þetta er fyrst og fremst sprottið út frá þörf fyrir að halda minningunni á loft og líka svolítið til að græða mín sár,“ segir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir leik- og söngkona, sem gjarnan er kölluð Sigga Eyrún, um tónleikana sem hún ætlar að halda í Norðurljósasal Hörpu sunnudaginn 27
Meira
Ljóst er að biskupskjör fer fram næsta vor, væntanlega ekki síðar en í mars. Kjörstjórn kirkjuráðs þjóðkirkjunnar gerir ráð fyrir að kosið verði þá og nýr biskup taki við 1. júlí þegar sr. Agnes M. Sigurðardóttir hyggst láta af störfum
Meira
2. ágúst 2023
| Innlendar fréttir
| 237 orð
| 1 mynd
„Garðinum hefur verið sinnt en við höfum hins vegar verið að skoða að endurskilgreina hann sem skrúðgarð, þá yrði honum sinnt oftar. Við viljum að hann sé öllum til sóma,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri aðspurður um ástand Kænugarðs sem er við horn Garðastrætis og Túngötu
Meira
2. ágúst 2023
| Innlendar fréttir
| 700 orð
| 1 mynd
Sendiráði Íslands í Moskvu var formlega lokað í gær. Birtist það með táknrænum hætti á myndskeiði sem AFP-fréttaveitan sendi frá sér, þegar íslenski fáninn var tekinn niður. Vekur lokun sendiráðsins athygli erlendis en Ísland er fyrsta og eina ríkið …
Meira
Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta hefur verið birt kæra sem tekin verður fyrir í alríkisdómstól. Kæran kemur í kjölfarið á rannsókn sérstaks saksóknara, Jacks Smith, sem falið var að kanna hlut forsetans fyrrverandi í því að eiga við úrslit forsetakosninganna 2020
Meira
2. ágúst 2023
| Innlendar fréttir
| 525 orð
| 1 mynd
Hörður Viilberg hordur@mbl.is Síminn íhugar viðbrögð við bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins (SKE) um að Síminn hafi sennilega brotið samkeppnislög með því að hafna Nova um heildsölu á Símanum Sport sem sýnir leiki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Úrvalsdeildin hefst í næstu viku.
Meira
Sigþór Sigurðsson framkvæmdastjóri Colas skorar á Vegagerðina að auka fjármagn til vegagerðar. Hann segir það undarlegt af hálfu hins opinbera að halda að sér höndum í viðhaldi þjóðvega og vegagerð
Meira
2. ágúst 2023
| Innlendar fréttir
| 156 orð
| 1 mynd
Unnið er að gerð nýs vegar við Mikladal við Tálknafjörð en fyrirtækið Borgarverk hefur unnið að vegaframkvæmdum í um eitt ár. Þórir Aðalsteinsson, borari og sprengjari hjá Borgarverki, segir vinnuna hafa gengið vel fram að þessu og muni standa yfir fram á vetur
Meira
2. ágúst 2023
| Innlendar fréttir
| 194 orð
| 1 mynd
Vegagerðin hefur hafnað tilboði Sæferða í siglingar á Breiðafirði. Var félaginu tilkynnt þessi ákvörðun síðdegis á mánudag. Jafnframt hefur Vegagerðin óskað eftir viðræðum við Sæferðir um framhaldið og er félagið með það til skoðunar eins og er
Meira
2. ágúst 2023
| Fréttaskýringar
| 788 orð
| 2 myndir
Varaafl á Vestfjörðum nægir ekki til þess að bregðast við aukinni orkunotkun með nýjum atvinnutækifærum segir Elías Jónatansson, orkubússtjóri Orkubús Vestfjarða, í samtali við Morgunblaðið. Viðvarandi orkuskortur hefur verið á Vestfjörðum…
Meira
2. ágúst 2023
| Innlendar fréttir
| 404 orð
| 2 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Löggæsla í uppsveitum Árnessýslu hefur verið efld og viðbragðstíminn í alvarlegum tilvikum er innan þeirra marka sem vænta má,“ segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Tilefnið er ummæli Haraldar Helga Hólmfríðarsonar, formanns björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugarvatni, í viðtali við Morgunblaðið sl. mánudag.
Meira
Á sama tíma og hægri flokkar hafa unnið á í kosningum í Evrópu að undanförnu hafa gamlir sósíalistar hreiðrað um sig í ríkjum Suður-Ameríku. Þar situr Maduro á forsetastóli í Venesúela eftir kosningasvindl fyrir fimm árum. Hann hefur síðan ríkt sem einræðisherra í raun.
Meira
Bandaríski leikarinn Angus Cloud, sem fór með hlutverk Fezcos „Fez“ O'Neills í sjónvarpsþáttaröðinni Euphoria, er látinn, 25 ára að aldri. Í frétt BBC er haft eftir umboðsmanni Clouds að hann hafi fundist látinn á heimili sínu í…
Meira
Brandarar þeir sem hafa farið eins og eldur um sinu í tengslum við frumsýningar kvikmyndanna Barbie og Oppenheimer hafa vakið reiði meðal Japana. Þetta kemur fram í frétt AFPMeira
Var það ekki Bjarni Fel. sem dáðist að óbilandi snilld leikmannsins Replay í enska boltanum? Sennilega þjóðsaga, en það virðist þó enn þannig á Ríkisútvarpinu að ekkert fellur dagskrárstjórum þess betur í geð en það sem áður hefur flutt þar og helst oft
Meira
Steinar Logi Helgason organisti í Hallgrímskirkju og Hildigunnur Einarsdóttir messósópran flytja verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Jón Nordal og Jón Leifs á tónleikum í Hallgrímskirkju laugardaginn 5
Meira
Ítalska ríkissjónvarpið RAI hefur ákveðið að hætta við framleiðslu og sýningu sjónvarpsþáttaraðar ítalska rannsóknarblaðamannsins Robertos Savianos þar sem tengsl ítalsku mafíunnar við stjórnmálalíf landsins voru til skoðunar
Meira
Bandaríski leikarinn Paul Reubens er látinn, 70 ára að aldri. Hann öðlaðist frægð á níunda áratug síðustu aldar fyrir túlkun sína á gamanmyndapersónunni Pee-wee Herman. „Paul hefur lengi barist við krabbamein á laun af hugrekki og með seiglu…
Meira
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, mælir með því að Feneyjar verði settar á lista yfir heimsminjar í hættu og segir ítölsk stjórnvöld verða að standa betur að því að tryggja sögulegar minjar borgarinnar
Meira
Írska tónlistarkonan Sinéad O'Connor var að leggja lokahönd á nýja plötu sem hún hugðist fylgja eftir með tónleikaferðalagi árið 2024 auk þess sem hún vann að því að koma ævisögu sinni, Rememberings sem út kom 2021, yfir á hvíta tjaldið
Meira
„Þetta er í rauninni algjört bland í poka af því sem ég hef samið í gegnum tíðina, hress og skemmtileg „singer/songwriter-lög“,“ segir tónlistarmaðurinn Bragi Árnason sem heldur tvenna tónleika nú um verslunarmannahelgina, þá fyrri 5
Meira
Það er engin lognmolla á stjórnarheimilinu þessa dagana. Innanmein innan stjórnarflokkanna og þeirra á milli eru komin fram í dagsljósið og þekja fréttatímana á þeim tímum sem almenningur ætti alla jafna að vera áhyggjulaus í sumarfríi
Meira
Gísli Þorsteinsson fæddist á Hvassafelli í Norðurárdal 15. desember 1935. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi þann 22. júlí 2023. Foreldrar Gísla voru Þorsteinn Snorrason bóndi, f
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Baldursson fæddist í Reykjavík 4. október 1968 og ólst hann þar upp. Hann lést á 11G á Landspítalanum við Hringbraut 26. júlí 2023 eftir erfið veikindi sem hann glímdi við síðastliðin tvö ár
MeiraKaupa minningabók
2. ágúst 2023
| Minningargreinar
| 3859 orð
| 1 mynd
Hannes Jóhannsson fæddist í Stóru-Sandvík í Árnessýslu 16. maí 1952. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 19. júlí 2023. Foreldrar hans voru hjónin Málfríður Benediktsdóttir, húsfreyja frá Nefsholti í Holta- og Landsveit, f
MeiraKaupa minningabók
Sturlaugur Björnsson, húsgagnasmiður og framhaldsskólakennari, fæddist á Hnúki í Klofningshreppi, Dalasýslu, 15. júlí 1927. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. júlí 2023. Foreldrar hans voru Unnur Sturlaugsdóttir, f
MeiraKaupa minningabók
2. ágúst 2023
| Minningargreinar
| 1126 orð
| 1 mynd
Vignir Baldvin Árnason fæddist í Helguhvammi í Húnaþingi vestra (áður Kirkjuhvammshreppi) 15. ágúst 1934. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 7. júlí 2023. Móðir hans var Jónína Vilborg Baldvinsdóttir, f
MeiraKaupa minningabók
Ekki á förum, segir Guðmundur Arnfinnsson: Agnes vor ei haggast hót helgan skrýdd í kjólinn, hátt þó kveini klerkadót, sem komast vill á stólinn. Dagbjartur Dagbjartsson skrifar: Vegna umræðu um kirkjunnar málefni rifjast upp gömul vísa eftir…
Meira
Bára Dís, Birta Líndal, Elín Helga, Haddý Sif og Unnur Freyja gengu í hús á Völlunum í Hafnarfirði og söfnuðu dósum fyrir 22.000 kr. Þær afhentu Rauða krossinum afraksturinn á dögunum.
Meira
Einar Örn Ævarsson fæddist 2. ágúst 1973 í Reykjavík en átti fyrstu tvö árin heima í Kópavogi. „Ég bjó stóran part af æsku minni í Seljahverfinu í Breiðholti þegar það var á sínum mótunarárum. Á þessum tíma fórstu út að morgni og komst heim…
Meira
40 ára Óla er Siglfirðingur en býr á Akureyri. Hún er leikskólakennari, með meistaragráðu í menntunarfræði leikskóla frá HA. Óla vinnur á leikskólanum Naustatjörn og verður deildarstjóri eftir sumarfrí
Meira
Bíómyndirnar Barbie og Oppenheimer ættu nú að vera öllum kunnar. Þessar tvær stórmyndir voru frumsýndar sama dag og hafa saman verið þekktar sem „Barbenheimer.“ Þykir samsetning þessara gjörólíku kvikmynda frekar skrítin en einn notandi…
Meira
Þyki manni nokkuð til sín koma er óþarfi að liggja á því. Maður montar sig, gortar, miklast og lætur mikið yfir sér. Maður stærir sig af gáfum sínum og kröftum, eða fimi sinni í parís í æsku
Meira
Ríkjandi heimsmeistarar Bandaríkjanna sluppu með skrekkinn er liðið mætti Portúgal í E-riðli HM kvenna í fótbolta í gær. Lokatölur urðu 0:0, en Portúgal átti stangarskot á lokamínútunni. Hefði boltinn endað í netinu væru Bandaríkin úr leik
Meira
Brynjar Björn Gunnarsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. Tekur hann við liðinu af Helga Sigurðssyni, sem lét af störfum á mánudag. Brynjar þjálfaði síðast Örgryte í Svíþjóð, en var þar á undan þjálfari HK frá 2018 til 2022
Meira
Breiðablik á afar strembið verkefni fyrir höndum í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Liðið mætir þá danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn í seinni leik liðanna á Parken í dönsku höfuðborginni
Meira
„Ég gæti eiginlega ekki verið sáttari. Þetta gekk ótrúlega vel,“ sagði hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir, sem varð þrefaldur Íslandsmeistari á 97
Meira
Matthías Vilhjálmsson, miðjumaðurinn reyndi hjá Víkingi úr Reykjavík, var besti leikmaðurinn í sautjándu umferð Bestu deildar karla að mati Morgunblaðsins. Matthías kórónaði glæsilegan leik sinn þegar hann skoraði fjórða mark Víkings í 6:0-sigrinum…
Meira
Hin portúgalska Ana Capeta var hársbreidd frá því að slá ríkjandi heimsmeistara Bandaríkjanna úr leik á HM kvenna í fótbolta í gær, er hún skaut í stöng á lokamínútu lokaumferðar riðlakeppninnar í Auckland á Nýja-Sjálandi
Meira
Níu leikmenn úr Bestu deild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í gær. Logi Tómasson, einn besti leikmaður Víkinga, var úrskurðaður í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda
Meira
Grótta fór upp í þriðja sæti 1. deildar kvenna í fótbolta með sannfærandi 4:1-útisigri á KR í grannaslag á Meistaravöllum í gærkvöldi. Ariela Lewis kom Gróttu yfir á 20. mínútu og þær Hannah Abraham og Lilja Lív Margrétardóttir gerðu svo gott sem út …
Meira
Arðsemi eigin fjár íslenska bankakerfisins nam 12,1% á fyrsta fjórðungi ársins 2023 sem er nokkuð undir meðalarðsemi bankakerfa innan evrópska efnahagssvæðisins á fjórðungnum sem nam 14,7%. Þetta kemur fram í gögnum evrópska bankaeftirlitsins, en Ísland er þar í 19
Meira
Um miðja síðustu öld gátu gestir fengið mikið fyrir peninginn á veitingastaðnum Iceland sem stóð á gatnamótum Broadway og 53. strætis á Manhattan. Á matseðlinum, sem var skreyttur með teikningu af styttunni frægu af Leifi Eiríkssyni, var…
Meira
„Ef við horfum 20 ár aftur í tímann, þá hafa iðulega verið boðaðar breytingar um komandi áramót. Nú eru enn fyrirhugaðar breytingar um næstu áramót,“ segir Jón Trausti í viðtali við ViðskiptaMoggann í dag
Meira
„Eitt er að láta sig dreyma um að lækka færslukostnað og það er enginn á móti því að draga úr kostnaði eins og hægt er en þá verða menn að vera búnir að gera kostnaðaráætlanir sem eru að minnsta kosti það raunhæfar eða það vel unnar að hægt sé að ná fram hagkvæmari kostnaði
Meira
Erlend netverslun nam 12,5 milljörðum króna á fyrri hluta ársins, samanborið við 11 milljarða króna á sama tíma á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýbirtum gögnum sem Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) vinnur í samstarfi við tollsvið Skattsins
Meira
„Það eru allir ánægðir sem koma og spenntir að skoða sýninguna,“ segir Freyja Rut Emilsdóttir, framkvæmdastjóri sögusetursins 1238: The Battle of Iceland, sem staðsett er á Sauðárkróki, í samtali við ViðskiptaMoggann spurð hvernig sumarið hafi gengið
Meira
Núna er annasamasti tími ársins hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum og herma fréttir að bókunarstaðan sé einkar góð. Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir er í essinu sínu í nýju starfi sem hótelstjóri á Egilsstöðum, enda líður henni best þegar hún fær að hafa mikið fyrir stafni
Meira
Lögmannsstofan Juris hagnaðist um 128 milljónir króna á síðasta ári og dróst hagnaðurinn saman um sex milljónir króna á milli ára. Úttektir eigenda námu 136 milljónum króna árið 2022 og hækkuðu um 20 milljónir frá fyrra ári
Meira
Mark Dixon, forstjóri og stofnandi IWG sem rekur meðal annars fyrirtækin Regus, Spaces, HQ og Signature, segir að margt sé á döfinni hjá fyrirtækinu og stefnt sé að frekari vexti. Fyrirtækið IWG er stærst á sínum markaði en byggingar fyrirtækisins…
Meira
Sama er hvernig á það er litið, þá er ekki hægt að færa nein viðskiptaleg rök fyrir þátttöku ríkisins í samkeppnisrekstri. Eignarhald og umsvif ríkisins í fyrirtækjum á borð við Íslandspóst, Ríkisútvarpinu, Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins og…
Meira
” Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í vor voru yfir 90% þolenda netsvika eldri en 50 ára. Í sumar eru um 60% af þeim sem féllu fyrir svikum 50 ára eða yngri, skv. málum sem bankinn hefur skráð.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.