Greinar miðvikudaginn 16. ágúst 2023

Fréttir

16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

„Maður er ekki lengur að gera þetta bara fyrir sjálfan sig“

Andrea Myrk, Anton Haki og Theodóra voru að vonum sátt með frammistöðu mæðra sinna sem urðu á dögunum bikarmeistarar í knattspyrnu með meistaraflokki Víkings. Víkingskonurnar Nadía, Erna Guðrún og Selma Dögg eiga allar rúmlega ársgömul börn, en þær… Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Auka raforkuöryggi með stækkun aflstöðva

Landsvirkjun hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna fyrirhugaðrar stækkunar Sigöldustöðvar um allt að 65 MW. Landsvirkjun hefur um skeið lýst áformum um að auka uppsett afl þriggja aflstöðva á Þjórsár-Tungnársvæðinu og er Sigöldustöðin fyrsti… Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ár að þorna upp

Vatnsbúskapur á Vesturlandi er ekki upp á marga fiska þessa dagana. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að það hafi ekki rignt almennilega á Vesturlandi síðan í júní. Jarðvegur er orðinn þurr og rennsli í ám hefur minnkað mikið Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Endurbætur á Skarfabakka

Fjöldi skemmtiferðaskipa hefur verið í höfnum landsins í sumar. Faxaflóahafnir hafa bætt aðstöðu á Skarfabakka til þess að halda í við fjölda skipa og ferðamanna sem koma í höfn. Sigurður Jökull Ólafsson markaðsstjóri Faxaflóahafna segir að… Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Fékk kortaúttektir bættar

Karlmaður fékk greiddar 579.617 krónur að frádregnum 50 evrum frá kortafyrirtæki eftir að hafa glatað debet- og kreditkortum sínu á ferðalagi í Frakklandi í janúar sl. Þetta kemur fram í úrskurði úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki sem féll fyrsta júní Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fundu mannabein á landi Hóls í Sæmundarhlíð

Starfsmönnum Rarik í Skagafirði er ýmislegt til lista lagt þótt ekki tengist það allt rafmagni en að sögn minjavarðar Norðurlands vestra eru þeir einkar lunknir við að finna kirkjugarða. Frá þessu greinir minjavörðurinn, Guðmundur Stefán Sigurðsson, … Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Hamfarir í ám á Vesturlandi

Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Það er búið að vera þurrt og lítil úrkoma upp á síðkastið og allar vorleysingar búnar,“ segir Kristín Elísa Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Það er alveg eðlilegt fyrir þennan árstíma,“ segir hún en margir veiðimenn eru með böggum hildar yfir vatnsbúskapnum á Vesturlandi. Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 27 orð

Heimildir keyptar af Slóvakíu

Ranghermt var í frétt í blaðinu í gær að Ísland hefði keypt loftslagsheimildir af Slóveníu, hið rétta er að það var Slóvakía. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hornsteinn íslenskrar tónlistar

Tónlistarmiðstöð hefur verið stofnuð til að verða einn af hornsteinum íslensks tónlistarlífs. Á árunum 2023-2025 er ráðgert að 600 milljónir renni af fjárlögum til hennar og til að efla sjóði til viðbótar við þau framlög sem renna nú þegar til tónlistar Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hugsanleg sameining háskóla

Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra háskólamála og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um aukið samstarf eða mögulega sameiningu skólanna tveggja Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Íbúar landsins orðnir 395.578

Íbúar landsins voru í gær orðnir 395.578 talsins samkvæmt tölum sem Þjóðskrá uppfærir daglega. Um seinustu mánaðamót voru erlendir ríkisborgarar sem skráðir eru með búsetu hér á landi alls 71.250 eða 18,03% landsmanna og hlutfall íslenskra ríkisborgara var 81,97% hinn 1 Meira
16. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Kim og Pútín hvetja til nánari samvinnu

letter-spacing:.1pt">Bandaríkjastjórn sagði í gær að Rússar brytu gegn ályktunum Sameinuðu þjóðanna ef þeir gerðu vopnasamkomulag við Norður-Kóreu. color:#262626;letter-spacing:.1pt">Rússneskar fréttastofur höfðu í gær eftir varnarmálaráðherra… Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Könnunarleiðangur inn til Öskju

Hópur frá Veðurstofu Íslands heldur úr Mývatnssveit áleiðis í Öskju árdegis í dag. Fyrir hópnum fer Melissa Annne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar við Veðurstofuna. Ætlun vísindamanna er að koma gasmælum fyrir á staðnum Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Lifir fyrir hrollvekjur og spennumyndir

Skammt verður stórra högga á milli í frumsýningu tveggja kvikmynda í fullri lengd í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsen á næstunni, en hann er jafnframt handritshöfundur þeirra. Spennumyndin Kuldi eftir samnefndri sögu Yrsu Sigurðardóttur verður frumsýnd hérlendis 1 Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Menningarnótt næsta laugardag

Menningarnótt, borgarhátíð Reykjavíkur, verður haldin laugardaginn 19. ágúst. Fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg að hátíðin verði sett klukkan 12 á Kjarvalsstöðum þar sem hljómsveitin Langi Seli og Skuggarnir leikur og dansarar frá Happy Studio fá gesti út á dansgólfið með sér Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn eftir tunnuskýlum

Eftirspurn eftir ruslatunnuskýlum hefur aukist verulega að sögn Þorsteins Víglundssonar, forstjóra Hornsteins sem á BM Vallá, og hefur myndast biðlisti eftir þeim. „Við höfum fundið verulegan kipp í eftirspurninni þar og raunar er kominn… Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Pappír í endurvinnslu erlendis

Allur blandaður pappír sem Íslenska gámafélagið (ÍG) safnar, þar á meðal fernur, fer í endurvinnslu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem félagið sendi frá sér í gær. Þar segir að móttökuaðilar hafi staðfest að pappírinn sem þeir fái fari í endurvinnsluferli Meira
16. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 739 orð | 1 mynd

Rússland stefnir í efnahagsöngþveiti

Óhætt er að segja að árásin á Úkraínu hafi ekki farið eins og Vladímír Pútín Rússlandsforseti hugsaði sér. Hernaðarlega hefur hún orðið rússneska hernum óendanleg niðurlæging, en það er þó ekki síður á hinu pólitíska sviði, sem afleiðingarnar hafa… Meira
16. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Skógarbirnir á laxveiðum

Það eru uppgrip hjá skógarbjörnunum í Katmai-þjóðgarðinum í Alaska í Bandaríkjunum um þessar mundir. Þeir koma sér fyrir í Brooks-fossunum í þjóðgarðinum og veiða laxinn, sem syndir upp ána á leið á hrygningarstöðvarnar Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Skráning fór fram úr vonum

Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka hefur verið framar vonum mótshaldara. Uppselt er í hálfmaraþonið og einungis örfáir miðar eftir í heilmaraþonið, 10 kílómetra hlaupið og skemmtiskokkið. Áætla mótshaldarar að það verði uppselt í allar… Meira
16. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Stjórnin vægi í skattlagningunni

Ítalski aðstoðarforsætisráðherrann Antonio Tajani beiðist þess nú af þarlendum stjórnvöldum að þau vægi í skattlagningu sinni á ofurhagnað bankageirans en fréttir af henni fyrir réttri viku steyptu hlutabréfaverði fjölda banka í frjálst fall um tíma Meira
16. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 360 orð | 6 myndir

Stórbætt aðstaða á Skarfabakka

Baksvið Elísa A. Eyvindsdóttir elisa@mbl.is Mikill fjöldi skemmtiferðaskipa hefur komið til landsins í sumar og þeim fer stöðugt fjölgandi. Áætlað er að um 300 þúsund manns komi til Reykjavíkur á þessu ári með skemmtiferðaskipum og hafa Faxaflóahafnir bætt aðstöðu á Skarfabakka í Sundahöfn í Reykjavík til þess að halda í við þann fjölda skipa og ferðamanna sem þangað koma. Þegar blaðamann Morgunblaðsins bar að garði í gær iðaði bryggjan af lífi enda um átta þúsund farþegar í skemmtiferðaskipunum sem lágu við höfnina. Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Telur sölubann á grágæs ekki vera tímabært

Rétt væri að bíða með að taka ákvörðun um að setja sölubann á grágæs þar til verndaráætlun um stofn hennar liggur fyrir og markmið um stærð stofnsins eru skýr. Þetta er mat Arnórs Þórs Sigfússonar, dýraravistfræðings hjá Verkís Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Tvö aðskilin net efli áfallaþol og öryggi

Tryggja þarf öryggi og auka áfallaþol fjarskiptainnviða landsins til að koma í veg fyrir að fjarskiptaþjónusta bregðist þegar áföll t.a.m. af völdum náttúruhamfara dynja yfir. Hrafnkell V. Gíslason forstjóri Fjarskiptastofu (FST) vekur máls á þessu í nýútkominni ársskýrslu FST fyrir 2022. Þar segir hann að ekki sé heldur hægt að útiloka að stríðsátök geti haft áhrif á virkni fjarskipta landsins og því sé mikilvægt að efla sífellt áfallaþol þeirra. Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Urðu betri eftir barneignir

Lengjudeildarlið Víkings varð um helgina bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir glæstan 2-1 sigur á toppliði Breiðabliks eftir æsispennandi leik. Í liðinu er að finna… Meira
16. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 158 orð

Þörf á neyðarfjarskiptaneti

Huga þarf að ýmsum aðgerðum til að tryggja öryggi og auka áfallaþol fjarskiptainnviða landsins til að koma í veg fyrir að fjarskiptaþjónusta bregðist þegar áföll t.a.m. af völdum náttúruhamfara dynja yfir að mati Fjarskiptastofu, þar á meðal að… Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2023 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Gleði og gaman og gallið á Rúv.

Vefritið Viljinn drepur á afstöðu fréttastofu Ríkisútvarpsins til útgerðarfyrirtækisins Samherja, sem beri vott um nokkurn kala. Til dæmis um það er nefnd frétt Rúv. í framhaldi af „sérdeilis velheppnuðum Fiskidegi á Dalvík um síðustu helgi og misheppnaðar tilraunir til að finna einhvern, já bara einhvern skandal í því“. Meira
16. ágúst 2023 | Leiðarar | 699 orð

Rafmögnuð deila

Mr. Bean ýtti við mannskapnum og rafmagnsbílnum Meira

Menning

16. ágúst 2023 | Menningarlíf | 605 orð | 1 mynd

Fullkominn samruni

„Þetta er svona klassísk píanó-tríós-plata en með módern tvisti,“ segir Benjamín Gísli Einarsson djasspíanísti um breiðskífuna Line Of Thought með Benjamín Gísli Trio sem kemur út á föstudaginn á vegum Reykjavík Record Shop og Fjordgata Records Meira
16. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Gletta hin karga lagðist niður

Ekki skal vanmeta endurflutt efni, þótt það geti verið pirrandi að heyra eina ferðina enn eitthvað sem áður hefur verið spilað. Oft leynist eitthvað gott sem maður hefur misst af þegar frumflutt var, og þá er þakklæti efst í huga fyrir endurflutning Meira
16. ágúst 2023 | Menningarlíf | 921 orð | 1 mynd

Merk saga íslenskrar tangótónlistar

„Þetta verkefni er mjög nostalgískt fyrir mér, því þegar ég var að alast upp á Húsavík voru margir eldri harmóníkuleikarar virkir, enda mikil harmóníkumenning í Þingeyjarsýslu. Harmóníkufélag Þingeyinga var duglegt að bjóða okkur… Meira
16. ágúst 2023 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Pólsk leiðsögn um Víðistaðatún

Myndlistarmaðurinn Lukas Bury mun leiða göngu á pólsku um alþjóðlega höggmyndagarðinn á Víðistaðatúni í kvöld, miðvikudagskvöldið 20. júní, kl. 20. Gengið verður frá Víðistaðakirkju. Garðinum var komið á fót árið 1991 með Listahátíð í Hafnarfirði og … Meira
16. ágúst 2023 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Silva & Steini á LYST á Akureyri

Djasstvíeykið Silva & Steini, sem samanstendur af söngkonunni Silvu Þórðardóttur og söngvaranum og píanóleikaranum Steingrími Teague, heldur tónleika á kaffihúsinu LYST í Lystigarðinum á Akureyri á föstudag, 18 Meira
16. ágúst 2023 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Todmobile fagnar 35 árum í Eldborg

Todmobile fagnar 35 ára afmæli með tónleikum undir yfirskriftinni „80’s veisla“ í Eldborgarsal Hörpu laugardagskvöldið 14. október. Sérstakir gestir Todmobile á tónleikunum verða Midge Ure söngvari Ultravox, Nik Kershaw og Tony… Meira

Umræðan

16. ágúst 2023 | Aðsent efni | 115 orð | 1 mynd

Áskorun til hæstvirts menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur

Þegar Landsbankinn er nú fluttur úr Austurstrætinu hugsa margir hvað verði um freskurnar sem eru á veggjunum inni í afgreiðslusalnum. Þetta eru menningarverðmæti, hefði ég haldið, og því ætti að varðveita þessi listaverk Meira
16. ágúst 2023 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Fé fylgi hverjum nemanda

Gefum foreldrum valfrelsi við menntun barna. Við getum kallað þetta valdeflingu foreldra og barna sem losna úr fjötrum kerfis sem hefur brugðist. Meira
16. ágúst 2023 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Glæpur aldarinnar: Tímavélin

Kórónufaraldurinn var byrjaður í ágúst 2019 og er hluti af mun stærra vandamáli. Meira
16. ágúst 2023 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Verðmæti okkar allra

Þau eru ófá málin sem bíða umræðu og afgreiðslu á Alþingi þegar þingstörf hefjast í næsta mánuði. Vonandi verður fókusinn á stóru verkefnin í þágu þjóðarinnar í stað þess að vera áfram litaður af því mikla óþoli sem komið er í samstarf stjórnarflokkanna Meira

Minningargreinar

16. ágúst 2023 | Minningargreinar | 165 orð | 1 mynd

Axel Kristján Axelsson

Axel Kristján Axelsson fæddist 23. júní 1962. Hann lést 29. júlí 2023. Útför Axels Kristjáns fór fram 15. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Hulda Björg Ásgeirsdóttir

Hulda Björg Ásgeirsdóttir fæddist 22. janúar 1954. Hún lést 5. ágúst 2023 á Hrafnistu, Sléttuvegi í Reykjavík. Foreldrar Huldu voru Guðbjörg Gísladóttir, f. í Bakkagerði Reyðarfirði 1. júní 1933, d. 3 Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2023 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Jón Baldvin Sveinsson

Jón Baldvin Sveinsson fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1945. Hann lést á heimili sínu 29. júlí 2023. Foreldrar hans voru Laufey Ólafsdóttir, f. 22. september 1912, d. 18. júlí 1993, og William Harry Clark, breskur flughermaður Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2048 orð | 1 mynd

Jórunn Anna Sigurjónsdóttir

Jórunn Anna Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júlí 1934. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 1. ágúst 2023. Foreldrar Jórunnar Önnu voru hjónin Sigurjón Símonarson og Hólmfríður Halldórsdóttir Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

Karl Sigurðsson

Karl Sigurðsson fæddist í Haga á Höfn í Hornafirði 13. júlí 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn 6. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Agnes Bentína Moritzdóttir Steinsen frá Krossbæ, Nesjum, f Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2023 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Patricia Ann Burk

Patricia Ann Burk, Pat, fæddist 18. júní 1953 í Miami, Flórída í Bandaríkjunum. Hún lést 5. ágúst 2023 á líknardeild Landspítalans. Móðir hennar er Tema Burk, 96 ára, og faðir er Morris Burk, sem er látinn Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2023 | Minningargreinar | 119 orð | 1 mynd

Steinar Marberg Egilsson

Steinar Marberg Egilsson fæddist 7. maí 1967. Hann lést 30. júlí 2023. Steinar var jarðsunginn 14. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2657 orð | 1 mynd

Svavar Lárusson

Svavar Lárusson fæddist í Neskaupstað 7. maí 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. júlí 2023. Hann var sonur hjónanna Dagbjartar Sigurðardóttur, f. 1885, d. 1977, og Lárusar Ásmundssonar, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

16. ágúst 2023 | Í dag | 52 orð

„Gráðugr maðr etr sér aldrtila“ (Safn af íslenzkum orðskviðum, 1830).…

„Gráðugr maðr etr sér aldrtila“ (Safn af íslenzkum orðskviðum, 1830). Aldurtili þýðir dauði, endalok;… Meira
16. ágúst 2023 | Í dag | 317 orð | 1 mynd

Álfur Birkir Bjarnason

30 ára Álfur Birkir fæddist í Reykjavík og ólst upp í Breiðholtinu. „Ég flutti seinna sjálfur í miðbæinn og er núna orðinn miðbæjarrotta,“ segir hann og hlær. „Sem barn var ég í sveit hjá ömmu á Valþjófsstað í Fljótsdal í fjölmörg sumur og er mikill … Meira
16. ágúst 2023 | Í dag | 853 orð | 3 myndir

Fylgir hugsjónum Oddfellowa

Hlöðver Kjartansson fæddist 16. ágúst 1948 og ólst upp á Flateyri. „Það var engu líkt með allt það frelsi sem ríkti. Þetta voru líka aðrir tímar, þá var ekki legið yfir sjónvarpi, heldur mest útivera og leikir.“ Nokkur sumur var hann… Meira
16. ágúst 2023 | Í dag | 180 orð

Göfug afstaða. A-NS

Norður ♠ G432 ♥ ÁG105 ♦ Á98 ♣ G10 Vestur ♠ D ♥ – ♦ KDG107642 ♣ 9764 Austur ♠ 1095 ♥ 87642 ♦ 5 ♣ ÁD53 Suður ♠ ÁK876 ♥ KD93 ♦ 3 ♣ K82 Suður spilar 6♠ Meira
16. ágúst 2023 | Í dag | 368 orð

Keyptu fisk í Jysk

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson yrkir á Boðnarmiði: Jesús gaf fólkinu fisk svo flestallir komu með disk og gaffal og könnu og ketil og pönnu sem þeir keyptu þann morgun í Jysk. Sigurður Steingrímsson skrifar: Hlýnun jarðar gerir það ekki endasleppt og á… Meira
16. ágúst 2023 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Minnir fólk á að brosa og hrósa

Silja Úlfarsdóttir hlaupari mætti eldspræk í morgunþáttinn Ísland vaknar núna í vikunni þar sem hún ræddi meðal annars um lífið, sorgarferli barna, góðgerðarfélög og Reykjavíkurmaraþonið sem fram fer á laugardaginn en þar ætlar Silja að hlaupa 10 km … Meira
16. ágúst 2023 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 e6 2. c4 b6 3. e4 Bb7 4. Bd3 Bb4+ 5. Bd2 Bxd2+ 6. Rxd2 d5 7. cxd5 exd5 8. e5 c5 9. Re2 Rc6 10. 0-0 Rge7 11. f4 0-0 12. Hc1 c4 13. Bb1 f5 14. Hf2 b5 15. Rf1 Db6 16. Re3 Bc8 17. Dd2 Be6 18. g4 Had8 19 Meira

Íþróttir

16. ágúst 2023 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Elín Metta tekur skóna af hillunni

Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka knattspyrnuskóna af hillunni og er búin að skrifa undir samning við Þrótt úr Reykjavík. Samningurinn gildir til loka tímabilsins 2024. Elín, sem er 28 ára gömul, lagði skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili … Meira
16. ágúst 2023 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Emil Atlason bestur í nítjándu umferðinni

Emil Atlason leikmaður Stjörnunnar var besti leikmaður 19. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Emil átti sannkallaðan stórleik fyrir Stjörnuna þegar liðið heimsótti Fylki á Fylkisvöll í Árbænum og vann öruggan stórsigur, 4:0 Meira
16. ágúst 2023 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd

Enski körfuboltamaðurinn Callum Lawson hefur samið við…

Enski körfuboltamaðurinn Callum Lawson hefur samið við körfuknattleiksdeild Tindastóls um að leika með Íslandsmeisturunum á komandi keppnistímabili. Hann gengur til liðs við Tindastól frá Val, þar sem hann varð Íslandsmeistari árið 2022 Meira
16. ágúst 2023 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Ísland úr leik þrátt fyrir stórsigur gegn Búlgaríu í lokaleiknum

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var stigahæstur hjá Íslandi þegar liðið vann öruggan sigur, 93:76, gegn Búlgaríu í lokaleik sínum í undankeppni fyrir Ólympíuleikana 2024 sem fram fara í París næsta sumar Meira
16. ágúst 2023 | Íþróttir | 649 orð | 2 myndir

Meistararnir á toppinn

Íslandsmeistarar Vals unnu sterkan sigur á Þór/KA, 3:2, á Þórsvelli á Akureyri í 16. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi Meira
16. ágúst 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Neymar til Sádi-Arabíu

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skrifaði í gær undir tveggja ára samning við sádiarabíska félagið Al-Hilal, sem greiðir Frakklandsmeisturum Parísar SG um 90 milljónir evra fyrir hann. Neymar varð dýrasti leikmaður sögunnar þegar PSG keypti… Meira
16. ágúst 2023 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Spánn leikur til úrslita í fyrsta sinn

Spánn leikur til úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu þjóðarinnar eftir hádramatískan sigur gegn Svíþjóð í undanúrslitum keppninnar í Auckland á Nýja-Sjálandi í gærmorgun Meira
16. ágúst 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Valur á toppinn og ÍBV vann Keflavík í fallbaráttuslag

Íslandsmeistarar Vals tylltu sér á topp Bestu deildarinnar í knattspyrnu kvenna með góðum sigri á Þór/KA á Akureyri í gærkvöldi. ÍBV fékk Keflavík í heimsókn til Vestmannaeyja og vann mikilvægan sigur í fallbaráttuslag Meira

Viðskiptablað

16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 688 orð | 1 mynd

Aðkoma ríkisins að fjármögnun sprotafyrirtækja

Á síðustu árum hefur átt sér stað gríðarleg fjölgun á vísisjóðum sem hafa það meginhlutverk að styðja við íslensk nýsköpunarfyrirtæki. Með tilkomu þeirra ætti þörfin á aðkomu ríkisins að minnka. Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 287 orð | 1 mynd

Biðlisti eftir ruslatunnuskýlum

„Það hefur verið veruleg aukning í sumar,“ segir Þorsteinn Víglundsson forstjóri Hornsteins ehf., móðurfélags BM Vallár, í samtali við ViðskiptaMoggann spurður hvernig sala á ruslatunnuskýlum hafi gengið Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 405 orð | 1 mynd

Hagnaður vínheildsala dregst saman milli ára

Vínheildsalarnir Globus, Mekka og Dista skiluðu allir hagnaði á síðasta ári. Mestum hagnaði skilaði Mekka Wines & Spirits hf. en hann nam 236 milljónum króna. Þá hagnaðist Globus hf. um 182 milljónir króna á síðasta ári og loks Dista ehf Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Hefur byggt og selt nokkur hundruð íbúðir

Valdimar Grímsson var þjóðþekktur handboltamaður þegar hann hóf að byggja upp verslunarrekstur. Það gerði hann með kaupum á Lystadún-Snæland og fleiri fyrirtækjum í kjölfarið. Verslanirnar selja nú rúm, gluggatjöld og annan húsbúnað og segist Valdimar finna fyrir hagsveiflunni í rekstri þeirra Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 386 orð | 1 mynd

Heimkaup berjast gegn úreltum viðskiptaháttum

„Við erum aðeins að pönkast í markaðnum. Af hverju á ég, sem drekk ekki og hef aldrei gert, að borga fyrir áfengisverslun ríkisins? Fyrir utan þá spurningu hvort ríkið sé besti aðilinn til að vera að selja vöru sem á bara að vera í samkeppni… Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Leita að nýjum fjármálastjóra

Íslandsbanki hefur auglýst starf fjármálastjóra laust til umsóknar. Jón Guðni Ómarsson bankastjóri Íslandsbanka gegndi starfinu þar til í lok júní. Hann var ráðinn bankastjóri eftir að Birna Einarsdóttir lét af störfum í kjölfar sáttar bankans við Fjármálaeftirlit Seðlabankans Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Mikil tekjuaukning en þó taprekstur

Tekjur Strongerwithedda ehf. námu í fyrra tæpum 22 m.kr., samanborið við 6,4 m.kr. árið áður. Félagið var stofnað í mars 2021. Strongerwithedda ehf. er í eigu Eddu Falak, fv. hlaðvarpsstjórnanda og fjölmiðlakonu, og hélt meðal annars utan um rekstur … Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Sjónlag hagnast um 78 m.kr.

Augnlæknastöðin Sjónlag hagnaðist um 78 milljónir króna árið 2022 og jókst hagnaðurinn um 18 milljónir króna á milli ára, en hann nam 60 milljónum króna árið 2021. Ekki verður greiddur arður fyrir síðasta ár en hluthafar í félaginu voru sex í lok árs Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 3002 orð | 1 mynd

Stofnaði fyrsta fyrirtækið 16 ára gamall

  Ég hef sjaldan verið kallaður annað en ofvirkur. Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 744 orð | 1 mynd

Streymisverðbólgu ætlað að bæta tap af streymisþjónustu

Verð á sjónvarps-streymisveitum í Bandaríkjunum hefur hækkað að meðaltali um 25% á milli ára. Þó svo að fréttaskýrendur vestanhafs séu byrjaðir að tala um streymisverðbólgu í þessu samhengi, þá skýrast hækkanirnar ekki af verðbólgu eða verðlagi… Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Tekjur Eimskips lækkuðu um 26%

Hagnaður Eimskipafélag Íslands hf. nam á öðrum ársfjórðungi um 17 milljónum evra (um 2,5 milljarðar króna á núverandi gengi), samanborið við tæpar 25 milljónir evra á sama tímabili í fyrra. Hagnaður eftir skatta nam 29,5 milljónum evra (um 4,3… Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Tekjur True North þrefaldast

Tekjur framleiðslufyrirtækisins Truenorth Nordic ehf. námu í fyrra um 10,3 milljörðum króna en höfðu verið 3,1 milljarður króna árið áður. Félagið, sem er eitt það umsvifamesta í sinni grein hér á landi, sér um framleiðslu á kvikmyndum, myndböndum… Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 608 orð | 1 mynd

Val á lífeyrissjóði, hvað gott er að hafa í huga

  Öllum fjárfestingum eða sparnaði fylgja einhvers konar markmið um hvar og hvernig skuli fjárfesta. Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 460 orð | 1 mynd

Vinalausi skattgreiðandinn

Stjórnmálamönnum verður tíðrætt um skatta, þá aðallega það hvernig hægt er að auka skattheimtu, leggja á nýja skatta, skattleggja ákveðnar greinar, nýta skattkerfið til tekjujöfnunar og svo framvegis Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 1569 orð | 1 mynd

Það er ekki ódýrt að hafa fordóma

Hommar sem heimsækja Úrúgvæ gera sér stundum sérstaka ferð að ósköp fábrotinni byggingu í miðborg Montevideo, Edificio Liberaij. Þar átti sér stað mikill skotbardagi í nóvember 1965 á milli allt að 500 lögreglumanna og argentínsku elskhuganna… Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 592 orð | 1 mynd

Þyrlur, svipur og költ

Mögulega erum við líka að byggja þessar kringumstæður upp kerfislægt innan fyrirtækjanna. Með hundrað þúsund reglur og eftirlit með því að þeim sé fylgt. Meira
16. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 667 orð | 1 mynd

Örum vexti fylgja vaxtarverkir

Íslenska stefnumótaforritið Smitten verður senn þriggja ára gamalt og eru núna samtals 22 starfsmenn sem vinna að því að þróa og markaðssetja forritið. Gabríela Jóna var fyrsti starfsmaðurinn sem ráðinn var til Smitten og hefur hún því fylgt félaginu í gegnum krefjandi og skemmtilegt tímabil Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.