Greinar laugardaginn 19. ágúst 2023

Fréttir

19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Askja að sigla í eitthvað stórt

„Það eru öll merki þess efnis að Askja sé að sigla í eitthvað stórt,“ sagði Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur og jarðefnafræðingur við Jarðvísindastofnun HÍ, við mbl.is í gær. Sagði hann allar mælingar gefa slíkt til kynna Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Blásið til sóknar í íslenskum tónlistarheimi

„Þetta markar viss tímamót í okkar tónlistarlífssögu“, segir Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður og tónlistarmaður, um stofnun Tónlistarmiðstöðvar Íslands sem greint var frá í vikunni. „Þarna er í fyrsta skipti verið að taka utan um greinina í… Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 920 orð | 1 mynd

Brýnast að finna lausn fyrir fólkið

Engin ákveðin niðurstaða varð á fundi forsvarsmanna sveitarfélaga með dómsmálaráðherra og félagsmálaráðherra í gær um hvaða úrræði hælisleitendum sem fengið hafa synjun um alþjóðlega vernd standa til boða þegar 30 dagar eru liðnir frá synjun Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Byggt á grunni Íslensku óperunnar

Garðari Thór Cortes þykir þyngra en tárum taki að horfa upp á stöðu Íslensku óperunnar, sem faðir hans stofnaði árið 1979, en fram kom í vikunni að öllu starfsfólki hennar hefði verið sagt upp. „Pabbi sagði alltaf að mestu mistök Íslensku óperunnar hefðu verið að selja heimili sitt, Gamla bíó Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ekki þörf á að taka hvaða tilboði sem er

„Við erum með það góða lausafjárstöðu að það var ekki metið sem svo að það væri akút þörf á að taka hvaða tilboði sem er,“ segir Alexandra Briem, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, m.a. í viðtali í Dagmálum, um fjármál borgarinnar Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Fimm hundruð bílar á dag

Umhverfisstofnun segir að áætla megi að um 500 bílar á dag hafi verið í Landmannalaugum yfir hásumarið. Mælingar í júní sýndu að fjöldi bíla sem kom inn á svæðið var 350 á dag. Það var 40% aukning frá sama tíma árið 2022 Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 613 orð | 4 myndir

Gaman að tala íslensku – Ein mállýska í tungumálinu – Nýríkur k

„Það eru voðalega margir Íslendingar sem halda að það sé bara til ein útlenska í heiminum og það sé enska,“ segir Þórarinn Eldjárn rithöfundur í samtali við Morgunblaðið. Honum finnst að fyrirtæki sem setja enskuna í forgang sýni metnaðarleysi Meira
19. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 608 orð | 2 myndir

Gistinóttum í Konukoti fjölgar mikið

Samkomulag er í höfn milli Reykjavíkurborgar og Rótarinnar um áframhaldandi rekstur Konukots til næstu þriggja ára. Núgildandi samningur rennur út í lok september. Konukot er sem kunnugt er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur, trans og kynsegin fólk á Reykjavíkursvæðinu Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Gleðin við völd í Vogum

Bæjarhátíðin Fjölskyldudagar í Vogum hófst á miðvikudag og stendur fram á morgun, sunnudag. Fjölskyldudagar eru árleg bæjarhátíð sem haldin er af sveitarfélaginu Vogum með áherslu á fjölskylduvæna skemmtun Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Halla hélt fast við íslenskuna á sínu heimili

„Ég hef haldið fast við íslenskuna, við tölum hana alltaf heima. Ég læt Davíð ekki komast upp með að tala við mig ensku, ég vil vera íslensk áfram,“ sagði Halla Linker m.a. í viðtali sem birtist við hana í Morgunblaðinu 1 Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Hátíðarhöld í miðborginni í dag

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í dag. Af þeim sökum verður talsvert um götulokanir og kemur hlaupið til með að hafa áhrif á umferð framan af degi. Hlaupnar verða fjórar mismunandi vegalengdir, maraþon, hálfmaraþon, 10 km og skemmtiskokk Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hlaupa sjötta maraþonið á sex dögum í jakkafötum

Hlaupahópurinn HHHC hleypur í dag sitt sjötta maraþon á sex dögum. Hópurinn lauk í gær við sitt fimmta maraþon á jafnmörgum dögum en hann hljóp frá Akureyri til Reykjavíkur í jakkafötum frá Hugo Boss Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Íkveikja skoðuð sem hefndaraðgerð

Héraðssaksóknari Reykjavíkur rannsakar hvort íkveikja í bíl lögreglumanns hafi verið framin í hefndarskyni. Greint var frá því á mbl.is fyrr í vikunni að sérsveitarmenn hefðu brugðist við bruna í bíl lögreglumanns við Rekagranda Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Jákvæðir straumar sendir til vegfarenda

Umdæmisþing Rótarý hófst á Sauðárkróki í gærkvöldi og að vanda er boðið upp á þétta dagskrá. Starf klúbbanna er viðamikið og til dæmis hafa félagar í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar nýlokið við fyrsta áfanga verkefnis sem stefnt er að því að halda áfram með næstu ár Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 906 orð | 3 myndir

Kalt haf reynist laxinum dýrkeypt

Það reynir á þolrif stangveiðimanna þessa dagana, ekki síst þeirra sem eltast við lax. Vikulegar veiðitölur Landssambands veiðifélaga staðfesta að veiðisumarið 2023 verður ekki lengi í minnum haft. Langvinn þurrkatíð sunnan heiða er sögð skýra dræma veiði Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ný trébryggja vígð á Menningarnótt

Faxaflóahafnir boða til vígslu í dag á nýrri trébryggju við Vesturbugt hjá Sjóminjasafninu í Reykjavík. Er vígslan hluti af dagskrá Menningarnætur. Hin nýja bryggja kemur í stað bryggju sem þar stóð áður frá upphafsárum þróunar og uppbyggingu Grandagarðs um miðbik síðustu aldar Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Óvissa um framhaldið

Í kjölfar frestunar á verklegum framkvæmdum við Stjórnarráðshúsið var ákveðið að slétta og tyrfa svæðið til bráðabirgða, en stór grunnur var á lóðinni vegna viðbyggingar sem átti að reisa. Fornleifauppgreftri á svæðinu er lokið og stóð til að við… Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Ríkið stofnar fasteignaþróunarfélag

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Ríkið hefur stofnað einkahlutafélagið Storð ehf. sem er fasteignaþróunarfélag í fullri eigu ríkisins og fara mun með endurgerð fasteigna í eigu ríkisins sem friðaðar eru og taldar hafa menningarsögulegt gildi. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
19. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 493 orð | 1 mynd

Rúmlega 50% fjölgun frá árinu 2019

Erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað margfalt hraðar á höfuðborgarsvæðinu en íslenskum ríkisborgurum á síðustu árum. Þetta má lesa úr tölum Hagstofunnar en fjöldinn á öðrum ársfjórðungi er hér sýndur á grafi frá árinu 2019 til að hafa sem nýjastar tölur um fjölgunina Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Skaginn 3X leggur niður starfsstöð sína á Ísafirði

Skaginn 3X hefur sagt upp 27 starfsmönnum fyrirtækisins á Ísafirði og ákveðið að leggja niður starfsstöð fyrirtækisins þar. Samþætta á alla framleiðslu fyrirtækisins á Akranesi, en hingað til hefur félagið haft starfsstöðvar í báðum sveitarfélögum Meira
19. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Skelltu skollaeyrum við aðvörunum

Yfirmenn Countess of Chester-sjúkrahússins í Chester í Bretlandi höfðu varnaðarorð lækna við sjúkrahúsið að engu mánuðum saman á meðan hjúkrunarfræðingurinn Lucy Letby myrti þar sjö nýbura og reyndi að myrða að minnsta kosti sex til viðbótar meðan hún starfaði á sjúkrahúsinu árin 2015 og 2016 Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Styðja kröfu um bætt flugöryggi

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Við styðjum það að unnið sé að bættu flugöryggi og furðum okkur á því með hvaða hætti borgin leggur málið upp. Þær myndir sem borgin birti samhliða tilkynningu um málið nálgast það að vera áróður eða ýkt mynd af því sem gæti orðið,“ segir Matthías Sveinbjörnsson, forseti Flugmálafélags Íslands, spurður um afstöðu félagsins til kröfu Isavia um að felld verði tré í Öskjuhlíð til að bæta flugöryggi og viðbragða Reykjavíkurborgar við því erindi. Krafa Isavia er sú að að felld yrðu 2.900 tré í Öskjuhlíð, en til vara 1.200 hæstu trén. Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 97 orð

Trúverðugleiki ráðuneytisins í húfi

Samskipti matvælaráðuneytisins (MAR) og Samkeppniseftirlitsins (SKE), í aðdraganda samnings um athugun á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi, benda til þess að frumkvæði athugunarinnar liggi hjá ráðuneytinu, ekki SKE, ólíkt því sem áður hefur verið haldið fram Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Tunnuskipti í borginni klárast eftir tvær vikur

Mist Þ. Grönvold mist@mbl.is Borið hefur á talsverðum töfum á hirðu á pappír og plasti víða í Reykjavík eftir að nýtt flokkunarkerfi var tekið upp fyrr í sumar. Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Vatnslaust í Hafnarfirði

Heitavatnslaust verður í öllum Hafnarfirði og litlum hluta Garðabæjar frá klukkan tíu á mánudagskvöld, 21. ágúst, til kl. 10 að morgni miðvikudagsins 23. ágúst. Þetta segir í tilkynningu frá Veitum. Ástæða þessa er sú að tengja þarf nýja… Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Viðhald í Skagafirði með varðskipi og þyrlu

Árlega fara áhafnir varðskipa Landhelgisgæslunnar, í samstarfi við Vegagerðina, í sérstaka leiðangra þar sem unnið er að viðhaldi vita umhverfis landið. Í fleiri áratugi hafa varðskipin siglt meðfram ströndum Íslands vegna eftirlits með ljósvitum,… Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Hjálmarsson

Vilhjálmur Hjálmarsson arkitekt er látinn 85 ára að aldri. Vilhjálmur fæddist á Seyðisfirði 29. júní 1938 og ólst þar upp. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og nam arkitektúr við Edinburgh College of Art, School of Architecture Meira
19. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 190 orð

Yfir 50% fjölgun frá 2019

Erlendum ríkisborgurum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um tæplega 15 þúsund milli annars ársfjórðungs 2019 og annars fjórðungs í ár. Til samanburðar fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 5.700 á tímabilinu Meira
19. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Ötzi var líklega sköllóttur og dökkur á hörund

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Nýjar rannsóknir, sem gerðar hafa verið á ísmanninum Ötzi, sem fannst í Ötztal-ölpunum í Týról fyrir rúmum fjórum áratugum, benda til þess að hann hafi verið dekkri á hörund en áður var talið og líklega verið sköllóttur þegar hann dó. Meira

Ritstjórnargreinar

19. ágúst 2023 | Reykjavíkurbréf | 1276 orð | 1 mynd

Einir 200 þúsund naglbítar

Lagarde, núverandi seðlabankastjóri evrunnar, varð á dögunum hin versta þegar hún varð þess vör að ítalska ríkisstjórnin, undir stjórn Meloni forsætisráðherra, hefði á næturfundi ákveðið að skattleggja ákveðna ítalska banka um þrjá milljarða evra vegna ofsagróða þeirra, og var hin fúlasta yfir því að ítalski forsætisráðherrann hefði „brugðist tilkynningarskyldu sinni“. Meira
19. ágúst 2023 | Leiðarar | 232 orð

Óvenjumikil ólga

Furðumargar eldstöðvar minna á sig um þessar mundir Meira
19. ágúst 2023 | Leiðarar | 436 orð

Vandi barna í íslenskum nútíma

Aukna áherslu þarf að leggja á mannleg samskipti og íslensku Meira
19. ágúst 2023 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Vaxandi byrði ­umhverfisskatta

Umhverfisskattar námu 55 milljörðum króna hér á landi árið 2021, eða um 5% allra skatttekna. Þetta kemur fram í pistli Sigurðar Más Jónssonar blaðamanns. Meira

Menning

19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 181 orð | 1 mynd

Átök guða og manna

Þorleifur Örn Arnarsson mun leikstýra jólasýningu Þjóðleikhússins í ár, Eddu. Í tilkynningu frá leikhúsinu segir: „Þorleifur mun nálgast… Meira
19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Arto Lindsey og Anne Carson bregða á leik í Mengi

Listamannadvöl tónlistarmannsins og upptökustjórans Artos Lindseys stendur nú yfir í Mengi. Lindsey stofnaði hina goðsagnakenndu sveit DNA árið 1977 og ári síðar gekk hann liðs við hljómsveitina Lounge Lizards Meira
19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Asghari skilur við Britney Spears

Sam Asghari hefur sótt um skilnað við poppstjörnuna Britney Spears eftir 14 mánaða hjónaband. Þetta staðfesti einstaklingur sem náinn er Asghari að því er segir í frétt The Guardian af málinu Meira
19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 783 orð | 4 myndir

Fjölbreytileikinn í fyrirrúmi

„Ég myndi segja að fjölbreytileikinn í tónlistinni væri rauði þráðurinn,“ segir Jón Ómar Árnason, listrænn stjórnandi Jazzhátíðar Reykjavíkur, en hann er nú á lokametrunum við að undirbúa þessa fimm daga djasstónleikadagskrá sem fer fram dagana 23.–27 Meira
19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Gagnrýndur fyrir „gyðinglegt“ nef

Bandaríski leikarinn og leikstjórinn Bradley Cooper hefur verið gagnrýndur fyrir að setja upp gervinef í hlutverki Leonard Bernstein í mynd um ævi hans, sem ber titilinn Maestro Meira
19. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Hefði ekki eldað þetta heima

„Ef ég á að vera alveg hreinskilinn hefði ég ekki eldað þetta heima,“ sagði Kári Sólstein matreiðslumaður, eftir að hafa búið til dýrindis saltgrindarkjötsbollur í óborganlegum matreiðsluþætti, sem nú er sýndur á Rúv og ber yfirskriftina Færeyskar krásir Meira
19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 560 orð | 3 myndir

Hlutverkaleikhús í Heiðmörk

„Ég hef starfað með hópnum síðan 2012 bæði sem leikari og svo hljóðlistakona og tónskáld,“ segir Þóranna Björnsdóttir tónskáld og eini Íslendingurinn í hinum alþjóðlega listahópi Wunderland sem um næstu helgi býður upp á átta sýningar í… Meira
19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Íslensk tangótónlist á Gljúfrasteini

Söngkonan Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir og harmóníkuleikarinn Ásta Soffía Þorgeirsdóttir gera íslenskri tangótónlist skil í tali og tónum á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun, sunnudaginn 20. ágúst, kl Meira
19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Kristjana Stefáns syngur á Jómfrúnni

Sumarjazzinn á Jómfrúnni heldur áfram og á 12. tónleikum sumarsins, á Menningarnótt í dag, laugardag, kemur söngkonan Kristjana Stefánsdóttir fram ásamt… Meira
19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Lína Rut opnar sýningu í Gallerí Fold

Lína Rut Wilberg opnar sýninguna Fiðrildaáhrifin í Gallerí Fold kl. 15 í dag, laugardaginn 19. ágúst. Sonur hennar, tónlistarmaðurinn og sundkappinn Már Gunnarsson, mun flytja nokkur lög kl Meira
19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Læra að gera verk í anda Hildar

Hafnarborg býður fjölskyldum að koma og taka þátt í skapandi vefsmiðju í tengslum við sýningu Hildar Ásgeirsdóttur Jónsdóttur, Á hafi kyrrðarinnar. Í smiðjunni, sem haldin er í dag, laugardaginn 19 Meira
19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Ólafur leiðir gesti um Foru

Ólafur Gíslason listfræðingur og sérfræðingur um Róm verður með leiðsögn um sýninguna Fora og verk Rósu Gísladóttur í Gerðarsafni í dag, laugardaginn 19. júní kl. 14. Í tilkynningu segir: „Ólafur er sérfróður um Róm, Ítalíu og listheimspeki og … Meira
19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Sálmafoss og Orgelsumar

Orgelsumri í Hallgrímskirkju lýkur um helgina með dagskrá í dag, Menningarnótt, og lokatónleikum á morgun, sunnudag. Milli kl. 14 og 18 í dag, laugardaginn 19. ágúst, verður haldinn svokallaður Sálmafoss Meira
19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Tvær sýningar opnaðar á Ísafirði

Tvær sýningar verða opnaðar í sal Listasafns Ísafjarðar á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni í dag, laugardaginn 19. ágúst, kl. 14. Þær bera titlana Solander 250: Bréf frá Íslandi og Paradise Lost – Daniel Solander’s Legacy og eru unnar … Meira
19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 535 orð | 3 myndir

Úr innstu kviku

Högna tekst tvennt; að þjóna efniviðnum en um leið sjálfum sér ef svo mætti segja. Handbragð hans sem tónskálds rennur á milli allra hljóðrása. Meira
19. ágúst 2023 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Úrslit kosninga kynnt á Kjarvalsstöðum

Sýningin Myndlistin okkar verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag með skrautlegri dagskrá milli kl. 10 og 22. Síðastliðið vor var blásið til kosningaleiks á Betri… Meira

Umræðan

19. ágúst 2023 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Álag á kennara og líðan barna í skólum

Álag á kennara hefur mikil áhrif á líðan barna í skólanum Meira
19. ágúst 2023 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Bergmál

Að aðferðin sem notuð er innihaldi verkþátt sem skapi tímabundnar dauðagildrur fyrir svartfugla og jafnvel hvali. Meira
19. ágúst 2023 | Pistlar | 479 orð | 2 myndir

Biblíusögur og Snorra Edda

Í formála Eddu sem Snorri Sturlusonur setti saman á þriðja áratug þrettándu aldar er lesendum gerð grein fyrir því að heimurinn hafi verið skapaður af Guði almáttugum (eins og segir frá í Biblíunni) – en að vegna þess að menn vissu ekki betur… Meira
19. ágúst 2023 | Aðsent efni | 294 orð

Dagur fórnarlambanna

Líður nú að 23. ágúst, en árið 2009 ákvað Evrópuþingið að gera þann dag að minningardegi fórnarlamba alræðisstefnunnar, kommúnisma Stalíns og þjóðernissósíalisma Hitlers. Þennan dag árið 1939 gerðu þeir Stalín og Hitler griðasáttmála sinn, sem hleypti af stað seinni heimsstyrjöld Meira
19. ágúst 2023 | Pistlar | 815 orð

Deigla norrænna öryggismála

Róttæk pólitísk umskipti í Svíþjóð og Finnlandi í öryggismálum voru sögð sýna róttækan vilja til skjótra breytinga til að tryggja þjóðfélagslegt öryggi. Meira
19. ágúst 2023 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Glöggt er gests augað

Landmannalaugar eru einstök náttúruperla með afar sterkt aðdráttarafl. Meira
19. ágúst 2023 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Reykjavík óáreiðanleikans

Ár eftir ár hafa tekjurnar sem borgin innheimtir aldrei verið meiri. Meira
19. ágúst 2023 | Aðsent efni | 218 orð | 1 mynd

Um stefnuna í loftslagsmálum

Hvað sem því líður ætti öllum að vera ljóst að núverandi aðgerðir í loftslagsmálum eru dæmdar til að mistakast. Meira
19. ágúst 2023 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Varúð hefur skilað árangri

Ég trúi því að stofnar þorsks séu óþrjótandi og það sé ekkert sem við mennirnir getum gert til að hafa áhrif á þá,“ sagði fiskifræðingurinn T.H. Huxley upp úr 1880. Það liðu þó ekki nema örfáir áratugir þar til þorskstofninn í Norðursjó var brot af því sem hann var áður Meira
19. ágúst 2023 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Við hvorki finnum né heyrum með tappann í eyrunum

Í dag höfum við Íslendingar það fram yfir margar aðrar þjóðir í heiminum að við getum hæglega nálgast náttúruna eins og Guð skapaði hana og við eigum að finna vel fyrir tónum jarðarinnar og finna hvað við erum lítill hluti af vistkerfinu. Meira
19. ágúst 2023 | Aðsent efni | 520 orð | 3 myndir

Þrír öruggir um sæti í áskorendamótinu

Á heimsbikarmótinu i Baku í Aserbaídsjan er keppt um þrjú sæti í áskorendamótinu sem hefst í Toronto í Kanda í apríl á næsta ári og nú þegar liggur fyrir hverjir hafa tryggt sér sætin þrjú: Caruana, Praggnanandhaa og Abasov frá Aserbaídsjan Meira

Minningargreinar

19. ágúst 2023 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Agnes Guðmundsdóttir

Agnes Guðmundsdóttir, Adda, fæddist á Eiði í Hestfirði 26. september 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands laugardaginn 5. ágúst 2023. Foreldrar Agnesar voru hjónin Guðmundur Ásgeirsson, f. 2 Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2023 | Minningargreinar | 3292 orð | 1 mynd

Guðríður Magndís Guðmundsdóttir

Guðríður Magndís Guðmundsdóttir (Gógó) fæddist á Tálknafirði 23. febrúar 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 6. ágúst 2023. Foreldrar Guðríðar voru þau Guðmundur Ólafur Guðmundsson verkamaður, f Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2544 orð | 1 mynd

Hanna Lillý Karlsdóttir

Hanna Lillý Karlsdóttir fæddist 26. febrúar 1980. Hún lést 3. ágúst 2023. Útför fór fram 17. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2023 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Helen Hannesdóttir

Helen Hannesdóttir fæddist 28. apríl 1934. Hún lést 8. ágúst 2023. Útför fór fram 18. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2023 | Minningargreinar | 5316 orð | 1 mynd

Helgi Kjartan Sigurðsson

Helgi Kjartan Sigurðsson fæddist 8. október 1967. Hann lést 6. ágúst 2023. Útför hans fór fram 18. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

Jóhanna Margrét Davíðsdóttir

Jóhanna Margrét Davíðsdóttir fæddist á Sviðningi á Skagaströnd 25. apríl 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 11. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Davíð Sigtryggsson, f. 1903, d. 1971, og Anna Gísladóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1252 orð | 1 mynd

Kristín Elísabet Hólm

Kristín Elísabet Hólm fæddist 16. júní 1940. Hún lést 1. ágúst 2023. Útför fór fram 18. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1657 orð | 1 mynd

Kristján Þorvaldsson

Kristján Þorvaldsson fæddist 4. maí 1962. Hann lést 6. ágúst 2023. Útför hans fór fram 18. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1265 orð | 1 mynd

Þórsteina Pálsdóttir

Þórsteina Pálsdóttir fæddist 22. desember 1942. Hún lést 4. ágúst 2023. Útför hennar fór fram 18. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 1089 orð | 1 mynd

Frumkvæðið var ráðuneytisins

Andrea Sigurðardóttir andrea@mbl.is Meira
19. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Hagnaður Just wingin it dregst saman á milli ára

Veitingastaðurinn Just wingin it hagnaðist um rúmar sex milljónir króna á síðasta ári, en hagnaðurinn dróst saman um 11 milljónir á milli ára og nam 17 milljónum króna árið 2021. Þetta kemur fram í ársreikningi Just Wingin it 12 ehf Meira

Daglegt líf

19. ágúst 2023 | Daglegt líf | 1137 orð | 3 myndir

Sigra með lás, hengingu eða taki

Þeim fannst báðum Ísland vera heillandi áfangastaður, dularfullt land og töfrandi, svo þeir tóku vel í þlá hugmynd mína að koma hingað og halda námskeið. Nú sex árum síðar eru þeir loksins komnir og við öll á námskeiðinu, og þeir sjálfir, alveg í… Meira

Fastir þættir

19. ágúst 2023 | Í dag | 685 orð | 3 myndir

„Lúðrasveitafólkið er mitt fólk“

Ellert Ingi Harðarson fæddist 19. ágúst 1963 á Landspítalanum í Reykjavík, en er uppalinn í Kópavoginum. „Ég kom aðeins við í Bústaðahverfinu þar sem afi minn og amma áttu heima, meðan foreldrar mínir voru að byggja í Kópavogi, og var í… Meira
19. ágúst 2023 | Í dag | 65 orð

Að vinna fyrir e-u merkir að afla sér fjár til e-s með vinnu, segir…

vinna fyrir e-u merkir að afla sér fjár til e-s með vinnu, segir orðabókin. „Ég vann fyrir rafhlaupahjólinu með því að viðra hunda.“ Svo og að vinna og fá e-ð að launum: vinna fyrir kaupi t.d Meira
19. ágúst 2023 | Í dag | 286 orð | 1 mynd

Grétar Óli Sveinbjörnsson

70 ára Það er stór dagur hjá Grétari Óla Sveinbjörnssyni og konu hans, Ragnheiði Guðbjörgu Þorsteinsdóttur, f. 22.1. 1955, því Grétar verður sjötugur í dag en þau hjónin eiga líka 45 ára brúðkaupsafmæli og halda því upp á safírbrúðkaupið í dag, en þau giftu sig 19 Meira
19. ágúst 2023 | Í dag | 986 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Kvöldmesa kl. 20. Séra Þóra Björg þjónar, Kór Akraneskirkju leiðir söng og Hilmar Örn Agnarsson er organisti. AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Jóhanna Gísladóttir Meira
19. ágúst 2023 | Í dag | 191 orð

Of hjálpsamur. N-AV

Norður ♠ D106 ♥ Á ♦ 976432 ♣ Á98 Vestur ♠ G8542 ♥ 873 ♦ ÁDG5 ♣ K Austur ♠ K7 ♥ 964 ♦ K108 ♣ DG1042 Suður ♠ Á93 ♥ KDG1052 ♦ -- ♣ 7653 Suður spilar 4♥ Meira
19. ágúst 2023 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Paris Hilton situr sem fastast

Paris Hilton hefur verið kölluð öllum illum nöfnum fyrir að njóta lífsins um þessar mundir á eyjunni Maui í bænum Wailea á Hawaí, sem er aðeins um 50 km frá bænum Lahaina, sem fór hræðilega illa út úr eldum sem geisuðu þar í síðustu viku Meira
19. ágúst 2023 | Árnað heilla | 161 orð | 1 mynd

Róbert Arnfinnsson

Síðastliðinn miðvikudag voru 100 ár frá því að hinn ástsæli leikari, Róbert Arnfinnsson, fæddist í Leipzig í Þýskalandi 16. ágúst 1923. Hann var sonur Arnfinns Jónssonar, skólastjóra Austur­bæjarskóla, og Charlotte Jónsson, f Meira
19. ágúst 2023 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Db3 Db6 6. Dxb6 axb6 7. cxd5 Rxd5 8. Rxd5 cxd5 9. Bd2 Rc6 10. Bb5 Bd7 11. Re2 e6 12. Rc3 Rb4 13. Ke2 Bxb5+ 14. Rxb5 Kd7 15. Bxb4 Bxb4 16. a3 Bd6 17. Hac1 Hhc8 18 Meira
19. ágúst 2023 | Í dag | 234 orð

Það er mörg dúfan

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Síkvik hún á sjónum er. Sendibréf hún færir þér. Kærleiksþrungið ávarps orð. Einnig nafn á hringaskorð. Þessi er lausn Helga R. Einarssonar: Dúfa er nafn sem bylgja ber Meira

Íþróttir

19. ágúst 2023 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir…

Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við belgíska félagið Eupen, sem leikur í efstu deild þar í landi. Eupen keypti Alfreð frá danska félaginu Lyngby og er kaupverðið um 38 milljónir íslenskra króna samkvæmt dönskum miðlum Meira
19. ágúst 2023 | Íþróttir | 1173 orð | 2 myndir

Allir vilja vinna en þátttakan skiptir mestu – Pistlar frá Philipp Lahm Philipp Lahm var fyrirliði þýska landsliðsins í kn

Ég var nýlega staddur í sumarbúðum á vegum góðgerðarsamtaka minna þar sem kennarar sjá meðal annars um að kenna börnum að hreyfa sig og borða rétt og aðstoða þau með þroskaferli þeirra. Ég tók sérstaklega eftir því að dvalargestir í sumarbúðunum kíktu bæði spenntir og reglulega í snjallsímana sína Meira
19. ágúst 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Elín Metta fann gleðina á ný með karlaliði Harðar á Ísafirði

Elín Metta Jensen tók knattspyrnuskóna af hillunni í vikunni og samdi við Þrótt úr Reykjavík, til loka næsta tímabils. Hún var búsett á Ísafirði í sumar og æfði þar með karlaliði Harðar, sem leikur í 5 Meira
19. ágúst 2023 | Íþróttir | 616 orð | 2 myndir

Fór að upplifa tæra gleði á æfingum

Elín Metta Jensen tók óvænt fram knattspyrnuskóna að nýju í liðinni viku er hún samdi við Þrótt úr Reykjavík út næsta tímabil. Elín hafði lagt skóna á hilluna, ansi óvænt, enda þá aðeins 27 ára gömul, að loknu síðasta tímabili eftir að hafa orðið Íslands- og bikarmeistari með uppeldisfélaginu Val Meira
19. ágúst 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Rúnar Alex samdi í Wales

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu og leikmaður Arsenal, skrifaði í gær undir lánssamning við velska félagið Cardiff City, sem leikur í ensku B-deildinni. Lánssamningurinn gildir út tímabilið sem er nýhafið Meira
19. ágúst 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Sagt upp störfum í Kópavogi

Ólafi Kristjánssyni, yfirmanni knattspyrnumála hjá Breiðabliki, hefur verið sagt upp störfum hjá félaginu. Fótbolti.net greinir frá því að Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, hafi staðfest tíðindin Meira
19. ágúst 2023 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Vonast til að snúa aftur á þessu ári

„Endurhæfingin hefur gengið mjög vel,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Magdeburgar, í Fyrsta sætinu, íþróttahlaðvarpi mbl.is og Morgunblaðsins Meira

Sunnudagsblað

19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 74 orð

ANDRÉS slappar af á hinni sólríku Tiki-Tok en þegar FIÐRI mætir þá…

ANDRÉS slappar af á hinni sólríku Tiki-Tok en þegar FIÐRI mætir þá breytist fríið heldur betur. JÓAKIM dregur ANDRÉS og strákana aftur að regnboganum í leit að gullpottinum. Þar hitta þeir aftur gamla vini og lenda í ýmiss konar vandræðum Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 167 orð

Á bensínstöðinni: „Þú ert sá síðasti sem fær bensín á gamla verðinu!“…

Á bensínstöðinni: „Þú ert sá síðasti sem fær bensín á gamla verðinu!“ „Súper! Fyrst svo er vil ég láta fylla tankinn upp í topp!“ Við kassann: „Og hvernig er svo nýja verðið?“ „Þremur krónum lægra.“ Í vinnunni: „Allar starfsmenn fá 104 frídaga á ári til að sinna eigin erindagjörðum Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 661 orð | 1 mynd

Á meðan sumir eru alveg stikkfrí

Þótt baráttan gegn loftslagsvánni fari stundum í skrýtna farvegi er hún mikilvæg. Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 412 orð | 1 mynd

Ávallt viðbúnir!

Sólin nuddaði sér víst af fullmiklum ákafa utan í mannskapinn þar um slóðir og skátar úr hinum ýmsu hornum heims láku niður, hverjir um aðra þvera. Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 524 orð | 5 myndir

Baðstrandastemning í miðborg

Það er vel þess virði að bregða sér til Wroclaw, fjórðu stærstu borgar Póllands, en þangað er beint flug frá Íslandi. Borgin er falleg og hlýleg, mikil háskólaborg og bókmenntaborg UNESCO. Miðbærinn er sérlega aðlaðandi með fjölda notalegra… Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Björgvin Franz og Vera Illugadóttir sameina krafta sína

Fram undan er afmælissýning í tilefni af 80 ára afmæli Jims Morrison en sýningin, sem er með lifandi undirleik, er einnig sögustund um líf og örlög söngvarans. Björgvin Franz Gíslason, leikari og söngvari, mun lifna við í hlutverki Morrisons ásamt… Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Brýnt að búið sé að melta

Melting Joseph Duplantier, söngvari franska málmbandsins Gojira, borðar aldrei þrjár síðustu klukkustundirnar fyrir gigg. Þetta upplýsir hann í samtali við finnska miðilinn Chaoszine. „Það er mjög hættulegt [að borða skömmu fyrir gigg] vegna… Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 682 orð | 2 myndir

Ef jörðin kostar túkall

Og reynslan sýnir að þótt skipulagsvaldið sé hjá samfélaginu vegur eignarhaldið þyngra, slíkur er máttur peninganna. Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 1286 orð | 1 mynd

Er ekki hrædd við eitt né neitt

Ég veit að það mun aldrei öllum líka við mig og það sem ég segi fellur aldrei öllum í geð. Ég hef samt, eins og allir aðrir, rétt á að tjá mig. Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 1056 orð | 1 mynd

Glaðir dagar og góðviðri

Víkingar urðu bikarmeistarar kvenna í fótbolta með sannfærandi 3-1 sigri á hinu sigursæla liði Breiðabliks. Þetta er í fyrsta sinn sem Mjólkurbikarinn fellur þeim í skaut. Veðurfræðingurinn Páll Bergþórsson varð 100 ára, en af því tilefni þáði hann… Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Golf er fyrirboði um endalokin

Ókylfingur Íslandsvinurinn Ian Anderson, leiðtogi rokkbandsins lífseiga Jethro Tull, er enn ekki farinn að leika golf enda þótt hann sé orðinn 76 ára. Tengdasonur hans er mikill kylfingur og hefur víst verið að suða í gamla manninum að slást í hópinn Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Horfir á foreldrana brenna inni

Örlög Níu ára gömul stúlka horfir á heimili sitt fuðra upp í eldi og báðir foreldrar hennar týna lífi. Þannig hefst ný áströlsk dramaþáttaröð, The Lost Flowers og Alice Hart, sem hægt er að nálgast á efnisveitunni Amazon Prime Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 62 orð

Hvaða dýr kemur oftast fyrir?

Í þessari viku eigið þið að leysa myndagátu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 27. ágúst. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Syrpa – Virk slökun. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 1007 orð | 1 mynd

Kynlíf verður betra með aldrinum

Fyrir mjög marga virkar að fara að snertast aftur og kyssast. Ef það verður nógu kynferðislegt endar það stundum með kynlífi, en þarf alls ekki alltaf að enda með því. Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 2929 orð | 4 myndir

Lífið er soðin ýsa með fjölskyldunni

Ég vitna í þessu samhengi stundum í ákaflega gott spakmæli: Þegar upp er staðið mun enginn muna að þú vannst alla þessa yfirvinnu nema börnin þín! Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 926 orð | 3 myndir

Margt býr í frostinu

Þegar höfuð- og handalaust lík finnst á brotajárnshaugunum er ekki um annað að ræða en að taka upp tólið og hringja í lögregluna. Að þessu sinni er það hins vegar ekki hinn eldklári rannsóknarlögreglumaður Cassie Stuart sem svarar kallinu, enda… Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 403 orð | 4 myndir

Með dellu fyrir skoska höfundinum John Niven

Í allra besta falli eru bækur bæði skemmtilegar og forvitnilegar. En það er ekki algengt. Í skemmtilega dálkinum er ég með dellu fyrir skoska höfundinum John Niven. Bækurnar hans eru hrein skemmtun. Líkt og ef Hallgrímur Helga hefði skrifað „Þetta er allt að koma“ aftur og aftur Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 857 orð | 2 myndir

Nýtt ríki verður skráð á bikarinn

Ljóst er að nýtt ríki fær nafn sitt skráð á bikarinn sem keppt er um í heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu. England og Spánn mætast í úrslitaleiknum á Stadium Australia í Sydney á morgun, sunnudag, en leikurinn hefst klukkan 10 að íslenskum tíma Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 262 orð | 2 myndir

Palli loksins á leiksvið

„Maður var dolfallinn yfir þessari bók sem strákur og seinna las ég hana líka fyrir börnin mín,“ segir Bjarni Haukur Þórsson, sem skrifar leikgerðina og leikstýrir sýningunni Palli var einn í heiminum, sem frumsýnd verður í Hörpu 23 Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 326 orð | 1 mynd

Peysur öðlast sjálfstætt líf

Segðu mér frá þér? Ég er textílhönnuður og listakennari og hef starfað við það í tíu ár að prjóna og búa til peysur. Sýningin sem nú stendur yfir sýnir notaðar peysur sem ég nota sem efnivið. Ég hef fengið notaðar peysur frá Rauða krossinum og gef þeim nýtt líf Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Samviskan nagar

Svarthvítt Lesbók ber alltaf virðingu fyrir svarthvítum kvikmyndum og ein slík er væntanleg frá Bandaríkjunum undir lok mánaðarins. Fremont kallast hún eftir samnefndri borg í Kaliforníu, þar sem um 30 þúsund manns af afgönskum uppruna búa Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 2214 orð | 1 mynd

Vaðlaheiði fram yfir New York

Ég var allt í einu lentur inni í atburðarás furðulegrar hegðunar fólks með leyndarmál, vafasama fortíð og sem ekki fór eftir reglum. Ég fékk þá hugmynd að skrifa krimmasögu um Ameríkana sem vill eignast hér lítið hús en flækist inn í skandala glæpahrings. Meira
19. ágúst 2023 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd

Þekkti ekki nafnið sitt

Guðrún Bjarnadóttir, tvítug stúlka frá Keflavík, sem bar titilinn Ungfrú Ísland, varð hlutskörpust í alþjóðlegu fegurðarsamkeppninni á Langasandi í Bandaríkjunum fyrir 60 árum. Hún var tekin fram yfir 86 aðra keppendur Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.