Greinar þriðjudaginn 29. ágúst 2023

Fréttir

29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Áratugi að eignast hús á Kársnesi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hjálparsveit skáta í Kópavogi (HSSK) hefur síðustu áratugi smátt og smátt eignast núverandi húsnæði á Bakkabraut 4 og Bryggjuvör 2 á Kársnesi. Hjálparsveitin seldi nýverið Kópavogsbæ eignirnar á 790 milljónir króna. Samhliða sölunni keypti hún lóðina Tónahvarf 8 af Kópavogsbæ á 100 milljónir króna og er uppbygging nýrra höfuðstöðva á þeirri lóð hafin. Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Áætluð verklok um miðjan október

Framkvæmdir við Kringlumýrarbraut í Fossvogi milli Reykjavíkur og Kópavogs eru í fullum gangi og er ein akrein af þremur lokuð á framkvæmdakaflanum. Unnið er að gerð strætóstöðva sem lengi hefur verið kallað eftir þar sem staðsetningin þykir… Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 273 orð

Brestir í áform um uppbyggingu vega

Bæjarstjórinn í Garðabæ, Almar Guðmundsson, telur samgöngusáttmála sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu frá 2019 ekki vera í uppnámi. Tímabært hafi verið að setjast yfir sáttmálann vegna aukins kostnaðar sem komið hafi hægt og bítandi í ljós á undanförnum mánuðum Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ferðamenn áhugasamir um pysjur

Pysjutíminn er byrjaður í Vestmannaeyjum og fer rólega af stað að sögn heimamanna. Þær Elísabet Erla Grétarsdóttir, Sigrún Anna Valsdóttir og Antonía Emma Erlingsdóttir urðu á vegi ljósmyndara Morgunblaðsins um helgina en þær voru að sleppa lundapysju sem fannst við Sea Life og var um 240 g að þyngd Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Framkvæmdirnar á Arnarnesvegi við Breiðholtsbraut fara vel af stað

Framkvæmdir á Arnarnesvegi milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar hafa farið vel af stað, að sögn Andrésar Sigurðssonar, eins eiganda verktakafyrirtækisins Loftorku Reykjavíkur. Vænta má að framkvæmdir verði komnar á fullan skrið á næstu dögum Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 391 orð

Færri andstæðingar hvalveiða

Svo virðist sem andstaða við hvalveiðar hafi mildast frá því að bann var sett á veiðar sumarsins og afleiðingar þess hafi orðið ljósar ef marka má kannanir Maskínu um viðhorf Íslendinga til hvalveiða Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Gaf bænum mynd frá forsetaheimsókn 1944

Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti Akureyrarbæ ljósmynd í heimsókn hans og Elizu Reid til bæjarins um helgina. Um var að ræða mynd sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók í fyrstu opinberu heimsókn Sveins Björnssonar forseta til Akureyrar í byrjun ágúst árið 1944 Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 242 orð

Góður hagnaður hjá Landsvirkjun

Landsvirkjun hagnaðist um 114 milljónir bandaríkjadala (um 15,6 ma. kr.) á fyrri helmingi ársins. Til samanburðar nam hagnaðurinn á sama tímabili í fyrra um 137,5 milljónum dala en hluti af þeim hagnaði var tilkominn vegna sölu á Landsneti Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 162 orð

Hrinan í rénun

Innbrotahrina sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið í júlí virðist nú vera í rénun. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við blaðið að tölur embættisins fyrir ágústmánuð gefi betri fyrirheit en tölurnar í síðasta mánuði Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Hugsjónin fyrir öllu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meistaramót Íslands í fjölþrautum og eldri flokkum fór fram á Akureyri um helgina og eins og svo oft áður var tölvunarfræðingurinn Friðrik Þór Óskarsson, eða Fiffó eins og hann er gjarnan kallaður, mótshöldurum innan handar í tölvumálum. „Það er alltaf nóg að gera við að fikta í tölvukerfinu og ég er yfirleitt alltaf til taks og mæti reglulega á stærri mót,“ segir frjálsíþróttakappinn fyrrverandi, sem er vel þekktur fyrir hugsjóna- og sjálfboðastörf sín fyrir hreyfinguna. Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 978 orð | 2 myndir

Hækkun afurðaverðs skref í áttina

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Landbúnaður og störf á því sviði eru og verða alltaf að einhverju marki lífsstíll. Samt er ekki eðlilegt að ætlast til þess að fólk úti í sveitunum sem fæst þar við matvælaframleiðslu vinni kauplaust. Við því þarf að bregðast,“ segir Eyjólfur Ingvi Bjarnason bóndi í Ásgarði í Dalabyggð. Meira
29. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 96 orð

Indverjar setja stefnuna á sólina

Indverska geimferðastofnunin ISRO lýsti því yfir í gær að hún ætlaði sér að senda gervihnött á loft í næstu viku til þess að rannsaka sólina. Verður gervihnettinum komið á sporbraut um 1,5 milljónum kílómetra frá jörðu, og mun hann þá hafa stöðugt útsýni yfir sólina Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Kurt Schier

Kurt Schier, fyrrverandi prófessor í norrænum fræðum í Þýskalandi, lést 19. ágúst sl. 94 ára að aldri. Schier hafði umsjón með útgáfu íslenskra fornbókmennta og annarra íslenskra verka í Þýskalandi, þar á meðal Heimskringlu, Snorra-Eddu, Austfirðingasögu og Egils sögu sem hann þýddi sjálfur Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Mögulegt að bæta veiðiaðferðir

Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði um hvalveiðar telur mögulegt að bæta veiðiaðferðir við veiðar á stórhvölum. Að mati starfshópsins eru framkomnar tillögur og þær úrbætur sem í þeim felast til þess fallnar að hafa áhrif á árangur við veiðarnar Meira
29. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Réttarhöldin hefjast í mars 2024

Tanya Chutkan, alríkisdómari í Washington-borg, ákvað í gær að réttarhöld yfir Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, skyldu hefjast 4. mars á næsta ári. Jack Smith, settur saksóknari í málum Trumps, hafði óskað eftir því að réttarhöldin myndu hefjast 2 Meira
29. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Rúmlega 500 flugferðum frestað

Miklar tafir urðu á flugumferð í Bretlandi í gær vegna „tæknilegs vandamáls“ sem kom upp í flugumferðarstjórnkerfum landsins. Þurfti að fresta rúmlega 500 flugferðum til og frá Bretlandi vegna bilunarinnar, sem neyddi flugumferðarstjóra… Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Rýmka heimildir bænda til samstarfs

Áform um breytingu á búvörulögum, sem ætlað er að styrkja stöðu og samtakamátt frumframleiðenda búvöru og ýta undir samvinnu og hagræðingu í vinnslu og markaðssetningu, hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Sjá loks fyrir endann á framkvæmdunum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Auðvitað vilja allir komast inn í skólann sem fyrst en það er skilningur á stöðunni. Litlu krakkarnir eru alsælir með að vera komnir á skólalóðina,“ segir Þorgeir Pálsson sveitarstjóri Strandabyggðar. Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 298 orð

Svarta hagkerfið hefur vaxið mikið

„Staðan er sú að eftirlit með því að starfað sé á grundvelli tilskilinna leyfa, þ.e. sveins- og meistarabréfa, í iðngreinum á Íslandi er lítið sem ekkert. Það er sambærileg staða í öllum iðngreinum Meira
29. ágúst 2023 | Fréttaskýringar | 633 orð | 6 myndir

Sveitarfélög á höfuðborgarsvæði hikandi

Baksvið Hörður Vilberg hordur@mbl.is Meira
29. ágúst 2023 | Erlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Sækja fram suður af Robotyne

Hanna Maljar, aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu, lýsti því yfir í gær að þorpið Robotyne í Sapórísja-héraði væri nú algjörlega á valdi Úkraínuhers og að hersveitir Úkraínumanna sæktu nú fram í suðurátt frá þorpinu Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Telur vantrauststillögu væntanlega

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Líklegt er talið að tillaga um vantraust á hendur Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra verði lögð fram á Alþingi í haust, ef þannig fer að Umboðsmaður Alþingis komist að þeirri niðurstöðu að bann sem hún lagði við hvalveiðum í sumar sé ekki í samræmi við lög. Í ályktun flokksráðs Sjálfstæðisflokksins sem samþykkt var um helgina er fullyrt að ráðherrann hafi brotið lög. Meira
29. ágúst 2023 | Innlendar fréttir | 898 orð | 2 myndir

Vandamálið er of margir bílar

Það er grundvallaratriði í borgarskipulagi, bæði við hönnun og endurhönnun hverfa, að hægt sé m.a. að sækja flestalla þjónustu og verslun innan hverfis. Með slíku skipulagi tekst að byggja upp sjálfbærari hverfi, draga úr umferð, bæta lífsgæði og… Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 2023 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Ekki allt sem sýnist

Rafmagnsbílarnir eru spennandi og þá ekki síst í löndum eins og Íslandi og Noregi, sem fengið geta „hreint“ rafmagn, en ekki „rafmagnsplatið“, eins og algengast er í Evrópu. Meira
29. ágúst 2023 | Leiðarar | 274 orð

Línur lagðar í flokksráði

Stjórnarstefnuna þarf að rökstyðja og vinna fylgi Meira
29. ágúst 2023 | Leiðarar | 388 orð

Ruglið um borgarlínu

Það á ekki að gera einfalda hluti flókna Meira

Menning

29. ágúst 2023 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Fiðrildi í magann og hlýtt í hjartað

Þurfi lesendur eitthvað til að ylja sér við á fyrstu haustdögunum get ég heils hugar mælt með Netflix-þáttaröðinni Heartstopper. Þeir fjalla um bresku skólastrákana Charlie og Nick Meira
29. ágúst 2023 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Fyrsta einkasýning Hildar Ásgeirsdóttur Jónson á vesturströndinni

Sýning á verkum Hildar Ásgeirsdóttur Jónson var opnuð á dögunum í Frederick R. Weisman-listasafninu við Pepperdine-háskóla í Kaliforníu. Þetta er í fyrsta sinn sem verk hennar eru til sýnis á vesturströnd Bandaríkjanna Meira
29. ágúst 2023 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Karlmaður yfirheyrður vegna þjófnaðar

Fréttastofa BBC greinir frá því að lögreglan í London hafi yfirheyrt karlmann í tengslum við þjófnað á safnmunum breska þjóðminjasafnsins. Fréttir bárust af því í síðustu viku að starfsmanni safnsins hefði verið vikið úr starfi eftir að tilkynnt var … Meira
29. ágúst 2023 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Skemmtikrafturinn Eddie Skoller látinn

Danski tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Eddie Skoller er látinn, 79 ára að aldri. Hann lést á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn umvafinn sínum nánustu, að því er kemur fram í frétt Politiken Meira
29. ágúst 2023 | Menningarlíf | 737 orð | 2 myndir

Þakkar góðum fyrirmyndum

Styrkveiting úr Minningarsjóði um Birgi Einarson fór fram við hátíðlega athöfn í Hannesarholti á miðvikudaginn. Þetta er í 29. sinn sem styrkurinn er veittur efnilegum píanóleikurum til framhaldsnáms Meira
29. ágúst 2023 | Menningarlíf | 873 orð | 2 myndir

Öfl náttúru í heimi sirkuss og vísinda

„Nýsirkus er sirkus þar sem hefðbundnum orðaforða sirkuslista er blandað saman við samtíma sviðslistir. Þetta er því hefðbundin sirkuslist með loftfimleikum og… Meira

Umræðan

29. ágúst 2023 | Aðsent efni | 77 orð | 1 mynd

Alþingisgarðurinn

Hann Tryggvi Gunnarsson lagði mikinn metnað í að gera Alþingisgarðinn, vökvaði hann og snyrti og ræktaði í honum blóm, eins og danski landlæknirinn Schierbeck hafði kennt Reykvíkingum þegar hann kenndi þeim einnig að rækta kálgarða við hús til að koma í veg fyrir skyrbjúg á vorin Meira
29. ágúst 2023 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

„Pólitískar lygar“ Björns Bjarnasonar

Eilífar úrtölur andstæðinga ESB og lygar – orðalag BB – um að ekki sé hægt að semja við ESB um sérlausnir eru því ógrundaðar og út í hött. Meira
29. ágúst 2023 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Fjallavirkjun 3

Hvernig gæti Fjallavirkjun 800 MW og 4.000 GWh/ári fallið inn í uppbyggingu raforkukerfis okkar á næstunni, þar sem tekist er á við þörf á orkuskiptum? Meira
29. ágúst 2023 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Málefni flóttafólks

Allir vilja finna fjölina sína og vera gagnlegir í samfélaginu. Meira
29. ágúst 2023 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Ógn og náð hjá Kötlu

„Nú já, Katla. Ekki annað!“ Meira
29. ágúst 2023 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Samstarf um landbúnað

Innlendur landbúnaður nýtur mikils stuðnings meðal almennings á Íslandi. Vörugæði eru til fyrirmyndar, landbúnaður er burðarstoð í búsetu víða um land og íslenskir bændur framleiða um það bil helming af allri matvöru sem neytt er hérlendis Meira
29. ágúst 2023 | Aðsent efni | 153 orð | 1 mynd

Stjórnmálin

Núverandi ríkisstjórn hefur nú setið að völdum eitt kjörtímabil og nokkrum misserum betur. Stjórnin hefur á þeim tíma komið fram ýmsum góðum málefnum; samt er það svo að sumum finnst að stefnumál Sjálfstæðisflokksins hafi ekki öll hlotið nægjanlegt brautargengi innan stjórnarinnar Meira

Minningargreinar

29. ágúst 2023 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd

Agnes Guðmundsdóttir

Agnes Guðmundsdóttir, Adda, fæddist 26. september 1938. Hún lést 5. ágúst 2023. Útför Agnesar Guðmundsdóttur fór fram 19. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2023 | Minningargreinar | 985 orð | 1 mynd

Elínborg Óskarsdóttir

Elínborg Óskarsdóttir fæddist á Hellishólum í Fljótshlíð 6. júní 1935. Hún lést á Sólvöllum á Eyrarbakka 6. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Óskar Sigurþór Ólafsson og Lovísa Ingvarsdóttir. Systkini Elínborgar voru níu; tveir eru látnir, Ólafur… Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2023 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Elín Halldórsdóttir

Elín Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1938. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Clara Guðrún Isebarn, f. 26. febrúar 1914, d. 29. október 1987, og Halldór Ari Björnsson, f Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2023 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Hulda María Hallsdóttir

Hulda María Hallsdóttir fæddist í Hafnarfirði 30. september 1930. Hún lést í Reykjavík 2. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Kristín Hólmfríður Markúsdóttir frá Ystu-Görðum í Kolbeinsstaðahreppi og Sigurður Árnason frá Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi, Snæfellsnesi Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2023 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

Hörður Jónsson

Hörður Jónsson fæddist á Sauðárkróki 24. maí 1952 en ólst upp á Hofi 2 í Hjaltadal þar sem hann átti heimili æ síðan. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 22. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Sveinbjörg Árnadóttir f Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2023 | Minningargreinar | 155 orð | 1 mynd

Jón Ragnar Harðarson

Jón Ragnar Harðarson fæddist 29. desember 1960. Hann lést 12. ágúst 2023. Útför fór fram 28. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2023 | Minningargreinar | 1448 orð | 1 mynd

Kristján Haraldsson

Kristján Haraldsson fæddist í Hafnarfirði 30. janúar 1949. Hann lést á heimili sínu 16. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Ágústa Sigurðardóttir, f. 20. febrúar 1916, d. 19. mars 2007, og Haraldur Kristjánsson verkstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2023 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Natan Geir Guðmundsson

Natan Geir Guðmundsson fæddist 15. desember 1998. Hann lést 15. júlí 2023. Útför Natans Geirs fór fram 28. júlí 2023. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2336 orð | 1 mynd

Torfi Björnsson

Torfi Tímóteus Björnsson skipstjóri fæddist á Ísafirði þann 30. nóvember 1927. Hann lést aðfaranótt 14. ágúst 2023 á Sjúkrahúsinu á Ísafirði. Foreldrar hans voru Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 1.9. 1892, d Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2023 | Minningargreinar | 2960 orð | 1 mynd

Valdís Einarsdóttir

Valdís Einarsdóttir fæddist á Akranesi 2. mars 1942. Valdís lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 19. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2023 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Þröstur Marzellíusson

Þröstur Marzellíusson fæddist 16. september 1937. Hann lést á heimili sínu 27. júlí 2023. Foreldrar hans voru Marzellíus Bernharðsson og Alberta Albertsdóttir. Systkini hans voru í aldursröð: Jónína Jóhanna, Stefanía Áslaug, Kristján Sveinn,… Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 803 orð | 1 mynd

Fjártækni haft mikil áhrif á markaðinn

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Viðskiptabankasvið Kviku banka hefur á undanförnum misserum lagt áherslu á hinar ýmsu fjártæknilausnir. Vegferðin hófst árið 2019 og að sögn Ólafar Jónsdóttur, framkvæmdastjóra viðskiptabankasviðs Kviku, hefur innreið bankans á fjártæknimarkaðinn haft mikil áhrif á íslenskan fjármálamarkað. Meira
29. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Múrbúðin hagnaðist um tæpar 140 milljónir

Byggingarvöruverslunin Múrbúðin hagnaðist í fyrra um rúmar 139 milljónir króna og jókst hagnaðurinn um tæpar 12 milljónir króna á milli ára. Tekjur félagsins námu í fyrra rúmum 1,5 milljörðum króna og jukust um rúmar 60 milljónir króna á milli ára Meira
29. ágúst 2023 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Þungur rekstur Kaffihúsa Kaffitárs

Tap Kaffihúsa Kaffitárs nam í fyrra 55,7 m.kr., samanborið við hagnað upp á 44 m.kr. árið áður. Tekjur félagsins námu 387 m.kr. og jukust um 44 m.kr. á milli ára. Rekstrargjöld félagsins námu þó rúmum 450 m.kr Meira

Fastir þættir

29. ágúst 2023 | Í dag | 61 orð

„Landhelgisgæslan sökkti hvalhræinu og það sökk til botns.“…

„Landhelgisgæslan sökkti hvalhræinu og það sökk til botns.“ Þegar sögnin merkir að láta sökkva, færa í kaf og stýrir falli, þágufalli, hérna hvalhræinu, beygist hún sökkva, sökkti, hef… Meira
29. ágúst 2023 | Í dag | 262 orð

Bilar svo aftur og aftur

Benedikt Jóhannsson yrkir á Boðnarmiði: Mæðir oft græðginnar glundrun, grimmdin, stríðin og sundrun, en ungbarnsins bros gegnum örbirgð og vos ástríki vekur og undrun. Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir um Grímseyjarferjuna: Í ferjunni finnst ennþá kraftur þótt fúinn sé einstaka raftur Meira
29. ágúst 2023 | Í dag | 168 orð

Borðfast. N-NS

Norður ♠ DG843 ♥ 97 ♦ G85 ♣ 872 Vestur ♠ K9 ♥ 5 ♦ D76432 ♣ D1096 Austur ♠ 1052 ♥ D632 ♦ 9 ♣ ÁKG53 Suður ♠ Á76 ♥ ÁKG1084 ♦ ÁK10 ♣ 4 Suður spilar 4♥ Meira
29. ágúst 2023 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Davíð Már Sigurðsson

40 ára Davíð Már er Sauðkrækingur og er matsveinn á Drangey SK2 hjá FISK Seafood. Hann starfar einnig sem ljósmyndari. Áhugamálin eru íþróttir og fjölskyldan. Fjölskylda Eiginkona Davíðs Más er Katrín Ingólfs­dóttir, f Meira
29. ágúst 2023 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Eygló Yrsa, Karen Rut, Rebekka Rán og Andrea söfnuðu dósum í Grafarvogi og…

Eygló Yrsa, Karen Rut, Rebekka Rán og Andrea söfnuðu dósum í Grafarvogi og afhentu Rauða krossinum afraksturinn sem var um 50.000 krónur. Meira
29. ágúst 2023 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Mikilvægt að kunna að þiggja

Sólin kom með Guðna Gunnarssyni í hljóðver K100 á dögunum þegar hann mætti til að spjalla við þau Kristínu Sif og Þór Bæring um allt er viðkemur jákvæðu hugarfari og góðri andlegri heilsu. Þar talaði hann meðal annars um hversu mikilvægt það er að… Meira
29. ágúst 2023 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4 5. Bg2 c5 6. 0-0 Rc6 7. dxc5 Dxd1 8. Hxd1 Bxc5 9. Rfd2 Rd4 10. Rc3 Rd5 11. Rde4 Rxc3 12. Rxc3 e5 13. Be3 0-0 14. Ra4 Be7 15. Bxd4 exd4 16. Hxd4 Be6 17. Bxb7 Hab8 18 Meira
29. ágúst 2023 | Í dag | 1066 orð | 2 myndir

Stýrir fjölskyldufyrirtækinu

Helga María Símonardóttir fæddist 29. ágúst 1973 í Reykjavík og bjó þar til fjögurra ára aldurs. Hún flutti til Akureyrar 1977 með fjölskyldu sinni og ólst upp í Þorpinu. Hún gekk í Glerárskóla, Verkmenntaskólann á Akureyri og þaðan lá leiðin til Danmerkur í útstillingarskóla Leensbak Dekoratør Meira

Íþróttir

29. ágúst 2023 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Andrea Mist best í átjándu umferðinni

Andrea Mist Pálsdóttir miðjumaður Stjörnunnar var besti leikmaður 18. umferðar Bestu deildar kvenna í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Andrea Mist fór mikinn fyrir Garðbæinga þegar liðið vann afar sannfærandi sigur, 3:0, gegn Selfossi í Garðabæ Meira
29. ágúst 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ágúst frá Breiðabliki til Genoa

Hinn átján ára gamli Ágúst Orri Þorsteinsson er að skipta úr Breiðabliki yfir í Genoa á Ítalíu. Mun hann skrifa undir þriggja ára samning við ítalska félagið. Fótbolti.net greindi frá í gær. Ágúst, sem er miðju- og kantmaður, hefur leikið níu leiki… Meira
29. ágúst 2023 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins var farinn að óttast það versta þegar það styttist óðum…

Bakvörður dagsins var farinn að óttast það versta þegar það styttist óðum í leik Víkings úr Reykjavík og Breiðabliks í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudag og ekkert bólaði á leikmönnum Kópavogsliðsins á skýrslu KSÍ og hvað þá á Víkingsvellinum Meira
29. ágúst 2023 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Bjóst við enn meiri athygli vegna Gylfa

Freyr Alexandersson, knattspyrnustjóri Íslendingaliðs Lyngby, segir það síður en svo hafa komið sér á óvart hversu mikla athygli fyrirhuguð félagaskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins hafi fengið Meira
29. ágúst 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Dramatískt jöfnunarmark ÍBV

Breki Ómarsson tryggði ÍBV eitt stig er liðið mætti HK á útivelli í lokaleik 21. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í Kórnum í gærkvöldi. Breki skoraði jöfnunarmark á sjöttu mínútu uppbótartímans Meira
29. ágúst 2023 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Forsetinn ákærður?

Spænska saksóknaraembættið hefur hafið rannsókn á hegðun Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, vegna gruns um kynferðislega áreitni. Það er BBC sem greinir frá þessu en Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur af alþjóðasamfélaginu… Meira
29. ágúst 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Helgi Rúnar lést 47 ára gamall

Helgi Rúnar Bragason, fyrrverandi þjálfari og leikmaður í körfuknattleik, er látinn 47 ára að aldri eftir harða baráttu við illvígan sjúkdóm. Lést hann í fyrradag. Helgi Rúnar lætur eftir sig eiginkonu, Hildi Ýr Kristinsdóttur, og dóttur þeirra, Karen Lind Meira
29. ágúst 2023 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

Mark sem gæti reynst mikilvægt

Breki Ómarsson tryggði ÍBV eitt stig er liðið mætti HK í Kórnum í lokaleik 21. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Markið kom á sjöttu mínútu uppbótartímans og sá til þess að lokatölur urðu 2:2, eftir að HK hafði komist í 2:0 Meira
29. ágúst 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Rúnar Þór kominn til Hollands

Knattspyrnumaðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson er kominn í raðir Willem II í Hollandi frá Öster í Svíþjóð. Rúnar hefur leikið vel með Öster í B-deild Svíþjóðar, eftir að hann kom til félagsins frá Keflavík fyrir síðustu leiktíð Meira
29. ágúst 2023 | Íþróttir | 810 orð | 2 myndir

Vil vinna mig upp í bestu deildirnar

Orri Gunnarsson, tvítugur landsliðsmaður í körfuknattleik, samdi í síðustu viku við austurríska félagið Swans Gmunden um að leika með liðinu á komandi tímabili. Swans er ríkjandi meistari í Austurríki og hefur alls unnið þann titil fimm sinnum Meira
29. ágúst 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Þjálfaraskipti hjá Breiðabliki

Knattspyrnudeild Breiðabliks og þjálfarinn Ásmundur Arnarsson hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Í tilkynningu félagsins kemur fram að árangur liðsins hafi verið undir væntingum og því sé… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.