Greinar mánudaginn 28. ágúst 2023

Fréttir

28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Áhrifin af íbúðarbyggð óafturkræf

„Það er algjör svívirða að tala um að þetta sé langt frá dalnum,“ segir Halldór Páll Gíslason, formaður Hollvinasamtaka Elliðaárdals, um fyrirhugaða íbúðarbyggð í hlíðum Elliðaárdals sem hann segir ekki nema um hundrað metra frá dalnum Meira
28. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Banna abaya-kufla í frönskum skólum

„Nemendur munu ekki geta mætt í skólann í abaya-kuflum,“ sagði menntamálaráðherra Frakka Gabriel Attal á TF1-sjónvarpsstöðinni í gær og bætti við að skýrar reglur á landsvísu yrðu komnar á áður en skólastarf hefst í landinu 4 Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

„Óperur verða ekki til inni á skrifstofum“

Gissur Páll Gissurarson, söngvari og formaður Klassís – félags klassískra söngvara á Íslandi, segir að Íslenska óperan, ÍÓ, hafi fjarlægst markmið stofnenda hennar sífellt meira undanfarin ár og telur að þjóðarópera gæti tryggt blómlega óperustarfsemi hér á landi Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

„Reglugerðaverksmiðjan í Brussel“

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, fékk ekki tillögu sína samþykkta um að fá flokksráðsfund Sjálfstæðisflokksins til að álykta um að hvetja Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra til að leggja ekki fram á ný frumvarp sitt til laga um breytingar á lögum um Evrópska efnahagssvæðið nr. 2/1993 (bókun 35). Segir hann líflegar umræður hafa átt sér stað, að lokum hafi komið fram málamiðlunartillaga og hljóða því lokaorðin í ályktun fundarins um viðskiptafrelsi svona: Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Bæði druslur og glæsikerrur skildar eftir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við þurfum oft að hafa okkur alla við að ná í fólk. Það eru margir sem virðast ekki hafa neinn áhuga á að láta ná í sig út af þessum bílum,“ segir Reynir Guðmundsson framkvæmdastjóri Vöku. Meira
28. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Dauði Prigósjíns staðfestur í Moskvu

Yfirvöld í Moskvu staðfestu formlega dauða Jevgenís Prigósjíns, leiðtoga Wagner-málaliðanna, eftir rannsókn á líkamsleifum sem fundust á slysstað. Svetlana Petrenkó frá rússnesku rannsóknarnefndinni sagði að rannsókn hefði leitt í ljós að tíu hefðu… Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ekkert samráð við hagsmunaraðila

Halldór Páll Gíslason, formaður Hollvinasamtaka Elliðaárdals, segir svívirðu að tala um að fyrirhuguð íbúðarbyggð í hlíðum Elliðaárdals sé ekki langt frá dalnum. Hann gagnrýnir að ekki hafi verið haft samráð við Skógræktina eða Hollvinasamtök… Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Enn engin kennsla í húsi íslenskunnar

Agnar Már Másson agnarmar@mbl.is Enn hafa engar kennslustundir á vegum Háskóla Íslands farið fram í Eddu, nýju húsi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum við Arngrímsgötu í Reykjavík. Kennsla hófst í Háskóla Íslands seinasta mánudag en samt sem áður á enn eftir að leggja lokahönd á kennsluaðstöðu í húsnæðinu. Gengið er út frá því að kennslustundir hefjist ekki í Eddu fyrr en eftir áramót. Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Félagslegi þáttur sundsins merkilegur

„Á síðunni er hægt að deila og miðla upplýsingum um lifandi hefðir á Íslandi og með því skapast mikilvæg þekking á fjölbreyttri menningu sem fólk stundar en álítur oft hversdagslega. Þessi þekking verður ekki til nema með þátttöku… Meira
28. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 536 orð | 2 myndir

Flokkarnir á öndverðum meiði

Fréttaskýring Hermann N. Gunnarsson hng@mbl.is Flokksráð Sjálfstæðisflokksins fundaði um helgina og ályktaði að flokkurinn styddi við gerð búsetuúrræðis með takmörkunum fyrir hælisleitendur sem hafa hlotið synjun um alþjóðlega vernd og stunda ekki samvinnu við yfirvöld þar til hægt er að vísa þeim á brott af landinu. Enn fremur segir í ályktuninni: „Útlendingalöggjöfina þarf að þróa áfram af ábyrgð og raunsæi með löggjöf og framkvæmd annarra Norðurlanda sem fyrirmynd.“ Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Gissur Páll styður nýja þjóðaróperu

„Með stofnun þjóðaróperu sé ég fyrir mér að sett verði fagmennska í forgrunni í starfið og við fáum tækifæri til að gera fjölbreyttari verkefni til að bjóða fólki upp á,“ segir Gissur Páll Gissurarson, söngvari og formaður Klassís, um fyrirhugaða þjóðaróperu Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Gróður sölnar og fé leitar heim af heiðum

Eftir þráláta þurrkatíð að undanförnu er gróður vestur í Dölum nú farinn að sölna og sauðfé leitar fyrr heim en vanalega. Þetta segir Bjarni Ásgeirsson, bóndi og veðurathugunarmaður á Ásgarði í Hvammssveit í Dalabyggð í samtali við Morgunblaðið Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Hefur áhyggjur af Kötlu

Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjalla- og bergfræði við Háskóla Íslands, kveðst hafa áhyggjur af eldstöðinni Kötlu undir Mýrdalsjökli. „Eftir því sem lengra líður aukast líkurnar á stærri atburðum í tengslum við virknina í Kötlu, sem er… Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Hvítabjörninn fundinn eftir 25 ára óvissu

Annað listaverkanna eftir Ólöfu Nordal sem lýst var eftir í sunnudagsblaði Morgunblaðsins er komið í leitirnar. Um er að ræða verkið Hvítabjörn sem hafði verið týnt frá því að eigendaskipti urðu á veitingastaðnum Einari Ben við Ingólfstorg árið 1998 Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 526 orð | 4 myndir

Kennt í gegnum leik

„Við erum gríðarlega spennt að taka á móti fyrsta skólahópnum sem kemur í dag eftir hádegið,“ segir Sigurður Guðmundsson, forstöðumaður skólabúða UMFÍ á Reykjum í Hrútafirði. Þetta er annað árið sem Ungmennafélag Íslands rekur… Meira
28. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Keppni í hundasundi afar vinsæl

Snorklkeppnin í Wae Rhydd-skurðinum í Wales var haldin í gær en keppnin dregur að sér fjölda fólks á hverju ári. Skurðurinn er 55 metra langur og verða keppendur að fara tvisvar þá lengd til að ljúka keppni Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Kosið um nýjan biskup í mars

„Ég held að þetta sé ágætur salómonsdómur. Það er alveg tími til kominn að fara að lægja ýmsar öldur sem eru innan kirkjunnar,“ segir Steindór R. Haraldsson, annar varaforseti kirkjuþings, um tilvonandi biskupskosningar Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Kraftmikil kjötsúpa brúar öll kynslóðabil

Bæjarhátíðin Í túninu heima var haldin í Mosfellsbæ um helgina. Mikið líf og fjör var á hátíðinni og dagskráin þéttskipuð. Matreiðslumeistarinn Friðrik V. galdraði meðal annars fram kraftmikla kjötsúpu, ungum sem öldnum til mikillar gleði bæði á föstudag og laugardag Meira
28. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 779 orð | 2 myndir

Kvika sem hefur ekki sést áður á skaganum

Rúmar þrjár vikur eru liðnar frá því að eldgosinu lauk sem upp kom við Litla-Hrút á Reykjanesskaga þann 10. júlí. Gosið var það þriðja á jafnmörgum árum á skaganum og þykir til marks um að hafið sé nýtt tímabil aukinnar eldvirkni í landshlutanum Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Kærunefnd ógildir útboð um loftmyndir af Íslandi

Kærunefnd útboðsmála hefur ógilt útboð Ríkiskaupa um öflun loftmynda, fyrir hönd umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Ríkiskaupum er þar með gert að bjóða innkaupin út að nýju með lögmætum hætti auk þess sem ráðuneytinu og Ríkiskaupum er gert að greiða Loftmyndum ehf Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

"Arial",sans-serif;color:#242424;border:none windowtext 1.0pt;mso-border-alt: none windowtext 0cm;padding:0cm;mso-ansi

"Arial",sans-serif;color:#242424;border:none windowtext 1.0pt;mso-border-alt: none windowtext 0cm;padding:0cm;mso-ansi-language:IS">Bæta þarf ýmis öryggisatriði á vegunum upp á Bolafjall við Bolungarvík þangað sem þúsundir ferðamanna hafa lagt leið sína í sumar Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Róðurinn þyngist í vetur

Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn héldu flokksráðsfundi sína um helgina. Ályktanir flokkanna tveggja voru mjög ólíkar og allt lítur út fyrir að róðurinn þyngist í vetur. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður… Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Sigríður Ragnarsdóttir

Sigríður Ragnarsdóttir, tónlistarmaður og skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar um þrjátíu ára skeið, lést á krabbameinsdeild Landspítalans í gærmorgunn, 27. ágúst. Sigríður fæddist 31. október 1949 á Ísafirði Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Snyrtistofum án réttinda fjölgar hér á landi

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Snyrtistofum án tilskilinna réttinda hefur farið fjölgandi á síðustu árum. Snyrtifræði er lögvernduð iðngrein og því óheimilt að starfa í faginu án þess að hafa sveins- eða meistarapróf. Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Vatnsborð Hafrafellslóns er hátt

„Það er svipuð staða og verið hefur og allt með kyrrum kjörum, þó að allt geti samt gerst,“ segir Elmar Snorrason, húsasmiður og áhugamaður um Hafrafellslón, sem starfar á Húsafelli. Hann setti upp hitamæla og myndavélar í fyrra þegar… Meira
28. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Viðræður hefjast um stífluna á ný

Egyptar tilkynntu í gær að samningaviðræður væru hafnar á ný vegna svokallaðrar endurreisnarstíflu Eþíópíu eftir að ákveðið var í síðasta mánuði að reyna að ná samkomulagi í kjölfar áralangrar spennu milli ríkjanna Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ökuníðingarnir allir ferðamenn

Lögreglan á Austurlandi stöðvaði þrettán ökumenn fyrir of hraðan akstur á Möðrudalsöræfum á föstudag. Lögreglan var þar við hefðbundið eftirlit en það sem vakti kannski mesta athygli var að ökumennirnir þrettán voru allir erlendir ferðamenn á bílaleigubílum Meira
28. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 490 orð | 3 myndir

Öryggismál á Bola- fjalli til skoðunar

„Við eigum margt ógert á Bolafjalli sem er orðið mjög vinsæll viðkomustaður ferðafólks,“ segir Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík. Áætlað er að milli 20 og 30 þúsund manns hafi í sumar lagt leið sína á fjallið þar sem… Meira

Ritstjórnargreinar

28. ágúst 2023 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Engin sátt um sáttmála

Fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins benti réttilega á það um helgina að fjármál Reykjavíkurborgar væru „í rusli“. Hann nefndi að íbúar stunduðu „ósjálfviljugir moltugerð í tunnunum heima“, en sorphirðan væri dæmi um verkefni sem borgaryfirvöld sinntu ekki: „Öll grunnþjónustan er að drabbast niður, en pólitísku gæluverkefnin þenjast út næstum jafnhratt og fjölmiðlatröllasvið borgarstjóra.“ Meira
28. ágúst 2023 | Leiðarar | 267 orð

Framboðsskorturinn

Sjaldan gefst vel að hengja bakara fyrir smið Meira
28. ágúst 2023 | Leiðarar | 401 orð

Þolir vinnan ekki ­erlendan samanburð?

Íslenskur sjávarútvegur skilar þjóðinni miklu miðað við útveg annarra þjóða Meira

Menning

28. ágúst 2023 | Menningarlíf | 898 orð | 1 mynd

Aldrei einmana með tónlistinni

Tónlistarkonan Ingibjörg Elsa Turchi hefur vakið athygli sem rafbassaleikari á undanförnum árum. Hún hefur komið víða við, m.a. komið fram með ýmsum hljómsveitum og tónlistarmönnum og má þar til dæmis nefna Bubba og Emilíönu Torrini Meira
28. ágúst 2023 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Fagna 40 árum af fiðlusmíði Hans

Dagskrá tileinkuð Hans Jóhannssyni fiðlu­smiði verður haldin dagana 1.-15. október undir yfirskriftinni „Ómur aldanna“. Breska tónlistartímaritið The Strad segir þetta mögulega í fyrsta sinn sem haldin er hátíð tileinkuð lifandi fiðlusmiði Meira
28. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Mozart leikinn með tánum

Sjónvarpsstöðin BBC sýnir þessar vikurnar reglulega frá tónlistarhátíðinni The Proms. Þetta er átta vikna tónlistarhátíð, að mestu helguð klassískri tónlist og flestir viðburðir fara fram í The Royal Albert Hall þar sem alltaf er fullur salur þakklátra tónlistarunnenda Meira
28. ágúst 2023 | Menningarlíf | 1382 orð | 2 myndir

Upphaf nýs tíma á Íslandi

Virkjun vígð, horft til framtíðar Búrfellsvirkjun var vígð laugardaginn 2. maí 1970. Af því tilefni og vegna vígslu „áliðjuversins“, sem var daginn eftir, sæmdi forseti Íslands, Kristján Eldjárn, hinn 1 Meira

Umræðan

28. ágúst 2023 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Auðlindastýring í ferðaþjónustu

Að fenginni reynslu tel ég að Landmannalaugar og Laugavegur geti verið næsta viðfangsefni við framkvæmd þolmarka- og burðarþolsgreiningar. Meira
28. ágúst 2023 | Aðsent efni | 158 orð

Auralán

„Grímur á Eyri hann gerir sem fleiri að gengur hann út.“ Svo kvað sálmaskáldið úr stólnum við aðfarir sóknarbarns undir messu. Mér fór eins og Grími að ég brá mér frá kringum mánaðamótin og heim kominn fékk ég reikning og dráttarvexti,… Meira
28. ágúst 2023 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Erum við Íslendingar á réttri leið í endurvinnslu og sorpflokkun?

Hvar er Persónuvernd núna ef það er rétt að sorphreinsunarmenn hafi heimild til að skoða sorpið mitt og um leið neysluvenjur mínar? Meira
28. ágúst 2023 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Gervigreind er mikilvæg lesblindum

Raddstýrður gervigreindarhugbúnaður aðstoðar lesblinda nú þegar við lestur, ritun og stafsetningu með rauntímaendurgjöf. Meira
28. ágúst 2023 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Getum við öll verið leiðtogar?

Ef við ætlum að vera leiðtogar í okkar eigin lífi þurfum við hvert og eitt að gefa okkur tíma til að styrkja andlega og líkamlega líðan. Meira
28. ágúst 2023 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Lögbrot brottvísaðra hælisleitenda halda áfram með hjálp nýja vinstrisins

Siðferðilegur grundvöllur íslenska Rauða krossins brast þegar stór þáttur fjármögnunar hans varð að níðast á fjölskyldum spilafíkla. Meira
28. ágúst 2023 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Viltu alla frídagana þína?

Það er mjög margt sem þarf að gera þessa dagana. Efnahagsmálin eru erfið, stýrivextir voru að hækka. Kjaraviðræður á komandi vetri. Húsnæðismálin enn erfið og ýmislegt annað sem þarf að huga að. Stóru málin Meira

Minningargreinar

28. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2557 orð | 1 mynd

Eiríkur Tómasson

Eiríkur Tómasson fæddist 17. maí 1953. Hann lést 18. ágúst 2023. Útför Eiríks fór fram 25. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1803 orð | 1 mynd

Guðlaugur Björn Sumarliðason

Guðlaugur Björn Sumarliðason fæddist 14. apríl 1931. Hann lést 16. ágúst 2023. Útför Guðlaugs fór fram 25. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2023 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Guðrún Magnúsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir fæddist 15. júní 1945. Hún lést 15. ágúst 2023. Útför Guðrúnar fór fram 23. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2023 | Minningargreinar | 4777 orð | 1 mynd

Haraldur Haraldsson

Haraldur Haraldsson fæddist í Reykjavík 1. júní 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 18. ágúst 2023. Foreldrar Haraldar voru Haraldur Ólafsson, f. 1904, d. 1991, og Hrefna Hjörleifsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1095 orð | 1 mynd

Jón Ragnar Harðarson

Jón Ragnar Harðarson fæddist 29. desember 1960 í Reykjavík. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 12. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Hörður K. Jónsson og Anna M. Þorsteinsdóttir. Systur hans eru Svanlaug E Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1519 orð | 1 mynd

Sigfríð Hákonardóttir

Sigfríð Hákonardóttir fæddist á Seyðisfirði 30. desember 1930. Hún lést 17. ágúst 2023 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Jón Hákon Sigurðsson, f. 17. júní 1905, d. 11. janúar 1987, og Sigurbjörg Sigbjörnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2023 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Sigrún Jóhannsdóttir

Sigrún Jóhannsdóttir fæddist á Kleif í Þorvaldsdal, Árskógshreppi 4. mars 1928. Hún lést á Grund 16. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Ástríður Margrét Sæmundsdóttir, f. 10. júní 1898, d. 30. nóvember 1982, og Jóhann Friðrik Sigvaldason, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Bútan lækkar ferðamannaskatt

Stjórnvöld í konungsveldinu Bútan hafa ákveðið að lækka um helming sérstakan skatt sem ferðamenn greiða fyrir hvern dag sem þeir dvelja í háfjallalandinu. Löng hefð er fyrir því í Bútan að taka allhátt gjald af ferðamönnum og vilja stjórnvöld með… Meira
28. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Greiða bændum fyrir að skemma vín

Ráðamenn í Frakklandi hafa fengið blessun Evrópusambandsins fyrir því að greiða bændum sérstakan styrk til að eyðileggja vín sem ekki tekst að finna kaupendur fyrir. Fá bændurnir 200 milljóna evra framlag fyrir að eima umframbirgðir af víni og gera… Meira
28. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Kína lækkar skatt á hlutabréfaviðskipti

Stjórnvöld í Kína tilkynntu um helgina að 0,1% skattur á viðskipti með hlutabréf yrði lækkaður um helming frá og með deginum í dag. Er þetta gert til að örva hlutabréfamarkað landsins en skatturinn var síðast lækkaður árið 2008 Meira
28. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Kínverskur iðnaður í lægð

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hagnaður kínverskra iðnfyrirtækja í júlí var 6,7% lægri en hann var fyrir ári. Var mánuðurinn sá sjöundi í röðinni þar sem þrengir að iðnaði í Kína en greinin hefur glímt við minnkandi eftirspurn í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Mældist samdrátturinn 8,3% í júní og hafa tekjur iðnfyrirtækja í Kína dregist saman um 15,5% á undanförnum sjö mánuðum borið saman við sama tímabil í fyrra, en á sama tíma hefur verð á hrávöru leitað niður á við. Meira

Fastir þættir

28. ágúst 2023 | Í dag | 259 orð

Af afmælum, tveim kostum og stafrófum

Skáldið Þórarinn Eldjárn yrkir tvær oddhendur að gefnu tilefni undir yfirskriftinni „Tveir kostir“: Sjötíu og fjögra seinn ég skjögra sviptur fögru litunum. Lítið flögra, engum ögra, er í mögru bitunum Meira
28. ágúst 2023 | Í dag | 834 orð | 3 myndir

Elskar uppbyggilegar samræður

Kristinn Ágúst Friðfinnsson fæddist 27. ágúst 1953 í Reykjavík. Hann bjó í frumbernsku við Mímisveg, ólst upp í Hólmgarði til tíu ára aldurs og síðan í Álftamýri fram yfir tvítugt. „Ég dvaldi frá fyrsta sumri fram á unglingsár á Drangsnesi við … Meira
28. ágúst 2023 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Komin yfir slaufunarmenninguna

Hollywood-stjarnan Jennifer Aniston lét á dögunum hafa eftir sér í viðtali við Wall Street Journal tímaritið að hún væri komin með nóg af hinni svokölluðu slaufunarmenningu. „Ég er komin yfir þessa slaufunarmenningu, ég meina er engin endurkoma í… Meira
28. ágúst 2023 | Í dag | 220 orð | 1 mynd

Kristín María Tómasdóttir

40 ára Kristín ólst upp í Kópavoginum og segir að helsta áhugamálið í æsku hafi verið dans. Hún útskrifaðist af náttúrufræðibraut Menntaskólans í Reykjavík og fór síðan í læknisfræði í Háskóla Íslands, útskrifaðist árið 2009 og fékk lækningaleyfi ári síðar eftir kandídatsárið Meira
28. ágúst 2023 | Í dag | 182 orð

Næfurþunnt geim. A-NS

Norður ♠ ÁG74 ♥ ÁG95 ♦ D65 ♣ 64 Vestur ♠ KD98 ♥ 74 ♦ ÁG32 ♣ ÁD10 Austur ♠ 1065 ♥ 10632 ♦ 9 ♣ G8732 Suður ♠ 32 ♥ KD8 ♦ K10874 ♣ K95 Suður spilar 3G Meira
28. ágúst 2023 | Í dag | 65 orð

Segjum að maður verði rotaður. Og vonum að úr því rætist: Maður rakni úr…

Segjum að maður verði rotaður. Og vonum að úr því rætist: Maður rakni úr rotinu, með öðrum orðum rakni við. Rakna þýðir hér vakna til vitundar Meira
28. ágúst 2023 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Bb4 5. cxd5 exd5 6. Bg5 h6 7. Bh4 g5 8. Bg3 Re4 9. Rd2 Rxc3 10. bxc3 Bxc3 11. Hc1 Ba5 12. e3 c6 13. h4 g4 14. Be2 Be6 15. 0-0 h5 16. Rb3 Bc7 17. Rc5 Bxg3 18. fxg3 Rd7 19 Meira

Íþróttir

28. ágúst 2023 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Fjórtán stiga forskot eftir dramatík

Víkingur úr Reykjavík er með 14 stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir 5:3-heimasigur á Breiðabliki í gærkvöldi. Var leikurinn sá umtalaðasti á Íslandsmótinu til þessa, áður en hann var flautaður á Meira
28. ágúst 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Fjórtán stiga forskot Víkinga

Víkingur úr Reykjavík er með 14 stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir 5:3-heimasigur á Breiðabliki í gærkvöldi. Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks gerði níu breytingar á byrjunarliði sínu og þá mætti liðið allt of seint í Víkina Meira
28. ágúst 2023 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Hulda og Kristján reyndust hlutskörpust

Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar sigruðu í Hvaleyrarbikarnum í golfi á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili, en lokahringurinn var leikinn í gær Meira
28. ágúst 2023 | Íþróttir | 569 orð | 4 myndir

Íslendingalið Sogndal vann góðan sigur á Skeid, 2:0, þegar liðin áttust…

Íslendingalið Sogndal vann góðan sigur á Skeid, 2:0, þegar liðin áttust við í norsku B-deildinni í knattspyrnu karla í gær. Óskar Borgþórsson skoraði annað marka liðsins. Óskar kom Sogndal í forystu á 17 Meira
28. ágúst 2023 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Meistararnir einir með fullt hús stiga

Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City eru eina liðið sem er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. City vann torsóttan 2:1-útisigur á nýliðum Sheffield United í gær Meira
28. ágúst 2023 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Valskonur með pálmann í höndunum

Valskonur eru komnar í algjöra kjörstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta eftir 4:1-heimasigur á Keflavík í gær. Breiðablik tapaði á sama tíma á móti Þrótti úr Reykjavík, 2:4, og er Valur því með átta stiga forskot á toppi deildarinnar, þegar fimm umferðir eru eftir Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.