Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Svokölluð reglugerð um stafrænar þjónustur er komin til framkvæmda í ríkjum Evrópusambandsins en henni er ætlað að hefta yfirgang netrisa á borð við Meta og Google gagnvart neytendum og auka öryggi á netinu. Reglurnar, Digital Service Act, eða DSA, taka til vinsælla samfélagsmiðla á borð við Facebook, TikTok, Instagram, Snapchat og Twitter auk fleiri.
Meira