Greinar fimmtudaginn 24. ágúst 2023

Fréttir

24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 186 orð

61% íbúa Mýrdalshrepps er með erlent ríkisfang

Erlendir ríkisborgarar meðal íbúa landsins eru nú hátt í 72 þúsund. Hlutfall þeirra af íbúafjölda í einstökum sveitarfélögum er hins vegar afar breytilegt. Þjóðskrá hefur birt yfirlit eftir sveitarfélögum og landshlutum sem miðast við stöðuna 21 Meira
24. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 544 orð | 3 myndir

Áforma uppbyggingu í Skeifunni

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í fyrirspurn frá Kanon arkitektum fyrir hönd fasteignafélagsins Eikar um uppbyggingu íbúðar- og atvinnuhúsnæðis á lóðum nr. 7 og 9 við Skeifuna. Þarna gætu risið íbúðarhús með um það bil 200 íbúðum auk atvinnuhúsnæðis. Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Afmælis- og sögumessa í Tjarnarkirkju á Vatnsnesi

Afmælis- og sögumessa verður haldin í Tjarnarkirkju á Vatnsnesi sunnudaginn 27. ágúst nk. kl. 14. Tjarnarkirkja var vígð árið 1940 og til stóð að halda upp á afmælið 2020 en það hefur frestast í þrígang, m.a Meira
24. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Auka öryggi eftir hrottalega árás

Borgarstjórinn í Seúl í Suður-Kóreu hefur nú heitið því að stórfjölga eftirlitsmyndavélum í borginni og þá einkum í… Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 408 orð

Áherslan þvert á vilja almennings

Samtök iðnaðarins áætla að leiguíbúðum sem byggðar eru með opinberum stuðningi muni fjölga um 85% til ársins 2032 en leiguíbúðum á vegum einkaaðila aðeins um 13%. Þetta er meðal niðurstaðna í nýrri greiningu samtakanna en með því mun opinberum leiguíbúðum fjölga úr 9.500 í 17.600 (sjá graf) Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 1038 orð | 4 myndir

„Flugatvikið“ í Garðahreppi 1963

„Það var nú svo sem ekkert merkilegra en það að ég var þarna á vappi bara eins og aðrir krakkar og man bara eftir einhverjum körlum í grænum samfestingum að hlaupa þarna um og græja og gera,“ segir Guðbjartur Torfason flugvirki í samtali … Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Biðst afsökunar á uppflettingum

Verslunin Lyfja hefur sent nokkrum einstaklingum afsökunarbeiðni vegna tilefnislausra uppflettinga á nöfnum þeirra í verslunum félagsins. Morgunblaðið hefur nokkrar slíkar afsökunarbeiðnir undir höndum, en fyrr í vor greindi blaðið frá því að þess… Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Dregillinn kostaði 12 milljónir

Kostnaður við rauða dregilinn, sem lagður var á neðri hluta Laugavegar í sumar, var tæpar 12 milljónir. Þetta kemur fram í svari borgarhönnunar við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fjórðungur leikskólakennara menntaður

Rúmur fjórðungur leikskólastarfsmanna á Íslandi voru menntaðir kennarar í desember 2022 samkvæmt samantekt Hagstofunnar. Yngri leikskólakennurum hefur farið fækkandi í kjölfar lengingar á námi. Alls störfuðu 7.119 í leikskólum en ófaglært starfsfólk … Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Greiðslur ráðuneytis til SKE óháðar áætlunum

Matvælaráðuneytið (MAR) greiðir Samkeppniseftirlitinu (SKE) 35 milljónir í tengslum við skýrslu um stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi sem SKE vinnur nú að fyrir matvælaráðuneytið. Í samningi stofnananna tveggja er ekki kveðið á um fyrir hvað… Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Hefur smíðað trébryggjur um allt land

Húsa- og bryggjusmiðurinn Guðmundur Guðlaugsson á Dalvík stjórnaði byggingu á Angrobryggju á Seyðisfirði og lauk verkinu fyrir skömmu Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Hundadagar voru hagfelldir syðra

Hundadögum lauk í gær. „Þeir hafa verið hagfelldir hér syðra að þessu sinni en sumir Norðlendingar kvarta,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur aðspurður. „Hundadagar nefnist tímabil á miðju sumri, hér á landi talið frá og með 13 Meira
24. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Illa gengur að slökkva eldana

Slökkviliðsmenn á Grikklandi reyna enn að koma böndum á eldana miklu sem þar hafa logað svo gott sem stjórnlaust undanfarna viku. Minnst 19 manns hafa týnt lífi í eldunum sl. tvo sólarhringa, þ. á m Meira
24. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Indverjar fyrstir þjóða á suðurpól

Indverjum tókst í gær að lenda geimfari sínu, Chandrayaan-3, á suðurpól tunglsins, fyrstir þjóða. Narendra Modi forsætisráðherra Indlands leyndi ekki gleði sinni yfir afrekinu. Óskaði hún geimvísindamönnum og þjóðinni allri til hamingju með þetta stóra skref Meira
24. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 1054 orð | 4 myndir

Kalda stríðið og æðaklemmurnar

Klukkan var sex að morgni þriðjudagsins 30. nóvember 1971 þegar Bjarni Hannesson renndi upp að hliðinu við herstöðina í Keflavík á grænum Volkswagen. Honum var vísað beint út á flugbraut þar sem Hercules-herflutningavél stóð Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 882 orð | 4 myndir

Leyfðu þér að njóta lífsins utan landsteinanna – Njóttu þess að hlakka til!

Seint á síðasta ári sameinuðu Icelandair og ferðaskrifstofan VITA krafta sína og bjóða nú upp á fjölbreytt úrval pakkaferða undir nafninu Icelandair VITA. Icelandair VITA leggur ríka áherslu á framúrskarandi þjónustu og býður upp á fjöldann allan af … Meira
24. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 603 orð | 3 myndir

Lundastofninn hefur minnkað um 70%

Heildarmyndin er að þetta séu ákveðnar breytingar í vistkerfinu og í sjónum sérstaklega sem hafa áhrif, ekki bara á þessa tegund, heldur eiga stofnar á norðlægum slóðum, til dæmis sjófuglar, undir högg að sækja,“ segir Bjarni Jónasson,… Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Margir ganga að eldstöðvunum á Reykjanesskaga

Mörg hundruð manns ganga daglega að gosstöðvunum á Reykjanesskaga um þessar mundir, samkvæmt talningu sem birt er á vef Ferðamálastofu. Þar kemur fram að á þriðjudag hafi um 850 manns gengið að gosstöðvunum við Litla-Hrút, í Geldingadölum og… Meira
24. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 745 orð | 3 myndir

Mikillar grisjunar þörf í borginni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þeir sem hafa gengið stígana undir Hólunum í Breiðholtinu að undanförnu hafa tekið eftir grisjun skógarins. Við stígana mátti víða sjá trjágreinar og jafnvel heilu trén sem höfðu verið felld. Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Nemendur gæða glæsibifreið Nóbelskáldsins nýju lífi

Undanfarin misseri hafa nemendur Borgar­holtsskóla unnið hörðum höndum að því að gera upp Jagúar-bifreið Halldórs Laxness eftir að bifreiðin kunna, sem lengi heilsaði gestum að Gljúfrasteini, var flutt til skólans til viðgerðar Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Nína Sæmundsson gerði styttuna Afrekshug

Ranglega var sagt í Morgunblaðinu í gær að styttan Afrekshugur, sem afhjúpuð var á Hvolsvelli á þriðjudag, væri eftir Nínu Tryggvadóttur. Rétt er að styttan er eftir Nínu Sæmundsson, en um er að ræða afsteypu af verki sem var lengi tákn­mynd Waldorf Astoria-hót­els­ins í New York Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Nýja flugstöðin tekur á sig mynd

„Þetta gengur allt ljómandi vel. Ég held að húsið verði tilbúið í lok ársins, samkvæmt áætlun, og þá verður farið í eldra húsið,“ segir Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri innanlandsflugvalla hjá Isavia Meira
24. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 722 orð | 2 myndir

Nýtt hlutverk síldarverksmiðjunnar

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Eins og fram kom í Morgunblaðinu í vikunni hefur hugmyndinni um Baskasetur og sýningu í Djúpavík vaxið fiskur um hrygg með styrkjum sem aflað hefur verið innanlands og utan. Vinnan er hafin við gömlu síldarverksmiðjuna og sýningin gæti mögulega opnað árið 2025. Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 1225 orð | 12 myndir

Pítsurnar sem Emil og Ása elska á matseðlinum

Emil þekkja flestir úr fótboltanum en hann lagði skóna á hilluna á dögunum. Atvinnumannsferill hans spannar nú um tuttugu ár, þar af sextán á Ítalíu Meira
24. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Prigósjín sagður látinn eftir flugslys

Rússneskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að Jevgení Prigósjín, stofnandi Wagner-málaliðahópsins, hefði farist þegar einkaþota hans hrapaði á leiðinni á milli Moskvu og St. Pétursborgar. Sjö farþegar voru um borð og þrír í áhöfninni og létust þeir allir að sögn rússneskra yfirvalda Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ráðherra mokaði fyrst fyrir Arnarnesvegi

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra átti fyrstu skóflustungu að framkvæmdum vegna þriðja áfanga Arnarnesvegar, milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar. Settist hann undir stýri á stærðarinnar gröfu Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Sendu hingað Hercules-vél með örsmá lækningatæki

„Í Bandaríkjunum gengur alltaf sú saga að þetta hljóti að hafa verið rosalegt stórmenni sem þarna var komið til bjargar á Íslandi, annaðhvort forseti eða forsætisráðherra, enda liðu ekki nema nokkrir klukkutímar frá því að beiðnin barst þar til klemmurnar voru komnar til Íslands Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Skólabörn frædd um sjómennsku

Veiði- og fræðsluferðir fyrir nemendur sjötta bekkjar í skólum Akureyrar og Eyjafjarðar hófust í gær. Er þetta sautjánda árið sem ferðirnar eru farnar en um er að ræða samstarfsverkefni Hollvina Húna II, Akureyrarbæjar, Samherja og auðlindadeildar Háskólans á Akureyri Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Spá fyrir um áföll vegna æðakölkunar

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) og samstarfsfólk þeirra í Bandaríkjunum, Danmörku og á Íslandi hafa notað gervigreind til þess að þróa prótein-áhættuskor sem spáir fyrir um áföll tengd hjarta- og æðasjúkdómum af völdum æðakölkunar Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 312 orð

Spáir seinkun orkuskipta

Markmið stjórnvalda um orkuskipti nást ekki árið 2040 eins og stefnt hefur verið að. Bíða þarf tíu árum lengur til að sá áfangi náist, þ.e. til ársins 2050. Þetta kemur fram í raforkuspá Landsnets sem kynnt verður í dag, fimmtudag, en í henni er… Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Taka þarf ákvarðanir um virkjanir

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Raforkuspáin eins og við sjáum hana fyrir okkur bendir til að við getum náð fullum orkuskiptum árið 2050, þ.e. 10 árum seinna en markmið stjórnvalda kveða á um. Mat okkar er það að tækniþróunin, til dæmis við millilandaflug, styðji ekki við markmiðin, þannig að við þurfum að gefa okkur aðeins lengri tíma, eins og aðrar þjóðir hafa gert,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets í samtali við Morgunblaðið. Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Torveldar smíði hagkvæmra íbúða

Örn V. Kjartansson, framkvæmdastjóri og einn eigenda fyrirtækisins sem byggir á Heklureit, segir óraunhæft að gera kröfu um hagkvæmt húsnæði nú þegar vextir hafi verið hækkaðir fjórtán sinnum í röð. Það geti ekki farið saman Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 522 orð | 3 myndir

Uppsteypa hafin á Heklureitnum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Uppsteypa á nýju fjölbýlishúsi er hafin á Heklureit í Reykjavík. Á lóðinni var talsverð klöpp sem þurfti að fjarlægja en með því skapast rými fyrir bílakjallara undir nýju húsunum. Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Vegagerðin mokar eigin götur

Vegagerðin hefur tilkynnt Akureyrarbæ að hún muni taka við og sjá um ýmis verkefni á eigin götum innan bæjarmarka, m.a. vetrarþjónustu innan þéttbýlis á Akureyri frá og með september næstkomandi. Akureyrarbær hefur sinnt þessu verkefni fram til þessa fyrir Vegagerðina Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Vel sóttur samráðsfundur

Um 200 komu saman í húsakynnum Hjálpræðishersins á Suðurlandsbraut síðdegis í gær. Þar fór fram samráðsfundur félagasamtaka vegna fólks á flótta sem sem svipt hafa verið þjónustu opinberra aðila. Boðað var til fundarins í kjölfar sameiginlegrar… Meira
24. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Verbúðabryggja verður Safnabryggja

Hinni nýju trébryggju við Vesturbugt í Gömlu höfninni í Reykjavík var gefið nafn við hátíðlega athöfn á Menningarnótt síðastliðinn laugardag að viðstöddu fjölmenni. Hún fékk heitið Safnabryggja en fyrri bryggja, sem var rifin, var nefnd Verbúðabryggja Meira

Ritstjórnargreinar

24. ágúst 2023 | Staksteinar | 220 orð | 2 myndir

Áhrif og ábyrgð fréttamanna

Birni Bjarnasyni, fv. ráðherra og aðstoðarritstjóra í þessari sókn, blöskrar fréttaflutningur um fólk, sem ekki vill una löglegum fyrirmælum og fara af landinu. Hann nefndi að í Kastljósviðtali við Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra hafi spyrill Rúv. gengið út frá því að „það væri sök ráðherrans eða ríkisvaldsins að þessir einstaklingar virtu ekki sett landslög,“ en hún raunar svarað af skörungsskap. Meira
24. ágúst 2023 | Leiðarar | 591 orð

Loks kom vit í umræðuna

Hræðsluáróður um helför er fráleitur Meira

Menning

24. ágúst 2023 | Fólk í fréttum | 433 orð | 3 myndir

„Skeptískar á að þetta myndi ganga vel“

Stúlknasveitin Nylon kom sér vel fyrir í hljóðveri K100 í vikunni í morgunþættinum Ísland vaknar þar sem þau Þór Bæring og Kristín Sif spurðu vinkonurnar spjörunum úr. Þar ræddu þau meðal annars um endurkomuna, framtíðina og Menningarnótt, sem er nýafstaðin Meira
24. ágúst 2023 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Gagnrýna Jordan Peterson og Penguin

BBC greinir frá því að tveir gagnrýnendur sem gagnrýndu bók Jordans Petersons Beyond Order: 12 More Rules For Life vilji meina að vitnað sé í greinar þeirra á bókarkápu kiljuútgáfunnar með afar villandi hætti Meira
24. ágúst 2023 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Hackney Diamonds næsta plata Stones?

Breskir fjölmiðlar gera að því skóna að Rolling Stones hafi opinberað titil næstu plötu sveitarinnar með glúrinni auglýsingu fyrir uppdiktað gluggaviðgerðarfyrirtæki, Hackney Diamonds. Auglýsingin, sem birtist í hverfisblaðinu Hackney Gazette í gær, … Meira
24. ágúst 2023 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Hugljúft í Hörpu

Einu sinni á ágústkvöldi er yfirskrift tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld og annað kvöld kl. 20. Þar syngja Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eftirlætis dægurlagaperlur margra Meira
24. ágúst 2023 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Lokaviðburður sumarsins í Hlöðunni að Kvoslæk á sunnudag

Síðasta Gleðistundin í Hlöðunni á Kvoslæk í Fljótshlíð í Rangárþingi eystra þetta sumarið verður 27. ágúst kl. 15. Þar koma fram Rut Ingólfsdóttir og Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir á fiðlur, Þórunn Ósk Marinósdóttir á víólu, Sigurður Bjarki Gunnarsson … Meira
24. ágúst 2023 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Samtvinna í Gróttu

Samtvinna nefnist sýning sem Unnur Óttarsdóttir opnar í Gallerí Gróttu í dag kl. 17. „Unnur er starfandi myndlistarmaður og listmeðferðarfræðingur. Á sýningunni fjallar hún um tengsl við nána samferðamenn frá ýmsum tímabilum Meira
24. ágúst 2023 | Menningarlíf | 2095 orð | 1 mynd

Sterkur baráttuandi ræður ríkjum

„Þetta er leikárið sem kýlir í gegn, enda birtist sterkur baráttuandi í mörgum verkanna hér hjá okkur,“ segir Brynhildur Guðjónsdóttir borgarleikhússtjóri um komandi leikár Meira
24. ágúst 2023 | Menningarlíf | 33 orð | 1 mynd

Stúlka í gervi tígrisdýrs

Stúlka á skólaaldri tekur þátt í Onam-hátíðarhöldum í Chennai á Indlandi. Af því tilefni ber hún litríka tígrisdýrsgrímu. Hátíðarhöldin einkennast af gleði og eftirvæntingu. Fagnað er með dönsum, kappsiglingum, blómaskreytingum og fjölbreyttum máltíðum. Meira
24. ágúst 2023 | Menningarlíf | 1323 orð | 1 mynd

Suðupottur klassíkur og nýjabrums

„Það er alltaf markmið hjá okkur að vera með mikla fjölbreytni og ég held að það hafi tekist mjög vel núna,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ), um komandi starfsár hljómsveitarinnar sem… Meira
24. ágúst 2023 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Sýnir Sjónskekkju

Sjónskekkja nefnist nýtt uppistand sem Stefán Ingvar Vigfússon sýnir á Kex hosteli við Skúlagötu í kvöld kl. 20. Titillinn er sagður vísa til þess að Stefán Ingvar er nánast blindur, fæddist með lausa augasteina og taldi sig um tíma vera með mestu sjónskekkju landsins Meira
24. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 221 orð | 3 myndir

Tsöpp, Tjokko?

Útvarpssumarið 2023 hefur á heildina litið verið mjög gott; margir dagskrárgerðarmenn að gera frábæra hluti. Á engan er þó hallað þegar fullyrt er að hápunktinum hafi verið náð þegar engir aðrir en Gústi B og Prettyboitjokko, einkavinir Egils… Meira
24. ágúst 2023 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Töfraraunsæi Helenu Margrétar á striga

Alveg eins og alvöru nefnist sýning sem Helena Margrét Jónsdóttir opnar í D-sal Listasafns Reykjavíkur Hafnarhúsi í kvöld kl. 20. Sýningarstjóri er Björk Hrafnsdóttir. „Helena Margrét vinnur með sígilda eiginleika málverksins til að líkja ­eftir hinum sýnilega veruleika Meira
24. ágúst 2023 | Myndlist | 843 orð | 4 myndir

Uppgangur sýningarhalds í Eyjafirði

Nýleg uppbygging og styrking Listasafns Akureyrar er afar mikilvæg í því að tryggja og styrkja þessa þungamiðju myndlistar á landsbyggðinni. Meira
24. ágúst 2023 | Fólk í fréttum | 638 orð | 5 myndir

Þessa lexíu kenndi Barbie lítilli stúlku úr Árbænum

Kvikmyndin um hina ódauðlegu Barbie hristi upp í samfélaginu þegar hún var frumsýnd hérlendis. Dúkkan sem einhverjir elskuðu að hata og aðrir elskuðu af öllu hjarta var skyndilega orðin hápunktur umræðunnar í fjölmiðlum og á félagsmiðlum Meira

Umræðan

24. ágúst 2023 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

1.500 mánaðarlaun í umsýslu sjóða

Fjárframlög sjóða eru tæplega 22,5 milljarðar króna á ári með tæpan milljarð í umsýslukostnað. Meira
24. ágúst 2023 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Að breyttu breytanda

Nýtt kjörtímabil hefur farið brösulega af stað og fátt hefur breyst til batnaðar. Reksturinn er áfram í molum og þjónustan fer versnandi. Meira
24. ágúst 2023 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Ekki láta rugla sig í ríminu

Grunntónn borgaralegrar stjórnmálastefnu er skýr: Minnka ber umfang ríkisvalds og veita einstaklingum sem flest tækifæri til að móta eigin framtíð. Meira
24. ágúst 2023 | Aðsent efni | 225 orð | 1 mynd

Ert þú ósáttur atvinnurekandi?

Samkeppnishæfni skiptir meginmáli fyrir atvinnulífið. Okkur þingmönnum ber skylda til að leggja okkar af mörkum til að tryggja hana. Meira
24. ágúst 2023 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Fórnarlömb kommúnisma og nasisma mega ekki gleymast

Alræðisstjórnir sækja að einstaklingsfrelsinu en vilja veg ríkisvaldsins sem mestan Meira
24. ágúst 2023 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Grundvallarhagsmunir fyrir borð bornir

Við blasir að ráðherrann hefur hrakist af leið og þarf að rétta kúrsinn. Meira
24. ágúst 2023 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Peningana eða lífið

Það er verið að beita heimili landsins ofbeldi. Það væri eins hægt að beina að þeim byssu og segja „peningana eða lífið“. Ríkisstjórnin stendur aðgerðalaus hjá á meðan Seðlabankinn afhendir bönkunum vopnin svo þeir geti rænt heimilin Meira

Minningargreinar

24. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd

Brynjar Magnús Valdimarsson

Brynjar Magnús Valdimarsson fæddist 1. september 1947. Hann lést 8. ágúst 2023. Útför Brynjars fór fram 23. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2023 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Einar Ófeigur Magnússon

Einar Ófeigur Magnússon fæddist 16. ágúst 1959 á bænum Víðinesi í Axarfirði. Hann varð bráðkvaddur 14. ágúst. Foreldrar Einars voru hjónin Magnús Þorbergsson, f. 1911, d. 2003, og Ingibjörg Kristrún Antonsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2023 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Guðbjörg Haraldsdóttir

Guðbjörg Haraldsdóttir fæddist 7. september 1938 á Hellissandi. Hún lést 16. ágúst 2023 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Haraldur Guðmundsson, f. 1899, d. 1962, og Elín Oddsdóttir, f. 1901, d. 1990 Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2023 | Minningargreinar | 4492 orð | 1 mynd

Sigríður Garðarsdóttir

Sigríður Garðarsdóttir (Sirrý) fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1960. Hún lést á Landspítalanum 10. ágúst 2023. Foreldrar hennar eru Garðar Ólafsson, f. 29.9. 1934, og Ólafía Magnúsdóttir, f. 31.8. 1939 Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2609 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Hjálmarsson

Vilhjálmur Hjálmarsson fæddist á Seyðisfirði 29. júní 1938. Hann lést á Landakotsspítala 17. ágúst 2023. Hann var sonur Hjálmars Vilhjálmssonar f. 1904, d. 1992, sýslumanns og bæjarfógeta, síðar ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu, og Gyðríðar Sigrúnar Helgadóttur, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

24. ágúst 2023 | Sjávarútvegur | 520 orð | 1 mynd

Óvissa um störf skipverja á Örvari

Stór hluti áhafnar Örvars SH-777, sem Hraðfrystihús Hellissands hefur gert út frá Rifi á Snæfellsnesi, kann að missa vinnu sína þegar sala skipsins hefur verið afgreidd þar sem ekki stendur til að kaupa annað skip í stað þess Meira
24. ágúst 2023 | Sjávarútvegur | 248 orð | 1 mynd

Sjósettu nýja Sigurbjörgu ÁR

Sigurbjörg ÁR, nýr ísfisktogari Ísfélagsins hf., var sjósett hjá skipasmíðastöðinni Celiktrans í Istanbúl í Tyrklandi á þriðjudag. Áætlað er að Sigurbjörg komi til landsins um áramótin og er smíðaverð um þrír milljarðar króna Meira

Viðskipti

24. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 234 orð

Dræm velta fjárfesta á hlutabréfamarkaði í gær

Viðbrögð hlutabréfamarkaðarins við stýrivaxtahækkun Seðlabankans í gærmorgun birtust helst í því að almennt var lítil velta á markaði, aðeins um 860 milljónir króna. Aðeins tvö félög hækkuðu, gengi bréfa í Íslandsbanka hækkaði um 1,3% í tæplega 50… Meira
24. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Stýrir umbreytingum hjá Íslandsbanka

Barbara Inga Albertsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður yfir stjórnun umbreytinga hjá Íslandsbanka. Um er að ræða nýtt starf innan bankans, sem heyrir beint undir bankastjóra. Í tilkynningu frá Íslandsbanka kemur fram að meginverkefni Barböru… Meira
24. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 537 orð | 2 myndir

Sultarólin þrengd

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hækkaði í gær stýrivexti um 0,5 prósentur. Eru meginvextir bankans nú 9,25% og hafa ekki verið hærri frá því undir árslok 2009. Er ákvörðunin í samræmi við þann tón sem nefndin sló í yfirlýsingu sinni í maí þegar síðasta stýrivaxtaákvörðun var kynnt Meira

Daglegt líf

24. ágúst 2023 | Daglegt líf | 918 orð | 4 myndir

Geðheilsan gengur upp í handavinnu

Ég hef alla tíð haft gríðarlega mikinn áhuga á handavinnu, sama hvað það er. Ég er Íslendingur og þurfti eins og aðrir slíkir að læra að prjóna snemma í grunnskóla, en þá prjónaði ég mest Barbie-föt Meira

Fastir þættir

24. ágúst 2023 | Í dag | 294 orð

Hátíð í Hvalseyjarkirkju

Kristjana Guðmundsdóttir Motzfeldt sendi mér gott bréf þar sem hún segir: Steindór Steindórsson frá Hlöðum sendi okkur Jonathani þessar vísur í tilefni giftingar okkar í Hvalseyjarkirkju sumarið 1992 Meira
24. ágúst 2023 | Í dag | 1030 orð | 3 myndir

Manna fróðastur um Snæfellsnes

Sæmundur Kristjánsson fæddist 24. ágúst 1943 og ólst upp í Rifi á Snæfellsnesi frá fjögurra ára aldri. „Ég man fyrst eftir mér organdi innan um nýtt fólk og nýtt umhverfi, en fyrstu minningarnar utanhúss eru af því þegar ég var að sniglast í… Meira
24. ágúst 2023 | Í dag | 59 orð

Mæliker er vissulega mælir en ekki ljósmælir heldur ílát til að mæla e-ð…

Mæliker er vissulega mælir en ekki ljósmælir heldur ílát til að mæla e-ð í, t.d. korn, og sé því hvolft yfir ljós hverfur ljósið. Orðtakið að setja ljós sitt undir mæliker er úr Biblíunni og merkir að vera… Meira
24. ágúst 2023 | Í dag | 187 orð

Ólík kerfi. A-AV

Norður ♠ K1075 ♥ D763 ♦ 95 ♣ 762 Vestur ♠ 863 ♥ 10954 ♦ Á10743 ♣ 4 Austur ♠ 2 ♥ ÁKG82 ♦ KDG ♣ Á1085 Suður ♠ ÁDG94 ♥ – ♦ 862 ♣ KDG93 Suður spilar 4♠ doblaða Meira
24. ágúst 2023 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Ragnhildur Erla Einarsdóttir fæddist 5. september 2022, kl.…

Reykjavík Ragnhildur Erla Einarsdóttir fæddist 5. september 2022, kl. 2.16. Hún vó 3540 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Einar Friðriksson og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir. Meira
24. ágúst 2023 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6 8. a4 Bd7 9. Dxc4 Bc6 10. Bg5 Rbd7 11. Rc3 h6 12. Bf4 Bd6 13. Dd3 Bxf4 14. gxf4 a5 15. Kh1 Bxf3 16. Bxf3 c6 17. Hg1 Kh8 18. e4 De7 19 Meira
24. ágúst 2023 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Sunneva Kristín Sigurðardóttir

30 ára Sunneva er Hafnfirðingur en býr núna í Reykjavík. Hún er í meistaranámi í ritlist í Háskóla Íslands. Hún gaf út ljóðabókina Mars í fyrra og finnst ljóðformið heillandi. „Núna er ég að vinna að ljóðrænum prósa,“ segir Sunneva, „en ég veit ekki … Meira
24. ágúst 2023 | Dagbók | 67 orð | 1 mynd

Þrjú íslensk ungmenni heiðruð

Þau Bjarni Daníel Þorvaldsson, Júnía Lín Jónsdóttir og Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir komust í vikunni á topp 20 lista Nomex, útflutningsskrifstofu Norðurlandanna, sem er jafnframt sjötti stærsti tónlistarmarkaður heims, yfir þá aðila undir þrítugu sem skarað hafa fram úr í tónlistariðnaðinum Meira

Íþróttir

24. ágúst 2023 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Albert kærður fyrir kynferðisbrot

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson mun ekki leika með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu á næstunni eftir að hann var kærður fyrir kynferðisbrot á dögunum. „Við fengum ábendingar um tiltekið mál í morgun og við bregðumst strax við… Meira
24. ágúst 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Blikar spenntir fyrir stóru verkefni

Breiðablik mætir Struga frá Norður-Makedóníu í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta ytra klukkan 15 í dag. Með sigri í einvíginu verður Breiðablik fyrsta íslenska karlaliðið í sögunni til að komast í riðlakeppni í Evrópukeppni Meira
24. ágúst 2023 | Íþróttir | 942 orð | 1 mynd

Gleðin og spennan eru sterkari en þetta neikvæða

Breiðablik mætir Struga frá Norður-Makedóníu í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta ytra klukkan 15 í dag. Með sigri í einvíginu verður Breiðablik fyrsta íslenska karlaliðið í sögunni til að komast í riðlakeppni í Evrópukeppni Meira
24. ágúst 2023 | Íþróttir | 1197 orð | 1 mynd

Líkaminn sagði stopp

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður Íslands í handknattleik og leikmaður þýska stórliðsins Magdeburg, vonast til þess að snúa aftur á völlinn á næstu vikum en hann hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í janúar á þessu ári Meira
24. ágúst 2023 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Spánn varð heimsmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu…

Spánn varð heimsmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu þjóðarinnar á dögunum eftir sigur gegn Englandi í úrslitaleik í Sydney í Ástralíu. Núna ætla ég að vera alveg hreinskilinn og viðurkenna það fúslega að mér tókst ekki að horfa á… Meira
24. ágúst 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Tveir íslenskir í liði umferðarinnar

Tveir íslenskir leikmenn, þeir Andri Fannar Baldursson hjá Elfsborg og Arnór Ingvi Traustason hjá Norrköping, hafa verið útnefndir í lið 20. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, sem fram fór um liðna helgi og á mánudag Meira
24. ágúst 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Þórir frá Lecce til Haugesunds

Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason hefur fengið leyfi frá ítalska félaginu Lecce til að gangast undir læknisskoðun fyrir félagaskipti til norska félagins Haugesund. Þórir hefur verið í herbúðum Lecce frá árinu 2021 og skorað eitt mark í 31 deildarleik í tveimur efstu deildum Ítalíu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.