Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður, skrifar um ásælni Evrópusambandsins gagnvart Íslandi: „Þegar við gengum í EES, þá samþykktum við ákveðin atriði sem tengdust viðskiptum, þjónustu, frjálsri för og nokkur fleiri atriði. En við samþykktum aldrei, að Evrópusambandið hefði sjálfstæða skattlagningarheimild gagnvart Íslandi eða fólki og fyrirtækjum hér á landi.“
Meira