Greinar mánudaginn 18. september 2023

Fréttir

18. september 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð

Afgreiða umdeildar hleðslustöðvar

Ekki hefur verið sett á sölubann hleðslustöðva fyrir rafbíla frá framleiðandanum Easee hérlendis líkt og í nágrannalöndunum. Þess í stað gerði Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) samkomulag við innflytjanda stöðvanna um að fyrirtækið mætti afgreiða … Meira
18. september 2023 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Á leið í veiðiferð er slysið varð

Fjórtán fórust er flugvél af gerðinni EMB-110 hrapaði í Amazon-frumskógi Brasilíu á laugardag. Flugvélin hrapaði í grennd við frumskógarbæinn Barcelos, en þá hafði hún flogið um 400 kílómetra frá Manaus, höfuðborg Amazon-ríkis Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

„Landsbyggðinni mun blæða“

Mist Þ. Grönvold mist@mbl.is Steindór R. Haraldsson kirkjuþingsmaður segir fyrirhugaða lækkun sóknargjalda koma til með að hafa umtalsverð áhrif á starf kirkjunnar, þá sérstaklega á landsbyggðinni. Hann segir sóknargjöldin vera mikilvæg vegna þess að þau styrki sjálfboðastarf sem sinni samfélagsþjónustu á vegum þjóðkirkjunnar um land allt sem margir reiði sig á. Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Bið eftir orlofshúsum í Hálöndum

Akureyri Miklar framkvæmdir hafa verið í gangi á svæðinu við Hálönd ofan Akureyrar undanfarinn rúman áratug. Svæðið er í landi Hlíðarenda við rætur Hlíðarfjalls. Félagið SS-Byggir hefur reist þar orlofshús og nú nýlega bættust tvö hótelhús við Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Breytt skilyrði fyrir blóðmerahaldi

Óheim­ilt verður frá 1. nóv­em­ber að láta fylfull­ar mer­ar sæta óþarfa álagi. Sérregl­ur um blóðmera­hald verða felld­ar úr gildi og reglu­gerð frá ár­inu 2017 um til­raun­ir á dýr­um lát­in gilda Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ekkert spurst til Magnúsar í viku

Ekkert hefur spurst til Magnúsar Kristins Magnússonar síðan 10. september og hefur leit að honum ekki borið árangur. Magnús var á ferðalagi í Dóminíska lýðveldinu. Þetta staðfestir Rannveig Karlsdóttir, systir hans, í samtali við Morgunblaðið um helgina Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Ekki birtar vegna viðskiptahagsmuna

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, telur ámælisvert að fundargerðir frá stjórnarfundum Orkuveitu Reykjavíkur hafi ekki verið birtar í þrjá mánuði og óskaði á síðasta fundi borgarráðs eftir skýringum á þessu Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fetar í fótspor föður síns

Tillaga Hildar Sverrisdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, um breytingar á nefndaskipan í fastanefndum Alþingis fyrir komandi þingvetur var samþykkt einróma á þingflokksfundi sjálfstæðismanna í gær Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 928 orð | 2 myndir

Finna lausnir og eiga samskipti við fólk

„Þótt hagræðing og sparnaður sé alltaf góðra gjalda verður er sameining stofnana ekki alltaf rétta leiðin að því marki. Framhaldsskólar hér í bæ eru gjörólíkir hvað varðar hefðir, starf og áherslur Meira
18. september 2023 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Fjórir létust í umferðarslysi

Fjórir grískir björgunarsveitarmenn létust í umferðarslysi á leið til hafnarborgarinnar Derna í Líbíu í gær. Mennirnir voru á leið til borgarinnar frá Benghazi til að taka þátt í björgunaraðgerðum en vika er síðan flóð ollu gríðarlegum skemmdum í landinu Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Fjöldi breytinga í fastanefndum Alþingis í vetur

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Ég lagði fram tillögu þar sem áhugasvið hvers og eins myndar sérlega sterka heild. Mér finnst þessi uppstilling sýna fram á mjög gott lið hjá okkur, þannig að ég hlakka eindregið til vetrarins.“ Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Fjölgun barna á biðlista áhyggjuefni

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir mikla fjölgun barna á biðlista hjá Geðheilsumiðstöðunni vera áhyggjuefni, en að jafnframt sé jákvætt að sjá að dregið hafi úr biðlistum hjá Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL, og hjá sálfræðingum Heilsugæslunnar Meira
18. september 2023 | Fréttaskýringar | 708 orð | 2 myndir

Fæstar ávísanir vegna lyfjaskorts

Baksviðið Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Gul viðvörun á Austurlandi

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir Austurland í dag. Tekur hún gildi klukkan níu að morgni og gildir til miðnættis annað kvöld. Viðvörunin er gefin út vegna mikillar úrkomu á svæðinu en með morgninum tekur úrkomuákefð að aukast Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Heiti Hátúns verði breytt í Ólafartún

Borgarfulltrúi Vinstri-grænna, Líf Magneudóttir, hefur lagt til að umhverfis- og skipulagsráð skoði nafnabreytingu á götunni Hátúni. Í raun er um að ræða tvær götur, segir í tillögunni. Önnur gatan liggur í norður-suður og hin gatan liggur þvert á hana, austur-vestur Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Kanna möguleika á samstarfi

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Við erum að skoða þetta. Við erum ekki búin að gleyma samtalinu en viljum vera með mjög fast land undir fótum, lögfræðilega séð, áður en við nýtum upplýsingarnar. Þetta er auðvitað mögnuð aðstaða að hafa þennan gagnagrunn en hann var settur saman af öðrum ástæðum og við þurfum bara að sjá hvernig þetta fer saman.“ Meira
18. september 2023 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Kim Jong-un heldur heim á leið

Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, yfirgaf Rússland í dag í brynvarinni lest sinni að lokinni sex daga heimsókn. Meðan á heimsókninni stóð fundaði Kim með Vladimír Pútín, en þetta var fyrsta ferð leiðtogans frá Norður-Kóreu í fjögur ár Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Körfuknattleikur fyrir unga sem aldna í Laugardalshöll

Hin víðfræga körfuboltasveit Harlem Globetrotters lék listir sínar fyrir unga sem aldna í tvígang í Laugardalshöllinni í gær við fögnuð viðstaddra. Íslendingar kannast flestir ágætlega við körfuboltasveitina góðkunnu enda hefur hún komið þó nokkrum sinnum til landsins en það var fyrst árið 1982 Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Látnir greiða 16,5 milljarða í sérskatta

Sérstakir skattar á launagreiðslur, hagnað og skuldir auka skattbyrði íslenskra banka um 16,5 milljarða. Upphæðin hækkar upp í 19 milljarða ef bætt er við að bankar, lífeyrissjóðir og aðrar lánastofnanir greiða einnig fyrir rekstur fjármálaeftirlitsins og umboðsmanns skuldara Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 424 orð | 4 myndir

Leggja til 15 milljónir króna í átta mánuði

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Nokkrir þingmenn Norðausturkjördæmis funduðu með sveitarstjórn Norðurþings í liðinni viku um stöðu áætlunarflugs til og frá Húsavík. Til stendur að leggja flugið niður um næstu mánaðamót. Byggðarráð Norðurþings hefur lagt fram tillögu sem fæli í sér 15 milljóna króna stuðning ríkisins á mánuði í átta mánuði til að brúa bilið þar til hægt verði að halda fluginu áfram án utanaðkomandi stuðnings. Samgöngur á Norðausturlandi eru nú til skoðunar í innviðaráðuneytinu. Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Mikilvægt að heilbrigðiskerfið læri af mistökum

Í gær fór fram ráðstefnan „Mennska er máttur – líka í heilbrigðiskerfinu“ þar sem fjallað var um hvernig er hægt að vinna úr læknamistökum. Meðal þeirra sem fluttu erindi var Alma Möller landlæknir sem hefur unnið að öryggi sjúklinga í áratugi og þekkir málin því vel Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Ræddi ekki tilraunir á föngum við Kára

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir í samtali við Morgunblaðið að það sé ekki rétt að hann og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hafi rætt um möguleikann á tilraunum á föngum með efninu sílósíbín, en það er virka efnið í ofskynjunarsveppum Meira
18. september 2023 | Fréttaskýringar | 1166 orð | 2 myndir

Samkomulag um umdeildar stöðvar

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sölubann sem sett var á hleðslustöðvar fyrir rafbíla frá framleiðandanum Easee í nágrannalöndunum hefur ekki verið sett á hérlendis. Þess í stað gerði Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) samkomulag við innflytjanda Easee-stöðvanna um að fyrirtækið mætti afgreiða þær pantanir sem lægju fyrir og klára verkefni sem þegar væru komin í gang. Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Sankar að sér alþjóðlegum verðlaunum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er mikil viðurkenning fyrir okkur og hefur vakið athygli,“ segir Örn Erlendsson, verkfræðingur og ljósvistarhönnuður hjá lýsingarhönnunarfyrirtækinu Liska. Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Skýra meðferð mistaka

Heilbrigðisráðherra vinnur að lagafrumvarpi sem er ætlað að skýra meðferð alvarlegra atvika sem og réttarstöðu heilbrigðisstarfsmanna. Alma Möller landlæknir segist ekki vera í nokkrum vafa um að frumvarpið verði til góðs Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 312 orð

Undanþágulyf eru „vaxandi vandamál“

Undanþágulyf eru vaxandi vandamál hér á landi að sögn Rúnu Hauksdóttur Hvannberg, forstjóra Lyfjastofnunar. Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins birtist fræðigrein þar sem umfang undanþágulyfja á Íslandi 2020 til 2021 var kannað Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Unnendur báru saman langspilin

Í gær fór fram lokadagur Vöku, þriggja daga hátíðar í Reykjavík sem samanstóð af tónlist, dansi, vinnustofum og matarveislu. Hátíðinni lauk með málþingi í Eddu, húsi íslenskunnar, þar sem fjallað var um fortíð, nútíð og framtíð þjóðlaga á Íslandi Meira
18. september 2023 | Innlendar fréttir | 31 orð

Vísbending féll niður

Vísbending féll niður með krossgátunni á blaðsíðu 27 í sunnudagsblaðinu og er beðist velvirðingar á því. Vísbendingin er 10 lárétt og er svohljóðandi: Kosnar án þess að til uppreisnar komi. (8) Meira

Ritstjórnargreinar

18. september 2023 | Leiðarar | 731 orð

Hratt hækkandi aldur

Aukum lífsgæði vaxandi hluta landsmanna Meira
18. september 2023 | Staksteinar | 245 orð | 2 myndir

Slaufur og offors

Sumir virðast telja að málfrelsið megi helst ekki taka til annarra en þeirra sjálfra og þeirra sem eru á sama máli, í það minnsta ekki í raun. Meira

Menning

18. september 2023 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Alveg sérstök og ómissandi gersemi

Una Margrét Jónsdóttir er alveg sérstök gersemi. Í mörg ár hefur hún haft umsjón með dagskrárliðnum góða Síðasta lag fyrir fréttir. Oft er sagt að maður komi í manns stað en ekki er hægt að sjá fyrir sér að nokkur geti skákað Uni Margréti þegar kemur að umsjón þessa dagskrárliðar Meira
18. september 2023 | Leiklist | 800 orð | 2 myndir

Ást, dauði og skyndibiti

Þjóðleikhúsið Ást Fedru ★★★½· Eftir Söruh Kane. Íslensk þýðing: Kristín Eiríksdóttir. Leikstjórn: Kolfinna Nikulásdóttir. Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir. Tónlist: Tumi Árnason. Lýsing og myndband: Ásta Jónína Arnardóttir. Hljóðhönnun: Kristján Sigmundur Einarsson. Sviðshreyfingar: Seiðr og Ernesto Camilo Aldazábal Valdés. Danshópurinn Seiðr: Ásta Marteinsdóttir, Birgitta Sif Jónsdóttir, Helga Rós Helgadóttir, Kamilla Alfreðsdóttir, Karen Sif Óskarsdóttir, Kristín Hálfdánardóttir, Kirstin Natalija Stojadinovic, Lára Björk Bender, Ósk Tryggvadóttir, Sólveig Maria Seibitz, Tekla Ólafsdóttir og Þórunn Margrét Sigurðardóttir. Leikarar: Hallgrímur Ólafsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason, Þröstur Leó Gunnarsson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Frumsýning í Kassanum í Þjóðleikhúsinu 9. september 2023. Meira
18. september 2023 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

The New York Times mælir með Reykjavík eftir Ragnar og Katrínu

Reykjavík, glæpasaga Ragnars Jónassonar og Katrínar Jakobsdóttur í þýðingu Victoriu Cribb, birtist á nýlegum lista The New York Times yfir níu nýjar bækur sem miðillinn mælir með. Þar er fléttan sögð hnökralaus og vakin athygli á að forsætisráðherra Íslands hafi verið annar höfunda Meira

Umræðan

18. september 2023 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Ævintýri þingmálanna

Það er fátt meira opinberandi fyrir ríkisstjórn en þingmálaskráin sem lögð er fram við upphaf nýs þingvetrar. Þar má sjá öll málin sem ráðherrarnir ætla sér að koma í gegnum þingið. Málin eru misjöfn – mörg til þess fallin að setja þingstörfin á hliðina en önnur týnast á milli þinga Meira
18. september 2023 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Moldvörpuborgin í Mogganum

Því má ekki gleyma að borgarlína er ein af mörgum loftslagsaðgerðum sem við þurfum að innleiða og tíminn er nánast runninn frá okkur. Meira
18. september 2023 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Skiptir sköpum að forgangsraða

Leiðtogum heimsins má ekki líðast að gefa fleiri innantóm loforð eða SÞ að halda áfram að ausa fjármunum og erfiði í endalausan ómarkvissan lista yfir háleit en óframkvæmanleg markmið. Meira
18. september 2023 | Aðsent efni | 813 orð | 4 myndir

Sterkara heilbrigðiskerfi – hlustum á raddir notenda

Samskipta- og verkferlar eins og CANDOR eru grundvallaraðferð til að bregðast við skaða sjúklinga og aðstandenda. Meira
18. september 2023 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Þetta þarf ekki að vera flókið – allt um ellilífeyri

Þau sem eru að hefja töku ellilífeyris eru hvött til að kynna sér vel þá kosti sem í boði eru. Meira

Minningargreinar

18. september 2023 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Erna Jóhannsdóttir

Erna Jóhannsdóttir fæddist 2. október 1945. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi 3. september 2023. Foreldrar hennar voru Jóhann Dalberg Sigurðsson, f. 3. nóvember 1920, d. 30. september 1994, og Helga Margrét Sigtryggsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
18. september 2023 | Minningargreinar | 3368 orð | 1 mynd

Jónas Vigfússon

Jónas Vigfússon fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1951. Hann lést við smalamennsku í hlíðum Hagárdals að norðanverðu, innarlega í Eyjafjarðarsveit, 2. september 2023. Foreldrar hans voru Vigfús Guðmundsson húsasmíðameistari í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
18. september 2023 | Minningargreinar | 2153 orð | 1 mynd

Ólafur Steinþórsson

Ólafur Steinþórsson fæddist á Egilsstöðum 1. apríl 1953. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 5. september 2023. Foreldrar hans voru Steinþór Magnússon, f. á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá 5. september 1924, d Meira  Kaupa minningabók
18. september 2023 | Minningargreinar | 2413 orð | 1 mynd

Sigríður Hjálmarsdóttir

Sigríður Hjálmarsdóttir fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 10. september 2023. Sigríður var dóttir hjónanna Hjálmars Breiðfjörðs Jóhannssonar, f. 1922, d Meira  Kaupa minningabók
18. september 2023 | Minningargreinar | 4868 orð | 1 mynd

Sveinn Jónsson

Sveinn Jónsson fæddist á Akureyri 18. desember 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Magnús Árnason verksmiðjustjóri, f. 19. júní 1911, d. 18 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. september 2023 | Viðskiptafréttir | 781 orð | 3 myndir

Greiða 16,5 milljarða aukalega

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stjórnvöldum gengur hægt að standa við gefin fyrirheit um að lækka eða fella niður tímabundna skatta á fjármálafyrirtæki og valda viðbótarskattar því að greinin á erfitt með að vera samkeppnishæf. Meira

Fastir þættir

18. september 2023 | Í dag | 828 orð | 3 myndir

Alin upp í ungmennafélagsanda

Kristín Stefánsdóttir er fædd 18. september 1948 í Vorsabæ í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu. Hún ólst þar upp í fimm systkina hópi. „Í Vorsabæjarhverfinu ólst upp stór hópur frændsystkina sem léku sér mikið saman Meira
18. september 2023 | Í dag | 186 orð

Flott sögn. A-Enginn

Norður ♠ KD74 ♥ – ♦ K86 ♣ D97643 Vestur ♠ G8 ♥ KD1086 ♦ D5 ♣ KG102 Austur ♠ 3 ♥ ÁG753 ♦ ÁG9743 ♣ 8 Suður ♠ Á109652 ♥ 942 ♦ 102 ♣ Á5 Suður spilar 5♠ doblaða Meira
18. september 2023 | Í dag | 244 orð

Hestavísur sérstök grein skáldskapar

Hestavísur eru sérstök grein skáldskapar, oftar en ekki dýrt kveðnar og brugðið upp skemmtilegum myndum. Jóhann Kristjánsson orti: Brúnum yppti enn á ný, augum svipti Stjáni, tauma kippti traustur í, tagli lyfti Gráni Meira
18. september 2023 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Óður til Tarantino

Nýja lag Hreims Örn Heimissonar, Þar sem himin ber við haf, er ástríðufullt að sögn Hreims. „Það var fyrst tekið upp á laugardagsmorgni í sumarbústað fyrir um tólf árum svo stefið hefur verið til lengi en ég vissi aldrei hvað ég ætti að gera… Meira
18. september 2023 | Í dag | 51 orð

Segjum að kynslóðarbundin kvörtun bærist: „Unglingarnir angruðu mig…

Segjum að kynslóðarbundin kvörtun bærist: „Unglingarnir angruðu mig með því hvernig þeir slangruðu eftir götunum.“ Og unglingarnir svöruðu: „Við slöngruðum ekkert!“ Og þá yrði kvartað yfir beygingunni Meira
18. september 2023 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 c6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bb4 6. e3 b5 7. Bd2 a5 8. axb5 Bxc3 9. Bxc3 cxb5 10. d5 f6 11. dxe6 Db6 12. Rd4 g6 13. Rf5 Bxe6 14. Rg7+ Kf7 15. Rxe6 Dxe6 16. Be2 Re7 17. Bg4 Db6 18. Df3 Ha6 19 Meira
18. september 2023 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Stefnuræðan og þingið fram undan

Stefnuræða forsætisráðherra sló að einhverju leyti tóninn fyrir ríkisstjórnina í vetur, en þar var þó ýmislegt skilið eftir. Bergþór Ólason (M) úr stjórnarandstöðu og Steinunn Þóra Árnadóttir (V) stjórnarliði ræða það allt. Meira
18. september 2023 | Í dag | 290 orð | 1 mynd

Veronia Panitch

30 ára Veronia, betur þekkt sem Vera, er fædd og uppalin í Kaupmannahöfn. Hún fór að læra á fiðlu fimm ára og lauk meistara- og einleikaranámi við Det Kongelige Danske Musikkonservatorium. Hún spilaði með Dönsku Útvarpshljómsveitinni en varð síðan… Meira

Íþróttir

18. september 2023 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

City með fullt hús

Englandsmeistarar Manchester City eru áfram með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir fimm umferðir. Þeir sigruðu West Ham í London, 3:1, þar sem Jeremy Doku, Bernardo Silva og Erling Haaland skoruðu mörkin Meira
18. september 2023 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Evrópusætið er í höfn hjá Val

Valsmenn tryggðu sér í gærkvöld sæti í Evrópukeppni í karlaflokki í fótbolta á næsta tímabili en fram undan er harður slagur um tvö síðustu Evrópusæti Íslands Meira
18. september 2023 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Evrópusæti í höfn hjá Val

Valsmenn gulltryggðu sér Evrópusæti fyrir næsta tímabil með því að vinna Stjörnuna, 2:0, í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld og sáu um leið til þess að Víkingar yrðu að bíða með að fagna Íslandsmeistaratitlinum fram til miðvikudagskvöldsins, hið minnsta Meira
18. september 2023 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Fyrstir í tæp sextíu ár

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Víkingar urðu á laugardaginn fyrsta félagið til að verða bikarmeistari karla í fótbolta fjórum sinnum í röð í tæp 60 ár, eða frá því KR vann bikarinn fimm sinnum á árunum 1959 til 1964 Meira
18. september 2023 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

Ótrúlegur Stólasigur

Murielle Tiernan og lið Tindastóls fóru gjörsamlega á kostum í úrslitaleiknum gegn ÍBV í lokaumferð neðri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta á Sauðárkróki á laugardaginn. Murielle skoraði skallaþrennu á fyrstu 36 mínútunum, Tindastóll vann 7:2 og … Meira
18. september 2023 | Íþróttir | 695 orð | 1 mynd

Skagamenn tryggðu sér á laugardaginn sigur í 1. deild karla í fótbolta og…

Skagamenn tryggðu sér á laugardaginn sigur í 1. deild karla í fótbolta og sæti í Bestu deildinni með því að sigra Gróttu 4:1 í lokaumferðinni. Viktor Jónsson skoraði tvö markanna og gerði 20 mörk alls fyrir ÍA sem fékk sex stigum meira en Afturelding í öðru sætinu Meira
18. september 2023 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Valur og FH áfram

Valur og FH tryggðu sér í gær sæti í 2. umferð Evrópubikars karla í handknattleik en bæði liðin léku báða leiki sína í 1. umferð á útivöllum um helgina. Valur vann Granitas Karys tvívegis í Litháen, 27:24 á laugardag og 33:28 í gær, og mætir Pölva Serviti frá Eistlandi í 2 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.