Greinar föstudaginn 8. september 2023

Fréttir

8. september 2023 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti 14 taldir látnir

Flóð herja enn á Grikkland, Tyrkland og Búlgaríu og er talið að minnst 14 manns hafi farist í ríkjunum þremur vegna flóðanna. Gerðu grísk stjórnvöld… Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Afkoma heimilanna í kastljósinu

Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Ég horfi á þessa kjarasamninga sem risastórt verkefni,“ segir Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), um kjaraviðræðurnar sem eru fram undan í vetur. 120 samningar á almennum vinnumarkaði verða lausir þann 1. febrúar ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma. „Þetta tengist öllu því sem þarf til að halda úti heimili. Við erum að skoða heildina, annars vegar hvað við erum að fá í laun og hver útgjöldin eru.“ Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

„Hópuppsögnin er undantekning í þessari grein“

Eftir að 25 manns var sagt upp af 37 í upplýsingatæknifyrirtækinu Grid, eins og gerðist í ágústmánuði, gætu ýmsir talið að hugsanlega væru blikur á lofti í nýsköpunargeiranum á landinu. Það er þó ekki staðan að sögn Sigríðar Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 309 orð

„Við munum vaxa út úr vandanum“

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir rekstrarniðurstöðu Reykjavíkurborgar á fyrri hluta þessa árs sýna jákvæðan viðsnúning A-hluta borgarsjóðs. Rekstrarniðurstaða borgarinnar var tæplega 13 milljörðum lakari en áætlanir gerðu ráð fyrir Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Blasir við að eitthvað þarf að gera

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Það lá fyrir að kostnaðaráætlanir samgöngusáttmálans væru ekki byggðar á traustum grunni, ég benti á það strax í upphafi árs,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs í samtali við Morgunblaðið, en hún var spurð hvernig hún brygðist við upplýsingum um stórfellt vanmat kostnaðaráætlunar samgöngusáttmálans. Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Borgin hyggst selja Perluna

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að heimila eignaskrifstofu borgarinnar að hefja söluferli á eign Reykjavíkurborgar í Perlunni auk tveggja vatnstanka í Öskjuhlíð við Varmahlíð 1. Stærð hússins og tanka er um 5.800 fermetrar og er fasteignamat 3.942.440.000 krónur Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ekki byggt á traustum grunni

„Það lá fyrir að kostnaðaráætlanir samgöngusáttmálans væru ekki byggðar á traustum grunni, ég benti á það strax í upphafi árs,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, spurð um viðbrögð við upplýsingum frá fjármálaráðherra… Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Finna fyrir skjálfta í samfélaginu

Aðalsteinn Baldursson, formaður verkalýðsfélagsins Framsýnar á Húsavík, tekur ekki vel í það að flugfélagið Ernir íhugi að hætta áætlunarflugi sínu milli Húsavíkur og Reykjavíkur um næstu mánaðamót. Ernir hefur haldið úti flugi frá Húsavík frá árinu 2012 en nú eru blikur á lofti hvað það varðar Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fjársafnið rekið um sveitina

Stemning lá í loftinu þegar Hrunamenn komu af fjalli í gærmorgun og ráku safn sitt fram sveitina í réttirnar, sem eru ekki langt frá Flúðum. Þar verður féð í dag, alls um 3.500 kindur, dregið í dilka, svo rekið heim á bæi eða flutt þangað á vögnum Meira
8. september 2023 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Fordæma ummæli Abbas um helförina

Embættismenn í Þýskalandi og Ísrael fordæmdu í gær Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, eftir að hann flutti ræðu sem þótti gera lítið úr helför nasista gegn gyðingum. Sagði Abbas í ræðu sinni að Adolf Hitler hefði skipað fyrir um helförina vegna þess… Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Gervigreindartæknin er í stöðugri mótun

Gervigreind hefur þróast mikið og hratt á undanförnum misserum. Unnt er að nýta þessa tækni í ýmsum tilgangi og getur hún gagnast fyrirtækjum sem og einstaklingum á margvíslegan hátt. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Steins Örvars… Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Kínversk menningarhátíð

Kínverska sendiráðið á Íslandi stóð fyrir menningardagskrá í Háskólabíói síðdegis á miðvikudag. Hátíðin hófst á tónlistarflutningi og sýningu á kínverskum málverkum. Einnig var sýndur pappírsskurður og góðgerðarsala fór fram á kínversku snakki og handverki Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Litlibær laðar að sér ferðamenn

Nú fer hver að vera síðastur til að fá sér kaffi og með’í í Litlabæ við Skötufjörð í Ísafjarðardjúpi þetta árið, því starfsemin er aðeins frá miðjum maí og fram í miðjan september ár hvert. „Það hefur gengið mjög vel í sumar, straumur… Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Með stærri dögum við Skarfabakka

Mikill erill var við Skarfabakka í Reykjavík í gær vegna fjölda skemmtiferðaskipa sem lágu þar við bryggju. Gærdagurinn var með stærri dögum í komum skemmtiferðaskipa en alls lágu sex skip við höfnina í gær Meira
8. september 2023 | Fréttaskýringar | 650 orð | 2 myndir

Reglur eiga að hefta yfirgang netrisanna

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Svokölluð reglugerð um stafrænar þjónustur er komin til framkvæmda í ríkjum Evrópusambandsins en henni er ætlað að hefta yfirgang netrisa á borð við Meta og Google gagnvart neytendum og auka öryggi á netinu. Reglurnar, Digital Service Act, eða DSA, taka til vinsælla samfélagsmiðla á borð við Facebook, TikTok, Instagram, Snapchat og Twitter auk fleiri. Meira
8. september 2023 | Erlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Segir gagnsóknina vera að vinna á

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði í gær að Úkraínumenn væru hægt og bítandi að vinna á í gagnsókn sinni Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Skipverjinn féll útbyrðis við störf

Um 30 mínútur liðu frá því að skipverji á línuskipinu Sighvati GK 57 féll útbyrðis þar til félagar hans um borð áttuðu sig á því að eitthvað hefði komið fyrir hann. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa sem hefur verið birt Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Sorphirðugjöld munu hækka

„Ef horft er til nýlegra útboða sveitarfélaga á sérstakri söfnun og annarri meðhöndlun úrgangs þá er kostnaður vegna málaflokksins að hækka og það í sumum tilfellum verulega.“ Þetta kemur fram í fundargerð verkefnisstjórnar Sambands… Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Til í það sem flokkurinn felur mér

„Nú eru tvö ár í reglulegar kosningar til Alþingis, þannig að það er allt of snemmt að fara að lýsa yfir framboði, en á hinn bóginn er ég til í öll þau verk sem flokkurinn felur mér. Ef það þýðir að ég fari í framboð, þá geri ég það Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 617 orð | 2 myndir

Vilja birta ákærur í stafrænum pósti

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Í heildina erum við hjá Lögmannafélaginu fylgjandi þessum áformum og það má hugsa sér að gera kleift að birta stefnur í einkamálum með þessum sama hætti. Það er mikill kostnaður, óskilvirkni og tafir sem fylgja því fyrirkomulagi sem notað er í dag,“ segir Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og formaður Lögmannafélags Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Vopnfirðingar fjölmenntu í minningarathöfn um Violetu

Vopnfirðingar minntust Violetu Mitul í Vopnafjarðarkirkju í gærkvöldi. Violeta lést af slysförum aðfaranótt mánudags. Hún var 26 ára að aldri og fædd í Moldóvu. Violeta var leikmaður meistaraflokks Einherja en frá því í vor hafði hún spilað 19 leiki fyrir félagið og skorað fjögur mörk Meira
8. september 2023 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Þrjár langreyðar í fyrsta túr Hvals

Hvalveiðiskipin Hvalur 8 og Hvalur 9 koma til hafnar í dag með þrjár langreyðar eftir fyrsta túr vertíðarinnar. Veiðarnar gengu vel þrátt fyrir blindþoku og leiðindaveður. Hvalur 8 með einn og Hvalur 9 með tvo Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2023 | Leiðarar | 657 orð

Áhyggjuefni fyrir Kremlverja

Armenar leita eftir skjóli annars staðar og halda heræfingu með Bandaríkjunum Meira
8. september 2023 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Pólitísk herferð hins opinbera

Bjarni Jónsson verkfræðingur er ómyrkur í máli á blog.is um leynimakk og blekkingar matvælaráðherra og Samkeppniseftirlits: „Matvælaráðherra er í pólitískri herferð gegn núverandi markaðskerfi í sjávarútvegi og ætlar að festa klær ríkisvaldsins á þessum grunnatvinnuvegi landsins, þótt enginn skilningur eða þekking sé fyrir hendi hjá hinu opinbera um rekstur og eignarhald útgerða. Meira

Menning

8. september 2023 | Menningarlíf | 784 orð | 2 myndir

Aldrei kveikt á sjálfstýringunni

Kammersveit Reykjavíkur hefur sitt 49. starfsár með kammertónleikum í Norðurljósum Hörpu á sunnudaginn klukkan 16. Á efnisskránni er aðeins eitt verk, Oktett fyrir þrjá blásara og fimm strengi eftir Franz Schubert Meira
8. september 2023 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

Ava DuVernay skrifar söguna í Feneyjum

„Ég hef verið lött frá því að sækja um á þessa hátíð með myndir mínar með þeim orðum að ég myndi ekki komast að,“ sagði bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Ava DuVernay á blaðamannafundi á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þar sem hún frumsýndi mynd sína… Meira
8. september 2023 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Bruce Springsteen aflýsir tónleikum

Bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen hefur neyðst til að aflýsa öllum tónleikum sínum í september vegna veikinda. „Læknateymi hans ráðleggur honum að aflýsa öllum tónleikum sínum það sem eftir lifir septembermánaðar,“ skrifar… Meira
8. september 2023 | Menningarlíf | 527 orð | 1 mynd

Byrjuð á næstu bók

„Þetta kom mér mjög á óvart og ég varð óskaplega glöð,“ segir Kamilla Kjerúlf sem í gær veitti Barnabókaverðlaunum Guðrúnar Helgadóttur viðtöku við hátíðlega athöfn í Höfða fyrir bók sína Leyndardómar Draumaríkisins Meira
8. september 2023 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Eitt helsta hneyksli síðari ára

Ég hef lengi haft dálæti á þáttum og kvikmyndum sem byggja á raunverulegum atburðum. Þá sérstaklega þegar verið er að taka fyrir sannsögulega atburði sem tengjast viðskiptalífinu á einhvern hátt. Ég horfði um daginn á þættina The Dropout en þá má nálgast á streymisveitunni Disney plús Meira
8. september 2023 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Eykur aðgengið að safneigninni

Hér og þar II nefnist sýning á vegum Listasafnsins á Akureyri sem opnuð verður á Heilsuvernd hjúkrunarheimili, Hlíð, í dag kl. 14. Við opnun mun starfsfólk Listasafnsins segja frá sýningunni, verkunum og listamönnunum Meira
8. september 2023 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Flygill Freddies Mercury seldur á uppboði

Smábyggður Yamaha-flygill, sem áður var í eigu Freddies Mercury forsprakka Queen, seldist fyrir 1,7 milljónir sterlingspunda á uppboð hjá Sotheby's í vikunni, en það samsvarar tæpum 286 milljónum íslenskra króna Meira
8. september 2023 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Málsókn um ritstuld Smiths vísað frá

Dómari í Kaliforníu hefur vísað frá máli gegn enska tónlistarmanninum Sam Smith sem sakaður var um ritstuld. Var honum gefið að sök að hafa í dúettinum „Dancing With a Stranger“ frá 2019, sem hann söng með bandarísku söngkonunni Normani, … Meira
8. september 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Tilnefnd sem norrænn framleiðandi

Upplýst hefur verið hvaða fimm framleiðendur norrænna heimildarmynda eru tilnefndir sem norræni heimildarmyndaframleiðandi ársins 2023. Verðlaunin verða afhent í Málmey í Svíþjóð 26. september og hlýtur verðlaunahafinn 10 þúsund evrur Meira

Umræðan

8. september 2023 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Fjöll og framsýnt fólk

Mjóifjörður er sennilega einn af afskekktustu stöðum landsins. Mjóifjörður ber nafn með rentu, hann er mjór og 18 kílómetra langur. Leiðin þangað er stórfengleg og aðeins fær nokkra mánuði á ári en annars er einungis hægt að komast þangað sjóleiðina Meira
8. september 2023 | Aðsent efni | 1208 orð | 1 mynd

Menntun í framhaldsskóla, jafnrétti og lýðræði

Gildi eins og jafnrétti og lýðræði þurfa að vera undirstaða fyrir menntun í framhaldsskóla. Meira
8. september 2023 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Stjórnarfar og réttlæti

Telur þú að það þýði eitthvað fyrir erlent fyrirtæki að leita réttar síns gagnvart íslenska ríkinu fyrir íslenskum dómstólum? Meira

Minningargreinar

8. september 2023 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

Baldvin Páll Óskarsson

Baldvin Páll Óskarsson fæddist 18. maí 1955 í Reykjavík. Hann lést 23. ágúst 2023 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Óskar Guðlaugsson, f. 31. janúar 1931, d. 18. desember 1984, og Dýrleif Jónína Tryggvadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
8. september 2023 | Minningargreinar | 2784 orð | 1 mynd

Emilía Ósk Guðjónsdóttir

Emilía Ósk Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 3. mars 1935. Hún lést 23. ágúst 2023 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Guð­jón Ólaf­ur Guð­mundsson húsgagnasmíðameistari, f. 1908 í Bolungarvík, d Meira  Kaupa minningabók
8. september 2023 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Guðmundur Rúnar Gunnarsson

Guðmundur Rúnar Gunnarsson fæddist 22. janúar 1961 í grunnskóla Ólafsvíkur, Ennisbraut 11. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Gunnar Hjartarson, f. 16.12. 1933, d Meira  Kaupa minningabók
8. september 2023 | Minningargreinar | 2053 orð | 1 mynd

Guðrún Siglaugsdóttir

Guðrún Siglaugsdóttir (Gógó) fæddist á Akureyri 1. ágúst 1947. Foreldrar hennar voru Guðfinna Sigríður Jónsdóttir, f. 17. desember 1920, d. 4. mars 2000, og Siglaugur Brynleifsson, f. 24. júní 1922, d Meira  Kaupa minningabók
8. september 2023 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

Hafdís Bára Bjarnadóttir

Hafdís Bára Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1962. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Neskaupstað 1. september 2023. Foreldrar hennar eru Jóhanna Jóhannesdóttir, f. 24 ágúst 1931 og Bjarni Helgason, f Meira  Kaupa minningabók
8. september 2023 | Minningargreinar | 1061 orð | 1 mynd

Jóhannes Sævar Ársælsson

Jóhannes Sævar Ársælsson fæddist í Keflavík 23. ágúst 1958. Hann lést á heimili sínu í Vogum á Vatnsleysuströnd 26. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Ársæll Jóhannes Jónsson, f. 3. október 1928, d. 26 Meira  Kaupa minningabók
8. september 2023 | Minningargreinar | 2490 orð | 1 mynd

Sigríður Ragnarsdóttir

Sigríður Ragnarsdóttir fæddist á Ísafirði 31. október 1949. Hún lést 27. ágúst 2023 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Sigríður Jónsdóttir Ragnar, húsmóðir og kennari, f. 26.7. 1922, d Meira  Kaupa minningabók
8. september 2023 | Minningargreinar | 938 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Magnúsdóttir

Sigurbjörg Magnúsdóttir fæddist á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 13. mars 1983. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 29. ágúst 2023. Foreldrar hennar eru Guðrún Hauksdóttir og Magnús Gunnar Arneson en hann er kvæntur Margréti Kolbeins Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. september 2023 | Viðskiptafréttir | 613 orð | 1 mynd

Enn bætist í tapið

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Tap Reykjavíkurborgar nam á fyrri helmingi ársins rúmlega 6,7 milljörðum króna af A- og B-rekstri borgarinnar. Borgin hafði í áætlunum sínum gert ráð fyrir sex milljarða króna hagnaði og er niðurstaðan því um tæplega 13 milljörðum króna lakari. Meira
8. september 2023 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Fjármagnskostnaður rýrir afkomu Kópavogsbæjar

Tap Kópavogsbæjar af rekstri A- og B-hluta bæjarins nam um 1,4 milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs, sem eru rúmlega 650 milljónir króna umfram áætlun bæjarins. Í tilkynningu frá bænum kemur fram að tap umfram áætlun megi rekja til óhagstæðrar vaxta- og verðbólguþróunar Meira
8. september 2023 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Gera ekki ráð fyrir hagnaði á árinu

Flugfélagið Play gerir ekki ráð fyrir rekstrarhagnaði á þessu ári eins og félagið hafði áður spáð. Það má meðal annars rekja til þess að verð á flugvélaeldsneyti hefur hækkað um fjórðung frá öðrum ársfjórðungi auk þess sem aðrir kostnaðarliðir hafa hækkað vegna verðbólgu Meira

Fastir þættir

8. september 2023 | Í dag | 916 orð | 2 myndir

Brautryðjandi í jafnréttisbaráttu

Valgerður Stefánsdóttir fæddist 8. september 1953 í Reykjavík og ólst upp í Vogunum. „Við áttum heima niðri í Súðarvogi, en pabbi var með fiskverkun þar. Maður lék sér í fjörunni. Það var mikil náttúra þarna í kring og mikið frelsi Meira
8. september 2023 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Ellefu keppendur frá Íslandi í ár

Þessa dagana fer Euroskills, Evrópumót iðn-, verk- og tæknigreina, fram í Gdańsk í Póllandi en mótið fer að jafnaði fram annað hvert ár og hefur Ísland átt fulltrúa í keppninni frá árinu 2007 en aldrei jafn marga og í ár, eða 11 talsins Meira
8. september 2023 | Í dag | 183 orð

Hárreisandi spil. S-AV

Norður ♠ KG8762 ♥ K43 ♦ 3 ♣ ÁG6 Vestur ♠ 943 ♥ D108762 ♦ 84 ♣ 32 Austur ♠ 5 ♥ 95 ♦ DG9765 ♣ D954 Suður ♠ ÁD10 ♥ ÁG ♦ ÁK102 ♣ K1087 Suður spilar 7G Meira
8. september 2023 | Í dag | 382 orð

Hekla svo heitfeng og blá

Pétur Stefánsson sendi mér póst á þriðjudag: Þar sem enn er sumarveður hér á landi, en haustið handan við hornið, er ekki úr vegi að gauka að þér þessum vísum: Indælt sumar ennþá lifir, okkar gleður þjóð Meira
8. september 2023 | Í dag | 328 orð | 1 mynd

Hope Knútsson

80 ára Hope fæddist og ólst upp í Brooklyn, New York. Hún lauk bachelors-gráðu í sálfræði og heimspeki frá Brooklyn College/City University of N.Y. og mastersgráðu í iðjuþjálfun frá Columbia University Meira
8. september 2023 | Í dag | 50 orð

line-height:150%">Þeir sem trúa því að maður fari til himins þegar maður…

line-height:150%">Þeir sem trúa því að maður fari til himins þegar maður deyr segja stundum að maður verði uppnuminn. Að öðru leyti merkir þett a lýsingarorð afskaplega hrifinn Meira
8. september 2023 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 c6 5. Rf3 Bg4 6. Be2 Rf6 7. h3 Bh5 8. g4 Bg6 9. Re5 e6 10. h4 Rbd7 11. Bf4 Db4 12. a3 Dxb2 13. Rxg6 Dxc3+ 14. Bd2 Dxd4 15. Rxh8 Re4 16. Be3 Dc3+ 17. Kf1 Bc5 18 Meira

Íþróttir

8. september 2023 | Íþróttir | 398 orð | 3 myndir

Aron og Daníel mættir

Meistaraefnin í FH stóðu ágætlega undir væntingum í gærkvöld og lögðu bikarmeistara Aftureldingar í hörkuleik í Kaplakrika, 30:28, í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í handbolta Meira
8. september 2023 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Er komið að fyrsta sigri hjá Åge?

Åge Hareide vonast eftir því að íslenska karlalandsliðið í fótbolta vinni í kvöld sinn fyrsta leik undir sinni stjórn. Ísland mætir þá Lúxemborg á útivelli í undankeppni Evrópumótsins en það gæti orðið erfiður leikur því lið Lúxemborgar hefur komið skemmtilega á óvart í keppninni til þessa og m.a Meira
8. september 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Finnar og Danir í fínni stöðu

Finnar og Danir eru í tveimur efstu sætum H-riðils undankeppni EM karla í fótbolta þegar hún er nákvæmlega hálfnuð. Finnar gerðu góða ferð austur til Kasakstan og sigruðu þar, 1:0, með marki frá Oliver Antman Meira
8. september 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Frakkar óstöðvandi í B-riðli

Frakkar eru komnir á afar þægilega siglingu í undankeppni EM karla í fótbolta eftir sigur á Írum á Parc des Princes í París í gærkvöld, 2:0. Þeir hafa unnið alla fimm leiki sína í B-riðli og eiga aðeins þrjá eftir Meira
8. september 2023 | Íþróttir | 759 orð | 2 myndir

Fyrsti sigur Hareides?

Í kvöld mætir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu liði Lúxemborgar í fimmtu umferð undankeppni EM 2024, á nýjum og glæsilegum þjóðarleikvangi Lúxemborgar í samnefndri borg Meira
8. september 2023 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Ísland spilar á nýjum og glæsilegum leikvangi í Lúxemborg í kvöld

Viðureign Lúxemborgar og Íslands í undankeppni EM karla í fótbolta fer fram í kvöld á nýjum og glæsilegum þjóðarleikvangi, Stade de Luxembourg. Aðeins tvö ár eru síðan hann var tekinn í notkun en leikvangurinn rúmar 9.385 áhorfendur í sæti og bygging hans kostaði um ellefu milljarða íslenskra króna Meira
8. september 2023 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd

Landsliðsþjálfarinn setur stefnuna á efstu sætin

Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir kemur aftur inn í leikmannahóp íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu eftir að hafa lagt hanskana á hilluna í mars á þessu ári. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, tilkynnti 23-manna leikmannahóp… Meira
8. september 2023 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Óli Valur Ómarsson, leikmaður Sirius í Svíþjóð, tryggði Íslandi sigur á…

Óli Valur Ómarsson, leikmaður Sirius í Svíþjóð, tryggði Íslandi sigur á Finnlandi, 3:2, í vináttulandsleik 21-árs landsliða í fótbolta í Turku í gær með marki á síðustu mínútu leiksins Meira

Ýmis aukablöð

8. september 2023 | Blaðaukar | 613 orð | 1 mynd

Að fylla upp í götin í samverudagatalinu

Mömmusamviskubit og pabbasamviskubit er eitthvað sem oft er til umræðu í íslensku samfélagi og flest fólk, sem hefur fjölgað sér, kannast líklega við það. Samveran þarf að fá 10 í einkunn og best er ef hún kostar ekki peninga Meira
8. september 2023 | Blaðaukar | 31 orð

Ákvað að verða góð móðir þegar hún fékk frumburðinn í fangið 15 ára

Perla Sif Hansen ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður. Hún er í dag tveggja barna móðir og er staðráðin í að láta börnin sín ekki ganga í gegnum það sem hún upplifði. Meira
8. september 2023 | Blaðaukar | 1343 orð | 3 myndir

„Eftir hverju eru menn að bíða?“

„Meðgangan var misskemmtileg eftir tímabilum, verð ég að segja. Hvernig á karlmaður að laga morgunógleði með öðru en bara meira ristuðu brauði? Hvað ef brauðið er ekki nóg? Ég reyndi bara að standa mína plikt sem auðsveipur þjónn yfirvalds míns. Það er auðvitað alveg yfirgengilega mikið á konur lagt að ganga í gegnum þetta. Eini vandinn fyrir mér var hvað þetta leið óendanlega hægt.“ Meira
8. september 2023 | Blaðaukar | 1613 orð | 3 myndir

„Ég vildi alls ekki að börnin mín myndu upplifa það sem ég upplifði“

„Ég gekk á milli móður minnar og stjúpföður og ég var slegin fyrir það af stjúpföður mínum. Alexander sat frammi og var að horfa á sjónvarpið og var í beinni sjónlínu en kippti sér ekki upp við atvikið.“ Meira
8. september 2023 | Blaðaukar | 1029 orð | 1 mynd

„Það birtir alltaf til að lokum“

„Ég klæði mig ekki upp á um helgar og vonast eftir því að finna ástina á djamminu með bumbuna út í loftið. Svo ég er raunsæ og tel meiri líkur á því að finna rétta manninn eftir að barnið er komið í heiminn.“ Meira
8. september 2023 | Blaðaukar | 1374 orð | 3 myndir

Brúðkaup og jákvætt þungunarpróf sömu helgi

Þegar ég gekk með Arnar Mána var ég bara 22 ára krakki og vissi ekkert hvað ég var að fara út í. Einnig var ég ekki í góðu sambandi og varð mjög þunglynd á meðgöngunni og fannst í raun ömurlegt að vera ólétt Meira
8. september 2023 | Blaðaukar | 1041 orð | 6 myndir

Elska að lenda í ævintýrum í Noregi

„Við reynum að nýta tímann okkar vel og oft tökum við með okkur nesti eða prímus á virkum dögum og gerum kvöldmatinn úti, njótum og förum svo heim að hátta.“ Meira
8. september 2023 | Blaðaukar | 76 orð | 8 myndir

Fyrir ævintýragjarna fjörkálfa

Haustin eru ekki bara slæm, það er að segja ef litið ef fram hjá haustlægðum sem eiga það til að koma í öllum regnbogans litum. Það er margt jákvætt við haustin, eins og til dæmis ævintýraleitin á skólalóðinni Meira
8. september 2023 | Blaðaukar | 23 orð | 7 myndir

Í bókum finnur þú allt sem þú þarft!

Viltu láta hræða úr þér líftóruna, fræðast um gamla drottningu eða læra að elda fyrir fjölskylduna? Bækur í bókabúðum landsins eru með svarið. Meira
8. september 2023 | Blaðaukar | 19 orð

Kveðja hversdaginn

Hrefna Katrín Björgvinsdóttir og Þorvaldur Ingi Baldvinsson seldu húsið og eru á leiðinni í heimsreisu með börnin sín tvö. Meira
8. september 2023 | Blaðaukar | 283 orð | 3 myndir

Pabbi sem er alltaf í stemningu

Hvernig hefur lífið breyst eftir að þú varðst faðir? „Lífið varð fallegra eftir að ég varð faðir. Ný falleg augnablik á hverjum degi,“ segir Allan. Hvað er það besta við föðurhlutverkið? „Það er öll þessi ást og allt knúsið,… Meira
8. september 2023 | Blaðaukar | 732 orð | 4 myndir

Seldu húsið og eru á leiðinni til Asíu

Við höfum oft verið að grínast með það að selja bara kofann og fara bara eitthvað þar sem lífið væri aðeins rólegra. Eitt kvöldið vorum við að ræða hvað allt væri búið að hækka. Matarkarfan, leikskólagjöldin og lánin Meira
8. september 2023 | Blaðaukar | 22 orð

Snorri Másson

„Í uppeldi hefur mér verið borið á brýn að leggja ofuráherslu á fræðslu. Kannski er það mín leið til að tjá föðurástina.“ Meira
8. september 2023 | Blaðaukar | 283 orð | 7 myndir

Útkoman oft lítil sæt kríli

Hvað er það besta við að vera pabbi? „Að sjá þessar litlu manneskjur vaxa og dafna.“ Hvað er mest krefjandi við föðurhlutverkið? „Að halda jafnvægi á… Meira
8. september 2023 | Blaðaukar | 1573 orð | 2 myndir

Æfa heima til að vera nær börnunum

Núna er ég alltaf í heimaræktinni eða Skúrnum eins og hann er kallaður. Ég fer af og til að synda, það er ein af fáum brennsluæfingum sem ég nenni að gera. Þegar ég og maðurinn minn byrjuðum saman í byrjun 2013 bættust þessi klassísku sambandskíló á okkur bæði Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.