Lagarde, núverandi seðlabankastjóri evrunnar, varð á dögunum hin versta þegar hún varð þess vör að ítalska ríkisstjórnin, undir stjórn Meloni forsætisráðherra, hefði á næturfundi ákveðið að skattleggja ákveðna ítalska banka um þrjá milljarða evra vegna ofsagróða þeirra, og var hin fúlasta yfir því að ítalski forsætisráðherrann hefði „brugðist tilkynningarskyldu sinni“.
Meira