Greinar fimmtudaginn 28. september 2023

Fréttir

28. september 2023 | Innlendar fréttir | 113 orð | 2 myndir

900 börn á opnun UngRIFF

Barnakvikmyndahátíðin Ung­RIFF var haldin í fyrsta skipti í gær í Smárabíó og var 900 skólabörnum í 1.-6. bekk boðið á opnunina þar sem þau horfðu á myndina Hættuspil. Sýningin markaði upphaf Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem stendur til 8 Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Á sigurslóð er fjársjóður til framtíðar

Skagamenn hafa verið í fararbroddi á ýmsum sviðum knattspyrnunnar og nú hafa þeir bætt enn einni rós í hnappagatið, netsíðunni asigurslod.is, með ítarlegum upplýsingum um knattspyrnu karla og kvenna á Akranesi Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 1933 orð | 5 myndir

„Traust er dýrmætasta verkfærið“

Það er oft bæði krefjandi og tímafrekt verkefni að liðka fyrir lausn kjaradeilna og stuðla að sáttum í erfiðum kjaraviðræðum á vinnumarkaði, ekki síst ef aukin harka hleypur í deilurnar og verkfallsvopnið er komið á loft Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

„Þessu fólki ber að yfirgefa landið“

Neyðaraðstoð við útlendinga sem fengið hafa endanlega synjun á umsókn sinni um alþjóðlega vernd hér á landi, og eiga með réttu að hverfa af landi brott og hafa ekki rétt á aðstoð á grundvelli laga um útlendinga, fá eigi að síður neyðaraðstoð hér á landi, skv Meira
28. september 2023 | Fréttaskýringar | 1182 orð | 1 mynd

Brúa bilið milli tveggja eininga

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ráðgjafarfyrirtækið Brú Strategy var stofnað fyrir tveimur árum til að brúa bilið á milli stjórnarherbergisins og markaðsmálanna, eins og Atli Sveinsson og Halldór Harðarson, tveir af eigendum fyrirtækisins, og framkvæmdastjórinn Þórhildur Þorkelsdóttir útskýra fyrir Morgunblaðinu. Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Ein kona í stöðu æðsta stjórnanda

„Það eru vissulega vonbrigði að tölurnar hafi breyst til hins verra á milli ára þrátt fyrir að tækifæri hafi verið til að jafna hlut kynjanna í æðstu stöðum innan geirans,“ segir Hildur Harðardóttir, stjórnarformaður Kvenna í orkumálum,… Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Engilbert Sumarliði Ingvarsson

Engilbert Sumarliði Ingvarsson lést á Landspítalanum í Reykjavík 26. september, 96 ára að aldri. Engilbert fæddist í Unaðsdal í Snæfjallahreppi 28. apríl 1927, sonur Salbjargar Jóhannsdóttur ljósmóður og Ingvars Ásgeirssonar, bónda, trésmiðs og bókbindara Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Eygló formaður stjórnar SÍ

Eygló Harðardóttir, fv. þingkona Framsóknarflokksins og ráðherra, hefur verið skipuð formaður stjórnar Sjúkratrygginga Íslands, SÍ. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, skipaði Eygló og Guðmund Magnússon rekstrarverkfræðing sem varaformann Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Fá grænt ljós á gullleit í Þormóðsdal á ný

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 596 orð | 6 myndir

Fjórar brýr og hringvegur styttist

Góður gangur er í framkvæmdum við Hornafjörð, þar sem lagður er 19 kílómetra langur vegur úr Nesjum til Hafnar yfir Skógey, á leið þar sem meðal annars verður 250 metra löng brú yfir Hornafjarðarfljót Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við nýjar höfuðstöðvar á áætlun

Framkvæmdir við nýjar höfuðstöðvar flugfélagsins Icelandair í Hafnarfirði eru á áætlun og til stendur að starfsemi fyrirtækisins flytjist í ný húsakynni í lok árs 2024 en fyrsta skóflustungan var tekin í september 2022 Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Geirmundur syngur í Salnum í Kópavogi

„Ég veit fátt skemmtilegra en vera á sviði fyrir framan fullan sal þar sem fólk syngur með af lífi og sál. Ballmenningin, þar sem fólk kom til að dansa, er að mestu liðin undir lok en sönggleðin lifir áfram Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Góðverki fylgir hlý og góð tilfinning

Boðið verður upp á kvöldstund með dr. Ólafi Þór Ævarssyni geðlækni í Hannesarholti 28. október klukkan 20:00 þar sem hann mun ræða um samfélagsgæsku og segja frá nýrri þekkingu á heilanum og samstarfi taugakerfis og hormóna Meira
28. september 2023 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Grænt ljós gefið á vinnslu í Rosebank

Gefið hefur verið leyfi í Bretlandi fyrir að hefja olíuboranir á stærsta ónýtta olíusvæði Breta, Rosebank, sem er í Norðursjónum undan ströndum Skotlands. Haft var eftir fulltrúa Olíu- og gaseftirlitsstofnunar Bretlands í gær að ákvörðunin um að… Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Guðbjörg Magnúsdóttir

Guðbjörg Magnúsdóttir söngkona lést í Ósló í Noregi 22. september sl. 49 ára að aldri eftir harða baráttu við illkynja krabbamein sem hún greindist með í nóvember á síðasta ári. Guðbjörg fæddist í Reykjavík 13 Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Heimamenn vildu Baldur

Vegagerðin hefur orðið við óskum Breiðfirðinga um að hin nýja ferja fái nafnið Baldur. Búið var að ákveða að hún héldi hinu norska nafni Röst. „Eindregnar óskir hafa komið fram hjá heimamönnum varðandi nafngift á ferjunni Meira
28. september 2023 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Heræfingar Kína svar við „hroka“

„Hroki“ aðskilnaðarsinna er ástæða þess að kínverski herinn stundar heræfingar undan ströndum Taívans, að sögn talsmanns stjórnvalda í Beijing. Í Taívan er ástæðan hins vegar sögð liður í útþenslustefnu Kína sem augljóslega ætlar sér full yfirráð á eyjunni Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

HR frestar hvalafundi

Fundi um hvalveiðar sem hafði yfirskriftina „Vísindi og lagaleg álitamál“ sem Sjálfbærni- og loftslagsréttarstofnun Háskólans í Reykjavík hafði… Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Í gæsluvarðhaldi til 4. október

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær konu um fertugt í áframhaldandi gæsluvarðhald til 4. október, á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Konan er í haldi vegna rannsóknar lögreglu á andláti manns sem fannst látinn í íbúð fjölbýlishúss í austurborginni um síðustu helgi en hún var handtekin á vettvangi Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Íslensk nýsköpun þarf erlenda aðstoð

„Mörg fyrirtæki á Íslandi eru búin að smíða frábæra vöru en lenda á vegg þegar þau ætla í útrás. Íslensk nýsköpun er á heimsmælikvarða og mér finnst sorglegt að sjá hversu mörg af þeim ná ekki út fyrir landsteinana,“ segir Ómar Þór Ómarsson,… Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð

Kostnaðarsamar tafir á leit að gulli

„Þetta hefur kostað félagið bæði tíma og peninga, rannsóknir af þessu tagi eru tímafrekar,“ segir Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir, forstjóri Iceland Resources. Fyrirtækið stefnir á að halda áfram rannsóknarborunum eftir gulli í Þormóðsdal næsta vor Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 766 orð | 3 myndir

Lyfjafrumvarp gagnrýnt

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Frumvarpið er tvíþætt og varðar Evróputilskipun sem við megum vænta að þurfa að taka upp hér og hins vegar vegna skýrslu forsætisráðherra frá í fyrra sem snýr að þjóðaröryggi og birgðahaldi þegar kemur að mikilvægum nauðsynjum, m.a. lyfjum og lækningatækjum þegar vá ber að dyrum,“ segir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Hann mælti fyrir stjórnarfrumvarpi um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki á Alþingi sl. miðvikudag. Meira
28. september 2023 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Margir eru illa særðir eftir átökin

Stjórnvöld í Kænugarði opnuðu í fyrra vinnubúðir í vesturhluta Úkraínu sem hýsa rússneska stríðsfanga. Búðirnar eru síðasta stopp þessara hermanna Moskvuvaldsins áður en þeir eru sendir aftur til Rússlands í skiptum fyrir úkraínska stríðsfanga Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 754 orð | 3 myndir

Minntust forfeðranna á Íslandi

Viðtal Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Góðan daginn,“ segir glaðleg rödd þegar blaðamaður Morgunblaðsins slær á þráðinn vestur um haf, nánar tiltekið til miðríkja Bandaríkjanna. Fyrir svörum er Sunna Pamel Darlene Olafsson-Furstenau, sem fór fyrir vöskum hópi Vestur-Íslendinga sem lögðu leið sína til landsins í haust til að upplifa Ísland sem þeir tengjast svo sterkum böndum. Ferðin hófst með móttöku Elizu Reed, forsetafrúar Íslands, á Bessastöðum. „Þetta var dásamleg ferð og við skemmtum okkur vel,“ segir Sunna. Meira
28. september 2023 | Fréttaskýringar | 847 orð | 5 myndir

Norðurpóllinn er enn á flakki

Hið sögufræga og friðaða veitingahús Norðurpóllinn hefur verið á talsverðu flakki síðan það varð af víkja af Hlemmi síðla sumars 2006, eða fyrir 17 árum. Fyrst var húsið fluttt út á Granda en þegar það var orðið fyrir þar lá leiðin í Gufunes Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Nýr stjórnandi hjá Orkusölunni

Halla Marinósdóttir hefur verið ráðin stjórnandi á sviði árangurs og umbóta hjá Orkusölunni. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að Halla muni leiða vinnu Orkusölunnar á sviði sjálfbærni, umbóta og gæðamála Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Ógnarstjórn og einelti SKE

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Brims, telur að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sé komin langt út fyrir stjórnarsáttmála með boðun nýrra heildarlaga um stjórn fiskveiða Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 817 orð | 1 mynd

Persónuvernd takmarkar tölvunotkun

„Þetta eru lögin í landinu. Fólk fór af stað án þess að hafa hlutina í lagi. Það er það sem við erum að kljást við,“ segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, um takmörkun á tölvunotkun við kennslu í grunnskólum Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Rafræn skilríki í boði í appi frá Auðkenni

Boðið er upp á sjálfsafgreiðslu varðandi rafræn skilríki í appi sem fyrirtækið Auðkenni lét hanna árið 2021 og hafa Íslendingar erlendis nýtt sér það nokkuð. Appið hefur hins vegar ekki verið markaðssett að ráði enn sem komið er vegna þess að ekki hafa allar þjónustuveitur innleitt þessa lausn Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Rannsaka mögulegan hatursglæp

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar árás á gest ráðstefnu Samtakanna '78 á þriðjudagskvöldið. Viðkomandi var á leið heim af hátíðarkvöldverði, einn á gangi, þegar ráðist var á hann. Lögregla og sjúkrabíll voru kölluð til og gesturinn fluttur á sjúkrahús Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 308 orð

Raungengið muni hækka

Gera má ráð fyrir að raungengi krónunnar haldi áfram að styrkjast eitthvað fram á næsta ár. Þá er ekki ólíklegt að aðlögun í hagkerfinu, ekki síst útflutningsgreinum, leiði til þess að raungengið gefi eftir Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Samskip krefjast bóta vegna sáttar

Samskip hafa falið Mörkinni lögmannsstofu að sækja bætur á hendur Eimskip vegna meintra ólögmætra og saknæmra athafna félagsins gagnvart Samskipum. Einnig hafa lögmenn Samskipa sent forstjóra Eimskips kröfubréf þar sem þess er óskað að upplýst verði … Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Semur við ítalskan miðaldabæ

Bæjarstjóri hins ítalska bæjar Gradara, Filippo Gasperi, og Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu í Reykholti, undirrituðu nýverið formlegan samstarfssamning Snorrastofu og bæjarins. Gradara er 5.000 manna bær á austurströnd Ítalíu Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 568 orð | 4 myndir

Sólríkar strendur og iðandi mannlíf – Bókaðu besta fjölskylduferðalagið í dag!

Íslendingar elska Alicante og þangað flýgur Icelandair allt árið um kring. Leyfðu þér að njóta milda Miðjarðarhafsloftsins sama á hvaða árstíma það er. Icelandair býður upp á flug til Alicante-borgar á hagstæðu verði hvort sem það er að vetri, sumri, vori eða hausti Meira
28. september 2023 | Fréttaskýringar | 588 orð | 1 mynd

Staða ræstingafólks mun verri en annarra

Staða fólks sem starfar við ræstingar er verri en launafólks innan ASÍ og BSRB sem er í öðrum störfum á alla mælikvarða sem notaðir eru í rannsókn sem gerð var á stöðu fólks sem starfar við ræstingar á vinnumarkaðinum Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 779 orð | 2 myndir

Steikt önd með svepparisotto sem steinliggur

María er einnig matreiðslunemi hjá Lux veitingum og vinnur þar með Bjarka Snæ við að töfra fram veislukræsingar fyrir viðskiptavini. Ástríða Maríu fyrir því sem gerist í eldhúsinu hefur ávallt verið til staðar og þar líður henni best Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 953 orð | 3 myndir

Súkkulaðibitakökur og vegan epla-muffins að hætti landsliðsbakarans

Hann hefur verið í landsliðinu í rúmlega eitt ár en landslið íslenskra bakara gerði sér lítið fyrir og hreppti 2. sætið á Norðurlandameistaramóti bakara, Nordic Cup, núna í september og er það besti árangur sem náðst hefur frá upphafi Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 165 orð | 2 myndir

Tákn margbreytileika og stuðnings

„Þegar við tvær komum saman þá erum við eitthvað svo samstíga og flæðið verður svo þægilegt,“ segir Unnur Eir Björnsdóttir, gullsmíðameistari og eigandi EIR eftir Unni Eir, í tilkynningu frá Krabbameinsfélaginu Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 967 orð | 4 myndir

Verkfærin sem ný úr greipum Ægis

„Ég er mestmegnis að þjónusta bílaverkstæðin, ég er náttúrulega bifvélavirki sjálfur og er búinn að vera í þessu síðan ég byrjaði með fæðubótarefnabúðina Vaxtarvörur 2006,“ segir Ægir Gunnarsson frá Fellabæ, systurbæ Egilsstaða handan fljótsins Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Við sáttastörf í 40 ár með átta ríkissáttasemjurum

„Ef gerð verður breyting á valdheimildum embættisins er það mín skoðun að þær breytingar þurfi að vinna í sem bestu samráði og samstarfi við aðila vinnumarkaðarins. Valdheimildir sem ósætti er um meðal samningsaðila eru lítils virði fyrir… Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 110 orð

Vill snjallljósin í algeran forgang

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hyggst leggja fram tillögu á næsta borgarstjórnarfundi er lýtur að endurskoðun samgöngusáttmálans. Snjallljósavæðingin er ekki komin til framkvæmda þrátt fyrir að vera eitt af forgangsverkefnum sáttmálans í núverandi mynd Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Þingmenn sækja allsherjarþing

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna er nýlega hafið í New York en nýtt þing kemur saman þriðja þriðjudag í september ár hvert. Alþingismenn hafa sótt allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna um langt árabil. Hlé var gert í tvö ár vegna heimsfaraldursins Meira
28. september 2023 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Þjóðverjar kaupa drekana til baka

Stjórnvöld í Sviss hafa samþykkt beiðni Þjóðverja þess efnis að þeir fái að kaupa til baka nokkra orrustuskriðdreka af gerðinni Leopard 2, en drekarnir eru… Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 666 orð | 2 myndir

Þykir vænst um hnífinn frá afa

Á sýningu, sem nú stendur yfir á Skátaminjasafninu á Úlfljótsvatni, má finna ýmsa merkilega gripi og muni í eigu Atla B. Bachmann sýningarstjóra safnsins en hann fagnaði á dögunum 50 ára skátaafmæli sínu með pompi og prakt í góðra vina hópi Meira
28. september 2023 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Þýðendur farnir að óttast þróunina

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við sjáum þetta einfaldlega sem leið fyrirtækisins til að lækka kostnað,“ segir Guðrún C. Emilsdóttir, formaður Bandalags þýðenda og túlka (ÞOT). Meira

Ritstjórnargreinar

28. september 2023 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Aðalritarinn leysir verðbólguvandann

Huginn og Muninn eru ekki aðeins hrafnar Óðins heldur skrifa þeir dálk í Viðskiptablaðið um það sem þeir sjá fróðlegt á ferðum sínum hátt og lágt. Meira
28. september 2023 | Leiðarar | 649 orð

Heimsendi frestað

Er ekki rétt að fullþroskað fólk taki umræðuna yfir Meira

Menning

28. september 2023 | Menningarlíf | 1074 orð | 3 myndir

„Algjörlega á heimsmælikvarða“

Hinn geysivinsæli íslenski gamansöngleikur Deleríum búbónis ratar á fjalir Borgarleikhússins í tilefni aldarafmælis höfundanna Jóns Múla og Jónasar Árnasona og stórafmælis Leikfélags Reykjavíkur Meira
28. september 2023 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Er þetta list? í Hafnarhúsinu

Er þetta list? er yfirskrift á fræðslu- og skemmtikvöldi sem Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir í Hafnarhúsi í kvöld kl. 20 þar sem samtímalist verður tekin fyrir. Skemmtikvöldin verða næst á dagskrá 26 Meira
28. september 2023 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Heimaleikurinn sigraði á útivelli

Heimaleikurinn (2023) eftir Smára Gunnarsson og Loga Sigursveinsson hlaut áhorfendaverðlaunin þegar sigurvegarar Nordisk Panorama Film Festival 2023 voru krýndir fyrr í vikunni og hlutu þeir 2.500 evrur að launum Meira
28. september 2023 | Fólk í fréttum | 503 orð | 2 myndir

Hlátur góð leið til að fræða

Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir fór af stað með uppistandið Madame Tourette í september í Þjóðleikhúskjallaranum. Madame Tourette er einleikur sem hefur hlotið mikið lof en Elva Dögg fjallar meðal annars á meinfyndinn hátt um þau áhrif sem tourette hefur á líf hennar Meira
28. september 2023 | Bókmenntir | 753 orð | 3 myndir

Hnífsdalur í bráð og lengd

Fræðirit Saga Hnífsdals ★★★★· Eftir Kristján Pálsson Sögur, 2023. Innbundin, 505 bls., myndir, skrár. Meira
28. september 2023 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Lay Low treður upp á Havarí í dag

Tónleikaröð Havarís heldur áfram og klukkan 17 í dag er það Lay Low sem stígur á svið. Hún er er sú áttunda í röðinni, en áður hafa m.a. komið fram Snorri Helgason, Benni Hemm Hemm, Una Torfa og Valdimar og „töfrað fram eftirminnilegar stundir Meira
28. september 2023 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Leiðsögn á Kjarvalsstöðum í kvöld kl. 20

Edda Halldórsdóttir, sýningarstjóri og verkefnastjóri skráninga, verður með leiðsögn á Kjarvalsstöðum um sýninguna Kjarval og 20. öldin: Þegar nútíminn lagði að í kvöld, fimmtudag, kl Meira
28. september 2023 | Menningarlíf | 705 orð | 2 myndir

Ljúfsár angurværð rauður þráður

„Þetta er í raun eina stóra sinfóníska verkið sem Jói skrifaði um ævina. Það var frumflutt fyrir um áratug, en hefur síðan legið í hálfgerðum dvala. Það er því mjög gaman og spennandi að geta fært þetta verk aftur inn á radarinn með þessari… Meira
28. september 2023 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Rapparinn Nashawn Breedlove látinn

Leikarinn og rapparinn Nashawn Breedlove er látinn 46 ára að aldri. Samkvæmt frétt TMZ lést hann í svefni á heimili sínu og er dánarorsök enn ókunn. Breedlove er þekktastur fyrir túlkun sína á Lotto í kvikmyndinni 8 Mile (2002) sem byggist lauslega… Meira
28. september 2023 | Fólk í fréttum | 706 orð | 3 myndir

Sagði upp hjá H&M til að láta drauminn rætast

„Altso er ráðgjafarstofa sem hjálpar fyrirtækjum við að tjá og miðla sínum skilaboðum og samskiptum á hispurslausan og skýran hátt,“ segir Anna Margrét. Hvernig kom þetta til? „Eftir sex ár hjá H&M langaði mig að breyta til og… Meira
28. september 2023 | Menningarlíf | 242 orð | 1 mynd

Segir Víking gæða Bach töfrum

Tónlistarrýnir breska dagblaðsins The Guardian gefur tónleikum Víkings Heiðars Ólafssonar í Royal Festival Hall í London um liðna helgi fullt hús, eða fimm stjörnur. Segir hann Víking í túlkun sinni á Goldberg-tilbrigðunum hafa „gætt Bach… Meira
28. september 2023 | Menningarlíf | 412 orð | 3 myndir

Sequences fær mest

Tilkynnt hefur verið um seinni úthlutun ársins úr Myndlistarsjóði og var 26,1 milljón króna útdeilt til 45 verkefna víðs vegar um landið og erlendis. Sjóðnum bárust 166 umsóknir um 195 milljónir. Að þessu sinni hlaut 31 sýningarverkefni styrki fyrir alls 16,5 milljónir Meira
28. september 2023 | Menningarlíf | 237 orð | 1 mynd

Skipti málverkum út fyrir eftirlíkingar

Fyrrverandi starfsmaður Deutsches Museum í München var í vikunni dæmdur fyrir að stela þremur verkum safnsins. Játaði hann athæfi sitt og hlaut 21 mánaðar dóm auk þess sem hagnaður hans af því að koma verkunum í verð var gerður upptækur Meira
28. september 2023 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Staldrar Vera við í Kaupmannahöfn?

Vera Illugadóttir setti í loftið athyglisverðan þátt á Rás 1 síðasta föstudag í þáttaröðinni vinsælu Í ljósi sögunnar. Var þar fjallað um afdrif danskra gyðinga eftir innrás Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni Meira
28. september 2023 | Menningarlíf | 1009 orð | 1 mynd

Tónlist er manneskjum nauðsynleg

„Ég er mjög glöð en það tók alveg tíma að meðtaka að þetta væri raunveruleiki, að platan væri loksins að koma út, þremur og hálfu ári eftir að hún var tekin upp,“ segir tónlistarkonan Magga Stína, eða Margrét Kristín Blöndal, en tvöföld… Meira

Umræðan

28. september 2023 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Ábendingar fjármálaráðherra

Þetta eru glórulausir stjórnunarhættir hjá svona lítilli þjóð og borin von að unnt verði að fjármagna þessar upphæðir. Meira
28. september 2023 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Bankarnir græða

Ekki verður unnt að taka út af gjaldeyrisreikningum öðruvísi en að fá íslenskar krónur, sem fæstir vilja lengur sjá. Meira
28. september 2023 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Bætum umferð og fækkum slysum með snjalltækni

Varlega áætlað gæti snjallstýring umferðarljósa bætt umferðarflæði í Reykjavík um 15% og minnkað tafir strætisvagna um 20%. Meira
28. september 2023 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Froskmenn skutla eldislaxa

Stjórnsýsla og eftirlit með sjókvíaeldi hafa reynst veikburða og brotakennd og ekki í stakk búin til að takast á við aukin umsvif greinarinnar á síðustu árum. Þannig lýsti Ríkisendurskoðun stöðunni í viðamikilli skýrslu um lagaframkvæmd, stjórnsýslu … Meira
28. september 2023 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um kynfræðslu

Kennsluleiðbeiningar þurfa að vera skýrar. Slíkt efni krefst góðs undirbúnings og samstarfs við marga aðila. Meira
28. september 2023 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Meira af gullhúðun

Engin haldbær rök hafa heldur verið færð fyrir því að hér séu þær aðstæður að við þurfum að ganga margfalt lengra en þjóðirnar á meginlandinu. Meira
28. september 2023 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Nær-dauða-reynsla

Ef við gefum okkur að reynsla þessara sjúklinga sé sönn þá er tilvistin sem þeir segja frá utan okkar heims á öðru sviði en okkar. Meira
28. september 2023 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Trump er ekkert prump

Samfélagsmiðlarnir kynda undir og hvor hópur fyrir sig hefir sína eigin fréttamiðla sem þeir trúa en sameiginlegur sannleikur er horfinn. Meira
28. september 2023 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Við þurfum að leggja niður fréttastofu RÚV

RÚV er víðsfjarri því að vera allra landsmanna. Engin virðing er þar borin fyrir siðareglum blaðamanna en pólitískum áróðri stíft haldið að hlustendum. Meira
28. september 2023 | Aðsent efni | 304 orð | 2 myndir

Þjófnaður?

Réttlætiskennd fólks er eðlilega misboðið. Meira

Minningargreinar

28. september 2023 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Hafþór Birgir Þorbergsson

Hafþór Birgir Þorbergsson fæddist á Neðra-Núpi 27. október 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 17. september 2023. Foreldrar hans voru hjónin Þorbergur Ingvar Jóhannesson, f Meira  Kaupa minningabók
28. september 2023 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

Halldór Ólafsson

Halldór Ólafsson fæddist í Reykjavík 23. júlí 1937. Hann lést á Landakotsspítala 20. september 2023. Foreldrar hans voru Ólafur Þorsteinsson bókari (1891-1955) og Sesselja Ingibjörg Guðmundsdóttir símadama (1907-1953) Meira  Kaupa minningabók
28. september 2023 | Minningargreinar | 1018 orð | 1 mynd

Kári Tyrfingsson

Kári Tyrfingsson fæddist í Reykjavík 25. júní 1933. Hann lést á Landakotsspítala 12. september 2023. Foreldrar Kára voru Tyrfingur M. Þórðarson, f. 2. janúar 1909, d. 8. október 1963, og Úlla Jóhanna Dollý Ásbjörnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. september 2023 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Njála Sigurbjörg Vídalín

Njála Sigurbjörg Vídalín fæddist í Reykjavík 20. desember 1953. Hún lést 18. september 2023 á gjörgæsludeild Landspítalans á Hringbraut. Foreldrar hennar voru Pálína Guðrún (Lilla) Eyfeld húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
28. september 2023 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Sigríður Gróa Jakobsdóttir

Sigríður Gróa Jakobsdóttir fæddist í Keflavík 25. september 1947 og ólst þar upp. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Reykjavík 18. september 2023. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Ingimundardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. september 2023 | Minningargreinar | 643 orð | 1 mynd

Sigríður Hugrún Björnsdóttir

Sigríður Hugrún Björnsdóttir fæddist 17. júní 1957. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 20. september 2023. Sigríður var dóttir hjónanna Björns Björnssonar, f. 28.6. 1892, d. 12.5 Meira  Kaupa minningabók
28. september 2023 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist 18. mars 1938 í Reykjavík. Hún lést 18. september 2023. Foreldrar Sigrúnar voru Guðrún Jónsdóttir, fædd 1913, dáin 1996, húsfrú í Sandvík á Eyrarbakka, og Guðmundur Á. Böðvarsson Meira  Kaupa minningabók
28. september 2023 | Minningargreinar | 899 orð | 1 mynd

Sólveig B. Eyjólfsdóttir

Sólveig Bergþóra Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1941. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. september 2023. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Guðmundsson, f. 15.10. 1919, d. 15.7. 2013, og Svanfríður Þorkelsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. september 2023 | Minningargreinar | 1254 orð | 1 mynd

Þórður Geirsson

Þórður Geirsson fæddist í Reykjavík 14. mars 1963. Hann lést á líknardeild landspítalans 12. september 2023. Foreldrar hans voru Geir Þórðarson bókbindari, f. 21. október 1926, d. 9. apríl 2014, og Oddrún Jörgensdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. september 2023 | Sjávarútvegur | 244 orð | 1 mynd

Ný tegund í Breiðafirði

Ný tegund sæsnigils fannst nýverið í Breiðafirði. Um er að ræða Melanochlamys diomedea og hefur tegundin yfirleitt verið við vesturströnd Norður-Ameríku, allt frá Alaska til Kaliforníu. Óskar Hafrannsóknastofnun nú eftir því að almenningur láti vita ef eggjasekkir eða dýr sjást Meira
28. september 2023 | Sjávarútvegur | 498 orð | 1 mynd

Sótmengun 40% minni með dísilolíu

Til eru lausnir sem geta dregið verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda vegna skipaflutninga á skömmum tíma án þess að það hafi verulega neikvæð efnahagsleg áhrif. Þetta fullyrðir hollenska ráðgjafarfyrirtækið CE Delft í skýrslu sinni sem birt var í sumar Meira

Daglegt líf

28. september 2023 | Daglegt líf | 1242 orð | 3 myndir

Hlakkar til að vakna og byrja að mála

Þegar ég var lítil stelpa heima í Laugarnesi virti ég oft fyrir mér frostrósir, því þar var einfalt gler í gluggum og rúðurnar þaktar þessum undurfögru rósum á vetrarmorgnum. Mér fannst heillandi að fylgjast með frostrósunum bráðna, ég setti heitan… Meira

Fastir þættir

28. september 2023 | Í dag | 176 orð

Bergen. V-Allir

Norður ♠ KDG109 ♥ 64 ♦ Á974 ♣ 53 Vestur ♠ Á865 ♥ 8 ♦ KDG10 ♣ Á972 Austur ♠ 74 ♥ 932 ♦ 852 ♣ DG1084 Suður ♠ 32 ♥ ÁKDG1075 ♦ 63 ♣ K6 Suður spilar 4♥ Meira
28. september 2023 | Í dag | 55 orð

Endemi er e-ð dæmalaust; fáránlegt. (Lýsingarorðið endemis er vægt…

Endemi er e-ð dæmalaust; fáránlegt. (Lýsingarorðið endemis er vægt blótsyrði. „Endemis flón ertu“ gæti orðvart fólk sagt um fyrirbærið algjör hálfviti.) Endemi er til í fleirtölu og að vera frægur að endemum er að vera… Meira
28. september 2023 | Í dag | 234 orð | 1 mynd

Friðrik Thor Sigurbjörnsson

40 ára Friðrik er fæddur í Búðardal og ólst þar upp til fimm ára aldurs. Svo flutti fjölskyldan til Reykjavíkur og átti Friðrik síðan uppvaxtarár sín heima í Seljahverfinu í Breiðholti. Hann býr núna í Hlíðunum Meira
28. september 2023 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Í skotmáli Samkeppniseftirlitsins

Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hefur verið í nokkru ölduróti undanfarnar vikur, einkum vegna ólögmætrar aðgerðar Samkeppniseftirlitisins gegn því. Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims ræðir það og stöðu sjávarútvegsins. Meira
28. september 2023 | Í dag | 731 orð | 3 myndir

Sá fjöllin bak við fjöllin

Grétar Mar Óðinsson fæddist 28. september 1973 í Neskaupstað. Hann ólst upp fyrstu árin á Fáskrúðsfirði en flutti með foreldrum til Akraness 8 ára gamall þar sem hann bjó fram að tvítugu er hann flutti til Reykjavíkur til frekara náms Meira
28. september 2023 | Í dag | 326 orð

Sérhljóðanna óvissi framburður

Á Boðnarmiði yrkir Helgi Ingólfsson og kallar Dag í lífi: Í Kringlunni býr köngurló sem kemur út að morgni. Hún byrjar ei, ef blautt er á, en bíður að hann þorni. Er loksins sólin læðist fram hefst leit að flugukorni Meira
28. september 2023 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 e5 4. e3 Rf6 5. d4 e4 6. d5 exf3 7. dxc6 bxc6 8. Dxf3 Bd6 9. Df5 0-0 10. Be2 He8 11. 0-0 Dc7 12. f4 Bf8 13. Dc2 d5 14. Hd1 d4 15. exd4 cxd4 16. Ra4 Bg4 17. Bxg4 Rxg4 18. Df5 Re3 19 Meira
28. september 2023 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Slepptu snákum lausum um borð

Heldur ógnvekjandi atvik átti sér stað um borð í lest á Indlandi á dögunum þegar snákatemjarar létu snáka, sem þeir höfðu meðferðis í körfu, skyndilega sýna listir sínar fyrir farþega um borð. Léku þeir á flautur svo snákarnir sveifluðu sér upp úr körfunni Meira

Íþróttir

28. september 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Helena að ná sér af meiðslum og vonast til að slá landsleikjametið

Helena Sverrisdóttir, fremsta körfuknattleikskona landsins um langt árabil, er að jafna sig á hnémeiðslum og býst við því að snúa aftur á völlinn eftir nokkrar vikur. Í samtali við Morgunblaðið kveðst hún vonast til þess að ná sér nægilega góðri til … Meira
28. september 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Kristján í liði umferðarinnar

Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, var valinn í lið 3. umferðar í frönsku 1. deildinni eftir frábæra frammistöðu sína með liði Aix í 35:31-sigri á Saran síðastliðinn fimmtudag Meira
28. september 2023 | Íþróttir | 599 orð | 2 myndir

Ný barátta sem ég heyi

„Staðan á mér er ágæt. Ég er búin að vera í veseni með hnéð á mér eftir tvær aðgerðir síðustu tvö ár. Ég er búin að vera í mikilli endurhæfingu núna í sumar og það lítur bara mjög vel út, en tekur örugglega nokkrar vikur í viðbót,“ sagði … Meira
28. september 2023 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Sektaðir um 250.000 krónur

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur úrskurðað að knattspyrnudeild Víkings úr Reykjavík skuli greiða sekt að upphæð 250.000 krónur vegna afskipta Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara karlaliðsins, af leik sem hann tók út leikbann í Meira
28. september 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Tveir Íslendingar í átta liða úrslit

Ísland verður með tvo fulltrúa í átta liða úrslitum í handknattleikskeppni Asíuleikanna í Kína. Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Japan unnu 53:16-sigur á Mongólíu í gær og gulltryggðu sér efsta sæti D-riðilsins með stæl Meira
28. september 2023 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Það er eitthvað sem er ekki alveg að smella hjá íslenska kvennalandsliðinu…

Það er eitthvað sem er ekki alveg að smella hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Liðið á í erfiðleikum með að ná upp góðu spili gegn sterkum andstæðingum og sóknarleikurinn er ekki nægilega góður til að ógna bestu liðum Evrópu Meira
28. september 2023 | Íþróttir | 1216 orð | 2 myndir

Þurfa að finna fyrir stuðningi þjóðarinnar

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er með 3 stig af 6 mögulegum eftir fyrstu tvo leiki sína í nýrri Þjóðadeild UEFA í kvennaflokki sem hófst á föstudaginn í síðustu viku. Ísland leikur í 3. riðli A-deildar keppninnar og situr í þriðja sæti… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.