Greinar mánudaginn 21. ágúst 2023

Fréttir

21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 538 orð | 7 myndir

100 þúsund manns á Menningarnótt

Talið er að um hundrað þúsund gestir hafi lagt leið sína í miðborg Reykjavíkur á laugardag þegar Menningarnótt fór fram. Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg, segir hátíðina hafa lukkast einstaklega vel Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

20 gráður í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar

Í gær mældust 20 gráður í Reykjavík. Er þetta í fyrsta sinn í sumar, og raunar í fyrsta sinn í tvö ár, sem hiti nær 20 gráðum í höfuðborginni. Trausti Jónsson veðurfræðingur sagði í samtali við mbl.is að óvanalegt væri að hiti næði 20 gráðum svo síðla sumars en þó séu dæmi um slíkan hita í ágúst Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Aðgerðirnar ekki framkvæmdar

Dæmi eru um að Íslendingar sem fara á eigin vegum til útlanda í efnaskiptaaðgerð, gangist ekki raunverulega undir slíka aðgerð. Hjúkrunarfræðingur á Klíníkinni Ármúla segir sjúklinga hafa komið heim með skurðgöt á kviðnum en þegar nánar er að gáð… Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Augljóst svar við spurningunni

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir í samtali við Morgunblaðið að nauðsynlegt hafi verið að leggja fyrir Lagastofnun spurningu um samspil ákvæði útlendingalaga og laga um félagsþjónustu sveitarfélaga þrátt fyrir að svarið hafi nokkuð augljóst Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Bankastjórinn segir ákvarðanirnar miður

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, segir í samtali við Morgunblaðið að ákvarðanir ASÍ og VR um að binda endi á viðskipti sín við bankann, vegna brota bank­ans við sölumeðferð á hlut rík­is­ins í bank­an­um, hafi verið miður. Meira
21. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Brennur beggja vegna Atlantsála

Tæplega 400 gróðureldar í kanadíska fylkinu Bresku-Kólumbíu, þeir viðamestu í gervallri sögu Kanada, hafa hrakið íbúa 30.000 heimila á flótta í umfangsmiklum rýmingaraðgerðum yfirvalda á hamfarasvæðunum en íbúar 36.000 til viðbótar eru beðnir að vera í viðbragðsstöðu Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Einkennandi rauðir verðlaunagripir í ár

Elísa A. Eyvindsdóttir elisa@mbl.is Sigurvegarar í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina fengu glæsilegan verðlaunagrip, sem Dagný Gylfadóttir keramikhönnuður gerði undir merkinu DAYNEW. Er Dagný nokkuð reynd í gerð verðlaunagripa og er þetta í fjórða skiptið sem hún tekst slíkt verkefni á hendur en hún hannaði meðal annars verðlaunagripina fyrir Reykjavíkurmaraþonið í fyrra. Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Eiríkur Tómasson

Eiríkur Tómasson, útgerðarmaður og forstjóri Þorbjarnar í Grindavík, lést föstudaginn 18. ágúst, sjötugur að aldri. Eiríkur var fæddur 17. maí 1953 í Grindavík; foreldrar hans voru Hulda Björnsdóttir, f Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Fara í plataðgerðir erlendis

Rut Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur á Klíníkinni Ármúla, segir að dæmi séu um að Íslendingar hafi farið á eigin vegum í efnaskiptaaðgerð erlendis en að raunverulega hafi ekki verið framkvæmdar aðgerðir á þeim Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Fylgjandi upptöku spilakorta

SÁÁ vilja að stjórnvöld loki fyrir erlendar veðmálasíður hér á landi. Um 20 milljörðum íslenskra króna er varið í erlend veðmál á hverju ári. Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ, segir stjórnvöld ekki stíga nógu fast til jarðar í þessum málefnum. Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Húsnæði gerónýtt eftir stórbruna

Iðnaðarhúsnæði við Hvaleyrarbraut 22 brann til kaldra kola í gær. Töluverður fjöldi fólks bjó í húsnæðinu ólöglega. Eldurinn kviknaði rétt eftir hádegi og var allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað út Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Í minningu fjögurra manna

Fjölskyldur fjögurra ungra manna sem fórust í hörmulegu flugslysi þann 29. mars 1958 komu saman á Öxnadalsheiði í gær þar sem afhjúpaður var minnisvarði í minningu mannanna. Mennirnir, þeir Geir Geirsson, Ragnar Ragnars, Jóhann Möller og Bragi… Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Jón og Fanney bestu þuklararnir

Árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum var haldið í gær á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum. Mótið á stórafmæli í ár en 20 ár eru liðin frá því að Strandamenn fundu upp á þessari einstöku keppnisgrein Meira
21. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Mesta votviðri í 46 ár í San Diego

Fellibylurinn Hilary eys nú steypiregni yfir Suður-Kaliforníu sem aldrei fyrr og mældist hálfrar tommu, um 1,25 sentimetra, úrkoma á alþjóðaflugvellinum í San Diego í gær sem að sögn Robert Krier, fyrrverandi veðurfréttamanns San Diego Union-Tribune … Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Nýtt afbrigði ekki greinst á Íslandi

Elísa A. Eyvindsdóttir elisa@mbl.is Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir segir að nýtt afbrigði af kórónuveirunni, sem greinst hefur í fjórum löndum síðastliðna viku, ekki hafa greinst hér. Enn er verið að raðgreina Covid-smit á Íslandi og heilbrigðisyfirvöld fylgjast náið með því hvort afbrigðið greinist hér. Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 612 orð | 1 mynd

Rekstrartapið meðvituð ákvörðun

Mist Þ. Grönvold mist@mbl.is Tækniskólinn var rekinn með 118 milljóna króna tapi á síðasta ári, en árið 2021 skilaði skólinn 171 milljónum í hagnað. Þetta kemur fram í ársreikningi skólans frá árinu 2022. Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans, segir að tapið megi rekja til meðvitaðrar ákvörðunar stjórnar skólans og skólastjórnenda um að halda nemendafjölda óbreyttum þrátt fyrir að nemendaígildum hafi fækkað í fjárlögum milli ára. Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Stórbruni við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði

Mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði um miðjan dag í gær. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út en slökkviliðsmenn telja að tekist hafi að bjarga öllum út úr húsinu Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Stærsti jarðskjálftinn frá goslokum

Skjálfti af stærðinni 2,9 mældist við Keili á Reykjanesskaga rétt eftir klukkan tíu á laugardagskvöld. Er þetta stærsti skjálftinn sem orðið hefur á svæðinu frá því goslokum við Litla-Hrút var lýst yfir 15 Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Tvö göt á fiskkví Arctic Seafarm

Tvö göt fundust á kví númer átta hjá Arctic Seafarm í Kvígindisdal í Patreksfirði í gær. Lágu götin lóðrétt hvort sínum megin við svokallaða styrktarlínu, hvort um sig 20 sinnum 30 sentimetrar að stærð Meira
21. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 301 orð

Varanlegur blettur á orðsporinu

Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, 2. varaforseti Alþýðusambands Íslands, ASÍ, segir í samtali við Morgunblaðið að sú ákvörðun ASÍ, að hætta viðskiptum við Íslandsbanka, hefði verið tekin óháð því hvernig bankinn hygðist axla ábyrgð á brotum sínum við sölumeðferð á hlut ríkisins í bankanum Meira
21. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 697 orð | 2 myndir

Vita ekki af hverju lyfin virka gegn offitu

Ný lyf sem hafa verið þróuð undanfarinn áratug virka vel gegn offitu. Lyf, sem upphaflega voru ætluð sem meðferð við sykursýki af gerð 1, (meðfæddri sykursýki) eru nú í mörgum tilvikum notuð til þess að vinna gegn offitu Meira
21. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Vonir um Borgarhring- inn reynst óraunhæfar

Árið 2010 óskaði Metroselskabet, sem sér um rekstur neðanjarðarlestarkerfis Kaupmannahafnar, eftir samþykki frá stjórnvöldum til að opna tvær nýj­ar neðanjarðarlín­ur. Línurnar tengja m.a. Kóngs­ins Nýja­torg, Norður­brú og aðallest­ar­stöðina, sem eru meðal fjölförnustu lestarstöðva borgarinnar Meira

Ritstjórnargreinar

21. ágúst 2023 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Að elta orku­vitleysuna í ESB

Þórður Gunnarsson hagfræðingur fjallar um orkumál í Viðskiptablaðinu í liðinni viku, einkum um orkustefnu ESB og orkuvandann sem henni fylgir. Hann bendir til dæmis á að kolanotkun hafi aukist í ESB eftir að jarðgasið hætti að berast í sama mæli og áður frá Rússlandi. Nú hafi byrjað að draga aftur úr kolanotkuninni en það komi ekki til af góðu. Raforkunotkunin hafi minnkað í ESB, sem sé til marks um veikleika í efnahagnum. Meira
21. ágúst 2023 | Leiðarar | 224 orð

Hillir undir orrustuþotur

Lítið þokast í Úkraínu en mannfall heldur áfram og sprengingar á báða bóga Meira
21. ágúst 2023 | Leiðarar | 483 orð

Lögum ber að framfylgja

Umræða um útlendingamál er iðulega öfugsnúin Meira

Menning

21. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Einstakur Parky kveður heiminn

Hinn breski Michael Parkinson, sem lést á dögunum, 88 ára gamall, var einstakur spjallþáttastjórnandi. Í sjónvarpsþátt hans komu í áratugi stærstu stjörnur heims og voru yfirleitt eins og heima hjá sér Meira
21. ágúst 2023 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Síðustu Perlur sumarsins

Síðustu tónleikar sumarsins í tónleikaröðinni Perlur íslenskra sönglaga verða haldnir í vikunni. Þeir fara fram í Kaldalóni Hörpu í hádeginu í dag, mánudaginn 21. ágúst, á morgun, þriðjudaginn 22. ágúst, miðvikudag 23 Meira
21. ágúst 2023 | Menningarlíf | 1425 orð | 2 myndir

Spánarvín og perlusteinn

Þegar Ólafur faðir minn kom heim frá Spáni vorið 1922 hóf hann bókhaldsstörf fyrir ýmis fyrirtæki. [...] Samhliða kennslu og bókhaldsstörfum var Ólafur oft túlkur fyrir heildsala og skipamiðlara þegar erlend skip höfðu viðdvöl í Reykjavíkurhöfn Meira

Umræðan

21. ágúst 2023 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Að hafa jafnan rétt

Árið 2017 hafði langtímaþreyta kvenna á kynferðislegri áreitni magnast upp í MeToo-hreyfinguna. Meira
21. ágúst 2023 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Fyrst skal drepa Íslensku óperuna svo stofna ríkisóperu

Um leið skal aftengja fyrirkomulag sem hefur virkað vel í 43 ár og koma í veg fyrir óperusýningar í eitt og hálft ár. Meira
21. ágúst 2023 | Pistlar | 531 orð | 1 mynd

Kistill mömmu fákur þinn

Það er fátt betra en að vera á hestbaki í íslenskri náttúru. Njóta alls þess sem náttúran hefur upp á að bjóða. Sólaruppkomu eða sólarlags, andvara eða hávaðaroks, úðans eða úrhellis, fjalla og dala Meira
21. ágúst 2023 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Um hvað snýst ákæran gegn Donald Trump?

Ákæran snýst um það hvort líða eigi vopnaða valdaránstilraun í BNA og hvort allir, þar með talið forsetinn, séu jafnir fyrir lögunum. Meira

Minningargreinar

21. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1676 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Hafsteinsdóttir

Aðalbjörg Hafsteinsdóttir fæddist 11. janúar 1959 í Syðri-Gróf í Villingaholtshreppi. Hún lést 8. ágúst 2023 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Ingvarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1837 orð | 1 mynd

Aðalsteina Erla Laxdal Gísladóttir

Aðalsteina Erla Laxdal Gísladóttir fæddist 5. janúar 1946 í Reykjavík. Hún lést í Reykjavík 11. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Anna Magnúsdóttir og Gísli Pétur Jóhannsson. Hún var elst af 11 systkinum, en þau eru í aldursröð: Ágústa, Guðfinna,… Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Eiríkur Bjarnar Stefánsson

Eiríkur Bjarnar Stefánsson fæddist á Akureyri 12. febrúar 1930. Hann lést laugardaginn 5. ágúst 2023 á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri. Foreldrar Eiríks voru hjónin Oddný Ingibjörg Eiríksdóttir og Stefán Vilmundarson Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2023 | Minningargreinar | 644 orð | 1 mynd

Ester Kristjánsdóttir

Ester Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist 30. september 1931 á Norður-Hvoli í Mýrdal. Hún lést 6. ágúst 2023 á heimili sínu, 91 árs að aldri. Foreldrar Esterar voru hjónin Kristján Bjarnason, f Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

Gerða Eiríksdóttir

Gerða Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 30. mars 1934. Hún lést á líknardeildinni á Landakoti 8. ágúst 2023. Foreldrar Gerðu voru Eiríkur Eiríksson, f. 1. apríl 1894, d. 18. júní 1942, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2023 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Haraldur Þór Halldórsson

Haraldur Þór Halldórsson fæddist 21. maí 1948 í Neskaupstað. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 12. ágúst 2023 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar Haraldar voru Halldór Sigurður Haraldsson, f Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2023 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd

Karl Sigurðsson

Karl Sigurðsson fæddist 13. júlí 1934. Hann lést 6. ágúst 2023. Útför Karls fór fram 16. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1497 orð | 1 mynd

Kristján Árni Ingólfsson

Kristján Árni Ingólfsson fæddist 12. desember 1941 á Akranesi. Hann lést 4. ágúst 2023 á líknardeild Landspítalans Landakoti. Foreldrar hans voru hjónin Ingólfur Sigurðsson vélstjóri, f. 23. maí 1913 í Móum á Skagaströnd, d Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2023 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Sólveig María Gunnlaugsdóttir

Sólveig María Gunnlaugsdóttir fæddist 29. september 1939. Hún lést 6. ágúst 2023. Útför hennar fór fram 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 785 orð | 2 myndir

Hagkerfið reynst ótrúlega harðgert

Undanfarnar vikur og mánuði hefur verið stöðugur straumur af áhugaverðum fréttum úr bandaríska hagkerfinu. Ber þar hæst að matsfyrirtækið Fitch lækkaði lánshæfismat ríkissjóðs Bandaríkjanna, og sendi bandarískum stjórnvöldum pillu um leið, og að… Meira
21. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 513 orð | 1 mynd

Marinó Örn kveður Kviku

Marinó Örn Tryggvason hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri Kviku en stjórn bankans tilkynnti um það á sunnudag að samkomulag hefði verið gert við Marinó um brotthvarf hans. Hefur Marinó þegar látið af störfum en Ármann Þorvaldsson,… Meira

Fastir þættir

21. ágúst 2023 | Dagbók | 73 orð | 1 mynd

Er heimurinn farinn að efast?

James Webb geimsjónaukinn tók nýlega glæsilega mynd af því sem vísindamenn kalla tvær stjörnumyndanir. En glöggir áhorfendur voru hins vegar fljótir að koma auga á enn forvitnilegra smáatriði neðst í ramma myndarinnar, ótvíræða lögun spurningarmerkis Meira
21. ágúst 2023 | Í dag | 651 orð | 3 myndir

Málefni fjölskyldna alltaf heillað

Bergljót Inga Kvaran fæddist 21. ágúst 1983 í Lúxemborg. „Ég ólst upp í Móseldalnum, umkringd sveitasælu og vínekrum. Pabbi var flugstjóri hjá Cargolux og ég bjó í Lúxemborg þar til ég var nítján ára gömul, en ég lauk stúdentsprófinu… Meira
21. ágúst 2023 | Í dag | 58 orð

Núorðið eru þjóðir oft kallaðar „lönd.“ Sagt er Kína en átt við Kínverja…

Núorðið eru þjóðir oft kallaðar „lönd.“ Sagt er Kína en átt við Kínverja o.s.frv. „Ísland þarf því eins og aðrar þjóðir að eiga mikil og góð samskipti við Kínverja.“ (Ruglingur af vef Alþingis.) Ísland og Kína eru hvort um sig bæði land og ríki, en… Meira
21. ágúst 2023 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 h6 4. g3 d5 5. Bg2 Bd6 6. 0-0 0-0 7. Rc3 Rc6 8. c5 Be7 9. Hb1 Re4 10. Re1 e5 11. dxe5 Bf5 12. Rxe4 dxe4 13. Be3 Dxd1 14. Hxd1 Rxe5 15. Rc2 Rc4 16. b3 Rxe3 17. Rxe3 Bg6 18. b4 a5 19 Meira
21. ágúst 2023 | Í dag | 330 orð | 1 mynd

Soffía Ósk Kristinsdóttir

30 ára Soffía Ósk fæddist á Neskaupstað og ólst upp á Eskifirði og gekk í grunnskóla Eskifjarðar. „Síðan flutti ég með pabba til London og bjó þar í tíu ár frá því ég var 13 ára til 23 ára sem var ótrúlega gaman en allt öðruvísi en á Íslandi Meira
21. ágúst 2023 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Tengsl efnaskiptaaðgerða og alkóhólisma

Esther Helga Guðmundsdóttir, sérfræðingur í át- og matarfíkn, og Rut Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur á Klíníkinni Ármúla, ræða tengsl milli efnaskiptaaðgerða og alkóhólisma. Meira
21. ágúst 2023 | Í dag | 378 orð

Útsýnið yljar sem eðalvín

Jón Gissurarson skrifar á Boðnarmjöð á miðvikudag: Þrátt fyrir smávægilega skúri framan af degi hefur veðrið verið gott í allan dag. Þegar þetta er ritað klukkan að verða 10 að kveldi er hitastigið úti 12 gráður, fór mest í 15 gráður í dag Meira
21. ágúst 2023 | Í dag | 191 orð

Yarborough. N-Allir

Norður ♠ D ♥ 10953 ♦ G8 ♣ KDG1052 Vestur ♠ Á1043 ♥ DG6 ♦ K76 ♣ Á98 Austur ♠ 98732 ♥ 872 ♦ 942 ♣ 53 Suður ♠ KG6 ♥ ÁK4 ♦ ÁD1053 ♣ 73 Suður spilar 3G dobluð Meira

Íþróttir

21. ágúst 2023 | Íþróttir | 606 orð | 4 myndir

Erlingur Birgir Richardsson hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðs…

Erlingur Birgir Richardsson hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðs Sádi-Arabíu í handknattleik. Erlingur skrifaði undir eins árs samning við handknattleikssamband Sádi-Arabíu en hann tekur við liðinu af Zoran Kastrovic sem stýrði því til skamms tíma Meira
21. ágúst 2023 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Guðni náði sínum besta árangri á stórmóti

Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason hafnaði í 22. sæti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem nú stendur yfir í Búdapest í Ungverjalandi. Guðni kastaði 59,97 metra í fyrstu tilraun undanrásanna en hans annað kast var ógilt Meira
21. ágúst 2023 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Meistararnir með vænlegt forskot

Valur er með 5 stiga forskot á toppi Bestu deildar kvenna í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki, 3:0, í 17. umferð deildarinnar í gær. Breiðablik, sem hefur háð harða baráttu við Val um efsta sæti deildarinnar allt… Meira
21. ágúst 2023 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Spánn heimsmeistari í fyrsta sinn í sögunni

Olga Carmona reyndist hetja Spánverja þegar liðið tryggði sér heimsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu þjóðarinnar eftir nauman sigur, 1:0, gegn Englandi í úrslitaleik mótsins í Sydney í Ástralíu í gær Meira
21. ágúst 2023 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Stigu stórt skref í átt að bikarnum

Víkingur úr Reykjavík steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum þegar liðið vann stórsigur á Val í Bestu deild karla í knattspyrnu, 4:0, á Hlíðarenda í 20. umferð deildarinnar í gær. Víkingar eru með 53 stig, sem er stigamet í tólf liða… Meira
21. ágúst 2023 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Valskonur með vænlegt forskot

Valur er með 5 stiga forskot á toppi Bestu deildar kvenna í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki, 3:0, í 17. umferð deildarinnar í gær. Breiðablik, sem hefur háð harða baráttu við Val um efsta sæti deildarinnar allt… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.