Greinar miðvikudaginn 13. september 2023

Fréttir

13. september 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Atvinnulausum fjölgaði lítillega

Atvinnuleysi í ágústmánuði óx um 0,1 prósentustig frá fyrra mánuði, var 2,9% en 2,8% í júlí. Þetta kemur fram í nýjasta yfirliti Vinnumálastofnunar um vinnumarkaðinn á Íslandi. Þetta er þó nokkur minnkun frá fyrra ári, en atvinnuleysi í ágúst 2022 var 3,4% Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

„Fagur fagur fiskur í sjó“

„Hverr er sjá inn köpurmáli, er kominn er í skerin?“ spurði ljóðmælandi í kunnri lausavísu úr Ketils sögu hængs. Ósagt skal látið hvort þessi veiðimaður í Elliðavatni sé köpurmáll eður ei en vonandi varð hann fiskjar var að lokum þar sem … Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð

Boðað er aukið aðhald í rekstri ríkisins

Aukið aðhald er boðað í fjárlagafrumvarpi næsta árs sem fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram á Alþingi í gær. Eins og sjá má á skýringarmyndinni hér að ofan kennir þar margra grasa. Virðisaukaskattur er stærsta tekjulind skattkerfisins og er… Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 787 orð | 1 mynd

Boðar áfram hallarekstur

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur kynnt frjálagafrumvarp næsta árs. Gert er ráð fyrir að 46 milljarða króna halli verði á heildarafkomu ríkissjóðs 2024 sem samsvarar 1% af vergri landsframleiðslu Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ekki skimað á heilsugæslustöðvum

Ranglega var haft eftir Óskari Reykdalssyni, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í blaðinu í gær að skimað væri fyrir covid-19 á heilsugæslustöðvum. Hið rétta er að þar er bólusett við covid en aðeins skimað fyrir þá sem þurfa að framvísa gögnum vegna ferðalaga Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 434 orð

Fátt sem kemur á óvart í frumvarpinu

„Það er í grunninn verið að kynna sama fjárlagafrumvarpið ár eftir ár og það sem við höfum verið að gagnrýna er að það eru aðrar leiðir færar í stöðunni,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 151 orð | 2 myndir

Forsetinn vill þjóðtungu í stjórnarskrá

Alþingi Íslendinga var sett í gær, 154. löggjafarsamkoman. Guðni Th. Jóhannesson forseti ávarpaði þingheim og viðraði þá skoðun sína að binda skyldi þjóðtunguna íslensku í stjórnarskrá. „Við eigum tungumál sem gerir okkur kleift að skilja það sem… Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Framleiðsla kvikmynda verði efld

Í nýju fjárlagafrumvarpi eru áætluð framlög til kvikmyndagerðar tæpir fjórir milljarðar króna. Þar af munu framlög til Kvikmyndasjóðs nema rúmlega 1,1 milljarði. Framlög ríkisins til málaflokksins hafa verið aukin á undanförnum árum en áætluð… Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 354 orð

Gerir ráð fyrir 46 milljarða halla

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í gær fjárlagafrumvarp næsta árs. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir 46 milljarða króna halla á heildarafkomu ríkissjóðs á næsta ári, sem samsvarar 1% af vergri landsframleiðslu Meira
13. september 2023 | Erlendar fréttir | 96 orð

Halda í veika von um að finna fólk á lífi

Staðfest var í gær að minnst 2.900 manns hefðu farist í jarðskjálftanum mikla í Marokkó fyrir helgi. Að minnsta kosti 5.530 slösuðust í jarðskjálftanum, sem var 6,8 að stærð. Er þetta stærsti skjálfti sem skrásettur hefur verið í sögu Marokkó Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Harma óhapp við laxeldiskví í Kvígindisdal í ágúst

Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish, kveðst harma mjög það óhapp sem varð hjá fyrirtækinu er laxar sluppu úr eldiskví þess í Kvígindisdal í Patreksfirði í ofanverðan ágústmánuð Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Kraftur og stöðugleiki

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í annríki dagsins getur verið hollt að staldra við, líta um öxl og rifja upp liðna tíð. Bókin Dagar við Dýrafjörð er afurð minninga Bjarna Guðmundssonar, fyrrverandi prófessors við Landbúnaðarháskóla Íslands, í máli og teikningum. Hann fæddist og ólst upp á Kirkjubóli í Dýrafirði til tvítugs, rifjar upp árin í sveitinni og tengir saman gamla og nýja tímann. „Til rótanna sækjum við næringu og þrótt – svo og festu sem nauðsynleg er í hverfulum heimi,“ segir hann í formála. Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

Lögreglufrumvarp verður endurflutt

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
13. september 2023 | Fréttaskýringar | 384 orð | 1 mynd

Reynir á sáttfýsi stjórnarliða á nýhöfnu þingi

Kergjan í stjórnarliðinu fór ekki fram hjá nokkrum manni í vor, þar sem ólíkt erindi stjórnarflokkanna gerði málamiðlanir í lykilmálum erfiðar og jafnvel óhugsandi. Þegar svo kastaðist í kekki vegna útlendingamála, sem helst birtist í alls óvæntu hvalveiðibanni, mátti engu muna að stjórnin spryngi Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ríkisfjármálin eru að þróast í rétta átt

Ljóst er að afkoma ríkissjóðs er betri en áætlað var og hagvöxtur hvergi hærri í Evrópu á fyrri helmingi ársins. Útgjöld ríkissjóðs eru að stærstu leyti tilkomin vegna launa- og verðlagsbreytinga enda hafa laun hækkað og verðbólga verið há Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 140 orð

Sautján ára í varðhaldi á Akureyri

17 ára piltur hefur setið í gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglu á íkveikjum þegar bílar brunnu á Akureyri í síðustu viku. Þrír til hafa réttarstöðu sakbornings í málinu og eru þeir á þrítugs- og fertugsaldri Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Sláttuvélar og orf talin í hættu

„Það er ömurlegt að kaupa sér vél sem vanalega myndi endast í minnst tíu ár og láta hana eyðileggjast eftir kannski tvö ár,“ segir Svavar Þórisson, verslunarstjóri hjá Múrbúðinni. Í pistli á vef verslunarinnar er varað við þeim áhrifum sem hið nýja E10-bensín hefur á sláttuvélar og -orf Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Spánarveður skemmdi sprettuna

„Þetta getur ekki talist gott berjaár. Við áttum reyndar aldrei von á góðu á suðvesturhorninu og Vesturlandi eftir þetta ógurlega kuldakast í maí og júní. Það sá bæði á gróðri og lággróðri fram eftir öllu sumri,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og berjaáhugamaður Meira
13. september 2023 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Stíflur og brýr brustu

Áætlað er að rúmlega 2.300 hafi farist hið minnsta í flóðum sem skullu á austurhluta Líbíu í gær í kjölfar stormsins Daníels. Um er að ræða sama storm og olli flóðum í síðustu viku í Grikklandi, Búlgaríu og Tyrklandi, en hin mikla rigning sem fylgdi … Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 144 orð

Stjórnin boðar 212 þingmál

Ríkisstjórnin boðar 212 þingmál á þingmálaskrá sinni sem þingheimi var afhent í gær. Langstærstur hlutinn er frumvörp, alls 178 talsins. Þar af er um fimmtungurinn endurflutt frumvörp af ýmsum toga, 33 stjórnarfrumvörp sem dagaði uppi af ýmsum ástæðum á síðasta þingi Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 393 orð | 3 myndir

Tvö þúsund gestir væntanlegir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er mikið að gera en skipulagningin gengur mjög vel. Margir innan fyrirtækisins taka þátt í hátíðinni og við leggjum mikið í þennan viðburð,“ segir Eldar Ástþórsson vörumerkjastjóri CCP. Meira
13. september 2023 | Fréttaskýringar | 677 orð | 2 myndir

Vel gengur að koma flóttafólki til starfa

Innrás Rússlands í Úkraínu í febrúar 2022 hefur ýtt undir mikinn fólksflótta frá landinu. Segir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna vel yfir 6,2 milljónir Úkraínumanna á flótta og hafa nær allir þeirra, eða rúmlega 5,8 milljónir, leitað aðstoðar innan ríkja Evrópu Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Vinnslu lokað og 30 störf glatast

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Síldarvinnslan tilkynnti í gær að ákveðið hefði verið að loka bolfiskvinnslu fyrirtækisins á Seyðisfirði þann 30. nóvember næstkomandi. Mun ákvörðunin hafa áhrif á störf 30 af 33 starfsmönnum vinnslunnar. Engum skipverja á togaranum Gullveri verður sagt upp vegna þessara breytinga og verður fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði áfram í rekstri. Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Víða borið niður við tekjuöflun ríkisins

Tekjustofnar ríkisins eru fjölbreyttir og kennir ýmissa grasa í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Tekjur vegna erfðafjárskatts aukast til dæmis stórlega milli ára og er áætlað að þær verði um 14,5 milljarðar á næsta ári Meira
13. september 2023 | Erlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Ætla að ræða „viðkvæm mál“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússar tóku fram rauða dregilinn til þess að taka vel á móti Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í gær þegar hann steig út úr brynvörðum lestarvagni sínum í smáþorpinu Khasan, sem er á landamærum Rússlands, Kína og Norður-Kóreu. Ræddi hann þar við Alexander Koslov, auðlinda- og umhverfisráðherra Rússlands. Meira
13. september 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð

Öldrunarþjónusta rædd í Hörpu

Sóltún stendur fyrir ráðstefnunni Eldri og betri í Norðurljósasal Hörpu á morgun, fimmtudag, frá kl. 8.45-15.30. Helstu sérfræðingar landsins í öldrunarþjónustu munu fara yfir stöðuna og ræða raunhæfar lausnir á ráðstefnunni auk þess sem erlendir… Meira

Ritstjórnargreinar

13. september 2023 | Leiðarar | 699 orð

Áferðarfallegt frumvarp

Ganga þarf lengra í að „hægja á útgjaldavexti“ Meira
13. september 2023 | Staksteinar | 176 orð | 2 myndir

Sveifla í Noregi

Sveitarstjórnarkosningar í Noregi urðu sögulegar. Høyre, Hægri flokkurinn, vann álitlegan sigur í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í Noregi og þegar talningu lauk varð ljóst að flokkurinn hafði fengið tæplega 26 prósent atkvæða á landsvísu, tæpum sex prósentustigum meira en Verkamannaflokkurinn. Meira

Menning

13. september 2023 | Menningarlíf | 406 orð | 1 mynd

Ástarsaga tengd Íran

Yfirskrift sýningar Jakobs Veigars Sigurðssonar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði er Megi hönd þín vera heil. Sýningin er unnin í samstarfi við Shanay Artemis Hubmann og… Meira
13. september 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Drew Barrymore harðlega gagnrýnd

Leikkonan Drew Barrymore sætir harðri gagnrýni frá leikurum og handritshöfundum á samfélagsmiðlum fyrir ákvörðun sína um að hefja aftur útsendingar á samnefndum spjallþætti, The Drew Barrymore Show, þvert ofan í verkföll þar ytra Meira
13. september 2023 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Endurlausnarinn á Netflix

Netflix er langútbreiddasta streymisveitan, enda tiltölulega ódýr, þótt það megi stundum merkja af úrvalinu. En það má tileinka sér fleira en hið augljósa, sumir hrífast af kór­eskum sagnabálkum eða brasilískum sápu­­óperum, rétt eins og öllu þessu engilsaxneska Meira
13. september 2023 | Bókmenntir | 708 orð | 3 myndir

Kletturinn sem skortir form

Skáldsaga Kletturinn ★★★½· Eftir Sverri Norland JPV, 2023. Kilja, 212 bls. Meira
13. september 2023 | Menningarlíf | 306 orð | 2 myndir

Listrænar tilraunir og þekkingarsköpun

Sviðslistaþing Listaháskóla Íslands, Praxis, verður haldið í fyrsta sinn á laugardag, 16. september, en stefnt er að því að það verði haldið árlega. Þingið fer fram í húsnæði Listaháskólans á Laugarnesvegi 91 Meira
13. september 2023 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Matur, tónlist og gleði í Bíó Paradís

Sjö nýjar og nýlegar kvikmyndir frá Rómönsku Ameríku verða sýndar á kvikmyndahátíðinni „Latin American Film Festival“ sem haldin er í annað sinn í Bíó Paradís dagana 14.-24. september, í samstarfi við sendiráð Chile, Brasilíu, Venesúela, Perú, Kúbu, Dóminíska lýðveldisins og Mexíkó Meira
13. september 2023 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Reyna að bjarga húsi Marilyn Monroe

Borgaryfirvöld í Los Angeles reyna nú að koma í veg fyrir að nýr eigandi að fyrrverandi heimili Marilyn Monroe rífi húsið að 12305 Fifth Helena Drive, þar sem Monroe lést 1962 aðeins 36 ára að aldri Meira
13. september 2023 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Volaða land framlag Íslands 2024

Kvik­mynd­in Volaða land eftir Hlyn Pálmason verður fram­lag Íslands til Óskar­s­verðlauna 2024. Tilkynnt var í gær að mynd­in hefði verið val­in af dóm­nefnd Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar Meira
13. september 2023 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Örtónleikar á 75 ára afmælisári

Í tilefni af 75 ára afmælisári Tónlistarskóla Ísafjarðar býður skólinn upp á reglulega örtónleika í hádeginu, þar sem ísfirskir tónlistarmenn leika listir sínar. Fyrstu tónleikarnir verða í Hömrum í dag kl Meira

Umræðan

13. september 2023 | Aðsent efni | 1042 orð | 1 mynd

Af vettvangi blindra og sjónskertra

Sú mikilvæga þjónusta sem félagið veitir blindu og sjónskertu fólki er nær alfarið fjármögnuð í gegnum sjálfsaflafé eða með tekjum af eignum félagsins. Meira
13. september 2023 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Ekki sama í hvaða póstnúmeri þú býrð

Borgin leggur aukaskatt á fólk fyrir það eitt að það býr við ákveðnar götur í borginni. Íbúar miðbæjar og nágrennis eru látnir blæða mest. Meira
13. september 2023 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Fjarar undan tveggja stoða kerfinu

Markmið Evrópusambandsins er ljóslega að EFTA/EES-ríkin fari beint undir stofnanir sambandsins í öllum þeim málaflokkum sem EES-samningurinn nær til. Meira
13. september 2023 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Sjúk samkeppni

Eins og sturlaðir vextir, verðbólga og almenn dýrtíð sé ekki nóg til að valda heimilum landsins ómældum erfiðleikum og andvökunóttum þá berast fréttir af ósvífinni atlögu stórfyrirtækja að hagsmunum almennings Meira

Minningargreinar

13. september 2023 | Minningargreinar | 3894 orð | 1 mynd

Einar Skúlason

Einar Skúlason fæddist 9. febrúar 1957. Hann lést 19. ágúst 2023. Útför fór fram 7. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2023 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Emilía Ósk Guðjónsdóttir

Emilía Ósk Guðjónsdóttir fæddist 3. mars 1935. Hún lést 23. ágúst 2023. Útför hennar fór fram 8. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2023 | Minningargreinar | 2259 orð | 1 mynd

Eyþór Heiðberg

Eyþór Heiðberg fæddist 23. apríl 1934 í Reykjavík. Hann lést 19. ágúst 2023. Foreldrar Eyþórs voru Jón Heiðberg heildsali, f. 25. október 1889, d. 12. júlí 1973 og Þórey Heiðberg húsmóðir, f. 13. nóvember 1895, d Meira  Kaupa minningabók
13. september 2023 | Minningargreinar | 2829 orð | 1 mynd

Fjóla Sigríður Tómasdóttir

Fjóla Sigríður Tómasdóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1933. Hún lést á Landspítala Landakoti 20. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Elísabet Elíasdóttir húsmóðir, f. 1902, d. 1989, og Tómas Tómasson sjómaður og verkamaður, f Meira  Kaupa minningabók
13. september 2023 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhann Guðmundsson

Guðmundur Jóhann Guðmundsson fæddist 15. desember 1934 á Sauðárkróki. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 31. ágúst sl. Foreldrar hans voru Guðný Klara Lárusdóttir, f. 25. ágúst 1906, látin 28. maí 2002 og Guðmundur Halldórsson, f Meira  Kaupa minningabók
13. september 2023 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Guðrún Bjarnadóttir

Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Selvogi 14. september 1929. Hún lést á Landspítalanum 30. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Bjarni Jónsson frá Stíflisdal, Þingvallasókn, Árnessýslu, f. 28. september 1896, d Meira  Kaupa minningabók
13. september 2023 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Halldóra Pálsdóttir

Halldóra Pálsdóttir fæddist 16. nóvember 1935. Hún lést 2. september 2023. Útför fór fram 12. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2023 | Minningargreinar | 970 orð | 1 mynd

Jóhann Þorsteinsson

Jóhann Þorsteinsson fæddist 9. apríl 1952. Hann lést 29. ágúst. 2023. Útför Jóhanns fór fram 9. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2023 | Minningargreinar | 807 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóna Þórunn Jónasdóttir

Jóna Þórunn Jónasdóttir fæddist á Hellissandi 20. febrúar 1937. Hún lést á Droplaugarstöðum 22. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Þórunn Ásbjörnsdóttir, f. 15. mars 1898, d. 2 nóvember 1993 og Jónas Magnússon, f Meira  Kaupa minningabók
13. september 2023 | Minningargreinar | 1617 orð | 1 mynd

Jón Ólafur Guðnason

Jón Ólafur Guðnason fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1964. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 28. ágúst 2023. Foreldrar hans eru Guðni Jónsson kennari, frá Sléttu í Jökulfjörðum, látinn, og Edda Magnúsdóttir frá Brekku í Langadal, Ísafjarðardjúpi Meira  Kaupa minningabók
13. september 2023 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónasdóttir

Ragnheiður Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 25. júní 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 27. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Jónas Ragnar Jónasson frá Hólmahjáleigu í Austur-Landeyjum, f Meira  Kaupa minningabók
13. september 2023 | Minningargreinar | 6022 orð | 1 mynd

Sigríður Ragnarsdóttir

Sigríður Ragnarsdóttir fæddist 31. október 1949. Hún lést 27. ágúst 2023. Útför hennar fór fram 8. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2023 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Sigurjón Þ. Hannesson

Sigurjón Þ. Hannesson var fæddur 18. júlí 1941. Hann lést á Sólvangi 26. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Hannes Sigurjónsson húsgagnabólstrari og Ingveldur Ólafsdóttir Fjeldsted. Hann var giftur Guðrúnu Hallvarðsdóttur og átti með henni þrjú börn, þau Hannes, Aðalheiði Höllu og Ingvald Meira  Kaupa minningabók
13. september 2023 | Minningargreinar | 2610 orð | 1 mynd

Una Þóra Magnúsdóttir

Una Þóra Magnúsdóttir fæddist 18. október 1958. Hún lést 30. ágúst 2023. Útför fór fram 12. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2023 | Minningargreinar | 1690 orð | 1 mynd

Ösp Ásgeirsdóttir

Ösp Ásgeirsdóttir fæddist 22. maí 1983 í Indónesíu. Hún lést á líknardeild Landspítalans 5. september 2023. Foreldrar hennar eru Ásgeir Guðnason, f. 22. febrúar 1947 og Bryndís Símonardóttir, f. 23. júlí 1956 Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

13. september 2023 | Í dag | 63 orð

Að sölsa er að komast yfir e-ð , ná e-u undir sig með yfirgangi eða…

Að sölsa er að komast yfir e-ð, ná e-u undir sig með yfirgangi eða brögðum Meira
13. september 2023 | Í dag | 200 orð

Blekking Boga. N-AV

Norður ♠ 109742 ♥ G64 ♦ D4 ♣ D65 Vestur ♠ KDG86 ♥ 98 ♦ KG ♣ K743 Austur ♠ Á3 ♥ 107 ♦ Á98762 ♣ Á108 Suður ♠ 5 ♥ ÁKD532 ♦ 1053 ♣ G92 Suður spilar 4♥ dobluð Meira
13. september 2023 | Í dag | 305 orð | 1 mynd

Claudia Ashanie Wilson

40 ára Claudia er fædd og uppalin í Montego Bay, annarri stærstu borg Jamaíka, en flutti til Íslands þegar hún var 18 ára gömul. Hún hafði staðið í bréfaskriftum við Íslending og ætlaði að heimsækja hann Meira
13. september 2023 | Í dag | 636 orð | 3 myndir

Leikur við hvern sinn fingur

Hildur Bjarnadóttir er fædd 13. september 1938 í Reykjavík og ólst upp í miðbænum, á Suðurgötunni. Hún var alltaf í sveit á sumrin frá 6 ára aldri. „Fyrst var ég í Dölunum, Miðdölum, á Kollsstöðum þar sem Ásmundur Sveinsson er fæddur, og svo á … Meira
13. september 2023 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Segir ógeðslegasta brandarann

„Ég sagði þetta ekki, það var spýtukall sem sagði þetta og það er ekki allt í lagi heima hjá þessum spýtukalli. Þetta er mjög slæmur spýtukall, hann er vondur og ætti að vera í fangelsi. Hann ætti að vera „cancelaður“ sko þessi… Meira
13. september 2023 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 g6 5. 0-0 Bg7 6. Rc3 0-0 7. d3 c5 8. Bg5 h6 9. Bd2 d5 10. cxd5 Rxd5 11. Rxd5 Bxd5 12. Bc3 Rc6 13. Bxg7 Kxg7 14. Da4 Dd6 15. e4 Be6 16. e5 Dc7 17. d4 Had8 18. dxc5 Rxe5 19 Meira
13. september 2023 | Í dag | 282 orð

Vonin mænir þangað öll

Ingólfur Ómar laumaði að mér þrem braghendum um smalamennsku: Fram á heiðum fræknir garpar fákum ríða. Rennur féð um hlíð og hjalla, hó og köll á vörum gjalla. Stíga af baki staldra við og stemmur kyrja Meira

Íþróttir

13. september 2023 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Aftur sigurmark í uppbótartíma

Íslenska U21-árs landslið karla í fótbolta vann sætan 2:1-sigur á Tékklandi í fyrsta leik sínum í I-riðli í undankeppni Evrópumótsins í Slóvakíu árið 2025. Leikið var á Víkingsvelli í Fossvoginum í gær Meira
13. september 2023 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir

Alexander Aron Davorsson, Bjarki Már Sverrisson og Ruth Þórðar…

Alexander Aron Davorsson, Bjarki Már Sverrisson og Ruth Þórðar Þórðardóttir, sem saman hafa myndað þjálfarateymi kvennaliðs Aftureldingar í knattspyrnu undanfarin ár, hafa ákveðið að láta af störfum Meira
13. september 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Formaðurinn í veikindaleyfi

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er komin í veikindaleyfi frá störfum sínum. Þetta kom fram í tilkynningu sem KSÍ birti á heimasíðu sinni í gær en Vanda, sem er 58 ára gömul, tók við formennsku hjá sambandinu í september 2021 Meira
13. september 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Lára inn fyrir Alexöndru

Lára Kristín Pedersen hefur verið kölluð inn í A-landsliðshóp kvenna í fótbolta fyrir leikina gegn Wales og Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Kemur hún inn í hópinn í staðinn fyrir Alexöndru Jóhannsdóttur sem er væntanlega að glíma við meiðsli Meira
13. september 2023 | Íþróttir | 50 orð

Lúkas Magni reyndist hetjan

Íslenska U19-ára karlalandsliðið í knattspyrnu vann í gærmorgun sterkan sigur á Slóveníu, 1:0, á alþjóðlegu móti þar í landi. Fyrirliðinn Lúkas Magni Magnason leikmaður KR skoraði sigurmark Íslands í síðari hálfleik með góðum skalla af stuttu færi… Meira
13. september 2023 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Martin aftur undir hnífinn

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, þarf að gangast undir skurðagerð á hné þar sem fjarlægja þarf brjósk Meira
13. september 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Rekinn eftir tapið gegn Íslandi

Meho Kodro hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara bosníska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Kodro, sem er 56 ára gamall, tók við þjálfun landsliðsins í síðasta mánuði en Sportke.ba greinir frá því að þjálfarinn hafi verið rekinn fljótlega eftir… Meira
13. september 2023 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Sigurmarkið í uppbótartíma

U21-árs landslið karla í fótbolta vann sætan 2:1-heimasigur á Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á Víkingsvellinum í gær. Andri Fannar Baldursson skoraði sigurmark Íslands með stórkostlegu skoti utan teigs í uppbótartíma Meira
13. september 2023 | Íþróttir | 1115 orð | 2 myndir

Taka við keflinu á endanum

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann sinn fyrsta leik undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide á mánudaginn þegar liðið hafði betur gegn Bosníu í J-riðli undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli, 1:0 Meira
13. september 2023 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Þróttur ætlar sér annað sæti

Þróttur úr Reykjavík vann í gær sætan 3:2-útisigur á FH í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Með sigrinum fór Þróttur upp í 34 stig og upp að hlið Breiðabliks í öðru sæti. Annað sæti gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð og … Meira

Viðskiptablað

13. september 2023 | Viðskiptablað | 633 orð | 1 mynd

Eitt sem þú mátt bæta

Fólk þarf að finna að það er raunverulegur vilji til að hjálpa því að blómstra í starfi. Sumir skrifa starfsfólki sínu bréf og hittast svo til að ræða efni þess, aðrir fá umsögn allra undir-, yfir- og samstarfsmanna. Meira
13. september 2023 | Viðskiptablað | 948 orð | 1 mynd

Fjársjóðsleit í fríhöfninni

Eru ekki fríhafnarverslanir merkilegt fyrirbæri? Dularfull brú á milli heima þar sem fá að gilda allt aðrar reglur en annars staðar í samfélaginu. Gott ef náttúrulögmálin eru ekki heldur þau sömu. Að fara í gegnum öryggisleit eða læðupokast í gegnum … Meira
13. september 2023 | Viðskiptablað | 1293 orð | 6 myndir

Fjölbreytt verðmæti á Grænlandi

Miðað við þær forsendur sem liggja fyrir, og að því gefnu að þær gangi upp, munu þessi umsvif aukast enn frekar á næstu árum. Meira
13. september 2023 | Viðskiptablað | 1712 orð | 1 mynd

Glímt við lögmál Brandolinis

Dan Ariely er afskaplega sjarmerandi maður. Hann er prófessor við Duke-háskóla, ein af skærustu stjörnunum í heimi atferlisfræða, metsöluhöfundur, virtur ráðgjafi og eftirsóttur fyrirlesari. Er líklegt að margir lesendur hafi hlustað á… Meira
13. september 2023 | Viðskiptablað | 467 orð | 1 mynd

Hagsmunir ríkisins alltaf í fyrirrúmi

Það kann að hljóma eins og lygasaga en þó er það þannig að það er töluverður hópur manna sem bíður spenntur eftir kynningu fjárlaga á ári hverju. Fjárlög eru, eðli málsins samkvæmt, umfangsmikil og taka á mörgum af helstu málum samtímans – því … Meira
13. september 2023 | Viðskiptablað | 602 orð | 1 mynd

Heimspeki markaðsfræðinnar og árangur

Þetta eru ástæður þess að nútímamarkaðsfræðingar eyða miklum tíma í að skoða „heimspekileg“ viðfangsefni, eins og traust, sjálfsöryggi og tryggð. Meira
13. september 2023 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Hildur til liðs við Fossa

Hildur Kristmundsdóttir hefur gengið til liðs við Fossa fjárfestingabanka sem viðskiptastjóri í eignastýringu bankans. Hildur starfaði hjá Íslandsbanka frá árinu 1998, fyrst sem ráðgjafi einstaklinga í útibúi bankans í Hafnarfirði en síðar… Meira
13. september 2023 | Viðskiptablað | 1183 orð | 1 mynd

Hægt að leigja búnað til gíslatöku gagna

Bandaríski netöryggissérfræðingurinn Chris Cochran segir að hættur sem leynst geta innan tölvupósts starfsfólks (e. Business Email Compromise) sé ein mest vaxandi ógnin í netöryggismálum fyrirtækja í heiminum í dag Meira
13. september 2023 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Innlend netverslun eykst milli ára

Íslendingar nýta sér innlenda netverslun í mun meiri mæli en áður. Þetta kemur fram í nýju talnaefni frá Rannsóknasetri verslunarinnar. Heildarvelta innanlands nemur 92,15 milljörðum króna og hækkar um 8,4 prósent á milli ára á breytilegu verðlagi Meira
13. september 2023 | Viðskiptablað | 767 orð | 1 mynd

Mikilvægir samningar fram undan

Sigurður Helgi settist í forstjórastólinn hjá Sjúkratryggingum í byrjun árs og hafa undanfarnir mánuðir farið í að læra hratt og vel inn á starfið. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Þegar ég tók við starfinu lá fyrir að… Meira
13. september 2023 | Viðskiptablað | 316 orð | 1 mynd

Óviðunandi óvissa á bílamarkaði

María Jóna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að skýrleika vanti í rekstrarumhverfi bílgreina á næsta ári. Hún segir innflytjendur ökutækja þegar byrjaða að panta bíla til afhendingar í febrúar og mars Meira
13. september 2023 | Viðskiptablað | 557 orð | 1 mynd

Tækifæri felist í íslenskri myndlist

Mikil tækifæri felast í því að fjárfesta í íslenskri myndlist að sögn Jóhanns Ágústs Hansen, framkvæmdastjóra Gallerís Foldar. Hann segir að Íslendingar hafi verið duglegir að kaupa verk í faraldrinum Meira
13. september 2023 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Umsvifamikil námuvinnsla á Suður-Grænlandi

Umsvif Amaroq Minerals á Suður-Grænlandi hafa reynst lyftistöng í efnahagslegu tilliti og ýtt undir frekari vöxt annarra atvinnugreina á svæðinu. Ef áætlanir þess ganga eftir er uppbyggingin þó bara rétt að hefjast Meira
13. september 2023 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd

Þrýst verður á meiri hallarekstur í þinginu

Gangi áætlanir fjármála- og efnahagsráðherra eftir verður ríkissjóður rekinn með tæplega 56 milljarða halla á næsta ári. Þetta má lesa úr nýframlögðu fjárlagafrumvarpi sem nú fer til meðferðar þingsins Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.