Greinar laugardaginn 5. ágúst 2023

Fréttir

5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Beitir sér fyrir rýmri heimildum

Elísa A. Eyvindsdóttir elisa@mbl.is Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir í samtali við Morgunblaðið að mikilvægt sé að ná frumvarpi um breytingu lögreglulaga í gegn til þess að geta brugðist við málum líkt og skipulagðri brotastarfsemi, mansali og öðru. Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Bílnúmeraplöturnar finnast á víðavangi

Aukastarf skálavarða og björgunarsveitafólks, sem í sumar stendur vaktina í Landmannalaugum, er að safna bílnúmeraplötum. Algengt er að slíkar losi af bílnum til dæmis þegar ekið er um holótta og grýtta malarvegi eða yfir vöð á hálendisánum en yfir nokkur slík er að fara á þessari leið Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Brim kærir álagningu dagsekta

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Brim hf. hefur kært þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að beita fyrirtækið dagsektum til áfrýjunarnefndar samkeppnismála en stjórnsýslukæra þess efnis var send áfrýjunarnefndinni þann 1. ágúst sl. Þess er krafist að ákvörðun eftirlitsins verði úr gildi felld. Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 86 orð

Dagsektir Brims til áfrýjunarnefndar

Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf. hefur kært til áfrýjunarnefndar samkeppnismála þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að beita fyrirtækið dagsektum vegna þess að fyrirtækið hefur ekki skilað eftirlitinu öllum þeim gögnum sem krafist var Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Drónar bannaðir en litlar hömlur á þyrlur og skip

Drónaflug er víða bannað á vinsælum áfangastöðum og í friðlandi. Það er gert til að vernda fuglalíf og upplifun manna af náttúrunni. Minni takmarkanir virðast hins vegar vera á þyrluflugi við sömu áfangastaði eða hvert skemmtiferðaskip mega sigla Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Eftirvænting í loftinu á Reykjavíkurflugvelli

Fjölmennt var á Reykjavíkurflugvelli í gær eins og búast má við á föstudegi fyrir verslunarmannahelgina. Andrúmsloftið í flugstöðinni var reyndar nokkuð frábrugðið því sem flugfarþegar hafa alla jafna fengið að kynnast Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 1008 orð | 3 myndir

Elliðaárlaxinn heimsmeistari

„Það er magnað sjónarspil sem er að eiga sér stað í Elliðaánum,“ segir Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur en sögulegar göngur hafa verið í árnar í sumar ef horft er til síðustu ára. Elliðaárlaxinn skilar sér því vel úr hafi þessa dagana… Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Embætti auglýst

Heilbrigðisráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti forstjóra Geislavarna ríkisins. Sigurður M. Magnússon, sem gegnt hefur starfi forstjóra um árabil, lætur brátt af störfum fyrir aldurs sakir Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Fermingarhrossin á heimsmeistaramóti

Heimsmeistaramót íslenska hestsins hefst næstkomandi þriðjudag, en að þessu sinni fer það fram í Oirschot í Hollandi og stendur yfir til sunnudagsins 13. ágúst. Íslenska landsliðið er mætt til Hollands ásamt hestunum sem voru sendir út síðastliðinn mánudag Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 79 orð

Fréttaþjónusta mbl.is um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 8. ágúst. Fréttaþjónusta verður um verslunarmannahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónustan er opin í dag, laugardag, frá kl Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Gríðarlegur viðsnúningur á háloftakerfum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýliðinn júlímánuður var óvenjulega þurr um landið sunnan- og vestanvert. Mjög þurrt var á Snæfellsnesi og allt austur að Höfn, t.d. í Eyjum. Á allmörgum stöðvum mældist heildarúrkoman innan við 10 millimetrar og er víða sú minnsta sem vitað er um í júlí. Þetta kemur fram í tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar. Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Gömlum náðhúsum breytt í þjónusturými

Gömlu náðhúsin undir kirkjutröppunum við Akureyrarkirkju munu fá nýtt hlutverk í framtíðinni. Margir eldri Akureyringar og aðkomumenn muna eftir náðhúsunum, steinsnar frá Hótel KEA Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Hátíðahöld og mikið keppnisskap

Nú er verslunarmannahelgin gengin í garð og því mikið um að vera víðs vegar um landið enda útihátíðir og tónleikahald um land allt. Ein með öllu, ein stærsta hátíð landsins, er í gangi um þessar mundir á Akureyri Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Íslendingadagurinn í 134. skipti

Vestur-Íslendingar halda árlega hátíð sína í Gimli í Manitoba um helgina, í 134. skipti. Hátíðin hófst í gær og stendur yfir fram á mánudag. Þema hátíðarinnar í ár, sem nefnist „Haltu sögu þinni áfram“, er innblásið af ríkri menningu Íslendingasagna Meira
5. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 696 orð | 3 myndir

ÍSOR haslar sér völl í jarðvarma á Indlandi

Viðtal Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Við höfum verið að vinna að verkefni með stóru indversku olíufyrirtæki sem heitir Oil and Natural Gas Corporation, ONGC, sem er ríkisolíufélag á Indlandi og sinnt ráðgjöf sem miðar að því að staðsetja og hanna borholur, ásamt því að vera með eftirlit með borun og þess háttar,“ segir Daði Þorbjörnsson jarðfræðingur en hann er verkefnisstjóri ÍSOR á Indlandi, Íslenskra orkurannsókna. Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Kannast ekki við rannsóknirnar

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir kveðst sammála Kára Stefánssyni um að réttar ákvarðanir varðandi bólusetningar og sóttvarnaráðstafanir hafi verið teknar á sínum tíma. Hún geti þó ekki sagt að hún þekki til rannsókna sem sýni fram á að ungt bólusett… Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Kerecis rétt að taka flugið

Þegar Fanney K. Hermannsdóttir og Guðmundur Fertram Sigurjónsson hittust í fyrsta sinn í Skólabæ við Suðurgötu fyrir sléttum þrjátíu árum hafa þau ekki rennt grun í að síðar myndu þau selja fyrirtæki til alþjóðlegs lækningarisa fyrir u.þ.b Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Mávur og stúlka við Reykjavíkurtjörn

Hún Sigurdís Thea Ólafsdóttir var allt annað en sátt við máv sem spókaði sig nýverið við Reykjavíkurtjörn. Mávurinn virtist hins vegar ekki ætla að láta svipbrigði stúlk­unnar sig varða og var hinn rólegasti Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Mikil skipaumferð við Húsavíkurhöfn

Mikið hefur borið á skemmtiferðaskipum um land allt í sumar. Er Húsavík engin undantekning en þrjú skip lágu samtímis við höfnina í vikunni. Var eitt við Þvergarðinn, annað við Norðurgarðinn og hið þriðja við Bökugarðinn Meira
5. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Navalní í 19 ár í viðbót í fangelsi

Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní hefur verið fundinn sekur af rússneskum dómstólum um að hafa stofnað öfgasamtök og fjármagnað öfgastefnu. Refsingin er 19 ár til viðbótar í fangelsi. Navalní hefur ávallt neitað sök Meira
5. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Ósýnilegi herinn í Úkraínu

Litlir hópar úkraínskra hermanna skipa sveitir sem heyra undir rafeinda- og nethernaðardeild úkraínska hersins og hefur tekist að gera rússneska innrásarliðinu marga skráveifuna án þess að beita skotvopnum að ráði Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

RÚV fær ekki að rífa tröppur

Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefur hafnað ósk Ríkisútvarpsins (RÚV) um að fá að fjarlægja tröppur á lóð fyrirtækisins. Þær eru á suðausturhorni lóðarinnar, Jafnframt bendir skipulagsfulltrúinn RÚV á að frágangur á svæðinu sé ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Síldarstúlkur í kvöldsólinni

Minnisvarðinn um síldarstúlkurnar eftir Arthur Ragnarsson hefur vakið athygli á Siglufirði undanfarna daga. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra afhjúpaði verkið fyrir viku á Trilludeginum en verkið stendur á bryggju­planinu við Síldarminjasafnið Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Stórslysalaust á þjóðvegunum

Umferðin á þjóðvegunum hafði gengið stórslysalaust fyrir sig í gærkvöldi eftir því sem næst varð komist. Mikil umferð var frá höfuðborgarsvæðinu eins og iðulega þegar verslunarmannahelgin gengur í garð Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 711 orð | 4 myndir

Tókust á við óhjákvæmilegt menningarsjokk

„Nú hljótum við að fá að hitta forseta Malaví,“ sagði einn strákanna eftir heimsókn þeirra til Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Bessastöðum í vikunni. Frá því um miðjan júlí hafa 16 ungir og efnilegir knattspyrnumenn frá… Meira
5. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Tvær sautján ára stúlkur létust í bílslysi í Noregi

Tvær 17 ára gamlar stúlkur létu lífið í bílslysi í Rakkestad í Østfold-fylki í Noregi á fimmtudagskvöldið eftir að ungur maður, kunningi þeirra, lánaði þeim bifreið sína. Liggur sá nú undir grun um að hafa skilið stúlkurnar eftir einar í aðstæðum… Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Undarleg þögn um Jesúm Krist

„Af hverju í ósköpunum mega börn ekki vita eitthvað um Jesúm Krist? Af hverju er það svona hættulegt? Menn þurfa að svara þeirri spurningu. Við búum í samfélagi þar sem fólk notar nafn hans stanslaust Meira
5. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Vara við skyndilausnum

Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur miklar áhyggjur af hugmyndum um að flytja aðstöðu til þyrluflugs úr Vatnsmýrinni á Hólmsheiði, segir Auður Kjartansdóttir framkvæmdastjóri félagsins. Í tengslum við umræðu um vaxandi ónæði af þyrluflugi á… Meira

Ritstjórnargreinar

5. ágúst 2023 | Leiðarar | 753 orð

Ofboð og ýkjur eru engin lausn

Sameinaðar þjóðir við suðumark Meira
5. ágúst 2023 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur og ríkisútgjöld

Forystugrein Viðskiptablaðsins er sendibréf til formanns Sjálfstæðisflokksins. „Rauði þráðurinn í þessu ríkisstjórnarsamstarfi hefur verið gegndarlaus útgjaldaaukning. […] Þetta hefur verið gert með fullum stuðningi þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Meira
5. ágúst 2023 | Reykjavíkurbréf | 1608 orð | 1 mynd

Stjórnarskránni storkað

Ég hef kallað það að málið verði að standast Nixon-mælistikuna. Málið gegn Nixon var svo sterkt að flokksmenn hans eigin flokks studdu brottrekstrarmálið gegn honum og hugsanlega ákæru. Þessi mælistika er hvergi nærri í þessu máli. Meira

Menning

5. ágúst 2023 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

BAFTA-verðlaunatónskáld látið

Breska tónskáldið Jim Parker er látið, 88 ára að aldri. Parker er þekktastur fyrir tónlist sína sem hljómaði í sjónvarpsþáttunum Midsomer Murders (1997-) og House of Cards (1990) Meira
5. ágúst 2023 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Con Moto og orgeltónar í Hallgrímskirkju

Norski kórinn Con Moto tekur þátt í sunnudagsmessu Hallgrímskirkju á morgun kl. 11 og flytur einnig tvö verk að messu lokinni. „Con Moto er blandaður kór frá Ulsteinvik, litlum bæ á eyju við vesturströnd Noregs Meira
5. ágúst 2023 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Dench vill vinna eins mikið og hún getur

„Mig langar að vinna eins mikið og ég get,“ segir breska leikkonan Judi Dench í einkaviðtali við breska dagblaðið Mirror, en þar ræðir hún opinskátt um þær áskoranir sem hún stendur frammi fyrir vegna sjónleysis Meira
5. ágúst 2023 | Menningarlíf | 650 orð | 2 myndir

Galdur sem gjörist

Leiklistarhátíðin Act alone var fyrst haldin árið 2004 á Ísafirði og telst því vera elsta leiklistarhátíð landsins. Árið 2012 flutti hátíðin búferlum í næsta fjörð á Suðureyri og hefur hún verið haldin þar síðan Meira
5. ágúst 2023 | Menningarlíf | 704 orð | 1 mynd

Hrein, tær og hugrökk

Feðraveldið fór að sjálfsögðu í yfirgír um leið enda ekkert eins hættulegt og kvenfólk sem rekst illa innan þess og hefðbundnar úthrópanir um geðveiki og móðursýki fóru svo gott sem sjálfvirkt af stað. Meira
5. ágúst 2023 | Menningarlíf | 833 orð | 3 myndir

Hvalreki fyrir hinsegin listasögu

Árið 1983 komu tveir norskir myndlistarmenn, Göran Ohldieck og Kjetil Berge, til landsins og settu upp stóra sýningu í sal Norræna hússins. Á opnuninni kom í ljós að gestum þóttu sum verkin „óæskileg“ og var listamönnunum gert að taka þau niður Meira
5. ágúst 2023 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Jarðefni sýnd í Mjólkurbúðinni

Jarðefni nefnist samsýning sem Sigrún Birna Sigtryggsdóttir og Björg Eiríksdóttir opna í Mjólkurbúðinni á Akureyri í dag. Sýningin er opin alla verslunarmannahelgina og helgina eftir milli kl Meira
5. ágúst 2023 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Latínkvintett Tómasar R. Einarssonar leikur á Jómfrúnni í dag

Sumarjazzinn á Jómfrúnni heldur áfram og á tíundu tónleikum sumarsins, laugardaginn 5. ágúst, kemur fram Latínkvintett kontrabassaleikarans Tómasar R. Einarssonar. Snorri Sigurðarson leikur á trompet og slagverk, Guðjón Steinn Skúlason á saxófón,… Meira
5. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Skrítnir nýir heimar í geimnum

Sumir gætu talið að ég hefði undarlegan smekk á sjónvarpsefni en ég hef einstaklega gaman af sjónvarpsþáttum og bíómyndum sem gerast í geimnum. Kannski get ég rakið þennan áhuga til barnæskunnar í Bandaríkjunum, en í gamla daga, og kannski enn, var mikill áhugi á mögulegri tilvist geimvera Meira
5. ágúst 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Tilverur eftir Ninnu frumsýnd á TIFF

Kvikmyndin Tilverur, í leikstjórn Ninnu Pálmadóttur, verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto (TIFF). Hátíðin, sem er ein sú virtasta í Norður-Ameríku og fjölsóttasta í heimi, fer fram 7.-17 Meira
5. ágúst 2023 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

Tónleikar í Dalbæ

Tónleikar verða í Dalbæ á Snæfjallaströnd í dag, laugardag, milli kl. 16 og 18. „Meðal þeirra sem fram koma eru Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Svanur Vilbergsson gítarleikari. Kraftgalli mun opna lagakistu sína og trúbadorinn Gísli Jens… Meira
5. ágúst 2023 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Tveir viðburðir í Alþýðuhúsinu um helgina

Alþýðuhúsið á Siglufirði fagnar verslunarmannahelginni með tveimur menningarviðburðum. Ráðhildur Ingadóttir opnar sýningu í Kompunni í dag kl. 14 sem samanstendur af teikningum á pappír ásamt einni stórri veggteikningu Meira
5. ágúst 2023 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Æfðu hvert smáatriði í tíu daga

Kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott lýsir því í viðtali við tímaritið Empire að Joaquin Phoenix hafi verið ráðvilltur tveimur vikum áður en tökur hófust á nýjustu kvikmynd þeirra sem fjallar um Napóleon, sem var Frakklandskeisari 1852-1870 Meira
5. ágúst 2023 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Ættjarðar- og þjóðlög í djassútsetningum

Karl Olgeirsson flytur djassútsetningar á ættjarðar- og þjóðlögum á tónleikum í stofunni á Gljúfrasteini á morgun, sunnudag, kl. 16. „Karl hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi og hefur verið tilnefndur til verðlauna fyrir… Meira

Umræðan

5. ágúst 2023 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Íslensk stjórnmál og varnir landsins

Íslenskir stjórnmálaflokkar eru ósammála um allt nema eitt. Öryggi og varnir landsins eru fullnægjandi þrátt fyrir að stríð geisi í Evrópu. Meira
5. ágúst 2023 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Mikilvægi Gleðigöngunnar

Hinsegin dagar verða haldnir hátíðlegir í Reykjavík í næstu viku þar sem fjölbreytileika mannlífsins verður fagnað með ýmsum hætti. Hápunkturinn er svo sjálf gleðigangan sem fer fram á laugardaginn eftir viku Meira
5. ágúst 2023 | Aðsent efni | 161 orð | 1 mynd

Sigurður ­Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist 5. ágúst 1871 í Þúfu á Flateyjardalsheiði. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Jónsson, f. 1842, d. 1898, bóndi þar og síðan á Draflastöðum í Fnjóskadal, og Helga Sigurðardóttir, f Meira
5. ágúst 2023 | Pistlar | 802 orð

Smáríki andspænis stórveldum

Í raun er óskiljanlegt að ekki sé unnt að svara afdráttarlaust hvort íslensk stjórnvöld séu í samstarfi um belti-og-braut við Kínverja eða hafi áhuga á því. Meira
5. ágúst 2023 | Pistlar | 580 orð | 5 myndir

Snilld

Stórt hugtak sem ætti að notast sparlega. Sannleikurinn er sá að það er dálítið langt síðan ég fór yfir viðureign á skákborðinu sem skildi eftir þessa tilfinningu: snilld. Indverjanum Ramush Praggnanandhaa hefur verið spáð heimsmeistaratitlinum einhvern tímann í framtíðinni Meira
5. ágúst 2023 | Aðsent efni | 1026 orð | 1 mynd

Stokkhólmsheilkennið

Sjálfstæðisflokkurinn hefur í þessu ríkisstjórnarsamstarfi leitt mestu útgjaldaaukningu ríkissjóðs frá landnámi Meira
5. ágúst 2023 | Aðsent efni | 264 orð

Undrunarefni Sigurðar

Englendingar eru stoltir af því, að með þeim mynduðust snemma venjur, sem stuðluðu að frjálslyndu lýðræði: allir væru jafnir fyrir lögum, en fulltrúasamkomur veittu konungum aðhald. Í merkri ritgerð í ritinu Nordic Democracy árið 1981 bendir… Meira
5. ágúst 2023 | Pistlar | 472 orð | 2 myndir

Það segir sig sjálft

Það kemur fyrir í þessum dálki að efni kallar á framhald og slíkt er upp á teningnum nú. Ég gleymdi nefnilega að segja helminginn af því sem ég ætlaði í sambandi við slagorð í pistlinum Guðfinnur bíl fyrir þig Meira

Minningargreinar

5. ágúst 2023 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Hörður Kristinsson

Dr. Hörður Kristinsson fæddist 29. nóvember 1937. Hann lést 22. júní 2023. Útför Harðar fór fram 5. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Hvíta húsið greiðir 45 milljónir króna í arð

Hagnaður auglýsingastofunnar Hvíta húsið nam í fyrra 46 milljónum króna og dróst saman um 28 milljónir frá fyrra ári. Stjórn félagsins leggur til að 45 milljónir króna verði greiddar í arð á þessu ári en hluthafar voru 16 í lok árs Meira
5. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 630 orð | 1 mynd

Sumarið hefur gengið glimrandi vel

„Sumarið hefur gengið alveg glimrandi vel,“ segir Jóhanna Þórsdóttir, markaðsstjóri Fjallsárlóns, í samtali við Morgunblaðið, spurð um aðsóknina og gang fyrirtækisins í sumar. Fjallsárlón hóf starfsemi fyrir tíu árum og býður upp á siglingar í Fjallsárlóni Meira

Daglegt líf

5. ágúst 2023 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Gaman verður að ganga að Glym

Fyrir fólk sem vill sleppa útisamkomum nú um helgina er fín hugmynd að ganga að Glym sem er í Botnsdal í Hvalfirði. Fossinn kemur úr Botnsá og er hæsti foss landsins, 198 metrar. Rennur áin síðan í gljúfri niður undir dalbotn og út í Botnsvog Meira
5. ágúst 2023 | Daglegt líf | 444 orð | 2 myndir

Loki var ótrúlega fjölhæfur gæðingur

Loki var einstakur hestur og hæfileikar hans miklir,“ segir Sigurður Sigurðarson, hestamaður í Þjóðólfshaga í Holtum í Rangárvallasýslu. Í nýliðnum júlímánuði þurfti að fella stóðhestinn Loka frá Selfossi, 19 vetra gamlan Meira
5. ágúst 2023 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Rostungsveiði og akuryrkja

Yfirskrift sögugöngu Borgarsögusafns Reykjavíkur næstkomandi þriðjudagskvöld, 8. ágúst, er „Við veisluborð í Viðey“. Sólveig Ólafsdóttur sagnfræðingur fylgir þá fólki um eyna þangað sem haldið verður kl Meira
5. ágúst 2023 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Skógargöngur góðar fyrir sálina

Skógargöngur geta verið skemmtileg dægradvöl og vitað er að gróður í grænum lundum gerir sálinni og líkamanum gott. Á höfuðborgarsvæðinu eru falleg gróin svæði til dæmis í Heiðmörk, Elliðaárdal, Öskjuhlíð, á Reynisvatnsheiði og í Hamrahlíð í Úlfarsfellinu Meira

Fastir þættir

5. ágúst 2023 | Í dag | 53 orð

„Ekki segja: Hann kaffærði mér!“ Úr Barnablaðinu 1992 og fylgir teiknimynd …

„Ekki segja: Hann kaffærði mér!“ Úr Barnablaðinu 1992 og fylgir teiknimynd úr sundlaug, barn ásakar annað á „réttu“ máli: „Hann kaffærði mig.“ „Méranir“, eða „þágufallssýki“, hafa lengi tíðkast Meira
5. ágúst 2023 | Í dag | 182 orð

Gjafmild vél. A-NS

Norður ♠ ÁKDG4 ♥ Á4 ♦ ÁK4 ♣ ÁK8 Vestur ♠ 865 ♥ K10 ♦ 763 ♣ D10964 Austur ♠ 10 ♥ DG9753 ♦ D1082 ♣ 32 Suður ♠ 9732 ♥ 862 ♦ G95 ♣ G75 Suður spilar 7♠ Meira
5. ágúst 2023 | Í dag | 295 orð | 1 mynd

Heiðrún Ösp Hauksdóttir

40 ára Heiðrún er Kópavogsbúi, ólst upp á Kársnesinu en býr í Hlíðarhjalla. Hún er með B.Sc-gráðu í byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. í burðarþolsverkfræði frá University of Washington í Seattle, ásamt IPMA B vottun Meira
5. ágúst 2023 | Í dag | 694 orð | 3 myndir

Í stangveiðinni allt árið

Hrannar Pétursson er fæddur 5. ágúst 1973 á Húsavík og ólst þar upp, annar í röð fjögurra bræðra. „Ég stundaði íþróttir sem barn, þó aðallega fótbolta og skíði sem var stóra ástríðan á æskuárunum.“ Hann spilaði einnig á bassa í hljómsveitum og söng Meira
5. ágúst 2023 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Með heilsuferðir til heiðurs Jónínu

Söngkonan Helga Möller heimsótti þau Bolla Má og Kristínu Sif í þættinum Ísland vaknar. Skipuleggur hún nú og fer með fararstjórn heilsuferða til Póllands, sem fólk getur komist í úr amstri hversdagsins Meira
5. ágúst 2023 | Í dag | 479 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta sunnudagsins 6. ágúst fellur niður. ÁSKIRKJA | Sumarmessur Laugardalsprestakalls eru í Langholtskirkju kl. 11 alla sunnudaga til ágústloka Meira
5. ágúst 2023 | Í dag | 287 orð

Mikill á velli

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Maður borubrattur sá. Blómum skrýddur vera má. Þéttvaxinn er þessi ver. Þraukar enn sá kappi hér. Svo brá við, að engin rétt lausn barst en sjálfur skýrir Guðmundur gátuna þannig: Á Valda mikill völlur er Meira
5. ágúst 2023 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 d6 7. c3 0-0 8. He1 He8 9. Rbd2 Bf8 10. Rf1 g6 11. Rg3 Bg7 12. h3 b5 13. Bc2 Bb7 14. Bd2 Rb8 15. Dc1 Rbd7 16. Bh6 De7 17. Bxg7 Kxg7 18. Dg5 Kh8 19 Meira

Íþróttir

5. ágúst 2023 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Agla María best í fimmtándu umferð

Agla María Albertsdóttir, kantmaður Breiðabliks, var besti leikmaðurinn í 15. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta, að mati Morgunblaðsins. Agla María fékk tvö M fyrir frammistöðu sína með Breiðabliki í fyrrakvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Selfyssingum, 4:0 Meira
5. ágúst 2023 | Íþróttir | 420 orð

Bryndís Arna sú besta í deildinni í júlí

Bryndís Arna Níelsdóttir, framherji Vals, varð efst í einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni, í Bestu deild kvenna í fótbolta í júlímánuði. Bryndís, sem er tvítug, fékk samtals sex M í fjórum leikjum Vals í mánuðinum, en þar er fimmtánda umferðin sem lauk 3 Meira
5. ágúst 2023 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Kristófer Ingi Kristinsson hefur gert samning við…

Knattspyrnumaðurinn Kristófer Ingi Kristinsson hefur gert samning við Breiðablik og mun leika með liðinu út leiktíðina. Kristófer, sem er 24 ára, er uppalinn hjá Stjörnunni en hefur leikið sem atvinnumaður erlendis frá árinu 2017 Meira
5. ágúst 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Lillý að láni frá Val til FH

FH hefur fengið góðan liðsauka fyrir lokasprett Íslandsmóts kvenna í fótbolta en varnarkonan reynda, Lillý Rut Hlynsdóttir, er komin til FH í láni frá Val. Lillý er 26 ára gömul og á að baki ellefu ára feril í meistaraflokki þar sem hún hefur… Meira
5. ágúst 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Óskar á leið til Sogndal

Knattspyrnumaðurinn Óskar Borgþórsson er að skipta úr uppeldisfélaginu Fylki og til Sogndal í Noregi. Óskar, sem er tvítugur, hefur verið einn allra besti leikmaður Fylkis á leiktíðinni. Hrafnkell Helgi Helgason, formaður meistaraflokksráðs hjá Fylki, staðfesti tíðindin við Fótbolta.net í gær Meira
5. ágúst 2023 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Óvænt japanskt nafn á toppnum

Hin japanska Miyazawa Hinata hefur slegið í gegn á HM kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Var hún markahæst allra í riðlakeppninni með fjögur mörk og þá lagði hún upp eitt til viðbótar. Hún átti eina allra bestu frammistöðu eins leikmanns … Meira
5. ágúst 2023 | Íþróttir | 769 orð | 2 myndir

Spila, hjálpa liðinu og skora mörk

„Draumurinn er að komast í landsliðið,“ sagði knattspyrnukonan Bryndís Arna Níelsdóttir, framherji Vals og leikmaður júlímánaðar í Bestu deild kvenna hjá Morgunblaðinu. Bryndís átti magnaðan mánuð og skoraði sex mörk í þremur leikjum í röð, en Valsliðið vann þá alla Meira
5. ágúst 2023 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Sú japanska að slá í gegn

Hin japanska Miyazawa Hinata hefur slegið í gegn á HM kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Var hún markahæst allra í riðlakeppninni með fjögur mörk og þá lagði hún upp eitt til viðbótar. Hún átti magnaða frammistöðu gegn Spáni, þar sem hún … Meira
5. ágúst 2023 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Þýskaland, Kanada, Brasilía og Ítalía eru ekki í hópi þeirra sextán þjóða…

Þýskaland, Kanada, Brasilía og Ítalía eru ekki í hópi þeirra sextán þjóða sem berjast um heimsmeistaratitil kvenna í fótbolta í Eyjaálfu næsta hálfa mánuðinn. Þetta eru þrjú af átta bestu landsliðum heims, samkvæmt heimslistanum, ásamt Ítalíu sem er … Meira

Sunnudagsblað

5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 2570 orð | 2 myndir

„Hvað ef þetta eru tvíburar?“

Hann horfir á mig og segir: „Viktor er dáinn.“ Ég er enn með samviskubit yfir því að hafa verið að flauta þegar hann var að fá þessar fréttir. Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 456 orð | 1 mynd

„Mamma, ég er ekki í speglinum“

Fólk reynir að réttlæta orð sín með því að skýla sér á bak við tjáningarfrelsi, en opinberar í raun bara illgirni og hatur. Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 139 orð | 1 mynd

Allt að gerast hjá Emmsjé Gauta um þessar mundir

Enginn annar en tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti var á línunni í þætti Kristínar Sifjar og Þórs Bæring, Ísland vaknar, á dögunum. Nóg er að gera hjá Gauta um þessar mundir en hann samdi þjóðhátíðarlagið í ár og efndi nýlega til velheppnaðrar söfnunar fyrir sumarbúðirnar í Reykjadal Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 98 orð

Bekkurinn er í skólaferð á safni og krakkarnir sjá stóra beinagrind.…

Bekkurinn er í skólaferð á safni og krakkarnir sjá stóra beinagrind. Kennarinn segir: „Þetta er beinagrind úr loðfíl.“ Kristján litli segir hissa: „Fór þá bara kjötið og beikonið til himna?“ „Ég er búinn að lækna afa gamla af þeim leiðindaósið að… Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 377 orð | 4 myndir

Dagdraumar í þægilegri líkamsstöðu

Að lesa bók er það næsta sem ég kemst því að sitja við fótskör meistara. Stundin sem maður á með sjálfum sér er einnig notaleg; rólegt umhverfi, þægileg líkamsstaða og dagdreyma milli setninga. Sjálfsævisagan Yoga / Autobiography of a Yogi er sú bók sem ég hef oftast lesið Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 369 orð | 1 mynd

Diskótek á hjólum

Hvert er þitt hlutverk í Gleðigöngunni í ár? Eins og venjulega rek ég lestina á trukk sem er eins og diskótek á hjólum. Ég hef alltaf náð að búa til trukk af þessari stærðargráðu með því að halda dansiball um kvöldið og nota ágóðann af miðasölunni… Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 894 orð | 1 mynd

Ég svara hatrinu með ást

Ég reyni að mæta þessu með rökum og skynsemi og mildi og hlýju. Það eru þó takmörk fyrir öllu þegar maður fær skilaboð um að það ætti að taka börnin af mér og að ég ætti að drepa mig. Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 33 orð

Eigulegar risasyrpur

Hver fær ekki fiðring í magann við tilhugsunina um að ferðast til Suður-Ameríku? Forn hof, framandi menningarheimar, lífshættuleg villidýr, týndir fjársjóðir, dularfullar eyjur, furðuleg farartæki, háskalegar uppfinningar, einangraðir ættbálkar,… Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 974 orð | 2 myndir

Félagsfræði á Wall Street

Nokkrar kvikmyndir sem kalla mætti stórmyndir komu út árið 1983, eins og Return of the Jedi úr Star Wars-myndaflokknum, og kempur eins og James Bond og Dirty Harry voru á ferðinni í Octopussy og Sudden Impact Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 654 orð | 1 mynd

Hatur í nafni tjáningarfrelsis

Það að brenna helgirit eða rífa það í tætlur er gjörð sem lýsir algjörri fyrirlitningu á því sem er mörgum heilagt. Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Heitt járnið hamrað

Tónleikar Taylor Swift baðar sig í vinsældum í popptónlistinni eins og vendilega hefur fram komið að undanförnu. Fyrr í sumar bætti Swift við áfangastöðum á tónleikaferðalagi sínu um Evrópu og nú er hún í Los Angeles og þar verða sex tónleikar Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 122 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 13. ágúst. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina risaSyrpa – Konungurinn af Eldey Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 125 orð | 2 myndir

Láta gott af sér leiða

Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu, verður nú haldið í tuttugasta og sjöunda skipti á Nesvellinum, golfvellinum á Seltjarnarnesi, og fer ávallt fram á frídegi verslunarmanna. Mótið fór fyrst fram árið 1997 og þá sigraði Björgvin heitinn Þorsteinsson Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

McBrain fékk heilablóðfall

Veikindi Gömlu brýnin í Iron Maiden eru á tónleikaferðalagi um Evrópu og ekki hefur fjölmiðlafólk orðið vart við annað en að meðlimirnir séu heilsuhraustir. Þar af leiðandi kom tilkynning síðasta fimmtudag eins og þruma úr heiðskíru lofti þar sem trommuleikarinn Nicko McBrain greindi frá veikindum Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 1212 orð | 1 mynd

Mennskan er í mikilli vörn

Spurningin sem stendur eftir er: Af hverju í ósköpunum mega börn ekki vita eitthvað um Jesú Krist? Af hverju er það svona hættulegt? Menn þurfa að svara þeirri spurningu. Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

Mezzoforte á ferð og flugi

Hljómsveitin Mezzoforte var á miklum skriði þegar viðtal birtist við liðsmenn hennar í Morgunblaðinu 28. júlí 1983. Á baksíðu sagði að 500 til 600… Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 1189 orð | 6 myndir

Miklu meira gaman að sitja aftan á

Ferðalög eru orðin að ástríðu hjá hjónunum Kristínu Jóhannsdóttur og Steinari Benedikt Valssyni en þau hafa ferðast vítt og breitt um heiminn. Þegar blaðamaður skrollar í gegnum fésbókarsíðu Kristínar er ljóst að áhuginn á ferðalögum eru engar ýkjur Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 971 orð | 1 mynd

Mild tíð og blíð

Hinar talandi stéttir landsins göptu orðlausar eitt augnablik þegar þær lásu viðtal við Brynjar Níelsson, fv. þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem óttaðist klofning í flokki sínum, þar sem samstarfið við Vinstri-græn hefði leitt til málamiðlana Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 680 orð | 2 myndir

Reynsla í hverri línu

Hún ákvað að teikna síðasta skiptið sem hún sá þessa konu. Þá sá hún konuna í draumi og þar birtist pabbi hennar sem kveikti í konunni sem fuðraði upp. Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Samstaða hjá leikurum

Verkfall Kvikmyndastjörnur stökkva nú til og styrkja verkfallssjóð leikara með háum upphæðum en sem kunnugt er eru bæði leikarar og handritshöfundar í kvikmyndaiðnaðinum í verkfalli. Dwayne Johnson reið á vaðið og gaf eina milljón dollara og hafa margir heimsþekktir leikarar fylgt í kjölfarið Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 717 orð | 2 myndir

Sorpuskóli

Þar er ég kominn í náminu að mér finnst ég læra á hverjum degi hve ótrúlegt magn af plasti gengur frá bara einu heimili, mínu eigin. Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 3329 orð | 1 mynd

Stefna á áframhaldandi efnahagsævintýri fyrir vestan

Hluti launanna fór í að reka heimilið en þau fóru líka í að borga laun og halda rannsóknunum og framleiðslunni gangandi. Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Stone sá ekki sóknarfæri

Lof Færsla leikstjórans Olivers Stones á samfélagsmiðlum hefur vakið athygli en þar sparar hann ekki lofið til handa Christopher Nolan, leikstjóra kvikmyndarinnar Oppenheimer. Stone ljóstrar því upp um leið að hann hafi hafnað því að gera kvikmynd um J Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 1076 orð | 3 myndir

„ Yrði stolt Hafnarfjarðar “

Byggingarverkfræðingurinn Ellert Már Jónsson sér fyrir sér 4,5 hektara landfyllingu og græna höfn við miðbæinn, við hliðina á smábátahöfninni sem komin er á dagskrá. Þar sér hann fyrir sér alls kyns mannvirki, hvort sem það væri fyrir stjórnsýsluna, veitingastaði eða ýmiss konar afþreyingu Meira
5. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 19 orð

Þórunn Sara 8…

Þórunn Sara 8 ára Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.