Greinar laugardaginn 2. september 2023

Fréttir

2. september 2023 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Bíræfinn bókaþjófur aftur kominn á kreik

„Þetta er að byrja aftur en nú þekkja þetta allir og vita að maður þarf að passa sig,“ segir Ragnheiður Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands. Sambandið varaði félagsmenn sína við því í vikunni að nýr bókaþjófur væri kominn á kreik Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Breiðablik til Belgíu og Ísraels

Breiðablik dróst í B-riðil Sambandsdeildar karla í knattspyrnu en dregið var í sýningarmiðstöðinni í Mónakó í hádeginu í gær. Breiðablik mætir þar Gent frá Belgíu, Maccabi Tel Aviv frá Ísrael og Zorya Luhansk frá Úkraínu Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Erlent kál í búðum en innlenda varan bíður

Haustið er tími uppskeru og kálræktun er meðal þess sem Ásmundur Lárusson í Norðurgarði á Skeiðum sýslar við með sínu fólki. Blómkál, spergilkál og rófur eru í görðum þar á bæ og er sá fengur nú að mestu kominn í hús Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Fjallferðinni var flýtt

Slæmt veðurútlit réð því að bændur í Hrunamannahreppi flýttu afréttarferð sinni um sólarhring frá því sem ætlað var. Velflestir halda raunar sínu striki og fara á fjall síðdegis í dag, alls um 30 manns, en sjö menn fóru af stað í gærmorgun inn í Kerlingarfjöll og voru þar í fjárleit Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Flúðu rokið og fóru í rokkið

Fyrsta haustlægðin gekk yfir landið í gærkvöldi og var gul veðurviðvörun í gildi á Suðvesturhorninu, Vestfjörðum, Vesturlandi og miðhálendinu fram eftir nóttu. Varð óveðursins einna mest vart á Suðurnesjum í upphafi kvöldsins Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Fossvogsbrúin mun dýrari en áætlað var

Nú liggur fyrir að kostnaður við nýja Fossvogsbrú verður umtalsvert hærri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Brúin verður 270 metra löng. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að kostnaður vegna hönnunar, framkvæmda, umsjónar og eftirlits sé metinn á um 6,1 milljarð króna Meira
2. september 2023 | Fréttaskýringar | 547 orð | 2 myndir

Frumkvöðlar í rannsóknum

Sjötíu ár eru frá því að Blóðbankinn hóf starfsemi hérlendis og af því tilefni er staðið fyrir þremur ráðstefnum á afmælisárinu. Ein þeirra var haldin í Háskólanum í Reykjavík í gær og þar voru rannsóknir og nýsköpun á dagskrá Meira
2. september 2023 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Fyrrverandi liðsmaður SS ákærður fyrir fjöldadráp

Saksóknarar í Þýskalandi hafa ákært 98 ára gamlan karlmann fyrir aðild sína að drápi minnst 3.300 einstaklinga á tímum síðari heimsstyrjaldar Meira
2. september 2023 | Fréttaskýringar | 665 orð | 3 myndir

Gerbreytir aðstöðu sveitarinnar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Valgeir Tómasson, formaður Hjálparsveitar skáta í Kópavogi (HSSK), segir áformað að flytja í nýjar höfuðstöðvar í ársbyrjun 2025. Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Gulur september hófst í Kringlunni

Samvinnuverkefninu Gulum september var hrint af stokkunum í gær en þar er hvatt til vitundarvakningar varðandi geðrækt og sjálfsvígsforvarnir. Verkefnið er samvinnuverkefni stofnana og… Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Helga Vala segir sig frá þingmennsku

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar fyrir Reykjavík norður, hyggst láta af þingmennsku og snúa sér að lögmennsku á nýjan leik. Þetta er meðal þess sem fram kemur í forsíðuviðtali við Helgu Völu í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins Meira
2. september 2023 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hong Kong búin undir storm

Þau virtust á hraðferð í rokinu og rigningunni, unga parið sem fór um götur stórborgarinnar Hong Kong í gærmorgun ásamt ungu barni sínu. Og það ekki að ástæðulausu enda var þá von á einum kröftugasta fellibyl sem skollið hefur á svæðið í áratugi Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Kanna útboð á rekstri Fríhafnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Forkönnun vegna hugsanlegs útboðs á rekstri Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli lauk í gær. Nánar tiltekið rann þá út frestur til að skila inn gögnum til Isavia vegna markaðsrannsóknar fyrirtækisins. Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Landris hafið að nýju

Vísbendingar eru um að land sé tekið að rísa að nýju á Reykjanesskaga, rétt eins og í aðdraganda þeirra þriggja eldgosa sem brotist hafa út á skaganum síðustu ár. „Okkur sýnist á gps-mælum að landris sé hafið á svipuðum slóðum og fyrir síðasta … Meira
2. september 2023 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Milljónir býflugna féllu á þjóðveg

Bregðast þurfti skjótt við eftir að um fimm milljón býflugur féllu í geymslukössum á þjóðveg í Ontario í Kanada, en kassarnir fóru á flug þegar festingar þeirra losnuðu skyndilega. Var lögreglu þegar gert viðvart um óhappið og kölluðu lögreglumenn eftir aðstoð sérfræðinga í meðhöndlun býflugna Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Náttúruvörufyrirtæki sameinast

Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Mín skoðun er sú að flest félög í þessari atvinnugrein á Íslandi eru of lítil til að gera alvöru atlögu að útrás. Þetta er eitt af þeim skrefum sem við höfum áhuga á að taka til að gera stórt náttúruvörufélag á Íslandi. Af því að við teljum að náttúra Íslands eigi mikið erindi við heilsu heimsins,“ segir Karl Guðmundsson, forstjóri Florealis sem framleiðir viðurkennd jurtalyf og lækningavörur. Meira
2. september 2023 | Fréttaskýringar | 524 orð | 2 myndir

Neikvæðar umsagnir um nýja íbúðabyggð

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Frestur til að gera athugasemdir og umsagnir um nýja íbúðabyggð við Suðurfell í Efra-Breiðholti rann út á miðnætti í fyrrakvöld. Alls bárust 97 umsagnir í Skipulagsgáttina og voru langflestar þeirra neikvæðar. Umsagnir/athugasemdir bárust frá 87 einstaklingum og voru 83 mótfallnir nýrri byggð á svæðinu en fjórir meðmæltir. Umsagnir bárust frá 10 stofnunum og félagasamtökum. Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Ráða starfsmenn í alla landshluta

Stefnt er að því að almannavarnir í öllum landshlutum fái starfsmann í fullt starf á næstunni. Þessir starfsmenn verða hluti af teymi á landsvísu sem Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnarsviði ríkislögreglustjóra, mun stýra Meira
2. september 2023 | Erlendar fréttir | 623 orð | 1 mynd

Réðust á verksmiðju í útjaðri Moskvu

Leyniþjónusta Úkraínuhers, HUR, sagði í gær að Úkraínumenn hefðu náð að sprengja upp Tomilinskí-verksmiðjuna í Ljúbertsí, sem er í útjaðri Moskvuborgar. Verksmiðjan framleiðir að sögn Úkraínumanna rafrásir og örflögur sem notaðar eru til framleiðslu á rússneskum eldflaugum Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 772 orð | 4 myndir

Rigning vekur vonir veiðimanna

„Þetta er rétt að byrja,“ segir Haraldur Eiríksson, leigutaki Laxár í Kjós og Hítarár. „Nú er að renna upp tími aðstæðna til veiða. Maður er búinn að glápa á vatnið frá 2. júlí og bíða eftir réttum aðstæðum Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Skotveiðitímabil fugla er hafið

„Skotveiðitímabilið var að byrja í dag. Það eru mjög margir að fara að veiða um helgina,“ sagði Áki Ármann Jónsson formaður Skotvís þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gær. „Skarfa- og andaveiðitímabilið var að byrja og… Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 130 orð | 2 myndir

Smalað í Skógarétt í Reykjahverfi

Smalanir eru hafnar í Suður-Þingeyjarsýslu en í gærmorgun var smalað til Skógaréttar í Reykjahverfi. Réttað verður í dag, laugardag, og er það mál bænda að féð sé vænna en í fyrra. Féð á Skógarétt kemur af Reykjaheiði og gekk mjög vel að ná því saman Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Tökumaður á toppnum

Það er mikil kúnst að kvikmynda golfmót. Friðrik Þór Halldórsson myndatökumaður hefur áratuga reynslu í faginu og er fremstur Íslendinga á þessu sviði. Hann hefur meðal annars myndað 26 Íslandsmeistaramót í röð, fylgt íslenskum atvinnumönnum eftir á … Meira
2. september 2023 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Valfrelsi fólks verði aukið

Valfrelsi einstaklinga í viðbótarlífeyrisssparnaði verður aukið nái frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á ráðstöfun viðbótarlífeyrissparnaðar fram að ganga. Frumvarpið er nú til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2023 | Leiðarar | 698 orð

Góður árangur

Frammistaða Breiðabliks verður vonandi lyftistöng fyrir fótbolta á Íslandi Meira
2. september 2023 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Ranga meðalið – og það rétta

Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, skrifar í Viðskiptablaðið um vaxtamál og bendir á að „neikvæðir raunvextir í hagkerfi sem býr við spennu og verðbólgu væru líklega ranga meðalið.“ Þetta voru viðbrögð við ummælum formanns VR, sem segist vilja lækka kostnað við að lifa. Meira
2. september 2023 | Reykjavíkurbréf | 1169 orð | 1 mynd

Skjaldbakan miðar nú við hraða snigilsins í Washington

Það er ekki endilega freistandi að nefna átökin í Úkraínu og þróun mála þar í því sem næst hverju einasta bréfi. En það er einnig snúið að sleppa því. Þetta er jú stærsti atburður samtímans, sem aldrei skyldi verið hafa og Vestrið, sem slíkt, ber ekki meginábyrgðina á þeirri þróun. Meira

Menning

2. september 2023 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Anna Þorvaldsdóttir og Sinfóníuhljómsveit Íslands að slá í gegn

Nýjasta plata Sinfóníuhljómsveitar Íslands með flutningi á verkum Önnu Þorvaldsdóttur sem gefin er út hjá Sono Luminus fær lofsamlega dóma hjá erlendu tónlistarpressunni. BBC Music Magazine gefur Archora/Aion fimm stjörnur af fimm mögulegum og í New … Meira
2. september 2023 | Fjölmiðlar | 223 orð | 1 mynd

Ástríða eða bara óþarfa læti?

Það er kúnst að lýsa íþróttaviðburðum í beinni útsendingu í sjónvarpi. Að mati ljósvaka dagsins er fín lína á milli þess að vera ástríðufullur og með óþarfa læti. Það er ekki starf lýsandans að taka sviðsljósið, til þess er íþróttaviðburðurinn Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Barnaleiðsögn fyrsta sunnudag í mánuði

Boðið verður upp á „spennandi (og smá óhugnanlega) barnaleiðsögn“ í Þjóðminjasafninu á Suðurgötu á morgun, sunnudag kl. 14. Þetta kemur fram í tilkynningu frá safninu og minnt á að boðið verði upp á barnadagskrá fyrsta sunnudag í mánuði í vetur Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Fjölskyldudagur í Garðabæ

Fjölskyldum er sérstaklega boðið í plöntuprentun á morgun kl. 13 í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ. Jurtir verða prentaðar á tau undir handleiðslu Kötlu Einarsdóttur grafísks hönnuðar. Blóm, illgresi og strá eru notuð til að prenta og verður úrval… Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Gardiner hyggst leita sér aðstoðar

Breski hljómsveitarstjórinn Sir John Eliot Gardiner hefur sagt sig frá öllum tónlistarverkefnum fram á næsta ár og hyggst leita sér faglegrar aðstoðar. Þessu greinir BBC frá Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Haustuppboð hjá Fold uppboðshúsi

Listaverk eftir Kjarval, Gunnlaug Blöndal, Louisu Matthíasdóttur, Þorvald Skúlason, Ásgrím Jónsson og Svavar Guðnason verða meðal annars boðin upp hjá Fold uppboðshúsi mánudaginn 4. september kl. 18.30 Meira
2. september 2023 | Kvikmyndir | 583 orð | 2 myndir

Hver hefur sinn djöful að draga

Bíó Paradís Kuldi ★★★·· Leikstjórn: Erlingur Thoroddsen. Handrit: Erlingur Thoroddsen. Aðalleikarar: Jóhannes Haukur Jóhannesson, Ólöf Halla Jóhannesdóttir, Elín Hall, Selma Björnsdóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Mikael Kaaber, Björn Stefánsson, Álfrún Örnólfsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Stefán Jónsson og Baldur Björn Arnarsson. Ísland, 2023. 100 mín. Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Kvaddi Banksy með keilum?

Styttan af hertoganum af Wellington, sem stendur framan við Nútímalistasafnið í Glasgow (GOMA), skartar litríkum umferðarkeilum. Önnur þeirra er á höfði styttunnar og hin undir öðrum handleggnum. Samkvæmt upplýsingum frá fréttaveitunni AFP er talið… Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Loftdansar í London

Dansarar frá bandaríska danshópnum Bandaloop dansa utan á dómkirkju Páls í London við setningu Bartholomew-vefnaðarkaupstefnunnar sem snúin er aftur eftir langa fjarveru. Saga kaupstefnunnar nær aftur á 12 Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Marína Ósk syngur dægurperlur í Bergi

Marína Ósk Þórólfsdóttir syngur dægur­lagaperlur af Reykjanesi í Bergi, Hljóma­höll Keflavíkur, annað kvöld kl. 20. Fyrir tónleikana hefur Marína Ósk útsett lög eftir höfunda af Reykjanesi og mun hún ein og óstudd sjá um allan tónlistarflutning: syngja og leika undir á gítar og píanó Meira
2. september 2023 | Tónlist | 561 orð | 3 myndir

Má bjóða mér upp í dans?

Hverju hann tekur upp á næst, vandi er um slíkt að spá, en það verður ábyggilega eitthvað spennandi, eitthvað nýtt, eitthvað öðruvísi. Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 209 orð | 1 mynd

Menningarhausti heilsað í Kópavogi

Fjölbreytt dagskrá slær upptaktinn að menningarvetrinum í menningarhúsum Kópavogs í dag, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá bænum. Klukkan 12 er í Náttúrufræðistofu Kópavogs boðið upp á fjöltyngda listsmiðju þar sem arabísk leturtákn verða… Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Mögnuð tónlistar­helgi í Mengi

Andartak (Arnór Kári) býður til tónleika í Mengi á Óðinsgötu 2 í kvöld kl. 19.30. Arnór Kári skoðar hinar ýmsu leiðir til listrænnar tjáningar í gegnum raftónlist, myndlist, ljóðlist og ljósmyndun, að því er segir í fréttatilkynningu Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Oddrún Pétursdóttir sýnir hjá SÍM

Oddrún Pétursdóttir opnar sýningu á myndverkum með blandaðri tækni í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16, í dag milli kl. 15 og 17. „Oddrún vinnur yfirleitt með hreina liti og formin eru frekar einföld. Hún lætur listaverkið ráða för og reynir að stýra ekki flæðinu of mikið Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Sísí stígur upp úr Dýflissunni í dag

Síðasti sýningardagur Sísíar Ingólfsdóttur í Dýflissunni, nýju galleríi í kjallara bókabúðar Sölku á Hverfisgötu, er í dag. Sísí sýnir þar verk úr nýútkominni bók sinni, Hinni íslensku litabók, þar sem hún teiknar Ísland og Íslendinga frá spaugilegum sjónarhornum Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Sýning í Hillebrandtshúsi á Blönduósi

Listsýningin Heima/Home verður opnuð í Hillebrandtshúsi í dag, laugardag kl. 14. „Um er að ræða samsýningu fjölda áhuga- og atvinnulistafólks á norðvesturlandi þar sem útgangspunkturinn er hvað „heima“ stendur fyrir,“ segir í tilkynningu Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Tvær sýningar í Listasafni Árnesinga

Tvær sýningar eru opnaðar í Listasafni Árnesinga í dag. Þetta eru Kosmos / Kaos með verkum eftir Ragnheiði Jónsdóttur sem Daría Sól Andrews sýningarstýrir og Megi hönd þín vera heil með verkum eftir Jakob Veigar Sigurðsson sem unnin er í samstarfi… Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 246 orð | 1 mynd

Uppskriftir af viðtölum aðgengilegar

Uppskriftir af hljóðupptökum á Ísmús hafa verið gerðar aðgengilegar á vefnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þar kemur fram að Þjóðfræðisafn Árnastofnunar geymi yfir 2.000 klukkustundir af viðtölum sem flest voru tekin á árunum 1960 til 1980 Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Við vötnin til sýnis í Hannesarholti

Við vötnin nefnist einkasýning sem Ingibjörg H. Dalberg opnar í Hannesarholti í dag kl. 14. „Titill málverkasýningarinnar er skírskotun í viðfangsefni sýningarinnar sem tengist hvers konar lífríki sem þrífst í nálægð vatna hér á landi Meira
2. september 2023 | Menningarlíf | 735 orð | 1 mynd

Öll kirkjan mun syngja

„Orgelsumrinu lauk um síðustu helgi. Fimmtán viðburðir, allir ákaflega vel sóttir, og nú er að hefjast það sem við köllum Haust í Hallgrímskirkju,“ segir Björn Steinar Sólbergsson organisti og tónlistarstjóri í Hallgrímskirkju, glaður í bragði í lok vinnudags Meira

Umræðan

2. september 2023 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Aðgerðir í umferðarmálum án tafar

Það er kominn tími til að flýta bráðnauðsynlegum framkvæmdum í Reykjavík enda hafa borgarbúar þurft að bíða alltof lengi. Meira
2. september 2023 | Pistlar | 484 orð | 2 myndir

Ár skal rísa

Einhverja nóttina koma skógarþrestirnir / að tína reyniber af trjánum / áður en þeir leggja í langferðina yfir hafið, / en það eru ekki þeir sem koma með haustið / það gera lítil börn með skólatöskur.“ Þannig orti eitt af merkari skáldum Íslands á síðustu öld, Vilborg Dagbjartsdóttir Meira
2. september 2023 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Botnlaust hungur, skefjalaus græðgi

Í upphafi kjörtímabils setti matvælaráðherra af stað einn fjölmennasta starfshóp Íslandssögunnar undir nafninu Auðlindin okkar. Markmiðið, að koma á sátt um stjórn fiskveiða. Allir vita að íslenska kvótakerfið hefur um árabil misboðið réttlætiskennd þjóðarinnar Meira
2. september 2023 | Aðsent efni | 841 orð | 2 myndir

Eru sólkrem örugg?

Ráðlagt er að leita að sólarvörn sem er án ilmefna og án skaðlegra efna fyrir menn og náttúru. Meira
2. september 2023 | Aðsent efni | 606 orð | 2 myndir

Hræðslan við ofveiðina hefur skilað sífellt minnkandi afla

Hver er svo þessi meinti árangur? Hann er sá að þorskaflinn er farinn úr 450 þús. í áratuga óstjórn í um 200 þús. tonn eftir 40 ára vísindastjórn. Meira
2. september 2023 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Mygla á 21. öld eftir Krist

Sigurður Ingi vill setja nokkur hundruð milljóna í myglurækt. Meira
2. september 2023 | Pistlar | 530 orð | 3 myndir

Niðurstaða í kærumáli sem vakti heimsathygli

Úkraínska skákkonan Olga Prudnykova, sem hefur öðlast íslenskan ríkisborgararétt, náði forystu á fimmtudaginn með því að sigra Benedikt Þórisson í sjöttu umferð Áskorendamótsins sem lýkur um helgina Meira
2. september 2023 | Pistlar | 776 orð

Stjórnmálaskil skerpast

Ráðherra skapaði sér óvinsældir hjá hvalveiðisinnum í vor en hvalveiðiandstæðingum núna. U-beygjur reynast stjórnmálamönnum sjaldan affarasælar. Meira
2. september 2023 | Aðsent efni | 300 orð

Upprifjun um alræmdan sjónvarpsþátt

Sjónvarpið sendi 31. ágúst 1984 út umræðuþátt með hinum heimskunna hagfræðingi Milton Friedman og þremur íslenskum vinstrimönnum, og er hann aðgengilegur á Youtube. Vinstrimennirnir gerðu sitt besta, en höfðu þó lítt roð við Friedman Meira
2. september 2023 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Villandi staðhæfingar um ríkisstyrki í sjávarútvegi

Ef þyrla Landhelgisgæslunnar sækir slasaðan sjómann er það þá ríkisstyrkur? Meira

Minningargreinar

2. september 2023 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

Anna Halldóra Karlsdóttir

Anna Halldóra Karlsdóttir fæddist 16. nóvember 1944. Hún lést 21. ágúst 2023. Anna Halldóra Karlsdóttir var jarðsungin 30. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2023 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

Anna Kristbjörg Jónsdóttir

Anna Kristbjörg Jónsdóttir fæddist á Reyðarfirði 16. október 1969. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Fossvogi 2. ágúst 2023. Hún var elsta barn hjónanna Guðrúnar Helgadóttur og Jóns Runólfs Karlssonar, sem létust bæði í desember 2022 Meira  Kaupa minningabók
2. september 2023 | Minningargreinar | 2180 orð | 1 mynd

Ágúst Þorleifsson

Ágúst Þorleifsson fæddist 7. júlí 1930. Hann lést 27. ágúst 2023. Útför fór fram 1. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2023 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

Guðrún Bjarnadóttir

Guðrún Bjarnadóttir fæddist 19. október 1935 á Flateyri. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri Ísafirði 15. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Guðríður Guðmundsdóttir, f. 1912, d. 2007, og Bjarni Sveinn Þórðarson, f Meira  Kaupa minningabók
2. september 2023 | Minningargreinar | 1914 orð | 1 mynd

Gylfi Pálsson

Gylfi Pálsson fæddist 26. mars 1949. Hann lést 21. ágúst 2023. Útför fór fram 1. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2023 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Hallbjörn S. Bergmann

Hallbjörn Sigfússon Bergmann fæddist 2. nóvember 1932. Hann lést 14. ágúst 2023. Útför Hallbjörns fór fram 22. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2023 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Höskuldur Elíasson

Höskuldur Elíasson fæddist 25. júni 1930. Hann lést á 9. ágúst 2023. Útför Höskuldar fór fram 23. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2023 | Minningargreinar | 2113 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þórdís Sigurðardóttir

Ingibjörg Þórdís Sigurðardóttir fæddist á Hryggjum í Mýrdal 7. febrúar 1939. Hún lést á Landspítala Fossvogi 18. ágúst 2023 eftir langvinn veikindi. Foreldrar Ingibjargar voru Steinunn Þórðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
2. september 2023 | Minningargreinar | 708 orð | 1 mynd

Jóna Linda Hilmisdóttir

Jóna Linda Hilmisdóttir fæddist 5. október 1961. Hún lést 18. ágúst 2023. Útför fór fram 1. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2023 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

Magnea Vattnes Kristjánsdóttir

Magnea Vattnes Kristjánsdóttir, Dottý, fæddist 9. febrúar 1939. Hún lést 30. júlí 2023. Útför fór fram 1. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2023 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

Matthía Margrét Jónsdóttir

Matthía Margrét Jónsdóttir fæddist á Klúku í Bjarnarfirði Strandasýslu 20. janúar 1929. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 15. ágúst. Foreldrar hennar voru Halldór Jón Sigurðsson, f. 26. október 1891, d Meira  Kaupa minningabók
2. september 2023 | Minningargreinar | 1739 orð | 1 mynd

Sigurður Arnórsson

Sigurður Arnórsson fæddist á Siglufirði 15. október 1959. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 22. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Arnór Sigurðsson, f. 1920, d. 2009, og Aðalheiður Septína Jóhannesdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
2. september 2023 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

Sigurður Þórólfsson

Sigurður Þórólfsson fæddist 11. nóvember 1932. Hann lést 20. ágúst 2023. Útför fór fram 1. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2023 | Minningargreinar | 2010 orð | 1 mynd

Sævald Pálsson

Sævald Pálsson fæddist í Vestmanneyjum 27. desember 1936. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 26. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Páll Sigurgeir Jónasson, f. 8. október 1900, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2023 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Brimgarðar mildast í afstöðu til yfirtökutilboðs

Ekki er útilokað að Brimgarðar, stærsti eigandi Eikar fasteignafélags, samþykki yfirtökutilboð Regins í Eik. Þó eru enn atriði sem standa út af í viðræðum á milli hluthafahópa félaganna tveggja. Þetta segir Gunnar Þór Gíslason, forsvarsmaður Brimgarða, í samtali við Morgunblaðið Meira
2. september 2023 | Viðskiptafréttir | 732 orð | 1 mynd

Ekki eitt viðmið um upphæð sektar

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Sekt Samkeppniseftirlitsins (SKE) á flutningafyrirtækið Samskip fyrir meint samráð er sú hæsta sem nokkurt fyrirtæki hefur fengið hér á landi. Sektin nemur 4,2 milljörðum króna. Hæsta sektin fram til þessa, um 1,5 milljarður króna, er sekt Eimskips vegna meintra brota í sama máli. Sú sekt var lögð á eftir að Eimskip, sem þá var komið undir stjórn nýrra eigenda, játaði á sig brot og féllst á að greiða fyrrnefnda sekt eftir að hafa náð sátt við SKE í júní 2021. Meira

Daglegt líf

2. september 2023 | Daglegt líf | 322 orð | 3 myndir

Eldgosamyndir í Kaupmannahöfn

Ljósmyndir úr eldgosunum á Reykjanesskaga eru í aðalhlutverki á sýningu sem opnuð var nýlega á kaffihúsinu Gudruns's Goodies í miðborg Kaupmannahafnar. Myndirnar tók Hafsteinn Róbertsson í Hafnarfirði Meira

Fastir þættir

2. september 2023 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Eru helgarþrifin hausverkur?

Þarftu stundum smá hvatningu áður en þú dembir þér í helgarþrifin? Á samfélagsmiðlum má finna endalaust af skemmtilegum myndböndum af fólki sem deilir því með fylgjendum hvernig minnka má draslið heima fyrir, þrífa allt hátt og lágt og koma á skipulagi Meira
2. september 2023 | Í dag | 280 orð

Farið leynir sér ekki

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hér má spor í sandi sjá. Siglir gnoð um höfin blá. Fagurt hrundar hár ég sá. Hreyfing skýja til og frá. Svona lítur lausnin mín út, segir Harpa, Hjarðarfelli: Oft má far í sandi sjá Meira
2. september 2023 | Árnað heilla | 141 orð | 1 mynd

Friðrik Sigurbjörnsson

Friðrik Sigurbjörnsson fæddist 2. september 1923 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Sigurbjörn Þorkelsson, f. 1885, d. 1981, kaupmaður í Vísi við Laugaveg, og Unnur Haraldsdóttir, f. 1904, d. 1991 Meira
2. september 2023 | Dagbók | 38 orð | 1 mynd

Íslensk kvikmynd sem fléttar saman sögur tveggja ólíkra kvenna, íslenskrar…

Íslensk kvikmynd sem fléttar saman sögur tveggja ólíkra kvenna, íslenskrar einstæðrar móður í húsnæðisvanda sem hefur starfsþjálfun við vegabréfaskoðun á Keflavíkurflugvelli og hælisleitanda frá Gíneu-Bissá Meira
2. september 2023 | Í dag | 63 orð

line-height:150%;font-family:"Aachen",serif">Ef e-ð stendur í…

line-height:150%;font-family:"Aachen",serif">Ef e-ð stendur í manni af græðgi er bitinn fastur í hálsinum Meira
2. september 2023 | Í dag | 172 orð

Mannleg mistök. V-Enginn

Norður ♠ G2 ♥ 10864 ♦ ÁK742 ♣ K8 Vestur ♠ K85 ♥ D52 ♦ G10965 ♣ 32 Austur ♠ D1097 ♥ G7 ♦ D83 ♣ D764 Suður ♠ Á643 ♥ ÁK93 ♦ – ♣ ÁG1095 Suður spilar 6♥ Meira
2. september 2023 | Í dag | 1100 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Kvöldmessa kl. 20. Séra Þóra Björg þjónar, Hilmar Örn er organisti og félagar úr Kór Akraneskirkju leiða söng. ÁRBÆJARKIRKJA | Hversvegna-messa? kl Meira
2. september 2023 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Ólafur Georg Gylfason

40 ára Ólafur er Reykvíkingur, ólst upp í Laugarneshverfinu en býr í Háaleitinu. Hann er með B.Sc.-próf frá Háskóla Íslands og er hugbúnaðarsérfræðingur hjá Advania. Hann er að forrita umsóknarkerfi fyrir island.is Meira
2. september 2023 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 c6 5. h4 h5 6. Rh3 Bxh3 7. Hxh3 Da5 8. Bd2 Dc7 9. De2 Rbd7 10. 0-0-0 e5 11. dxe5 dxe5 12. Bg5 Bg7 13. Hhd3 Rc5 14. Hd6 Re6 15. Df3 De7 16. Bc4 Hd8 17. Hxd8+ Rxd8 18 Meira
2. september 2023 | Í dag | 972 orð | 2 myndir

Vaknar glaður til sérhvers dags

Olav Ómar Kristjánsson fæddist 2. september 1948 í Keflavík. Lengst af sinni æsku og uppvexti átti Ómar, eins og hann er alltaf kallaður, heima í Bústaðahverfinu í Reykjavík. „Það var nýlegt hverfi, fullt af kraftmiklu fólki á besta aldri og barnafjöld Meira

Íþróttir

2. september 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Dýrmætt mark Selfyssinga

Selfoss vann í gærkvöldi dramatískan 1:0-heimasigur á Gróttu í 1. deild karla í fótbolta. Með sigrinum fór Selfoss upp í 23 stig og upp að hlið Gróttu, Þróttar úr Reykjavík og Njarðvíkur í miklum og jöfnum fallslag Meira
2. september 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Guðmundur inn fyrir Sverri

Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu gegn Lúxemborg og Bosníu í J-riðli undankeppni EM 2024. Þetta tilkynnti KSÍ á samfélagsmiðlum sínum í gær. Guðmundur Þórarinsson hefur verið kallaður inn í… Meira
2. september 2023 | Íþróttir | 355 orð

Monica Wilhelm var best í ágústmánuði

Monica Wilhelm, bandarískur markvörður Tindastóls, var besti leikmaður ágústmánaðar í Bestu deild kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Monica fékk sex M í fjórum leikjum Tindastóls í mánuðinum, þar sem hún hélt hreinu í þrígang Meira
2. september 2023 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Óvíst er hvenær knattspyrnumaðurinn Gylfi…

Óvíst er hvenær knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson snýr aftur á knattspyrnuvöllinn en hann gekk til liðs við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby á fimmtudag Meira
2. september 2023 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Valskonur meistarar meistaranna

Valskonur eru meistarar meistaranna í handknattleik eftir 30:23-sigur á ÍBV í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í gærkvöldi. Valur er ríkjandi Íslandsmeistari og ÍBV bikarmeistari. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og voru Valskonur með… Meira
2. september 2023 | Íþróttir | 674 orð | 2 myndir

Verðugt verkefni Blika

Breiðablik dróst í B-riðil Sambandsdeildar karla í knattspyrnu en dregið var í sýningarmiðstöðinni í Mónakó í hádeginu í gær. Breiðablik mætir þar Gent frá Belgíu, Maccabi Tel Aviv frá Ísrael og Zorya Luhansk frá Úkraínu og Blikar eru því á leið til bæði Belgíu og Ísraels í riðlakeppninni Meira
2. september 2023 | Íþróttir | 651 orð | 2 myndir

Verð þakklát að eilífu fyrir að fá þetta tækifæri

„Ég hef verið mjög ánægð með eigin frammistöðu á tímabilinu. Mér finnst ég hafa verið fremur stöðug í spilamennsku minni á því. Eftir að hafa komið úr háskólaboltanum vildi ég stíga upp á mínu fyrsta tímabili sem atvinnumaður Meira
2. september 2023 | Íþróttir | 257 orð

Það þarf ekki að koma nokkrum á óvart að bakvörður dagsins snúist um afrek…

Það þarf ekki að koma nokkrum á óvart að bakvörður dagsins snúist um afrek karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, sem tryggði sér sæti í riðlakeppni í lokakeppni í Evrópu, fyrst íslenskra karlaliða, á fimmtudag Meira

Sunnudagsblað

2. september 2023 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

„Það er rosalegt, alveg galið”

Ammæli Evanescence lagði á dögunum upp í tónleikaferðalag um Ástralíu, þar sem því verður fagnað að í ár eru 20 ár frá útgáfu fyrstu breiðskífu bandarísku rokksveitarinnar, Fallen. Amy Lee söngkona skellti sér af þessu tilefni í viðtal við Today og… Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Afþakkaði teboð Katrínar

Te Sveitasöngkonan ástsæla Dolly Parton afþakkaði teboð frá sjálfri Katrínu prinsessu af Wales þegar hún var stödd nýlega í Lundúnum. Vegna anna. „Hún var hvort eð er ekki að fara að kynna rokkplötuna mína,“ spaugaði goðsögnin í samtali við BBC Radio 2 Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 28 orð

Andrés þarf að nýta tæknikunnáttu sína þegar Jóakim lætur hann taka þátt í…

Andrés þarf að nýta tæknikunnáttu sína þegar Jóakim lætur hann taka þátt í kappakstri á eldgömlum bíl! Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 983 orð | 2 myndir

Brennt barn leitar í eldinn

Níu ára gömul stúlka horfir á föður sinn og þungaða móður brenna inni á heimili þeirra í dreifbýli Ástralíu. Sjálf slasast hún alvarlega en lifir harmleikinn af. Við vitum ekki margt á þeim tímapunkti en eitthvað hefur þó gengið á innan veggja… Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 346 orð | 1 mynd

Einhvers konar rafpopp

Hvernig lýsir þú tónlistinni þinni? Ég á erfitt með að skilgreina hana, en hún er einhvers konar rafpopp. Ég vinn mikið með lúpp-pedala, marglaga raddútsetningar, synta og hljómborð. Ég sem tónlistina í tölvunni á flakki hvar sem ég er Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Engin ró í kringum Poirot

Spæ Breski leikarinn Kenneth Branagh fer enn og aftur með hlutverk belgíska rannsóknarlögreglumannsins Hercules Poirots í kvikmynd sem hann leikstýrir sjálfur, A Haunting in Venice eða Reimleikar í Feneyjum Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 101 orð

Ferðalangurinn segir frá ferð sinni til Indlands: „Það sem var mest…

Ferðalangurinn segir frá ferð sinni til Indlands: „Það sem var mest spennandi var tígrisdýraveiðin!“ „Og voruð þið heppin?“ „Já, Heldur betur! Við hittum sem betur fer ekki tígrisdýrið.“ Frændinn svarar bréfi Kidda litla: „Hér eru 100 krónurnar sem þú baðst um Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 459 orð

Golf er fyrirboði um endalokin

Fyrr geng ég í sjóinn en að klæða mig í bleika gollu eða köflótt prjónavesti! Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 892 orð | 1 mynd

Haustið læðist inn í landið

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra boðaði að opinberum störfum myndi fækka um 400 og staðfesti fyrri aðhaldshugmyndir ríkisstjórnarinnar í baráttu við verðbólgu, sem mun draga úr auknum ríkisútgjöldum, sem nemur 17 milljörðum kr Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 593 orð | 1 mynd

Hið fullkomna dellumál

Málið er orðið tóm della, minnir helst á illa skrifaðan farsa sem engin leið er að taka alvarlega. Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 667 orð | 6 myndir

Hin íslenska Mjallhvít

Ný kvikmynd um Mjallhvíti verður frumsýnd snemma á næsta ári. Það er Disney sem stendur að gerð myndarinnar sem er þegar orðin mjög umdeild Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 1371 orð | 1 mynd

Jafnvígur til handa og fóta

Ég lít á mig sem nútímamarkvörð og á að geta lagað mig að hvaða stöðu sem er. Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 637 orð | 2 myndir

Kaus að fara

Ef fólk samþykkir eitthvað hræðilegt og heldur að hvítt sé svart og svart sé hvítt þá er ómögulegt að eiga samskipti við það. Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 1427 orð | 5 myndir

Listin læknar

Kosmos Kaos er yfirskrift sýningar Ragnheiðar Jónsdóttur í Listasafni Árnesinga í Hveragerði sem verður opnuð nú um helgina. Á sýningunni eru nýleg verk, frá árunum 2019-2023, gerð með viðarkolum. Einnig eru á sýningunni eldri grafíkverk eftir Ragnheiði Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 353 orð | 6 myndir

Liverpool, plágur, risaeðlur og gæsir

Ég les mikið í tengslum við vinnuna, greinar og skýrslur og líka bækur en hér mun ég fjalla um bækur sem ekki tengjast starfinu. Flestar bækur les ég á ensku á Kindle og þótt ég hlusti töluvert á hlaðvörp er ég ekki farin að hlusta á hljóðbækur Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 730 orð | 5 myndir

Menningarleg gagnsókn

Borgin er í sárum. Borgin syrgir,“ sagði Fílatova. „Fólk mun ekki sætta sig við rússneska list. Þetta er ekki rétti tíminn.“ Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Neitar að vera staðgöngu­móðir fyrir Katie Price

Breska glamúrfyrirsætan Katie Price, einnig þekkt sem Jordan, er í veseni þessa dagana. Hún var komin með staðgöngumóður til að ganga með sjötta barnið sitt þegar babb kom í bátinn. Staðgöngumóðirin, sem sjálf á fjögur börn, var búin að samþykkja… Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 155 orð | 1 mynd

Rúntinum breytt

Þau tíðindi urðu sumarið 1973 að „rúntinum“ í Reykjavík var breytt eftir að Austurstræti varð að göngugötu. Eftir það var ekið um Garðastræti og niður Vesturgötu. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins tóku af þessu tilefni púlsinn á rúnturum í byrjun september Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Rútan ók á elg

Slys Liðsmenn bandaríska málmbandsins Killswitch Engage sluppu allir ómeiddir þegar túrrúta þeirra ók á elg á þjóðveginum í Svíþjóð á dögunum. Bandið var á leið á tónlistarhátíð í Rättvik. Bílstjórinn varð fyrir lítils háttar hnjaski en framrúðan mölbrotnaði Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 224 orð

Settu þrífork

Á sólríkum sunnudagsmorgni 6. ágúst komu iðnaðarmenn fyrir þríforki á styttu, sem gnæfir yfir Kænugarði, í stað hamars og sigðar, sem þar var fyrir. Þríforkurinn er skjaldarmerki Úkraínu. Styttan foldgnáa er af konu og nefnist Móðir föðurlandsins Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Skuggi fellur á meikið

„Í ljósi nýlegra ummæla Alice Coopers höfum við slitið samstarfi við hann,“ sagði snyrtivöruframleiðandinn Vampyre Cosmetics á samfélagsmiðlum. Ummælin snerust um transfólk. „Við stöndum með öllu hinsegin fólki og trúum því að allir eigi að hafa aðgang að heilbrigðisþjónustu Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 721 orð | 1 mynd

Uppvakningalyfið sem étur holdið

Víman slær fólk alveg út og veldur því að fólk ráfar stjarft um götur líkt og uppvakningar, en þaðan kemur nafnið. Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 811 orð | 1 mynd

Þjóðnýting aftur á dagskrá

Ekki vildi ég andmæla þessu en spurði á móti hvort ekki væri þá eitthvað fleira sem væri illa fengið eða teldust óréttmætar eignir sem þyrfti að endurheimta til þjóðfélagsins. Meira
2. september 2023 | Sunnudagsblað | 3142 orð | 1 mynd

Ætlar að fara í frelsið

En ef mér finnst að hjarta mitt sé farið eitthvað annað, þá finnst mér að kjósendur eigi rétt á því að ég sé ekki að hanga í einhverjum stól. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.