Greinar þriðjudaginn 15. ágúst 2023

Fréttir

15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

„Fljúgandi vængurinn“ B-2 – torséð dvergasmíð sem þó sést á ljósmynd

Rúmlega 150 manna lið kom til Keflavíkur á sunnudaginn með þremur torséðum B-2 Spirit-sprengjuflugvélum Bandaríkjahers á leið til æfinga með herjum bandalagsríkja í Evrópu. Aðeins 21 B-2 Spirit-vél hefur verið smíðuð frá 1989 og eru 19 í notkun Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Aldrei mælst meiri umferð

Umferð ökutækja á hringveginum í seinasta mánuði sló öll fyrri met og var sú mesta sem mælst hefur í nokkrum mánuði allt frá upphafi mælinga. Fram kemur á vefsíðu Vegagerðarinnar að umferðin á hringveginum hafi verið 7% meiri í júlímánuði en í sama mánuði í fyrra Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi er komið niður í 2,8%

Atvinnuleysi á landinu minnkaði lítillega í júlí frá mánuðinum á undan og mældist 2,8% að jafnaði í mánuðinum. á sama tíma í fyrra var atvinnuleysið hins vegar 3,4%. Ekki hefur mælst minna atvinnuleysi frá því í desember árið 2018 Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Blíðviðrið tekur brátt enda

Blíðviðri hefur sett skemmtilegan svip á borgarlífið undanfarna daga og hafa landsmenn verið duglegir við að njóta sólargeislanna víða um land, bæði um helgina og í gær. Þá hafa eflaust einhverjir gripið tækifærið í góða veðrinu síðustu daga til… Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 88 orð

Covid-greiningum fjölgar hérlendis

Covid-19-greiningum hefur fjölgað hérlendis undanfarið og hafa um 30 tilfelli greinst á viku. Í tilkynningu embættis landlæknis segir að um sé að ræða væga fjölgun síðan fyrr í sumar. Ber­ast sótt­varna­lækni til­kynn­ing­ar um veiru­grein­ing­ar… Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Dillandi flæði Múlakvintettsins

Sumardagskrá Jazzklúbbsins Múlans lýkur annað kvöld, miðvikudagskvöldið 16. ágúst, kl. 20, með tónleikum sjálfs Múlakvintettsins. Tónleikarnir fara að venju fram í Björtuloftum Hörpu. Kvintettinn leikur fjölbreytt efni af efnisskrám hljómsveitarinnar í gegnum árin Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Erfitt að fullyrða um eldvirkni í Öskju á þessu stigi

Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir ekki ástæðu til að oftúlka það sem er að gerast í Öskju. „Þar er búið að vera landris í tvö ár, land hefur risið um 70 sentimetra. Það virðist því ekkert lát á því.“ Páll segir ómögulegt að segja hvort komið sé að einhverjum tímamótum þar Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fimm karlmenn ákærðir

Fimm karlmenn hafa verið ákærðir af embætti héraðssaksóknara fyrir meiriháttar brot á skattalögum og lögum um bókhald með því að hafa staðið skil á röngum skattframtölum þriggja einkahlutafélaga upp á 130 milljónir og þannig komist hjá því að greiða … Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Fjórir af hverjum tíu voru rafbílar

Það sem af er ári hafa selst 4.527 rafknúnar fólksbifreiðar og samsvarar það rúmlega 38% af sölu nýrra bifreiða á árinu. Þá hafa selst 225 rafknúnar sendibifreiðar, sem samsvarar 17,6% af heildarsölu nýrra sendibifreiða á árinu Meira
15. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Gengi rússnesku rúblunnar fellur

#EDEDED;vertical-align:baseline">"Arial",sans-serif;mso-fareast-font-family:"Times New Roman";color:#262626; letter-spacing:.1pt;mso-ansi-language:EN-US">Bankastjórn rússneska seðlabankans mun koma saman í dag til að ræða hvort… Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 798 orð | 4 myndir

Gæðir gömlu verbúðina nýju lífi

Fyrir rúmum áratug var leikmyndahönnuðurinn og listamaðurinn Snorri Freyr Hilmarsson staddur á Raufarhöfn þegar hann rak augun í yfirgefna verbúð í niðurníðslu. Til stóð að rífa bygginguna, en eftir samtal við heimamenn fékk Snorri leyfi til þess að … Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Hitabylgja á Kanaríeyjum

Elísa A. Eyvindsdóttir elisa@mbl.is Gríðarlegur hiti hefur einkennt sumarið víðs vegar um heim, en nýliðinn júlímánuður er sá hlýjasti á heimsvísu síðan mælingar hófust. Hitabylgja hefur geisað í þremur heimsálfum í sumar, Norður- Ameríku, Evrópu og Asíu. Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hlaupa 420 kílómetra í sparifötum

Hlaupahópurinn Boss HHHC hleypur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á laugardaginn en það verður sjötta maraþon hópsins á sex dögum. Hópurinn lagði af stað klukkan átta í gærmorgun frá Akureyri og verður kominn til Reykjavíkur á föstudaginn Meira
15. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Járnbrautarbrú hrundi

line-height:15.6pt;background:#EDEDED;vertical-align:baseline">letter-spacing:.1pt">Járnbrautarbrú, sem liggur yfir Guðbrandsdalslöginn í Noregi, hrundi í gærmorgun en vatnavextir vegna óveðursins Hans veiktu undirstöður brúarinnar Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 33 orð

Krossgátan verður endurbirt

Þau leiðu mistök urðu að þrjár vísbendingar vantaði í krossgátuna í Sunnudagsblaðinu um liðna helgi. Beðist er velvirðingar á þessu. Fyrir vikið verður þessi sama krossgáta birt aftur í blaðinu á fimmtudaginn kemur. Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 90 orð

Loftslagskvóti söluvara fyrir Hval

Veiðar á langreyði eru jákvæðar í samhengi við loftslagsmarkmið sem Ísland hefur sett sér, en hver langreyður blæs frá sér um 56 tonnum af koltvísýringi á ári. Kristján Loftsson framkvæmdastjóri Hvals hf Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Mæla gas og hitastig

Hópur vísindamanna heldur í könnunarleiðangur upp að Öskju í dag til að framkvæma ýmsar mælingar. Engir gasmælar eru fyrir hendi við eldstöðina en vísindamennirnir koma meðal annars til með að mæla gas á svæðinu og vatnshita í Víti, sem síðast mældist 27 gráður Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 105 orð | 5 myndir

Skaflarnir í Esjunni „svitnuðu“ í blíðviðrinu

Snjóskaflinn hægra megin í Gunnlaugsskarði í Esjunni var farinn að deilast í minni skafla þegar Morgunblaðið kannaði málið síðdegis í gær. Efsta myndin hér hægra megin sýnir skaflinn sem er hægra megin Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Skortur á algengu ADHD-lyfi

Um þess­ar mund­ir er eftirsótt ADHD-lyf, Elvan­se adult, ófá­an­legt hjá heild­sala hér á landi. Áætlað er að 50 mg pakking af lyfingu verði aftur fáanleg eftir miðjan september og 30 mg pakkning komi um miðjan októ­ber Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Sló á efasemdaraddir

Átta nýliðar voru í landsliði Íslands sem tók á móti landsliði áhugamanna frá Wales fyrir 57 árum upp á dag, sunnudaginn 15. ágúst 1966. Úrslitin á Laugardalsvelli urðu 3:3 og var markvörðurinn, Einar Jóhann Guðleifsson frá Akranesi, einn nýliðanna Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Spara 450 milljónir í kaupum á heimildum

Ísland mun geta staðið við skuldbindingar sínar um kolefnisjöfnun á 2. tímabili Kyoto-bókunarinnar, eftir að gengið var frá kaupum á 3,4 milljónum kolefniseininga, þ.e. loftslagsheimilda, frá Slóveníu Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin í mjög erfiðri stöðu

Þorlákur Einarsson thorlakur@mbl.is Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 67 orð

Um 20 rafbílar á göturnar daglega

Frá áramótum hafa selst ríflega 4.500 rafknúnar fólksbifreiðar. Með því hafa um 20 rafknúnar fólksbifreiðar komið á göturnar að jafnaði á degi hverjum á þessu ári. Við það bætist að um 1.260 tengiltvinnbílar hafa selst á árinu Meira
15. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Veiðibann gegn loftslagsmarkmiðum

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Með því að hætta veiðum á langreyði er verið að auka á magn koltvísýrings í andrúmsloftinu sem er andstætt stefnu íslenskra stjórnvalda, ábendingum Sameinuðu þjóðanna og markmiðum Evrópusambandsins um minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Meira
15. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 613 orð | 2 myndir

Viðkoma rjúpu slæm norðan- og austanlands

Talningu rjúpnaunga í sumar er lokið og komið hefur í ljós að viðkomubrestur varð hjá rjúpum á Norðaustur- og Austurlandi. Einnig var viðkoman léleg á Norðvesturlandi. Er talið líklegast að þetta stafi af kuldatíð samfara mikilli úrkomu norðanlands og austan í fyrri hluta júlí Meira
15. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Þriggja vikna stúlka lést í árás Rússa

Þriggja vikna gömul stúlka, tólf ára gamall bróðir hennar og foreldrar þeirra systkina eru meðal látinna í þorpinu Shyroka Balka og nágrannaþorpi þess… Meira

Ritstjórnargreinar

15. ágúst 2023 | Staksteinar | 231 orð | 2 myndir

Fyrirmyndir í skattheimtu

Björn Bjarnason fv. ráðherra færir í tal umræðu um svonefndan hvalrekaskatt á bankana, líkt og Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu áformar. Þegar hún færði það í tal hrundu hlutabréf ítalskra banka í verði og staða þeirra varð enn þrengri en áður. Hér á landi eru ráðherrar í ríkisstjórn ekki á einu máli um skynsemi Meloni-skattsins. Meira
15. ágúst 2023 | Leiðarar | 757 orð

Ríkisstjórnina vantar rútu

Danska ríkisstjórnin skiptir um gír Meira

Menning

15. ágúst 2023 | Menningarlíf | 719 orð | 2 myndir

Almar í tjaldinu

„Ég bý í tjaldi á Höfn í Hornafirði og er að mála landslag. Í grunninn er það ekki flóknara. Núna stend ég við Álaleiðann og er að mála Vestrahorn,“ sagði myndlistarmaðurinn Almar Atlason þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hans laust… Meira
15. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Glataði öllu vegna svika á netinu

Þrátt fyrir að hafa búið í Bandaríkjunum í fimm ár mun ég sent teljast til aðdáenda amerísks fótbolta. Ég hef verið viðstödd nokkur Ofurskálarpartí, en þá eyði ég yfirleitt drjúgum hluta leiksins við matarborðið, þar sem hina raunverulegu veislu er að finna Meira
15. ágúst 2023 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Lofar Bræður í Kaupmannahöfn

Síðasta sýning Íslensku óperunnar, í samstarfi við Óperuna í Malmö, á óperunni Brothers eftir Daníel Bjarnason á Copenhagen Opera Festival fór fram á sunnudag. Í tilkynningu frá Íslensku óperunni segir: „Sýningarnar tókust mjög vel og fengu… Meira
15. ágúst 2023 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Mótmæli á bókmenntahátíð í Edinborg

Bókmenntahátíðin í Edinborg sem hófst í fyrradag, 13. ágúst, hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir að þiggja stuðning frá fjárfestingafyrirtækinu Baillie Gifford sem sagt er fjárfesta gríðarmikið í jarðefnaeldsneytisiðnaðinum Meira
15. ágúst 2023 | Menningarlíf | 901 orð | 1 mynd

Það hættulega verður öruggt

„Sem unglingur byrjaði ég að hafa gríðarlegan áhuga á bardagaíþróttum og bardagamyndum, eins og þeim með Bruce Lee og Jackie Chan, og var á fullu í karate og öðrum bardagalistum,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, annar stofnenda fyrirtækisins … Meira

Umræðan

15. ágúst 2023 | Aðsent efni | 776 orð | 4 myndir

Fjallavirkjun 2

Fjallavirkjun er hagkvæm fyrir orkuskipti á Íslandi. Fjallað er um áhrif virkjunar á Niagarafossa í Norður-Ameríku og Dettifoss í Jökulsá á Fjöllum. Meira
15. ágúst 2023 | Aðsent efni | 904 orð | 4 myndir

Hverju bjóst Kári við?

Sérstaka athygli vekja þau ummæli Kára að „aukaverkanir af bólusetningunni voru sannarlega til staðar en ekki meiri en búast mátti við“. Hverju bjóst Kári við? Meira
15. ágúst 2023 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Mesta spillingarhneykslið?

Archer giskar á að hann hafi orðið vitni að slíkum samtölum, þar sem fleiri voru viðstaddir, kannski svona 20 sinnum. Meira
15. ágúst 2023 | Pistlar | 356 orð | 1 mynd

Takk til ykkar allra

Klædd og komin á ról eldsnemma í morgun eins og ömmur gjarnan gera. Vaknaði í orðsins fyllstu merkingu klár og hress. Sólin brosti til mín og bauð mér góðan dag. Það er fátt sem ég veit betra inn í daginn en að geta sest út með kaffið mitt, hlustað… Meira

Minningargreinar

15. ágúst 2023 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

Axel Kristján Axelsson

Axel Kristján Axelsson fæddist í Hafnarfirði 23. júní 1962. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 29. júlí 2023. Hann var sonur hjónanna Sigurlaugar Arnórsdóttur húsmóður, f. 1923, d. 2005, og Axels Kristjánssonar framkvæmdastjóra Rafha, f Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2023 | Minningargreinar | 9330 orð | 1 mynd

Guðrún Gísladóttir

Guðrún Gísladóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1956. Hún lést 4. ágúst á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Gísli Brynjólfsson bifreiðastjóri, d. 2008, og Þóranna Brynjólfsdóttir húsmóðir, d Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1427 orð | 1 mynd

Karl Jörundsson

Karl Jörundsson var fæddur á Siglufirði þann 15. júlí 1934. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri þann 22. júlí 2023. Foreldrar hans eru Jörundur Jóhannesson, f. 17. október 1896, d. 1. júní 1952, og María Aldís Pálsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2023 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Steingrímur Helgi Bergsson

Steingrímur Helgi Bergsson fæddist á Fossi á Síðu 16. mars 1949. Hann varð bráðkvaddur 8. ágúst 2023. Steingrímur ólst upp á Hamrafossi, Fossi á Síðu. Foreldrar hans voru Kristbjörg Guðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 377 orð | 1 mynd

Boða sjálfvirka leið

Nýsköpunarfyrirtækið Skarpur vinnur að því að þróa nýja hugbúnaðarlausn til að umbylta áætlunargerð og verkskipulagningu. Hugbúnaðarlausnin býr sjálfvirkt til og viðheldur bestuðum áætluðum, eða plönum eins og eigendur fyrirtækisins orða það, sem… Meira
15. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Garðheimar hagnast um 115 m.kr.

Garðheimar högnuðust um 115 milljónir króna á síðasta ári og dróst hagnaðurinn saman um 38 milljónir frá fyrra ári þegar hann nam 153 milljónum króna. Stjórn gerir ekki tillögu um arðgreiðslu til hluthafa en í lok síðasta árs voru þeir 11 talsins Meira
15. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Íslensk verðbréf fá 2,6 m.kr. sekt

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur fallist á það að ljúka meðferð máls Íslenskra verðbréfa hf. með sátt. Samkvæmt þeirri sátt er Íslenskum verðbréfum gert að greiða sekt sem nemur 2,6 milljónum króna í ríkissjóð Meira

Fastir þættir

15. ágúst 2023 | Í dag | 748 orð | 3 myndir

„Stanslaus vinna í þrjátíu ár“

Bjarni Finnsson fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1948. Hann ólst upp til átta ára aldurs í gamla Árbæjarhverfinu í túngarðinum við bæinn Árbæ þar sem nú er Árbæjarsafn. Fjölskyldan flutti í Bústaðahverfið og Bjarni gekk í Breiðagerðis- og… Meira
15. ágúst 2023 | Í dag | 294 orð | 1 mynd

Ágústa Þórisdóttir

50 ára Ágústa fæddist á Sjúkrahúsinu á Selfossi en hefur nær alla tíð alið manninn á Geysi í Haukadal. Hún segir æskuna hafa verið… Meira
15. ágúst 2023 | Í dag | 351 orð

Kölski kyndir undir

Pétur Stefánsson gaukaði þessum vísum til mín í hornið: Ég leit út um stofugluggann og orti: Ekki get ég annað sagt, er þó nokkuð góður; útsýnið er afar slakt, aðeins tré og gróður. Það eru skiptar skoðanir varðandi hvalveiðibannið Meira
15. ágúst 2023 | Í dag | 63 orð

Orðstír er verðmæti – enda löngu kominn á markað (undir nafninu orðspor).…

Orðstír er verðmæti – enda löngu kominn á markað (undir nafninu orðspor). Maður getur sér orð (eða orðstír) fyrir eitthvað og er þá orðinn þekktur fyrir það Meira
15. ágúst 2023 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Rf6 4. Bb5+ Rbd7 5. d4 a6 6. Be2 Rxd5 7. Rf3 e6 8. c4 R5f6 9. 0-0 Dc7 10. Rc3 h6 11. dxc5 Bxc5 12. a3 0-0 13. b4 Ba7 14. Bd3 b6 15. De2 Bb7 16. Bb2 Hac8 17. Hac1 Df4 18. Hfe1 Bb8 19 Meira
15. ágúst 2023 | Í dag | 188 orð

Snillingur. N-AV

Norður ♠ 5 ♥ 63 ♦ Á9832 ♣ K8765 Vestur ♠ Á9864 ♥ G1042 ♦ 6 ♣ G92 Austur ♠ DG73 ♥ 985 ♦ G754 ♣ 43 Suður ♠ K102 ♥ ÁKD7 ♦ KD10 ♣ ÁD10 Suður spilar 6G Meira
15. ágúst 2023 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Varð innblásinn af lífsgleði aðdáanda

font-family:"Arial",sans-serif;color:#242424;background:white">Söngvarinn Hreimur Örn Heimisson var á línunni þegar Kristín Sif og Bolli Már leystu af á Bráðavaktinni widows: 2;-webkit-text-stroke-width: 0px;text-decoration-thickness:… Meira

Íþróttir

15. ágúst 2023 | Íþróttir | 1126 orð | 2 myndir

Auðveldara að hjóla niður brekkuna

Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson kveðst mjög spenntur fyrir nýrri áskorun í Þýskalandi en hann gekk til liðs við B-deildarfélagið Fortuna Düsseldorf í síðustu viku Meira
15. ágúst 2023 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Ákveðið var að styðjast við VAR-myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni…

Ákveðið var að styðjast við VAR-myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrsta sinn tímabilið 20019-20 og halda einhverjir því fram að dómgæslan í deildinni hafi farið upp á við síðan Meira
15. ágúst 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Caicedo genginn í raðir Chelsea

Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur fest kaup á ekvadorska miðjumanninum Moisés Caicedo fyrir 100 milljónir punda. Upphæðin gæti hækkað í 115 milljónir, og yrði þá um metupphæð á Bretlandseyjum að ræða Meira
15. ágúst 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Emil leggur skóna á hilluna

Emil Hallfreðsson hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir farsælan feril sem spannaði tvo áratugi. Emil kynnti ákvörðun sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöld. Hann er 39 ára gamall og var síðast á mála hjá Virtus Verona í ítölsku C-deildinni Meira
15. ágúst 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Emil skoraði þrennu í öruggum sigri Stjörnunnar á Fylki

Emil Atlason skoraði þrívegis fyrir Stjörnuna þegar liðið lagði Fylki örugglega að velli, 4:0, í Bestu deildinni í knattspyrnu í Árbænum í gærkvöldi. Með sigrinum fór Stjarnan upp í fjórða sætið. Emil er nú búinn að skora tíu mörk í 13… Meira
15. ágúst 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Garðbæingar sömdu við Dana

Danski knatt­spyrnumaður­inn Kristian Dirks Riis er geng­inn til liðs við Stjörn­una. Hann kem­ur til fé­lags­ins frá danska úr­vals­deild­ar­fé­lag­inu Lyng­by. Riis, sem er 26 ára gam­all miðvörður, hef­ur einnig leikið með Midtjyl­l­and,… Meira
15. ágúst 2023 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Liðstyrkur til Íslandsmeistara

Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik kvenna hafa samið við búlgörsku landsliðskonuna Karinu Konstantinovu um að leika með liðinu á komandi tímabili. Karina er 23 ára gamall leikstjórnandi sem lék með deildarmeisturum Keflavíkur á síðasta tímabili Meira
15. ágúst 2023 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Sluppu með skrekkinn

Manchester United hafði betur gegn Wolves, 1:0, þegar liðin áttust við í lokaleik 1. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Old Trafford í Manchester í gærkvöldi. Man. United þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum þar sem Úlfarnir fengu flest bestu færi leiksins Meira
15. ágúst 2023 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Tveir meiddust illa

Knattspyrnumennirnir Jurrien Timber varnarmaður Arsenal og Tyrone Mings varnarmaður Aston Villa meiddust báðir alvarlega á hné í leikjum með liðum sínum í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um liðna helgi Meira
15. ágúst 2023 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Þrenna Emils í stórsigri

Stjarnan gerði afar góða ferð í Árbæinn og lagði Fylki auðveldlega að velli, 4:0, í síðasta leik 19. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Með sigrinum fór Stjarnan upp í fjórða sæti deildarinnar, þar sem liðið er nú með 28 stig, jafnmörg og KR en með mun betri markatölu Meira
15. ágúst 2023 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Þrjú stóðu uppi sem Íslandsmeistarar

Veronica Foldar Ellertsdóttir, Þorlákur Sigurðsson og Aðalsteinn Jens Loftsson fögnuðu sigri á Íslandsmótinu í siglingum kæna sem haldið var í Skerjafirði á dögunum og lauk um nýliðna helgi. Keppt var í þremur flokkum og sigldar alls tíu umferðir Meira

Bílablað

15. ágúst 2023 | Bílablað | 40 orð

Nissan X-Trail

↵ » 1,5 lítra bensínvél » 210 hestöfl / 330 nm » Eyðsla frá: 6,4 lítrar/100 km » 146 g/km CO2 » Eigin þyngd: 1.992 kg » Farangursrými: 560/465 l » Verð: 10.990.000 » Grunnútgáfa: 8.390.000 » Bílaumboð: BL ehf. Meira
15. ágúst 2023 | Bílablað | 694 orð | 1 mynd

Nýir bílar væla af minnsta tilefni

Það ætti ekki að koma lesendum á óvart að vinnudagur Gísla Einarssonar kallar á mikinn akstur. Dagskrárgerðarmaðurinn ástsæli er á þeytingi um landið árið um kring og sættir sig ekki við hvaða vinnubíl sem er Meira
15. ágúst 2023 | Bílablað | 1375 orð | 7 myndir

X-Trail setur X í marga reiti

Nissan hleypti af stokkunum fyrr á árinu nýrri útgáfu af jeppanum X-Trail. Jeppanum hefur nú verið gefin rafdrifin aflrás, e-Power, sem Nissan hefur þróað fyrir jepplinga. Við hana má bæta fjórhjóladrifstækninni e-4ORCE, en tæknin er þróuð frá grunni af framleiðandanum Meira
15. ágúst 2023 | Bílablað | 253 orð | 3 myndir

Þakið tekið af DB12

Breski lúxusbílaframleiðandinn Aston Martin frumsýndi í maí sportbílinn DB12, arftaka DB11 sem hafði verið flaggskip Aston Martin-fjölskyldunnar frá 2016. Lýsir fyrirtækið bílnum sem heimsins fyrsta „ofur-langferðabíl“ (e Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.