Greinar miðvikudaginn 23. ágúst 2023

Fréttir

23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 56 orð

„Ekki hlusta á þessa örfáu bjána“

„Meira svona og ekki hlusta á þessa örfáu bjána sem skilja ekki hvað það er að búa í höfuðborg og vilja fórna fólkinu í landinu fyrir náttúru,“ segir m.a Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Afrekshugur formlega afhjúpaður

Mikil eftirvænting ríkti í gær þegar leikskólabörn á Hvolsvelli aðstoðuðu Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, við að afhjúpa afsteypuna af Afrekshug, hinni frægu styttu Nínu Tryggvadóttur. Má hér sjá börnin draga huluna af hinni glæsilegu… Meira
23. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 605 orð | 3 myndir

Aukin fjarvinna hefur dregið úr umferð

Ný rannsókn Háskólans á Akureyri sýnir að 31% íbúa jaðarsvæða höfuðborgarsvæðisins sem sækja vinnu á höfuðborgarsvæðinu og 23% íbúa nærsveita Akureyrar sem sækja vinnu til Akureyrar segja að breyting hafi orðið á vinnusókn sinni í kjölfar covid-19 faraldursins Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Áhyggjuefni og algerlega óviðunandi

Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði við HÍ, segist skilja áhyggjur lögreglumanna en nýlega var kveikt í bifreið lögreglukonu fyrir utan heimili hennar og formaður Landssambands lögreglumanna segir lögreglumenn finna fyrir vaxandi ofbeldi og hótunum. ,,Lögreglumenn eru opinberir embættismenn sem eru að sinna sínum starfsskyldum og það er algerlega óviðunandi að þeir þurfi að búa við slíkt umhverfi og þola hótanir og fleira,“ segir Helgi. Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Áhyggjur af fólki á flótta

Ýmis félagasamtök á Íslandi ásamt biskupi og fleirum innan þjóðkirkjunnar boða fulltrúa stjórnvalda til fundar í dag klukkan 17 í sal Hjálpræðishersins við Suðurlandsbraut. Sendu þau frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er „þungum áhyggjum af mjög … Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 259 orð

CERT-IS varar við netsvikurum

Netöryggissveitin CERT-IS hefur sent út viðvörun við vefveiðum í nafni gististaða á bókunarsíðunni Booking.com. „Árásaraðilar hafa komist yfir aðgang gististaða og senda þaðan pósta á aðila sem eiga bókaða gistingu þar með það að markmiði að… Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Ekki vanhæf til að fjalla um lónið

Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, segir vanhæfisreglur ekki hindra umsögn stofnunarinnar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Bláa lónið. Stofnunin gerir töluverðar athugasemdir við fyrirhugaðar framkvæmdir Meira
23. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 91 orð

Féll fyrir kúlum félaga síns í Jenín

Ísraelskur hermaður sem týndi lífi í aðgerðum hersins í borginni Jenín á Vesturbakkanum í júlí sl. féll fyrir kúlum félaga síns. Tólf Palestínumenn, þ. á m. börn, féllu einnig í aðgerðunum sem beindust gegn nokkrum vígasamtökum, þar á meðal Hamas og Heilögu stríði Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Hitavatnsleysinu ætti að linna klukkan tíu

Heitavatnslaust hefur verið í öllum Hafnarfirði og hluta Garðabæjar síðan kl. 22 á mánudagskvöldið vegna framkvæmda á vegum Veitna. Er stefnt að því að þeim ljúki kl. 10 fyrir hádegi í dag. Lokað var fyrir heita vatnið vegna framkvæmda við Álfaskeið … Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 864 orð | 2 myndir

Hvalveiðar ekki arðbærar síðustu ár

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Hvalveiðar hafa ekki verið arðbær atvinnugrein á síðustu árum í því rekstrarumhverfi sem greinin hefur búið við og bein efnahagsleg áhrif hvalveiða eru ekki mikil í þjóðhagslegu samhengi, ef miðað er við útflutningsmagn og verðmæti undanfarin ár. Þetta kemur fram í skýrslu sem ráðgjafarfyrirtækið Intellecon hefur gert um efnahagsleg áhrif hvalveiða að beiðni matvælaráðuneytisins. Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Íslenskir fuglar og vernd þeirra í öndvegi

Sýning á glerlistaverkum Hrafnhildar Ágústsdóttur, sem gjarnan er kölluð Rabbý, verður í Norska húsinu í Stykkishólmi til 17. september og rennur það sem fæst fyrir verkin óskipt í styrktarsjóð Fuglaverndar Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Isavia bíður eftir borginni til að ræða trjágróður við Reykjavíkurflugvöll

Flugmálayfirvöld bíða nú eftir svörum frá Reykjavíkurborg um hvað borgaryfirvöld hyggjast fyrir varðandi kröfu Isavia sem krafðist í síðustu viku tafarlausrar fellingar um 2.900 trjáa í Öskjuhlíð og til vara 1.200 hæstu trjáa Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kíkt á Kúmen í hádeginu

Tímarnir breytast og mennirnir með. Sumt breytist þó ekki. Árum saman hafa Verzlingar lagt leið sína í Kringluna í hádeginu til þess að gæða sér á hádegismat. Eitt sinn var haldið á Stjörnutorg sem heyrir nú sögunni til, en mathöllin Kúmen hefur tekið við keflinu Meira
23. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kynna nýja gerð af árásardróna

Íran hefur kynnt nýja gerð af árásardróna, svokallaðan Mohajer-10, og er hann sérstaklega hannaður í þeim tilgangi að bera fjölbreyttari vopnakerfi og þyngri sprengihleðslur en þeir írönsku drónar sem á undan komu Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Móta stefnu um framtíð fiskeldis

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hyggst leggja fram á vorþingi 2024 frumvarp um stefnumörkun fiskeldis á Íslandi til ársins 2028. Dúi J. Landmark upplýsingafulltrúi ráðuneytisins segir að yfirstandandi vinna byggist að stórum hluta á matvælastefnu sem sett hefur verið til 2040. Í henni er fjallað um helstu greinar lagareldis, sjókvíaeldi, landeldi, þörungarækt og úthafseldi. „Meginviðfangsefnin eru styrking á rannsóknum, vöktun og eftirliti, eins er fjallað um skipulag leyfa og gjaldtöku með umhverfishvötum.“ Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Múgur og margmenni í Sumarkjóla-og freyðivínshlaupi í Elliðaárdal

Mikill mannfjöldi safnaðist saman í Elliðaárdal í gær þar sem fram fór hið árlega Sumarkjóla-og freyðivínshlaup. Hlaupið hófst við Elliðaárstöð þar sem hlaupurum gafst færi á að bragða á ýmiss konar víni frá víninnflytjendum sem kynntu vörur sínar Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 173 orð | 2 myndir

Ný frímerki í tilefni afmælisins

Pósturinn gefur í dag út fjögur ný frímerki. Útgáfan er í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá því að fyrstu íslensku frímerkin voru gefin út, hin svokölluðu skildingafrímerki. Pósturinn hætti sem kunnugt er útgáfu nýrra frímerkja árið 2020 Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Seðlabankinn sver af sér athugun SKE

Seðlabankinn er að engu leyti þátttakandi í sérstakri athugun Samkeppniseftirlitsins (SKE) á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi, sem gerð er að tilstuðlan Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra Meira
23. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

Segja Robotyne á valdi sínu

Harðir bardagar hafa geisað undanfarna daga um þorpið Robotyne í Saporísja-héraði. Sögðu rússneskir herbloggarar í gær að Úkraínuher hefði náð að brjóta sér leið inn í mitt þorpið en að Rússar héldu enn uppi vörnum þar Meira
23. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Sigldi yfir 300 km frá Kína á sæþotu

Strandgæsla Suður-Kóreu handtók kínverskan karlmann sem gerði tilraun til að komast landsins með ólögmætum hætti. Aðferðin sem maðurinn greip til er heldur óvenjuleg, en hann reyndi að sigla frá Kína til Suður-Kóreu á sæþotu Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Skaflinn í Esju er ekki farinn

Töluverður ís á eftir að bráðna í Gunnlaugsskarði í Esjunni til að snjóskaflinn þar megi teljast hafa bráðnað í sumar. Það kom í ljós þegar Morgunblaðið kannaði málið í fyrrakvöld. Í byrjun vikunnar fékk Morgunblaðið ábendingu um að skaflinn væri horfinn en það var ekki rétt Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Skoða þarf vandlega áhrif nýrrar byggðar í Breiðholti

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Athugasemdir og umsagnir um nýja byggð í Efra-Breiðholti hafa streymt inn á Skipulagsgáttina á undanförnum dögum. Flestar eru þær neikvæðar í garð nýrrar byggðar en ein og ein athugasemd er jákvæð. Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Staðfestir ákvörðun um að hætta rannsókn á málinu

Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara frá því í vor um að fella niður rannsókn á Hreggviði Jónssyni, Ara Edwald og Þórði Má Jóhannessyni. Morgunblaðið hefur staðfestingu ríkissaksóknara undir höndum en málið er tilkomið vegna kæru Vítalíu Lazarevu á hendur þeim Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Stálust í innviðina

Hluti uppbyggingar Ljósleiðarans, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, á höfuðborgarsvæðinu var framkvæmdur í heimildarleysi með innviðum Mílu og komst Ljósleiðarinn þannig hjá dýrum jarðvegsframkvæmdum Meira
23. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 93 orð

Vonar að fast verði stigið til jarðar

„Þegar kemur að matvælaráðherra þá er ofboðslega erfitt að spá, því engu virðist skipta að farið sé eftir þeim lögum og stjórnsýslureglum sem gilda í landinu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, spurður um hvort hann telji líkur á að hvalveiðar verði heimilaðar 1 Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2023 | Leiðarar | 256 orð

Hlutverk ráðherra

Hagsmunagæsla Íslands Meira
23. ágúst 2023 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Hætta á ferð á Norðurlöndum

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar á mbl.is um íslam, öfgamenn og áhrifin á Vesturlönd. Hann rifjar upp hvernig Salman Rushdie og fleiri höfundar hafa orðið að fara huldu höfði vegna skrifa sinna og hvernig ráðist var á Rushdie svo að hann ber þess ekki bætur. Að auki nefnir hann hinn danska teiknara Jótlandspóstsins sem mátti frá 2005 til dauðadags 2021 búa við lögregluvernd vegna hótana íslamskra öfgamanna. Meira
23. ágúst 2023 | Leiðarar | 357 orð

Ískyggileg þróun

Það er ólíðandi að lögreglumenn og fjölskyldur þeirra búi við hótanir glæpamanna Meira

Menning

23. ágúst 2023 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Á ferð með mömmu tilnefnd til verðlauna

Tilkynnt var í gær að kvikmynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, væri tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Í umsögn dómnefndar segir: „Sem margreyndur leikstjóri hefur Hilmar augljóslega alla þætti kvikmyndalistar­innar á valdi… Meira
23. ágúst 2023 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Blúsuð stemning á Patró um helgina

Blúshátíðin á Patreksfirði verður haldin um helgina í 12. sinn. Á fyrri tónleikum föstudagsins stíga Keith og strákarnir á svið en sveitin flytur eingöngu lög Rolling Stones, eins og nafnið gefur til kynna Meira
23. ágúst 2023 | Leiklist | 725 orð | 2 myndir

Engin skessa kemst nærri þér

Nú fer hver að verða síðastur að sjá sumarsýningu Leikhópsins Lottu í ár. Fyrir valinu þetta sumarið varð Gilitrutt eftir Önnu Bergljótu Thorarensen með tónlist eftir Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen, Gunnar Ben og Helgu Ragnarsdóttur við… Meira
23. ágúst 2023 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Fjórtán stórsöngvarar flytja sönglög á tónleikum í Neskirkju

Í tilefni af útgáfu sönglagasafns Gunnsteins Ólafssonar, Vertu hamingja mín, verða haldnir tónleikar í Neskirkju í kvöld kl. 20. Í safninu er finna 14 sönglög og aríur og mörg lögin útsett í tveimur mismunandi tóntegundum, hærri og lægri, og bókin… Meira
23. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Lítils háttar tuð um útvarp

Þar sem höfundur er kominn á miðjan aldur leyfist honum miðaldratuð, jafnvel í dálki sem þessum. Skal nú enn fundið að útvarpsþulum, sem oft virðast gleyma því að þó að þeir hafi setið lengi við hljóðnemann er alls ekki gefið að hlustendur hafi verið lengi við viðtækin Meira
23. ágúst 2023 | Menningarlíf | 772 orð | 2 myndir

Samspil fínleika og hins grófa

„Ég hef í gegnum tíðina nýtt mér þekkingu og innrömmun verkstæðisins Listheima, sem áður var í tengslum við Stúdíó Stafn hans Viktors Smára Sæmundssonar, sem er látinn. Í almennu spjalli milli okkar Viktors Péturs, sem nú rekur Listheima,… Meira
23. ágúst 2023 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Sævar Karl sýnir í Grafíksalnum

Listmálarinn Sævar Karl býður til sýningaropnunar í Grafíksalnum við Reykjavíkurhöfn á morgun milli kl. 15 og 18. Sýningin nefnist Hér og þar og á henni ber að líta myndir málaðar undir berum himni og við glugga á vinnustofum listamannsins hér í… Meira
23. ágúst 2023 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Þrír Íslendingar á lista NOMEX

Daníel Þorvaldsson, Júnía Lín Jónsdóttir og Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir eru á „Topp 20 undir 30“ lista útflutningsskrifstofa Norðurlandanna, NOMEX, sem kunngjörður var í gær. Fram kemur í tilkynningu að þau munu veita viðurkenningunni viðtöku … Meira

Umræðan

23. ágúst 2023 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Að einangra hús í Slóvakíu með íslenskum seðlum

Morgunblaðið birti í liðinni viku undarlega útsölufrétt á forsíðu. Þar var sagt frá stoltum umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sem hafði þá að eigin sögn sparað ríkissjóði 450 milljónir króna við kaup á slóvakískum aflátsbréfum vegna skuldbindinga Íslands í tengslum við Kýótó-bókunina svokölluðu Meira
23. ágúst 2023 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Seinni hálfleikur skipulagður

En fyrst og síðast verður sjálfstæðisfólk um allt land að skynja að í ríkisstjórn séu þingmenn og ráðherrar trúir grunnhugsjónum. Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2719 orð | 1 mynd

Bjarni Ragnar Magnússon

Bjarni Ragnar Magnússon fæddist í Reykjavík 28. september 1951. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. ágúst 2023. Foreldrar hans eru Stefanía Lóa Valentínusardóttir, f. 17.6. 1932 og Magnús Karl Líndal Þorsteinsson, f Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1810 orð | 1 mynd

Brynjar Magnús Valdimarsson

Brynjar Magnús Valdimarsson fæddist í Reykjavík 1. september 1947. Hann lést á Landspítalanum 8. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Rósa Sigurbjörg Sigurjónsdóttir húsmóðir, f. 14.12. 1927, d. 28.2. 2007 og Valdimar Kristinn Valdimarsson, fisksali og starfsmaður Kópavogsbæjar, f Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd

Eggert Friðriksson

Eggert Friðriksson fæddist á Ólafsfirði 17. apríl 1964. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Sjúkrahúsi Akureyrar 12. ágúst 2023. Eggert var sonur hjónanna Unu Matthildar Árnadóttur, f. 1. mars 1938, d Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1166 orð | 1 mynd

Guðrún Magnúsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir fæddist í Ólafsfirði 15. júní 1945. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar 15. ágúst 2023 á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1461 orð | 1 mynd

Höskuldur Elíasson

Höskuldur Elíasson fæddist í Reykjavík 25. júni 1930. Hann lést á Landspítalanum 9. ágúst 2023 eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru hjónin Elías Högnason, f. 20.10. 1894, d. 11.11. 1936, og Steinunn Auðunsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2023 | Minningargreinar | 4907 orð | 1 mynd

Konráð Ingi Jónsson

Konráð Ingi Jónsson fæddist í Reykjavík 14. janúar 1956. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 10. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Jón Haukur Baldvinsson, f. 13. mars 1923, d. 30. janúar 1994, og Þóra Margrét Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

23. ágúst 2023 | Í dag | 935 orð | 3 myndir

„Ævintýraheimur í leikhúsinu“

Elín Edda Árnadóttir fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1953. Æskuslóðir hennar eru fyrst við Háteigsveg en lengst af í Vogahverfinu. „Ég og mín fjölskylda vorum með fyrstu ábúendum í þessu fyrsta úthverfi Reykjavíkur,“ segir Elín Edda Meira
23. ágúst 2023 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Feðgin leika saman í hrollvekju

Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari sló á létta strengi í morgunþættinum Ísland vaknar á dögunum þegar hann brá sér í hlutverk þáttarstjórnanda og kynnti sjálfan sig til leiks. Í hljóðverið var hann mættur til að ræða við þau Þór Bæring og Kristínu… Meira
23. ágúst 2023 | Í dag | 165 orð

Fjör á BBO. A-Enginn

Norður ♠ 982 ♥ Á108 ♦ Á5 ♣ KDG104 Vestur ♠ D74 ♥ KG72 ♦ KD93 ♣ 73 Austur ♠ K10653 ♥ 965 ♦ 1084 ♣ 95 Suður ♠ ÁG ♥ D43 ♦ G762 ♣ Á862 Suður spilar 3G Meira
23. ágúst 2023 | Í dag | 320 orð

Nú er úti ágústsól

Bragi V. Bergmann skrifar í bók sinni Limrur fyrir landann: Á íþróttasíðu DV haustið 1999 var frétt um skíðakonu frá Akureyri undir fyrirsögninni „Mikil bæting hjá Hildi“ og var þar fjallað um bættan árangur hennar í brekkunum Meira
23. ágúst 2023 | Í dag | 62 orð

Ómyrkur í máli: hreinskilinn, afdráttarlaus í tali, er farfugl í Málinu.…

Ómyrkur í máli: hreinskilinn, afdráttarlaus í tali, er farfugl í Málinu Meira
23. ágúst 2023 | Í dag | 338 orð | 1 mynd

Sesselja Ingibjörg Barðdal

40 ára Sesselja fæddist og ólst upp á Sauðárkrók í Skagafirði fram að 19 ára aldri. Þegar hún var 17 ára fór hún í eitt ár í lýðháskóla í Árrósum í Danmörku. „Ég var varla komin til baka þegar ég kynntist Einari Erni, manninum mínum, sem kom til… Meira
23. ágúst 2023 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rd2 e6 5. Rb3 Rd7 6. Rf3 Dc7 7. Be2 c5 8. c3 Bg6 9. dxc5 Bxc5 10. Rxc5 Dxc5 11. Be3 Dc7 12. Bb5 Re7 13. Bxd7+ Dxd7 14. Rd4 0-0 15. 0-0 Dc7 16. f4 Be4 17. De2 a6 18. a4 Hac8 19 Meira

Íþróttir

23. ágúst 2023 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Emil Atlason bestur í 20. umferðinni

Emil Atlason framherji Stjörnunnar var besti leikmaður 20. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Emil fór á kostum gegn KR í sigri Stjörnunnar í Bestu deild karla í knattspyrnu í Garðabænum en leiknum lauk með tveggja marka sigri Stjörnunnar, 3:1 Meira
23. ágúst 2023 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Guðmundur á ferð og flugi

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð álfunnar, er hann hafnaði í 24. sæti á ISPS Handa World-mótinu á Norður-Írlandi um síðustu helgi Meira
23. ágúst 2023 | Íþróttir | 1264 orð | 2 myndir

Hefði ekki viljað gera hlutina neitt öðruvísi

Þýskaland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er spennt fyrir nýrri áskorun á ferlinum en hún gekk til liðs við þýska 1. deildarfélagið Bayer Leverkusen á láni frá Bayern München fyrr í sumar. Meira
23. ágúst 2023 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Mariam Eradze, lykilmaður Íslandsmeistara Vals í handknattleik, varð fyrir…

Mariam Eradze, lykilmaður Íslandsmeistara Vals í handknattleik, varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné í leik með liðinu á Ragnarsmótinu, æfingamóti sem fer fram á Selfossi um þessar mundir. Mariam er 24 ára gömul og hefur leikið með Val… Meira
23. ágúst 2023 | Íþróttir | 844 orð | 2 myndir

Mótin eru skemmtilegri en ferðalögin

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð álfunnar, er hann hafnaði í 24. sæti á ISPS Handa World-mótinu á Norður-Írlandi um síðustu helgi Meira
23. ágúst 2023 | Íþróttir | 218 orð | 2 myndir

Orri Gunnarsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur samið við…

Orri Gunnarsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur samið við austurrísku meistarana Swans Gmunden. Orri, sem er 19 ára gamall, gengur til liðs við Swans frá Haukum, þar sem hann var með 11 stig, fjögur fráköst og þrjár stoðsendingar að meðaltali í leik í úrvalsdeildinni á síðasta tímabili Meira

Viðskiptablað

23. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 643 orð | 1 mynd

Að líta sér nær

Í allri þeirri umræðu sem hefur átt sér stað um stofninn, og hnignun hans, hefur sjaldan verið tæpt á því sem er oftsinnis ástæðan þegar kemur að fiskistofnum í vanda: Ofveiði. Meira
23. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Boðar tífalt hraðari gagnamagnstengingu

Erik Figueras Torras, forstjóri Mílu, segir það hafa komið erlendum kaupendum félagsins á óvart hvernig íslensk samkeppnisyfirvöld gripu inn í og töfðu söluna á félaginu. Eins og landslag markaðarins er í dag ætti að vera óhætt og eðlilegt að aflétta þeim kvöðum sem lagðar hafa verið á reksturinn Meira
23. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 350 orð | 7 myndir

Dalvegur 30 að verða tilbúinn

Fjöldi iðnaðarmanna var að störfum á Dalvegi 30 þegar ViðskiptaMogginn kom þar við í byrjun vikunnar. Framkvæmdirnar eru langt komnar eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Byggingin er um 10.500 m² Meira
23. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 467 orð | 1 mynd

Dyggðaskreyting með annarra manna fjármagni

Sagan fer yfirleitt blíðum höndum um þá sem ná að halda ró og yfirvegun í flóknum aðstæðum. Þá sem halda kúlinu, eins og ­stundum er sagt. Þeir eru líklegri til að taka skynsamlegar ákvarðanir og eru vonandi betur til þess fallnir að leiða aðra þegar svo ber undir Meira
23. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 2809 orð | 1 mynd

Ekki hjá því komist að aflétta kvöðunum

 Þau tilfelli sem starfsmenn Mílu hafa fundið benda til þess að a.m.k. frá árinu 2006 hafi Ljósleiðarinn nýtt sér innviði Mílu fyrir eigin ljósleiðarastrengi víða á höfuðborgarsvæðinu. Meira
23. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 574 orð | 1 mynd

Hvalrekaskattur

Það er því enginn grundvöllur fyrir hvalrekaskatti á íslenska banka enda hefur enginn hvalreki átt sér stað. Meira
23. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Hverfandi líkur á sameiningu

Sameiningarviðræður á milli Kviku banka og Íslandsbanka hefjast að öllu óbreyttu ekki á ný. Samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans er ólíklegt að Kvika banki óski eftir því að taka upp þráðinn og má því segja að boltinn sé hjá Íslandsbanka, sé vilji til þess að halda viðræðum áfram Meira
23. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 410 orð | 1 mynd

Keyptu spennandi fyrirtæki eftir tveggja ára leit

Þann 2. janúar síðastliðinn tóku félagarnir Steinar Þór Ólafsson og Arnar Freyr Magnússon við lyklavöldunum á Viðarhöfða 1. Þar hefur fyrirtækið Rein aðsetur en það sérhæfir sig í framleiðslu á borðplötum úr spænskum steini Meira
23. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 1654 orð | 1 mynd

Nú má Milei ekki brenna af

Stórviðburður í knattspyrnusögunni átti sér stað þann 22. júní 1986 þegar lið Argentínu og Englands mættust á HM í Mexíkóborg. Aðeins fjögur ár voru liðin frá Falklandseyjastríðinu og greinilegt að óvenju mikil spenna var í loftinu Meira
23. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 753 orð | 1 mynd

Smæðin styttir boðleiðirnar

Eftir að hafa dvalið við nám og störf á Norðurlöndunum og í Ástralíu í áratug er Björn Björnsson að flytja búferlum til Íslands. Tekur hann við stöðu framkvæmdastjóra upplýsingatæknisviðs Arion banka og segir hann að þetta spennandi atvinnutækifæri… Meira
23. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 707 orð | 2 myndir

Stýrivextir gætu lækkað á næsta ári

Flestir markaðsaðilar gera ráð fyrir því að Seðlabanki Íslands hækki stýrivexti um 25 eða 50 punkta (prósentustig) í dag, en vaxtaákvörðun bankans verður kynnt kl. 8.30 í dag. Greining Arion banka gerir ráð fyrir 50 punkta hækkun en Íslandsbanki gerir ráð fyrir 25 punkta hækkun Meira
23. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 561 orð | 1 mynd

Svaka sætur og ómót­stæðilegur Frakki

Sú var tíðin að það þótti varla mikið spunnið í viskí nema það kæmi frá Skotlandi, en í dag má finna framúrskarandi viskíframleiðendur um allan heim. Hefur ViðskiptaMogginn t.d. fjallað um dýrindis viskí frá Japan, Indlandi og Taívan, að ógleymdum… Meira
23. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Tekjur Símans ­þokast upp á við

Tekjur Símans á öðrum ársfjórðungi þessa árs námu 6.283 m.kr., samanborið við 6.036 m.kr. á sama tímabili í fyrra, og jukust um 4,1%. Hagnaður félagsins á tímabilinu nam 179 m.kr., samanborið við 410 m.kr Meira
23. ágúst 2023 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Verðlaunuð fyrir söluna á Tempo

Bandaríska lögfræðistofan McGuireWoods fékk á dögunum alþjóðleg samruna- og yfirtökuverðlaun ráðgjafarfyrirtækisins M&A Advisor fyrir þátttöku sína í sölunni á 40% hlut Origo í hugbúnaðarfyrirtækinu Tempo til bandaríska tæknifjárfestingarsjóðsins Diversis Capital Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.