Greinar miðvikudaginn 20. september 2023

Fréttir

20. september 2023 | Innlendar fréttir | 154 orð

Auka umsvif sín í Ólafsvík

Útgerðarfélagið Steinunn ehf. í Ólafsvík hefur gengið frá kaupum á fiskveiðiheimildum sem nema ríflega 100 þorskígildistonnum af Saltveri ehf. í Reykjanesbæ fyrir um 300 milljónir króna. Kvótanum verður bætt við veiðiheimildir vertíðarbátsins… Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Áform um sameiningu stofnana

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi vegna sameiningar Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn (RAMÝ) Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Breyta á reglum um blóðmerar

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Við höfum ekki neina vitneskju um þetta aðra en þá sem við lesum um í blöðum, því miður. Við höfum ekki fengið neinar upplýsingar úr matvælaráðuneytinu aðrar en þær að þetta sé ákveðið á þeim grundvelli að ESA hafi sett ofan í við ráðuneytið yfir því að reglugerðin hafi verið sett,“ segir Gunnar Þorgeirsson formaður Bændasamtakanna í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Dagsektir SKE ólögmætar

Dagsektir Samkeppniseftirlitsins (SKE) á sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf. eru ólöglegar og felldi áfrýjunarnefnd samkeppnismála þær úr gildi með mjög afdráttarlausum úrskurði í gær. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, fagnaði úrskurðinum í… Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Flóttafólk á öllum hæðum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í að JL-húsið við Hringbraut verði að fullu nýtt fyrir þjónustu við flóttafólk. Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Fólkinu fjölgar og miklar framkvæmdir

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að úthluta Pennanum ehf. lóð fyrir allt að 1.200 fermetra verslunar- og þjónustuhús á Smiðjuvegi 7, austast í Víkurþorpi. Um lóðina bárust á annan tug umsókna en það var niðurstaða… Meira
20. september 2023 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Indverjar hafna ásökunum Trudeaus

Indversk stjórnvöld höfnuðu í gær öllum ásökunum þess efnis að þau bæru ábyrgð á morðinu á Hardeep Singh Nijjar, einum af leiðtogum síka sem búa í Kanada. Nijjar, sem studdi aðskilnað síka frá Indlandi, var myrtur í júní síðastliðnum, en Justin… Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Leifur er lentur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég kveð flugið með söknuði en vinir mínir segja að þetta sé ekkert mál. Lífið haldi áfram eftir lokalendingu. Ég finn mér því eitthvað annað að gera, nú þegar skemmtilegum ferli lýkur,“ segir Leifur Hallgrímsson flugstjóri hjá Mýflugi. Hann verður 65 ára í dag, 20. september, og þarf því að láta af störfum sem atvinnuflugmaður, rétt eins og reglur kveða á um. Síðasta ferðin var í gær; eins konar þríhyrningur um Ísland. Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Magnús beggja vegna borðs

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður og borgarfulltrúi Pírata, segist hafa heyrt gagnrýni um að hann sitji beggja vegna borðs sem starfandi lögmaður og borgarfulltrúi á sama tíma og hann hafi hag af því. Meira
20. september 2023 | Fréttaskýringar | 715 orð | 3 myndir

Meiri fjöldi umsókna en innviðir ráða við

Fréttaskýring Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Við verðum að laga okkur að löndunum í kringum okkur. Við getum ekki verið hér með einhverjar sérreglur sem eru á skjön við það sem aðrar þjóðir eru að gera,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Mikil úrkoma og hringvegi lokað

Mælitæki Veðurstofunnar greindu hreyfingar í hlíðinni ofan við Seyðisfjörð í gær. Þrátt fyrir það þótti ekki ástæða til að grípa til frekari ráðstafana, að sögn Kristjáns Ólafs Guðnasonar, yfirlögregluþjóns á Austurlandi Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð

Notkun gagnamagns vex ört

Notkun gagnamagns í farnetum meðal íbúa á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum fer hratt vaxandi í öllum löndunum. Er Ísland í öðru sæti meðal Norðurlandanna á eftir Finnlandi en Finnar bera höfuð og herðar yfir hinar þjóðirnar Meira
20. september 2023 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Saka Asera um þjóðarmorð

Stjórnvöld í Aserbaísjan hófu í gær hernaðaraðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum í Nagornó-Karabakh-héraði og náði herinn í gær að sögn varnarmálaráðuneytisins að taka yfir rúmlega 60 vígstöður, sem áður voru í höndum armenskra aðskilnaðarsinna Meira
20. september 2023 | Erlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Segir Rússa beita hatrinu sem vopni

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, skoraði í gær á ríki heims að standa saman gegn þjóðarmorði Rússa í Úkraínu í ávarpi sínu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Sagði Selenskí brýnt að innrásin yrði stöðvuð á forsendum Úkraínumanna, og að öll… Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 281 orð

Sendinefnd ESB meðvituð um „eftirlit“ Íslendinganna

Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi er meðvituð um meinta þátttöku tveggja íslenskra ríkisborgara í „kosningaeftirliti“ á hernumdum svæðum í Úkraínu. Komi til þess að Evrópusambandið (ESB) grípi til aðgerða gegn þeim verður það sameiginleg ákvörðun aðildarríkjanna Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð

Sitja uppi með mun hærri kostnað

„Umbúðirnar áttu að geta farið í þetta jarðgeranlega ferli og þar yrði búið til úr því metan og molta. Þetta var með fullum stuðningi Sorpu alla leið,” segir Guðmundur Halldórsson, framkvæmdastjóri hjá Te & kaffi Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Stefnubreyting hjá Sorpu ekki tilkynnt

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Stífur undirbúningur fyrir Bleiku slaufuna

Undirbúningur fyrir Bleiku slaufuna, árvekni- og fjáröflunarátak Krakkabeinsfélagsins, er í fullum gangi en árlega er fé safnað fyrir baráttuna gegn krabbameinum hjá konum. Í gærkvöldi hófust tökur á auglýsingu herferðarinnar í ár sem á að vera afar vegleg að þessu sinni Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Stórum áfanga er náð

Stórum áfanga var fagnað í gær þegar fyrsta skemmtiferðaskipið var landtengt við rafmagn en skip á vegum norsku útgerðarinnar Hurtigruten Expeditions var tengt við rafmagn þar sem það lá við Faxagarð í Reykjavík Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Uppsteypa meðferðarkjarna á lokastigi

Uppsteypa meðferðarkjarna hefur gengið vel upp á síðkastið að sögn Árna Kristjánssonar staðarverkfræðings Nýs Landspítala. „Uppsteypa meðferðarkjarna er á lokametrunum, þar sem unnið er við uppsteypu á millibyggingum og á síðustu hæð stanga 4 og 5 Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Vill afnema séríslenskar reglur

„Fyrir það fyrsta þá legg ég mikla áherslu á að flýta málsmeðferðartíma og að við náum að afgreiða umsóknirnar hraðar Meira
20. september 2023 | Innlendar fréttir | 456 orð | 3 myndir

Þjóðgarðurinn hefur eflt Snæfellsnesið

„Stofnun og starfsemi Snæfellsnesþjóðgarðs hefur breytt miklu hér um slóðir. Innviðir svæðisins hafa verið styrktir og sú kynning sem þjóðgarðurinn fær hefur verið mikilvæg. Á ríkan þátt í því að ferðaþjónusta hér á svæðinu hefur eflst og er… Meira

Ritstjórnargreinar

20. september 2023 | Leiðarar | 345 orð

Andófshetjan í Hong Kong

Jimmy Lai í lögregluríki Xi formanns Meira
20. september 2023 | Staksteinar | 224 orð | 2 myndir

Hjálpar þurfi ráðherrar fá aðstoð

Sá vígreifi og einhenti Týr skrifar dálk í Viðskiptablaðið um það hvað ráðherrar ríkisstjórnarinnar séu hjálpar þurfi. Þeir þurfi aðstoð – mikla aðstoð – þrefalt meiri aðstoð en raunin var fyrir 20 árum, líkt og lesa megi úr svari forsætisráðherra við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar þingmanns Miðflokksins um þetta. Meira
20. september 2023 | Leiðarar | 307 orð

Hættuleg fordæmi

Samningar við útlagaríki hafa varasamar afleiðingar Meira

Menning

20. september 2023 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Breski söngvarinn Roger Whittaker látinn

Breski dægurlagasöngvarinn og lagasmiðurinn Roger Whittaker er látinn, 87 ára. Hann sló í gegn með lögum á borð við „Durham Town“, „The Last Farewell“, „New World in the Morning“ og útgáfu sína af „Wind Beneath My Wings“ frá 1982 Meira
20. september 2023 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Listamaðurinn Fernando Botero látinn

Kólumbíski myndlistarmaðurinn Fernando Botero er látinn, 91 árs. Hann var þekktastur fyrir málverk og skúlptúra af holdugum mannverum og dýrum. Eitt þekktasta dæmið er hans útgáfa af Monu Lisu með uppblásið andlit Meira
20. september 2023 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Mögnuð lífssaga Guðnýjar sjáanda

Stundum er ég afar þakklát fyrir tæknina, milli þess sem ég fæ þrjóskuröskunarköst og neita að tileinka mér einstakar nýjungar. Ég tek opnum örmum tækni sem kemur í veg fyrir að ég missi af góðu útvarps- eða sjónvarpsefni Meira
20. september 2023 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Rithöfundurinn Pétur Gunnarsson segir frá eftirlætisbókum sínum

Nokkrir þjóðþekktir rithöfundar og bókaunnendur munu deila eftirlætishöfundum og bókakveikjum með gestum Menningar á miðvikudögum, á Bókasafni Kópavogs, í vetur undir yfirskriftinni Leslyndi. Pétur Gunnarsson fjallar um nokkrar af sínum uppáhaldsbókum í dag, miðvikudaginn 20 Meira
20. september 2023 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Russell Brand sakaður um kynferðisbrot

Fjórar konur hafa sakað breska leikarann og grínistann Russell Brand um að hafa brotið á þeim kynferðislega og beitt þær tilfinningalegu ofbeldi á árunum 2006 til 2013. Greint var frá meintum brotum í Sunday Times og á Channel 4 Dispatches um… Meira
20. september 2023 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Tríó Sunnu Gunnlaugs á Múlanum

Haustdagskrá Jazzklúbbursins Múlans hefst í kvöld, miðvikudagskvöldið 20. september, kl. 20 með tónleikum með tríói píanóleikarans Sunnu Gunnlaugs. Tónleikarnir eru að venju haldnir á Björtuloftum, Hörpu Meira
20. september 2023 | Menningarlíf | 567 orð | 2 myndir

Tveir á toppnum

„Þetta er svona klassísk „odd couple“-saga. Annar er kassalaga og hinn er hringlaga,“ segja þeir Hákon Örn Helgason og Helgi Grímur Hermannsson, leikarar og höfundar gamanleikritsins Pabbastráka sem frumsýnt verður annað kvöld í Tjarnarbíói Meira

Umræðan

20. september 2023 | Aðsent efni | 1116 orð | 1 mynd

Fjölbreytileika fórnað og valkostum ungs fólks fækkað

Skólar eiga að keppa um nemendur. Skortur á samkeppni er dragbítur í menntakerfinu, ekki tveir sjálfstæðir framhaldsskólar á Akureyri. Meira
20. september 2023 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Framfaraskref fyrir háskóla og samfélagið

Eitt mikilvægasta hlutverk stjórnmálanna er að sinna ekki aðeins verkefni dagsins í dag heldur að búa í haginn fyrir framtíðina. Við vitum ekki alltaf hvernig hún verður og hversu hratt hún kemur, en við vitum þó að hún kemur og við þurfum að vera undirbúin Meira
20. september 2023 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Manstu ekki eftir mér?

Enn hefur ekki fundist lækning við alzheimer eða öðrum heilabilunarsjúkdómum þrátt fyrir víðtækar rannsóknir víða um heim. Meira
20. september 2023 | Aðsent efni | 163 orð | 1 mynd

Það vilja allir hlut í hvalnum

Þegar sovétið reyndist fals og múrinn féll voru fáir snagar góðir fyrir vinstrimenn að hengja hatt sinn á. Þrautaráðið var að leggja alla áherslu á umhverfismál og landvernd með skammti af heimsendaspám til að hræða fólk Meira

Minningargreinar

20. september 2023 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

Adólf Sigurgeirsson

Adólf Sigurgeirsson fæddist á Sæbergi í Vestmannaeyjum 15. ágúst 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. september 2023. Foreldrar hans voru Sigurgeir Þorleifsson, f. 12. júlí 1902, d. 24 Meira  Kaupa minningabók
20. september 2023 | Minningargreinar | 1943 orð | 1 mynd

Anna Margrét Jensdóttir

Anna Margrét Jensdóttir fæddist í Reykjavík 14. júlí 1921. Hún lést 8. september 2023. Foreldrar hennar voru Ása Sigurðardóttir, f. 1895, d. 1984 og Jens Ebeneser Eiríksson, f. 1885, d. 1923. Albræður hennar voru Baldur Eiríkur, f Meira  Kaupa minningabók
20. september 2023 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

Árni Þorkelsson

Árni Þorkelsson fæddist 20. september 1945. Hann lést 15. apríl 2023. Útför Útför Árna fór fram 22. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2023 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Bárður Jónsson

Bárður Jónsson fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1970. Hann lést á heimili sínu 13. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Sigurleif Jóna Sigurjónsdóttir, f. 15. desember 1930 á Lýtingsstöðum, Holtum, Rangárvallasýslu, d Meira  Kaupa minningabók
20. september 2023 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd

Bryndís Stefánsdóttir

Bryndís Stefánsdóttir fæddist á Grenivík 15. október 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði, 11. september 2023. Foreldrar hennar voru Stefán Stefánsson, f. 18. desember 1901, d. 24 Meira  Kaupa minningabók
20. september 2023 | Minningargreinar | 1178 orð | 1 mynd

Friðrik Ragnar Hansen

Friðrik Ragnar Hansen fæddist í Reykjavík 3. apríl 2021. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar 5. september 2023 á Barnaspítala Hringsins. Foreldrar hans eru Ragnar Hansen, f. 15. mars 1989, og Karen Björg Ingólfsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
20. september 2023 | Minningargreinar | 2111 orð | 1 mynd

Heimir Guðjónsson

Heimir Guðjónsson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. ágúst 2023. Heimir giftist Vilhelmínu Roysdóttur, f. 4. febrúar 1954, árið 1973 og skildu þau árið 1983 Meira  Kaupa minningabók
20. september 2023 | Minningargrein á mbl.is | 2578 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimir Guðjónsson

Heimir Guðjónsson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. ágúst 2023. Heimir giftist Vilhelmínu Roysdóttur, f. 4. febrúar 1954, árið 1973 og skildu þau árið 1983. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2023 | Minningargreinar | 2718 orð | 1 mynd

Jón Sveinn Pálsson

Jón Sveinn Pálsson fæddist á Hofi á Skagaströnd 28. desember 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 6. september 2023. Jón var sonur hjónanna Sigríðar Guðnadóttur húsfreyju frá Hvammi í Holtum og Páls Jónssonar frá Balaskarði, kennara og bónda á… Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

20. september 2023 | Í dag | 174 orð

Bikarúrslit. A-Allir

Norður ♠ Á97 ♥ ÁG3 ♦ DG ♣ KG1085 Vestur ♠ DG10532 ♥ D52 ♦ 9 ♣ 643 Austur ♠ 64 ♥ 10876 ♦ 1076532 ♣ 2 Suður ♠ K8 ♥ K94 ♦ ÁK84 ♣ ÁD97 Suður spilar 7♣ Meira
20. september 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Eyvindará Hekla Jakobsdóttir fæddist 14. júní 2023 kl. 06.55 á…

Eyvindará Hekla Jakobsdóttir fæddist 14. júní 2023 kl. 06.55 á Landspítalanum. Hún vó 4.158 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Sara Daníelsdóttir og Jakob Gísli Þórhallsson. Meira
20. september 2023 | Í dag | 278 orð

Haustveðráttan segir til sín

Á mánudaginn laumaði Ingólfur Ómar að mér eins og einni vísu sem ekki þarfnast skýringar: Gleður mest og léttir lund lagast flest því betur. Afbragðs hestur öl og sprund alltaf hresst mig getur. Pétur Stefánsson gaukaði að mér þessari vísu nú þegar… Meira
20. september 2023 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Kyrrstaða skerðir lífsgæði á Íslandi

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hjá Samtökum iðnaðarins, fjallar um þá kyrrstöðu sem ríkir í orkumálum hér á landi og gagnrýnir meðal annars Orkustofnun fyrir hæpnar forsendur sem stofnunin hefur kynnt um orkuskipti. Meira
20. september 2023 | Í dag | 65 orð

line-height:150%">Flott orð afhroð , en ekki veifa því mikið ef stemning…

line-height:150%">Flott orð afhroð, en ekki veifa því mikið ef stemning er góð því það þýðir tjón, skaði, og samheiti m.a Meira
20. september 2023 | Í dag | 632 orð | 3 myndir

Nýhættur í hestamennskunni

Eysteinn Bjarnason fæddist 20. september 1943 í Eskiholti í Borgarhreppi og ólst þar upp. Eysteinn er yngstur fjögurra barna foreldra sinna, Bjarna Sveinssonar og Kristínar Guðmundsdóttur bænda í Eskiholti Meira
20. september 2023 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Sara Daníelsdóttir

30 ára Sara ólst upp á Egilsstöðum og býr núna á Eyvindará þar skammt frá. Hún er með meistarapróf í klínskri sálfræði frá Háskóla Íslands. Sara er sálfræðingur á barna- og unglingageðdeild Landspítalans en er í fæðingarorlofi Meira
20. september 2023 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 a6 5. Bxc4 e6 6. 0-0 b5 7. Bb3 Bb7 8. De2 Rbd7 9. Rc3 c5 10. a3 Bd6 11. e4 cxd4 12. Rxd4 Db8 13. Be3 Bxh2+ 14. Kh1 Bf4 15. Bxe6 fxe6 16. Rxe6 Bxe3 17. Dxe3 De5 18 Meira
20. september 2023 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Umdeild söfnun Opruh og Dwaynes

Oprah Winfrey og Dwayne Johnson, eða The Rock eins og hann kallar sig, birtu myndband á samfélagsmiðlum sínum í kjölfar eldanna á eyjunni Maui, sem ollu gereyðileggingu, og báðu fólk að leggja söfnun sinni lið Meira

Íþróttir

20. september 2023 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Fyrsta umspilið hefst í dag

Í dag hefst fyrsta umspilið um sæti í efstu deild karla í fótbolta en nú er leikið eftir nýju fyrirkomulagi í 1. deild þannig að liðin í 2. til 5. sæti leika til úrslita um hverjir fylgja efsta liðinu, ÍA, upp Meira
20. september 2023 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Gunnar Heiðar Þorvaldsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í…

Gunnar Heiðar Þorvaldsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Gunnar Heiðar tók við Njarðvíkurliðinu í afar erfiðri stöðu á miðju sumri en það var þá við botn 1 Meira
20. september 2023 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Mark markvarðarins bjargaði málunum

Markvörðurinn Ivan Provedel var maður gærkvöldsins á fyrsta leikdegi Meistaradeildar karla í fótbolta. Provedel er 29 ára gamall Ítali sem ver mark Lazio frá Róm en lið hans virtist ætla að tapa á heimavelli fyrir Atlético Madrid á Spáni Meira
20. september 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Sterkur riðill í undankeppni EM

Ísland verður í riðli með Tyrklandi, Slóvakíu og Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfuknattleik, sem hefst í nóvember en lýkur ekki fyrr en í febrúar 2025. Leikirnir tveir á þessu ári eru gegn Rúmeníu á útivelli 9 Meira
20. september 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Svava vill losna frá Gotham

Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, vill losna frá bandaríska félaginu Gotham en hún staðfesti það við Morgunblaðið fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvellinum í gær og sagði að viðræður við önnur félög væru í gangi Meira
20. september 2023 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Valskonur einar með fullt hús stiga

Valskonur eru einar með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar kvenna í handknattleik eftir sigur á ÍBV, 23:21, á Hlíðarenda í gærkvöld, í uppgjöri liðanna sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitlinn síðasta vor Meira
20. september 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Vill verða forseti Real

Rafael Nadal, einn besti tennisleikari sögunnar, á sér þann draum að verða forseti spænska knattspyrnustórveldisins Real Madrid. Nadal, sem er 37 ára gamall, skýrði frá þessu í viðtali við Movistar Plus Meira
20. september 2023 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Víkingar meistarar í kvöld?

Víkingar geta í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta þegar þeir taka á móti KR-ingum í 23. umferð Bestu deildarinnar. Þeir eru með ellefu stiga forskot á Valsmenn sem eiga fjóra leiki eftir og geta mest náð 60 stigum en Víkingar eru með 59 stig og yrðu því meistarar með sigri Meira
20. september 2023 | Íþróttir | 626 orð | 2 myndir

Þarf að nýta færin betur

Þjóðadeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Ég er mjög spennt og það er alltaf gaman að spila alvöru keppnisleiki með landsliðinu,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið á æfingu liðsins á Laugardalsvelli í gær. Meira
20. september 2023 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Æskudraumurinn er að rætast

Arnór Smárason, fyrirliði knattspyrnuliðs Skagamanna, hefur aldrei leikið með uppeldisfélagi sínu, ÍA, í efstu deild, enda fór hann kornungur í atvinnumennsku. Nú eru Arnór og félagar búnir að tryggja sér sæti í Bestu deildinni og Arnór segir að þar með sé æskudraumurinn loks að rætast Meira
20. september 2023 | Íþróttir | 802 orð | 2 myndir

Æskudraumur rætist

Fótbolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Tilfinningin er náttúrlega frábær. Þetta var auðvitað markmið sumarsins þegar maður kom heim og settist niður með stjórnarmönnum og þjálfurum,“ sagði Arnór Smárason fyrirliði ÍA í samtali við Morgunblaðið. Meira

Viðskiptablað

20. september 2023 | Viðskiptablað | 886 orð | 3 myndir

350 milljón flöskur verða til

Fátt vekur með manni jafn góða tilfinningu og að sjá turnspírur dómkirkjunnar í Reims birtast handan við lágreistar hæðirnar sem leiða mann í austurátt frá París og til höfuðborgar Champagne-héraðs. Borg þessi er ekki aðeins höfuðstaður… Meira
20. september 2023 | Viðskiptablað | 637 orð | 1 mynd

Frumvarp um auknar valdheimildir ríkissáttasemjara

… valdheimildir ríkissáttasemjara hér á landi eru ekki jafn víðtækar og heimildir sambærilegra embætta annars staðar á Norðurlöndum. Meira
20. september 2023 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn jókst um 87% á milli ára

Hagnaður BSH15 ehf., sem rekur kynlífstækjaverslunina Blush og samnefnda netverslun, nam í fyrra 91,8 milljónum króna, samanborið við 49 milljónir króna árið áður, og jókst því um 87% á milli ára. Tekjur félagsins námu í fyrra um 632 milljónum króna og jukust um tæpar 30 milljónir króna á milli ára Meira
20. september 2023 | Viðskiptablað | 813 orð | 1 mynd

Hagvöxtur og tjónatíðni fylgjast að

Það urðu kaflaskil hjá Birki Jóhannssyni á dögunum þegar hann settist í forstjórastólinn hjá TM og tók jafnframt sæti í stjórn Kviku. Ýmsar áskoranir eru fram undan enda tryggingamarkaðurinn líflegur og hræringar á fjármálamörkuðum Meira
20. september 2023 | Viðskiptablað | 379 orð | 1 mynd

Hluthafar hafi þrjá möguleika

„Á hluthafafundi okkar á föstudaginn gáfu hluthafar stjórn félagsins umboð til að halda áfram samningum við Reiti til að búa til þann möguleika fyrir hluthafa að þeir hefðu að lokum val á milli þriggja leiða; að taka yfirtökutilboði Regins, að … Meira
20. september 2023 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Ísland í 14. sæti í Frelsisvísitölu Fraser

Ísland er í 14. sæti á lista af 165 löndum í niðurstöðum alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar á efnahagslegu frelsi í heiminum. Það er Fraser-stofnunin í Kanada sem tók niðurstöðurnar saman. Ísland var í 11 Meira
20. september 2023 | Viðskiptablað | 422 orð | 1 mynd

Kyrrstaða í orkumálum skerðir lífsgæði

Miðað við núverandi forsendur eru full orkuskipti fyrir árið 2014, eins og stefnt er að, að fullu óraunhæf. Ástæðan fyrir því er fyrst og fremst skortur á orkuframboði. Þetta segir Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins, í nýjum þætti Dagmála á mbl.is í dag Meira
20. september 2023 | Viðskiptablað | 2382 orð | 1 mynd

Samkeppnin eykst sífellt í fluggeiranum

  Hér kemur punktur Meira
20. september 2023 | Viðskiptablað | 733 orð | 1 mynd

Segja hæpnar forsendur fyrir upphafi málsins

Upphaflegan fund forsvarsmanna Samskipa og Eimskips, sem fram fór í júní 2008 og er nú sagður marka upphaf að ólöglegu samráði flutningafélaganna, má samkvæmt heimildum Morgunblaðsins rekja til þess að upplýsingar um bága fjárhagsstöðu Eimskips… Meira
20. september 2023 | Viðskiptablað | 462 orð | 1 mynd

Skattar hækka á fyrirtæki en fólkið borgar

Tekjuskattur á fyrirtæki mun að öllu óbreytu hækka á næsta ári. Eins og áður hefur verið fjallað um hér á þessum stað er enginn efnahagslegur eða hægfræðilegur tilgangur með þeirri skattahækkun, heldur er hér um málamiðlunargjörning að ræða til að til að skapa frið á stjórnarheimilinu Meira
20. september 2023 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Skiptir miklu máli að vera samkeppnishæf

Sylvía Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar hjá Icelandair, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að það skipti félagið miklu máli að vera samkeppnishæft við erlend flugfélög. „Við erum í alþjóðlegri samkeppni og það er ekki bara… Meira
20. september 2023 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Straumi-Burðarás slitið

Ákveðið hefur verið að slíta einkahlutafélaginu ALMC hf. Frá þessu er greint í Lögbirtingablaðinu. Félagið hét áður Straumur-Burðarás, fjárfestingarbanki sem varð til árið 2005. Hann var tekinn yfir af Fjármálaeftirlitinu í mars 2009 Meira
20. september 2023 | Viðskiptablað | 512 orð | 1 mynd

Telja að leiðrétting sé í kortunum

Sérfræðingar hjá alþjóðlega fjármálafyrirtækinu Storebrand segja að líklegt sé að leiðrétting muni eiga sér stað á fasteignamörkuðum á Norðurlöndum. Þeir segja þó erfitt að segja til um hversu umfangsmikil hún verði Meira
20. september 2023 | Viðskiptablað | 1423 orð | 1 mynd

Um Pinochet (og öll hin óbermin)

Þeir sem þekkja mig vel vita að ég get verið mikill montrass og hrokagikkur. Þannig er ég gjarn á að reyna að skjóta því inn í samtöl – og í pistla eins og þennan – að ég hafi lokið meistaragráðu í samanburðarstjórnmálum frá ekki amalegri menntastofnun en London School of Economics Meira
20. september 2023 | Viðskiptablað | 527 orð | 1 mynd

Þjónustugjöld banka hér og á Norðurlöndum

Með tilliti til smæðar markaðarins eru þessar niðurstöður hagfelldar fyrir Ísland. [...] með samstarfi á vegum Reiknistofu bankanna hefur tekist að ná fram meiri hagkvæmni en ef hver banki eða sparisjóður væri að þróa eigin upplýsingatæknikerfi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.