Greinar mánudaginn 25. september 2023

Fréttir

25. september 2023 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

19 langreyðar veiðst

Alls hafa veiðst 19 langreyðar á hvalveiðivertíðinni sem hófst loks í byrjun september. Báðir hvalveiðibátarnir voru í höfn í Hvalfirði í gær. Að sögn Kristjáns Loftssonar er bræla á miðunum og allt útlit fyrir að svo verði einnig í dag, mánudag Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

„Þeir skjóta sem þora“

„Það er ekkert nýtt við það að kelfdar hvalkýr veiðist líkt og gerðist í síðustu viku, það gerist á hverri einustu vertíð. Þetta verður aldrei öðruvísi, ef menn ætla að stunda hvalveiðar,“ segir Kristján Loftsson framkvæmdastjóri Hvals hf Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Auka framleiðslu HS Orku í Svartsengi um þriðjung

Framleiðslugeta HS Orku í Svartsengi mun aukast um tæplega þriðjung eftir stækkun orkuversins og endurbætur á því sem nú standa yfir. Mun uppsett afl orkuversins aukast úr 66 MW í 85MW að framkvæmdum loknum Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Brim kaupir hlut Sjávarsýnar í ISI

Útgerðarfyrirtækið Brim hefur keypt hlut félagsins Sjávarsýnar í Iceland Seafood International (ISI). Í tilkynningu kemur fram að um sé að ræða 10,83% hlut, eða 310.246.206 hluti. Gengi viðskiptanna var hið sama og dagslokagengi á föstudaginn, eða 5,3 krónur á hlut Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 309 orð

Engin neðri mörk í skoðun Samkeppniseftirlitsins

Upplýsingarnar sem Samkeppniseftirlitið (SKE) krafðist að sjávarútvegsfyrirtæki afhentu í tengslum við kortlagningu eignatengsla í greininni, í samræmi við ólögmætan samning við matvælaráðuneytið, voru meðal annars persónugreinanlegar upplýsingar… Meira
25. september 2023 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Geimhylkið Osiris- Rex lenti í Utah

Sjö ára geimferðalagi lauk í gær þegar Osiris-Rex, geimhylki bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, lenti í eyðimörkinni í Utah-ríki í Bandaríkjunum og bar til jarðar mesta magn smástirnasýna sem safnað hefur verið, eða 250 grömm Meira
25. september 2023 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Grafir frá rómverskum tíma

Fjórar nýjar grafir frá rómverskum tíma fundust á Gazasvæðinu á laugardag, að sögn palestínsks fornleifafræðings. Hann lýsir því hvernig fjármagn hafi skort til rannsóknanna og það hafi tafið fyrir uppgreftri á svæðinu Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Guðbergs minnst með athöfn í Hörpu

Kveðjuathöfn um Guðberg heitinn Bergsson rithöfund "Calibri","sans-serif";mso-fareast-font-family:"Times New Roman";mso-fareast-theme-font:… Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hamingjudagar

Hamingjudagar verða í Hafnarfirði til 30. september, í tilefni af íþróttaviku Evrópu. Þetta er í fyrsta sinn sem Hafnfirðingar verða með sérstaka hamingjudaga en í tilkynningu frá bænum segir að hugmyndin hafi kviknað út frá ákveðnum vísbendingum Lýðheilsuvísa landlæknis sem kynntir voru nýverið Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Hreyfing með góðum hópi er ómetanleg

„Við opnuðum íþróttavikuna með geggjuðu sjóbaðs-zúmbapartíi niðri í Nauthólsvík þegar það fóru líklega 50-60 manns í sjóinn og komu svo upp á ströndina og dönsuðu zúmba,“ segir Linda Laufdal, sérfræðingur á fræðslu- og… Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hönnunarþing á Húsavík

Dagana 28. til 30. september fer fram í fyrsta sinn Hönnunarþing, hátíð vöruhönnunar, á Húsavík og nágrenni. Þar gefst almenningi kostur á að kynna sér fag hönnuðarins og áhersla verður lögð á mikilvægi vöruhönnunar í samfélaginu og hvernig hún… Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 96 orð

Icelandair í hópi bestu flugfélaga

Icelandair fékk nýverið verðlaun á árlegri ráðstefnu APEX í Kaliforníu sem fimm stjörnu flugfélag. APEX stendur fyrir Airline Passenger Experience Association. Eru verðlaunin veitt flugfélögum sem skara fram úr samkvæmt könnun á meðal farþega, segir í tilkynningu frá Icelandair Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Íslendingur særðist í skotárás

Íslensk kona á fertugsaldri var ein fjögurra sem særðust í skotárás í Kristjaníu í Kaupmannahöfn í lok ágúst. Einn lést í árásinni sem voru átök á milli tveggja glæpagengja, Loyal to Familia og Hell's Angels Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Kvika veitti 16 nemum hvatningarstyrki

Hvatningarsjóður Kviku úthlutaði nýverið árlegum styrkjum sínum, alls 10 milljónum króna. Alls hlutu 10 iðnnemar og sex kennaranemar styrki í ár Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Laxeldi í brennidepli

Fiskeldisskip vinna við lúsahreinsun í laxeldiskví í Tálknafirði. Ellefu þingmenn hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að skoðað verði hvort takmarka þurfi eignarhald á laxeldisleyfum og samþjöppun fiskeldis, sem og hvernig það megi gera Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 208 orð

Líkist Öskju og Veiðivötnum

Kvikan sem komið hefur upp í síðustu eldgosum á Reykjanesskaganum er líkust þeirri kviku sem finnst í grennd við norðvestanverðan Vatnajökul, þar sem áhrifa möttulstróksins undir Íslandi gætir mest. Þetta sýna rannsóknir jarðvísindamanna Meira
25. september 2023 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Mest konur, börn og aldraðir

Flóttamenn frá Nagornó-Karabakh-héraði komu til landamærabæjarins Kornidzor í gær, en það er fyrsti hópurinn sem kemur frá héraðinu og voru mestmegnis konur, börn og aldraðir í hópnum sem taldi nokkra tugi að sögn AFP-fréttastofunnar Meira
25. september 2023 | Fréttaskýringar | 1399 orð | 2 myndir

Möttulstrókur á Reykjanesskaga?

Baksvið Skúli Halldórsson sh@mbl.is Segja má að eldvirkni á Íslandi eigi sér tvær meginástæður. Annars vegar eru það flekaskilin, en Ísland er á mörkum Ameríku- og Evrasíuflekans þar sem þá rekur í sundur. Hins vegar er það möttulstrókurinn – súlulaga efnismassi með miklu uppstreymi kviku, um hundrað til tvö hundruð kílómetrar að þvermáli – sem er falinn undir landinu og teygir sig sennilega niður á 2.900 kílómetra dýpi. Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Olga Prudnykova Íslandsmeistari

Olga Prudnykova er Íslandsmeistari í skák eftir að hún sigraði á Íslandsmóti kvenna í gær. Fyrir lokaumferðina hafði Olga Prudnykova, sem er úkraínskur flóttamaður búsett hér á landi, hálfs vinnings forskot á tvær skákkonur, þær Lenku Ptácníkovu,… Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Röst er í flotkvínni

Menn hjá Vélsmiðju Orms og Víglundar (VOOV) í Hafnarfirði vinna nú við lagfæringar á Röst, hinni nýju Breiðafjarðarferju. Skipið kom frá Noregi um miðja síðustu viku. Fyrst var að prófa skipið í höfnum Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 898 orð | 1 mynd

Sinnum okkar með góðu faglegu starfi

„Samfélagið allt hefur kallað eftir öflugri og fjölbreyttari heilbrigðisþjónustu. Því kalli viljum við svara,“ segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, nýr forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðsins (HH) Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Skoða hvort refsiákvæði eigi við

Kæra hefur verið lögð fram vegna meintra brota Arctic Sea Farm ehf. á lögum um fiskeldi eftir að tilkynnt var um tvö göt á kví fyrirtækisins við Kvígindisdal í Patreksfirði. Helgi Jensson, lögreglustjóri á Vestfjörðum, segir í samtali við… Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Smíðar nýjan fundarhamar

Utanríkisráðuneytið setti sig þegar í stað í samband við Sigríði Kristjánsdóttur með ósk um að hún gerði nýjan fundarhamar í stað þess sem í sundur gekk við setningu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York sl Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Stóra verkefnið er að fá fleiri lækna

Mönnun heilsugæslunnar er stærsta áskorun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, að fá starfsfólk í samræmi við aðstæður og áherslur. Þetta kemur fram í viðtali Morgunblaðsins við Sigríði Dóru Magnúsdóttur sem nýlega tók við starfi forstjóra Heilsugæslunnar Meira
25. september 2023 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Úrslitin í gær áfall fyrir flokk Macrons

Hægrisinnaðir stjórnarandstæðingar í Frakklandi náðu í gær góðri siglingu með að framlengja söguleg yfirráð sín í öldungadeildinni, í kosningum sem marka enn eitt áfallið fyrir stjórnarflokk Emmanuels Macrons forseta Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Var þingið sett af stað með offorsi?

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Þetta eru nú meiri ósköpin,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir, alltaf kölluð Sigga á Grund, um óhappið sem varð í New York þegar íslenski fundarhamarinn fór í sundur við setningu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Hamarinn bjó Sigga til árið 2005 eftir hönnun Ásmundar Sveinssonar. Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð

Vildu gögn um mörg þúsund einstaklinga

Umfang skoðunar Samkeppniseftirlitsins á eignatengslum í sjávarútvegi, á grundvelli ólögmæts samnings við matvælaráðuneytið, náði til allra hluthafa í sjávarútvegsfyrirtækjum og varðar því mörg þúsund einstaklinga Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 889 orð | 2 myndir

Vilja opna augu stjórnvalda

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Nútímatækni hefur hraðað breytingum og framförum víða. Í dag er hægt að gera nær allt fyrir framan tölvuskjáinn. Augnlæknar hjá Sjónlagi augnlæknastöð í Reykjavík hafa sinnt fjarlækningum í heimabyggð Vestmannaeyinga um nokkurra ára skeið. Í dag geta Akureyringar einnig sótt sambærilega þjónustu í sinni heimabyggð. Meira
25. september 2023 | Fréttaskýringar | 772 orð | 2 myndir

Vilja takmarka samþjöppun í laxeldi

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Virðist hafa hægt á landrisinu

Hæg breyting virðist hafa orðið á því landrisi sem áður mældist stöðugt í Öskju. Þetta má ráða af mælingum tveggja gps-stöðva Veðurstofunnar ofan á eldstöðinni. „Það hefur rólega dregið úr risinu á þessum tveimur stöðvum Meira
25. september 2023 | Innlendar fréttir | 79 orð

Vogar vilja sameinast nágrönnum

Bæj­ar­ráð Voga á Vatnsleysuströnd samþykkti á fundi sínum sl. miðviku­dag að kanna grund­völl viðræðna um sam­ein­ingu við ná­granna­sveit­ar­fé­lög­in. Vík­ur ­ ­ ­ frétt­ir greindu fyrst frá en í bók­un bæj­ar­ráðs kem­ur fram að bæj­ar­stjóra sé … Meira

Ritstjórnargreinar

25. september 2023 | Leiðarar | 806 orð

Ísland á að stjórna eigin landamærum

Dómsmálaráðherra þarf stuðning til aukinna aðgerða Meira
25. september 2023 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Sníða þarf stakk eftir vexti

Æ fleiri eru farnir að viðurkenna að samgöngusáttmálinn á höfuðborgarsvæðinu getur ekki orðið að veruleika óbreyttur. Fjármálaráðherra hefur talað skýrt um að það sé útilokað enda hafi kostnaðaráætlun um það bil tvöfaldast. Formaður Sambands sveitarfélaga, sem jafnframt er borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, kvartaði á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna undan sjónarmiðum fjármálaráðherra og virðist halda að engu skipti hver verðmiðinn er, samgöngusáttmálinn skuli ganga eftir óbreyttur. Meira

Menning

25. september 2023 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Leiðindin í því að vera sammála

Ein af mörgum skringilegum hugmyndum í heiminum er sú að best sé að fólk sé sammála. Sumir taka þessa hugmynd svo bókstaflega að þeir eru venjulega fremur afundnir við þá sem eru annarrar skoðunar en þeir sjálfir Meira
25. september 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Samsöngur undir stjórn Whitacres

Tónskáldið og kórstjórinn Eric Whitacre sækir Ísland heim 29. september til 1. október til að vinna með kórstjórum, kórum og kórsöngvurum. „Hann er einn vinsælasti tónlistarmaður samtímans og eru tónverk hans flutt um allan heim af fremstu kórum og hljómsveitum,“ segir í kynningu frá skipuleggjendum Meira
25. september 2023 | Menningarlíf | 1179 orð | 1 mynd

Þrjár konur ástæða þess að ég er á lífi

„Þessi bók er óvenjuleg sjálfsævisaga sem ég krydda með aðferðum skáldsögunnar,“ segir Steindór Jóhann Erlingsson, doktor í vísindasagnfræði og höfundur nýrrar bókar, Lífið er staður þar sem bannað er að lifa, bók um geðröskun og von Meira

Umræðan

25. september 2023 | Aðsent efni | 170 orð | 1 mynd

Að viðra skoðanir sínar

Að viðra skoðanir sínar er lýsandi orðtak. Menn koma fram með sjónarhorn og vinkla og viðra yfir lýðinn og enginn veit hvað lendir milli steina og hvað í frjóa jörð, svo Biblían sé höfð til hliðsjónar Meira
25. september 2023 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi

Því miður hefur pólitísk óeining komið í veg fyrir að við sjáum þau verðmæti sem við höfum í höndunum. Meira
25. september 2023 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Biskupinn á að sitja í Skálholti

Þjóðkirkjan þarf að eignast stærri faðm. Hún ætti að hugleiða að stíga skref til baka og flytja höfuðstöðvar sínar í Skálholt. Meira
25. september 2023 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra og frelsið

Það merkilega við skylduaðild að lögmannafélaginu, nú 2023, er að dómsmálaráðherra 1998 lagði til að afnema ætti skylduaðild að lögmannafélaginu. Meira
25. september 2023 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Foreldrafélag gegn transfræðslu í leik- og grunnskólum í Noregi

Foreldrum misbýður kyn- og kynjafræðsla yngri barna í skólum og stofna foreldrafélag til að stemma stigu við því sem orðið er. Vilja breytingar. Meira
25. september 2023 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Frelsið til þess að svindla á öðrum

Í lok ágúst birti Samkeppniseftirlitið ákvörðun sína eftir rannsókn á brotum Samskipa á samkeppnislögum. Niðurstaðan var 4,2 milljarða króna sekt vegna víðtækra brota í sama máli og Eimskip hafði áður viðurkennt brot í og gert sátt til að ljúka Meira
25. september 2023 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn vilja draga úr skerðingum

Það er kominn tími til að leiðrétta kjör eldri borgara. Það er ekki nóg að senda frá sér fallega stefnu. Meira
25. september 2023 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Þvílíkt hvalræði

Til hvers var barist í hetjulegri baráttu okkar fyrir forræði yfir auðlindum íslensks hafsvæðis? Meira

Minningargreinar

25. september 2023 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Atli Brynjarsson

Atli Brynjarsson fæddist 9. júlí 1990. Hann lést 4. september 2023. Útförin fór fram 16. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2023 | Minningargreinar | 281 orð | 2 myndir

Ásgeir Sigurðsson og Ólöf Þórey Haraldsdóttir

Ásgeir Sigurðsson fæddist 6. apríl 1937. Hann lést 10. júní 2023. Útför Ásgeirs fór fram 21. júní 2023. Ólöf Þórey Haraldsdóttir fæddist 21. júní 1943. Hún lést 27. febrúar 2022. Útför Ólafar fór fram 22 Meira  Kaupa minningabók
25. september 2023 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

Bjarni Hilmir Sigurðsson

Bjarni Hilmir Sigurðsson, alltaf nefndur Hilmir, fæddist í Vestmannaeyjum 3. september 1932. Hann lést á HSU á Selfossi 14. september 2023. Foreldrar hans voru Sigurður Gísli Bjarnason, útgerðarmaður og skipstjóri frá frá Hlaðbæ í Vestamannaeyjum, f Meira  Kaupa minningabók
25. september 2023 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhann Guðmundarson

Guðmundur Jóhann Guðmundarson fæddist á Brjánslæk á Barðaströnd 8. janúar 1951. Hann lést á heimili sínu 11. september 2023. Foreldrar Guðmundar voru þau Kristín Theódóra Guðmundsdóttir, f. 27. ágúst 1914, d Meira  Kaupa minningabók
25. september 2023 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

Jóhanna Pálsdóttir

Jóhanna Pálsdóttir fæddist 16. janúar 1932. Hún lést 4. september 2023. Útför Jóhönnu fór fram 12. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2023 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

Jónína Þorsteinsdóttir

Jónína Þorsteinsdóttir fæddist 12. júní 1936. Hún lést 4. september 2023. Útförin fór fram 14. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2023 | Minningargreinar | 117 orð | 1 mynd

Kristján Albert Kristjánsson

Kristján Albert Kristjánsson fæddist 12. febrúar 1943. Hann lést 11. september 2023. Útförin fór fram 15. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2023 | Minningargreinar | 3347 orð | 1 mynd

Lóa Gerður Baldursdóttir

Lóa Gerður Baldursdóttir fæddist 7. júní 1944. Hún lést á Landspítalanum 14. september 2023. Foreldrar hennar voru Herdís Steinsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
25. september 2023 | Minningargreinar | 1660 orð | 1 mynd

Málfríður Bjarnadóttir

Málfríður Bjarnadóttir fæddist 9. janúar 1925. Hún lést 4. september 2023. Útförin fór fram 22. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2023 | Minningargreinar | 1069 orð | 1 mynd

Páll Björnsson

Páll Björnsson fæddist 27. júní 1944. Hann lést 6. september 2023. Útför Páls fór fram 22. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2023 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Svanhildur Ólöf Árnadóttir

Svanhildur Ólöf Árnadóttir fæddist 25. apríl 1933. Hún lést 26. ágúst 2023. Útför Svanhildar fór fram 15. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2023 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Sveinn Jónsson

Sveinn Jónsson fæddist 18. desember 1935. Hann lést 2. september 2023. Útför hans var gerð 18. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2023 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Þorleifur Hauksson

Þorleifur Hauksson fæddist 7. september 1957. Hann lést 2. september 2023 á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Þorleifsdóttir, f. 15.11. 1930, d. 11.2. 1994, og Haukur Ársælsson, f Meira  Kaupa minningabók
25. september 2023 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

Þorsteinn Trausti Valsson

Þorsteinn Trausti Valsson – Djúnki fæddist í Reykjavík 23. júlí 1969. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 5. september 2023. Foreldrar hans voru: Sigríður I. Sigurðardóttir, Benedikt E Meira  Kaupa minningabók
25. september 2023 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

Þórný Þórarinsdóttir

Þórný Þórarinsdóttir fæddist 22. mars 1931. Hún lést 30. ágúst 2023. Útför fór fram 15. september 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. september 2023 | Viðskiptafréttir | 1011 orð | 6 myndir

Tækifæri að finna á mörgum sviðum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fjölmenn indversk viðskiptasendinefnd er væntanleg til Íslands dagana 27. september til 3. október. Segja má að hópurinn myndi þversnið af indversku efnahagslífi en þar má finna fulltrúa úr flestum atvinnugreinum. Hápunktur heimsóknarinnar verður næstkomandi föstudagsmorgun en þá verður efnt til tengslamyndunarfundar á Grand hóteli í Reykjavík. Meira

Fastir þættir

25. september 2023 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

Átrúnaðurinn á Stalín

Í bókinni Kristinn og Þóra segir Rósa Magnúsdóttir frá fólki sem glataði aldrei trúnni á Jósef Stalín þrátt fyrir illvirki hans. Hún segir að núverandi stjórnvöld í Rússlandi heiðri minningu Stalíns á margan hátt. Meira
25. september 2023 | Í dag | 165 orð

Eftirlegukind. S-Allir

Norður ♠ 107 ♥ ÁK109632 ♦ KG ♣ K8 Vestur ♠ G9632 ♥ 84 ♦ D1092 ♣ D7 Austur ♠ K ♥ 75 ♦ 8764 ♣ Á109654 Suður ♠ ÁD854 ♥ DG ♦ Á53 ♣ G32 Suður spilar 6♥ Meira
25. september 2023 | Í dag | 249 orð

Eins og fórnarlömb Stalíns

Á Boðnarmiði segir Friðrik Steingrímsson: Hvalveiðimenn eins og fórnarlömb Stalíns dv.is: Kristján mikla færir fórn fimur leitar varnar, svo að þessi stalínstjórn stöðvi'ei hvalveiðarnar. Magnús Halldórsson kveður: Hrífur andann himinn tær, heið er sýn til fjalla Meira
25. september 2023 | Í dag | 341 orð | 1 mynd

Hildur Salína Ævarsdóttir

50 ára Hildur er fædd og uppalin á Þórshöfn á Langanesi en hefur búið á Akureyri frá 1994 fyrir utan tvö ár þegar hún flutti aftur til Þórshafnar og var þar með hárgreiðslustofu. „Ég fór til Þórshafnar einu sinni í mánuði til að klippa,… Meira
25. september 2023 | Í dag | 67 orð

line-height:150%">Maður unir sér – kann vel við sig, líður vel – á Tene…

line-height:150%">Maður unir sér – kann vel við sig, líður vel – á Tene eða Norðurpólnum. Og unir sér við að prjóna, þ.e Meira
25. september 2023 | Í dag | 1024 orð | 2 myndir

Rof stíflu upphaf náttúruverndar

Þórir Jónsson fæddist 25. september 1938 á Jarðbrú í Svarfaðardal og ólst þar upp við venjuleg sveitastörf þess tíma til unglingsaldurs. Skólagangan hófst þegar Þórir var 10 ára. Barnaskólinn skiptist í tvær deildir, yngri deild 10-11 ára og eldri deild 12-13 ára Meira
25. september 2023 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. 0-0 Rc6 7. De2 a6 8. a4 cxd4 9. Hd1 Bc5 10. exd4 Be7 11. Rc3 Rb4 12. Bg5 Rfd5 13. Bd2 0-0 14. Re5 Bg5 15. Rxd5 Rxd5 16. Bxg5 Dxg5 17. Ha3 b6 18. Hg3 De7 19 Meira
25. september 2023 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Skelfdu bíógesti í nunnubúningum

Það var mikið fjör á dögunum á forsýningu hryllingsmyndarinnar The Nun 2 í Sambíóunum í Kringlunni. Nemendur frá Reykjavík MakeUp School sáu bæði um að farða gesti og starfsfólkið sem klæddi sig upp í nunnukufla og tók upp á ýmsu til að hræða og… Meira

Íþróttir

25. september 2023 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Góð frammistaða Vals þrátt fyrir tap

Íslandsmeistarar Vals máttu þola naumt 30:29-tap gegn Dunarea Braila, sterku liði frá Rúmeníu, í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildar kvenna í handbolta á Hlíðarenda í gærkvöldi. Rúmenska liðið náði snemma fjögurra marka forskoti … Meira
25. september 2023 | Íþróttir | 447 orð | 2 myndir

Hrikalega sterkir einstaklingar

Í Düsseldorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ísland mætir særðu liði Þýskalands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í Bochum á morgun. Meira
25. september 2023 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Jafnt í stórleiknum í Norður-Lundúnum

Arsenal og Tottenham Hot­spur skildu jöfn, 2:2, í stórleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Emir­ates-vellinum í Norður-Lundúnum í gær. Cristian Romero varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Arsenal auk þess sem… Meira
25. september 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Sterkir einstaklingar í þýska liðinu þrátt fyrir að það sé sært

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir særðu liði Þýskalands í annarri umferð Þjóðadeildarinnar í Bochum á morgun. Þýskaland tapaði 2:0 fyrir Danmörku í fyrstu umferðinni og komst til að mynda ekki í 16-liða úrslit á HM í sumar Meira
25. september 2023 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Stjarnan og KA/Þór enn án stiga

Fram vann Stjörnuna örugglega, 32:22, í þriðju umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í Garðabænum á laugardag. Markahæstar í liði Fram voru Lena Margrét Valdimarsdóttir með níu mörk og reynsluboltinn Þórey Rósa Stefánsdóttir með átta Meira
25. september 2023 | Íþróttir | 596 orð | 4 myndir

urHergeir Grímsson átti sannkallaðan stórleik fyrir Stjörnuna þegar liðið…

urHergeir Grímsson átti sannkallaðan stórleik fyrir Stjörnuna þegar liðið vann Gróttu með minnsta mun, 31:30, í 3. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Garðabænum á laugardag Meira
25. september 2023 | Íþróttir | 291 orð | 3 myndir

Víkingur Íslandsmeistari

KR og Valur skildu jöfn, 2:2, þegar þau áttust við í 24. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu, í efri hluta deildarinnar, á Meistaravöllum í Vesturbænum í gær. Jafnteflið þýðir að Víkingur úr Reykjavík er Íslandsmeistari árið 2023 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.