Greinar miðvikudaginn 6. september 2023

Fréttir

6. september 2023 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Einn látinn eftir gríðarmikil flóð í Grikklandi

Að minnsta kosti einn lést í Grikklandi af völdum gríðarlegra flóða sem skullu á í kjölfar regnstorms í austurhluta landsins í gær. Landið hefur mátt glíma við óblíða náttúru að undanförnu þar sem miklir gróðureldar hafa geisað í Grikklandi undanfarnar vikur Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

Gengið landshluta á milli

Útivist byrjaði árið 2016 að bjóða upp á ferðir í áföngum landshorna á milli, svokallaðar krossferðir, og lauk verkefninu í sumar. „Ég var ánægð sem leiðsögumaður með að fá svona verkefni upp í hendurnar,“ segir Hrönn Baldursdóttir, leiðsögumaður í ferðunum Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Guðbergur Bergsson

Guðbergur Bergsson rithöfundur er látinn, níræður að aldri. Hann lést á heimili sínu í Mosfellsbæ í faðmi fjölskyldunnar mánudagskvöldið 4. september sl. eftir skammvinn veikindi. Guðbergur fæddist í Ísólfsskála við Grindavík 16 Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Héðinn kominn á sinn stall á ný

Styttan af Héðni Valdimarssyni var sett aftur á sinn stað við Hringbraut í Reykjavík í gærmorgun. Styttan var tekin niður árið 2017 en hún var í slæmu ásigkomulagi og þarfnaðist viðgerðar. Þegar styttan var tekin niður stóð upphaflega aðeins til að laga stöpulinn undir henni Meira
6. september 2023 | Fréttaskýringar | 658 orð | 3 myndir

Hlekkir náttúrunnar

Það er manninum eðlislægt að mótmæla þegar fólki misbýður eitthvað í samfélaginu. Sumir nota orð en aðrir grípa til aðgerða eins og hefur verið gert reglulega í gegnum tíðina á Íslandi. Tveir aðgerðasinnar sem hlekkjuðu sig fasta við möstur tveggja… Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Kynferðisbrotum fækkar á milli ára

Færri brot voru tilkynnt til lögreglu í sumar en á sama tíma í fyrra. Um er að ræða tölur sem lögreglan tók saman um tilkynnt brot um helgar, frá fimmtudegi til sunnudags, og hefur birt í nýrri skýrslu Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Lögreglan þarf að forgangsraða

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bregst við þeim ábendingum sem berast en hún hefur enn fremur átt í samstarfi við aðra eftirlitsaðila er kemur að brotastarfsemi á vinnumarkaði.“ Þetta segir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, kynningarfulltrúi… Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Matvara ódýrari hér en í Evrópu

Finnur Oddsson forstjóri Haga segir í ítarlegu samtali við ViðskiptaMoggann í dag að færa megi rök fyrir því að ódýrara sé að kaupa í matinn á Íslandi en annars staðar í Evrópu. Spurður af hverju matvara sé dýr á Íslandi spyr Finnur á móti hvort hún sé raunverulega dýr Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Mótmælendurnir yfirgáfu möstrin

Mótmælendurnir Anahita Babaei og Elissa Biou yfirgáfu möstur hvalveiðiskipanna Hvals 8 og 9 á þriðja tímanum í gær. Lögreglu gekk vel að aðstoða konurnar tvær við að komast niður og urðu engin slys, hvorki á lögreglumönnum né mótmælendum Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Ný stjórn SUF kjörin

Samband ungra framsóknarmanna, SUF, hélt sambandsþing sitt á Sauðárkróki um síðustu helgi. Þar var ný stjórn SUF kjörin og nýr formaður er Gunnar Ásgrímsson, 23 ára Skagfirðingur frá Sauðárkróki. Fráfarandi formaður, Unnur Þöll Benediktsdóttir, gaf ekki kost á sér áfram eftir tveggja ára formennsku Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Óviðunandi tafir á framkvæmdunum

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að hægt væri að stórbæta strætótengingar milli Reykjavíkur og Kópavogs án byggingar Fossvogsbrúar. Í ræðu sinni á borgarstjórnarfundi í gær lagði hann til að gamall vegur sem liggur í… Meira
6. september 2023 | Erlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

Reyna að þrýsta á varnarlínuna

Úkraínumenn reyna nú enn að stækka það svæði sem þeir hafa náð að frelsa í Saporísja-héraði síðustu daga og vikur og var fótgöngulið þeirra sagt vera komið að þriðja og síðasta hlutanum af „Súróvíkin-varnarlínunni“ svonefndu í þorpinu Verbove Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Rúðuskipti við krefjandi aðstæður í hæstu hæðum í Katrínartúni

„Við vorum að endurnýja rúðu sem hafði brotnað í Katrínartúni á tíundu hæð,“ segir Sigurþór R. Jóhannesson, verkefnastjóri framkvæmda og viðhalds hjá Regin fasteignafélagi. Um er að ræða sama gluggakerfi og er í fjölmörgum stórhýsum á… Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Sigurður Líndal fv. lagaprófessor

Sigurður Líndal fv. lagaprófessor lést 2. september sl., 92 ára að aldri. Sigurður fæddist 2. júlí árið 1931, sonur hjónanna Þórhildar Pálsdóttur Briem og Theodórs B. Líndal. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1951 og… Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Snjallljósin verið í lengri tíma

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Þetta er meira og minna samvinnuverkefni Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar. Eins og ég túlka snjallljós þá hafa snjallljós verið á höfuðborgarsvæðinu í lengri tíma,“ segir Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir samgöngustjóri Reykjavíkurborgar í samtali við Morgunblaðið en hún var spurð út í fullyrðingar þess efnis að umferðarljósum á höfuðborgarsvæðinu væri ekki stýrt af svokölluðum snjallljósabúnaði. Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Tekist á um samgöngusáttmálann

Klara Ósk Kristinsdóttir klaraosk@mbl.is Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir mikinn ágreining milli meirihlutans og minnihlutans í borgarstjórn vegna kostnaðaráætlunar samgöngusáttmálans. Um mikilvægi sáttmálans séu þó allir sammála. Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Tækifæri í sameiningu skólanna

Klara Ósk Kristinsdóttir klaraosk@mbl.is Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra tilkynnti sameiningu Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri, ásamt skólameisturum skólanna, á fundi með nemendum og kennurum á Akureyri í gær. Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Umdeilt dýrahald í fjölbýlishúsum

Um 54% þjóðarinnar eru hlynnt því að leyfa katta- og hundahald í fjölbýli án skilyrðis 2/3 hluta eigenda sem hafa sameiginlegan inngang eða stigagang, 13% eru hlutlaus og 33% eru andvíg. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi dagana 29 Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 666 orð | 2 myndir

Útgerðarsögu Þóris að ljúka

Ekki er útlit fyrir að togarinn Þórir SF, sem Skinney-Þinganes hf. hefur gert út frá Höfn, verði tekinn í rekstur á ný. Skipinu var lagt í kjölfar umfangsmikilla… Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 172 orð | 2 myndir

Vísindamenn hljóta veglega styrki

Ása Skúladóttir stjarneðlisfræðingur hefur fengið styrk frá Evrópska rannsóknaráðinu upp á 1,5 milljónir evra, eða um 215 milljónir króna, til að vinna að verkefni sínu „TREASURES: Digging into dwarf galaxies“ Meira
6. september 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Öngþveiti skapast í Vatnsmýrinni

„Það þarf að skipuleggja umferðina á háskólasvæðinu betur til þess að hún gangi betur fyrir sig. Við höfum reynt að komast að því hvernig hægt er að bæta úr ástandinu en því miður án árangurs. Það benda allir hver á annan Meira

Ritstjórnargreinar

6. september 2023 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Aukinn stuðningur, neikvætt eigið fé

Á sama tíma og ýmsir ræða enn fjálglega um borgarlínu og tengda sóun í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins birti Strætó bs. enn eitt hörmulegt uppgjör sitt. Um áramót var eigið fé fyrirtækisins nokkrar milljónir króna, en um mitt þetta ár var eigið fé þess orðið neikvætt um 133 milljónir króna. Meira
6. september 2023 | Leiðarar | 374 orð

Á rauðu ljósi

Snjallvæðing umferðarljósa væri fyrirhafnarminnsta samgöngubótin Meira
6. september 2023 | Leiðarar | 247 orð

Duldar fréttir birtast loks

Svefnlausir menn græddu á að lesa greinar Bjørns Lomborgs Meira

Menning

6. september 2023 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Bítlarnir og Stones saman á nýrri plötu

Rolling Stones hefur loks gengist við því að næsta hljóðversplata sveitarinnar sé væntanleg og að hún muni heita Hackney Dia­monds líkt og orðrómur sagði til um. Variety greinir frá því að allar nánari upplýsingar verði kynntar í dag á sérstökum… Meira
6. september 2023 | Menningarlíf | 909 orð | 1 mynd

Getum ekki leyft okkur að rífa hús

Stórhýsi Iðnaðarbankans við Lækjargötu 12 var reist á árunum 1959-1964. Húsið var í stíl fúnksjónalisma, fimm hæða musteri Mammons sem hýsti Iðnaðarbankann og arftaka hans þar til það var rifið rúmum fimmtíu árum eftir reisugillið og jarðsett í… Meira
6. september 2023 | Bókmenntir | 361 orð | 3 myndir

Harmur í Tolarp

Glæpasaga Bölvunin ★★★½· Eftir Christoffer Carlsson. Páll Valsson þýddi. Bjartur, 2023. Kilja, 423 bls. Meira
6. september 2023 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Kriðpleir tilnefndur til Prix Europa

Útvarpsleikritið Sjálfsalinn eftir leikhópinn Kriðpleir er tilnefnt til ljósvakaverðlaunanna Prix Europa. Friðgeir Einarsson, einn þriggja meðlima Kriðpleirs, segir frá því á Facebook að hann og Ragnar Ísleifur Bragason hafi verið að bera þvottavél… Meira
6. september 2023 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Leikarar kjósa um annað verkfall

Atkvæðagreiðsla er hafin þar sem kosið er um hvort stéttarfélag leikara í Bandaríkjunum heimili verkfall í störfum þeirra fyrir tölvuleikjaframleiðendur. Stendur hún til 25. september. BBC segir frá Meira
6. september 2023 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Óþelló frá NT Live sýndur í Bíó Paradís

Uppfærsla Breska þjóðleikhússins á harmleiknum Óþelló eftir William Shakespeare í leikstjórn Clints Dyers verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld kl Meira
6. september 2023 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Risu úr sætum og klöppuðu í sjö mínútur

Bíógestir kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum risu úr sætum og klöppuðu leikstjóranum Sofiu Coppola, Priscillu Presley og leikhópi kvikmyndarinnar Priscilla, lof í lófa í heilar 7 mínútur að frumsýningu lokinni í fyrradag Meira
6. september 2023 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Tómt plötuumslag selst fyrir metfé

Plötuumslag undirritað af öllum fjórum meðlimum bresku rokksveitarinnar Led Zeppelin seldist á dögunum á uppboði fyrir 15.000 pund, eða rúmar 2,5 milljónir króna, þrátt fyrir að sjálfa vínilplötuna vantaði Meira
6. september 2023 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Tónlistarnæring með Jóni Svavari

Fyrstu tónleikar haustsins í tónleikaröðinni Tónlistarnæringu fara fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í dag, miðvikudag, kl. 12.15. „Að þessu sinni flytja hinn ofurhressi barítón Jón Svavar Jósefsson og píanóleikarinn Guðrún Dalía íslensk… Meira
6. september 2023 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Þegar Magic og Bird réðu ríkjum

Undirritaður er af þeirri kynslóð sem fékk fyrsta NBA-körfuboltaæðið beint í æð, um það leyti sem Michael Jordan gerði Chicago Bulls að NBA-meisturum í fyrsta sinn. Ég var sjálfur alltaf meira fyrir Boston Celtics og þá ekki síst stórstjörnu þeirra… Meira

Umræðan

6. september 2023 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Eyðing sorps

Þó að moltuframleiðslan tækist vel þá er hin stoðin undir rekstrinum, metanframleiðsla, farin. Seinasti metanbíllinn hefur verið fluttur inn. Meira
6. september 2023 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Glæpur aldarinnar: Kraftaverkið

Líkleg eiturvirkni og gagnsleysi covid-bóluefnanna gegn dreifingu smita var þekkt áður en bóluefnaátakið fór á skrið. Meira
6. september 2023 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Hinsegin mannréttindi

Þú og ég höfum engin mannréttindi sem transfólk hefur ekki. Á hinn bóginn hefur ríkið veitt transfólki sérréttindi á grundvelli tilfinninga þess. Meira
6. september 2023 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Leyndardómar Lindarhvols

Erum við ekki öll búin að gleyma Lindarhvolsmálinu? Er þá ekki gott tilefni til þess að rifja aðeins upp um hvað það mál snýst? Í stuttu máli varð hér fjármálahrun og fullt af fyrirtækjum varð gjaldþrota Meira
6. september 2023 | Aðsent efni | 469 orð | 2 myndir

Snjall sjávarútvegur

Hvernig getur gervigreind nýst íslenskum sjávarútvegi, bæði í veiðum, vinnslu og eldi? Meira
6. september 2023 | Aðsent efni | 149 orð | 1 mynd

Til stuðnings skólastarfinu

Það er ekki langt síðan í vor, en skólarnir eru komnir aftur af stað og til þess ætlast að allt gangi smurt fyrir sig á þeim bænum. En skólar eru ekki venjulegir vinnustaðir þar sem hlutirnir eru í föstum skorðum allan ársins hring Meira
6. september 2023 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Valfrelsi launafólks aukið

Fyrir okkur sem höfum barist fyrir auknu frelsi launafólks til að ávaxta lífeyrissparnað sinn er ástæða til að fagna áformum fjármálaráðherra. Meira

Minningargreinar

6. september 2023 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Anna Þórunn Sigurjónsdóttir

Anna Þórunn Sigurjónsdóttir fæddist 17. október 1967. Hún lést 3. ágúst 2023. Útförin fór fram 17. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2023 | Minningargreinar | 1270 orð | 1 mynd

Bára Jakobsdóttir Ólsen

Bára Jakobsdóttir Olsen fæddist á Akureyri 28. júní 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð Akureyri 25. ágúst 2023. Foreldrar Báru voru Jakob Valdemar Björnson Olsen málarameistari, f. 4. nóv Meira  Kaupa minningabók
6. september 2023 | Minningargreinar | 1222 orð | 1 mynd

Halla Guðmundsdóttir

Halla Guðmundsdóttir fæddist í Kollsvík í Rauðasandshreppi 21. mars 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Pálsdóttir Cristiansen og Guðmundur Gestsson Meira  Kaupa minningabók
6. september 2023 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Haukur Bjarnason

Haukur Bjarnason fæddist í Neskaupstað 4. maí 1934. Hann lést 9. ágúst 2023 á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík. Foreldrar hans voru Bjarni Lúðvíksson, f. 20. mars 1907, d. 30. júní 1982, málarameistari, og Laufey Arnórsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
6. september 2023 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

Jórunn Anna Sigurjónsdóttir

Jórunn Anna Sigurjónsdóttir fæddist 18. júlí 1934. Hún lést 1. ágúst 2023. Útför Jórunnar Önnu fór fram 16. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2023 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Sigrún Jóhannsdóttir

Sigrún Jóhannsdóttir fæddist 4. mars 1928. Hún lést 16. ágúst 2023. Útför Sigrúnar fór fram 28. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2023 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

Sigþór Guðmundsson

Sigþór Guðmundsson fæddist í Reykjavík 5. desember 1949. Hann varð bráðkvaddur 16. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Guðmundur Ragnar Lárusson og Sunneva Jónsdóttir, sem bæði eru látin. Sigþór giftist eftirlifandi eiginkonu sinni Lilju Hafsteinsdóttur 21 Meira  Kaupa minningabók
6. september 2023 | Minningargreinar | 79 orð | 1 mynd

Sólveig María Gunnlaugsdóttir

Sólveig María Gunnlaugsdóttir fæddist 29. september 1939. Hún lést 6. ágúst 2023. Útför hennar fór fram 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

6. september 2023 | Í dag | 871 orð | 3 myndir

Á langt eftir með Dante

Einar Thoroddsen fæddist 6. september 1948 í Stokkhólmi en ólst upp í Hlíðunum í Reykjavík. „Ég hélt áfram með Val þótt ég flytti í Laugarnesið 13-14 ára.“ Snemma varð Einar sterkur og var í sveit góðan hluta 14 sumra Meira
6. september 2023 | Í dag | 331 orð | 1 mynd

Elín Birna Gunnarsdóttir

40 ára Elín Birna fæddist í Reykjavík og bjó fyrst í Reykjavík og á Akureyri. Fjölskyldan bjó síðan í Borås í Svíþjóð 1989-1995 og flutti síðan aftur til Íslands og bjó þá í Seljahverfi. Eftir stúdentspróf frá MR fór Elín í verkfræði við Háskóla… Meira
6. september 2023 | Dagbók | 73 orð | 1 mynd

Leiksýningar fullar af baráttuanda

Brynhildur Guðjónsdóttir borgarleikhússtjóri kíkti á dögunum í morgunþáttinn Ísland vaknar þar sem hún ræddi við þau Kristínu Sif og Þór Bæring um komandi leikhúsár en að hennar sögn er kynlíf, geimurinn, litgreining, hjálparsveit barna og upploginn … Meira
6. september 2023 | Í dag | 56 orð

Meðal málbreytinga á síðustu áratugum er sú að fleirtala færir sig upp á…

Meðal málbreytinga á síðustu áratugum er sú að fleirtala færir sig upp á skaftið: vínin, ilmirnir, orðrómarnir og húsnæðin Meira
6. september 2023 | Í dag | 397 orð

Síminn sparar tímann

Kristjana Sigríður Vagnsdóttir birtir á Boðnarmiði: Í nausti aldrei nær að syngja nöpur bára. Klappar stundum kaldur kári köldum skára. Guðmundur Arnfinnsson yrkir: Það haustar: Ylur dvínar, foldin frýs, fönnum skarta tindar, brött á sjónum bára rís, byrstir gjalla vindar Meira
6. september 2023 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. e3 e6 5. b3 Rbd7 6. Bd3 Bd6 7. Bb2 b6 8. Rbd2 Bb7 9. 0-0 0-0 10. Re5 Dc7 11. f4 c5 12. Hc1 Had8 13. cxd5 exd5 14. Df3 Db8 Staðan kom upp í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í félagsheimili TR, Faxafeni 12 Meira
6. september 2023 | Í dag | 181 orð

Talnaspeki. A-NS

Norður ♠ G8753 ♥ D92 ♦ Á3 ♣ K73 Vestur ♠ KD64 ♥ K73 ♦ 72 ♣ 10965 Austur ♠ 109 ♥ G10 ♦ G10964 ♣ ÁG84 Suður ♠ Á2 ♥ Á8654 ♦ KD85 ♣ D2 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

6. september 2023 | Íþróttir | 716 orð | 2 myndir

Besta tímabil Emils til þessa

„Eins og er þá er ég bara þokkalega sáttur við mína frammistöðu. Það var mitt markmið að koma vel inn í þetta aftur eftir erfið meiðsli,“ sagði knattspyrnumaðurinn Emil Atlason, sóknarmaður Stjörnunnar og leikmaður ágústmánaðar samkvæmt M-gjöfinni, í samtali við Morgunblaðið Meira
6. september 2023 | Íþróttir | 392 orð

Emil Atlason besti leikmaðurinn í ágúst

Emil Atlason, framherji Stjörnunnar, var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í ágústmánuði, samkvæmt einkunnargjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Emil fékk átta M í fimm leikjum Stjörnumanna og var eini leikmaðurinn í deildinni sem náði þeim fjölda Meira
6. september 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Emil bestur í ágústmánuði

Emil Atlason framherji Stjörnunnar var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í ágústmánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Emil fékk átta M í fimm leikjum Stjörnumanna og var eini leikmaðurinn í deildinni sem náði þeim fjölda Meira
6. september 2023 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Íslandsmeistararnir hefja leik í Albaníu

Íslandsmeistarar Vals hefja leik í undanúrslitum 1. umferðar Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í dag þegar liðið mætir tyrknesku meisturunum í Fomget Genclik í Shköder í Albaníu. Fomget Genclik hafnaði í öðru sæti B-riðils efstu deildar Tyrklands … Meira
6. september 2023 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Pálmi Rafn Pálmason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í…

Pálmi Rafn Pálmason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Pálmi Rafn tók við starfinu til bráðabirgða af Perry Maclachlan í lok júlí en tókst ekki að koma í veg fyrir fall liðsins úr 1 Meira
6. september 2023 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

Selfosskonur féllu í Eyjum

Selfoss er fallið úr Bestu deild kvenna í fótbolta eftir 1:2-tap gegn ÍBV í fyrstu umferð neðri hluta deildarinnar í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Leikur Selfoss því í 1. deildinni í fyrsta sinn frá árinu 2017 á næstu leiktíð Meira
6. september 2023 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Spá því að FH og Valur verði í algjörum sérflokki á tímabilinu

FH er spáð efsta sætinu í úrvalsdeild karla í handknattleik á komandi keppnistímabili í spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í deildinni. Spáin var opinberuð á Grand hóteli í Reykjavík í gær en FH fékk 391 stig af 395 stigum mögulegum í spánni Meira
6. september 2023 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Spænska knattspyrnusambandið réð í gær Montserrat Tomé sem nýjan…

Spænska knattspyrnusambandið réð í gær Montserrat Tomé sem nýjan landsliðsþjálfara kvennaliðs þjóðarinnar. Tekur hún við af Jorge Vilda, sem var rekinn fyrr um daginn Meira

Viðskiptablað

6. september 2023 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Afkoman betri en búist var við

Heildarafkoma A1-hluta ríkisins á árinu 2022 reyndist tæplega 100 ma.kr. betri en gert var ráð fyrir í fjárlögum ársins 2022 og um 50 ma.kr. betri en útlit var fyrir samkvæmt áætlunum síðla árs 2022 Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 396 orð | 1 mynd

Algjörlega nýtt útlit á miðasölukerfinu MiðiX

Eins og fram kemur á heimasíðu fyrirtækisins sérhæfir MiðiX sig í miðasöluþjónustu fyrir viðburði s.s. tónleika, leiksýningar, námskeið, ráðstefnur, íþróttaviðburði og í raun hvar þar sem þörf er á sölu aðgöngumiða, hvort sem er á netinu og/eða við inngang Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 602 orð | 1 mynd

Eignast skipafélögin aftur viðskiptavini?

  Orðið „viðskiptavinur“ er ekki rétta orðið til að lýsa því hvernig skipafélögin litu á fyrirtækin sem voru í viðskiptum hjá þeim. Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 429 orð | 1 mynd

Ekki með stefnu um kauprétti í nýsköpunarfyrirtækjum

Lífsverk lífeyrissjóður hefur ekki markað sér sérstaka stefnu varðandi kaupréttarkerfi í nýsköpunarfyrirtækjum. Jón L. Árnason framkvæmdastjóri Lífsverks segir í samtali við ViðskiptaMogga að ekki standi til að setja slíka stefnu Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 454 orð | 1 mynd

Er nauðsynlegt að skjóta þá?

Hvalveiðar hafa ekki verið bitbein í íslenskum stjórnmálum um langa hríð. Það er ágætt, enda um hefðbundna og sjálfbæra nýtingu á sjávarauðlindum að ræða. Vissulega eru skiptar skoðanir á hvalveiðum, en það breytir þó ekki þeirri staðreynd að málið… Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 1122 orð | 2 myndir

Fólk með hærri tekjur og meiri menntun líklegra til að taka þátt

Þættir á borð við kyn, tekjur, menntun og ríkisfang hafa mikil áhrif á það hversu líklegt er að fólk taki þátt í viðbótarlífeyrissparnaði. Kemur þetta fram í rannsóknarritgerð sem var nýverið birt á vegum Seðlabanka Íslands Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Hagnaður Expectus dregst saman

Hagnaður ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtækisins Expectus nam í fyrra 80 m.kr. og dróst saman um 11 m.kr. frá fyrra ári, skv. ársreikningi Expectus fyrir árið 2022. Rekstrartekjur félagsins námu 518 m.kr Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 532 orð | 1 mynd

Hægt að bæta kjör lántakenda

Hægt er að bæta kjör lántakenda hér á landi umtalsvert með því að breyta þeim reglum sem bankar búa við hér. Samkvæmt tilbúnu dæmi sem sérfræðingur á fjármálamarkaði tók saman fyrir ViðskiptaMoggann gæti vaxtamunur íslenskra banka lækkað um helming án þess að það kæmi niður á arðsemi bankans Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 147 orð | 2 myndir

Konur duglegri að spara

Rannsóknin leiddi í ljós að hærra hlutfall kvenna en karla tekur þátt í viðbótarlífeyrissparnaði. „Í byrjun var hlutfall karla hærra, en það breyttist á árunum 2003 til 2005,“ útskýrir Rannveig og tekur undir að þetta kunni að þykja… Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 831 orð | 1 mynd

Óstöðugleiki flækir áætlanagerð

Ingvar stendur á tímamótum en nýverið stofnaði hann fyrirtækið Hamarshyl ásamt meðeigendum sínum í Aton.JL í kringum kaup á Gallup á Íslandi. Samhliða því er vinnu að ljúka við sameiningu Aton og JL og ótal spennandi verkefni sem bíða Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Pattstaða með landbúnaðarvörur

Ríflega 40% af matvöru í Bónus og Hagkaup eru landbúnaðarvörur að sögn Finns Oddssonar forstjóra Haga. Hann segir að huga þurfi að uppbyggingu íslenska landbúnaðarkerfisins þannig að það þjóni neytendum og bændum betur en það geri í dag Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 3276 orð | 1 mynd

Rekstrarbati síðustu ára liggur ekki í aukinni álagningu

Matvara varð dýrari vegna þess að það varð dýrara að framleiða hana og það vandamál mun ekki hverfa með neinum töfrabrögðum. Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 1203 orð | 1 mynd

Róðurinn þyngist hjá Þjóðverjum

Þýskir stjórnmálamenn eru ekki þekktir fyrir að vilja lækka álögur né fyrir að hafa mikinn metnað fyrir því að gera stjórnsýsluna skilvirkari – ef eitthvað er hafa þeir þótt helst til ólmir að seilast í vasa skattgreiðenda og skapa alls kyns nýjar reglur, flækjur og kvaðir Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Sérhæfðir eða alhliða ­fjárfestar og tvískráningar

Það getur verið erfitt fyrir íslensk fyrirtæki að ná til alhliða fjárfesta á erlendum mörkuðum. Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 840 orð | 1 mynd

Tóbak og töfrar fyrir vetrarmánuðina

Ég er afskaplega varkár þegar kemur að því að kaupa ilmi og gef mér góðan tíma til að spá og spekúlera. Reynslan hefur kennt mér að það má ekki alltaf treysta fyrsta hnusi og ilmur sem virkar hrífandi í dag getur þótt óspennandi á morgun Meira
6. september 2023 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Ummæli forstjórans komu á óvart

Ummæli Magnúsar Harðarsonar forstjóra Kauphallarinnar í Dagmálum Morgunblaðsins þess efnis að gjaldeyrismarkaðurinn hér á landi sé óþarflega ógagnsær og grunnur og að erlendir fjárfestar veigri sér við innkomu á markaðinn komu Arion banka á óvart og … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.