Greinar mánudaginn 14. ágúst 2023

Fréttir

14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Aldarafmælinu fagnað með stæl

Veðurfræðingurinn góðkunni Páll Bergþórsson varð hundrað ára í gær en hann fæddist 13. ágúst 1923. Í tilefni dagsins hélt fjölskylda Páls heljarinnar veislu og var meira en 100 manns boðið til að fagna þessum mikla áfanga Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Andleg líðan stórlega versnað

„Nú erum við orðin rík þjóð. Allir eiga tölvu eða snjallsíma og eiginlega þurfum við ekki meira af tækjum. Við eyðum nú peningunum helst í upplifun – líkt og utanlandsferðir. Síðan birtum við myndir af okkur á samfélagsmiðlum – sem sýna þessar upplifanir okkar Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 800 orð | 4 myndir

Besti árangur Íslands frá upphafi

Sara Sigurbjörnsdóttir og Flóki frá Oddhóli urðu heimsmeistarar í fimmgangi í gær með 7,9 í einkunn. Skeiðsprettirnir voru það sem stóð upp úr í þeirra sýningu og innsiglaði sigur þeirra. Jóhanna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi urðu svo … Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Carbfix færir út kvíarnar í vestur

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 337 orð

Hefja innreið á Bandaríkjamarkað

„Þetta verkefni er svipað og það sem við gerðum á Hellisheiði, þá sóttum við um Evrópustyrk með Climeworks og nýttum okkur það að við áttum alla innviði, vorum búin að byggja föngunarstöð og áttum borholurnar Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 487 orð | 3 myndir

Hollt að þekkja sögu samfélagsvandans

„Ég held að það sé hollt fyrir fólk að vita hvaðan þetta kemur og að þetta er í raun og veru ekki nýtt vandamál,“ segir Atli Þór Kristinsson, sagnfræðinemi við Háskóla Íslands, um fólk sem þarfnast langvarandi þjónustu og endar á… Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 130 orð

Hvalrekaskattur illa ígrundaður

Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, telur hugmyndir um hvalrekaskatt illa ígrundaðar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskiptaráðherra hefur viðrað hugmyndir um að slíkur skattur verði lagður á bankana, líkt og gert er á Ítalíu Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Illa gengið um fatasöfnunargáma

Eva Sóldís Bragadóttir eva@mbl.is Borið hefur á því að illa sé gengið um grenndargáma að undanförnu en Guðbjörg Rut Pálmadóttir, flokkunarstjóri Rauða krossins, segir að bæta hefði mátt úr umgengni við fatagáma fyrir löngu. Nefnir hún að heimilissorp rati stundum í gámana og segir að miklu myndi muna ef fólk vandaði sig við flokkun textíls. Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Íslenska landsliðið kvaddi heimsleikana með sextán gullverðlaun

Jóhanna Margrét Snorradóttir fagnar hér kampakát sigri sínum og Bárðar frá Melabergi í tölti á heimsleikum íslenska hestsins sem haldnir voru í Hollandi síðastliðna viku. Ísland gerði stórgott mót og sópaði til sín gullverðlaunum; hlaut sextán alls, þar af ellefu í íþróttakeppni Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

line-height:18.75pt;background:white">mso-ascii-theme-font:minor-latin;mso-hansi-theme-font:minor-latin;mso-bidi-theme-font: min

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir Íslendinga vinna mjög náið með Bandaríkjamönnum. Flugsveit bandaríska flughersins kom til landsins í gær til æfinga. Í þeirri för eru þrjár B-2 Spirit-flugvélar og tvö hundruð manna liðsafli, sem mun hafa aðsetur á öryggissvæðinu í Keflavík næstu vikur Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Litríkir þjóðbúningar í Reykholti

Norrænt þjóðbúningaþing var haldið í Reykholti í Borgarfirði dagana 8.-12. ágúst. Slík þing hafa verið haldin með reglubundnum hætti á… Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Mikilvægt að byggja upp innlenda getu

Utanríkisráðherra leggur áherslu á að byggja upp innlenda getu í að taka þátt í heræfingum. Þetta segir hún í samhengi við komu bandarískrar flughersveitar í gær. Sveitin verður hér á landi næstu vikur Meira
14. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Minntust þeirra er fórust

Flóttamenn í bænum Calais í Frakklandi útbjuggu borða og komu saman í gær í virðingarskyni við þá sem létust á Ermarsundi á laugardaginn. Sex flóttamenn létu lífið þegar bátur þeirra sökk undan strönd Calais í kjölfar tilraunar til að sigla yfir Ermarsund til Bretlands Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Mygla frá upphafi mannkyns

„Mygla hefur fylgt mannkyninu frá upphafi og það hefur enginn fundið endanlega lausn á því og þar spilar inn í veðurfar á hverju landi fyrir sig og þess vegna verðum við að stunda rannsóknir á Íslandi til að takast á við þennan vanda Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Nýr skattur rýri virði bankanna

Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, segir fyrirhugaðan hvalrekaskatt á ítalska banka snarlega hafa lækkað virði þeirra. Þetta beri að hafa í huga hér á landi þar sem nær helmingur bankakerfisins sé í eigu ríkisins og drjúgur hluti í eigu lífeyrissjóðanna Meira
14. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Reiðin kraumar í þeim sem komust af

Tala fórnarlamba í gróðureldunum á Havaí er nú komin upp í eitt hundrað. Þetta eru því mannskæðustu gróðureldar Bandaríkjanna í rúma öld. Mikil reiði kraumar í eyjaskeggjum sem telja athafnaleysi yfirvalda hafa orðið til þess að mannskaði varð svo mikill Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 975 orð | 1 mynd

Risastórt samfélagsverkefni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
14. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Sárir vegna afarkosta ECOWAS

Yfirmaður herforingjastjórnarinnar í Níger segist tilbúinn til að skoða diplómatískar lausnir í þrætunni við Efnahagsbandalag ríkja í Vestur-Afríku, ECOWAS. Bandalagið hætti nýlega við að beita hervaldi gegn herforingjastjórninni í Níger Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sól og blíða í velheppnaðri Gleðigöngu

Hinsegin dagar náðu hápunkti um helgina þegar Gleðigangan fór fram í blíðskaparveðri á laugardaginn. Gengið var frá Hallgrímskirkju þar sem mikill mannfjöldi kom saman til að fagna hinseginleikanum og kalla eftir jafnrétti, vitundarvakningu og útrýmingu mismununar Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Strandaðir ísjakar í Fossadal

Mikilfengleg sjón blasti við jarðfræðingnum Jóni Viðari Sigurðssyni og ferðafélögum hans er hópurinn gekk að Fossadal í Esjufjöllum á dögunum. Þar er að jafnaði að finna myndarlegt jökulstíflað lón, sem tók að myndast árið 2003 og fer stöðugt vaxandi Meira
14. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 665 orð | 2 myndir

Söguleg fjárfesting að íslenskri fyrirmynd

Bandarísk stjórnvöld tilkynntu á föstudag að þau hygðust fjárfesta allt að 1,2 milljarða bandaríkjadala í verkefnum í suðurhluta Bandaríkjanna sem miða að því að fanga koldíoxíð (CO2) úr andrúmsloftinu með svokallaðri loftsugutækni Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Umgengni til fyrirmyndar

„Þetta gekk mjög vel og Fiskidagurinn sjálfur var afskaplega vel heppnaður,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, sem haldinn var á Dalvík á laugardaginn. Einstaklega vel heppnað í ár Mikill fjöldi manns var samankominn á Dalvík um helgina í tilefni hátíðarinnar Meira
14. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Þörf á miðlægum og sérhæfðum búnaði

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Það segir sig náttúrlega sjálft að í svona stórum atburðum þá reynir svolítið á tækin. Það er margt sem gengur á og eitthvað sem skemmdist. Slöngur eyðilögðust og brunnu. Það þarf að kaupa svolítið af búnaði.“ Meira

Ritstjórnargreinar

14. ágúst 2023 | Staksteinar | 235 orð | 2 myndir

Best að þeir taki evruna upp aftur

Vandræði Viðreisnar virðast engan enda ætla að taka, því enda þótt hún sé nú einn flokka um að setja Evrópusambandsaðild á oddinn, þá tapar hún fylgi og er komin niður í 7% skv. Gallup. Meira
14. ágúst 2023 | Leiðarar | 454 orð

Ekki útlit fyrir stríðslok

Vargöld ríkir í Súdan líkt og víða á Sahel-beltinu Meira
14. ágúst 2023 | Leiðarar | 225 orð

Fangaflutningar

Almenningur þekkir orðið vel að sitja fastur í umferðinni Meira

Menning

14. ágúst 2023 | Menningarlíf | 970 orð | 1 mynd

Finn til með utangarðsfólki

Stefán Máni hefur sent frá sér nærfellt þrjátíu bækur ýmiss konar, flestar glæpasögur fyrir fullorðna, en líka bækur fyrir börn og ungmenni Meira
14. ágúst 2023 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Flytja alla flautukvartetta Mozarts

Sumartónleikaröð Listasafns Sigurjóns Ólafssonar lýkur á morgun, þriðjudaginn 15. ágúst, með tónleikum sem tileinkaðir eru flautu­kvart­ettum Mozarts. Þar koma fram þau Freyr Sigurjónsson á flautu, Hlíf Sigurjónsdóttir á fiðlu, Martin Frewer á víólu og Þórdís Gerður Jónsdóttir á selló Meira
14. ágúst 2023 | Menningarlíf | 1421 orð | 2 myndir

Miðill á krossgötum fjögurra heima

Jarðvegur – mold Moldin er brú á milli lífríkisins og hins lífvana berggrunns jarðar – miðill á krossgötum fjögurra heima: bergs, lofts, lífríkis og vatns. Orka og efni eru flutt á milli þessara kerfa fyrir tilstuðlan fjölbreyttrar lífsstarfsemi í moldinni Meira
14. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Þreytandi mas á skjánum stöðvað

RÚV sýndi nýlega myndina There is Nothing like a Dame, þar sem fjórar leikkonur komu saman til að spjalla um feril sinn og liðna tíma. Þetta eru Judy Dench, Maggie Smith, Joan Plowright og Eileen Atkins Meira

Umræðan

14. ágúst 2023 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Rússar verða að hætta að nota matvæli sem vopn

Með skýrri og einróma rödd okkar getum við fengið Rússa til að taka aftur þátt í samkomulaginu um kornútflutning. Meira
14. ágúst 2023 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Allt í plati hjá Prestafélagi Íslands

… þótt staða Agnesar sem biskups kunni að vera lögfræðilegt álitamál þá blasir við að framganga hennar er siðlaus. Meira
14. ágúst 2023 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Flugvelli fylgir hvað?

Nú velti ég því fyrir mér hvort þeir sem eru að byggja hús sín á Hlíðarenda við hliðina á flugbrautinni í Vatnsmýrinni hafi verið blekktir? Meira
14. ágúst 2023 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Gefandi æskulýðsstarf í að verða 125 ár

Ég verð ævinlega þakklátur fyrir að hafa ungur að árum verið kynntur fyrir hinu litríka, fjölbreytta og mannbætandi starfi KFUM og KFUK. Meira
14. ágúst 2023 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Orkuvinnsla og ívilnanir

Verðmæti ívilnana til orkufyrirtækjanna hleypur á hundruðum milljarða frá því þær voru settar í lög árið 1963, í boði sveitarfélaga úti á landi! Meira
14. ágúst 2023 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Síðan hvenær ræður ESB hér?

Ráðherraráð Evrópusambandsins gekk á dögunum frá nýrri tilskipun sem gengur út á að skylda skipafélög í Evrópu til að kaupa losunarkvóta vegna mengunar. Tilskipunin telur litlar 139 blaðsíður og enn er óljóst hvaða meðferð þetta plagg hefur fengið hjá íslenskum stjórnvöldum Meira

Minningargreinar

14. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1756 orð | 1 mynd

Geir Sigurlíni Geirmundsson

Geir Sigurlíni Geirmundsson, eða Líni eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á Atlastöðum í Fljótavík, Sléttuhreppi, 25. maí 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum í Reykjanesbæ þann 28. júlí 2023 Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2023 | Minningargreinar | 89 orð | 1 mynd

Helga Þórðardóttir

Helga Þórðardóttir fæddist 30. mars 1935. Hún lést 2. ágúst 2023. Útför Helgu fór fram 10. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1666 orð | 1 mynd

Kristrún Jónsdóttir

Kristrún Jónsdóttir fæddist í Heiðarhúsum á Laugalandsheiði í Kræklingahlíð 27. september 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 2. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Jón Árelíus Þorvaldsson, f Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2023 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Reynir Guðmundsson

Reynir Guðmundsson fæddist 5. júlí 1942 í Reykjavík. Hann lést 28. mars 2023 í Riverside í Kaliforníu. Hann var elsta barn hjónanna Guðmundar Sæmundssonar og Guðrúnar Ásgeirsdóttur. Reynir átti þrjú systkini, Elísabetu, Sigríði og Sæmund Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1809 orð | 1 mynd

Sigrún Aðalbjörg Höskuldsdóttir

Sigrún Aðalbjörg Höskuldsdóttir fæddist á Snæbjarnarstöðum í Fnjóskadal 2. maí 1928. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 8. júlí 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Höskuldur Tryggvason, bóndi á Bólstað í Bárðardal, f Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

Sigurrós Guðjónsdóttir

Sigurrós Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1928. Hún lést 1. ágúst 2023 á Hrafnistu við Laugarás í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Guðjón Vilhjálmsson húsasmíðameistari í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1231 orð | 1 mynd

Steinar Marberg Egilsson

Steinar Marberg Egilsson fæddist 7. maí 1967. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 30. júlí 2023. Steinar var sonur hjónanna Egils Marbergs Gunnsteinssonar, f. 1943, d. 2. júlí 2023, og Svanhildar Hlínar Baldursdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2023 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Stella Ester Kirstin Kristjánsdóttir

Stella Ester Kirstin Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 27. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Kristján Bjarnason, vélstjóri, f. 23 Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2023 | Minningargrein á mbl.is | 956 orð | 1 mynd | ókeypis

Þuríður G. Ingimundardóttir

Þuríður G. Ingimundardóttir fæddist á Naustabrekku á Rauðasandi 29. september 1940. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 20. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2409 orð | 1 mynd

Þuríður G. Ingimundardóttir

Þuríður G. Ingimundardóttir fæddist á Naustabrekku á Rauðasandi 29. september 1940. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 20. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Ingimundur B. Halldórsson, f. 16.11. 1910, og Jóhanna Breiðfjörð Þórarinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 1121 orð | 3 myndir

Góðir innviðir grundvallaratriði

Ferðaþjónusta í Húsafelli er í dag í miklum blóma og Hótel Húsafell orðið að miðpunkti á svæðinu. „Árið 2018 byggðum við afþreyingarmiðstöð við hliðina á bistróinu okkar og í því húsi hefjast í dag allar skipulagðar ferðir um svæðið, hvort sem … Meira

Fastir þættir

14. ágúst 2023 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

140823

1. Rf3 Rf6 2. e3 g6 3. b4 Bg7 4. Bb2 c6 5. c4 a5 6. b5 a4 7. Ra3 d6 8. d4 Rbd7 9. Be2 e5 10. dxe5 dxe5 11. 0-0 De7 12. c5 Re4 13. Rc4 0-0 14. bxc6 bxc6 15. Dc2 Rexc5 16. Ba3 Ba6 17. Hac1 Hfb8 18. Hfd1 e4 19 Meira
14. ágúst 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Akureyri María Eir Njálsdóttir fæddist 26. maí 2023 kl. 11.56 á…

Akureyri María Eir Njálsdóttir fæddist 26. maí 2023 kl. 11.56 á sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún vó 4134 g og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Emilia Niewada og Njáll Pálsson. Meira
14. ágúst 2023 | Í dag | 56 orð

Bent hefur verið á málbreytingu sem felst í því að æ fleiri stefna á…

Bent hefur verið á málbreytingu sem felst í því að æ fleiri stefna á markmið í stað þess að stefna að því. Lengi höfðum við stefnt á eitthvað skýrt og afmarkað: báturinn stefnir á skerið, en stefnt að því að ljúka námi eða öðlast andlega… Meira
14. ágúst 2023 | Í dag | 366 orð

Góðlátlegt gisk

Lausn Helga R. Einarssonar á laugardagsgátunni fylgdu þessar limrur: Geldur Limrugerð lagðist í en lítið kom út úr því, glímdi’ út í eitt en gat ekki neitt því getan var fyrir bí. Gruflaði eins og ég gat en getan hún á sér sat og því er ég hér heima hjá mér sem afskrifað apparat Meira
14. ágúst 2023 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Gunnar Ómar Lillie Magnússon

50 ára Gunnar ólst upp í Garðabæ en býr í Hafnarfirði. Hann er rafmagnstæknifræðingur að mennt frá SDU í Sönderborg á Jótlandi og hefur starfað hjá Össuri frá 2012. Gunnar er áhugalistamaður, málar í frístundum og hefur tekið þátt í samsýningum… Meira
14. ágúst 2023 | Í dag | 742 orð | 3 myndir

Keppnisandi og krefjandi verkefni

Sæunn Björk Þorkelsdóttir fæddist 14. ágúst í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum og gekk í Grandaskóla og Hagaskóla. Förinni var síðan heitið í Menntaskólann í Reykjavík. „Í MR eignaðist ég góðan vinkonuhóp sem mér þykir afar vænt um Meira
14. ágúst 2023 | Dagbók | 117 orð | 1 mynd

Magni Ásgeirsson kynnir nýja lagið

Söngvarinn Magni kynnir nýjasta lag hljómsveitarinnar Á móti sól í þætti Heiðars Austmann, Íslensk tónlist. „mso-ascii-font-family:Calibri;mso-fareast-font-family:"Times New Roman";… Meira
14. ágúst 2023 | Í dag | 177 orð

Vafasöm slemma. N-AV

Norður ♠ ÁG985 ♥ 742 ♦ ÁK953 ♣ -- Vestur ♠ -- ♥ Á3 ♦ DG2 ♣ G10987654 Austur ♠ KD10763 ♥ G98 ♦ 1076 ♣ 3 Suður ♠ 42 ♥ KD1065 ♦ 84 ♣ ÁKD2 Suður spilar 6♥ Meira

Íþróttir

14. ágúst 2023 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Ástralía og England í undanúrslit á HM

Gestgjafar Ástralíu gerðu sér lítið fyrir og slógu Frakkland úr keppni með því að hafa betur, 7:6, í æsispennandi vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitum HM 2023 í Brisbane á laugardag. Er þetta í fyrsta skipti sem Ástralía kemst í undanúrslit á heimsmeistaramóti Meira
14. ágúst 2023 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

FH-ingar í sérflokki er tvö mótsmet féllu

Á laugardag fór fram 56. bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ. Fór mótið fram á ÍR-vellinum í Breiðholti og sigraði lið FH A í bæði karla- og kvennaflokki. FH-ingar eru því bikarmeistarar utanhúss árið 2023, þar sem liðið vann sér inn 114 stig í heildina Meira
14. ágúst 2023 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar í fyrsta sinn

Logi Sigurðsson úr Golfklúbbi Suðurnesja og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur urðu í gær Íslandsmeistarar í golfi, bæði í fyrsta sinn. Leikið var á Urriðavelli í Garðabæ frá fimmtudegi til sunnudags Meira
14. ágúst 2023 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Jafnt í stórleik Chelsea og Liverpool

Chelsea og Liverpool skildu jöfn, 1:1, í stórleik 1. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í hörkuleik á Stamford Bridge í Lundúnum í gær. Luis Díaz kom Liverpool í forystu á 18. mínútu með skoti af stuttu færi eftir magnaða sendingu Mohameds Salah Meira
14. ágúst 2023 | Íþróttir | 571 orð | 4 myndir

Knattspyrnumaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson reyndist hetja Holstein Kiel …

Knattspyrnumaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson reyndist hetja Holstein Kiel þegar hann kom inn á sem varamaður og skoraði bæði mörk liðsins í 2:0-sigri á Gütersloh á útivelli í 1. umferð þýsku bikarkeppninnar á laugardag Meira
14. ágúst 2023 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Tvö töp í Tyrklandi og Ísland fallið úr leik

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mátti sætta sig við tvö töp á jafnmörgum dögum í undankeppni Ólympíuleikanna í Istanbúl í Tyrklandi um helgina. Þar með er ljóst að Ísland kemst ekki áfram á næsta þrep undankeppninnar en það gera Úkraína og Tyrkland hins vegar Meira
14. ágúst 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Víkingur með átta stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar

Víkingur úr Reykjavík vann gífurlega öruggan sigur á HK, 6:1, þegar liðin áttust við í 19. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Víkingsvelli í gærkvöldi. Fyrr um daginn hafði Valur misstigið sig með því að gera jafntefli við botnlið Keflavíkur, 1:1, suður með sjó Meira
14. ágúst 2023 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Víkingur styrkti stöðu sína á toppi Bestu deildarinnar

Víkingur vann afar öruggan sigur á HK, 6:1, þegar liðin áttust við í 19. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Víkingsvelli í gærkvöldi. Með sigrinum styrkti Víkingur stöðu sína á toppi deildarinnar, þar sem liðið er nú með átta stiga forskot á Val í öðru sæti Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.