Greinar föstudaginn 15. september 2023

Fréttir

15. september 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð

70 sögur í Húsinu á Eyrarbakka

Byggðasafn Árnesinga opnar haustsýningu í Húsinu á Eyrarbakka í dag. Sýningin ber titilinn 70 sögur á safni og er haldin í tilefni af 70 ára afmæli byggðasafnsins í ár Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

„Allir vildu reyna að fella glímukónginn“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Þetta var ótrúlega skemmtilegt,“ segir Reynir A. Óskarson, áhugamaður um líf og bardagaaðgerðir víkinga, um ferð íslenskra glímukappa í æfingabúðir í borginni Martinsburg í Vestur-Virginíuríki í Bandaríkjunum, en íslenska glímuhópnum var boðið af samtökunum Odin's Warrior Tribe. Meira
15. september 2023 | Fréttaskýringar | 582 orð | 2 myndir

Áhuginn fer vaxandi

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Talsvert hefur fjölgað í iðnnámi á Íslandi á síðustu árum og þar eru jákvæð teikn á lofti að mati Ársæls Guðmundssonar skólameistara Borgarholtsskóla. Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Áætlað að 20 þúsund hafi farist

Að minnsta kosti 11 þúsund manns fórust þegar hamfaraflóð fór yfir líbísku hafnarborgina Derna sl. sunnudag en talið er að tala látinna gæti orðið 20 þúsund. Þá eru tugir þúsunda heimilislausir en stór hluti borgarinnar er rústir einar Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Bjarni Felixson

Bjarni Felixson, kunnasti íþróttafréttamaður landsins fyrr og síðar, lést í gærmorgun, 86 ára gamall. Eftir því sem Ríkisútvarpið greinir frá á vef sínum lést Bjarni í Danmörku þar sem hann ætlaði sér að vera við útför vinar Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 296 orð

Boðar einföldun stofnanakerfis

Meðal fjölmargra boðaðra frumvarpa í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar er að finna áform umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um breytingu á raforkulögum þar sem mælt verður fyrir um söfnun og miðlun upplýsinga um stöðu á raforkumarkaði og um… Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 459 orð

Breytingar á formennsku nefnda

Samkvæmt samkomulagi ríkisstjórnarflokkanna verða breytingar á formennsku í fastanefndum Alþingis á miðju kjörtímabili og munu þær verða endanlega ákveðnar um komandi helgi. Búist er við að niðurstaðan verði kunngjörð á mánudaginn Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Eftirlit Fiskistofu á þolmörkum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Ljóst er að styrkja þarf veiðieftirlitið sem komið er að þolmörkum,“ segir í greinargerð fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar. Þar er gert ráð fyrir að fjárheimild hækki um 45 milljónir til fjölgunar stöðugilda eftirlitsmanna Fiskistofu og er gert ráð fyrir að framlagið hækki á komandi árum og verði nærri 100 milljónum árið 2026. Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Eldri borgarar í Árbæ senda út neyðarkall

„Það liggur engin formleg tillaga fyrir um sameiningu félagsmiðstöðvar aldraðra í Árbæ við aðra félagsmiðstöð samkvæmt upplýsingum mínum frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar,“ segir Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í samtali við Morgunblaðið Meira
15. september 2023 | Erlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Halda áfram árásum sínum

Úkraínumenn héldu áfram árásum sínum á Svartahafsflotann og Krímskaga í gær og fyrrinótt. Rússneska varnarmálaráðuneytið lýsti… Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð

Íslendingarnir gætu lent í vanda

Ekki er útilokað að erlend ríki grípi til aðgerða gegn þeim tveimur íslensku ríkisborgurum sem í boði rússneskra stjórnvalda tóku nýverið… Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 346 orð

Íslendingar sífellt óhamingjusamari

„Það þarf ansi mikið til að sjá breytingu í hamingjumælingu þjóða,“ segir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá embætti landlæknis, en hún var ein þeirra sem héldu erindi um nýju lýðheilsuvísana sem kynntir voru í gær í Ráðhúsinu í Reykjavík Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Lýkur sex milljarða hlutafjáraukningu

Landeldisfyrirtækið Laxey í Vestmannaeyjum hefur lokið við sex milljarða króna hlutafjáraukningu. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að fjármagnið komi frá íslenskum fjárfestum. Félagið stendur fyrir uppbyggingu á fiskeldisstöð í Vestmannaeyjum,… Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Maðurinn sem lést var á fertugsaldri

Maðurinn, sem lést í umferðarslysi á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis upp úr hádegi í fyrradag, var á fertugsaldri. Varð slysið með þeim hætti að sendibifreið, sem maðurinn ók, lenti í árekstri við lyftara Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Ný hugsun er nauðsynleg

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Meira
15. september 2023 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Reyndi að skjóta niður breska þotu

Breska ríkisútvarpið, BBC, greindi frá því í gær að rússneskur orrustuflugmaður á Su-27 orrustuþotu hefði reynt að skjóta niður breska njósnaflugvél sem var innan alþjóðlegs flugsvæðis yfir Svartahafi í september í fyrra Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Sérsveitin notar einnig íslensk nöfn

„Við notum að sjálfsögðu einnig íslensk heiti yfir þessa sérhópa sem eru innan sérsveitar ríkislögreglustjóra,“ segir Jón Már Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður sérsveitar ríkislögreglustjóra Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Skoða styrk í stað niðurgreiðslu

Forráðamenn sveitarfélaga hafa velt fyrir sér hvort heimilt sé að veita íbúum frístundastyrk að fjárhæð 30 þúsund krónur sem nýta mætti til niðurgreiðslu á líkamsræktarkorti eða sambærilegri þjónustu sem boðin er af hálfu sveitarfélaganna Meira
15. september 2023 | Erlendar fréttir | 95 orð

Svíar ennþá kátir með krónuna

Ný skoðanakönnun í Svíþjóð bendir til þess að Svíar séu enn ánægðir með sænsku krónuna, tuttugu árum eftir að þeir… Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Undirbúa snjóframleiðslu í Bláfjöllum

Framkvæmdir við snjóframleiðslukerfi í Bláfjöllum ganga eins og í sögu en reiknað er með verklokum í október. Að sögn Einars Bjarnasonar rekstrarstjóra Bláfjalla er um fyrsta flokks kerfi að ræða og talar hann um vatnaskil í starfsemi skíðasvæðisins Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Útför Sigurðar Líndals

Útför Sigurðar Líndals, fyrrverandi prófessors við lagadeild Háskóla Íslands, fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Séra Sveinn Valgeirsson jarðsöng og Hallveig Rúnarsdóttir og Kammerkór Dómkirkjunnar sungu við athöfnina Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 450 orð

Veiðar Hvals 8 stöðvaðar um sinn

Matvælastofnun, MAST, hefur stöðvað tímabundið veiðar Hvals 8 vegna þess sem hún segir vera alvarleg brot á velferð dýra við veiðar á langreyði. Stöðvunin gildir þar til úrbætur hafa farið fram og þær sannreyndar af Matvælastofnun og Fiskistofu Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Vinnandi höndum fækkar

Fjöldi fólks yfir sextugu á Íslandi mun tvöfaldast til ársins 2050. Samhliða mun vinnandi höndum á vinnumarkaði fækka að sama skapi til að standa undir nauðsynlegum útgjöldum samfélagsins. „Það er frábært að eldast og við viljum að það sé gott en þá … Meira
15. september 2023 | Fréttaskýringar | 726 orð | 1 mynd

Vísbendingar um erfiðleika ungs fólks

Mest sjokkerandi niðurstöðurnar í lýðheilsuvísunum í dag eru upplýsingarnar um kynferðisofbeldi sem stúlkur í 8.-10. bekk hafa lent í af hálfu jafnaldra,“ segir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá landlæknisembættinu Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Víti til að varast

Íslendingar ættu að forðast mistök sem aðrar þjóðir hafa gert í heilbrigðismálum þegar kemur að knýjandi viðfangsefnum við að veita öldruðum aukna þjónustu. Þetta er mat Martins Greens, forstjóra Care England Meira
15. september 2023 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Þurftu að bæta við aukafundi

„Þetta var framar væntingum og mjög gaman að sjá hve margt ungt fólk hefur áhuga á að starfa sem flugmenn hjá Icelandair,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi hjá Icelandair. Mikill áhugi var á kynningarfundi um flugnámsbraut… Meira
15. september 2023 | Erlendar fréttir | 430 orð | 3 myndir

Þúsunda enn saknað

Verið er að skipuleggja alþjóðlega neyðarhjálp vegna hamfaraflóða sem lögðu stóran hluta af líbískri borg í rúst sl. sunnudag. Að minnsta kosti 11 þúsund manns létu lífið, þúsunda er saknað og tugir þúsunda eru heimilislausir en um 90 þúsund manns bjuggu í borginni Meira

Ritstjórnargreinar

15. september 2023 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Fjölbreyttar raddir hinna kúguðu

Dálkur Hugins og Munins í Viðskiptablaðinu gerir nýjasta ríkisfjölmiðilinn að umræðuefni, en ekki er þó víst að hann sé vel til þess fallinn að auka fjölbreytni, gagnsæi og fjölræði í fjölmiðlum, líkt og stjórnvöld segjast vilja leggja allt kapp á. Meira
15. september 2023 | Leiðarar | 335 orð

Losun og trúverðugleiki

Eftir því sem meiri árangur næst í orkuskiptum verða næstu skref erfiðari og dýrari Meira
15. september 2023 | Leiðarar | 306 orð

Skautun og skoðanaskipti

Umræður á Alþingi mega vera snarpari Meira

Menning

15. september 2023 | Menningarlíf | 1017 orð | 2 myndir

Einhvers konar endurfæðing

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þessi verk hafa verið lengi á leiðinni, ég hef verið að vinna þau undanfarin sjö ár í gegnum húm kosmósins,“ segir myndlistarkonan Sara Björnsdóttir sem opnar einkasýningu í dag í Sal íslenskrar grafíkur við Tryggvagötu í Reykjavík. Yfirskriftin er Hvísl undirdjúpsins, myrkur heiður til ljóssins, en Sara hefur ekki verið með einkasýningu í sjö ár. Meira
15. september 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Fljótandi tilfinningar í Mosfellsbæ

Alfa Rós Pétursdóttir opnar í dag, 15. september, einkasýningu í Listasal Mosfellsbæjar klukkan 16. Sýningin nefnist Floating Emotions (ísl. fljótandi tilfinningar) og vísar til blendinna tilfinninga um að fljóta í gegnum lífið og ná jafnvægi, eins og segir í tilkynningu Meira
15. september 2023 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Luka Okra leikur Schubert og Chopin

Sónata í B-dúr D 960 eftir Franz Schubert verður á efnisskrá fyrir hlé á tónleikum georgíska píanóleikarans Luka Okra í Kaldalóni Hörpu í kvöld. Eftir hlé flytur hann svo fimm styttri verk Frédéric Chopin, Scherzo nr Meira
15. september 2023 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Stjörnur koma fram á styrktartónleikum

Sóley Stefánsdóttir, Elín Eyþórsdóttir, Silva og Steini, Eydís Evensen, GDRN og LÓN eru á meðal þeirra sem fram koma í kvöld á styrktartónleikum í Fríkirkjunni til handa Mikael Smára Evensen, 11 ára, sem nýverið greindist með bráðahvítblæði ofan á… Meira
15. september 2023 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Þjóðlagahefðinni gert hátt undir höfði á Kex hosteli um helgina

Vaka þjóðlagahelgi hefst í kvöld á Kex hosteli. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin en nú með nokkru stærra sniði enda hefur áhugi á íslenskri tónlistarhefð færst í vöxt á síðustu árum, eins og segir í frétta­tilkynningu Meira

Umræðan

15. september 2023 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Forsendur samgöngusáttmálans eru brostnar

Samtökin Samgöngur fyrir alla (SFA) hafa lagt fram tillögu um svokallaða létta borgarlínu sem er miklu einfaldari, ódýrari og hagkvæmari. Meira
15. september 2023 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Fyrirtækin í landinu sýna íslenskunni „fingurinn“

Auðvitað er þetta dauðans alvara þegar hvert nýtt fyrirtæki er skírt upp á ensku bæði í Reykjavík og enn frekar á landsbyggðinni. Meira
15. september 2023 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Gangandi bergmálshellar

Þeir sem bera svarthvíta heimsmynd í höfði sér eru ekki menn heldur gangandi bergmálshellar. Meira
15. september 2023 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Hervirkið í Vatnsmýri

Yfirtaka Vatnsmýrar er brot á sveitarstjórnarlögum, skipulagslögum, stjórnarskrá og gegn anda alþjóðlegra sáttmála um frelsi, lýðræði og mannréttindi. Meira
15. september 2023 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Sjávarföll eru óþrjótandi og hagkvæm orkulind

Með fálæti stjórnvalda um sjávarorku eru sniðgengnir hagsmunir framtíðarkynslóða; þjóðarvilji og samþykktir Alþingis. Meira
15. september 2023 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Tekjur ríkissjóðs umfram áætlanir en ekki nægir peningar til fyrir börnin

Þegar þing var sett mætti hæstvirtur mennta- og barnamálaráðherra í ræðustól Alþingis og sagði: „Af öllu því sem við gerum er skólakerfið ekki bara mest stefnumótandi til framtíðar heldur eru gæði þess og styrkur það langmikilvægasta sem við… Meira

Minningargreinar

15. september 2023 | Minningargreinar | 1390 orð | 1 mynd

Arnfinnur Gísli Jónsson

Arnfinnur Gísli Jónsson fæddist á Eskifirði 7. apríl 1947. Hann lést 5. september 2023. Foreldrar Arnfinns voru Anna Stefánsdóttir, f. 2. febrúar 1925, d. 2. apríl 2008 og Jón Alfreð Arnfinnsson, f. 27 Meira  Kaupa minningabók
15. september 2023 | Minningargreinar | 9930 orð | 1 mynd

Bernharður Guðmundsson

Bernharður Garðar Guðmundsson fæddist á Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði 28. janúar 1937. Hann lést 1. september 2023. Foreldrar hans voru hjónin Svava Bernharðsdóttir, f. 3. nóvember 1914, d Meira  Kaupa minningabók
15. september 2023 | Minningargreinar | 6120 orð | 1 mynd

Einar Guðberg Jónsson

Einar Guðberg Jónsson fæddist á Landspítala 16. mars 1978. Hann lést 5. september 2023 á líknardeild Landspítala í Kópavogi. Foreldrar Einars Guðbergs eru Olga Aðalbjörg Björnsdóttir, f. 12.7. 1946, og Jón Ingi Einarsson, f Meira  Kaupa minningabók
15. september 2023 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jónsdóttir

Guðbjörg Jónsdóttir frá Efralandi var fædd í Grindavík þann 14. febrúar 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofun Suðurnesja 5. september 2023. Foreldrar hennar voru María Jónsdóttir, f. 1. sept 1902, d. 12 Meira  Kaupa minningabók
15. september 2023 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Hafdís Brynja Þorsteinsdóttir

Hafdís Brynja Þorsteinsdóttir fæddist 8. mars 1963. Hún lést 23. júlí 2023. Útför hennar fór fram 3. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2023 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Jónína Helga Helgadóttir

Jónína Helga Helgadóttir fæddist 13. mars 1959 á Hvammstanga. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. september 2023. Foreldrar hennar voru Helgi Ingvar Valdimarsson, f. 24. júní 1931, d. 3 Meira  Kaupa minningabók
15. september 2023 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Kristján Albert Kristjánsson

Kristján Albert Kristjánsson fæddist í Reykjavík þann 12. febrúar 1943. Hann lést á Hrafnistu við Sléttuveg þann 11. september 2023. Kristján var annað barn þeirra hjóna Kristjáns Arnórs Kristjánssonar húsgagnasmíðameistara, f Meira  Kaupa minningabók
15. september 2023 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

Svanhildur Ólöf Árnadóttir

Svanhildur Ólöf Árnadóttir fæddist 25. apríl 1933 á Jódísarstöðum í Öngulsstaðahreppi, Eyjafirði. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 26. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Árni Friðriksson frá Brekku og Elín Kristjánsdóttir frá Jódísarstöðum Meira  Kaupa minningabók
15. september 2023 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Úlfar Þór B. Aspar

Úlfar Þór B. Aspar fæddist 21. janúar 1966. Hann lést 22. ágúst 2023. Útförin fór fram 31. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2023 | Minningargreinar | 4171 orð | 1 mynd

Þórný Þórarinsdóttir

Þórný Þórarinsdóttir fæddist á Ingunnarstöðum, Brynjudal í Kjós 22. mars 1931. Hún lést á líknardeild Landakots 30. ágúst 2023. Foreldrar Þórnýjar voru Þórarinn Elís Jónsson kennari og bóndi, f. 22. júlí 1901 á Sjávarborg, Fáskrúðsfirði, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. september 2023 | Viðskiptafréttir | 719 orð | 2 myndir

Áskoranir í fluginu

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Gengi bréfa í Icelandair lækkaði um rúm 6% í tæplega 1,8 milljarða króna viðskiptum á markaði í gær. Icelandair sendi í fyrrakvöld frá sér uppfærða afkomuspá fyrir árið í ár, sem felur í sér að gert er ráð fyrir minni hagnaði en áður. Uppfærð afkomuspá félagsins gerir ráð fyrir því að rekstrarhagnaður (EBIT) félagins verði á bilinu 50-65 milljónir dala, sem samsvarar 3,3-4,3% af tekjum. Fyrri spá félagsins hafði gert ráð fyrir EBIT-hlutfalli á bilinu 4-6%. Meira
15. september 2023 | Viðskiptafréttir | 187 orð

Félag Sigurðar Gísla greiðir einn milljarð í arð

Hagnaður Dexter fjárfestinga ehf. nam á síðasta fjárhagsári um 2,5 mö.kr. en dróst saman um tæpar 70 m.kr. á milli ára. Fjárhagsár félagins nær frá 1. september til 31. ágúst. Dexter er að fullu í eigu Sigurðar Gísla Pálmasonar athafnamanns, sem oft er kenndur við Hagkaupsfjölskylduna Meira
15. september 2023 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 2 myndir

Qair og Atmonia hefja samstarf

Qair Ísland og Atmonia undirrituðu í gær viljayfirlýsingar um áform fyrirtækjanna tveggja að setja á laggirnar tilraunaverkefni er lýtur að umhverfisvænni ammoníakframleiðslu á Íslandi með nýrri tækni Atmonia Meira

Fastir þættir

15. september 2023 | Í dag | 191 orð

Annar vinkill. V-NS

Norður ♠ 85 ♥ ÁG53 ♦ 754 ♣ ÁD96 Vestur ♠ ÁK1063 ♥ 64 ♦ G8 ♣ G832 Austur ♠ G72 ♥ KD72 ♦ D ♣ K10754 Suður ♠ D94 ♥ 1098 ♦ ÁK109632 ♣ – Suður spilar 5♦ Meira
15. september 2023 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Christian Schultze

50 ára Christian ólst upp í Nürnberg í Bæjaralandi en flutti til Íslands árið 2011 og býr í miðbæ Hafnarfjarðar. Hann er með meistaragráðu í landslagsarkitektúr frá TU í Berlín og er alþjóðafulltrúi og rannsóknastjóri hjá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri Meira
15. september 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Guðrún Ingileif Unnur Örvarsdóttir Norðdahl

Stokkseyri Guðrún Ingileif Unnur Örvarsdóttir Norðdahl fæddist 24. október 2022 kl. 12.59. Hún vó 5.128 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Örvar Hugason og Viktoría Ýr Norðdahl. Meira
15. september 2023 | Í dag | 725 orð | 3 myndir

Hefur sexfaldað framleiðsluna

Árni Guðmundur Brynjólfsson er fæddur 15. september 1963 á Flateyri og ólst upp á Vöðlum í Önundarfirði. „Þá var ekki verið að leyfa sér neitt eða fara í ferðalög Meira
15. september 2023 | Í dag | 68 orð

line-height:150%">Í þingkosningum kýs maður í einrúmi : einn út af fyrir…

line-height:150%">Í þingkosningum kýs maður í einrúmi: einn út af fyrir sig Meira
15. september 2023 | Í dag | 276 orð

Lífsvon ei mýið á sér

Svona, svona, enga tilfinningasemi, segir Ólafur Stefánsson: Heyri í lofti haustsins róm, hljóðbært er lognið svika. Skæni á pollum, skorpin blóm, við Skarðið þó farið að blika. Þrösturinn kvaddi með þökkum í gær þembdur af berja áti Meira
15. september 2023 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Sendu frá sér afsökunarbeiðni

Það hefur heldur betur gustað um leikarahjónin Ashton Kutcher og Milu Kunis á dögunum eftir að það var gert opinbert að þau hefðu skrifað meðmælendabréf fyrir vin sinn til margra ára, Danny Masterson Meira
15. september 2023 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. b3 Rf6 3. Bb2 e6 4. e3 Be7 5. c4 c6 6. Rc3 Rbd7 7. Dc2 a6 8. Be2 b5 9. d4 b4 10. Rb1 Re4 11. 0-0 Bb7 12. Rbd2 f5 13. Re1 Bd6 14. f4 0-0 15. Rd3 Rxd2 16. Dxd2 a5 17. Re5 Rf6 18. Bf3 De8 19 Meira
15. september 2023 | Dagbók | 165 orð | 1 mynd

Þingmenn beint á aukarás RÚV

RÚV er með sérstaka aukasjónvarpsrás sem er stórlega vannýtt. Flestir þeirra boltaleikja sem RÚV dembir stöðugt yfir almenning eru sýndir á aðalrásinni oft á besta útsendingartíma þegar þeir ættu allt eins heima á aukarásinni Meira

Íþróttir

15. september 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Byrjuðu titilvörnina á tapi heima

Evrópumeistarar Magdeburg hófu titilvörnina ekki vel þegar þeir töpuðu á heimavelli, 28:33, fyrir Veszprém frá Ungverjalandi, liði Bjarka Más Elíssonar, í fyrstu umferð í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöld Meira
15. september 2023 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Eitt jafntefli og tveir stórir sigrar

KA og Fram skildu jöfn í hörkuleik í úrvalsdeild karla í handknattleik á Akureyri í gærkvöld en stórir sigrar unnust í hinum leikjum kvöldsins. Haukar sigruðu Stjörnuna með átta marka mun og Afturelding valtaði yfir Selfyssinga með sextán mörkum Meira
15. september 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Elvar gerði langan samning

Elvar Ásgeirsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarfélagið Ribe-Esbjerg. Nýi samningurinn gildir til sumarsins 2026. Elvar, sem er 29 ára gamall, var sannkallaður lykilmaður í liði… Meira
15. september 2023 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

Enska knattspyrnufélagið Manchester United gaf í gær út stutta yfirlýsingu…

Enska knattspyrnufélagið Manchester United gaf í gær út stutta yfirlýsingu þar sem fram kemur að Jadon Sancho vængmaður karlaliðsins muni æfa einn síns liðs á meðan beðið er eftir úrlausn á agamáli hans Meira
15. september 2023 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Galopin barátta um Meistaradeildarsætið

Stjarnan hleypti heldur betur spennu í baráttuna um annað sæti Bestu deildar kvenna, og þar með sæti í undankeppni Meistaradeildarinnar á næsta ári, með því að leggja nýbakaða Íslandsmeistara Vals að velli, 1:0, í Garðabæ í gærkvöld Meira
15. september 2023 | Íþróttir | 974 orð | 3 myndir

Gerist það betra?

Valur er með langbesta kvennalið Íslands í fótbolta. Valsliðið vann sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð á miðvikudag, þrátt fyrir að eiga þá enn fjóra leiki eftir í Bestu deildinni. Titillinn var í húsi þegar Breiðabliki mistókst að vinna Þór/KA á útivelli, en norðankonur fögnuðu 3:2-sigri Meira
15. september 2023 | Íþróttir | 390 orð | 3 myndir

Spennan öll á Akureyri

Fram og KA eru bæði taplaus eftir tvær umferðir í úrvalsdeild karla í handbolta, Afturelding og Haukar fengu sín fyrstu stig en Stjarnan og Selfoss byrja tímabilið illa og eru stigalaus á botni deildarinnar Meira
15. september 2023 | Íþróttir | 64 orð

Verkfallinu er lokið á Spáni

Verkfalli leikmanna í efstu deild Spánar í fótbolta í kvennaflokki er lokið eftir að samningar náðust við forráðamenn deildarinnar um lágmarkslaun. Deildin samþykkti að lágmarksmánaðarlaunin yrðu 2.100 evrur á komandi tímabili, eða um 300.000 krónur Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.