Fyrirtækið JCB hefur tekið af skarið í orkuskiptum vinnuvéla og þróað vetnismótora sem gefið hafa góða raun. Þetta segir Eyjólfur Pétur Pálmason, forstjóri Vélfangs sem er umboðsaðili JCB, Kuhn, CLAAS, Fendt, Schäffer og fleiri rótgróinna merkja á sviði landbúnaðarvéla og vinnuvéla
Meira