Greinar þriðjudaginn 12. september 2023

Fréttir

12. september 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð

129 milljónir á mánuði í húsaleigu

Mánaðarlega greiðir ríkissjóður 129 milljónir fyrir húsnæði sem tekið hefur verið á skammtímaleigu fyrir fólk á flótta og umsækjendur um alþjóðlega vernd. Húsnæðið er samtals um 37 þúsund fermetrar. Þetta kemur fram í svari félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 646 orð | 4 myndir

„Þetta er hið dularfyllsta mál“

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl.is Höfuðkúpubein fundust í fyrri viku undir gólffjölum í risi Ráðherrabústaðarins við Tjarnargötu þar sem endurbætur standa nú yfir. Rannsóknir og aldursgreining standa nú yfir á beinunum í Þjóðminjasafninu en ekki er grunur um að saknæmt athæfi búi að baki. Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Alfreð hetjan í langþráðum sigri Íslands á Laugardalsvelli

Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar liðið vann afar mikilvægan og langþráðan sigur, 1:0, gegn Bosníu í J-riðli undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í gær Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Dýrfinna svarar kalli

Sjálfboðaliðar í hundasveitinni Dýrfinnu brugðust skjótt við þegar tilkynnt var um bruna í húsnæði í Hafnarfirði 20. ágúst sl. og hófu leit að köttum sem eigendur náðu ekki að bjarga þegar þeir flúðu heimili sín Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Einar Guðberg Jónsson

Einar Guðberg Jónsson lögreglufulltrúi lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi hinn 5. september, 45 ára að aldri. Einar Guðberg fæddist í Reykjavík 16. mars 1978, sonur hjónanna Olgu Aðalbjargar Björnsdóttur húsmóður og Jóns Inga Einarssonar skólastjóra Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ekið á kúahóp og fjórar drápust

Lög­regl­an á Ak­ur­eyri var kölluð út aðfaranótt sunnu­dags vegna um­ferðaró­happs sem átti sér stað á þjóðveg­in­um ná­lægt bæn­um Klauf í Eyja­fjarðarsveit en bíl var ekið á kúa­hóp sem var á veg­in­um Meira
12. september 2023 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Enn leitað í rústum í Marokkó

Björgunarsveitir í Marokkó héldu áfram leit sinni að fólki á lífi í gær, þremur dögum eftir stærsta jarðskjálfta sem mælst hefur í sögu landsins. Staðfest var í gær að 2.681 maður hefði farist í skjálftanum svo vitað væri, en talið er að sú tala… Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Fjórir tankar í rekstri

Áform Reykjavíkurborgar um að selja Perluna og tvo hitaveitutanka í Öskjuhlíð, sem kynnt voru í síðustu viku, hafa engin áhrif á vatnsbúskap Reykvíkinga. Sex hitaveitutankar eru samtals við Perluna og fjórir af þeim eru nýttir við rekstur hitaveitu borgarinnar Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Fjölgar á biðlista í leikskóla á milli ára

Börnum á biðlista eftir leikskólaplássi í borgarreknum leikskólum í Reykjavíkurborg fjölgar úr 583 í 658 á milli ára. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að þann 1. september voru samtals 658 börn, tólf mánaða og eldri, á biðlista eftir leikskólaplássi í borgarreknum leikskólum Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Fljótandi gasi dælt í skemmtiferðaskip

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það bar til tíðinda um helgina að gasskip kom til hafnar í Reykjavík. Olíuskip eru tíðari gestir í höfnum landsins. Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fljúgðu, fljúgðu, fljúgðu

„Fljúgðu, fljúgðu, fljúgðu hærra. Fljúgðu, fljúgðu, fljúgðu langt,“ sungu Stuðmenn á sínum tíma á plötunni Sumar á Sýrlandi. Eflaust hafa þessi ungmenni í Vestmannaeyjum hugsað slíkt hið sama þegar þau slepptu lundapysjum á sunnudaginn Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Höfuðkúpan líkast til úr kirkjugarðinum

Iðnaðarmenn, sem sinna endurbótum á Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu, fundu brot úr höfuðkúpu undir gólffjölum í risi hússins í fyrri viku. Fátt er vitað um hvernig þau eru þangað komin en beinasérfræðingur Þjóðminjasafnsins telur líklegt að þau séu úr Hólavallakirkjugarði við Suðurgötu Meira
12. september 2023 | Fréttaskýringar | 590 orð | 1 mynd

IKEA áfram verðmætast

Sænski húsgagnarisinn IKEA heldur stöðu sinni milli ára sem verðmætasta vörumerki Norðurlandanna. Þetta kemur fram í samantekt rannsóknarfyrirtækisins Brand Finance sem er leiðandi í verðmætamati vörumerkja á alþjóðavísu Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

IKEA ósigrandi síðustu ellefu ár

IKEA heldur stöðu sinni milli ára sem verðmætasta vörumerki Norðurlandanna. Verðmæti IKEA sem vörumerkis er samkvæmt samantektinni 15,4 milljarðar evra og eykst um 2% milli ára. Það samsvarar 2.220 milljörðum íslenskra króna Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Krefjandi þingvetur hefst

Alþingi kemur saman á ný í dag eftir sumarleyfi. Hildur Sverrisdóttir, nýkjörinn formaður þingflokks Sjálfstæðisflokks eftir að Óli Björn Kárason baðst undan áframhaldandi formennsku í gær, kveðst í samtali við Morgunblaðið horfa fram á krefjandi vetur á Alþingi Meira
12. september 2023 | Fréttaskýringar | 614 orð | 2 myndir

Lítill samhugur um sameiningarhugmyndir

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
12. september 2023 | Erlendar fréttir | 144 orð

Meintur njósnari Kínverja neitar sök

Breska lögreglan greindi frá því um helgina að einn af starfsmönnum neðri deildar breska þingsins hefði verið handtekinn í mars ásamt öðrum manni vegna gruns um að þeir hefðu stundað njósnir fyrir kínverska ríkið Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Óli Björn hættir óvænt

Þau óvæntu tíðindi bárust í gær að Óli Björn Kárason hefði beðist lausnar sem þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins á þingflokksfundi flokksins eftir að hafa sinnt því frá árinu 2021. Fram kom í tilkynningu að Óli Björn hefði óskað eftir að fá að víkja úr sæti formanns Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Ríkið greiðir 129 milljónir á mánuði í leigu

Íslenska ríkið greiðir mánaðarlega 129 milljónir króna fyrir húsnæði sem tekið hefur verið á skammtímaleigu fyrir fólk á flótta og umsækjendur um alþjóðlega vernd. Húsnæðið er samtals 37.000 fermetrar Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Rosi og Ripley fulltrúar Íslands

Ísland tekur nú þátt í annað skiptið á heimsmeistaramóti ISDS um besta smalahund heims en keppnin er haldin á Norður-Írlandi 13.-16. september. „Það verða 240 hundar frá 30 löndum sem taka þátt,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir en hún og… Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Rúnar Heiðar Sigmundsson

Rúnar Heiðar Sigmundsson viðskiptafræðingur á Akureyri lést á heimili sínu 8. september síðastliðinn, níræður að aldri. Rúnar fæddist í Árneshreppi á Ströndum 8. apríl 1933. Foreldrar hans voru bændahjónin Sigrún Guðmundsdóttir og Sigmundur… Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Sala heimaprófa eykst um 200%

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Við fundum strax mikla aukningu í sölu á covid-heimaprófum í annarri vikunni í ágúst og samanborið við júlímánuð er alveg 200% aukning í sölunni,“ segir Ólöf Helga Gunnarsdóttir vörustjóri Lyfju. Hún segir að salan sé ekki jafnmikil samt og þegar verst lét í faraldrinum en salan á heimaprófum sýni að líklega sé veiran í sókn. Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Slökkvilið réðst til atlögu við eld í Urðarhvarfi

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins barðist í gærkvöldi við eld sem upp kom á annarri hæð iðnaðarhúsnæðis í Urðarhvarfi í Kópavogi á sjöunda tímanum. Lögreglu barst tilkynning um brunann klukkan 18:55 og kom slökkvilið von bráðar á vettvang Meira
12. september 2023 | Erlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Sótt fram í nágrenni Donetsk-borgar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Úkraínuher náði nokkrum árangri í gagnsókn sinni á bæði suður- og austurvígstöðvunum um helgina. Náðu Úkraínumenn meðal annars að sækja inn í þorpið Opytne í Donetsk-héraði, en það er um þremur kílómetrum frá alþjóðaflugvellinum í Donetsk-borg, sem hefur verið á valdi Rússa frá árinu 2015. Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 104 orð

Tunnuskiptum lokið í borginni

Tunnuskiptum vegna nýs flokkunarkerfis sorphirðu lauk í Reykjavík í gær þegar síðustu tunnunum var dreift í Fossvoginum. Búið er að setja saman rúmlega 30 þúsund nýjar flokkunartunnur og dreifa þeim á heimilin í borginni en þar af er um helmingur… Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Vegur um Gufudalssveit boðinn út

Vegagerðin hefur boðið út á Evrópska efnahagssvæðinu næsta áfanga Vestfjarðavegar. Í útboðinu er talað um Vestfjarðaveg um Gufudalssveit, Hallsteinsnes – Skálanes, fyllingar. „Í því felst nýbygging Vestfjarðavegar á um 3,6 km kafla og… Meira
12. september 2023 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vilja auka samstarf ríkjanna

Joe Biden Bandaríkjaforseti heimsótti í gærmorgun minnismerkið um öldungadeildarþingmanninn og stríðshetjuna John McCain í Hanoi, höfuðborg Víetnam. Biden kom við í Víetnam á sunnudaginn á heimleið sinni frá G20-fundinum á Indlandi og fundaði með… Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Von er á bóluefni gegn RS

Fyrsta bóluefnið sem verndar gegn sýkingum af völdum RS-veiru verður mögulega tekið í notkun innan tíðar. Á vefsíðu Lyfjastofnunar er greint frá því að sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu hafi mælt með að umrætt bóluefni, Abrysvo, verði samþykkt… Meira
12. september 2023 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Þá gengu regin öll á rökstóla

Ríkisráð fundaði á Bessastöðum klukkan 14 í gær, skipað ráðherrum ríkisstjórnarinnar og forseta Íslands, en Alþingi kemur saman í dag. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnir í dag fjárlagafrumvarp næsta árs og verður þing sett með hefðbundinni athöfn eftir hádegið Meira

Ritstjórnargreinar

12. september 2023 | Leiðarar | 196 orð

Allir á amfetamín. Hvað svo?

Allir sem fara í ADHD-greiningu fá jákvæða greiningu Meira
12. september 2023 | Leiðarar | 427 orð

Fjármálastjórnunin strand

Úrræðaleysið algert og borgarbúum blæðir Meira
12. september 2023 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Gengur ekki án niðurgreiðslna

Á Íslandi var í eina tíð næga orku að hafa en það er liðin tíð þótt ótrúlegt megi virðast. Og það þó að hér sé nú starfandi sérstakt ráðuneyti með orku í heitinu. Eða er það ef til vill skýringin á vandanum? Vonandi ekki. Meira

Menning

12. september 2023 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Er Laufey næsta Ella Fitzgerald?

Íslenska tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hlýtur fjórar stjörnur í Politiken fyrir nýju plötuna Bewitched sem kom út fyrir helgi. Tónlistargagnrýnandinn David Dyrholm spyr hvort við höfum hér með fundið arftaka Ellu Fitzgerald og fleiri… Meira
12. september 2023 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Helga Páley sýnir málverk og skúlptúra

Helga Páley Friðþjófsdóttir opnaði sýninguna Eins & & í Y galleríi um liðna helgi. Þar sýnir hún málverk og skúlptúra. Sýningin er opin milli kl. 14 og 17 á laugardögum, eða eftir samkomulagi, og stendur til 30 Meira
12. september 2023 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Hljóðmogginn þarfur í teppunni

Umferðarteppurnar eru farnar að magnast kvölds og morgna eins og iðulega gerist á haustin. Eftir því sem það tekur lengri tíma að komast í vinnuna verður mikilvægara að finna einhverja leið til að nota tímann Meira
12. september 2023 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Leikhúskaffi með Maríu Reyndal

Á fyrsta leikhúshaffi haustins, sem fram fer í Borgarbókasafninu Kringlunni í dag kl. 17, segir María Reyndal höfundur og leikstjóri gestum frá uppsetningu Borgarleikhússins á verkinu Með guð í vasanum sem frumsýnt er 22 Meira
12. september 2023 | Menningarlíf | 662 orð | 2 myndir

Stórt skref í okkar listasögu

Boðað var til blaðamannafundar í Þjóðleikhúsinu í gær þar sem kynntir voru þeir viðburðir sem framundan eru á listahátíðinni List án landamæra sem fagnar 20 ára afmæli í ár. Íris Stefanía Skúladóttir er listrænn stjórnandi hátíðarinnar Meira

Umræðan

12. september 2023 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

200 km+ af nýjum jarðgöngum

Lagt er til að byggt verði net jarðganga undir stórhöfuðborgarsvæðið til að bregðast við stóraukinni umferð. Meira
12. september 2023 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Fólkið fyrst svo allt hitt

Í dag verður 154. löggjafarþing sett. Eðlilega eiga margir sér þann draum að loks verði tekið utan um þá sem verst hafa það í samfélaginu. Að ríkisstjórnin sýni loks vilja til að leiðrétta bág kjör þeirra sem lifa langt undir fátæktarmörkum Meira
12. september 2023 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Hafa ber það sem sannara reynist, Diljá!

Náttúra höfuðborgarsvæðisins er verðmæt og hefur áhrif á lífsgæði mikils meirihluta landsmanna. Landvernd er málsvari náttúrunnar þar sem víðar. Meira
12. september 2023 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Óljós skilaboð og fyrirætlanir stjórnvalda í orkuskiptum

Bílgreinin hefur sýnt í verki að greinin er tilbúin að vinna með stjórnvöldum að orkuskiptum í vegasamgöngum í einni mestu umbreytingu allra tíma. Meira
12. september 2023 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Sameining Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri

Hugmyndir mennta- og barnamálaráðherra um að leggja niður Menntaskólann á Akureyri, elsta skóla landsins, eru vondar hugmyndir. Meira
12. september 2023 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Stöðnun í orkumálum hefur afleiðingar

Á hverju ári glatast dýrmæt tækifæri til nýsköpunar og sjálfbærrar atvinnuuppbyggingar sökum veikburða raforkukerfis og skorts á orku. Meira
12. september 2023 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Útgjaldasuð þingmanna afþakkað

Fjármálaráðherra hefur slegið tóninn með mikilvægum hagræðingaraðgerðum og það er vonandi að þingmenn svari ekki með gamalkunnu útgjaldasuði. Meira

Minningargreinar

12. september 2023 | Minningargreinar | 3168 orð | 1 mynd

Halldóra Pálsdóttir

Halldóra Pálsdóttir fæddist á Hvanneyri í Borgarfirði 16. nóvember 1935. Hún lést á Landspítalanum 2. september 2023. Foreldrar hennar voru Sigríður Halldórsdóttir, f. 1914, d. 1956, og Páll S. Þorkelsson, f Meira  Kaupa minningabók
12. september 2023 | Minningargreinar | 1539 orð | 1 mynd

Jóhanna Pálsdóttir

Jóhanna Pálsdóttir fæddist á Sauðárkróki 16. janúar 1932. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu á Nesvöllum 4. september 2023. Foreldrar Jóhönnu voru hjónin Sólveig Danivalsdóttir, f. 27. október 1890, d Meira  Kaupa minningabók
12. september 2023 | Minningargreinar | 2411 orð | 1 mynd

Ólafur Garðarsson

Ólafur Garðarsson fæddist á Patreksfirði 23. apríl 1947. Hann varð bráðkvaddur 30. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Garðar Jóhannesson útgerðarmaður, f. 1900, d. 1970, og Laura Hildur Proppé húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
12. september 2023 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

Sigurður Óli Valdimarsson

Sigurður Óli Valdimarsson fæddist í Rúfeyjum á Breiðafirði 11. janúar 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 1. september 2023. Foreldrar hans voru Ingigerður Sigurbrandsdóttir, f. 22.8. 1901, d. 26.1 Meira  Kaupa minningabók
12. september 2023 | Minningargreinar | 2810 orð | 1 mynd

Una Þóra Magnúsdóttir

Una Þóra Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 18. október 1958. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Ísfirðingarnir Agnete Simson (Dídí), húsmóðir og ljósmyndari, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. september 2023 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn sem fyrr stærsti hópurinn

Flestar brottfarir um Keflavíkurflugvöll í ágúst voru sem fyrr á vegum Bandaríkjamanna. Alls fóru 85 þúsund Bandaríkjamenn um flugvöllinn í ágúst, eða um þriðjungur allra farþega. Bandaríkjamenn hafa í tíu ár verið stærsti hópurinn þegar horft er… Meira
12. september 2023 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Góðar tekjur en lítill hagnaður

Tekjur Svens ehf. námu í fyrra tæpum 1,2 milljörðum króna, og jukust um rúmar 320 milljónir króna á milli ára. Hagnaður félagsins nam um 65,3 milljónum króna, samanborið við tæpar 44 milljónir króna árið áður Meira

Fastir þættir

12. september 2023 | Í dag | 740 orð | 3 myndir

Burðarás í tónlistarlífi Siglfirðinga

Sturlaugur Kristjánsson er fæddur 12. september 1953 á Siglufirði og ólst þar upp. Hann gekk í grunnskóla, gagnfræðaskóla og iðnskóla á Siglufirði. Hann hefur unnið ýmis störf á Sigló, fyrst sem sendill hjá Pósti og síma, í bakaríi, síldarvinnu og… Meira
12. september 2023 | Í dag | 280 orð | 1 mynd

Eva Rut Vilhjálmsdóttir

40 ára Eva er fædd og uppalin í Garði og hefur átt þar heima alla sína tíð. Hún er sundlaugarvörður í Íþróttamiðstöðinni í Garði og þjálfar 8. flokk karla og kvenna og 7. og 6. flokk kvenna í fótbolta hjá Reyni/Víði, en Reynir Sandgerði og Víðir Garði eru með sameiginlegt lið í yngri flokkunum Meira
12. september 2023 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Hegðun Timothée vekur mikla reiði

Það varð allt vitlaust á dögunum þegar loksins birtust sannarnir um það að Timothée Chalamet og Kylie Jenner væru að deita. Nýlega sást til þeirra í sleik, alveg hægri vinstri, á Beyoncé-tónleikum í Los Angeles Meira
12. september 2023 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Krísufundur eftir útgáfu fyrstu plötunnar

Snæbjörn Ragnarsson og Björgvin Sigurðsson, liðsmenn þungarokkssveitarinnar Skálmaldar segja sveitina hafa haft gott af því að taka sér hlé. Þeir ræða um nýútkomna plötu sveitarinnar, Ýdali, í Dagmálum í dag. Meira
12. september 2023 | Í dag | 278 orð

Lauf af greinum falla

Ingólfur Ómar laumaði að mér eins og tveim haustvísum: Sumar líður senn á braut sölnar blómaflétta. Roðna brekkur lyng og laut lauf af greinum falla. Rís á sundi báran blá blikna grundir allar. Fölnar lundur falla strá feigðarstundin kallar Meira
12. september 2023 | Í dag | 184 orð

Sagnslys. V-Enginn

Norður ♠ D106432 ♥ ÁG742 ♦ 6 ♣ 2 Vestur ♠ ÁG5 ♥ 8 ♦ KD8 ♣ KG9754 Austur ♠ 8 ♥ KD63 ♦ Á954 ♣ ÁD106 Suður ♠ K97 ♥ 1095 ♦ G10732 ♣ 83 Suður spilar 2♠ doblaða Meira
12. september 2023 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bf4 e6 4. e3 Bb4 5. Bd3 c5 6. dxc5 Rbd7 7. Rge2 a6 8. a3 Bxc5 9. Bg3 h5 10. h3 b5 11. 0-0 Bb7 12. Rd4 Bb6 13. a4 b4 14. Ra2 Bc7 15. Bxc7 Dxc7 16. Rxb4 e5 17. Rb3 g5 18. a5 g4 19 Meira
12. september 2023 | Í dag | 64 orð

Vilji maður að e-ð gangi „án þess að brotalöm verði á…

Vilji maður að e-ð gangi „án þess að brotalöm verði á starfseminni“ er betra að segja án þess að starfsemin raskist, því þarna er átt við röskun Meira

Íþróttir

12. september 2023 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Alfreð á örlagastundu

Alfreð Finnbogason tryggði Íslandi sætan sigur á Bosníu, 1:0, í sjöttu umferð J-riðils undankeppni Evrópumóts karla á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Það var komið fram í uppbótartíma, sem var aðeins tvær mínútur, þegar Alfreð skoraði markið af… Meira
12. september 2023 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Eftir velgengni karlalandsliðsins í fótbolta á síðasta áratug hefur verið…

Eftir velgengni karlalandsliðsins í fótbolta á síðasta áratug hefur verið erfitt að horfa upp á liðið dragast aftur úr bestu þjóðum álfunnar og síga smám saman niður styrkleikalistann. Það er vonandi bara millibilsástand enda er ekkert óeðlilegt við … Meira
12. september 2023 | Íþróttir | 239 orð

Eygja von með tveimur sigrum í október

Sigurinn gegn Bosníu þýðir að íslenska liðið getur enn látið sig dreyma um að ná öðru sæti riðilsins og komast beint á EM, enda þótt ósigurinn bitri í Lúxemborg á föstudagskvöldið hafi farið langt með að gera þann draum að engu Meira
12. september 2023 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska…

Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, hefur verið úrskurðaður í keppnisbann til bráðabirgða eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Samkvæmt tilkynningu frá Juventus hefur lyfjaeftirlit Ítalíu fyrirskipað að… Meira
12. september 2023 | Íþróttir | 221 orð

Léttir fyrir leikmennina að vinna leikinn

„Það er alltaf indælt að ná í sigur, um það snýst þetta en við verðum að sætta okkur við töpin,“ sagði Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 1:0-sigur liðsins á Bosníu á Laugardalsvelli í gær Meira
12. september 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Portúgalar skoruðu níu

Portúgal vann sannkallaðan stórsigur, 9:0, gegn Lúxemborg í J-riðli undankeppni EM 2024 í knattspyrnu, riðli okkar Íslendinga, á Algarve þar sem þeir Goncalo Inácio, Gncalo Ramos og Diogo Jota skoruðu tvö mörk hver en Portúgal er með 18 stig, eða fullt hús stiga, í efsta sætinu Meira
12. september 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Sjö mögulegir mótherjar Vals

Valskonur geta mætt Slaviu Prag frá Tékklandi, Rosengård frá Svíþjóð, St. Pölten frá Austurríki, Glasgow City frá Skotlandi, Benfica frá Portúgal,… Meira
12. september 2023 | Íþróttir | 229 orð

Sóttu til sigurs og uppskáru eftir því

Frammistaða íslenska liðsins var heilt yfir góð. Liðið var heldur týnt í fyrri hálfleik og gekk illa að skapa sér afgerandi marktækifæri. Liðið mætti hins vegar vel stemmt til leiks í síðari hálfleik og fékk nokkur mjög góð tækifæri til þess að koma boltanum í netið Meira
12. september 2023 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd

Spennandi og krefjandi

„Þetta er spennandi og krefjandi riðill,“ sagði Davíð Snorri Jónasson, þjálfari 21-árs landsliðs karla í fótbolta, þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær um fyrsta leikinn í undankeppni Evrópumótsins 2025, gegn Tékkum, sem fram fer á Víkingsvellinum í dag Meira
12. september 2023 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Valsmenn lögðu meistaraefnin í FH

Magnús Óli Magnússon fór mikinn fyrir Val þegar liðið hafði betur gegn meistaraefnunum í FH í 2. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Hlíðarenda í gær. Leiknum lauk með naumum sigri Vals, 27:26, en Magnús Óli skoraði sjö mörk í leiknum, þar af tvö af vítalínunni Meira
12. september 2023 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Valsmenn sterkari í stórleiknum

Magnús Óli Magnússon fór mikinn fyrir Val þegar liðið hafði betur gegn meistaraefnunum í FH í 2. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Hlíðarenda í gær. Leiknum lauk með naumum sigri Vals, 27:26, en Valur er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina á meðan FH er með tvö stig Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.