Greinar þriðjudaginn 5. september 2023

Fréttir

5. september 2023 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Áhyggjur af stórhækkunum áætlana

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Við sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur lögðum til í febrúar að farið yrði í endurskoðun á samgöngusáttmálanum. Þeirri tillögu var hafnað, en nokkrum vikum síðar var ákveðið af ríki og sveitarfélögum að ráðast í þessa nauðsynlegu endurskoðun,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Banaslys við höfnina á Vopnafirði

Kona á þrítugsaldri lést í fyrrinótt á Vopnafirði eftir að hafa fallið fram af klettum við smábátahöfnina og niður í fjöruborðið. Lögreglan á Austurlandi greindi frá þessu í gær en tilkynnt var um slysið á fjórða tímanum í fyrrinótt Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Endurskoða ætti Fossvogsbrúna

„Það er fullt tilefni til að endurskoða þessa framkvæmd eins og aðrar stórar framkvæmdir sem ríkið fer í,“ segir Vilhjálmur Árnason, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, í samtali við Morgunblaðið. Meira
5. september 2023 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fimm grunaðir um kynferðisbrot

Fimm ísraelskir karlmenn á aldrinum 19 til 20 ára eru í haldi lögreglunnar á Kýpur grunaðir um kynferðisbrot gegn tvítugri konu frá Bretlandi. Eru þeir sagðir hafa misnotað konuna kynferðislega á hótelherbergi á ferðamannastaðnum Ayia Napa Meira
5. september 2023 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Flugfélög vöruð við óvottuðum íhlutum

Framleiðandinn CFM International, sem sérhæfir sig í gerð flugvélamótora, hefur varað viðskiptavini sína við birgi sem kann að hafa selt óvottaða mótoríhluti til flugfélaga. Mótorarnir sem um ræðir eru af gerðinni CFM56 og eru þeir notaðir í eldri… Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Heimsóttu Barnaspítala Hringsins

Sjúklingar á Barnaspítala Hringsins fengu heldur betur góða heimsókn í gær en þá mættu tveir meðlimir körfuboltastjörnuliðsins Harlem Globetrotters. Stjörnurnar spjölluðu við sjúklingana og léku listir sínar fyrir þá en heimsóknin var liður í… Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Hlekkjuðu sig fastar við möstur hvalveiðibátanna

Lögregla var með viðbúnað við Reykjavíkurhöfn í allan gærdag vegna tveggja aðgerðasinna sem hlekkjuðu sig fasta við möstur tveggja hvalveiðibáta Hvals hf. í fyrrinótt. Um er að ræða aðgerðasinnana Elissu Biou og Anahitu Babaei, sem enn stóðu sem fastast þegar Morgunblaðið fór í prentun Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hundruð leikskólaplássa nýtast ekki

„Uppsöfnuð viðhaldsþörf leikskólahúsnæðis er farin að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir barnafjölskyldur í borginni enda komið á daginn að nú eru 360 pláss ónýtanleg á þeim leikskólum þar sem ástandið er verst Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Hægt gengur að svara fyrirspurnum

Samkvæmt samantekt sem gerð var í lok ágúst er enn ósvarað 46 fyrirspurnum og tillögum sem fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarráði og fagráðum borgarinnar hafa lagt fram á þessu og síðasta kjörtímabili Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Kortleggja á loftgæði inni í skólum

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að setja af stað átaksverkefni um kortlagningu innilofts í skólum og leikskólum. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að markmiðið sé að fá yfirsýn yfir stöðuna Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Lýst sem „lágstemmdri snilld“

Glæpasagan Reykjavík eftir þau Katrínu Jakobsdóttur og Ragnar Jónasson heldur áfram að fá lofsamlega dóma í stórum fjölmiðlum. Nú síðast var bókin til umfjöllunar í New York Times og New York Post en áður hafði hún verið hlaðin lofi í stórum miðlum… Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Nýbyggðum íbúðum hefur fjölgað

Nýbyggðum íbúðum hefur fjölgað umtalsvert á þessu ári og er enn kraftur í byggingu nýs íbúðarhúsnæðis. Þetta kemur fram í greiningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins á tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Olía keypt á Freyju í Færeyjum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áhöfnin á varðskipinu Freyju hélt sameiginlega æfingu með áhöfnum Brimils, varðskips færeysku landhelgisgæslunnar, og Hvidbjornen, varðskips danska sjóhersins, við Færeyjar í síðustu viku. Var tækifærið notað til að kaupa olíu á varðskipið og spara þannig milljónatugi. Skipherra í leiðangrinum var Friðrik Höskuldsson. Meira
5. september 2023 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Rússadrónar hafi brotlent í Rúmeníu

Úkraínumenn segja rússneska dróna hafa brotlent í Rúmeníu í árásarferð á höfnina í Izmail í Úkraínu á sunnudagskvöldið þar sem Rússar hafa haldið uppi miklum árásum síðastliðinn mánuð og unnið mikið tjón á kornbirgðum sem þar eru og búnaði til að búa kornið undir flutning yfir Svartahafið Meira
5. september 2023 | Fréttaskýringar | 642 orð | 3 myndir

Ræða eingöngu samruna við Reiti

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bjarni Kristján Þorvarðarson formaður stjórnar fasteignafélagsins Eikar áréttar í samtali við Morgunblaðið að einu formlegu sameiningarviðræðurnar sem í gangi eru milli fasteignafélaga í kauphöllinni séu á milli Eikar og Reita, amk hvað Eik viðkemur. Meira
5. september 2023 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Sagres siglir seglum þöndum

Skólaskip portúgalska sjóhersins, NRP Sagres, tekur nú þátt í kappsiglingu við strendur Portúgals. Seglskip þetta, sem hefur verið í eigu flotans frá árinu 1961, er 89 metra langt og vegur um 1.800 tonn Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Segir eðlilegt að endurmeta kostnaðaráætlanir

Einar Þorsteinsson borgarfulltrúi Framsóknar telur eðlilegt að endurskoða samgöngusáttmálann með tilliti til tímaáætlana og fjármögnunar, í ljósi þess að samgönguvísitala hefur hækkað um 30% frá því að sáttmálinn var undirritaður árið 2019 Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 325 orð

Segir stefnu stjórnvalda ekki framfylgt

„Eitt af skilyrðum samgöngusáttmálans var snjallvæðing umferðarljósa á höfuðborgarsvæðinu til að bæta flæði umferðar, en því verkefni hefur ekki verið sinnt. Aðilar sáttmálans framfylgja ekki stefnumörkun stjórnvalda.“ Þetta segir… Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Sendiherra verður í öruggri gæslu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Bandaríska sendiráðið hyggst ráðast í miklar breytingar á húseigninni Sólvallagötu 14 í Vesturbænum. Sömuleiðis á að stórbæta öryggisvarnir við húsið með því að koma upp tveggja metra hárri rimlagirðingu úr stáli og byggja skýli fyrir öryggisvörð á lóðinni. Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Þekking og fræðsla skiptir miklu máli

Framreiðslumeistarinn Stefán Guðjónsson ætlar að endurvekja Vínklúbbinn og halda fyrsta fundinn í lok september. „Mér finnst gaman að fræða aðra um vín og ekki þarf að vera dagdrykkjumaður til að njóta góðra vína heldur þvert á móti,“ segir Stefán Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 323 orð

Tregðast við snjallvæðingu ljósa

„Það stendur skýrum stöfum í samgöngusáttmálanum og í samgönguáætlun að snjallvæðing ljósastýringar á gatnamótum höfuðborgarsvæðisins væri eitt af skilyrðum sáttmálans. Kjörnir fulltrúar mörkuðu þá stefnu að hún ætti að vera í forgangi,“ … Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Viðhaldsverkefni raska skólastarfi

Viðhaldsverkefnum í grunn- og leikskólum Reykjavíkurborgar hefur farið fjölgandi. Samkvæmt upplýsingum frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur eru nú framkvæmdir í 34 skólum. Síðastliðið haust voru þeir 24 Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Víðtæk truflun á skólastarfi

Ekkert lát er á framkvæmdum í leik- og grunnskólum borgarinnar með tilheyrandi truflun á skólastarfi. Samkvæmt upplýsingum frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar eru nú framkvæmdir í 34 skólum á mismunandi stigum Meira
5. september 2023 | Fréttaskýringar | 760 orð | 2 myndir

Þreyta, kvíði og reynsla af ofbeldi

Nauðsynlegt er að hlúa betur að foreldrum og upplýsa þá. Auk fræðslu er rétt að veita foreldrum aðstoð í aðstæðum sem eru oft mjög krefjandi. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Ragnýjar Þóru Guðjohnsen, faglegs stjórnanda Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar, á Farsældarþingi í Hörpu í gær Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Þýðir 20 milljónir króna á hverja íbúð

Vinabyggð, dótturfélag Íslenskrar fjárfestingar, seldi Fjallasól, dótturfélagi Langasjávar, fjórar fasteignir á Kársnesi í maí í fyrra á 1.500 milljónir króna. Nú í sumar greiddi Fjallasól um einn og hálfan milljarð fyrir tvær fasteignir og… Meira
5. september 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Öllu tjaldað til í Vatnsmýrinni fyrir Októberfest

Tjöldin rísa nú hvert af öðru í Vatnsmýri en um næstu helgi fer þar fram Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ). Þetta er í 19. sinn sem SHÍ heldur Októberfest og er hátíðin sú stærsta sinnar tegundar hérlendis Meira

Ritstjórnargreinar

5. september 2023 | Leiðarar | 338 orð

Erdogan gæti gegnt lykilhlutverki

Á fundi Pútíns og Erdogans var fleira rætt en korn Meira
5. september 2023 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Kjarabætur þurfa að halda

Ásta Fjeldsted, forstjóri Festi sem rekur meðal annars Krónuna og N1, segist í samtali við Viðskiptablaðið vilja breytingar í kjaramálum hér á landi. Íslenska hagkerfið sé ekkert öðruvísi en önnur þegar komi að áhrifum á verðlag af miklum launahækkunum umfram framleiðniaukningu. Meira
5. september 2023 | Leiðarar | 277 orð

Kosningaspá veldur óróleika

Slök spá nú kann að vera blessun í dulargervi Meira

Menning

5. september 2023 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd

Barbie orðin tekjuhæsta mynd ársins

Kvikmyndin Barbie heldur áfram að slá miðasölumet. Hún varð um helgina tekjuhæsta kvikmynd ársins 2023 þegar hún velti myndinni Super Mario Bros. Movie úr fyrsta sætinu Meira
5. september 2023 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Frumsýndi mögulega síðustu mynd sína

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen frumsýndi um helgina nýjustu kvikmynd sína Coup de Chance á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Um er að ræða 50. mynd hans og mögulega einnig þá síðustu, ef marka má einkaviðtal sem hann veitti Variety Meira
5. september 2023 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Leikstjóri La Haine í mótorhjólaslysi

Franski leikarinn og leikstjórinn Mathieu Kassovitz er alvarlega slasaður eftir mótorhjólaslys á sunnudag. The Guardian greinir frá. Kassovitz, sem er 56 ára gamall og þekktastur fyrir að leikstýra kvikmyndinni La Haine frá 1995 og leika í… Meira
5. september 2023 | Menningarlíf | 579 orð | 2 myndir

Nýklassískt listasamfélag

„Opia er í raun þrennt; útgáfufyrirtæki, tónlistarhátíð sem ferðast um heiminn og svo samfélag nýklassískra tónlistarmanna og -unnenda sem hafa í mörgum tilfellum tengst í gegnum tónlistina hans Ólafs,“ segir Hildur Maral… Meira
5. september 2023 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Skin og skúrir í Hafnarborg í dag

Hádegistónleikar í Hafnarborg hefja göngu sína að nýju í dag, þriðjudag, kl. 12 en húsið er opnað kl. 11.30 og aðgangur ókeypis. „Á þessum fyrstu tónleikum vetrarins verður Hafnfirðingurinn – og Gaflarinn – Ívar Helgason barítón… Meira
5. september 2023 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Stórkostleg tónlistarveisla

Það hefur gefið góða raun hjá RÚV og Sinfóníuhljómsveit Íslands að gefa almenningi færi á að hafa áhrif á lagaval á árlegum tónleikum Sinfó í Eldborgarsal Hörpu. Tónleikarnir sl. föstudagskvöld voru þar engin undantekning en að þessu sinni var… Meira
5. september 2023 | Menningarlíf | 938 orð | 1 mynd

Töfraraunsæi á striga

„Hugmyndin var að raunsæismálverk eru í sjálfu sér eftirlíking af raunveruleikanum en ég vildi bæta öðru lagi ofan á og mála hluti sem eru líka eftirlíkingar,“ segir Helena Margrét Jónsdóttir sem sýnir um þessar mundir málverk í D-sal Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsi Meira
5. september 2023 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Unglingastjarna gripin í Feneyjum

Variety greinir frá því að lögregla hafi handtekið spænska leikarann Gabriel Guevara á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á laugardag. Gefin hafði verið út alþjóðleg handtökuskipun á hendur Guevara sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í unglingamyndinni … Meira

Umræðan

5. september 2023 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Áhrif og afleiðingar myglu í skólum eru á ábyrgð borgarinnar

Mygla og raki í húsnæði hefur leikið suma grátt. Starfsfólk hefur hrökklast úr starfi vegna veikinda og dæmi eru um að börn séu orðin langveik. Meira
5. september 2023 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Ekki tilnefna sr. Kristján Björnsson til embættis biskups

Presta sem flækst hafa í stjórnsýslu Agnesar biskups, og jafnvel tekið þátt í að framfylgja ákvarðanatökum hennar í viðkvæmum málum, ætti ekki að tilnefna að svo komnu máli. Meira
5. september 2023 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Er ráðningarsamningur biskups nokkuð falsaður?

Er þögnin um samninginn ærandi og má efast um að hann hafi verið kominn til sögunnar 20. febrúar. Meira
5. september 2023 | Aðsent efni | 188 orð | 1 mynd

Hvar er Halldóru Hlífardóttur að finna?

Í stað þess að hefja friðarviðræður fljótum við sofandi að feigðarósi, ausandi olíu á eldinn í leiðinni. Meira
5. september 2023 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Lausnarorðið LED

Aðstæður í öðrum Evrópulöndum eru svipaðar og það getur orðið handagangur í öskjunni þegar allir fara af stað nú þegar búið er að banna flúrperuna. Meira
5. september 2023 | Aðsent efni | 914 orð | 1 mynd

Ósagða samhengið í orðræðu um hamfarahlýnun

Til að gera betur í loftslagsmálum verðum við að spyrna við fótum gegn villandi tali um hamfarahlýnun. Meira
5. september 2023 | Pistlar | 482 orð | 1 mynd

Það er borð fyrir báru hjá bönkunum

Nýverið var kynnt skýrsla um gjaldtöku og arðsemi viðskiptabankanna sem er afrakstur vinnu starfshóps sem ég skipaði til þess að skoða stöðu neytenda og samkeppnisaðstæður á innlendum bankamarkaði þar sem m.a Meira
5. september 2023 | Aðsent efni | 236 orð | 1 mynd

Öryggis- og varnarmál

Ísland getur ekki gert þá kröfu gagnvart öðrum Norðurlandaþjóðum eða Bandaríkjunum að bera ábyrgð á landvörnum okkar. Meira

Minningargreinar

5. september 2023 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Elísabet Þorsteinsdóttir

Elísabet Þorsteinsdóttir, Beta, fæddist 19. nóvember 1943. Hún lést 6. ágúst 2023. Útför Elísabetar fór fram 22. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2023 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Hanna Lillý Karlsdóttir

Hanna Lillý Karlsdóttir fæddist 26. febrúar 1980. Hún lést 3. ágúst 2023. Útför fór fram 17. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2023 | Minningargreinar | 1458 orð | 1 mynd

Jónas Þorkell Jónsson

Jónas Þorkell Jónsson fæddist í Reykjavík 8. september 1951. Hann lést á Landspítalanum 25. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Jón Þorkelsson, f. 2. ágúst 1922, d. 8. febrúar 1998, og Sigríður Jónasdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. september 2023 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

Karl Sigurðsson

Karl Sigurðsson fæddist 13. júlí 1934. Hann lést 6. ágúst 2023. Útför Karls fór fram 16. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2023 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Konráð Ingi Jónsson

Konráð Ingi Jónsson fæddist 14. janúar 1956. Hann lést 10. ágúst 2023. Útför Konráðs fór fram 23. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2023 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

Kristinn Guðnason

Kristinn Guðnason fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1937. Hann lést á Landspítalanum 23. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Anna Guðnadóttir, f. 11.4. 1904, d. 1987, og Hafliði Hafliðason, f. 30.1. 1876, d Meira  Kaupa minningabók
5. september 2023 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Kristján Þorvaldsson

Kristján Þorvaldsson fæddist 4. maí 1962. Hann lést 6. ágúst 2023. Útför hans fór fram 18. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2023 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Magnús Guðlaugur Lórenzson

Magnús Guðlaugur Lórenzson fæddist 25. nóvember 1934. Hann lést 24. ágúst 2023. Útför hans fór fram 4. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2023 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Sævald Pálsson

Sævald Pálsson fæddist 27. desember 1936. Hann lést 26. ágúst 2023. Útför hans fór fram 2. september 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. september 2023 | Viðskiptafréttir | 261 orð

Afgangur á viðskiptajöfnuði 7,5 ma.kr.

Á öðrum ársfjórðungi 2023 var 7,5 ma.kr. afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd. Það er 19,1 ma.kr. betri niðurstaða en ársfjórðunginn á undan og 45,2 mö.kr. betri en á sama fjórðungi árið 2022. Halli á vöruskiptajöfnuði var 84,1 ma.kr Meira

Fastir þættir

5. september 2023 | Í dag | 244 orð | 1 mynd

Einar Kolbeinsson

50 ára Einar ólst upp í Bólstaðarhlíð í Ævarsskarði í Austur-Húnavatnssýslu og býr þar. Hann er með BA-próf í samfélags- og… Meira
5. september 2023 | Í dag | 557 orð | 3 myndir

Fimm stjörnu hótel fyrir norðan

Ester Björnsdóttir fæddist 5. september 1983 á Akureyri og er uppalin á Brekkunni. Hún gekk í Lundarskóla og Gagnfræðaskólann á Akureyri. „Amma og afi bjuggu á Vopnafirði og það var langskemmtilegast að fá að vera hjá þeim á sumrin: að veiða síli og elta öldurnar í fjörunni í Sandvík Meira
5. september 2023 | Í dag | 283 orð

Illa Kári lætur

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst á laugardag: Heill og sæll Halldór, mér datt í hug að lauma að þér einni vísu vegna fyrstu haustlægðar sem fór yfir suðvesturhornið í gærkvöldi enda var hún allnokkuð hvöss með þónokkurri vætu: Ýfast bárur ólgar sjár illa Kári lætur Meira
5. september 2023 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Meint andlát Josh Seiters uppspuni

Í síðustu viku birtust fréttir af því að fyrrverandi þátttakandi í Bachelorette, Josh Seiter, væri látinn, 36 ára að aldri. Stuttu síðar birtist Josh hins vegar sprelllifandi á Instagram og sagði frá því að instagramsíðan hans hefði verið hökkuð en þar var þessi tilkynning skrifuð Meira
5. september 2023 | Í dag | 70 orð

mso-fareast-font-family:Arial;mso-ansi-language:EN-US;mso-fareast-language:…

mso-fareast-font-family:Arial;mso-ansi-language:EN-US;mso-fareast-language: EN-US;mso-bidi-language:AR-SA">Vilji maður saka einhvern um eitthvað , sem oft ber við, getur maður borið það á… Meira
5. september 2023 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. b3 d5 2. Bb2 Rf6 3. e3 g6 4. Rc3 Bg7 5. d4 0-0 6. Dd2 c6 7. 0-0-0 b5 8. f3 a5 9. g4 a4 10. g5 Rfd7 11. h4 axb3 12. axb3 b4 13. Rb1 Ha2 14. h5 c5 15. hxg6 hxg6 16. Rh3 Hxb2 17. Kxb2 cxd4 18. exd4 Rc6 19 Meira
5. september 2023 | Í dag | 185 orð

Slæm byrjun. V-NS

Norður ♠ Á9 ♥ D972 ♦ G109 ♣ KD43 Vestur ♠ D107652 ♥ Á54 ♦ 2 ♣ 875 Austur ♠ G8 ♥ 1083 ♦ Á874 ♣ G1097 Suður ♠ K43 ♥ KG6 ♦ KD653 ♣ Á6 Suður spilar 6♦ Meira

Íþróttir

5. september 2023 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Aron Jóhannsson bestur í 22. umferðinni

Aron Jóhannsson leikmaður Vals var besti leikmaður 22. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Aron átti mjög góðan leik fyrir Val þegar liðið vann öruggan sigur gegn HK, 4:1, á Hlíðarenda Meira
5. september 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Birkir flytur til Svíþjóðar

Birkir Már Sævarsson, aldursforseti Bestu deildar karla í knattspyrnu og lykilmaður Vals, flytur búferlum til Svíþjóðar ásamt fjölskyldu sinni að tímabilinu loknu. Samningur hans við uppeldisfélagið Val rennur út undir lok þessa árs og þrátt fyrir… Meira
5. september 2023 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Breiðablik spilar á Laugardalsvelli

Karlalið Breiðabliks mun spila heimaleiki sína í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli. Kópavogsvöllur er ekki löglegur í riðlakeppninni og varð þjóðarleikvangurinn fyrir valinu Meira
5. september 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Darri frá í nokkra mánuði í viðbót

Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson, leikmaður Ivry í Frakklandi, býst ekki við að snúa aftur á keppnisvöllinn fyrr en í febrúar eða mars á næsta ári. Darri gekk til liðs við Ivry frá uppeldisfélagi sínu Haukum sumarið 2022 og hefur verið að glíma við meiðsli síðan Meira
5. september 2023 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Evrópubaráttan galopnuð

Þróttur gerði sér lítið fyrir og vann 4:0-stórsigur á Breiðabliki á útivelli í lokaleik fyrstu umferðar efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi. Með úrslitunum er nánast orðið ljóst að Valur ver Íslandsmeistaratitil sinn, en baráttan… Meira
5. september 2023 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Karlalið Breiðabliks í knattspyrnu tryggði sér sem kunnugt er sæti í…

Karlalið Breiðabliks í knattspyrnu tryggði sér sem kunnugt er sæti í riðlakeppni í lokakeppni í Evrópu, fyrst íslenskra karlaliða, síðastliðinn fimmtudag. Kvennalið Breiðabliks hafði áður afrekað það að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu… Meira
5. september 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Óvænt tap bikarmeistaranna

Grindavík vann í gær óvæntan 4:2-heimasigur á Víkingi úr Reykjavík í 1. deild kvenna í fótbolta. Víkingur, sem er bikarmeistari, hafði þegar tryggt sér toppsæti deildarinnar og sæti í efstu deild. Una Rós Unnarsdóttir, Jada Colberg og Ása Björg… Meira
5. september 2023 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Patrekur Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við…

Patrekur Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Patrekur er 27 ára gamall leikstjórnandi sem er uppalinn hjá KA. Hefur hann leikið 92 leiki fyrir félagið í deild, bikar og Evrópu en auk þess lék hann 30… Meira
5. september 2023 | Íþróttir | 1207 orð | 2 myndir

Saknaði ástríðunnar í Evrópu

Þýskaland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson gekk nokkuð óvænt til liðs við belgíska A-deildarfélagið Eupen í sumar frá DC United í Bandaríkjunum. Meira
5. september 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Stórsigur Þróttara í Kópavogi

Þróttur úr Reykjavík vann óvæntan stórsigur á Breiðabliki í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi, 4:0. Katie Cousins gerði tvö mörk fyrir Þrótt og þær Katla Tryggvadóttir og Tanya Boychuk sitt markið hvor Meira
5. september 2023 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

United stendur með ten Hag

Enska knattspyrnufélagið Manchester United stendur við bakið á Erik ten Hag knattspyrnustjóra karlaliðsins eftir ummæli hans um Jadon Sancho eftir 3:1-tap liðsins fyrir Arsenal í úrvalsdeildinni á sunnudag Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.