Greinar föstudaginn 25. ágúst 2023

Fréttir

25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

„Þurfum að hafa hraðari hendur“

„Ég er búinn að kanna það hjá öllum stóru orkufyrirtækjunum hvaða orkuöflunarkosti þau eru með á prjónunum því ég hafði áhyggjur af því hvað þau væru sein í gang og einnig að þau væru ekki að nýta þá orkukosti sem eru í nýtingarflokki,“… Meira
25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Afhentu fjörutíu bækur

Akureyri | Þjóðhátíðardagur Úkraínumanna var í gær og stóð Amtsbókasafnið á Akureyri af því tilefni fyrir viðburði þar sem Úkraínumenn búsettir á Akureyri kynntu úkraínskar bókmenntir. Þá afhentu þeir 40 nýjar bækur frá Úkraínu fyrir bæði börn og fullorðna, og eru þær nú til útláns í safninu Meira
25. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Barist við mikla skógarelda í nágrenni Aþenu

Fjöldi slökkviliðsmanna barðist enn í gær við skógarelda í Grikklandi, sem hafa logað alla vikuna. Meðal annars loga eldar á Parnitha-fjalli, sem er skammt frá höfuðborginni Aþenu og ógna þeir þjóðgarði á svæðinu Meira
25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

„Þessi mál eru í algerum forgangi“

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Þessi mál eru í algjörum forgangi hjá mér. Við erum að taka á 16 ára fortíðarvanda og það var nauðsynlegt að rjúfa þetta langa stöðnunartímabil,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í samtali við Morgunblaðið, spurður álits á raforkuspá Landsnets. Þar segir, eins og Morgunblaðið greindi frá í gær, að orkuskipti muni tefjast um tíu ár og markmið stjórnvalda að ná þeim áfanga árið 2040 ekki nást fyrr en tíu árum síðar, þ.e. 2050. Meira
25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Bæjarhátíð Mosfellinga hefst í dag

„Það er frábært hvað íbúar taka virkan þátt í þessari hátíð,“ segir Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar um bæjarhátíðina Í túninu heima. „Það sést best á öllum skreytingunum í bænum þar sem hvert hverfi hefur sinn lit Meira
25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Eignarhald bygginganna óljóst

„Markmiðið er að fækka félagsheimilum í eigu sveitarfélagsins. Það er alveg skýrt,“ segir Einar Eðvald Einarsson, formaður byggðarráðs Skagafjarðar, í samtali við Morgunblaðið. Nú skoðar sveitarfélagið kosti þess að selja hlut sinn í einhverjum af þeim tíu félagsheimilum sem það á hlut í Meira
25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 283 orð

Gerir íbúðir dýrari en óvissan er mikil

Greinendur segja síðustu vaxtahækkun Seðlabankans munu hækka byggingarkostnað enn frekar. Hins vegar er óvissa um hversu margar íbúðir þarf að byggja til að mæta þörf. Ein af breytunum í því reikningsdæmi er aðflutningur erlendra ríkisborgara Meira
25. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 453 orð | 1 mynd

Hlutdeild íslenskrar tónlistar minnkar enn

Heildarsala á tónlist nam rétt tæpum 1,3 milljörðum króna hér á landi á síðasta ári. Að nafnvirði er þetta mesta sala hljóðritaðrar tónlistar á Íslandi á einu ári en að raunvirði var árið 2022 söluhæsta árið síðan 2007 Meira
25. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 853 orð | 1 mynd

Hærri vextir þrýsta á hækkanir

Vísbendingar eru um að vaxtahækkanir muni slá á framboð nýrra íbúða. Hins vegar er nokkur óvissa um hversu margar íbúðir þarf að byggja til að mæta fyrirséðri þörf. Seðlabankinn hækkaði vexti í fyrradag um 0,5% og var það 14 Meira
25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Listasafnið á Akureyri fagnar 30 ára afmæli

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Listasafnið á Akureyri fagnar 30 ára afmæli um þessar mundir og mun forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson af því tilefni opna fimm nýjar sýningar á morgun, laugardag. Safnið er í Kaupvangsstræti, Listagilinu eins og það er stundum nefnt eftir að byggingar þar sem áður var margvísleg iðnaðarstarfsemi voru nýttar undir ýmiss konar listastarfsemi. Listasafninu á Akureyri var komið fyrir í húsi þar sem áður var rekið mjólkursamlag. Það hefur nú einnig Ketilhúsið svonefnda til umráða og á milli þessara bygginga hefur verið reist millibygging. Meira
25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Metþátttaka hjá sjálfstæðismönnum

Á morgun munu tveir stjórnarflokkanna í ríkisstjórn Íslands halda flokksráðsfundi og fara yfir sviðið. Sjálfstæðisflokkurinn heldur flokksráðsfund í Reykjavík og Vinstri-grænir á Flúðum. Oftar en ekki er fremur rólegt yfir stjórnmálunum á Íslandi á… Meira
25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Móta reglur um símanotkun í grunnskólum

Mennta- og barnamálaráðherra hefur ákveðið að setja af stað vinnu sem miðar að því að gefa út reglur um farsímanotkun í grunnskólum landsins, en hún er óvíða eins mikil og hér á landi, að því er fram kemur fram á vef Stjórnarráðsins Meira
25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Prófuðu útveggi í ýktum aðstæðum

„Þetta eru miklar prófanir og þær hafa gengið vel,“ segir Bergþóra Smáradóttir, verkefnastjóri hjá Nýja Landspítalanum. Nýlega fóru fram víðtækar prófanir á útveggjaeiningum meðferðarkjarna spítalans Meira
25. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd

Segir að andlátið verði rannsakað

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti vottaði í gær aðstandendum þeirra sem fórust í flugslysinu í fyrradag samúð sína. Hrósaði hann um leið Jevgení Prigósjín, stofnanda Wagner-málaliðahópsins, og hét því að andlát hans yrði rannsakað. Rauf Pútín þar með þögn Kremlverja um atvikið í fyrradag, þar sem einkaþota Prigósjíns fórst á leiðinni frá St. Pétursborg til Moskvu, en tíu manns voru um borð í vélinni. Meira
25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

SFS taka þátt í stefnumótun ráðherra um fiskeldi

„Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi eru þátttakendur í yfirstandandi stefnumótunarferli um framtíð lagareldis á Íslandi. Stefnumótunarvinnan sem fram fer í haust er mikilvæg fyrir greinina sem er bæði ný og vaxandi stoð í atvinnulífinu hér á… Meira
25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Sjúkrabílar skarta nýjum lit

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er langt komið í endurnýjun á sjúkrabílaflota sínum, en hún hefur staðið yfir um allt land síðan 2019 á vegum Rauða krossins. Að sögn Birgis Finnssonar, slökkviliðsstjóra á höfuðborgarsvæðinu, eru sjúkraflutningamenn… Meira
25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Skuldar einum bréf

Morgunblaðið á marga dygga lesendur og einn þeirra er Eggert Halldór Kristjánsson sem verður 98 ára í vetur. „Ég næ í blaðið niðri á hverjum morgni klukkan sjö og þó ég sjái tvöfalt til hliðanna les ég Moggann gleraugnalaust,“ segir hann Meira
25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Umferðin hellist yfir á haustin af fullum þunga

Umferð hefur verið heldur þung á höfuðborgarsvæðinu það sem af er viku en margir eru snúnir aftur til vinnu og skóla eftir sumarleyfi. Framkvæmdir bæta ekki úr skák nú þegar morgunumferðin er í algleymingi en við Kringlumýrarbraut í Fossvogi er nú unnið að byggingu strætóstöðva Meira
25. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Yfir 70 viðburðir á Akureyri

Akureyrarbær verður 161 árs þann 29. ágúst og af því tilefni verður efnt til fagnaðar á Akureyrarvöku um helgina. Á dagskrá eru fleiri en 70 fjölbreyttir viðburðir víðs vegar um bæinn frá deginum í dag og fram á sunnudag Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2023 | Leiðarar | 651 orð

Undirferli í æðstu stjórnsýslu

Ráðherrar og embættismenn verða að segja okkur satt Meira
25. ágúst 2023 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Öfgar og ofstæki í útlendingaumræðu

Aukinn hiti er hlaupinn í útlendingamálin eftir að stjórnvöld hættu að framfleyta erlendu fólki, sem hefur verið synjað um alþjóðlega vernd en vill samt ekki fara úr landi. Þar hafa nokkuð fyrirsjáanlegar raddir látið í sér heyra um bágindi fólksins sem um ræðir og hvað það eigi inni hjá hinu opinbera. Meira

Menning

25. ágúst 2023 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Life of Pi á risaskjá í Laugardalslaug í tilefni af 20 ára afmæli RIFF

Í tilefni af 20 ára afmæli RIFF verður sundbíóið umfangsmeira en nokkru sinni fyrr þegar stúkan í Laugardalslaug verður opnuð almenningi í fyrsta sinn í áraraðir. Sundlaugarsvæðinu verður breytt í hátíðarsvæði þar sem matur, lifandi tónlist og… Meira
25. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Morðgátur leystar í breskum flóa

Að horfa á góða breska glæpaþætti veitir manni kærkomna hvíld frá þeim amerísku þar sem persónur eru oftar en ekki óvenjufallegar og lýsing oft sérlega ýkt. Fjórða serían af The Bay er nú komin í Sjónvarp Símans, en þar má sjá lögregluna í Morecambe … Meira
25. ágúst 2023 | Bókmenntir | 1521 orð | 2 myndir

Sneypuför í landsdóm

Þjóðmál Landsdómsmálið – stjórnmálarefjar og lagaklækir ★★★★½ Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson. Innbundin 366 bls., myndskreytt, heimilda- og nafnaskrá. Almenna bókafélagið, Reykjavík 2022. Meira
25. ágúst 2023 | Menningarlíf | 782 orð | 2 myndir

Öndvegisverk í Eldborg

„Æfingar hafa gengið vonum framar,“ segir glaðbeittur Bjarni Frímann Bjarnason sem sunnudaginn 27. ágúst kl. 17 stjórnar flutningi Mótettukórsins á Requiem eftir Mozart og Chichester Psalms eftir Leonard Bernstein í Eldborg, ásamt kammersveitinni Elju og einsöngvurum Meira

Umræðan

25. ágúst 2023 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Einokunarábati og hvalreki

„Einokunarábati“ er ábati af glæp gegn neytendum samkvæmt lögum, og lögin hafa brugðist neytendum. Meira
25. ágúst 2023 | Aðsent efni | 243 orð | 3 myndir

Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins

Félagsmenn FSF skora á sjálfstæðismenn að standa vörð um grunngildi og stefnuskrá flokksins með frelsi, lýðræði og fullveldi Íslands að leiðarljósi. Meira
25. ágúst 2023 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Hvalveiðar

Hvort okkar verður minnst sem þjóðar sem verndaði hvali eða þjóðar sem drap þann síðasta ákvarðast af gjörðum okkar í dag. Meira
25. ágúst 2023 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Norrænt samstarf á tímamótum

Í byrjun vikunnar tók ég þátt í tímamótafundi á vegum Norðurlandaráðs sem varaformaður starfshóps sem á að meta þörfina á að endurskoða Helsinkisamninginn og eftir aðstæðum koma með tillögur til breytinga Meira
25. ágúst 2023 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd

Verkin tala

Hollustu við grunngildi þarf að sýna í verki, ekki bara í orði. Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2788 orð | 1 mynd

Eiríkur Tómasson

Eiríkur Tómasson, útgerðarmaður og forstjóri Þorbjarnar í Grindavík, fæddist 17. maí 1953. Hann lést 18. ágúst 2023 í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum í Fossvogi, sjötugur að aldri. Foreldrar hans voru Hulda Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1942 orð | 1 mynd

Guðlaugur Björn Sumarliðason

Guðlaugur Björn Sumarliðason fæddist á Meiðastöðum í Garði 14. apríl 1931. Hann lést á Landakotsspítala 16. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Sumarliði Eiríksson, útvegsbóndi á Meiðastöðum, f. 1887, d Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2163 orð | 1 mynd

Sigurður G. Jónsson

Sigurður Guðmundur Jónsson fæddist 28. október 1932 á Þórshöfn á Langanesi. Hann lést 22. júlí 2023 á Hrafnistu Laugarási. Foreldrar hans voru Jón Magnússon smiður á Þórshöfn, f. 18.9. 1871, d. 29.9 Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1666 orð | 1 mynd

Sigurður Jón Björnsson

Sigurður Jón Björnsson fæddist á Akureyri þann 7. apríl 1957. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. ágúst 2023. Foreldrar Sigurðar Jóns voru Björn Sigurðsson, húsgagna og húsasmiður frá Seyðisfirði, f Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

Sigurður Kristján Friðriksson

Sigurður Kristján Friðriksson fæddist á Halldórsstöðum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu 31. júlí 1939. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 10. ágúst 2023. Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Jónsson, bóndi, tónskáld og organisti á Halldórsstöðum, f Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2023 | Minningargreinar | 3189 orð | 1 mynd

Solveig Arnórsdóttir

Solveig fæddist á Laugum í Reykjadal 25. maí 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 8. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Helga Kristjánsdóttir kennari, f. 1893, d. 1984, og Arnór Sigurjónsson skólastjóri og rithöfundur, f Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1469 orð | 1 mynd

Sólveig Thorstensen

Sólveig Thorstensen fæddist 11. ágúst 1934 á bænum Reykjanesi í Grímsnes- og Grafningshreppi. Hún lést 14. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Hermann Thorstensen frá Þingvöllum og Katrín Thorstensen frá Arnardal við Skutulsfjörð í Ísafjarðardjúpi Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2023 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd

Stefán Geir Karlsson

Stefán Geir Karlsson fæddist á Fáskrúðsfirði þann 15. janúar 1945. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 11. ágúst 2023. Útför hans fer fram frá Fríkirkjunni í dag, 25. ágúst 2023, kl. 15. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2023 | Minningargreinar | 732 orð | 1 mynd

Svava Sigurjónsdóttir

Svava Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 5. september 1933. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 8. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Rigmor Hanson danskennari, f. 1913, d. 2008, og Sigurjón Jónsson, vélstjóri og járnsmíðameistari, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Minni hagnaður hjá sjávarútvegsfélögunum

Hagnaður Brims á öðrum ársfjórðungi þessa árs nam um 10,4 milljónum evra (um 1,6 ma.kr.) en hafði verið 22,5 milljónir evra á sama tíma í fyrra, samkvæmt árshlutauppgjöri félagsins sem birt var í gær Meira
25. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 524 orð | 1 mynd

Rekstrarumhverfið erfitt

Þó nokkur fyrirtæki í veitingageiranum hafa lagt upp laupana á undanförnum misserum. Að sögn Aðalgeirs Ásvaldssonar, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), urðu fleiri gjaldþrot í geiranum á fyrri helmingi ársins 2023 en á Covid-árunum 2020 og 2021 Meira
25. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Tekjur Nova aukast lítillega á milli ára

Tekjur fjarskiptafélagsins Nova námu á öðrum ársfjórðungi um 3,2 mö.kr., og jukust um 100 m.kr. á milli ára. Tekjurnar á fyrri helmingi þessa árs nema því 6,4 mö.kr. og hafa aukist um 300 m.kr. á milli ára, eða 4,7% Meira

Fastir þættir

25. ágúst 2023 | Í dag | 60 orð

Angur er hryggð, líka iðrun, og af því er leidd sögnin að angra sem merkir…

Angur er hryggð, líka iðrun, og af því er leidd sögnin að angra sem merkir að hryggja e-n eða þjaka, valda (e-m) óþægindum eða vanlíðan Meira
25. ágúst 2023 | Í dag | 169 orð

Enginn spáfugl. A-Allir

Norður ♠ Á106 ♥ 96 ♦ ÁD3 ♣ ÁD853 Vestur ♠ DG ♥ KDG83 ♦ 97642 ♣ 7 Austur ♠ 9874 ♥ 752 ♦ 8 ♣ KG964 Suður ♠ K532 ♥ Á104 ♦ KG105 ♣ 102 Suður spilar 3G Meira
25. ágúst 2023 | Í dag | 771 orð | 4 myndir

Geðgóður, en fráleitt skaplaus

Guðmundur fæddist í Mosfellssveit 25. ágúst 1948. „Oddur Ólafsson læknir á Reykjalundi, með ljósmóður, tók á móti mér í húsinu heima.“ Guðmundur ólst upp í Mosfellssveit til tíu ára aldurs Meira
25. ágúst 2023 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Ísak Þór Þorsteinsson

30 ára Ísak Þór fæddist og ólst upp í Njarðvík og segir að þar hafi verið gott að búa enda býr hann enn í bænum. „Ég var mikið í fótbolta sem krakki og mikið úti að leika og svo líka í tölvuleikjum,“ segir hann Meira
25. ágúst 2023 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 c5 5. d5 b5 6. e4 0-0 7. e5 Re8 8. f4 exd5 9. cxd5 d6 10. Rf3 c4 11. a4 Bg4 12. Be2 bxa4 13. 0-0 Rc7 14. Re4 dxe5 15. d6 Re6 16. fxe5 Rd7 17. Rfg5 Bxe2 18. Dxe2 Rxe5 19 Meira
25. ágúst 2023 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Tileinkuðu litlum engli Little bird

Hinir dáðu Jonas-bræður eru um þessar mundir á tónleikaferð saman, þeirri fyrstu í mörg ár. Hjartnæm stund átti sér stað í Toronto á tónleikum þeirra á dögunum þegar þeir voru í þann mund að fara að flytja lagið Little bird Meira
25. ágúst 2023 | Í dag | 252 orð

Tungan er hnífur og stál

Enga útlensku, segir Guðmundur Arnfinnsson á Boðnarmiði: Bubbi er baráttuglaður og berst fyrir íslenskt mál, hans tal er ei tískublaður, hans tunga er hnífur og stál. Jón Atli Játvarðarson bætir við: Bubbi markast léttri lund, leið hans vegar breið Meira
25. ágúst 2023 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Eyvör Ása og Elma Karen söfnuðu flöskum í Grafarvogi og…

Vinkonurnar Eyvör Ása og Elma Karen söfnuðu flöskum í Grafarvogi og Mosfellsbæ á dögunum og afhentu Rauða krossinum afraksturinn, 22.820 krónur. Meira

Íþróttir

25. ágúst 2023 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Albert kveðst saklaus af öllum ásökunum

Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Genoa á Ítalíu, hefur sent frá sér stutta yfirlýsingu þar sem hann kveðst saklaus af ásökunum í sinn garð Meira
25. ágúst 2023 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Blikar skrefi nær riðlakeppninni

Breiðablik er í vænlegri stöðu eftir gríðarlega mikilvægan 1:0-sigur gegn Struga frá Norður-Makedóníu í fyrri leik liðanna í 4. umferð Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu á Biljanini Izvori-vellinum í Ohrid í Norður-Makedóníu í gær Meira
25. ágúst 2023 | Íþróttir | 643 orð | 2 myndir

Blikar standa vel að vígi

Breiðablik er í vænlegri stöðu eftir gríðarlega mikilvægan sigur gegn Struga frá Norður-Makedóníu í fyrri leik liðanna í 4. umferð Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu á Biljanini Izvori-vellinum í Ohrid í Norður-Makedóníu í gær Meira
25. ágúst 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

HK-ingar upp í annað sætið

HK er komið upp í annað sæti 1. deildar kvenna í fótbolta eftir 5:0-heimasigur á Grindavík í gærkvöldi. Brookelynn Entz gerði tvö mörk fyrir HK og þær Emma Sól Aradóttir, Arna Sól Sævarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir komust einnig á blað Meira
25. ágúst 2023 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik kvenna hafa komist að samkomulagi…

Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik kvenna hafa komist að samkomulagi við landsliðskonuna Ástu Júlíu Grímsdóttur um að hún leiki áfram með liðinu næstu tvö tímabil. Ásta Júlía er 22 ára gamall framherji sem á 12 A-landsleiki að baki Meira
25. ágúst 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Kristinn orðinn leikmaður Vals

Kristinn Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Kristinn, sem er 26 ára gamall, kemur til Vals frá hollenska liðinu Aris Leeuwarden þar sem hann lék vel í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu á síðasta tímabili Meira
25. ágúst 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Samningi Árna í Litháen rift

Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson hefur yfirgefið litháíska félagið Zalgiris, eftir að hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi sínum. Framherjinn samdi við Zalgiris snemma á þessu ári og gerði samning út yfirstandandi tímabil Meira
25. ágúst 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Skíðin á hilluna hjá Kötlu

Katla Björg Dagbjartsdóttir, þrefaldur Íslandsmeistari og fremsta svigkona landsins, hefur lagt skíðin á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Katla hefur glímt við höfuðmeiðsli síðustu 17 mánuði, eða frá því að hún rotaðist á æfingu degi fyrir Skíðamót Íslands árið 2022 Meira
25. ágúst 2023 | Íþróttir | 1053 orð | 2 myndir

Það eru aldrei neinar auðveldar ákvarðanir í lífinu

Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu, var í síðustu viku ansi óvænt keyptur til Eupen, sem leikur í belgísku A-deildinni, frá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Þar var hann nýbúinn að skrifa undir nýjan eins árs samning og því ekki í kortunum að skipta um félag í sumar Meira

Ýmis aukablöð

25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1556 orð | 1 mynd

Ástin hefur verið áskorun

Við vorum oftast að æfa á sama tíma í ræktinni og í raun byrjuðum við strax að laumu-flörta. Fyrir tilviljun var ég stopp á rauðu ljósi og leit til hliðar og sá hana og ákvað að biðja hana að skrúfa niður rúðuna sem hún gerði Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1642 orð | 2 myndir

„Áfram gakk og ekkert væl“

„Ég var á spítala í tæpa viku og átti svo að taka því rólega á eftir. En ég var mættur í vinnu daginn eftir og í World Class viku seinna. Enda sögðu læknarnir að ég væri góður og bara betri. Eina var að ég mátti ekki reyna mikið á hjartað til að byrja með.“ Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1282 orð | 1 mynd

„Fyrst var ég með mat á heilanum“

„Það sem ég sé í mínu starfi er að fólk sem fer á hina ýmsu kúra glímir við óheilbrigðara samband við mat og líkama sinn, upplifir oft miklar þyngdarsveiflur og verri heilsu almennt.“ Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 26 orð | 5 myndir

Bleikir skór fyrir þá kröfuhörðu

Bestu hlauparar í heimi hlaupa í bleikum skóm á HM í frjálsum í Búdapest. Ef þú vilt vera eins og íþrótta-barbie þarftu að eiga bleika hlaupaskó! Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1129 orð | 1 mynd

Fyllir á tankinn með því að hugsa um heilsuna

„Ég uppgötvaði að ég hafði litla stjórn á eigin hugsunum. Í kjölfarið ákvað ég að læra að hugleiða.“ Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 548 orð | 1 mynd

Fær andlega næringu á fjöllum

Ég vinn dagsdaglega sem kerfisstjóri innlána og greiðslna hjá Reiknistofu bankanna. Göngurnar eru mitt frí og Ferðafélagið vill að ég dragi fleiri með í mitt frí,“ segir Bergur. „Ég held að það að vera úti og fá súrefni, að vera í… Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 269 orð | 9 myndir

Fær sér sítrónu- og sellerísafa á morgnana

Hvers konar matur er í uppáhaldi hjá þér? „Allt með tófúi hefur sennilega verið uppáhald síðan ég man eftir mér og verður það held ég alltaf. Svo verð ég aldrei leið á góðum smoothie-skálum.“ Hvers konar hreyfingu stundar þú?… Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 282 orð | 1 mynd

Golf og stangveiði eins og jóga

Hvernig hreyfir þú þig? „Ég hreyfi mig aðallega með því að spila golf, mér finnst hreyfing oftast nær frekar leiðinleg en um leið og hún tengist einhverjum leik eða keppni þá verður þetta bærilegra,“ segir Hallgrímur Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 12 orð

Guðmundur Emil Jóhannsson

„Ég var ekki sáttur við sjálfan mig, mér fannst ég svo feitur.“ Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 9 orð

Hefur aldrei verið betri

Jói Fel lætur kransæðastíflu og hjartaþræðingu ekki stoppa sig. Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 255 orð | 3 myndir

Hollusta á haustdögum sniðugir grænkálsréttir og gómsætt bananabrauð

Bananabrauð með bókhveiti og brúnuðu smjöri (u.þ.b. 12 sneiðar) Bókhveiti er skemmtilegt í bakstur þar sem það gefur ákveðinn hnetujarðarkeim sem passar sérlega vel með brúnaða smjörinu. Bananar og döðlur gefa gott sætubragð og innihalda auk þess steinefni og vítamín sem eru góð fyrir okkur Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 606 orð | 1 mynd

Hvað leigja margir frítt í hausnum á þér?

Þessi árstími boðar nýtt upphaf og getur fyllt sálina af nýjum vonum og væntingum. Sumir ákveða að hreyfa sig meira og borða minna af mat sem hefur skaðleg áhrif á heilann á meðan aðrir reyna að hætta að stelast til að setja fernur í óflokkaða ruslið Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1174 orð | 2 myndir

Kemur sjálfri sér á óvart

Sara, sem æfði fótbolta þegar hún var yngri, fór að hreyfa sig minna þegar hún flutti frá Selfossi í bæinn til að fara í háskóla. „Þá tók skólinn og lífið yfir og ég hætti í skipulögðum íþróttum Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 496 orð | 1 mynd

Meira stuð og minni leiðindi

Hvernig hreyfir þú þig? „Ég datt í lukkupottinn þegar vinkona mín dró mig með sér til að prófa Inshape tímana í World Class fyrir einu og hálfu ári síðan. Þá var ég ekkert að hreyfa mig af viti og í rauninni ekkert sérstaklega líkleg til þess, en… Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 1637 orð | 1 mynd

Mjúkur maður undir öllum vöðvunum

Gummi virðist við fyrstu sýn harður enda afar vöðvastæltur. Undir öllum vöðvamassanum býr hins vegar mjúkur tilfinningaríkur maður. „Ég er ljón í stjörnumerki. Góður vinur minn útskýrði þetta þannig fyrir mér að ég væri ljón í tjáningu en í… Meira
25. ágúst 2023 | Blaðaukar | 30 orð

Rækta andlegu hliðina – ekki bara vöðvana

Hafdís Björg Kristjánsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson féllu hvort fyrir öðru og stuttu síðar bað hann hennar í húsbíl. Þau takast á við storminn saman og hugsa vel um heilsuna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.