Greinar mánudaginn 2. október 2023

Fréttir

2. október 2023 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Aftur slátrað á Djúpavogi

Laxavinnsla er hafin að nýju í Búlandstindi ehf. á Djúpavogi eftir níu mánaða hlé. ISA-veira greindist í kvíum Ice Fish Farm í Reyðarfirði og Berufirði á síðasta ári og var öllum laxi úr þeim fjörðum slátrað, firðirnir hvíldir og nauðsynlegar ráðstafanir gerðar vegna veirunnar Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 267 orð

Biðlisti BUGL hefur helmingast

Ekki hafa verið færri börn á biðlista eftir þjónustu á göngudeild Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans síðan árið 2006. Nú eru börnin 49 sem bíða eftir þjónustunni en í janúar á þessu ári voru þau 124, eða ríflega tvöfalt fleiri. „Við vorum… Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Borgin á móti auknu umferðarflæði

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að snjallljósavæðing á höfuðborgarsvæðinu þoli enga bið. Hann segir að Reykjavíkurborg standi á móti því að auka flæði almennrar umferðar, þvert á það sem stendur í samgöngusáttmálanum. Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Börnum fækkar á biðlista BUGL

„Biðtími inn til okkar í göngudeildarþjónustuna var búinn að vera of langur í mjög langan tíma,“ segir Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal, deildarstjóri hjúkrunar hjá Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, í samtali við Morgunblaðið Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Efnistaka úr Hörgá ekki heimil

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur ógilt ákvarðanir sveitarstjórnar Hörgársveitar og eina ákvörðun Fiskistofu um leyfi til efnistöku í Hörgá. Ógilding leyfanna kemur í kjölfar kæru frá samtökunum Náttúrugrið frá því í vor Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ekkert eldsneyti á Litlu kaffistofunni

Eldsneytissölu við Litlu kaffistofuna á Sandskeiði hefur verið hætt. Söluskálinn var opnaður árið 1960 og þar hefur því í 63 ár verið hægt að… Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Fimm þúsund bílum fargað

Alls hefur 5.503 bílum verið skilað til förgunar í ár. Það er litlu minna en á sama tíma í fyrra. Ef svo fer fram sem horfir verður það fjórða árið í röð sem bílum sem fargað er fækkar á milli ára. Umræddar tölur ná til fyrstu átta mánaða ársins Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Flugslysaæfing á Aðaldalsflugvelli

Flugvél með 19 manns innanborðs brotlenti utan brautar á Aðaldalsflugvelli sl. laugardag, en áður höfðu flugmenn vélarinnar tilkynnt um bilun í vökvakerfi og urðu því að nauðlenda Meira
2. október 2023 | Erlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Frakkar segja veggjalúsum stríð á hendur

Frönsk stjórnvöld boðuðu í síðustu viku að gripið yrði til samræmdra aðgerða til að berjast gegn veggjalúsafaraldri sem brotist hefur út í landinu. Hefur lúsanna meðal annars orðið vart í almenningsfarartækjum, á flugvöllum, kvikmyndahúsum og sjúkrahúsum Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Framar en fötlunin

Margt var um manninn nú um helgina þegar haldið var upp á 30 ára afmæli handverkstæðisins Ásgarðs í Mosfellsbæ. Meðal gesta á hátíð sem efnt var til í félagsheimilinu Hlégarði voru Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Guðmundur Ingi Guðbrandsson,… Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 920 orð | 1 mynd

Fræðsla til að forðast fátæktargildrur

„Þekking á fjármálum er mikilvæg undirstaða þegar ungt fólk fer út í lífið og til þátttöku í samfélagi sem verður sífellt flóknara. Öll viljum við að börnum séu sköpuð jöfn tækifæri í grunnskólum, sem í starfi sínu þurfa að taka mið af… Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 523 orð | 3 myndir

Geðslagið ræður för

Fyrsta upplag nótnabókarinnar Bjórkvöld vina með sjö lögum Ólafs Kristjánssonar ásamt geisladiski seldist upp á útgáfutónleikum í þéttsetnum sal Félags íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, í Reykjavík í liðinni viku Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Haustlitir og háspennulínur í Hamraneshverfinu í Hafnarfirði

mso-fareast-font-family:"Times New Roman";color:#333333">Kraftur er í uppbyggingu sem nú á sér stað í Hamranesi í Hafnarfirði. Í fullbyggðu hverfi verða 1.900 íbúðir og stór hluti þeirra er nú ýmist fullbúinn og fólk flutt inn eða hús á byggingarstigi Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Hryssur og tryppi uppistaða

Gleði var ráðandi fólks á meðal í Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði nú á laugardag. Þótt sólar nyti ekki nema í morgunsárið var veður hið besta þegar hrossastóðið var rekið af fjalli úr Kolbeinsdal fram í réttina við Laufskála, skammt utan við Hólastað Meira
2. október 2023 | Fréttaskýringar | 790 orð | 2 myndir

Hver króna verði að fjórum í hagkerfinu

Alls hafa 1,9 milljarðar króna verið greiddir út vegna endurgreiðslukerfis kvikmynda það sem af er ári. Stærstur hluti er vegna innlendra verkefna, 45 talsins á móti 11 erlendum verkefnum. Velta framleiðslu hérlendis vegna allra verkefnanna 57 nam… Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Íhuga að skerða opnunartíma vegna gjaldskyldu

„Þetta verður svo­lítið snúið í vet­ur. Ég veit ekki al­veg hvað þeir eru að hugsa, það verður eng­inn á reiðhjól­i í brjáluðu veðri á Íslandi um vet­urna,“ segir Kristján Aðal­björn Jónas­son, kaupmaður í versluninni Kjötborg við Ásvallagötu í Vesturbæ Reykjavíkur Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 644 orð | 3 myndir

Lítill hljómgrunnur er fyrir Húnavallaleiðinni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Málið snýst í raun ekki um að Blönduós gæti ekki lifað af ef þjóðvegurinn yrði færður með Húnavallaleið,“ segir Pétur Arason, sveitarstjóri í Húnabyggð. „Þessi umræða er mjög sérstök þegar samgöngumál eru skoðuð heildstætt og brýn byggðar- og öryggismál er varða samgöngur á landinu öllu eru greind. Umræður um nýjan veg sem þennan komast sennilega aldrei af hugmyndastigi ef tekið er mið af þeim samgöngubótum sem nauðsynlegar eru um land allt. Kostnaðurinn við framkvæmdir yrði mikill og ávinningurinn óljós.“ Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Meðalhitinn var 9,5 stig

Meðal­hiti sum­ars­ins 2023 reikn­ast 9,5 stig sem er ör­lítið hlýrra en meðallag ár­anna 1991 til 2020. Þetta kem­ur fram í umfjöllun Trausta Jóns­son­ar veður­fræðings á bloggsíðu hans þar sem hann fer yfir hita­töl­ur þessa sum­ars Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Munar um myllur

Framleiðslugeta tveggja vindmylla sem settar hafa verið upp í Þykkvabæ er um 1,8 MW og er það eina viðbótin sem einhverju nemur sem kemur inn á raforkukerfi landsins í ár. Þetta segir Ásgeir Margeirsson stjórnarformaður Háblæs ehf Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Óánægja mest á Suðurnesjum

Suðurnesin skera sig nokkuð úr í neikvæðum viðhorfum til brjáðaþjónustu í heimabyggð. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyrir heilbrigðisráðuneytið og hafa niðurstöður hennar nú verið gerðar opinberar Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð

Samrunaviðræðum Eikar og Reita slitið

Eik fast­eigna­fé­lag hf. og Reit­ir fast­eigna­fé­lag hf. hafa hætt viðræðum um mögu­leg­an samruna fast­eigna­fé­lag­anna tveggja. Þetta kom fram í til­kynn­ingu frá Eik síðdegis í gær en eins og greint hef­ur verið frá hafa sam­ræður á milli… Meira
2. október 2023 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Vatn á myllu Pútíns

Óumdeildur sigurvegari þingkosninganna í Slóvakíu á laugardag er flokkurinn Smer-SD, undir forystu Roberts Ficos, sem hlaut 23 prósent greiddra atkvæða. Fico, sem dáist mjög að Vladimír Pútín og valdstjórn hans, barðist eindregið gegn frekari herstuðningi Slóvaka við Úkraínu í kosningabaráttu sinni Meira
2. október 2023 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Viðbót í orkukerfið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

2. október 2023 | Leiðarar | 822 orð

Sáttin

Vinna þarf af heilindum eigi að ná sátt Meira
2. október 2023 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Vargöld í Svíþjóð

Sigurður Már Jónsson blaðamaður gerir vargöldina í Svíþjóð að umfjöllunarefni í nýjasta pistli sínum á mbl.is. Þar segir hann meðal annars: „Yfirvöld standa ráðþrota og formaður sænskra sósíaldemókrata sér það helst til ráða að kalla út herinn, sem væri fordæmalaus aðgerð í Svíþjóð. Rifja nú margir upp fyrri orð stjórnmálamanna á vinstri vængnum sem til þessa hafa hundsað öll teikn um þróun mála en það þarf að fara áratugi aftur í tímann til að skilja orsakir og áhrifaþætti þess ástands sem nú ríkir.“ Meira

Menning

2. október 2023 | Menningarlíf | 918 orð | 1 mynd

Dauðinn er öllum stundum í huga

„Við vöðum í gegnum lífið, vitandi að dagarnir vinna á okkur, við vitum hvert stefnir. En neitum samt kannski að horfast í augu við hið óhjákvæmilega eins lengi og kostur er. Flóttinn frá dauðanum kann því að vera heftandi viðhorf,“ segir Björn Þorláksson rithöfundur og blaðamaður Meira
2. október 2023 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Eivør Pálsdóttir flytur alla sína helstu smelli í Eldborgarsal Hörpu

Eivør Pálsdóttir heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu næsta sunnudag, 8. október, kl. 20. Þegar hún stígur á svið „geta áhorfendur búist við stórkostlegri tónlistarupplifun þar sem Eivør flytur alla sína helstu smelli studd af stjörnusveit tónlistarmanna á heimsmælikvarða“, segir í tilkynningu Meira
2. október 2023 | Menningarlíf | 218 orð | 1 mynd

Havarí vegna kvenfyrirlitningar

Leikaranum Laurence Fox hefur verið vikið úr starfi tímabundið á sjónvarpsstöðinni GB News eftir ósæmileg ummæli um blaðakonuna Övu Evans í samtali við sjónvarpsmanninn Dan Wotton í beinni útsendingu Meira
2. október 2023 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Hinn eilífi og albesti Pavarotti

Fáir óperusöngvarar, kannski enginn, eru jafn ástsælir og hinn dásamlegi Luciano Pavarotti. Á Sky Arts eru reglulega sýndir þættir sem hylla söngvarann. Einn slíkur var sýndur á dögunum og byggðist upp á viðtölum við Pavarotti og atriðum með söng hans Meira
2. október 2023 | Menningarlíf | 765 orð | 2 myndir

Hrópandinn í hvítri eyðimörkinni

Franski heimildarmyndaleikstjórinn Luc Jacquet er einn af heiðursgestum RIFF í ár og jafnframt handhafi Græna lundans, umhverfisverðlauna hátíðarinnar. Í umsögn með verðlaununum segir að með „einbeittum vilja og brennandi ástríðu fyrir undrum… Meira

Umræðan

2. október 2023 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Augun á boltunum

Í nýju fjármálastöðugleikariti Seðlabankans kemur fram að fjárhæð óverðtryggðra lána með föstum vöxtum sem munu losna á næstu tveimur árum nemur 462 milljörðum króna. Að óbreyttu mun það hafa í för með sér gríðarlegar hækkanir á mánaðarlegum… Meira
2. október 2023 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Falskt vörumerki?

Ekki er vitað með vissu hversu mikill hluti kynhneigðar er meðfæddur eða hversu mikinn hluta umhverfi og straumar í þjóðfélaginu marka. Meira
2. október 2023 | Aðsent efni | 655 orð | 2 myndir

Grænt í orði og á borði?

Það er mikilvægt að við þróun grænna iðngarða sé fylgt væntingum og alþjóðlegum reglum, stöðlum og vottunum um vistvæna framleiðsluferla. Meira
2. október 2023 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Hagræðing í bankakerfinu hefur ekki skilað sér til fólksins

Í uppgjörum bankanna er ekki að finna jafn skýr merki um lækkun gjalda til viðskiptavina. Meira
2. október 2023 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Hjálpum Armenum

Ég skora á ríkisstjórn og Alþingi að fordæma þjóðarmorð Tyrkja á Armenum á árunum 1914-1923 og yfirvofandi þjóðernishreinsanir Asera á armenskum íbúum Nagornó-Karabak. Meira
2. október 2023 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Norrænt rannsóknarsamstarf eykur vísindaleg gæði

Mitt ráð til Rannís er að leggja enn meiri áherslu á þátttöku í samnorrænum verkefnum en gert hefur verið. Meira

Minningargreinar

2. október 2023 | Minningargreinar | 2054 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Einarsson

Aðalsteinn Einarsson fæddist í Hafnarfirði 1. mars 1943. Hann ólst upp við Suðurgötu í Hafnarfirði í húsi sem heitir Bjarnabær. Aðalsteinn lést á líknardeild Landakots 21. september sl. Foreldrar Aðalsteins voru Ragnheiður Emelía Guðlaugsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
2. október 2023 | Minningargreinar | 1867 orð | 1 mynd

Anna Margrét Ögmundsdóttir

Anna Margrét Ögmundsdóttir fæddist í Reykjavík 20. júní 1944. Hún lést 16. september 2023 á krabbameinsdeild LSH við Hringbraut. Foreldrar Önnu Margrétar voru Ögmundur Jóhann Guðmundsson, f. 1916, d Meira  Kaupa minningabók
2. október 2023 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd

Elín Stephensen

Elín Stephensen fæddist 7. febrúar 1955. Hún lést 18. september 2023. Útför Elínar fór fram 29. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2023 | Minningargreinar | 1574 orð | 1 mynd

Gísli Þorsteinsson

Gísli Einarsson Þorsteinsson fæddist í Vestmannaeyjum 20. nóvember 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. september 2023. Foreldrar hans voru Þorsteinn Gíslason, f. 1914, d. 1975, og Marta Sonja Magnúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
2. október 2023 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Halla Janusdóttir

Halla Janusdóttir fæddist 30. september 1935 á Flateyri við Önundarfjörð. Hún lést 19. september 2023 á hjúkrunarheimilinu Skjóli Meira  Kaupa minningabók
2. október 2023 | Minningargreinar | 1344 orð | 1 mynd

Magnús Geir Guðmundsson

Magnús Geir Guðmundsson fæddist á Akureyri 19. apríl árið 1966. Hann lést 21. september 2023. Hann var sonur hjónanna Ingibjargar Gunnarsdóttur, f. 1924, d. 2015, frá Þverárdal í A-Húnavatnssýslu og Guðmundar Karls Óskarssonar, f Meira  Kaupa minningabók
2. október 2023 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Njála Sigurbjörg Vídalín

Njála Sigurbjörg Vídalín fæddist 20. desember 1953. Hún lést 18. september 2023. Útför hennar fór fram 28. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2023 | Minningargreinar | 2802 orð | 1 mynd

Þórdís Magnúsdóttir

Þórdís Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júlí 1954. Hún lést 17. september 2023 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Þórdísar, eða Dísu eins og hún var gjarnan kölluð, eru Magnús Jónsson frá Kambi í Reykhólasveit, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. október 2023 | Viðskiptafréttir | 1165 orð | 3 myndir

Ein gullhúðun hefur kostað 9,8 milljarða

Á undanförnum misserum hefur átt sér stað lífleg umræða um þá tilhneigingu íslenskra stjórnvalda að innleiða ESB-reglugerðir með meira íþyngjandi hætti en þörf er á. Hafa fulltrúar atvinnulífsins bent á að svokölluð „gullhúðun“… Meira

Fastir þættir

2. október 2023 | Í dag | 877 orð | 3 myndir

Auður trúarbragðanna mikill

Sjöfn Jóhannesdóttir er fædd 2. október 1953 í Reykjavík og átti fyrstu bernskuárin heima á Njálsgötu 92. „Þar var ánægjulegt að alast upp, alltaf nóg við að vera og margir krakkar í hverfinu, í Norðurmýrinni.“ Skólaganga Sjafnar hófst í … Meira
2. október 2023 | Í dag | 178 orð

Álitamál. V-NS

Norður ♠ KDG54 ♥ ÁD53 ♦ K6 ♣ Á5 Vestur ♠ 732 ♥ K62 ♦ – ♣ KDG8743 Austur ♠ Á1096 ♥ 9874 ♦ D73 ♣ 109 Suður ♠ 8 ♥ G10 ♦ ÁG1098542 ♣ 62 Suður spilar 6♦ Meira
2. október 2023 | Í dag | 299 orð | 1 mynd

Bala Murughan Kamallakharan

50 ára Bala ólst upp í Chennai á Indlandi en fluttist til Íslands 2006. „Ég kynntist konunni minni þegar ég var í námi í Louisiana í Bandaríkjunum.“ Bala er hagfræðingur að mennt og er með tvær meistaragráður frá Louisiana State… Meira
2. október 2023 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Fengu sér húðflúr fyrir auglýsingu

Markaðsherferð drykkjarins Orku – Tropical Lime var óhefðbundin en forsvarsmenn hennar treystu á að tuttugu og einn einstaklingur myndi vilja flúra á sig auglýsingu. Húðflúrið var hluti af listaverki eftir Nötku Klimowicz Meira
2. október 2023 | Í dag | 54 orð

line-height:150%">Þegar maður hótar einhverju á athugasemdaþræði er maður…

line-height:150%">Þegar maður hótar einhverju á athugasemdaþræði er maður ekki augliti til auglitis við hótunarþegann og getur því ekki hótað honum hástöfum, þ.e.a.s Meira
2. október 2023 | Í dag | 267 orð

Rómantík í réttum

Helgi R. Einarsson lét þessa orðsendingu fylgja lausn sinni á laugardagsgátunni: Svo mörg voru þau orð, svo fylgir smá vitleysa með: Búið spil Vissulega vildi' ég vera íðí, þyldi' ég öl og vín ástin mín áfram drekka skyldi' ég Meira
2. október 2023 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 d6 2. Rc3 Rf6 3. f4 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 h6 6. d4 exd4 7. Dxd4 Rb6 8. e5 c5 9. Bb5+ Bd7 10. De3 dxe5 11. fxe5 Rfd5 12. Bxd7+ Dxd7 13. Rxd5 Dxd5 14. 0-0 c4 15. Df2 Bc5 16. Be3 Bxe3 17. Dxe3 0-0 18 Meira

Íþróttir

2. október 2023 | Íþróttir | 646 orð | 2 myndir

Bjarki Steinn Bjarkason skoraði sitt fyrsta mark fyrir ítalska liðið…

Bjarki Steinn Bjarkason skoraði sitt fyrsta mark fyrir ítalska liðið Venezia er það vann 3:1-útisigur á Moderna í B-deildinni í fótbolta á laugardag. Bjarki kom inn á sem varamaður á 62 Meira
2. október 2023 | Íþróttir | 490 orð | 2 myndir

Fjögur lið í fallhættu

Það stefnir allt í æsispennandi lokaumferð í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þegar fjögur lið berjast um að sleppa við að falla niður í 1. deildina með Keflavík. Fram, HK, Fylkir og ÍBV eru öll á hættusvæði fyrir lokaumferðina Meira
2. október 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

ÍBV áfram eftir góða helgi í Portúgal

ÍBV er komið áfram í 32-liða úrslit Evrópubikars kvenna í handbolta, þrátt fyrir 26:27-tap fyrir Colégio de Gaia frá Portúgal í seinni leik liðanna í 64-liða úrslitum á laugardag. Eyjakonur unnu fyrri leikinn á föstudag, 27:23, og einvígið samanlagt 53:50 Meira
2. október 2023 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Ótrúlegur leikur í Lundúnum

Tottenham hafði betur gegn Liverpool, 2:1, í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli sínum í Lundúnum á laugardag. Liverpool-menn voru tveimur mönnum færri eftir tvö rauð spjöld í stöðunni 1:1 þegar Joël Matip varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í uppbótartíma Meira
2. október 2023 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Ræðst í lokaumferðinni

Breiðablik og Stjarnan berjast um annað sæti Bestu deildar kvenna í fótbolta og í leiðinni sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili, allt til loka leiktíðarinnar. Það var ljóst eftir sigra beggja liða í næstsíðustu umferðinni á laugardag Meira
2. október 2023 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Vestramenn upp í Bestu deildina

Vestri leikur í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa sigrað Aftureldingu, 1:0, í hreinum úrslitaleik um sæti í efstu deild á Laugardalsvelli á laugardaginn. Spánverjinn Iker Hernández skoraði sigurmarkið á 103 Meira
2. október 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Vestri upp í Bestu deildina

Vestri leikur í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa sigrað Aftureldingu, 1:0, í hreinum úrslitaleik um sæti í efstu deild á Laugardalsvelli á laugardaginn. Spánverjinn Iker Hernández skoraði sigurmarkið á 103 Meira
2. október 2023 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Evrópumanna

Evrópa vann öruggan sigur á Bandaríkjunum í Ryder-bikarnum í golfi en lokadagurinn var leikinn á Marco Simo­ne-vell­in­um í Róm á Ítal­íu í gær. Þegar uppi var staðið var Evrópa með 16 og hálfan vinning, gegn ellefu og hálfum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.