Greinar föstudaginn 11. ágúst 2023

Fréttir

11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Áskorun vegna Serbíu og Kósovó

„Staðan á Balkanskaganum hefur verið erfið mjög lengi þrátt fyrir þær aðgerðir sem hefur verið farið í til að koma þarna á friði og góðum samskiptum,“ segir Bjarni Jónsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, í samtali við Morgunblaðið Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 1512 orð | 5 myndir

Ástríðukokkurinn frá Ólafsvík sem söðlaði um

Fanney Dóra hefur mikla ástríðu fyrir starfi sínu og segir að fjölbreytilegt og fallegt hráefni geri hana ávallt jafn spennta fyrir starfi sínu. Hún horfir björtum augum til framtíðar og telur Ísland vera í fremstu röð í matarmenningu enda eigum við eitt fremsta kokkalandslið heims Meira
11. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 812 orð | 2 myndir

Átroðningur ferðamanna vandi víðar

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Uppgangur ferðaþjónustu hefur verið undrahraður á Íslandi, en á aðeins einum áratug hefur hún orðið einn af undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinnar, sem kallað hefur á sífellt meiri fjárfestingu og starfsfólk. Ekki er þó allt eins og blómstrið eina, því síaukinn fjöldi ferðamanna veldur mörgum áhyggjum. Meira
11. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Bann við hátæknifjárfestingum

Joe Biden Bandaríkjaforseti hyggst leggja bann við ákveðnum fjárfestingum bandarískra fyrirtækja í kínverskum hátækniiðnaði, svo sem gervigreindartækni og háþróuðum örflögum. Hyggst forsetinn með banni sínu stemma stigu við því að kínverski herinn… Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Boðar stórsókn Icelandic Glacial

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jón Ólafsson athafnamaður segir aðkomu nýrra fjárfesta að Icelandic Water Holdings munu stórefla sókn vörumerkisins Icelandic Glacial. Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Börn í viðkvæmri stöðu þurfi mun meiri aðstoð

Brýnt er að komið sé til móts við börn í viðkvæmri stöðu, segir Salvör Nordal umboðsmaður barna í samtali við Morgunblaðið. Salvör hefur sent frá sér ársskýrslu embættisins fyrir árið 2022 og afhent hana Katrínu Jakobsdóttur Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 746 orð | 3 myndir

Elvar og Fjalladís tvöfaldir heimsmeistarar

HM í Hollandi Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Elvar Þormarsson og Fjalladís frá Fornusöndum, sem urðu heimsmeistarar í gæðingaskeiði á þriðjudag, áttu besta tímann í 250 metra skeiði í gær og eru þar með orðin tvöfaldir heimsmeistarar. 150 og 250 metra skeið fer þannig fram að hrossin eru lokuð inni í bás og þeim svo hleypt út á sama tíma og þá hefst tímataka, sá sem á besta tímann á skeiði sigrar. Þykir þetta sérstaklega mikið afrek fyrir Fjalladís þar sem hún hafði aldrei áður farið í bás. Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Engar upplýsingar borist enn þá

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Skólastjórnendur Hagaskóla líta nú til húsnæðis í nágrenni við skólann sem gæti hentað til að hýsa hluta skólastarfseminnar, en engar upplýsingar hafa enn sem komið er borist frá eignasviði Reykjavíkurborgar. Umræddar upplýsingar eru nauðsynlegar fyrir stjórnendur skólans til að leggja mat á í hvaða hluta húsnæði skólans er fýsilegt að halda úti skólastarfsemi eftir umfangsmiklar framkvæmdir sem hafa staðið yfir í skólanum í sumar vegna myglu. Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fiskisúpa fyrir 700

Húsráðendur á Smáravegi 1 á Dalvík, þau Gerður Olofsson leikskólakennari og Daði Valdimarsson verkfræðingur, og þeirra fólk unnu í gærkvöldi við að laga fiskisúpu fyrir súpukvöldið þar í bæ. Það er í kvöld, í aðdraganda sjálfs Fiskidagsins mikla sem er á morgun, laugardag Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Gleði og myrkraverk í Mosfellsbæ

Bæjarstjóri og bæjarfulltrúar í Mosfellsbæ fögnuðu 36 ára afmæli kaupstaðarins með því að mála regnbogagötu fyrir utan félagsheimilið Hlégarð. Segir í tilkynningu að það sé gert til þess að fagna fjölbreytileikanum í tilefni Hinsegin daga 2023 Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Hátíð á Hvanneyri á morgun

Nóg verður um að vera á Hvanneyri í Borgarfirði, þar sem aðalstarfsstöð Landbúnaðarháskólans er til húsa, þegar Hvanneyrarhátíð fer fram á morgun. Ókeypis aðgangur verður að Landbúnaðarsafni Íslands en gamlar dráttarvélar og ýmislegt fleira verður til sýnis á hátíðarsvæðinu Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Jón selur erlendum fjárfestum vatnið

Feðgarnir Jón Ólafsson og Kristján Ólafsson hafa selt stóran hlut í vatnsfyrirtækinu Icelandic Water Holdings til hóps erlendra fjárfesta. Skrifað hefur verið undir kaupsamninga en ganga á frá kaupunum 22 Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Lögreglustöð mönnuð á Hvammstanga

Lögreglustöð á Hvammstanga verður mönnuð frá 1. september nk. Embætti lögreglustjórans á Norðurlandi vestra tilkynnti þetta í gær en fyrir í umdæminu eru stöðvar á Blönduósi og Sauðárkróki. Lögreglumenn munu hafa fasta starfsstöð á Hvammstanga en svo hefur ekki verið Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 395 orð | 3 myndir

Perlurnar í moldinni

„Þingeyrar eru ótrúlegur staður og rannsóknirnar þar skila mikilsverðum niðurstöðum. Mannvistarlögin eru afar þykk, en eftir því sem neðar er komið fáum við fleiri svör og finnum gripi. Perlur, steinar, dýrabein og brot úr keramikmunum eru… Meira
11. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 782 orð | 1 mynd

Rennslið úr 300 rúmmetrum í 1.800

Áttatíu heimili í Hokksund í Noregi, suðvestur af Ósló, voru rýmd í gær í kjölfar mikilla vatnavaxta í Drammenselva, á milli Hokksund og nágrannabæjarins Drammen, en öll heimilin sem rýmd voru eru neðar við ána en Hellefoss-orkuverið og stífla þess… Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Ruslið safnast upp og engin svör fást

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Ég er orðin ansi pirruð á því að fá engin svör um hvenær sorpið verður losað úr tunnum, en ég er búin að hringja nokkrum sinnum og það liggja frá mér skilaboð hjá borginni,“ segir Kristín Jónsdóttir, íbúi í Seljahverfi, sem segir að hvorki plast- né pappírstunnurnar hafi verið losaðar í sex vikur. Meira
11. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Rúmlega 1.900 manns að heiman

Bæjarprýðin Storelva í Hønefoss í Noregi sýndi á sér nýja og háskalega hlið í gær, og líkast til eitthvað áfram í dag, í kjölfar úrkomuveðursins Hans sem gert hefur Norðmönnum marga skráveifuna síðan á sunnudaginn Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Síminn hefur kært SKE

Fjarskiptafyrirtækið Síminn hefur kært bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að Síminn hafi sennilega brotið gegn samkeppnislögum, með því að synja Nova um heildsölu og dreifingu á útsendingum enska boltans, til áfrýjunarnefndar samkeppnismála Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Skrifstofa stjórnenda í Neskirkju

Aðstaða skólastjórnenda við Hagaskóla hefur verið í Neskirkju síðan mygla greindist í skólanum fyrir einu og hálfu ári. Þetta staðfestir Ómar Örn Magnússon skólastjóri Hagaskóla í samtali við Morgunblaðið en umfangsmiklar framkvæmdir hafa staðið… Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Stærsti vagn Gleðigöngunnar í undirbúningi

Ungmenni úr Hinsegin félagsmiðstöð eru á fullu við undirbúning vagns síns í göngunni á laugardaginn. Viktor Lucaforte starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar segir krakkana frábæra og einstaklega hugmyndaríka Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Uppskeruhorfur ágætar og byggið fer í nautgripina

Útilit er fyrir góða meðaluppskeru á byggi hjá bændum undir Eyjafjöllum, sem lengi hafa verið umsvifamiklir í slíkri ræktun. Í dag er byggrækt stunduð á 7-8 bæjum í sveitinni og búast má við að þresking akra hefjist þegar nokkuð er liðið á september, segir Jón Örn Ólafsson, bóndi í Nýjabæ Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Vertíðin í Hvalfirði notuð í viðhaldið

„Við erum bara í startholunum, bæði á bátunum og annars staðar,“ segir Gunnlaugur Fjólar Gunnlaugsson, stöðvarstjóri hjá Hval hf. „Stemningin er fín og við bíðum allir spenntir eftir að geta hafið veiðar 1 Meira
11. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Þarf að vanda leyfisveitingar

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Hér er verið að ráðstafa gæðum ótímabundið. Þar af leiðandi skipta einhverjir mánuðir ekki máli. Það sem skiptir þjóðina mestu máli er að leyfisveitingin sé vönduð svo að auðlindanýtingin sé sem best. Það er mikilvægt að það sé horft á þetta í þessu samhengi.“ Meira

Ritstjórnargreinar

11. ágúst 2023 | Staksteinar | 243 orð | 1 mynd

Hvalreki Meloni og fals Þórólfs

Hafinn er árviss söngur um að hækka verði bankaskatta á ný, (ríkis)bankarnir græði of mikið. Nú sækja menn sér hugmyndafræðina til Ítalíu – þar sem Giorgia Meloni setti bankakerfið á hliðina á þriðjudag með áformum um hvalrekaskatt – og vilja leika það eftir á 15 ára afmæli annars hruns. Meira
11. ágúst 2023 | Leiðarar | 693 orð

Þrengingar

Borgarstjórnarmeirihlutinn hamast jafnt gegn gatnakerfinu eftir „breytingar“ og fyrir Meira

Menning

11. ágúst 2023 | Bókmenntir | 322 orð | 3 myndir

Á hálli braut

Spennusögur Helkuldi ★★★★· Daladrungi ★★★½· Eftir Vivecu Sten. Ugla útgáfa, 2023. Kiljur, 464 bls. og 447 bls. Meira
11. ágúst 2023 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Barbie bönnuð vegna samkynhneigðar

Stjórnvöld í Líbanon undirbúa nú bann á Barbie-myndina vinsælu með Margot Robbie og Ryan Gosling í aðalhlutverkum sem á að frumsýna á nokkrum stöðum í Miðausturlöndum í lok ágúst Meira
11. ágúst 2023 | Menningarlíf | 344 orð | 1 mynd

Fórnarkostnaður stríðs

Íslenska óperan mun sýna óperuna Brothers eftir Daníel Bjarnason á þremur sýningum á Copenhagen Opera Festival í Tunnelfabrikken 11.-13. ágúst í samstarfi við hátíðina og Malmö-óperuhljómsveitina Meira
11. ágúst 2023 | Menningarlíf | 690 orð | 2 myndir

Leyfir hlutunum að gerast

Fimmta breiðskífa Sævars Jóhannssonar píanóleikara Where the Light Enters kemur út á morgun á vegum bresku plötuútgáfunnar Whitelabrecs. Platan inniheldur tólf einleikspíanóverk sem ku vera innblásin af vangaveltum tónlistarmannsins um brothætt… Meira
11. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Mikil vinna hlýtur að liggja að baki

Um þessar mundir er ég að vinna mig í gegnum útvarpsþættina Árið er sem Rás 2 býður upp á. Fyrir þá sem ekki vita voru gerðir nýir þættir en þáttaröðin var áður á dagskrá fyrir áratug eða svo. Skagamaðurinn Gunnlaugur Jónsson, upphafsmaður þáttanna, … Meira
11. ágúst 2023 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Robbie Robertson látinn 80 ára að aldri

Robbie Robertson, gítarleikari og lagahöfundur kanadísk-amerísku hljómsveitarinnar The Band, er látinn 80 ára að aldri. Í frétt BBC kemur fram að í yfirlýsingu frá framkvæmdastjóra hans, Jared Levine, segi að Robertson hafi látist miðvikudaginn 9 Meira
11. ágúst 2023 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Tvennir orgeltónleikar á sumardagskrá Hallgrímskirkju

Tvennir tónleikar verða á dagskrá Orgelsumars í Hallgrímskirkju um helgina. Á morgun, laugardaginn 12. ágúst, kl. 12 munu Eyþór Franzson Wechner, organisti í Blönduóskirkju, og lágfiðluleikarinn Semjon Kalinowsky frá Þýskalandi flytja verk eftir Rheinberger, Svendsen, Bartholdy og Marcello Meira
11. ágúst 2023 | Menningarlíf | 1127 orð | 2 myndir

Vörn gegn kvíða og þunglyndi?

Hversu hátt hlutfall af þunglyndi væri hægt að fyrirbyggja? Hreyfing styrkir varabirgðirnar „geðræna fitulagið“ sem ver okkur fyrir þunglyndi en því miður rýrnar það stöðugt. Í hinum vestræna heimi tökum við að meðaltali 5-6 þúsund skref á dag Meira

Umræðan

11. ágúst 2023 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Árangur í baráttu fyrir launum fatlaðra

Dagvinnulaun eru 2.225 kr./klst. og næturvinna 4.004 kr./klst. Þá fær okkar fólk eins og aðrir launamenn greitt 10,17% orlof inn á orlofsreikning. Meira
11. ágúst 2023 | Aðsent efni | 48 orð | 1 mynd

Skil ekki

Ég skil ekki af hverju verið er að breyta nafni Rúmfatalagersins í JYSK. Finnst fólki íslensk heiti hallærisleg? Mér líst ekki á þessa þróun og finnst að setja ætti á stofn nefnd sem yrði til ráðuneytis um nöfn fyrirtækja og gæti skorið úr öðrum álitamálum (svipað mannanafnanefnd) Meira
11. ágúst 2023 | Aðsent efni | 1002 orð | 1 mynd

Stuðningslánin – snara eða stuðningur?

Ég taldi að þegar aðstæður skýrðust gæti ég farið í að endurfjármagna þegar ferðaþjónustan tæki aftur við sér og það hefur hún. Meira
11. ágúst 2023 | Aðsent efni | 1011 orð | 1 mynd

Um frjálsa verslun og klikkun

Frá þingferli ritara er honum minnisstætt þegar stjórnarandstaðan barðist gegn niðurfellingu vörugjalda á heimilistækjum. Meira
11. ágúst 2023 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Vesturheimur og vínartertur

Á ég að segja ykkur sögur frá Íslandi, landinu sem þið elskið mest af öllu?“ spurði ungur drengur frá Íslandi í bréfi sem hann skrifaði til dagblaðsins Sunshine sem dreift var meðal Vestur-Íslendinga í Norður-Ameríku fyrir rúmum hundrað árum Meira

Minningargreinar

11. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

Ásta Þengilsdóttir

Ásta Þengilsdóttir fæddist í Höfða í Höfðahverfi 11. janúar 1930. Hún lést 2. ágúst 2023. Foreldrar Ástu voru Þengill Þórðarson, f. 27. september 1896, d. 18. nóvember 1979, og Arnheiður Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2023 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Bjarni Steingrímsson

Bjarni Steingrímsson fæddist í Reykjavík 19. mars 1936. Hann lést í Reykjavík 31. júlí 2023. Hann var sonur hjónanna Steingríms Guðmundssonar forstjóra, f. 8. okt. 1904, d. 25. maí 1960, og fyrri konu hans Ásu Bjarnadóttur, f Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2023 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Fríða Jóhannesdóttir

Fríða Jóhannesdóttir fæddist 22. júlí 1982. Hún lést 9. júlí 2023. Jarðarförin fór fram 4. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2512 orð | 1 mynd

Guðmundur Jón Sigurðsson

Guðmundur Jón Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1. mars 1959. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar 2. ágúst 2023. Guðmundur ólst upp á Flateyri. Foreldar hans voru Sigurður Sigurdórsson, f. 1.7. 1933, og Sigríður Erla Ragnarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2023 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd

Guðmundur Pétur Sigurjónsson

Guðmundur Pétur Sigurjónsson fæddist 4. ágúst 1951 á Bæ í Trékyllisvík á Ströndum. Hann lést á heimili sínu 2. ágúst 2023 eftir harða baráttu við krabbamein. Foreldrar hans voru hjónin Elín Elísabet Sæmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1240 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingileif Elísabet Finnsdóttir

Ingileif Elísabet Finnsdóttir fæddist 24. febrúar 1929 í Skrapatungu í Vindhælishreppi Austur-Húnavatnssýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 27. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2023 | Minningargreinar | 3128 orð | 1 mynd

Ingileif Elísabet Finnsdóttir

Ingileif Elísabet Finnsdóttir fæddist 24. febrúar 1929 í Skrapatungu í Vindhælishreppi Austur-Húnavatnssýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 27. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Finnur Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2023 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Jón Snævarr Guðnason

Jón Snævarr Guðnason fæddist 31. janúar 1947. Hann lést 17. júlí 2023. Útför hans fór fram 3. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2691 orð | 1 mynd

Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 23. júní 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands i Vestmannaeyjum 27. júlí 2023. Foreldrar hans voru Anna Þorsteinsdóttir, f. 13. maí 1919, d. 18. desember 2010, og Jón Guðleifur Ólafsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Hagnaður VÍS 843 milljónir á öðrum fjórðungi

VÍS hagnaðist um 843 milljónir króna á öðrum fjórðungi, sem er nær tvöföldun milli ára. Afkoma af vátryggingasamningum nam 183 milljónum og lækkaði talsvert milli ára en afkoma af fjárfestingum nam 1,2 milljörðum og margfaldaðist milli ára Meira
11. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 797 orð | 1 mynd

Veiki hvata til einkafjárfestinga

Kári Freyr Kristinsson Andrea Sigurðardóttir Fjarskiptafyrirtækið Síminn hefur kært bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins (SKE), um að Síminn hafi sennilega misnotað markaðsráðandi stöðu og þar með brotið gegn samkeppnislögum, til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Taldi SKE Símann hafa gerst brotlegan með því að synja Nova um heildsölu og dreifingu á sjónvarpsrásinni Síminn Sport, sem hefur útsendingarrétt á enska boltanum. Meira

Fastir þættir

11. ágúst 2023 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

„Stórskotalið“ fyrir Þjóðhátíð

Tónlistarmaðurinn góðkunni Jón Ólafsson var á línunni í Bráðavaktinni. Ræddi hann við þau Kristínu Sif og Bolla Má um Þjóðhátíð í Eyjum og ýmislegt skemmtilegt í tengslum við lifandi flutning tónlistar Meira
11. ágúst 2023 | Í dag | 71 orð

Falli maður í öngvit en ranki svo við sér kemur maður til sjálfs sín. Þú…

Falli maður í öngvit en ranki svo við sér kemur maður til sjálfs sín. Þú kemur til sjálfs þín eða sjálfrar þín, við komum til sjálfra okkar, þau koma til sjálfra sín,… Meira
11. ágúst 2023 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Hólar í Hjaltadal Ástrós Birna Rafnsdóttir fæddist 1. nóvember 2022 kl.…

Hólar í Hjaltadal Ástrós Birna Rafnsdóttir fæddist 1. nóvember 2022 kl. 20.32 á sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún vó 2.940 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigríður Ásta Svansdóttir og Rafn Júlíus Jóhannsson. Meira
11. ágúst 2023 | Í dag | 188 orð

Michaels. V-NS

Norður ♠ 4 ♥ ÁG10854 ♦ 5 ♣ KD973 Vestur ♠ ÁG1072 ♥ 62 ♦ K942 ♣ ÁG Austur ♠ KD97 ♥ K73 ♦ G83 ♣ 1085 Suður ♠ 853 ♥ D9 ♦ ÁD1076 ♣ 642 Suður spilar 5♣ Meira
11. ágúst 2023 | Í dag | 248 orð

Mæt var helgin

Guðmundur Arnfinnsson yrkir um Herra jarðarinnar á Boðnarmiði: Þú Guð, sem bjóst til heim og himnaranninn og hunda, ketti, nautgripi og ær, hví skópstu líka skepnu eins og manninn? Skrattanum það hefði staðið nær Meira
11. ágúst 2023 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Nýjar áskoranir fylgdu þriðja gosinu

Þrjú eldgos hafa nú orðið á þremur árum á Reykjanesskaganum. Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, og Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, ræddu eldsumbrotin í nýjasta Dagmálaþættinum. Meira
11. ágúst 2023 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Sigríður Ásta Svansdóttir

30 ára Sigríður ólst upp í Grenå á Jótlandi en hefur frá fimmtán ára aldri lengst af búið á Sauðárkróki. Hún býr núna á Hólum í Hjaltadal. Sigríður lauk skrifstofunámi við Farskólann. Áhugamálin eru tónlist og handavinna, en hún heklar mikið Meira
11. ágúst 2023 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 a5 6. Bg2 0-0 7. Dc2 c5 8. cxd5 cxd4 9. Rxd4 Db6 10. e3 exd5 11. 0-0 Rc6 12. Rxc6 bxc6 13. Hc1 Hb8 14. Rc3 h5 15. a3 Be7 16. Ra4 Dc7 17. Dxc6 Dxc6 18. Hxc6 Bd7 19 Meira
11. ágúst 2023 | Í dag | 755 orð | 3 myndir

Systkinin frá Kambi í Flóa

Guðrún Sigríður Ámundadóttir og Hans Brynjólfur Ámundason eru fædd 11. ágúst 1933 í Kambi í Flóa. Þau ólust þar upp í foreldrahúsum og unnu er upp komust hjá foreldrum sínum þar. Guðrún hleypti heimdraganum um tvítugsaldur og fluttist til… Meira

Íþróttir

11. ágúst 2023 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Atli bestur í átjándu umferðinni

Akureyringurinn Atli Sigurjónsson leikmaður KR var besti leikmaður átjándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta, að mati Morgunblaðsins. Atli fór á kostum þegar KR vann glæsilegan 4:3-útisigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks síðastliðinn sunnudag Meira
11. ágúst 2023 | Íþróttir | 147 orð

HK-ingar skoruðu tvö í blálokin

HK hafði betur gegn Keflavík, 3:1, í Bestu deild karla í fótbolta í Kórnum í fyrrakvöld, en leiknum var ekki lokið þegar blað gærdagsins fór í prentun. Með sigrinum fór HK upp í 23 stig, upp fyrir KA og upp í sjöunda sæti deildarinnar Meira
11. ágúst 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

HK-ingar upp í þriðja sæti

HK er komið upp í þriðja sæti 1. deildar kvenna í fótbolta eftir 5:0-stórsigur á Aftureldingu á heimavelli í gærkvöldi. Chaylyn Hubbard gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir HK-inga. Emily Sands og Eyrún Vala Harðardóttir komust einnig á blað Meira
11. ágúst 2023 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Hnífjafnar á toppnum eftir fyrsta hring

Hulda Clara Gestsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir eru efstar og hnífjafnar eftir fyrsta hring Íslandsmótsins í golfi, sem leikinn var í gær, en mótið fer fram á Urr­­iðavelli. Þær léku fyrsta hringinn í gær á 70 höggum, einu höggi undir pari Meira
11. ágúst 2023 | Íþróttir | 472 orð | 2 myndir

Íslensku liðunum skellt

Breiðablik og KA fengu bæði skell í Evrópuleikjum á útivelli í gærkvöldi. Breiðablik steinlá fyrir Zrinjski frá Bosníu, 2:6, í 3. umferð Evrópudeildarinnar á meðan KA mátti þola 1:5-tap fyrir Club Brugge í 3 Meira
11. ágúst 2023 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Andri Fannar Baldursson hefur skipt úr Bologna á…

Knattspyrnumaðurinn Andri Fannar Baldursson hefur skipt úr Bologna á Ítalíu og til Elfsborg í Svíþjóð á lánssamningi sem gildir til 30. júní á næsta ári. Hákon Rafn Valdimarsson hefur varið mark Elfsborg á leiktíðinni og Sveinn Aron Guðjohnsen… Meira
11. ágúst 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Langþráður sigur Grindvíkinga

Grindavík vann óvæntan 2:1-útisigur á Aftureldingu í 1. deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Sigurinn var sá fyrsti hjá Grindavík síðan liðið vann 3:1-útisigur á Ægi 22. júní. Símon Logi Thasaphong kom Grindavík yfir á 37 Meira
11. ágúst 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Sigurður hættur með Keflavík

Knattspyrnuþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson er hættur að þjálfa karlalið Keflavíkur í fótbolta. Haraldur Freyr Guðmundsson mun þjálfa liðið út tímablið. Gengi Keflavíkur hefur verið mjög dapurt í sumar Meira
11. ágúst 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Spennandi barátta við botninn

Keflavík og ÍBV náðu bæði í eitt stig í baráttunni á botninum í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi. Keflavík gerði jafntefli við FH, 1:1, á heimavelli og ÍBV gerði jafntefli við Þrótt úr Reykjavík á útivelli með sömu markatölu Meira
11. ágúst 2023 | Íþróttir | 443 orð | 1 mynd

Æsileg fjögurra liða fallbarátta

ÍBV náði óvænt í eitt stig er liðið heimsótti Þrótt úr Reykjavík í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi. Eyjakonur eru nú með 14 stig og enn þá fyrir ofan Keflavík og fallsæti á markatölu. ÍBV komst yfir strax á 2 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.