Greinar þriðjudaginn 19. september 2023

Fréttir

19. september 2023 | Fréttaskýringar | 745 orð | 2 myndir

1,2 milljarða króna fjárfesting

Elkem á Íslandi, sem rekur kísilmálmverksmiðju á Grundartanga, hefur ákveðið að flýta áformum um endurbætur á einum af ljósbogaofnum sínum í þeim tilgangi að bæta rekstraröryggi, hagkvæmni og auka öryggi starfsfólks Meira
19. september 2023 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Bandaríkin og Íran skiptast á föngum

Bandaríkin og Íran hófu í gær fangaskipti, en Íransstjórn sendi þá sjö bandaríska ríkisborgara til Katar, á sama tíma og Joe Biden Bandaríkjaforseti náðaði fimm Írana sem voru annaðhvort þegar í fangelsi eða biðu réttarhalda fyrir glæpi sem ekki fólu í sér beitingu ofbeldis Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Blásið til sóknar í háskólamálum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti á blaðamannafundi í gær umfangsmiklar kerfisbreytingar á fjármögnun háskóla frá gamla reiknilíkaninu sem verið hefur við lýði frá 1999 Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Boðar sókn með breyttri fjármögnun

Umfangsmiklar kerfisbreytingar á fjármögnun háskóla voru kynntar í gær. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sagði á blaðamannafundi að nýja kerfið sem kallað er Árangurstengd fjármögnun háskóla yrði keyrt… Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Breiðafjarðarferja fær nafnið Röst

Nýja Breiðafjarðarferjan er væntanleg til landsins á morgun, miðvikudag. Ferjan mun koma við í Stykkishólmi þar sem hún verður mátuð við ekjubrýrnar þar. Norska nafnið er Röst og það verður heiti skipsins áfram þegar það verður komið á íslenska skipaskrá, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni Meira
19. september 2023 | Erlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Brutust í gegn við Bakhmút

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Oleksandr Sirskí, yfirmaður herja Úkraínu á austurvígstöðvunum, sagði í gær að Úkraínumenn hefðu náð um helgina að brjótast í gegnum varnarlínur Rússa í nágrenni við Bakhmút, en Úkraínumenn náðu að frelsa þorpið Andrívka á föstudaginn og Klishtsjívka á sunnudag. Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 90 orð

Endurbyggja stærsta ofninn

Um næstu mánaðamót hefst endurbygging á stærsta ofni kísilmálmverksmiðju Elkem á Grundartanga. Fjárfesting félagsins vegna endurbótanna nemur um 1,2 milljörðum íslenskra króna. Álfheiður Ágústsdóttir forstjóri segir að undirbúningur fyrir verkefnið hafi staðið í töluvert langan tíma Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Flugfarþegar unnu mál gegn Vueling

Mikil seinkun á flugi spænska lággjaldaflugfélagsins Vueling frá Keflavík í ágúst í fyrra gæti átt eftir að kosta félagið skildinginn. Farþegar sem kvörtuðu yfir seinkuninni fóru fram á staðlaðar skaðabætur og úrskurðaði Samgöngustofa farþegunum í hag Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Frestun vegna kæru setur framkvæmdir í uppnám

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Auðvitað er súrt að ekki sé hægt að hefjast handa, því skipulagsmálin af hálfu sveitarfélags eru frágengin og fjármagn til staðar til þess að byrja. Við rekumst alls staðar á veggi,“ segir Eggert Valur Guðmundsson oddviti Rangárþings ytra. Samþykkt var á vettvangi sveitarstjórnar Rangárþings ytra á dögunum framkvæmdaleyfi fyrir bílastæði við svonefnda Námskvísl sem er skammt áður en komið er að Landmannalaugum sjálfum. Þar er fyrir stæði, alls 3.000 fermetrar, sem stendur til að stækka verulega. Nú eru þau áform komin í biðstöðu. Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 88 orð

Guðrún seinni kona Helga Valdimarssonar

Þau leiðu mistök urðu í laugardagsblaðinu, í greininni Merkir Íslendingar um Helga Valdimarsson, að þar var aðeins greint frá fyrri konu Helga, Ólöfu Vilhelmínu Ásgeirsdóttur, en þau skildu. Helgi kvæntist síðan Guðrúnu Agnarsdóttur, lækni og fv Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Haustlitirnir sækja í sig veðrið

September telst til sumarmánaðanna samkvæmt skilgreiningu veðurfræðinnar en það er víða greinilegt að haustið er á næsta leiti, haustlitirnir eru farnir að setja mark sitt á gróðurinn og byrjað að grána aðeins í fjöllin eins og sést á þessari mynd… Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Hliðarsjálfið syngur í teiknaðri hljómsveit

„Ég hef alltaf farið mínar eigin leiðir, en hef gaman af því að prófa mig áfram í mismunandi teikningum og aðferðum,“ segir Ómar Smári Sigurgeirsson, teiknari og söngvari í teiknimyndahljómsveitinni Boiling Snakes Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Komið til Reykjavíkurhafnar

Skemmtiferðaskipið Ocean Explorer kom á sunnudag til Reykjavíkurhafnar, en skipið strandaði í Alpafirði við Grænland í síðustu viku eins og greint hefur verið frá. Rannsóknarskip grænlensku umhverfisstofnunarinnar Tarajoq náði að losa skipið af… Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Krumma bjargað

Það var mikið happ fyrir krumma að systkinin frá Miðfjarðarnesi á Langanesströnd ákváðu að fara í gönguferð í fjöruna neðan við bæinn því þar gengu þau fram á hrafn fastan í netadræsu. Þau hófust handa við að losa rammflækta fætur hans úr netinu og… Meira
19. september 2023 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Lýsa eftir týndri F-35-orrustuþotu

Bandaríkjaher óskaði í gær eftir aðstoð almennings við að hjálpa sér að finna brak F-35-orrustuþotu, sem hrapaði í Suður-Karólínu á sunnudaginn. Flugmaður vélarinnar náði að skjóta sér út og lenda örugglega með aðstoð fallhlífar Meira
19. september 2023 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Meint brot tilkynnt til lögreglunnar

Lögreglan í Lundúnum greindi frá því í gær að sér hefði borist formleg tilkynning um meint kynferðisbrot breska leikarans Russells Brands. Tilkynningin kom eftir að bresku dagblöðin The Times og Sunday Times birtu á sunnudaginn ásakanir um ítrekuð… Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ofurhugar við störf á 14. hæð

Það er vissara að fara að öllu með gát þegar unnið er að því að mála þak. Þessir vösku menn voru við störf á þaki 14 hæða húss í Kópavogi í gær og virtust ekki kippa sér mikið upp við tilhugsunina um hversu langt væri niður, enda með öll öryggismál upp á tíu Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Rafbílarnir rjúka nú út

Nýskráðir raf-fólksbílar það sem af er ári eru 5.251 eða 40% af heildarsölu fólksbíla. Þeir njóta vaxandi vinsælda og æ fleiri snúa baki við bensín- og dísilbílum. Neytendur flykkjast nú í bílaumboðin til að tryggja sér rafbíl áður en þeir hækka um… Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Rússar yfirgefa Barentsráðið

Rússneska utanríkisráðuneytið hefur tilkynnt um að Rússland hafi sagt sig úr Barentsráðinu, en tilgangur samstarfsins er að skapa stöðugleika í samstarfi við Rússland í norðri og stuðla að sjálfbærri þróun á norðurslóðum Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 181 orð

Styrking krónunnar á eftir að koma fram í vöruverði

„Það virðist vera sem þessi styrking krónunnar eigi eftir að koma fram í meira mæli og þá ættu einhverjar vörur að lækka,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, sem fundaði á dögunum með forsvarsmönnum dagvöruverslana Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 163 orð

Telur mynd MAST ekki standast skoðun

„Augljóst má hverjum vera sem hefur verið til sjós eða hefur einhverja reynslu af aðbúnaði á veiðiskipum að sú mynd sem MAST dregur upp af atvikinu stenst ekki gagnrýna… Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Þyrlupallur kallar á nýtt skipulag

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ekki er hægt að koma fyrir þyrluflugpalli með starfsleyfi á flugvallarsvæði á Hólmsheiði nema fara í umfangsmikla breytingu á skipulagi svæðisins. Þetta kemur fram í minnisblaði sem verkfræðistofan Mannvit hefur tekið saman að beiðni Reykjavíkurborgar. Meira
19. september 2023 | Fréttaskýringar | 694 orð | 2 myndir

Tillögur í umræðuna en engar kollsteypur

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sérfræðingarnir sem skilað hafa forsætisráðherra greinargerðum um þá kafla stjórnarskrárinnar sem fjalla um Alþingi, dómstóla og mannréttindi leggja fram ýmsar tillögur að breytingum og ný ákvæði. Ekki verður þó séð að lögfræðingarnir sem fengnir voru til verksins telji þörf á stórfelldum breytingum á gildandi ákvæðum stjórnarskrárinnar við endurskoðun hennar. Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Túngatan á Tálknafirði tjörulögð

Nýverið lauk malbikunarframkvæmdum í Túngötu á Tálknafirði. Að sögn Ólafs Þórs Ólafssonar sveitarstjóra var ráðist í endurnýjun lagna í götunni og tækifærið notað í leiðinni og nýtt malbik lagt á. Verktaki gatnaframkvæmda var fyrirtækið Allt í járnum og Malbikun Norðurlands sá um malbikunina Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 328 orð

Vegagerðin gerð afturreka með útboð Hríseyjarferju

Kærunefnd útboðsmála hefur ógilt ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við óstofnað einkahlutafélag um rekstur Hríseyjarferju, en úrskurður þar um var felldur í tveimur málum sem risu vegna útboðsins Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Verðið er hindrun á markaðnum

Kristján Jónsson kris@mbl.is Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda á Íslandi, deilir áhyggjum með Lyfjastofnun af fjölgun í undanþágukerfinu svokallaða sem fjallað var um í blaðinu í gær. Rúna Hauksdóttir Hvannberg forstjóri Lyfjastofnunar sagði meðal annars að undanþágulyfin væru vaxandi vandamál. Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Verðlagning rafmagnsbíla óljós

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Ekki liggur fyrir hvað nýir rafmagnsbílar munu kosta eftir áramótin. „Það er óljóst miðað við hvernig fjárlagafrumvarpið er,“ segir María Jóna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins (BGS). „Það er gefið í skyn að það verði einhverjar ívilnanir vegna hreinorkutækja en við vitum í rauninni ekki hvernig þær verða, hversu miklar eða hvernig uppbyggðar. Virðisaukaskattsívilnanir munu falla út og fara í að vera í styrkjaformi í gegnum Orkusjóð. Með niðurfellingu virðisaukaskattsívilnunar munu rafbílar hækka um 1.320.000 um áramótin en hvað og hvað há upphæð kemur á móti vitum við ekki.“ Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Viðbúnaður fyrir austan

Hús voru rýmd á Seyðisfirði síðdegis í gær vegna úrkomuspár á Austurlandi. Um var að ræða hús við Strandarveg og við Hafnargötu, mestmegnis atvinnuhúsnæði. Óvissustig almannavarna var virkjað og appelsínugul viðvörun átti að taka gildi frá miðnætti Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Viktor nýr formaður SUS

Viktor Pétur Finnsson var um helgina kjörinn formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, SUS, á þingi þess á Selfossi. Tekur Viktor við af Lísbetu Sigurðardóttur. Í færslu á Facebook-síðu sinni þakkar hann stuðninginn en minnist einnig á að afi hans,… Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Vill halda byggðamálunum á loft

„Fjárlagafrumvarpið er stóra málið hjá okkur. Við fengum kynningu á því í morgun frá fjármálaráðuneytinu og verðum í því verkefni þar til það klárast fyrir jól. Fjárlagafrumvarpið er langstærsta verkefni nefndarinnar,“ segir Stefán Vagn… Meira
19. september 2023 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Vísbendingar séu um ofbeldi

Agnar Már Másson agnarmar@mbl.is Ríkisendurskoðun segir að vísbendingar séu um aukið álag, einelti og ofbeldi innan Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ). Auk þess þurfi að endurmeta stefnu og rekstrarumhverfi sveitarinnar til framtíðar en uppsafnað tap SÍ nemur 55 milljónum króna. Í byrjun árs óskaði SÍ eftir því að Ríkisendurskoðun myndi framkvæma stjórnsýsluendurskoðun á stofnuninni. Meira

Ritstjórnargreinar

19. september 2023 | Leiðarar | 540 orð

Leiðtoginn leiðréttur

Efnd loforð eru fágæti eigi Samfylking í Reykjavík í hlut Meira
19. september 2023 | Staksteinar | 229 orð | 2 myndir

Reykvíska leiðin í ríkisfjármálum?

Formenn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar tókust á í Sprengisandi á Bylgjunni um helgina, en þar sagði Kristrún Frostadóttir að „Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn [hefði] farið frá því að vera flokk­ur stöðug­leika í að vera flokk­ur skatta­lækk­ana og einka­rekst­urs“. Það fór sjálfsagt um ýmsa hægrimenn þegar Bjarni Benediktsson and­æfði því! Meira

Menning

19. september 2023 | Menningarlíf | 604 orð | 2 myndir

Að tilheyra annarri stétt

Franski rithöfundurinn Annie Ernaux hlaut á síðasta ári Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Hér á landi komu út í íslenskum þýðingum bækurnar Staðurinn og Ungi maðurinn í þýðingu Rutar Ingólfsdóttur Meira
19. september 2023 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Daryl Jamieson spilar í Mengi

Japansk-kanadíska „tilraunatónskáldið“ Daryl Jamieson heldur tvenna tónleika í Mengi í vikunni. Í tilkynningu segir að tónlist hans sæki „annars vegar í… Meira
19. september 2023 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Heljarinnar drama neðan þilja

Erfiðir viðskiptavinir, kröfuharðir yfirmenn, óreyndir nýliðar og alls kyns tæknilegir örðugleikar er meðal þess sem flestir vinnustaðir þurfa að glíma við. Það á svo sannarlega við um áhöfnina á lúxussnekkjunni sem raunveruleikaþættirnir Below Deck … Meira
19. september 2023 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Hlutverkasetur velur verk á Kjarvalsstaði

Sýningin Myndlistin þeirra var opnuð á Kjarvalsstöðum um helgina. Þar hefur fjölbreyttur hópur frá Hlutverkasetri valið listaverk á sýningu sem er hluti af stærri sýningu, Myndlistin okkar Meira
19. september 2023 | Menningarlíf | 815 orð | 1 mynd

Hugdetta sem féll í kramið

„Fyrsta árið sýndum við 17 kvikmyndir en í ár eru þetta yfir 80 myndir í fullri lengd og fleiri en 160 stuttmyndir,“ segir Hrönn Marinósdóttir framkvæmdastjóri Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, eða RIFF (Reykjavík International Film Festival) eins og hún er jafnan kölluð Meira
19. september 2023 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Sunneva Ása sýnir á Manhattan

Alþjóðlega listagalleríð Robilant+Voena opnaði fyrir helgi sýningu Sunnevu Ásu Weisshappel á Madison avenue á Manhattan, New York. Í tilkynningu segir að sýningin sé „önnur einkasýning listamannsins við þetta víðfræga gallerí, og var afar vel… Meira

Umræðan

19. september 2023 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

100 km+ af nýjum jarðgöngum

Þeir sem ferðast um landið fara á mis við þau lífsgæði að geta keyrt hindrunarlaust um allt Ísland á láglendi. Meira
19. september 2023 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Borgarlínublaðran er farin að leka

Það var augljóst þegar borgarlínan var ákveðin og síðan sett í samgöngusáttmála að þetta var algerlega ótímabær framkvæmd af alltof dýrri gerð. Meira
19. september 2023 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Eitt sveitarfélag á Suðurnesjum skilið eftir í heilbrigðismálum

Suðurnesjabær er stærsta sveitarfélagið á Íslandi sem hefur ekki neina heilsugæslu eða hjúkrunarheimili. Meira
19. september 2023 | Aðsent efni | 251 orð | 1 mynd

Fögur borg?

Mér er ómögulegt að skilja hversu lítinn áhuga starfsmenn þessarar borgar hafa á fegrun hlutanna, svo við getum horft með stolti á Reykjavík. Meira
19. september 2023 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Rétturinn til að deyja með reisn

Dánaraðstoð var til umfjöllunar á Fundi fólksins í Norræna húsinu um liðna helgi að frumkvæði félagsins Lífsvirðingar. Samtalið var hvort tveggja upplýsandi og yfirvegað og þakka ber Lífsvirðingu fyrir að setja viðkvæmt og vandmeðfarið mál á dagskrá Meira
19. september 2023 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Sérfræðiþekking MAST á veiðiskipum

Augljóst má hverjum vera, sem hefur verið til sjós eða hefur einhverja reynslu af aðbúnaði á veiðiskipum, að sú mynd sem MAST dregur upp af atvikinu stenst ekki gagnrýna skoðun. Meira
19. september 2023 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Útrýmum riðunni sem allra fyrst

Markmiðið hlýtur að vera að útrýma riðunni með því að gera allt ásett fé arfhreint, ARR … þannig verður þetta gert ódýrast, hraðast og einfaldast. Meira
19. september 2023 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Vanþekking eða blekking?

Gefur í skyn rányrkju Íslendinga á hnúfubökum. Meira

Minningargreinar

19. september 2023 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Grétar Arnbergsson

Grétar Guðröður Arnbergsson fæddist í Bakkagerði á Borgarfirði eystra 4. desember 1942. Hann lést á heimili sínu, Ránargötu 12 á Flateyri, 22. ágúst 2023. Foreldrar hans voru hjónin Jóna Stefanía Ágústsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. september 2023 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jónsdóttir

Guðbjörg Jónsdóttir var fædd 14. febrúar 1936. Hún lést 5. september 2023. Útför var 15. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2023 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Guðmundur Sveinn Haraldsson

Guðmundur Sveinn Haraldsson skipstjóri og vélstjóri fæddist 11. janúar 1935 í bænum Búðarnesi í Súðavík. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð 4. september 2023. Hann er sonur hjónanna Haraldar Kristjánssonar frá Ísafirði og Aðalheiðar Guðmundsdóttur frá Gjögri í Reykjafirði, sem bæði eru látin Meira  Kaupa minningabók
19. september 2023 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Guðrún Kolbrún Jónsdóttir

Guðrún Kolbrún Jónsdóttir fæddist 20. september 1929. Hún lést 11. ágúst 2023. Útför fór fram 30. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2023 | Minningargreinar | 935 orð | 1 mynd

Jóhanna Helga Gunnlaugsdóttir

Jóhanna Helga Gunnlaugsdóttir fæddist 29. apríl 1992 í Vestmannaeyjum. Hún lést 1. september 2023. Foreldrar Jóhönnu Helgu voru Karítas Jóhannsdóttir f. 25. desember 1962, d. 2019, og Einar Fjölnir Einarsson, f Meira  Kaupa minningabók
19. september 2023 | Minningargreinar | 180 orð | 1 mynd

Jóhannes Sævar Ársælsson

Jóhannes Sævar Ársælsson fæddist 23. ágúst 1958. Hann lést 26. ágúst 2023. Útför Jóhannesar Sævars fór fram 8. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2023 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Jóhann Þórarinn Ragnarsson

Jóhann Þórarinn Ragnarsson fæddist 7. febrúar 1942. Hann lést 10. júlí 2023. Útförin fór fram 3. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2023 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Karles Randversson

Karles Randversson fæddist á Akureyri 3. október 1956. Hann lést á heimili sínu 17. júlí 2023. Foreldrar Karlesar voru Randver Gunnar Karlesson, f. 22. janúar 1932, d. 23. október 2020, og Fjóla Egedía Hjaltalín, f Meira  Kaupa minningabók
19. september 2023 | Minningargreinar | 1336 orð | 1 mynd

Margrét Erna Guðmundsdóttir

Margrét Erna Guðmundsdóttir, eða Erna eins og hún var ætíð kölluð, fæddist 17. júní 1938. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 7. september 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Árnadóttir, f. 4. júlí 1908, d Meira  Kaupa minningabók
19. september 2023 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Pétur Guðmundsson

Pétur Guðmundsson fæddist 7. febrúar 1942. Hann lést 30. ágúst 2023. Útför Péturs fór fram 7. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2023 | Minningargreinar | 1710 orð | 1 mynd

Reynir Halldór Eyjólfsson

Reynir Halldór Eyjólfsson fæddist 19. mars 1937 í Haugum, Skriðdal. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 29. ágúst 2023. Faðir hans var Eyjólfur Marteinn Halldórsson, bóndi í Haugum, f. 24. maí 1902, d Meira  Kaupa minningabók
19. september 2023 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Magnúsdóttir

Sigurbjörg Magnúsdóttir fæddist 13. mars 1983. Hún lést 29. ágúst 2023. Útför fór fram 8. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2023 | Minningargreinar | 1230 orð | 1 mynd

Sigurður Líndal

Sigurður Helgi Líndal fæddist 2. júlí 1931. Hann lést 2. september 2023. Útför fór fram 14. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2023 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

Siguróli Magni Sigurðsson

Siguróli Magni Sigurðsson fæddist á Akureyri 10. desember 1932. Hann lést 14. júlí 2023. Foreldrar hans voru hjónin Klara Jóhanna Ingibjörg Nilsen, húsfrú frá Akureyri, f. 5.6. 1905, d. 9.2. 1992, og Sigurður Pétur Eiríksson, verkamaður frá Vopnafirði, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. september 2023 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Rekinn með tapi fimmta árið í röð

Tap Iceland Aviation Academy ehf., sem rekur flugskólann Flugakademíu Íslands, nam í fyrra 203 milljónum króna, samanborið við um átta milljóna króna tap 2021. Þetta kemur fram í ársreikningi Iceland Aviation Academy fyrir 2022 Meira

Fastir þættir

19. september 2023 | Í dag | 259 orð

Af hrossi, fjörhundi og Njáluslóðum

Öldungadeild verkfræðinga gerði góða ferð á Suðurland með Guðna Ágústssyni á Njáluslóð. Guðni dró ekki af sér í frásögn af hetjunum og bæði var hlegið og grátið. Egill Þórðarson verkfræðingur orti svo Guðna til heiðurs: Oflof Guðni Ágústsson ýmsum… Meira
19. september 2023 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Endurgera Afgan eftir 40 ár

Tónlistarmennirnir Óðinn og Elvar Aron, einnig þekktir sem Wonyad og DJ Glaður, kynntu lag sitt, Afgan, í þætti Heiðars Austmann, Íslensk tónlist. „Við erum miklir stuðboltar og elskum að dansa þannig að við erum mikið inni í danstónlistinni Meira
19. september 2023 | Í dag | 60 orð

line-height:150%">Sögnin að sljákka (minnka, draga úr) er falleg, maður…

line-height:150%">Sögnin að sljákka (minnka, draga úr) er falleg, maður veltir henni í munni sér. Og það sljákkar í e-m jafngildir því að hann verði rólegri , það lækki rostinn í… Meira
19. september 2023 | Í dag | 870 orð | 2 myndir

Líður best úti í náttúrunni

Alda Ásgeirsdóttir er fædd 19. september 1963 í Reykjavík og átti heima í Álfheimum fyrstu árin. „Ég á mjög góðar minningar þaðan. Laugardalsgarðurinn var fyrir neðan og þangað var farið með teppi, djús í tómatflösku og prílað í styttunum Meira
19. september 2023 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Platínubrúðkaup

70 ára brúðkaupsafmæli eiga í dag hjónin Sigríður Þ. Jónsdóttir og Ásgeir Guðmundsson. Þau eiga þrjár dætur og alls eru afkomendur 35 með mökum. Meira
19. september 2023 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Platínubrúðkaup

Margrét Margeirsdóttir, f. 1929, og Sigurjón Björnsson, f. 1926, eiga 70 ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau gengu í hjónaband 19. september 1953 á Sauðárkróki. Séra Helgi Konráðsson gaf þau saman Meira
19. september 2023 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Skák

Við höldum áfram með skák Jóhanns H. Ragnarssonar (1.866), hvítt, og Arnars Milutin Heiðarsson (2.109), en sá síðarnefndi hafði um langa hríð reynt að landa vinningi Meira
19. september 2023 | Í dag | 178 orð

Vont butlerspil. N-NS

Norður ♠ ÁD74 ♥ 10984 ♦ 94 ♣ G109 Vestur ♠ 6 ♥ G ♦ 10763 ♣ KD86542 Austur ♠ – ♥ Á7652 ♦ ÁKD852 ♣ 73 Suður ♠ KG1098532 ♥ KD3 ♦ G ♣ Á Suður spilar 5♠ Meira

Íþróttir

19. september 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Arnar og Auður halda áfram

Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur komist að samkomulagi við Auði Írisi Ólafsdóttur og Arnar Guðjónsson um að halda áfram þjálfun kvennaliðsins á komandi tímabili, þar sem liðið mun leika í úrvalsdeildinni Meira
19. september 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ásgeir Börkur lætur gott heita

Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 16 ára meistaraflokksferil. Ásgeir Börkur, sem er 36 ára gamall, lauk ferlinum á því að hjálpa ÍR að ná öðru sæti 2 Meira
19. september 2023 | Íþróttir | 261 orð | 2 myndir

Fallbaráttan er áfram galopin

Jafntefli milli HK og Fram í Kórnum í Kópavogi í gærkvöld, 1:1, breytti ekki miklu í stöðunni í fallbaráttu Bestu deildar karla. Framarar lyftu sér upp fyrir Eyjamenn á markatölu og eru ekki lengur í fallsæti en bæði liðin eru með 20 stig og mætast… Meira
19. september 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Framarar upp úr fallsæti

Fram nægði eitt stig gegn HK til að koma sér úr fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi, en lokatölur í Kórnum voru 1:1. Arnþór Ari Atlason kom HK yfir á 48. mínútu, en danski framherjinn Jannik Pohl jafnaði fyrir Fram á 76 Meira
19. september 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Frederik ekkert meira með?

Útlit er fyrir að markvörðurinn Frederik Schram, leikmaður Vals í knattspyrnu, verði frá keppni það sem eftir er af yfirstandandi tímabili vegna meiðsla. Frederik hefur ekki spilað í síðustu þremur leikjum Vals í Bestu deildinni og ekki verið í leikmannahópnum í síðustu tveimur Meira
19. september 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Hita upp fyrir EM í Austurríki

Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur tvo leiki við Austurríki í undirbúningi fyrir EM í Þýskalandi í upphafi næsta árs. Leikirnir fara fram í Austurríki 8. og 9. janúar, en Ísland leikur fyrsta leik á EM 12 Meira
19. september 2023 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Murielle var sú besta í 21. umferðinni

Murielle Tiernan, framherji Tindastóls, var besti leikmaðurinn í 21. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Murielle átti einhvern stórbrotnasta leik í sögu deildarinnar þegar hún skoraði fjögur mörk fyrir Tindastól í nánast… Meira
19. september 2023 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

SR-ingar í Evrópukeppni

Karlalið Skautafélags Reykjavíkur fer síðar í þessari viku til Litáens þar sem það tekur þátt í fyrstu umferð Evrópukeppni félagsliða, Continental Cup, sem er leikin í borginni Kaunas. SR varð Íslandsmeistari á síðasta tímabili og fékk því… Meira
19. september 2023 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

VAR er komið til að vera. Við sem höfum agnúast út í myndbandsdómgæsluna…

VAR er komið til að vera. Við sem höfum agnúast út í myndbandsdómgæsluna þurfum að viðurkenna að hún er orðin mikilvægur hluti af fótboltanum. Nú er svo komið að maður er farinn að hafa samúð með dómurum sem þurfa að dæma leiki upp á eigin spýtur og taka alla ábyrgð á þeim ákvörðunum sem teknar eru Meira
19. september 2023 | Íþróttir | 865 orð | 2 myndir

Við lítum á bikarinn sem okkar keppni

„Tilfinningin er frábær. Þetta er ansi góð tilfinning sem venst vel,“ sagði Viktor Örlygur Andrason, leikmaður Víkings úr Reykjavík, í samtali við Morgunblaðið eftir að hann vann sinn fjórða bikarmeistaratitil í röð með uppeldisfélaginu um liðna helgi Meira

Bílablað

19. september 2023 | Bílablað | 550 orð | 1 mynd

Átti bíl sem Sutherland rúntaði á

Jóhann Alfreð Kristinsson hefur í nógu að snúast þessa dagana en undirbúningur er í fullum gangi fyrir uppistandssýninguna Púðursykur. Fara sýningar fram í Sykursalnum í Grósku í Vatnsmýri og verða fyrstu sýningar næstkomandi föstudag og laugardag Meira
19. september 2023 | Bílablað | 30 orð

Honda e:Ny1

204 hö / 310 Nm Stærð rafhlöðu: 68,8 kWh Drægni allt að 412 km (WLTP) 0-100 km/klst á 7,6 sek. Eigin þyngd: 1.730 Farangursrými: 361 lítri Verð: 6.690.000 Bílaumboð: Askja Meira
19. september 2023 | Bílablað | 927 orð | 3 myndir

Stefnumót tveggja heima

Ég man enn í dag þegar ég barði Toyota Prius fyrst augum. Mér fannst sem þarna væri geimskip komið á göturnar, og það á förnum vegi í Borgarnesi. Hafði Magnús Skarphéðinsson kannski rétt fyrir sér? Voru þær lentar á Snæfellsnesi og komnar yfir… Meira
19. september 2023 | Bílablað | 1509 orð | 10 myndir

Upphersla hjá Tesla

Hver þessi Elon Musk? Rétttrúnaðarfólkið hatar hann, enda kallar hann eftir ótakmörkuðu tjáningarfrelsi. En ofan í bægslaganginn hjá Twitter X vinnur hann að fjölmörgum verkefnum sem eru beinlínis að breyta heiminum sem við lifum í Meira
19. september 2023 | Bílablað | 1048 orð | 2 myndir

Verkefnalisti bíleigenda á haustin

Þegar kemur að verkefnalistum þykir Kristjáni Gísla Stefánssyni ágætt að notast við skammstafanir sem auðvelt er að muna. „Þegar ég geri bílinn kláran fyrir veturinn nota ég skammstöfunina „diskur“ sem stendur fyrir: dekk, innan,… Meira
19. september 2023 | Bílablað | 992 orð | 3 myndir

Þægilegur, snöggur og ryður brautina

Jepplingurinn, sem ber nafnið e:Ny1, er raunar annar bíllinn frá Honda sem er alfarið knúinn rafmagni, en sá fyrsti í flokki jepplinga. Er hann jafnframt fyrsti bíll framleiðandans til að vera reistur á e:N-undirvagninum, sem á að verða grundvöllur… Meira
19. september 2023 | Bílablað | 821 orð | 5 myndir

Öflugur en mjúkur lúxusjeppi

Lexus hefur um árabil verið framarlega meðal jafninga í framleiðslu lúxusbíla. Það er þó líklega hægt að segja að Lexus hafi toppað sig með því að kynna til leiks nýjan RX500h, spennandi og aflmikinn bíll sem hvort í senn mætti flokka sem sportjeppa og lúxusjeppa Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.